Alþýðublaðið - 30.06.1960, Blaðsíða 10
RAtstjóri: Örn E i 3 s s o n.
-V úrvaliö
liANDSLir 3NEFND hefur valið eftirtald'a Ieikmenn í úrval
S.V.-lands gegn RED BOYS í kvöld:
Helgi Daníelsson
(ÍA)
Kristinn Gunnlaugsson Hörður Felixsson
(ÍA) (KR)
Rúnar Guðmannsson
(Fram)
Sveinn Teitsson Helgi Jónsson
(fyriridði) (ÍA) (KR)
| Örn Síeinsen
I (KR)
%
S VARAMENN:
Þórólfur Beck Ellert Schram
(KR) (KR)
Bergsteinn Magnússon Guðjón Jónsson
(Val) (Fram)
Heirnir Guðjónsson (KR) Hreiðar Ársælsson
(KR) Ormar Skeggjason (Val) Sveinn Jónsson (KR) Gunnar
Guðmannsson (KR).
NÚ ER aðeins rúmur mánuð-
- þar til ísland. á að þreyta
landsieik við eina fræknustu
iknattspyrnuiþjóð veraldar, Þjóð-
verja, svo sannarlega veitir
ekki af að halda á spöðunum,
þann stutta tíma sem er . til
stefnu. Einn liðurinn í þeim und
irbúningi verður að teljast leik-
urinn í kvöld milii Red Boys og
úrval SV, sem landsliðsnefnd
hefur valið og gerix þar virð-
ingarverða tilraun til að þreyfa
fyrir sér, um væntanlegar breyt
ingar á landsliðinu frá þvl sem
var í leiknum við Noreg. Liðið
í kvöld er svo mikið breytt frá
þeim leik, að nálgast byltingu.
Báðir bakverðirnir eru t. d. ekki
með; en í þeirra stað, reyndir,
Kristinn Gunnlaugsson og Hörð
ur Fólixsson, sem í seinni tíð
hefur getið sér hvað beztan orð-
stír íslenzkra leikmanna, sem
miðframvörður. Þá er annar
framvörðurinn, Garðar Árnason
settur út, en Helgi Jónsson kem
ur í hans stað. í framlínunni eru
nýir menn í stöðu miðherja og
v. innherja og útherja. Hægri
vængurinn, með þá Örn Stein-
sen og Þórólf Beck heldur sér,
enda eigum við ekki betri
menn í þær stöður. Miðherjinn
Bergstein Magnússon er ungur
að árum, en hefur getið sér
gott orð sem slyngur leikmaður
og vaxandi. Ellert Schram og
Guðjón Jónsson hafa báðir sýnt
ágæta leiki með liðum sínum,
KR og Fram. Ellert, sem sá eini
framherji, er lagt hefur af ráði
fyrir sig, að skora með skalla
og oft tekist ágætlega, en Guð-
jón er hvortveggja leikinn og
góður skotmaður.
Sveinn Teitssoni
Annars má ræða og rafoba um
þessa nýju skipan fram og aftur
og sitt sýnist hvterjum, en
hversu hún reynist kemur í
ljós í kvöld, og væntanlega gefst
hún vel. Hinsvegar verður að
gæta þess að mótherjarnir eru
ekki neinir Vestur-Þjóðverjar
að styrkleika á knattspyrnu-
sviðinu. — EB.
JQ 30. júní 1960 — Alþýðublaðið
Sauðárkrókur
vann Húsa-
vík
SAUÐÁRKRÓKI, 26. júní.
HINGAÐ komu frá Húsavík
tvö knattspymulið og eitt hand
knattleikslið kvenna um helg-
ina.
Lið þessi kepptu við líð héð-
an, og fóru leikar sem hér seg-
ir: í knattspyrnu drengja sigr-
aði Sauðárkrókur með 5 mörk-
um gegn 1. í knattspymu karla
sigraði Sauðárkrókur xneð 3
mörkum gegn. 1. í handlknatt-
leik kvenna sigraði Sauðárkrók
ur einnig með 8 mörkum gegn
fimm.
Red boys sigroði
RED BOYiS náðu naumum sigri
með 3:2 o^ þar af einni vita-
spyrnu á þriðjudagskvöldið var.
yfir liði skipuðu leikmönnum
frá Fram, Val og Þrótti. Er
þetta þriðji leikur Red Boys hér
|og næst síðasti, en sá fjórði fer
fram í kvöld á Laúgardalsvell-
inum, gegn úrvali Suðvestur-
lands (landsliði). Að því búnu
fara gestirnir til Akureyrar og
leika þar tvo leiki, en hverfa svo
úr landi, vonandi með góðar
endurminningar um förina.
