Alþýðublaðið - 24.06.1960, Qupperneq 16
VÍÐA er uppi mikill áróð-
ur fyrir öryggisbeltum í
bíla. Belti þessi þykja
hafa sannað nytsemi sína,
þar sem á þau hefur reynt.
Því er haldið fram að þau
séu hinn mesti bjargvætt-
ur. Nýlega var haldin sýn-
ing í London, þar sem mað
ur var látinn hendast
fram í bílnum, eins og
liann mundi gera við á-
rekstur, óstyrktur af ör-
yggisbelti. Jafnframt var
staðhæft, að sjö hundruð
manns hefðu sloppið lif-
andi úr árekstrum síðast-
liðið ár i Bretlandi, hefðu
þeir notað björgunarbelti.
Ólíklegt er, að hérlendis
sé noltkuð um öryggisbelti
í bílum.
iáíi&iteíi
Sáttmáli
41. árg. — Föstudagur 24. júní 1960 — 139. tbl.
USA og Japan
HANN fór á sjóinn 20,
maí síðastliðinn og er sá
fjórtándi um borð. Til að
móðga hann ekki, hefur
þess ekki verið getið við
hann, að skiprúmið á
hann því að þakka, að
menn vilja ekki hafa ó-
happatöluna þrettán á
skipinu — vegna þess að
þá gæti veiðst ver.
Kalli leit hingað inn á blað-
ið í fyrradag í fylgd með
kyndaranum. Þeir eru skips-
félagar á Hval IV, sem er ei-
lítið minna skip, en hinir hval
veiðibátarnir, þar sem eru
fjórtán menn, og aldrei hefur
þurft að „munstra“ þann,
fjórtánda til að ná skynsam-
legri tölu. Stærðarmunurinn
á skipunum veldur því, að vél-
stjórar eru ekki nema tveir
á Hval IV móti þremur á hin-
um bátunum. Kalli er því eig-
inlega þriðji vélstjóri á Hval
ÖRYGGISSÁTTMÁLI Banda
ríkjanna og Japans hefur nú
verið staðfestur af háðum að-
ilum þrátt fyrir áköf mótmæli
vissra afla í Japan. Sennilegt
er að Kishi forsætisráðherra
Japan verði að segja af sér nú
þegar sáttmálinn er genginn
í gildi og efnt verði til nýrra
kosninga í landinu í haust.
En þá verður sáttmálinn í
gildi og engu um það hægt
að breyta.
í öldungadeild Bandaríkja-
þings var sáttmálinn sam-
þykktur með yfirgnæfandi
meirihluta, aðeins tveir Suð-
urríkjamenn greiddu atkvæði
gegn honur^ á þeim forsend-
um, að of mikið væri gefið
eftir kröfum Japana.
Andstaðan gegn sáttmálán-
um í Japan kom einkum frá
stúdentum, verkalýðsfélögum
og kommúnistum og fylgi-
sveinu þeirra. Hafa þeir um
nokkurra vikna skeið skipu-
lagt verkföll og æðisgengnar
mótmælagöngur til að reyna
að hindra samþykkt sáttmál-
ans. En allt kom fyrir ekkert.
Sáttmálinn var staðfestur og
er í gildi.
En upp á hvað hljóðar þessi
margumræddi öryggissátt-
máli? Þetta er raunverulega
endurskoðaður varnarsátt-
máli Bandaríkjanna og Japan.
Hann var undirritaður 19.
janúar í vetur. Samkvæmt
honum er gert ráð fyrir sam-
IV. Það er svo kannski ekld eiginlegum vörnum Banda-
nema aukaatriði, að Kalli ríkjamanna og Japana —- í
gengur á öllum fjórum, alveg Japan. Bandarískar herstöðv-
öfugt við vélstjóra yfirleitt, ar Verða áfram í landinu og
Framhald á 14. síðu. Bandaríkjamenn fara með yf-
irstjórn á þeim eyjum, sem
þeir hafa herstöðvar á. Árás
á japanskt land jafngildir árás
á Bandaríkin og Bandaríkja-
menn eru skyldir til þess að
verja landið eftir því, sem
hægt er.
í fyrstu töldu Japanir að
sáttmálinn væri framför frá
fyrri samningi. Bandaríkjá-
Framhald á 10. síðu.
Uryggis-