Alþýðublaðið - 30.06.1960, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 30.06.1960, Blaðsíða 14
Kiörgarður |*augaveg 59. Móðir mín og tengdamóðir, / /: I r Alls konar karlmannafatnað- nr. — Afgreiðum föt eftir máli eða eftir númerj með stnttum fyrirvara. STEINUNN BJÖRNSDÓTTIR, Sólvallagötu 39, * verður jarðsungin frá Fríkirkjunni föstudaginn 1. júlí kl. 1,30. Fyrir okkar hönd og annarra vandamanna. Zlltíma Lokað r i kvöld Frá Ferðafé- lagi íslands Frá Feraðfélagi íslands. Sumar- lyfisferðir: 6. júlí 13 daga ferð um Norður og Austurland. 9. júU 4 daga ferð um Síðu að '1/ó-magnúp. 9. júlí 9 daga ferð um Vesturland. 9. júlí 6 daga ferð um Kjalveg og Kerlingar- fjöH. — Upplýsingar í skrif- gtofu félagsins, Túngötu 5, sím- ar 19533 og 11998. Sigrún Bjarnadóttir, Jenný Valdimarsdóttir. Faðir okkar og tengdafaðir, GUNNAR JÓNSSON, kauprriaður, Hverfisgötu 69, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 1. júlí kl. 1,30 e. h. Börn og tengdabörn. b&ðiH' Skólavörðustíg 21 — Sími 11407 Nýkomin: Þýzk „DIOLEN“ storesefni, slétt, munstruð. Þarf ekki að strauja. — Þarf ekki að strekkja. • Fóður. Tb&ði** Þýzk gluggatjaldaefni. - — Bönd GJÖRIÐ SVO VEL OG p uaiiDQ) b IDOPOij LÍTIÐ INN í inmai Útsvarslagabreytingin Framhald af 13. síðu. Alltaf eru einhverjir, sem hin pólitísku flokksbönd reyn ast svo traust á, að það tor- veldar þeim að fylgja skyn- samlegri lausn mála, ef flokkn um kemur annað betur þá í bili. En þegar litið er burt frá því, að þeir fulltrúar á fund- inum, sem einhuga stóðu með frumvarpi ríkistsjórnarinar, fórnuðu því til samkomulags, að samþykkja ekki sérstakt þakkarávarp til ríkistsjórnar- innar, og fjámálaráðherrans sérstaklega, fyrir að hafa tek- ið málin upp og ætla að knýja þau fram, felst í samþykkt til- lögunnar um útsvörin bemn stuðningur við stefnu frum- varpsins. Fundurinn leggur ekki gegh frumvarpinu, en bendir á fjögur atriði, sem öll eru mjög umdeild og telur rétt að athuga þau betur og þá auð- vitað alveg sérstaklega við aðalendurskoðun útsvarslag- anna. Þessi atriði eru: 1. Frádráttur á fyrra árs út- svari frá tekjum ársins. 2. Að skilgreina þurfi betur hvað átt sé við með orðinu „velta“, sérstaklega í sam- bandi við umboðssölu og framleiðslufélög. 3. Að ekki sé rétt að sam- vinnufélög greiði „jafnt“ af skiptum sínum við fé- lagsmenn sem utanfélags- menn. 4. Að vafasamt sé að lögbjóða ein útsvarsstiga fyrir alla hreppa og réttara væri að láta fyrst fara fram sam- ræmingu útsvaranna innan hverrar sýslu. Hér er hvergi lagzt gegn megintilgangi frumvarpsins, þeim að koma á heildarsam- ræmingu í útsvarsálagningu, lögfesta vörugjöldin og af- nema samvinnuskattinn. Að eins bent á einstök atriði, sem sjálfsagt er að verði betur at- hugað við aðalendurskoðun útsvarslaganna, en engin á- stæða er til að láta hindra framgang bráðabirgðabreyt- ingarinnar. Samband íslenzkra sveitar- félaga hefur, að beiðni fjár- málaráðherra, átt sinn þátt í samningu bráðabirgðabreyt- inganna á útsvarslögunum og mun aldrei skorast undan að bera hinn hluta þeirrar á- byrgðar, sem því fylgir. Sem formaður sambandsins frá stofnun þess, fagna ég því, að nú er kominn sá skriður á ým- is málefni sveitarfélaganna, sem svo lengi hefur verið ósk að eftir, og ekki tjáir um það að fást þó þeir fyrirfinnst, — jafnvel meðal sveitarstjórnar- manna, sem kikna þegar að kollhríðinni kemur, fyrir póli- tískri þvingun eða láta ein- hver annarleg sjónarmið ráða meiru um afstöðu sína en vænzt hafðj verið. Sambandið hefur sérstaka ástæðu til að þakka núver- andi ríkisstjórn, og þó sérstak lega Gunnari Thoroddsen f jár málaráðherra, fyrir að hafa beitt sér íyrir lausn þessara mála, sem svo miklu skipta sveitarfélögin, en alla fyrir- rennara hans hefur annað- hvort brostið. skilning á eða kjark til að taka upp til far- sællar og réttlátrar úrlausn- ar. 14 30. júní 1960 — Alþýðublaðið Slysavarðstofan er opin allan sólarhrlngiim. Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 18—8. Slml 15030. o ...........o Gengrin. Kaupgengl. 