Leikurinn í heild var hvorki
tilþrifamikill né sérlega
skemmtilegur. Þó brá fyrir fjör
legum sprettum, eins og þegar
úrvalið jaí'naði, eftir hina
ströngu vítaspyrnu Grétars
Norðfjörð dómara, er Berg-
steinn lék knettinum frá mið-
línu og alla leið upp að mark-
teigi gestanna, sendi hann síðan
til miðherjans Jóns Magnússon-
ar, sem aftur sendi hann til
Bergsteins, sem skoraði og kvitt
aði með góðu skoti. Var þessi
árangursríka samvinna innherj-
ans og miðherjans eitt skemmti-
legasta tilvik leiksins. Aðeins
nokkrum mínútum síðar áttu
KfAl i| m
ÞAÐ er ekki oft sem við
höfum ástæðu til að fagna
yfir góðum árangri í-
þróttafólks okkar og því
meiri er ánægjan, þegar
vel gengur.
Um síðustu helgi tóku
íslenzkar handknattleiks-
stúlkur þátt í Norður-
landamóti í Svíþjóð.
Skýrt hefur verið frá úr-
slitum mótsins hér á síð-
unni, en hann var framúr-
skarandi fyrir ísland.
Stúlkurnar voru í öðru
sæti á efíir Dönum, sem
eru í fremstu röð hand-
knattleikskvenna í heim-
inum. Þessi árangur kom
mjög á óvart erlendis og
hjá flestum hér heima, en
þó ekki öllum.
Á s.l. hausti valdi lands
liðsnefnd HSÍ um 20
stúlkur til sérstakra æf-
inga með tilliti til þessa
móts. Æfingarnar voru
tvíþættar, í fyrsta lagi
tækni og leikaðferðir, sem
Pétur Bjamason sá um og
í öðru lagi þrek og þolæf-
ingar, sem hinn kunni í-
þróttakennari, Benedikt
Jakobsson stjórnaði.
Hvernig sóttu svo stúlk
urnar æfingarnar? Þarna
komum við að þunga-
miðju málsins. Stúlkurn-
ar mættu 100 prósent, því
að ef forföll urðu, sem
varla kom fyrir, var það
annað hvort vegna veik-
inda eða óviðráðanlegra
ástæðna. Og hver er svo
árangurinn af þessum
þrotlausu æfingum. I-
þróttaunnendur hafa
feng'ð að heyra og lesa
um hann undanfarna
daga.
Svo er ekki nóg að stúlk
urnar hafi þjálfað af
krafti, heldur einnig stað-
ið í fjáröflun vegna farar-
innar, því að hún var dýr
og Handknatíleikssam-
bandið er fátækt. Það er
bezt að hafa þessi orð ekki
fleiri, en við leyfum okk-
ur að skora á alla íslenzka
íþróttamenn og konur að
taka handknattleiksstúlk-
urnar til fyrirmyndar, þá
mun vel ganga í öllum
greinum og áíit á íslenzk-
um íþróttum bæði hér
heima og erlendis, vaxa
til muna. — O.
ILuxemborgarliðið Red
boys lék með nýjum mark
manni gegn úrvali Þrótt-
ar, Fram og Vals á þriðju-
daginn og hann stóð sig
með ógætum. Hér sézt
Bergsteinn úr Val sækja
að honum, en hann var
einn bezti maður úrvals-
ins. Ljósm.: J. Vilberg.).
svo þessir tveir framherjar aft-
ur meginþáttinn í síðara marki
úrvalsins, er Bergsteinn sendi
Jóni knöttinn og hann skoraði
af ablöngu færi með góðri
spyrnu, í annað markhornið nið
ur við jörð. Markvörðurinn varp
aði sér, en án árangurs. Á næst-
síðustu mínútu hálfleiksins
tekst svo Red Boys að jafna. Mið
herjinn skoraði eftir að hafa
leikið í gegn og skaut síðan úr
opinni Og óvaldaðri stöðu íyrir
miðju marki. Rúnar miðfram-
vörður missti algjörlega af hon-
UXXl. I
Eftir gangi lei’ksins að dæma í
þessum hálfleik hefði úrvalið
átt að ná það ríflegu forskoti, að
sigurinn væri tryggður. Yfirleitt
var sóknin að meginhluta til öll
þess megin og tækifærin þar
eftir. En skotin vantaðj og sókn
in fjaraði hvað eftir annað út
inni á vítateigi og jafnvel upp
við markteig.
I síðari hálfleiknum henu
Red Boys sig verulega og áttu
þá hvað eftir annað góða leik-
kafla, með stuttum og snöggum
samleik, bæði v. innherji og mið
herji áttu skot framhjá, af
stuttu færi. Loks á 15. minútu
skorar svo v. innherjinn Letch
sigurmarkið. Tvívegis lá þó
við að Bergsteini tækist að
jafna, annars vegar á 27. mín.
með góðu skoti, sem markvörð-
ur varði og hins vegar á 31.
mín., en markvörður náði til
knattarins í tíma, þó litlu mun-
aði. Á 40. mín. átti Axel úth.
góða sendingu fyrir markið. Jón
miðherji skallar á markið, en
alltof laust. og greip markvörð-
urinn knöttinn án nokkurra erf-
iðismuna.
EB.