Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 04.03.1910, Qupperneq 2
38
Þ J ÓÐVIXjJIN N.
stoð í lögum bankans, reglugjörð hans,
né venju þeirri, er fylgt hefur verið um
nærfellt aldarfjórðungu, þar sem rlög bank-
ans setji engar reglur um það. hvernig
kaupa skuli víxla, fyrirskipi ekkert form
í því efni, og minnist ekki á skriflegar
útgjaldaskipaniru.
Að gjaldkera hafa verið afhentar út-
gjaldaskipanir, er víxlar voru keyptir í
stað munnlegrar tilkynningar, stafi að
eins af þvi, að framkvæmdarstjóri hafi
verið í öðru herbergi.
Tap bankans.
Um 400 þús. kr. tapið, sem bankarann- j
sókDarnefndin býst við, að landsbankinn j
biði, seg'.r, meðal annars, i aíhugasemd-
um fráviknu bankastjórnarinnar:
„Það eru ðsannindi. gripin úr Jausu lopti, að
bantinn hafi veitt sjálfskuidarábyrgðarián rnönn- j
um, er allir vissu, að áttu ekki fyrir skuldum, |
nema því að eins, að í ábyrgð kafi staðið menn, 1
sem álitin var næg trygging að.
Að því er það snertir sérstaklega, að minna \
hafi verið greitt af afborgunum siðan 1907, þá j
er það að Hkindum öllum kunnugt nema nefnd- j
armönnunum, að haustið 1907 hófust, ekki að eins j
hér á landi heJdur og á öllum Norðurlöndum þau j
peningavandræði, sem enn er ekki. úr raknað j
og þessi vandræði voru þegar fyrri byrjuð 1 I
Vesturheimi og breiddust þaðan út bæði hér um j
álfu og víðar. Bankar hrundu þá unnvörpum
víða um heim og á Norðurlöndutn fór það haust
og næsta ár fjölda banka á höfuðið. Þeir bank-
ar þóttust þá allir góðu bættir, er haldið gátu
við, og þó að bat kar bæði hér og annarsstaðar
drægju mjög úr nýjum lánveitingum, þá hefði
hitt verið fullkomið óráð af bönkum, sem stað-
izt gátu, að fara að ganga hart að skuldunaut-
um, sem ekki var beisýnilegt um að ekki yrði
bjUiguð, og auka þar með á þá neyð og þjóðar-
tjón, sem af peningavandræðunum leiddu.
Hefði stjórn Landsbankans gjört það að ganga
að mönnutu, sem ekki var óviðbjargandi, og gjöra
þá gjaldþrota, þá hefði bankastjórnin í sannleika
verið vítaveið. en ekki fyrir hitt, «ð fara ekki að
kippa fótum uð nauðsynjalausu undan þeim, sem
útlit var fyrir uð staðizt gætu. Þetta ættu að
vera nægar ástæður fyrir þvi, að bankastjórn-
in var ekki eins eplirgangsströng meðan pen-
ingavandræðin voru sem hörðust".
Piávikna baLkastjórnin neitar því og, j
að þao eigi sér aiuiennt stað, að trygg- j
ing íyiir lánveitingum hafi rýrnað svo,
að eigi nægi, og kemst bdii freinur svo j
að orði: j
„Og jafn vel í þeim undantekningatilfellura,
þar sern gildi sjálfskuldarábyrgðaimanna hefir
rýrnað, t. d. við það að oignir þeirra sem ann- |
ara hafa nú um stund fallið í verði, þá er hitt j
eptir að skoða í hverju einstöku tilfelli, hvort
bankanum hefði verið hetur borgið með þviebi-
mitt nú, að ganga að skuldum^þessum eða lofa
þeim að standa afborgunarlaust eða afborgunar-
lítið, þar sem þess má vænta að eignir manna
komist aptur í eðlilegt verð. Það er ekkisýni-
legt, að nefndin bafi tekið þetta til íhugunar í
hverju einstöku tilfelli, enda hefir hanaaðsjálf-
sögðu skort öll kunnugleikaskilyrði til að geta
dæmt um þetta af nokkru viti“.
