Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.07.1910, Page 5

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.07.1910, Page 5
XXIV., 34.-35. JÞjóðviuxn n. 13? því, að strandb4turinn „Vestri“ hefði strandað 4 Haganesvík að kvöldi daginn áður. Þoka hvað hafa verið, og skipið rekizt & sker. Síðari fregnir segja skipið að mestu óskaddað. Frá Isafjarðardjúpi. 3. júlí þ. á., segir í blaðinu „Vestri“, að farið hafi verið á skíðum milli bæjanna Glúmstaða og Tungu í Fljótum í Sléttuhreppi. í öndverðum júli var og snjór enn óleystur i Grunnavíkur- og Snœfjallahreppum í Norður-ísa- fjarðarsýslu, og á stöku bæjum i Önundaríirði var nokkuð af túnunum undir snjó. Biskups-visitazíur. Frá 31. júlí næstk. til 7. ág. vísíterar biskup- ] inn, hr. Þórhallur Bjarnarson, ýmsar, ef eigi allar kirkjur i Eyjafirði, og beggja megin fjarð- I arins. j Raflýsing Akurcyrar. Ákureyrarbiiar hafa í buga, að koma á stofn raflýsingu í kaupstaðnum, og segir blaðið „Norð- j urland“. að búist sé við, að Kjögx verkfræðingur, | og Jóhannes verksmiðjueigandi Reykdal í Hafn- i arfirði geri báðir tilboð, að þvi er íramkvœmd verksins snertir. Þúsund ára liátiðaliald í Svarfaðardalnum. Svarfdælir héldu þjóðhátíð 26. júní síðasth, til minningar um það, að þá voru þúsund ár talin liðin, síðan er byggð hófst fyrst í Svarfaðardal í Eyjaiirði. Fjöldi manna hafði sótt þjóðhátíð þessa, ____ I Vcstur-Skaptfellingar héldu Þjóðhátíðarsamkomu að Vlk í JVIýrdal 19. júli siðastl., skemmtu sér þar við söng, ræðu- höld o. fl. Friðþjöfur Nanscu. Norðmaðurinn FriðþjnSur Nansen, er margir íslendingar raunu kannast við, siðan er hann fór í norðurheimskauta-leiðangurinn, fæst í sum- ! ar um tíma við sjómælingai', og fiskirannsóknir, í grennd við land vort. Mannalát. —o— 9. júlí þ. á. andaðist i Landakotsspital- anum ekkjan Hólmfríður Kristín Sigurð- ardbttir. Bún var fædd 23. júni 1860, og voru foreldrar hennar: Sigurður bóndi Ólafs- eon á Saurhóli í Saurbæ í Dalasýslu, og Sesselja kona hans. Árið 1881 giptist hún Lýði Gruðmunds- syni (t’æddum 20. marz 1851, en dánum 22. júni 1906), og dvöldu þau í Dala- sýslu, ýmist búandi, éða i húsmennsku, unz þau fluttust vestur á Barðaströnd ár- ið 1892, og nokkrum árum síðar til Arn- arfjnrðar. Börn þeirra hjóna eru: 1. Sigurður Lýðsson, stud. jur., fæddur 22. okt. 1884 og 2. Þórunn Anna, fædd 1. des. 1895. Banamein flólmfríðar sálugu var inn- vortis meinsemd. Dain er ný skeð í Kaupmannahöfn j ekkjufrú Ouðrún Magnússon, systir As- i geirs G. Ásgeirssonar, etazráðs. Hún var gipt Jóni kaupmanni Magn- ússyni á Eskifirði, sem látinn er fyrir nokkrum árum. í jÚDÍmánuði þ. á. CDdaðist í ísafjarð- arkiupstnð unglingepilturinn Lárus Skúla- son, 15 ára að aldri, sonur Skúla heitins Eirikssonar, úrsmiðs á Isafirði, og konu haDS, Ragnhildar Sigurðardóttur Hann var yngstur af sonum þeirra hjóna. Hinn 4. desbr. f. á. andaðist að heim- ili sínu Tumakoti í Vogum Guðrún Eyj- ólfsdóttir, 62 ára, ekkja Péturs sál. And- réssonar (f 21. des 1904). G-uðrún sál. ól allan aldur sinn hér í hreppi. Þau hjón eignuðust 9 börn; dó 1 þeirra í æsku; hin eru öll á lifi: Benedikt bóndi i Suð- urkoti, Eyjólfur bóndi í Tumakoti, And- rés bóndi í Nýabæ, Ólafur og Gfuðlaug bæði ógipt í Tumakoti, Ingvar kvæntur í Hafnarfirði, Elizabet gipt í Reykjavík og Petrún í Ameríku. — Guðrún sál. var sómakona, greind og trúuð; ágætur maki og bezta móðir. Á.Þ. Hinn 18. deabr. f. á. andaðist að Grund á Vatnsleysuströnd, konan Sigríður Þor- kelsdóttir, 65 ára, eiginkona Ingim. Ingi- ihundarsonar, hálfsystir Einars sál. Zoega í Reykjavík. Þau hjÓD eignuðust 8 börn, og eru 6 þeirra á lífi, öll upp komin, 4 dætur, allar giptar, og 2 synir, báðir ó- kvæntir. Sigriður sál. var einkar stillt og siðprúð. greind kona, góð eiginkona og móðir. Á.