Alþýðublaðið - 30.06.1960, Blaðsíða 12
METER UNDER LAS OG 5LA.._
tiange árs folkelig modstand mod
meteren afsluttedes i Frankrig i
r 1840 med et forbud mod brug af
de gamle mál og 1875 sluttedes
- en international aftale med en
række lande om indforelsen af
det nye decimalmálesystem. -
1889 fik hvert af „ meter-landene*
tilsendt en „ prototype-meter" og
et , prototype - kilo“ lauet af 90%
plat'in. og 10% Iridium, næsten
Copyrigni P. t. B. Box 6 Copenhogen
uforgængeligt og ufora
Frankrigs meter og kilo
i en Hvæhnng, der kun
,(én gang árlig) nár tre embeds-
mænd moder med hxier sin nogle;
(Næste: Nogler)
METRI UNDIR LÁS
OG SLÁ
Margra ára mótþróa
gegn metranum lauk
í Frakklandi 1840,
með banni á notkun gamla
málsins, og 1875 komst
fjöldi landa á alþjóðlegri
ráðstefnu að samkomulagi
um innleiðslu á hinu nýja
tugamælikerfi — 1189
fengu öll ,,metra-löndin“
sendan „frummyndar-
metra“ (frummetra) og
,,frummyndar-kíló“ (frum-
kíló) búið til úr 90% plat-
ínu og 10% iridíum, hér um
bil óþrotlegt og óbreytan-
legt. Metri og Mló Frakk-
lands er varðveitt í hvelf-
ingu, sem aðeins er hægt að
opna (einu sinni á ári) þeg-
ar þrír embættismenn mæta
hver með sinn lykil.
(Næst: Lyklar.)
i
EDDIE LIMMY Constantiiia
KRULLI
- mí pi HearaE lade avó
BÆÁ e PEV - D£V 0D£. r -
LA66EZ DEU£S ÍASXE J\
Df..VH0fi!ER T!L ENS V
pJíklædning, n&r j
MAN ER POL/T/SK /.
RY6TN/N6 .
5/6 Mi6 EN T/N6, HVOR ME6ET
YÍD CERSS FAR OM DE FÁLSKE
mamvi nwe? A
inrer- salænöehan
EXSÁ SYÓTHP.JE6 H'K
FORT&LLE HÁM DET
MEVDSTE - HAN V/LL
FÁETCHOK .
/o FiV/S DER SKAL
SÁDAN EN "PUDDF.kDÁS
T/L ECÁAT Gi'FEÆDE. >
v FULD KK/6SMAUN6
— Þá er ég tilbúin til að' fara. — Ef það
þarf svona „púSurdós“ til að sýna sig
stríðsmálaða, — þá verðurðu heldur að
láta mig bera hana. — Hún eyðiieggur
töskuna þína. Þetta tilheyrir klæðnað-
inum, þegar maður er póíitískur flótta-
maður. — Segðu mér eitt, hve mikið
veit faðir þinu um fölsku peningana? —
Ekkert, svo iengi, sem hann er svona
veikur, þori ég ekki að segjia honum
nokkurn hlut. Hann myndi fá taugaáíall.
kV -kVkVkVkVkVkykVkVkV kVkVkVkV'k
6RANNARNIR
■ Þú hefur haft það mikið betra þeg
ar þú varst í skóla Þú ert orðinn svo
gamall, að það hefur verið mikið minna hjá þér að iæra
í mannkynssögu.
HEILABRJÓTUR:
Hver af þessum fjórum
hnútum, hnýtast ef tekið er
í lausu endana?
(Lausn í dagbók á 14. síðu).
MEIRACrLENS Oö GAMAN ’A MORGUN?
^2 30. júní 1960 — Alþýðublaðið