Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 04.03.1910, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 04.03.1910, Blaðsíða 8
u ÞjÓÐVII.jINN. XXIV., 10.—11. syni, prentara, og eru þrjár upplíomnar dætur þeirra á lífi: Jakobína, Guðrún og Anna, sem gipt er Jeppesen bakara. „Vesta11 kom loks 26. þ. m.. norðan og vest- an um land, seytján dögum síðar, en áætlað var. Hún fer ferð þessa í stað „Lauru". Meðal farþegja, er hingað komu með skipinu, voru: Cand. jur. Guðm. Hannesson, Guðjón kaup- fólagsstjóri Guðlaugsson, kaupmennirnir Karl Olgeirsson, Marís Gilsfjörð og Pétur Oddsson, verzlunarmaður Marías Guðirmndsson, frú Mar- grét Jónsdóttír (kona Jóns Auðunns, bankarit- ara á Isafirðij o. fl. Úr Hafnarfirði ganga í ár alls tíu þilskip til fiskiveiða, og eru sex frá Ag. Flygenring, þrjú frá Brydesverzlun, og eitt frá Einari kaupmanni Þorgilssyni. Skipin i6gg,ja af stað til fiskiveiða fyrstu dag- ana í marz, enda mega þau eigi fara út, fyr en 1. marz, samkvæmt reglunum, er um ábyrgð þilskipa gilda. — f 20. þ. m. andaðist hér i' bænum húsfreyj- an Ragnbeiður Magnúsdóttir. Hún var kona Tómasar skósmiðs Halldórs- sonar, skólakennara Guðmundssonar, og lifir hann hana. Við prestkosninguna, er fram fór hér i bæn- um síðastl. laugardag (26. þ. m.), féllu atkvæð- in á þá leið, að Bjarni kennari JónSBon a ísafirð hlaut 48!)ntkv. Þorst.Briem,aðstoðarpresturí Görðum hlaut404„ Bjarni Hjaltested, Reykjavík — 180 „ síra Bjarni Þorsteisson á Siglufirði — 124,, síra Kristinn Daníelsson á Útskálum — 17 „ síra Böðvar Bjarnason, Rafnseyri — 10 „ „Ceres" kom fráútlöndum L þ. m., og hreppti íll veður, svo að eigi varð komið við í Vest- mannaeyjum. Meðal farþegja, er komu með skipinu, voru. Björn kaupmaður Guðmundsson, Einar Hjörleifs- Nýr kaffibætir. Allar góðar konur eru bíðnar að reyna hinn nýja lc a í f i l> æ t i r, sem, eg læt búa til suður í Þýzkalandi, úr hinum heilnæmustu og smekkbeztu éfnurn og ei lögð stund á að framleiða beztu vöru, án tillits til kostnaðarins. Allir kaupmenn geta fengið kaffibætirinn bjá mér og er hann að eins egta ef mitt nafr* stendur á hverjum pakka. Húsmæður, seui hafa reyat þenna ágæta kaffibætir, nota aldrei annan. Biðj- ið ætíð um Jakobs Gunnlögssonar kaffibætir, þar sem þér verzlið og hættið ekki fyr en þér hafið fengiðhann. Virðingarfyllst Jakob Gunnlcgsson. son og Pétur J. Thorsteinsson, og frú hans, som nú eru alflutt til Rey.javíkur. Frá Vosturhoimi kom og Helgi PálssonEggerz. „Vesta lagðl af stað héðan til Austfjarða, á leiðis til útlanda, 27. f. m. Með skípinu bráalþm. Ari Jónssonsérsnöggva ferð til Vestmannaeyja. Sunnudagínn 27. f, m. gerði afskapa rok, af austri og Ruðaustri, og bélzt til mánudags- kvölds (28. tebrj I veðri þessu urðu nokkur at'þilskipum bæj- arbúa, er lagu hér A höfninni, fyrir all-miklum skemnidum. Skipið „Guðrún Soffía" rak í land k Seltjarn- arnesi, í grennd við Bollagarða. — Skip þetta er eign Th. Thorstoinsson's kaupmanns, oa brotn- aði það að mun, en skipshöfnin b.jargaðist yfir í annað skip, er þeírra sbip var farið að reka. Annað skip „Egill", sem er oign hlutafélags- ins „Stapinn", rak og á iand á Selt.jarnesi, í grennd við Pálsbæ, og brotnaði það einnig aðmun. A skipinu voru að eins tveir ^unglingspiltar, og ¦ björguðust þeir yíir á annað þilskip. er „Egill"- rakst á, eptir að bann var slitnaður upp. Skipin „Skarphóðinn", og „Margrét", sleitog upp, og rak út á Eiðsgranda, og skommdust eigi til muna. „Keflavíkin slitnaði og upp, og'rakstá grunn en varð eigi fyrir skemmdum að mun, og tókst „Tngólfi" Kaxaflóagufubátnum, að koma henni á flot. Enn fremur slitnuðu og upp skipin „Haffari" og „Hafsteinn", og rákust á grunn, en þesSjþo eigi getið, að sknmmdii' hafi orðið. Nokkur önnur skip urðu og fyrir nokkurum hnekki, misstu t. d. skipsbátana o. fl. Vatnsbát Emils Strand sleit upp, og rak í land, í grennd við dráttarbrautina, og brotnaði. VélaMtur úr Viðey brotnaði einnig.o.^fl. Prentsmiðja Þjóðviljans. hún hefir hoiít forvitnislega á mig, on laum8st. burt, er hún sá, að eg varð þesi áskynja. Henni j."*ðjast ekki að lir. Harley, því að þegar haim einu sinni skipaði henni eittbvað á tilgerðarlegan hátt, svo sern houum er lagið, sá eg óbeitina skína út úr henni. Jnpppr fellnr hún eigi, og vísar henni burt. komi hún nálægt bókasjfnsherbergiuu. Annars engu ta'knra, en *ð þessi einkennilegi, mál- lausi maður hati alla, nema húsbónda sinn, sem hann sýnir hundslega auðmýkt, — auðmýkí, sem þakksamlega er þegin af þeim, sem hann þjónar. Þá kem eg að ungfrú Fay: Jeg hefi látið þessar- ar ungu skúlku ógetið þangað til síðast, því að um hana verð eg langorða«tur. Barstone hefur rétt að mæla; — engill er hún, og á fyllilega alla lofdýrðina skilið, sem hann eys yfir hana í bréfi sínu. Að hún skuli vera dóttir Harley's er mér Ó9kiljan- legt, þar sein hún er alls ólík honum, bæði í spn, og að lunderni. Hann bók-orinurinD, veikiaður aumingi, sem eigi þolir minnsta kul, en hún —heilsuhraust stúlke, sem eigi helzt við inni, or erípur hvert tækifæri, til þessaðkom- ast undir bert lopt. Hún er nýlega orðin átján ára, blátt áfram i nin- gengi, og skoðar mig fremur, sem knnningja sinn, eu ó- viðriðÍDn mann. VJð erum orðnir góðir kunningjar, og geðjast mér jafn vol öllu b^tur að henni, i n eg þori að játa fyrir sjálfum mér. 20 Jeg, sem er félaus maður, áo fastrar atvinnu, og öllum ókunnugur, sam nokkurs eru megandi, hvernig get eg þorað að vona, að hún kæri sig uji mig? Hreinskilni hennar gefur rnór þó von um, að hún myndi láta hug, og hjarta, ráða. En hvað er eg að láta mér detta þanna barnaskap í hug, þar sem Barstone hefur óefað brennheita ást á lienni, að því er ráða mátti af bréfi hans. JPeiti voru nú þeir, sem eg umgekkst, og komst eg eigi í náiu kynni við neinn þeírra, Dema* hvað mér og ungfrú Fay semur miög vel. Felix er jafn þegjandalegur, ssm faðir hans, en Ja9- per, og frú Archer, virtust fremur líta mig hornauga. Hvo.nig á þessu stendur, veit eg ekki, en fýsir, afV verða þess vísari. Einnig langar mig til þess, að fá að vita, hvemig samlyndi þeirra er háttað, og hvað því veldur, að Harley lokar sig iani í bókasafnsherherginu. Hvero vegna er frú Archer ílla við húshónda sinn? Það þarf tíma, til að komast á snoðir um hvernig öllu þessu er varið. 24. JÚNÍ. Nú hefi eg séð ljósið, sem sagt er, að> apturgangan hafi meðferðis, þó að jeg hatí uð vísu eigi enn séð hana sjálfa. Þegar mér varð litið út um gluggann minn, klukk- an um fjögur að morgoi — hr. Harley hafði spjallað vif5 mig langt fram á nótt — sá jeg, að ljós var borið giugga úr glugoa i dimmu byggingunni, sem gagnvart mér var. Jeg vissi að dyr voru þar jafnan tvílæstar, svo að> hér gat eigi vorið um umgang af hálfu heimilisfólksins aðt

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.