Þ. Hinn 1. jan. þ. á. andaðist að Flekku- vik bóndinn Kristján Jónsson Breiðfjörð, sonur Jóns sál. Breiðfjörðs, hreppstjóra á Brunnastöðum. Kristján sál. var kvænt- ur Guðbjörgu Guðmundsdóttur. ættaðri austan úr Holtum; þau eignuðust 1 dótt- ur, sem er á lífi. Kristján sál. var dreng- ur góður, eins og hann átti kyn til, og dugnaðarmaður meðan heilpan leyfði, en fyrir nokkrum árum fékk hann heilablóð- fall, og var aumingi frá þeirri stund til dauðadags. Á.Þ. 21 Þjófurinn hefði óefað fundið kalt vatn renna sér milli skinDs og höruDd, hefði hann séð framan í Harvey eÍDS og hann var. Rarvey fór nú fram í fordyrið, lét á sig hattinn, og fór í yfirfrakkann sirn. Hann var venur að ganga sór til hressingar, or vanda bar að böndum, sem liann þurfti að ráða fram úr. Hinir aðkomumenDÍrnir, sem áttu heima í matsölu- lnisinu, voru liáttaðir, er hann kom heim aptur. Hann gekk nú hægt upp stigann, og inn í herberg- ið sitt. hálf háttaði, og settist á rúmstokkinn. Hann gat ekki slitið hugann frá smaragðinum, og og virti í huganum fyrir sór a)la, sem í stofunni höfðu verið, til þess að reyna að komast eptir, hver þjófurinn væri. Hver gat þjófurinn verið? Honum var það þegar ljóst, að systkinin Dale gætu eigi átt neinn hlut að máli. Hver var þjófurion þá? Var það þogjuodalegi maðurÍDD, sem óðagotið var á, og einatt stóð upp frá miðdegisverði á undan hinum, til þess að ná í ssma hægindastólinn hjá arinininum, og geta setið þar allt. liðlangt kvöldið, og lesið eitthvað eptir Goldsmith, Dickens, eða þvi um líkt? Var það unga frúin, er inest barst á i klæðaburði, kona unga, fölleita, sorgbitna mannsins, sem kom í mat- söluhúsið á laugardögum, og-sunnudðgum, og virtistkát- Ur, er hann komst út aptur? Eða var það unga st.úlkan, sem stalst, til að horfa á aðra, er eízt varði, stúlkan, sem einatt kom inn í stof- una, er enginn átti hennar von, og þess utan var á rápi 14 En Elena gerði sig nú hnakkakerta, og gremja skein út úr augunum á henni. „Það er nú mál, að jeg fari að koma mér heim“, mælti hún kuldalega. „Hvar erum við?“ Að svo mæltu hallaði hún sér fram, og gægðist út, og mælti síðan all-forviða: „Lído!“ „Hvað hugsar Guiseppa!“ mælti Crayshaw í hálfum hljóðum „NóttÍD er fögur!“ svaraði gamli bátsráðandinn, „og mér þótti bezt fara á því, að ungu hjónaleysin fengju að jafna sig ögn, eptir það, sem gjörst hafði, og að vér kæmumst burt, áður en þeir kæmust á snoðir um, hver þér væruð, Crayshaw“. „ Jeg sá, að sá, sem þór áttuð fyrso við“, mælti hann enn fremur „var borinn burt. — Veitti eg þessu athygli með því að bátur gat fljótt náð oss. — En ef þór viljið snúa við, hygg eg eigi, að hætti sé á ferðum. — Ef til vill hafið þér þó eigi á móti því, að vér lendum snöggv- ast við Lído, svo að eg geti hvílt handleggina dálitið, því að árarnar er þungar, og eg er farinn að eldast“. Hann lenti síðan við ströndina, og var þar mikið af smá- um kræklings-skeljum, er glóðu, sem perlur, í tunglskininu. En er er þau voru stigin á land, varð hann eptir í bátnum, og lét, sem þyrfti hann eitthvað að dunda, áð- ur en hann færi sjálfur í land. Þau gengu nú þegjandi upp frá sjónum, og heyrðu soghljóðið er bárurnar liðu hægt upp að sandinum, og soguðust út aptur Crayahaw tók fyrri til máls. „Var það ekki hérna. sem bertoginn, klæddur bezta .skrúði, og á hátiðlegan hátt, varpiði gullna hringnum I

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.