Upplýsingar þær, or bankarannsókn-
arnefndin byggír á, að því ir t»pið snert-
ir, telur frávikna ba> kastj úoin „blj la
að vera >ð irijög miklu leyti algjörlega
óáreiðanlegar, og markiausai", og htnnt
að þcirrí mðimtöð't, að tapið geti ekki far-
ið fram úr 100 þús. króna.
Um þetta farast henni síðan orð á
þessa leið:
„Þó að því bankinn eptir slík áfallsár kynni
að tapa einum 100,000 kr. eða jafnvel meiru, þá
væri það alla ekkí stórvægilegt tap eptir efna-
hag bankans í samanburði við það, sem bankar
hafa víða t pað annarsstaðar á þessum áruro.
En hitt væri þó meira um vert, ef bankinn með
þvi tapi slnu hefði forðað landsmönnum við
margfalt, stœrra tjóni; því að sé það samkvæmt
1. gr. laganna um stofnun Landsbankans höfuð-
tilgangur bankans,„að styðja aö/ramíörum atvinnu-
veganna11, þá leggur það á sig sjálft, að það er
ekki siður tilgangur hans að afstýra og draga
úr háska, sem þeim verður húinn á öðrum tím-
um“.
Hvorir réttara. hafa fyrir sér, banka-
rannsókarnefndin.eðafrávikna bankastjórn-
in að því er væntanlegt tap landsbank-
ans snertir, verður tíminn að sýna. —
Sjálfaagt veltur það rnjög á árferðinu.
Veðsetning varasióðs.
Um verðbréf landsbaDkans, sem eru í
vöxtum Landmandsbanken’s, heldur frá-
vikDa bankastjórnin þvi fram, að þau hafi
eiqi verið þar til tryggingar ákveðinni slculd
heldur til tryggingar lánstrausti lands-
bankuns yfirleitt, og sjáum vér reyndar
eigi, i.ð á því sé míkill munur. —
Að ýmsu öðru í skýrslu bankarann-
sóknarnefndarinnar víkur frávikna banka-
stjórnm í „atbugssemdum og svörum“
sÍDum, sem vér leiðutn hjá oss, að minn-
ast á.
„Fjallkonaou fc r inörgum orðum um
það, hve harðorð frávikna bankastjórnÍD
sé víða í garð bankarannsóknarnefndarinn-
ar, sem og í garð ráðberra. og gætir þess
eigi, að hér er uu> vörn af hálfu frávikou
bankastjórnarinnar að ræða, og aðferð
ráðherra, frá þeirra sjóoarmiði, heiptar-
tak í þeirra garð, sem þeir því telja sér
heimilt, að vera barðorðir um.
Vér böfum að þessu sinni látið nægja
að skýra frá nokkrum atriðum i varnar-
riti fráviknu bankastjórnarinnar, svo að
lesendum blaðsins gæfist kosrur á, að kynn-
ast málÍDU að nokkru frá báðum hliðum
en víkjum að líkindum betur að þessu
síðar.
IT tlönd.
Þessi tíðindi hafa nýskeð borizt frá
útlöndum:
Danmörk. Samkvæmt tillögum Zliále-
ráðaneytisins, hefur fólksþingið nýlega
samþykkt, að lækka að mun útgjöld til
hermála, og er það í samræmi við stefnu
þá, er vinstrimenn fylgdu áður, og ríkj-
andi hefur verið hjá meiri hluta þjóðar-
innar, þótt lítt hafi fyr orðið framgengt.
Sakamálsrannsóknin, sem nú er byrj-
uð gegn stjórnendum Prívatbankans, til
þess að ganga úr skugga um, hvort þeir
hafi hyln t yfir með Albertí, að því er
snertir fjárpretti hans gegn sparisjóði
bænda á Sj .landi, olli því, að því er
skýrt er frá í blaðinu „Politíken“, að
hlutabréf bankans féllu nokkuð í verði.
