Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 04.03.1910, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 04.03.1910, Blaðsíða 1
Verö árgangsins (minnnt, 60 arkir) 3 kr. 50 aur. I trlendis 4 h: 50 aur., og I * Ameríku doll.: 1.50. Borqist ýyrir júnimánað- i nrlok. ÞJÓDVILJINN. —==: |:=§ Tuttugasti Ofl FJOKÐI árgangtjb =j-------=— -2** 1= RITSTJÓRI SKÚLI THORODDSEN. =| ¦*:•*¦:¦ '¦- Uppsöyn skriflei/ ófjilil nema komið sé lil úigef- anda fyrir'30: dag'júni- mánaðar, oy kauvandi samhliða uppsögninni borgi skuld sína fyrir blaðið M 10.-11. Reyxjavík. 4. MABZ. 1910. IDanir og; viðskiptaráðanauturinn. Ráöherra íslands. —o— Alþm. Bjarni Jónsson frá Vogi, sem ráðherra á síðastl. sumri skipaði, fem við- skiptaráðanaut, eða verzlunarerindsreka, samkværxit fjárveitingu síðasta alþingis, hefir, sern kunnugt er, ritað nokkrar grein- ar um sjáltttæðismál vort í döosk og corsk blöð, sem og átt tal um sama efni við erlenda blaðamenn. DöiiUui hefir getizt ílla að sumu, sem erteodir blaðameDn baf'a haft evtir Bjarna, eða hann hefir ritað, og þvi befirdanska utanríkisráðaneytið átt biéfaviðskipfi við ráðherra íslands. okriraði danski utanrikisráðfiprrann ráð- herra Islands 10. nóv. siðastl., og fór þess á leit, að f'á að sjá erindisbiét viðskipta- ráðauautsius. 1 bréfi þessu bendir hann og á það, að bæði í dönskum, og í norskum, blöð- um séu höfð pólitisk ummæli eptir hr. Rjarna Jbnssyni, or sýnist lítfc samrýtn- anleg stöðu hans, og tjáist vora sannfærð- «r um það, að ráðherra íslands uiuni vafa- laust vera sér sammálu iun, uð það sé œiður heppilegtf að slík ummæli komi nianDÍ, er af stjórnarvöldum sé við- utkenndur fulltrái íslands, og biður því ráðherra íslands að hlutast til um, að slikt komi eigi sptur fyrir. Jafo framtsendiutanríkieráðherraDana ráðberra Islands úrklippur úr dönskum og norskura blöðum, til að sýna, hvaða ummæli höfð væru eptir viðskiptaráða- nautnum. Bréfi þessu svaraði ráðherra íslands 17. des. siðastl. á þessa leið: „Jaf'níYarut því að endursenda þrjú fylgi- skjöJ, er fylgdubréfi hins kgl. ráðaneytis, dags 10. f. m., að því er viðskiptaráðanaut íslands í útlöndum snertir, og lafnfraint því að senda þj'ðingu af erindisbréfi þvf, er honnm hefur verið fengið til bráðabirgða, þá er eigi látið bjá lfða, að geta þess hér með, að það stal'ar af leiðinlegri gleymsku, að erindisbréfið hef- ur eigi verið sent atanríkisráðaneytinu, fyren nú. .. |,"'ns °S erindisbréfið sýnir glögglega, þá utan^verksvie*-/*^861111 SÍör8amleSa ^™ það því mjög 1Ve1.JBk;Pt^áðana„tsins, og þykir rMsnmM' K ltf' bafi honum, en það efast ráðaneytið um, farizt 8v. , ' , ... m;n; fci„„^ t-, ° orð um sambandið milli lslands o;; Danm,„.i ,.„.,. n ° ^ann»orkur, Sem segir í blaða- u.kl.ppuuum, er |llngað Vortj « þvi venð gerðar raöstafanir til ^ ' a(f slíkt komi eigr aptur fynr, og skyldi þó svo f mun viðskiptaráðananturinn, samkvæmt 6 rr' erindiabréfsins, strax verða kvaddur ueim. Björn Jónsson." Það er leitt. að ráðiiorra íslanda skuli hafn tekið svo í mál þetta, sein hann gerði. Fráleitt er honum ókunnngt um það að meiri hluta alþinpis <r ekkert Ijúfara, en það, að hr. Bjarni Jönsson grípi penn- snn öðru hvoru, t l >-.