Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.12.1909, Side 6
230
Þjóðviljinn.
konan Halldóra Inqihjorq Siqmundsdóttir.
Hún var fædd á Kvennhóli á Skarðatrönd
30. april 1807 og ólat upp hjá foreldrara
sínum Sis;raundi Grímsayni nú bónda á
Skarfátöðum og Steinunni Jónadóttur fyrri
konu hana. Arið 1891 giptist hún Þor-
gilai Friðriksayni hreppsnefndaroddvita i
Knararhöfn og eignaðiat með honum 14
börn, er lifa öll nema 2. — Halldóra aál.
var góð kona og greind. Hennar er sárt
saknað frá fátæku heimili og mörgum
ungum börnum. Á
REYK.JAVÍK 24. <les. X90».
Sudda-veður, og dimrnviðri að undanförnu,
síðustu daga frost og kuldi.
Jörð orðin marauð hér syðra, svo bsendum
sparast heyin þenna tímann.
Aukafunl hélt búnaðarfélag Islands í Iðnað-
armannahúsinu i gær, og voru þar rædd’]ýms
búnaðarmálefni.
„Sterling11 kom írá útlöndum 11. þ. m. —
Meðai farþegja voru: bankastjóri Björn Sigurðs-
son, dönsku bankastjórarnir tveir, sem væntan-
legir voru, Davíð Östlund, sem bafði brugðið
sér til Ameriku, Prederiksen, kaupmaður í Man-
dal, Prederiksen, bakari í Reykjavík, ungfrú
Lund isystir Lund’s lyfsala), Popp, kaupmaður
á Sauðárkrók, Tbor kaupm. Jensen o. fl.j
ý 4. þ. m. andaðist bér í kaupstaðnum verzl-
unarstjóri Ármann Bjarnason, bróðir dr. Björns
frá Viðfirði. — Ekkja bans er Katrín Sigfús-
dóttir.
Jarðarför hans fór fram bér í kaupstaðnum
)4. þ. m.
Samkvæmt áætlunum um miililandaferðirnar
næstk. ár, keraur fyrsta skipið frá „sameinaða !
gufuskip'afél iginu“ hingað 16. janúar, en frá j
Thore-félaginu 27. janúar.
Fardagar skipanna frá Kaupmannaböfn eru
9. janúar, og 16. janúar.
„Sterling“ fír béðan til Breiðafjarðar 15. þ. m.
No.'ckuð af síld, og af upsa, hefir nýlega afl-
azt í fyrirdráttar-vörpur i Hafnarfirði.
„Vesta“, sem komið hafði Erá útlöndum 12. þ.
m., lagði af stað béðan til Isafjarðar 16. þ. m.
— Meðal farþegja voru: Ingvar blikksmiður Vig-
fússon á ísafirði, Pétur kauprnaður Oddsson í
Bolungarvík, og iÞórður bóndi Jónsson á Lauga-
bóli í Norður-ísafjarðarsýslu, er dvalið hafði hér
f kaupstaðnum um hrið, til að leita sér lækninga
og kvað hafa fengið góðan bata.
ý 16. þ. m. andaðist bér í kaupstaðnum
Pétuf Pétursson, fyrrum bæjargjaldkeri.
Hann var kvæntur Onnu Vigfúsdóttur, sem
nú lifir hann. — En foreldrar bennar voru: Vig-
fús heitinn Thorarnesen, sýslumaður Stranda-
manna, og kona hans Ragnheiður, systir Páls
sagnfræðings Melsted, og er hún enn á lífi, og
orðin há-öldruð.
Börn þeirra hjóna eru:
1. Dr. Helgi Péturss í Reykjavík,
2. Sigurður, sem dvelur í Ameríku,
8. Asta; gipt Jaden, fríherra i Austurríki, og
4. Kristín, ógipt, hji móður sinni.
Pétur hoitinn var ættaður úr Skagafirði, var
áður við verzlunarstörf, og síðan nokkur ár
lögregluþjónn í Reykjavík, áður hann varð
bæjargjaldkori. Hann var myndarmaður í sjón
mesti snyrtimaður og drengur góður.
Til verðlauna við kapphlaup, sem skautafél-
agið hér í kaupstaðnum lætur fram fara i næstk
janúarmánuði, hefir Braun, eigandi verzlunar-
innar „Hamborg11, gefið félaginu silfurbikar, sera
k\tað vera hálf alin á hæð.
XXIII., B7.--5S
Bæjarfulltrúakosning fór fram í Hafnarfjarð-
arkaupstað 8. þ. m.; kosinn einn maðar í bæjar-
stjórnina, í stað Jóns samábvrgðarstjóra Gunn-
arssonar, og hlaut kosningu alþm. Ágúst Flyg-
enring, með 129 atkv.
AUs var um þrjá lista að velja, og greiddn
199 kjóseudur atkvæði; en um 480 kjósendur
alls á kjörskrá.
Af atkvæðaseðlunum urðu’19 ógildir, að því
er „Fjallk.“ skýrir frá. — G-etur hún þess og
afnframt, að kært hafi verið yfir gildi kosning-
arinnar, með þvi að kjörskrá hafi eigi verið lát-
in liggja frammi áður, kjósendum til athugunar.