— Um peningalega ábyrgð á hendur bank-
XXIV., 10,—11.
anum er hér þó alls ekki að ræða, heldur
um það eitt, hvort forstjórar baDkans hafi
unnið til hegningar. — — —
Svíþjóð. Oustaf konimgur het'ur ný-
lega verið bættulega veikur, og var gerð-
ur á honum holdskurður, til að firra hann
botnlangabólgu, og kvað hafa lánazt vel.
f Aðfaranóttina 30. janúar þ á. and-
aðist John Börjeson, einn af nafnknnnustu
myndhöggvurum Svía. -- Haon var 74
ára að aldri. fæddur 30. des. 1835.
Bóndi nokkur, 74 ára að aldri. sem á
heirna í grennd við Halmstad, kyrkti Dý-
skeð koDu sína til bana, og var hún tveim
árum eldrí, en hann. — Mælt er, að hann
hafi framið morðið, til þess að Dá í lífs-
ábyrgðarfé konumoar, að upphæð 3000
kr. — Hann iðraðist þó þegar, er hann
hafði framið morðið, og lét son sinn fylgja
sér á lögreglustöðina. — — —
Noregur. Norska skáldíð Björnstjerne
Björnson hefur lengi legið dauðvona, og
er búist við dauða hans þá og þ^gar. —
Bretland Stjórnin á nú örðugra upp-
dráttar á þingi, en á undaD kosningunum,
en Asquith, íorsætisráðherra, kvað þó í
engu vilja vægja, að því er til efri mál-
stofunnar kemur, enda Dýtur hann þar
fulls fylgis irsku þingmannanDa, þó þoir
séu harðir i kröfum, Irlandi til lianda í
fjármálum o. fl.
Mælt er, að Haldane, hermálaráðherra,
muni beiðast lausnar. — — —
Frakkland. Vatnavextir miklir hafa
hlaupið að nýju í ána Loire (frb: Loar)
og í ár þær, er í bana renna, og hefur
vatnið streymt inn i ýms þorp, og valdið
miklu tjóni.
Alls er mælt, að um 110 þús. manna
hafi orðið atvinnulausir, sakir tjón þess,
er vatmivextirnir hafa valdið, og hefur
stjórn’D borið fram á þingi tillögu þess
efnis að taka 20 miilj. franka ríkislán,
til þess að bæta úr bágindunum, þar sem
mest kreppir að.
ý 30. janúar þ. á. andaðist skáldsagna-
höfundurinn Edouard Bod, 53 ára að aldri.
Spánn. Nýlega befur stjórnin ályktað
að kaupa nokkur Dý herskip, til þess að
annast strandvarnir. og þykir þessa eigi
hvað sízt brýn þörf sakir þess, að toli-
svik hafa mjög farið í vöxt, og gizkað é,
að cíkissjóður missi á þann hátt 5—6
millj. peseta árlega. — — —
Balkanskaginn. ófriðarhorfur á Balk-
anskaganum, og veldur það því, að Krít-
eyingar hafa ráðgert, að senda fulltrúa
til þjóðþÍDge, sem ákveðið er, að baldið
verði á Grikklandi, ef ske kynni, að þá
rættist að einhveríu leyti úr stjórnar-ólag-
inu, sem þar hefir verið um hríð.
Hafa Tyrkir skorað á stórveldin, að'
hlutast til um, að þessu verði afstýrt, með
því að þeir vilja fyrir engan mun, að eyj-
an komist í samband við Grikki. - Jafn
framt hafa. þeir dregið lið að landamær-
um Grikklands, og eru þess albúnir, að
brjótast yfir landamærin, ef fulltrúuin
Kriteyinga verði leyft að taka þátt í þjóð-
þingÍDU.
Á þjóðfundi þessum mega engir, seirt'