Lögberg - 29.12.1894, Síða 6

Lögberg - 29.12.1894, Síða 6
6 LÖGBEBG LAUGAEIDAGINN 20. DESEMBER 1894. Islancls frjettir. Rvik, 10. nrtv. ’94. Pí;ESTAsK1.1x. I>sir eru nú 9 lærisveinnr. P'jOrir í efri deildinni: Benedikt Þ. Grötidnl, Jón Stef&nsson, Páll H. Jdnsson ot> Pjetnr lljálrnsson. En fimm i yntfri deild: Einar Stefáns son fir Sksgnfjaiðarsysln, Guðmundur Pjetursson ftr Iteykjavík, Jdn I>or- valdsson úr Reykjavik, Sitrtryjr£rur Guðlaiijrsson fir Eyjafjarðari-yslu og Dorvaiðiir I>orvarðarsou frá Evrar- bakka. L.EKNASKfii ixx. Sex eru nti nemendur par: einn, setn böinn er að vera einn vetur, Guðiriundur Guð mund'Son; ojr 5'nykomnir, ihaust: Geort' Geort'sson, Halldór Steinsson, J<5o Pálssoc Blöudal, Magnús J(5 hannsson og Ólafur Tliorlacius Hkiðvksmiksjxg. Hinn 9. f. m. (oki.) ge ðu sysiniiúar og sveitungar rysluniarns Siguiðar E. Sverrissons i Bæ í lif ú*afi’ði, er verið liafði í sumar fuli 30 ár syslumaður fieirra Stranda- manna, nokkra meun á íund hansað flytja honuni og fieim hjönum (frú Ragnhildi Jfii'sdóltui) ,.f>akklætis- og viiðinjrarkveðju fyrir ánægjusama og heillaiíka fran.komu peirra á liðnum 30 ára samvistartíiiia4-, «fr færðu f>eirn mynd af peim hjónum, stóra og mjög vandara, í p>yðilegri uuigeið, með lárviðorsveig umliverfis og ofan á hann fest spjald með áletruðum pessum er- indum eptir Steingrim Thorsteinsson: Valdsmann lieiðra vildum, \in beztan, kosta fl'Stan, prifpæði pekkan lyðum, pjettan, en æ með rjettu. Óta 1 ástar mætin áratugir prir báru pin, og pví skal ei dvína pökk vor af liuga klökkum. Snjallri eins að öllu ástmál hjarta og sálar öld, pótt ei sem skyldi, innir húsfreyju pinni. VI við aptansólar enn, sem skjótt ei renni, biðjum vjer ykkur báðum, blíðgengi stundir lengi. Alpingismaður syslunnar afhenti gjöfina með snotri tölu og vel við eig- andi; en oddviti Bæjarhrepps (Páll próf. Ólafsson?) flutti peim bjónum ávarp frá sveitungum peirra í ljóðum eptir Benid. Gröndal—sjö erindi löng —, skrautrituðum af honum sjálfum með alpekktri snilld. DíHJKKXAX. Mánudag 5. p. m. kollsigldi sig úr róðri Elías hóndi Ólafsson í Akrakoti á Alptanesi rjett fyrir framan Hvassahraun; 4 voru á: einn drukknaði o<r sökk, vii.numaður hj\ Elíasi og uppeldissonur, að nafni 4. LAMONTE, 434 MAIN STREET. Til manna sem hafa stóra fjölskyldu og sem purfa að fá sjer skófatnað fyrir veturinn: Barna. Moccasins á 45c. Drengja og stúlkna Moceasins á 50c. og (50c. Karlmanna Moccasins á 75c. Birna hnepptir skór fyrir Ö5c. Kvennmanna knepptir skór á 75c. Allar tegundir af fiókaskóm, yfirskóm og skraut-morgunskóm. Vetliugar, billegri en allt sem billegast er í The Peoples Popular Cash Shoe Store, d. LAMONTE. 434 Main Street. 