1 sterlingspund .... 106,65 1 Bandaríkjadollar .. 38,00 1 Kanadadollar .... 39,93 100 danskar kr......551,40 100 norskar kr...... 532,80 lOOsænskar kr...... 734,70 100 vestur-þýzk mörk 911,25 o---------------------o Samúðarspjöld Minningar- sjóðs Sigurðar Eiríkssonar og Bryndásarminning eru af greidd í Bókabúð Æskunn- ar. Silungsveiðimenn, kastið ekki girni á víða- vang. t>að getur skaðað bú- smala. — Samband Dýra- verndunarfélags íslands. VEGNA þess, hve kettir hafa undanfarin vor drepið mik- ið af ungum villtra fugla, eru kattareigendur einlæg- lega beðnír um að loka kettl sína inni að næturlagi á tímabilinu frá 1. maí til 1. júlí. Samb. Dýraverndunarfél. íslands. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Kmh. á leið til Gautaborg ra Esja er á Aust fjörðum á norður leið. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er á Vestfjörðumi á suðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Ilornafjarðar. Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss fór frá Gdynia 28. 6 til Rvk. Fjallfoss fer frá Hamborg 28.6. til Rotterdam Hull og Rvk. Goðafoss er í Hamborg. Gullfoss fór frá Leith 27.6. væntanlegur til Rvk ú nótt, skipið kemur að bryggju um kl 08.30 í fyrra málið 30.6. Lagarfoss fer frá Sigðlufirði í kvöld 29.6. tii Akureyrar, Skagastrandar, — Hólmavíkur, ísafjarðar, —• Bíldudals, Vestmannaéyja, — Keflavíkur, Akraness og Rvk. Reykjafoss fór frá Vestm. eyjum 28.6. til Fáskrúðsfj., Eskifjarðar, Norðfjarðar, — Seyfjisfjarðar, Raufarhafnar og Siglufjrðar og þaðan til Hull ,Kalmar og Aabo. Selfoss fer frá New York 1.7. til Rvk Tröllafoss fór frá Hamborg 27.6. il Rvk Tungufoss fór frá Gautaborg 28.6 til Seyð isfjarðar og Rvk. •*5» ífÉPS&l m $. massszs>Æ, j.y.K.t.V........;.;.;.;.; * Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kmh. kl. 08.00 í dag. Væntan- leg aftur til R- víkur kl. 22.30 í kvöld. Flug- vélin fer tii Glasgow og K- mh kl. 08.00 í fyrramálið. — — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar (3 ferðir), Egilsstaða, ísa- fjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. —• Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Eg- ilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flat eyrar, Hólmavíkur, Hornafj., ísafjarðar, Kirkjubæjarklaust urs, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Loftleiðir h.f.: Edda er væntanleg kl. 7.00 frá New York. Fer til Oslo og Stafanger kl. 8.30. Hekla er væntanleg kl. 9.00 frá New York. Fer til Oslo, Gautab., Kmh. og Hamiborgar kl. 10.30. Snorri Sturluson er væntan Jegur kl. 23.00 frá Luxemburg og Amsterdam. Fer til New York kl. 00.30. Styrktarfélag vangefinna: — Minningarspjöld félagsins fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík; Bókabúð Æsk- unnar, Bókabúð Braga Bryn jólfssonar, Bókaverzlun Snæbjörns Jónssonar, Verzl uninni Laugavegi 8, Sölu- turninum við Hagamel og Söluturninum í Austurveri. Verndið dýr gegn meiðslum og dauða með því að hirða vel um girð ingar og skilja eigi vírspotta eða vírflækjur eftir á víða- vangi. — Samband Dýra- verndunarfélags íslands. Tilkynning frá Tæknibóka- safni IMSÍ. — Yfir sumar- mánuðina frá 1. júní til 1. Sept. verður útlánstími og lesstofa safnsins opin frá kl. 1-7 e. h. alla virka daga nema laugardaga kl. 1-3 e.h. Frá Mæðrastyrksnefnd. Skrifstofa nefndarinnar er flutt á Njálsgötu 3 Sími 14349. Fimmtudagur 30. júní: 13.00 „Á frívakt- inni“. 20.30 Sam- leikur á horn og píanó: Olav Klam mand og Gísli aMgnússon leika. 20.50 Bróðir séra Árna og bókasafn hans; — erindi — (Ólafur Haukur Árnason skólastj. — 21.20 Einsöng- ur: Heinrich Schl usnus 21.50 „Sólúr og átta- viti“: Steingerður Guðmunds- dóttir leikkona les úr nýrri ljóðabók eftir Kritsján Röð- uls. 22.10 Kvöldsagan: „Von- glaðir veiðimenn", eftir Ósk- ar Aðalsteinsson; V. 22.25 Frá tónlistarhátíðinni í Björg vin í maí s. 1. 23.00 Dagskrár- lok LAUSN HEILABRJÓTS: Aðeins A og B eru virki- legir hnútar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.