Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.05.1908, Page 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.05.1908, Page 8
88 Þjó©viljinn XXII, 21.-22'.. sf rnagakvefi, og af magakrampa, hefir fengið fulla heilsu, eptir að hafa neytt ór 6 flöskum. Jörgen Mikké\sen, bóndi. Ikan. Otto Monsted* Taugavellilu u- Jeg, sem þjáðst hefi mörg ár af ó- læknandi taugaveiklun, og þar af leiðandi svefnleysi, og máttleysi, hefi fengið tals- verðan bata, síðan eg fór að neyta Kína- lífs-elexírsins, og neyti eg þvi að stað- aldri þessa ágæta heilsubitters. Thora E. Westbirk. Kongsgötu 39. Kaupmannahöfn. Brjösttoölga. Eptir það, er eg hafði lengi þjáðst af brjóstbólgu, og árangurslaust leitað lækn- ishjálpar, reyndi jeg Kína-lífs-elexír Valdi- niars Petersens, og hefi, moð þviaðneyta þessa ágæta heilsubitters stöðugt, fengið aptur heilsuna. Hans Hemmingsen Skarerup pr. Yordingborg. Gí-eetið yðar gegn eptirlíkingum. Athugið nákvæmlega, að á einkenn- ismiðanum sé hið lögvarða vörurnerki mitt: Kinverji, með glas í hendi, ásamt merk- inu AJ- í grænu lakki á flöskustútnum. Hitstjóri og ábyrgðarmaður: lljarni .Jónsson, frá Vogi. Prentsmiðja Þjóðviljans. danska smjörlíki er bezt. KONUML. HIRB-VERKSMIBJA. Bræðurnir (Jloetta mæla með sínurn viðurkenndu Siókólaðe-tegimdum, sem eingöngu erm búnar til úr fínasta Kakaó, Sykri og Vanille, Enn fremur I£aknópúlvei’ af t>extix tegund. Ágætir vitnisburðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. Hiuíafeiagið db dansfce Vín- & KonseryesFalirikeL 'M. gasmusen. Kgl. Hof-Leverandör. p. gcauvais Leverandör til Hs. Maj. Kongen af Sverige. Kaupmannahöín. Paaborg selur: Niðursoðnar vörur. — Syltuð ber og ávexti. — Avaxtavökva vaxtavín. og a- 156 hvernig henni fórust orð, en jeg gjörðist þó svo djarfur að ásetja mér, að láta hana fá það, sem hún heimtaði. Jeg greip hönd hennar rajög innilega. „Þú veizt ekki hverju karlmaður fær áorkað, ef hann elskaru, mælti jeg. Reiddu þig á mig! Efndu loforð þitt, og fyr eða síðar skaltu fá það, sem þú þráir. — Komi til ófriðar, sem helzt eru horfur á, skaltu sjá mig í”fremstu röð, — ef þú vilt vcrða konan mín, og vokja áhuga minn“. Það lá fyrirlitning í augnaráði hennar, er hún svaraði: „Svona talið þið karlmennirnir! Ef þið gefið loforð, haldið þið, að við stúlkurnar séum ánægðar! Ófriður! Hvað leiðir af hernaðinum, nema glötun og eyðilegging? Eru þá ekki allar eigur manna í voða, og húsin lögð í rústir? Veitir ófriðurinn peninga og ánægju? Og þegar þar við bætist, að barizt er um þett svonefnda frelsí. — Með lélega skó, og tóma maga, fara herrnennirnir í ófriðinn, og koma eigi heim með neitt, sem or þess virði, að ófriður sé háður.“ „Ilvað varðar mig um þenna drengjalega ófrið?w mælti hún enn fremur. „Væri jeg hermaður, léti jeg fyrsta liðsforingjann, sem á leið minni yrði, taka mig til fanga, svo að eg yrði send til Englands, og þaðan kæmi eg aldrei aptur. — Jeg hata þetta nýja land, siðleysi þess, og þjóðstjórn. — .Teg læt mér að eins um það hug- að, að lifa, þar sem jeg gnæíi yfir fjöldann, og sé bann beygja sig fyrir rnér.“ Það var auðsætt af þessu, að hún var fjandmaður fósturjarðarinnar, og hafði innrætt sér mjög óalþýðlegan hugsunarhátt. og var þá af-djúp milli okkar, að þessu leyti. 157 Jeg hafði óbeit á hugsunarhæcti heunar, en gat eigi staðizt töfraafl augnaráðs hennar. Hún var drottuing í ríki nautnanua, í því ríki, þar sem eigi er spurt um það, hvað rétt sé, eða rangt, og' þar sem fegurðin lætur sjálfselskura öllu ráða, en jhirðir hvorki um guðs né manna lög. Mér var þetta allt Ijóst, og þó gerði jeg eigi það, sem skyldan bauð inér. Jeg hafði hugann allan við það, að eptir þrjá daga yrði brúðkaup okkar haldið, og gerði sú hugsun mig ó- færan um það, að íhuga málið ljóslega. „Fyrirætlanir þínar eru fallegar“, mælti bún enn fremur. „Þú ætlar að láta mig fá allt, sem eg óska, er þú hefir öðlast það í stríði lifsins; en jeg get ekki beðið. — Jeg verð að fá það strax. — Til þess að öðlast auð- æfi, með réttu eða röngu, myndi eg einskis svífast. — Jeg myndi tofla lífi mínu í hættu, vaða gegnum eld og vatn, og jafn vel — —“ Hún þagnaði, og sá jog, að æðarnar þrútnuðu á enninu á henni. — Það var engu líkara, en að húu byggi yfir einhverju djöfullegu athæfi. Jeg faðmaði hana að mér, og ásetti mér, að reka þessar djöfullegu hugsanir burtu með blíðuatlotum. Jeg sárbændi hana ura, að hrinda þessum vondu hugsunum brott, og að hegða sér, sem kvennmaður, er eg gæti álitið, að makleg væri ástar minnar. Loks tókst mér, að vekja hjá henni geðshræringu^ Dimmu skuggarnir huríú af enni hennar, og hxin fór jafn vel að brosa. Grat það verið, að það væri tár, sem kom fram h augu liennar, er bún sneri sér frá mér?“

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.