Um annað prestsembættið i Reykj ivík, sem
nú er laust, eru þessir umsækendur: Síra Bjarni
Hjaltested, cand. theol. Bjarni Jónsson, sem nú
er forstjóri barnaskólans á ísafirði, síra Bjarni
Þorsteinsson á Siglufirði, síra Böðvar Bjarnason
á Rafnseyri, síra Kristinn Daníelsson á Útskál-
um, og síra Þorsteinn Briem, aðstoðarprestur að
Görður á Álptanesi.
Óákveðið enn,hvenær kosningin fer fram.
f 19. þ. m. andaðist að Svalbarði á Álpta-
nesi i Gullbringusýslu ekkjan Helga Jónsdóttir,
á 80. aldursári.
Helga sáluga var fædd í Selvogi i Árnessýslu
og uppalin þar á Nesi. — Voru foreldrar henn-
ar búandi í Selvogi.
Úr Selvognum fluttist Helga heitin á
Álptanes í Gullbringusýslu, og giptist Eyjólfi
Eyjólfssyni, bróður ísaks i Melshúsum á Álpta-
nesi, sem nú er nýlega dáinn.
Bjuggu þau hjónin fyrst lengi í Brekkukoti
á Álptanesi, sem húshjón, en siðan i Árnakoti,
unz Eyjólfur drukknaði, og eru nú mörg ár síðan.
Með manni sínum varð Helgu sálugu eigi
barna auðið, en áður en hún giptist, hafði hún
eignast einn son, Þorstein að nafni, og eignað-
ist hún hann með Eiríki, presti í Miðmörk í
Rangárvallasýslu.
Hjá syni sínum Þorsteini Eiríkssyni, sem nú
( ir bóndi að Svalbarði á Álptanesi, d valdi Helga
68
kona. — Þegar hÚD var dáin — já, þér vitið það, og
dæmið vorkunDsamlega“.
„Þér stáluð hringDum af fingrinum á henni, þorp-
arinn!“ mælti Englendingurinn, og hristi hann ákaft.
„Þér stáluð honum — gjörðust svo djarfur, að snerta
höndina á henni — þér — þéru —
„ Jeg var fatækur herra minn!“ svaraði hinn, og reyndi
að slíta sig af honum. “Mér fannst það vera heimska
að láta i gröfina hlut, sem kaupa mátti málsverð fyrir.
En þess get eg unnið yður dýran eið, að'allt hefir reynzt
mér andstætt siðan“.
Leagrave varð voðalegur í framan, svo að hifsráð-
andi fór að verða hræddur um líf sitt.
„Flringnum fylgir eitthvert ólán —víst er um það!“
mælti búsráðandi. „Og mér hefir hefnzt illilega! Þér
ættuð að vita —“
„Burt!“ mælti Leagrave, og stjakaði við honum.
Leagrave stökk síðan berhöfðaður út úr herberginu
og út úr húsinu.
Hann æddi síðan götu úr götu. — Hér hafði Jeanne
verið á gaDgi!
Hefði hann reynzt henni jafn trygglyndur, sem hún
honuir, hefðu þau ef til vill verið bæði á gangi þessa
etundina, um sömu götumar
Hann kenndi beisks hugarangurs, og kvalar, varð
örðugt um andardráttinn, og gat tæpast gengið.
En bann varð að hverfa aptur heim til sín.
Honurn fannst lítil kvennhönd, með rubin-hring á
•fingri, vísa sér leiðina.
Hriognum varð og skila aptur! En hverjum?
Hsdd minntist þess nú, að bann hafði heyrt getið
2
Francis Aberdeen lávarður hefði þvi verið mesti gæfu-
maður, hefði eigi eitt ólánið elt hann.
Hann, sem kominn var á grafarbakkann, stóð ein-
mana í heiminnm, án þess að eiga nokkurn sér náskyld-
an, er léti sér annt um hann.
Menn vissu, að honnm féll þetta ílla, og að þáð
myndi ef til vill flýta fyrir dauða hans.
Menn pískruðu sín á milli um ýmislegt, sem gjörzt
hafði fyrir tugum ára í Aberdeen-höllinni, en forðuðust
að ympra á því, er hann var viðstaddur.
G-est bar og aldrei svo að garði, að eigi væri bon-
um þegar sagt allt af létta. — —
Það var nú farið að vetra, og snjór komin á fjöll-
in, sem eru á leiðinni frá Aberdeen-höllinni til Lundúna.
Hvassviðri var til fjalla.
Svona var veðrið, er.gestur nokkur barði að dyrum
að áliðnum degi.
Honum var hleypt inn, og boðin gisting, og beini.
Hann var látinn setjast inn i laglegt, heitt herbergi
niðri.
G-arnla ráðskonan breiddi mjallahvitan dúk á eik-
arborðið, og bar á borð hveitibrauð, og fuglaket, — leíf-
ar af kvöldverðinum“.
Vín var og á borð borið í gainalli leirkrukku.
GesturÍDn lét ekki lengi dekstra sig á matnurn, og
horfði heimilisfólkið þegjandi, en þó forvitnislega, á hann
meðan hann mataðist.
Hann var i blóma lífsins, og örðugt að skera úr því
hvort hann var á þroska skeiði, eða orðinn fullorðinn.
Honum var nýlega farið að vaxa skegg, en þekking