ð fræða útlendinga um sjálfstæðiskröfnr vorar, og um það, hversu Danir taki þeim. Má og óhætt fullyrða, að það hafi að minnsta kosti meðfram vakað fyiir ýmsum af þÍDgmönnurn meiri hlutans, er fjár- veitingin til viðskiptaráðanauta var sam- þykkt að heppilegt væri, að hafa mann í út- löndnm, er tekið gæti svari voru erlendis og talað voru máli, ef á þyrfti að halda enda þótt aðalstarf hans sé annað. EGda þótt hr. Bjarni Jbnseon sé við- skiptaráðacautur vor erlendis, hetur hanD að sjálfsös;ðu málfrelsi og ritfrelsi, og það er því sannarlega i meira Jagi borgin- mannlcgt og frekjuiegt, er danska utaD- ríkisráðaneytið ætlast til þess, að ráðherra Islands hepti frelsi íslenzkra embættis- cða sýslunarmanna í greindu efni, hvort sem þeir starfa f'yrir oss hér á landi, eð- ur erlendis. Hvað hr. Bjarni Jónsson kann að rita um samband íslands og Danmerkur, eða tala við útlenda blaðaino.'ji), kemur utan- anríkisráðaneytiuu eigi m^ira við, en það, serri hver annar íslenzkur borgari, er etaddur er í lítlöndum, kann að rita, eða tala. Þetta átti ráðherra Islands að tjá danska utanríkisráðaneytinu berum orð- um, þar sem utanríkisráðherra Dana virð- ist hafi Mðzt, að athuga þessa hlið máls- ins sem skyldi. Má hann og vita, að það er sízti þágu vor íslendinga, að hamla mál eða ritfrelsi landa vorra, að því er til sambandsmáls ins kemvtr, og láta Dani eina um það, að skýra það fyrir öðrum þjóðum. Bréf ráðherra vors ber því miður með sér þann undirlægjuhátt, sem sjálfst+ðis- máli voru er allt annað, en heppilegur. Bezt að koma fram hreinlega og drengi- lega í hvívetua, og óefað sigurvænlegast að því er til sambandsmálsins kemur. Eins og vænta mátti var Zalde, for- sætisráðherra Dana, er hann las upp téð bréf ráðberra íslands við aðra umræðu fjárlaganna. miog áoægður yfir því, að raðherra íslands skyldi vera danska ut- anríkisráðaneytinu að öllu leyti samdóma í máli þessu Islenzkir Dfimsmenn í Kaupmanna- höfn hafa verið annarar skoðunar, svo sem sjá raá af fundarályktun þeirri, sem birt or á öðrum stað í þessu Dr. b'aðs vors. Fjöldi íslendinga tekur og að Hkind- um i 88ma strenginn, að því er til afskipta ráðuerra vors af máli þeasu kemur. .Athusasemflir og anflsvör' (frávikmi bankaetjömarínnar). —o— Eins og getið var í síðasta nr. bhiðs vors, hefur frávikna bankBstjórnin nýskeð birt „athugasemdir o^ acdsvörL, að því er til skýrslu landsbankaraDnsóknarnefnd- srÍDDar kemur. Hér verður stuttlega getið örfána atriða. Böícvmin. Frávikna bankastjómin kvartar yfir þvi, að „ónjögulegt" hafi verið, nað fá nefndina, til að bóka iéttu, svo að svör- in eén _meira og minna skæld og skakkt bókuð". Þetta er hörð ékúra i garð banka- rannsóknarnefDdarinnar, sem ætla má, að hún láti Jráleitt ósvarað. Sptirisi'jóÖiar l>anlcaniss. Að því er þá aðfinnslu nefndarinnfir snertir, að sparisjóðurinD hafi „ekki verið gerðar upp þannig, að hann kæmi heiin við bækur bankans i átta eða níu áru, lýsir frávikna bankastjórnin það misskiln- ing, með því að þaö hafi eigi bð eÍD8 vorið gert árlega .heldur meira að segja mánaðarlega"4. Veiting ébyrgða- og vixillána. Að því er scertir þá athugasemd nefnd- arinDar, að framkvæmdarstjóri hafi einn veitt ýms ábyrgðar- og víxil-lán, svara gæzhistjórar því að þetta té „löghelgað af fastri venju („praxis-1), sem viðhaldist hafi allan þann tima, nærfellt 24 ár, seui bankinn hefur starfað, eða siðan 1. júli 1886". Enn f'remur segi í 22. gr. laga 18. sept 1885: „Framkvæmdarstjóri annast daaleq störf bankans, og stýrir þeim undir umsjón gæzlustjóranna, og með aðstoð þeirra", og til „daglegra starfa" verði, eptir verksviði bankans, að telja lánveit- ingar, og víxlakaup, og til þessa þurfi því eigi samþykki gæzlustjóranna. ^Vixilkavip starfsmanna bankans. Að því er SDertir um 240 vixla, sem starfsmenn bankans (bókari og féhirðir) hafa tekið við til greiðslu á eldri víxlum án lítgjaldaskipunar frá framkvæmdar- stjöra, og meira eða minna hefur þá ver- ið afborgað af, segir frávikua bankastjórn- in, að það, að vifja „gjöra glajp úr þess- um víxilkaupum starfsmanna bankans^ sé _staðleysan einber^, sem hafi hvergi

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.