Alþýðublaðið - 24.06.1960, Qupperneq 7
Stúlkur á
sfrigaskóm
ÞESSAR ungu stúlkur
hafa setzt niður á gang-
stéttarbrúnina á horni
Skóiastrætis og Amt-
mannsstígs.
Önnur hefur fariS úr
strigaskónum og hugáð að
fæíinum, hvort heldúr er
um hælsæri er 'að ræða
eða steinn hefur skotizt of
an í skóinn.
í baksýn eru bílar á
stæðinu við Menntaskól-
ann, sem nú tekur sér
hvíld tii haustsns.
reytmgar á
Ferstiklu
VÉITINGAHÚSIÐ Ferstikla
i Hvalfirði hefur opnað eftir
tnjög gagngerar breytingar. —
Blaðamönnúm og fleiri gestum
var boðið í fyrradag að líta á
Staðinn.
Ferstikla var upphaflega
reist skömmu eftir stríð af Bua
Jónssyni bónda að Ferstikiu. Æ
síðan hefur verið rékinn þar
greiðasölustaður, enda staður-
inn mjög heppilegur áningar-
staður þeirra, sem eru á leið
til og frá Reykjavík.
Nú verandi eigendur staðar-
ins hafa frá byrjun unnið að
endurbótum á honum, og er nú
staðurinn hinn vistlegasti í all
an máta og fylgir vel kröfu
tímans um slíka staði. Búið er
að endurnýja allt hitakerfi
ihússins,. svo og allar raf-
lagnir og Ijósaútbúnað.
'Veitingasalurinn sjálfur hef
ur verið innréttaður með harð-
viði og spónflísum. Einnig
hafa gluggar verið stækkaðir
til muna, þannig, að nú er út-
sýni frá staðnum hið bezta.
Blómum hefur verið komið
fyrir víða um salinn til fegr-
unar og prýði.
Afgreíðsluháttum hefur ver
ið breytt þannig, að fólk get-
ur nú afgreitt sig sjálft með
kaffi og kökur, og flýtir það
mikið fyrir afgreiðslunni, —
þegar um stóra ferðamanna-
hópa er að ræða. Einnig er svo
hægt að fá keyptan heitan
mat.
Ætlunin er að Veitingaþús-
ið Ferstikla verði opið allt ár-
ið, og fyrirhugað er að afla
gistibúnaðar, þannig að hægt
verði að veita fólki, gistingu
á vetrum, ef illa stendur á.
Fyrir framan Ferstiklu hef
ur verið komið upp afgreiðslu
skúr, þar sem sélt er benzín,
ölr~ gosdrykkir og sælgæti á-
samt alls konar smávöru sem
getur komið ferðafólki vel.
Full ástæða er að óska eigend
um staðarins til hamingju
með þessa miklu og góðu breýt
ingu, sem gæti orðið sams kon
ar stöðum víða um land til
fyrirmyndar.
—ár-—
Nýtt blaó
á Akranesi
BÆJARPÓSTUR-INN heitir
nýtt blað á Akranesi, sem
kom út í fyrsta sinn 17. júní
sl. Blaðið er 8 síður, og prent-
að í Prentverki Akraness hf.
í grein, sem heitir „Fýlgt úr
hlaði“ segja útgefendur:
Bæjarpósturinn hefur görigu
sína rneð þessu tölublaði. Hlut
verk hans er að koma á fram-
færi einu og öðru, er verða
mætti til gagns og uppbyggirig
ar fyrir bæjarfélagið, og jafn-
framt að færa lesendurii sín-
um hugðnæmt lestrarefni, —
efti-r því sem föng eru á.
Átök í stjórnmálalffinu
mun hann leiða hjá sér, nema
sérstök tilefni gefizt, énda
hlutlaus gagnvart stjórnmála-
flokkum.
í ritnefnd Bæjarpóstsins
eru: Alfreð Einarsson, Einar
Einarsson, Jón Ben. Ásmunds-
son, Njáll Guðmundsson, Ól-
afur Haukur Ámason, Sverr-
ir Sverrisson og Jón M. Guð-
jónsson ábyrgðarmaður.
mnan
ABÞYÐUBLAÐINU barst
í gær eftirfarandi fyrir-
spurn frá sfarfsmönnúm á
vélaverkstæðinu Sig.
SveinbjörnsSon h.f. undir
fyrirsögnnni: Hafa brezk-
ir togarar farið inn fyrir
íslenzku fiskveiðitakmörk
in án afskipta landhelgis-
gæzlunnar?
Þá segir enn fremur:
Starfsmenn á vélaverk-
stæði Sig. Sveinbjörnsson
hf. mótmæla því að brezk-
ir togarár hafi farið inn
fyrir 12 iriílná landhelgina
í fullri vitund íslenzku
landhelgisgæzlunnar, og
án þess nokkuð hafi verið
aðhafzt.
Við krefjumst þess að
landhelgisgæzlan verði Iát
in gefa Skýrslu um störf-
sín síðan Genfarráðstefn-
unni lauk og þar til í dag.
London, 23. júní.
(NTB-REUTER).
NGRSK nefnd undir for-
sæti Bredo Stabell, ráðunéýtis-
stjóra í utanríkisráðúneytinu,
hóf í dag viðræður við forezka
nefnd um ýmis fiskveiðamál,
Viðræðurnar fára fram í utan-
Framhald af 3. síðu.
