Alþýðublaðið - 30.06.1960, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 30.06.1960, Blaðsíða 7
SNHBI m Eimng á Kýpur NICOSIA, 29. juní. (NTB-Reuter). VERULEGT samkomulag hef ur náðst um öll metsu deiluefn- in í samningaviðræðum Breta og Kýpurbúa, var tilkynnt op- inberlega í Nieosiu í kvöld. — Náðist samkomulagið á ellefta viðræðufundinum í þeirri röð funda, sem nú stendur yfir milli Amery, ráðuneytisstjóra í utanríkisráðuneytinu, og Kýp- urleiðtoga. Enn eru nokkur atr- iði eru enn óleyst um efnahags- aðstoð Breta við Kýpur og nokkur smáatriðí og verður þetta rætt á fundi á morgun, — segir AFP. UM klukkan 19,40 1 fyrrakvöld sendi Drangá- jökull, sem þá var stadd- ur á Pentlandsfirði, út neyðarskeyti þess efnis, að skipinu væri að hvolfa á bakborða. Rúmum 20 mínútum seinna tilkynnti skozki togarinn Mount Eden frá Aberdeen, að hann hefði bjargað öllum sem á Drangajökli voru. Togarinn. mun hafa verið í 5 mílna fjar- lægð frá Ðrangajökli, þegar hann sendi út nevðarskevtið. ♦haldi.fi hér heima, koma allir skipbrotsmennirnir heim n. k. föstudag, ef ekki, þá yerður eit.t- hvað af' þeim eftir erlendis unz sjéþrófum líkur. Skipið v.ár á leið að: hafa lestað kartöflur og á- vexti og ýmsan annan varning á Evrópuhöfnum. Á dekki skips ins voru dráttar\'élar. Skip- stjórinn í þessari ferð var Haak- ur Guömundsson, Nökkvavogi 31 í Reykjavík. Var þetta hans fyrsta ferð með skipinu sem skipstjóri. Haukur er réyndur sjómaður og heíur verið fyrsti stýrimaður á skipinu um langt skeið. . Ástæðan fyrir því að skipinu hvolfdi er óviss, en líkur eru fyr ir ,að eihihverjir gallar á hleðslu skipsins hafi ráðið. Skipið er þekkt fyrir að vera gott sióskip. Það var byggt í Svíþjóð 1948 og er 621 smálest að stærð. Skipið var tryggt fyrir 160 þús. pund, og mun hafa verið í lestum þess verðmæti fyrir 10 milljónir ísl. króna. — ár. Skipstjórinn Haukur Guðmundsson og kona hans Halldóra Gunnarsdóttir, sem var með í ferðinni. Framhald af 3. síðu. skammt frá. Úr gamla skóla- húsinu tókst að bjarga nokkru af bókum, borðum og stólum, ásamt tækjum til náttúru- og eðlisfræðikennslu. Björgun var haldið áfram úr gamla skólahúsinu á meðan þess var kostur. Mikil sprenging varð í efstu hæð hússins og þeyttist þakið af, nær því í heilu lagi. Við það varð 4-5 ára sonur hóndans á staðnum, Páls Jónssonar, undir þakinu. Hann slasaðist þó ekki mikið, en fékk taugaáfall. Litlu munaði að fleiri yrðu undir þakinu. — Ekki er Ijóst hvað olR. spreng- ingunni. Gamla skólahúsið var byggt árið 1908 og bætt var við það árið 1926. Sundlaugin og leik- fimishúsið voru byggð síðar. Þarna voru allar kennslustof- urnar og eins heimavist pilta, ennfremur íbúð skólastjóra. í nýja húsinu er heimavist stúlkna, íbúðir kennara ásamt eldhúsi og borðstofu. Á síðast- liðnum vetri voru um 100 nem- endur í Eiðaskóla. Skólastjóri í vetur var Ár- mann Halldórsson í fjarveru Þórarins Þórarinssonar, sem hefur verið i fríi. Ármann var nýfluttur úr skólastjóraííbúðinni og var staddur í Reykjavík, þegar skólahúsið brann. Talið er, að kviknað hafi í út frá rafmagni í skólastjóraíbúð- inni. — Ó. F, Gunnar htli Hauksson er 4ra ára og var yngstur um borð. Á þeim slóðum, sem Dranga- jökull var eru sterkar strauma- rastir. — Skipið hallaðist skyndilega, og voru þá send út neyðarskeyti, og litlu seinna voru allir komnir í gúmmíbj örg unárbáta. Skipið sökk 20 mín- útum eftir að það byrjaði að hallast. Með skipin voru 19 manns, og þar á meðal eigin- kona og sonur skipstjórans. í gærmorgun voru allir skip- brotsmennirnir komnir til Ab- erdeen faeilir á húfi. Ekki er enn ákveðið hvort sjó próf í málinu verða haldin hér heima eða erlendis. Verði þau rautreynt það á þeim ár- m, sem ég var með hann. g hef siglt skipinu í æmum veðrum með mik m farm á þilfari, en það efur ekki skaðað sjó- æfni skipsins að neinu íarki. Það eina sem ég gizlta á þessu sambandi er þetta: kipið hafði tekið mikinn artöflufarm, og ávallt ler. þegar svo er, þá er það ósk seljenda að kartöflunum sé Maðið í lestina þannig að geilar séu hafðar svo< ekki hitni í kartöflunum., Ég gæti trúað að í þetta sinn hafi kartöflunum ver ið hlaðið í lestina, og geil- ar hafðar. Á siglingarleið skipsins norð-austur af Straum era miklar straunx i rastir. Þessar rastir geta valdið miklum halla á skipunum, allt að 20 gráð- um. } Þegar skipið hefur hall-| azt svona mikið, þá hafa' kartöflupokarnir runnið út í geilarnar, og þunginn' orðið miklu meiri öðrum' megin í skipinu. Þegar' svo er komið, þá er ekki* að sökum að spyrja. Þetta var álit Ingólfs MöIIer á orsök slyssins, en það skal tekið fram að þetta er eingöngu ágizk-' un. — ár. MARGAR spurningar lrafa verið á lofti um það hvers vegna Drangajökli hvolfdi svo skyndilega. A1 þýðublaðið snéri sér til Ingólfs Möller er verið hefur skipstjóri á Dranga jökli í 13 ár, en er nú skipstjóri á Langajökli. Ingólfur sagði svo frá: Drangajökull var mjög gott sjóskip, og hef ég Alþýðublaðið — 30. júní 1960 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.