Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.07.1910, Qupperneq 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.07.1910, Qupperneq 3
XXIV, 84,—35. Þjóbtiljiníí 135 fjöldi fólks, og þvi mikil brögð orðið að vistaskorti. — — — ítalía. LitÍDD er nýskeð stjarnfræð- ingurinn Qiovanni Schíaparellí, 75 ára að aldri, fæddur 4. marz 1835. Hann hefir ritað ýmislegt um hala- stjömu'r og um stjörnuhröp, en nafnkunn- astur varð hann þó, er hann birti skýrslu um rannsóknir sínar, að því er snertir reykistjörnuna Mars. Verzlunarfréttír. Samkvæmt skýrslu, dags. í Kaupmanna- 'höfn 1. júlí 1910. eru verzlunarhorfur, sem hér segir: íSnItlixlviii-. Vel verkaður máí- .fishur selst á 70—76 kr., og fæst, sem steDdur, eigi hærra verð fyrir hnakkakýld- an, en óhnakkakýldan fisk. — Smáfishur selst á 62 kr., od ua á 53 — 55 kr. — Langa selst á 65—70 kr., heila á 52 kr., og upsi á 45 kr. — Sé eigi um þau vöru-gæði að ræða, að fiskurinn sé príma-vara, og ekkert ann- að, verður að vera við því búinn, að verð- . ið verði lægra. Fremur má gera ráð fyrir því, að verð- ið lækki, en hækki, þó að eigi só enn urn slíkt að ræða. — Jrlarðíiskur selst eigi sem stend- ur. — Hæðsta verðið, sem fengizt hefir í ár, er 75 kr. — Nýskeð var nokkuð af harðtiskí selt þvi verði, einkum gamall harðfiskur. I.iýsi.. Verð, sem óhætt má telja, að fáist, er sem hér segir: Háharlalysi, ljóst á 32—33 kr., dökkt á 28 kr. Þorshalysi ljóst selst fyrir 32—33 kr., en dökkt 28 kr. Verðið á meðálálýsi er 60—65 kr., hver 210 pd., enda lýsisverðið allt miðað við þá pundatölu. — Sílcl. Með því að Dý sild er enn eigi komin á markaðinn, þá er enn iítt um sölu að ræða. Fyrir hafsíld (stóru síldÍDa) er farið fram á 16—18 kr., en engÍDn kaupandi hefir boðizt. — A hinn bóginn er einatt selt nokkuð af gamalli síld, og seldist hún nýskeð á 4 kr. íd. — Hrogn falla mjög í verði, og fæst, sem stendur, eigi hærra boð, en 37—39 kr., þótt um beztu tegund ræði. Sé um lakari vörutegund að ræða, þá er verðið töluvert lægra. — ^elskinu seljast á 4 kr. hvert. — Æðardúnn selst á 12 kr. pd. — TJll. Ekki fæst neitt boð í ull, sem stendur, og er svo að sjá, sem kaupend- ur vilji bíða þess, að hún komi á mark- ; aðinn JÞess er þó vænzt, að verðið verði svip- að því, er var síðastl: ár. — Prjónvara. Um sölu þess varn- i ings verður eigi að ræða, fyr en í ágúst og soptamber. Að því er erlendan v;ii-nin*g snertir, ska) þess að oíds getið, að syhar er í mjög háu verði, 19—20 aur. pd., og þess eigi að vænta, að það lækki í bráðina. I^ing'mí'ilafu.nd. héldu þingmenn Húnvetninga. Bj'órn Sigfússon á Kornsá og síra Hálfdán Guðjónsson, að Stóruborg 2. júlí þ. á., og var þar, með 9 atkv. gegn 4 eamþykkt áskorun geng auka- þingi. j*. fimdi, er þeir héldu að Hvamms- tanga, var á hinn bóginn samþykkt, með 27 atkv. gegn 8, að skora á ráðherra, að kveðja til aukaþings. A þingmálafundunum, er þeir héldu að Engihlíð 23 júní, og að Sveinsstöðum 24. júní, var meiri hlutÍDn á hinn bóginn mótfallnir aukaþingi, sbr. 31. — 32. nr. blaðs vors þ. á. — r frá lesfup-íslendmgum. —O— KirkjuþÍDg evang. lúth. kirkjufélags- in8 í Vesturheimi var haldið 17.