Gegn ákærðu Guðbjarti
Heiðdal Eiríkssyni og Knud
Alfred Hansen er málið höfð-
að fyrir rangan framburð í
rannsókn málsins og er í á-
kæruskjali talið að með því
hafi þeir brotið gegn 142. gr.,
146. gr. og 138. gr. hegningar-
laganna.
Ennfremur hefur dóms-
málaráðherra með ákæruskjali
dags. 15. þ, m. höfðað opin-
bert mál á foéndur Friðriki
Ágústssyrii, prentara, fyrir að
hafa á árinu 1957 áfhent eða
gefið ákveðnum manni eina
örk, 50 stk., af 35 aúra fri-
merkjum, sem ákærði hafi á
árinu 1954, þegar hann vann í
Ríkisprentsmiðjunni, annað
hvort sjálfur eða fengið ann-
an til að yfirprenta öfugt á
fríme’rki þessi 5 aura Verð-
gildi. í ákæruskjali er þessi
verknaður ákærða Friðriks tal
inn varða við 155. gr. og 138.
gr. hegningarlaganna.
Þess er krafist í báðum á-
kæruskjölunum ag ákærðu
verði dæmdir til refsingar,
sviptingar réttinda skv. 3. mgr.
68. gr. almennra hegningax1-
laga og til greiðslu sakarkostn-
aðar svo og í fyrra ákæru-
skjalinu, að ákærðu verði
dæmdir til greiðslu skaða-
bóta. s
Ákveðið hefur verið að þing
festing og munrilegur flútri-
ingur beggja mála þessara
fari fram í sakadómi Reykja-
víkur hinn 9. og 10. ágúst nk.“
ríkisráðurieytinu f London.
Góðar heimildir herma, að
meim hafi fyrst og fremst
rætt möguleikana á fiskveið-
nm Breta innan 12 mílna land
helgi Norðmanna tíu árum eft
ix að hinni nýju landhelgi'
verði lýst yfir.
Þessi lausn er í sámræmi við
kanadisk-bandarísku tillöguna
á sjóréttarráðstefnunni { Genf
fyrir skemmstu, en þeirri til-
lögu greiddu bæði Brétar Og
Norðmenn atkvæði.
Fyrsti hluti umræðna þess-
ara fór fram í Osló 27. og 28.
maí, eftir að norska stjórnin
hafði látið í ljós ósk um að
færa út fiskveiðilögsögu sína
í 12 mílur.
Brenglaðist
hjá Hannibal
í SAMBANDI við yfirlýs-
ingu frá Kaupfélagi Suður--
n’esja um birtingu samnings,
Verkákvennafélags Kéflávík--'
ur og Njarðvíkur um kaup og'
kjör ræstingakvenna vill
stjórn Verkakvennafélagsin.s
taka eftirfarandi fram:
Sarimingurinn var sendur
ritstjórn 'Vinnunnar, Hannibaí
Valdimarssyni, undirritaður"
af stjórn Kaupmannafélags-
Keflávíkur, rétt undirritaður
og orðréttur. Ingimundur Jóns
son undirritaði fyrir hönol
Kaupmannafélags Keflavíkur.
En í Vinnunni er nafn Ingi-
mundar birt fyrir hönd Káup-j
félags Suðurnesja. Hér er urri
augsýnilega misprentun að
ræða, sem stjórn 'Verka-
kvennafélagsins er meg öllu 04
viðkomandi. Hins vegar skai
það tekið fram, að kauptaxti
ræstingarkvenna gildir einnig'-
hjá kaupfélaginu og er fvrir!
því vottorð sem staðfestir það:,
svo og vinriunótur ræstingar-;
kvenna. En það ér rétt, að
stjórnin vildi ekki undirrita
sámninginn, en kaupfélags-
stjóranum var tilkynnt, aö
vinna yrði stöðvuð við fyrir-
tæki hans, ef ekki yrði greitt
samkvæmt samningum félags-
ins. Hefur það síðan verið-
gert, þ. e. greitt samkvæmt
samningum.
Með þökk íyrir birtinguna,
Vkf. Keflavíkur og Njarð-
víkur. f.
fundur
BÚKAREST; 23. júní (NTB—
AFP). Á þingi rúmenska komni
únistaflokksins í dag töluSu all-
margir erlendir kommúniista-
leiðtogar. Fundurinri var lokað-
ur og var ekki skýrt frá inni-
haldi ræðnanna. Krústjov var
ekki viðstaddur.
Erindi um
sölutækni
STJÓRN Sambands norrænw
-sölutækixifélaganna, Nordisk
Salgs og Reklaméforbund, held-
úr aðalfimd í Reykjavík 2. og 3.
júlí næstkomandi.
Fundinn sækja forvígismenn
ofangreindra samtáka í Dari-
möfku, Finnlandi', Noregi ogl
Svíþjóð.
Stjórn Sölutækni mun boða
til hádegisvéfðárfundar í Lido
4. júlí. Þar munu verða flutt
erindi um. efni’ð: „Mulighedei'
der liggur i eksport-reklame“.
Alþýðufolaðið — 24. júní 1960 %