—22. júní þ. á., og mættu þar alls 44 kirkjuþings- fulltrúar; en söfnuðurnir sem nú eru i kirkjufélaginu, eru alls 40 að tölu. Biskup Þórhallur Bjarnarson, oand. theol. Sigurbjörn A. GíslasoD, og síra Valdemar Briem, sem boðnir höfðu verið, höfðu sent kirkjufélaginu heilla-óskir sín- ar, í minningu um 25 ára afmæli þess, þar sem þeir eigi höfðu getað þegið boðið. A hinn bóginD mættu á kirkjuþinginu þrír nafnkunnir klerkar lútherskra kirkju- íélaga í Vesturheimi. 19. júní var 25 ára afmælis kirkjufé- lagsins sórstaklega minnzt, og tlutti síra Jón Bjarnason ræðu við það tækifæri. 21. júni fóru kirkjuþingsmenn á gufu- bát skemratiferð um Rauðá. Stjóm kirkjufélagsins var endurkosin, I og er sira Björn B. Jónsson forseti þess. — Að eins varð sú breyting, að J. J. 23 um smaragðhvarfið, og hlaut þá að hafa tekið fimm smar- agðsteina. Átti hann þegar að skýra lögreglumaDni frá mála- vöxtunurn? Ekki gat hann fellt sig vel við það. í Hfi hans höfðu atvikin hert hann, og kennt honum að treysta sjálfum sór. Úti á eyðimörkurn, fjarri allri siðmenningu, hafði hann neyðst til þess, að treysta sjálfum sór, þegar Hkt bar að höndum, sem nú, og þetta var orðrið að föstura vana hans. Hann var sannfærður um, að sér tækist að fá sann- anir fyrir því, hver þjójurinn væri. Og þegar þær voru fengnar — én fyr ekki —, þá setlaði bann að gefa lögreglumönnum skýrslu um málið. Getur verið, að reyndur, og kænn lögreglunjósnar- maður hefði talið hlægilegt, einfeldnis- og barnalegt, að haga sér, eins og hann ætlaði sér að gera, en honum hafði reynzt, sú aðferð vel, og ásetti sér því, að nota hana enu að nýju. Það var reynsla hans, að kæmist eigi upp um þjóf þá stæli hann aptur á sama stað, og það taldi hann víst að eigi brygðist að þessu sinni. Hann bjóst eigi við þvi, að hann kæmi að deginum meðan umferðin var sí og æ um húsið, heldur að mið- degisverði loknum. Honum þótti því tiltækilegast, ‘að koma ár sinni svo fyrir borð, að láta þá, sem að miðdegisverði sætu imynda sér, að hann væri genginn út, en leyndist þó engu að síður á herbergi sínu. 12 Hún hneigði sig glaðlega, og strauk hárið aptur. „.Tæja! Þér þekkið þá myndina — myndina, sem Veroneses málaði? Hún er lik mér —erekkisvo? Móð- ir mín er af Montelupí-ættinni; en faðir minn er dáinn. — Hann var Englendingur. — Nafn mitt er Elena Gíu- líaoa Mary Verreker4. Hún dró andann lóttara. „Nú þekkjumst við!“ mælti hún að lokum. Þau hugsuðu meira, en svo, hvort um annað, að þau gættu þess, hvert báturinn hélt, en gamli bátsráðandinn brosti, er hann sá Ijósin frá Venedig hverfa. „Helgum mönnum sé lof!“ mælti hann, er hann heyrði hljóðskrafið í káettunni. ,Þetta kemur hjá hon- ura — tvö brún augu, eða blá, gerir minnstan muninn. — Augu Stefaníu voru brÚD, og tær, eins og stjörnur á sumarnóttu! Henni þótti og vænt um eyjunu Lído, um tunglskinið og um sjóinn!u Hann stundi ögn, og hallaðist aptur að árum. „Það er, sem séu þau sköpuð hvort handa öðru, Elena og Crayshaw. — Jeg ræ því með þau til Lídó, og þar skal hafið og himininn sameina þau í kærleikanum. I káettunni snerist samræðan um það, sem gerzt hafði. „Það var allt mór að kenna“, mælti Elena. „Cos- imó, frændi minn, átti að fylgja mér niður í bátinn, þar sem gamli Guíseppa var. — Hann hefir þekkt mig; siðan jeg var ekki stærri, en þetta“ — hún benti á hnéð á sér. „Grtiiseppa beið mín“, mælti hún enn fremur. „ Jeg sá hann af tröppunni, og — látið þó engan vita það — sagði hún enn fremur í hálfum hljóðum — jeg hefi ó- beit á Cosímo, frænda mínum! Jeg laumaðist því burt,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.