548 STREET, t>AR SEM VERIÐ ER AÐ SELJA HIlD MIKLA Baiikrniit Sloi'k 8 fiarlcy Bm. 5 ið hjeld.im að flestir í hænum hefðu keypt af okkur pessar ,,Irish Eriezö1* yfirkápur, $17 virði fyrir $11, sem eru mestu kjörkaup. En aðeins fáar ept- ir. Komið pví áður en pær eru uppseldar, svo framarlega, sem pið eruð kki pegai húnir að fá ykkur eina. Svo höfum við nokkuð af góðum alullar fötum $12 virði sem við seljum á eina $7. Retta er mikil niðurfærsla, er ekki svo? En pað er ekki tiltökumál pví við setjum verðið niður á öllum vörunum. Nærfatnaður aðeins 50c.; s>ikkar, parið lOc; $2,25 buxur á $1,25; >gæt „Persian Lamb“ húa aðeins $3 25; Vetlingar og hanskar fyrir mjög lágt verð. Góð yfirkápa með loðkraga, $11 virði fyrir eina $6 svo lengi, sem upplagið endist. Komið og sjáið vt'rurnar og lágu prísana 1 . . ♦ Palace Clothing Store ASSESSMEflT SYSTEM. N|UTUAL PRINCIPLE. hefur á fyrra helniingi yflrstandandi árs tekið lifsábyrgg upp á nterri ÞR.lATtU OG ÁTTA MILLIÓNIR, Nærri NÍU MILLJONUM meira en á sama tímabili í fyrra, Viðlagasjóður fjelagsins er nú meira en liíUr fjórila inillióll (lollnrs. Aldrei hefur |>að fjelag gert eins mikið og nú. Hagur bess aldrei staðið eins vel Ekkcrl lífsábyrgðarfjelag er nú í eius miklu áliti. Ekkert slíkt fjelag hefur komið sjer eins vel á meðal hinna skarpskygnustu Islendilign. Yfir J»ú lind af t>eim hefur nú tekið áhyrgð í |>ví, Mnrgar J>ÚSUlldil* hefur það nú ailareiðu greitt tslendinglllll, Allar rjettar dánarkröfur greiðir (>nð tijótt og skilvíslega. Upplýsingar um t>etta fjeiag geta meun fengið hjá W. II. PAULSON, Winnipeg, P. S IIAROAL, Akra, Gen. Agent Man. & N. W. T. Gen. Agent N.& 8. Dak. & Minn. A. R. McNICHOL, McIntyke Iíi.’k, Winxipeg, Gen. Manager fyrir Manitoba. N. W. Terr., R. C., &c. Maiíjón; 2 bjargað og einnig Elíasi, en hann örendur, er náðist. Sonur Elíasar, Benidikt, var á siglingu rjett á undan föður sínum og sá, er honum barst á, og bjargaði; lenti í HvaSsa- hrauni. Var pá samstundis sent eptir lækni til Reykjavikur, Dr. J. Jónas- sen, sem brá við pegar og fór suður eptir um nóttina; pegar hann kom pmgað, voru tveir allhressir orðnir, en allar lífstilraunir við Elías árang- urslausar, enda hafði aldrei sjezt lífs- m»rk með bonum, eptir að hann náðist. Ísfjelagið við Faxafi.óa. Svo nefnist fjelajr pað, er getið hefur verið um áður að stofnað var hjer í haust, með peirri fyrirætlun, „að safna ís og geyma hann til varðveizlu matvælimi og beitu, verzla með hann og pað, sem hann varðveitir, bæði innan lands og utan, og stvðja að viðgangi beiri veiðiaðfeiðar við pær fiskt“gundir, er ábatasamast er aA geyma í ís“. Dann- ig er áforminu iyst í lögum fjelagsins, er rædd voru og sampykkt í einu hljóði á fundi 5. p. mán. Þar var og stjórn kosin: 'Tjyggvi Gunnarssou bankastjóri (i einu hlj ), og konsúl arnir Guðbr. Finnbogason og W. Christensen. — íshúsið er nú hjer um hil fulibúið. Jóhannes Guðmundsson Noidal frá Winnipeg, er hingað kom í hanst í pví skyni, er ráðinn ársmað- ur bjá fjelaginu sem ráðsmaður og smiður. Rvík 17. nóv. ’94. GrÍmsey I.AUS. Sjera Pjeti r Guðmundsson, er pví brauði heíur tiú pjónað nær 27 ár samfleytt, hefur nú fenuið lausn frá embætti, að beiðni siuni, frá næstu fardögum. Hann liafði fyrirheiti um gott brauð eptir 6 ára pjónu“tu í .eyðiskeri' pví; en pað heit var aldrei efut við haun, meðan tí~ii var til, p. e. meðan prestskosa- ino-a löu-in voru ekki kotnin til sög- unnar, og virðist hai.n sjerstaklega ha?a verið rangindum beittur, erhann sótti um SaurhBá Hvalfjarðarströnd 1880. Er nú fjárveitingarvaldsins að sjá honum fyrir sæmilegum eptir- launum fyrir jafn-langa, góða og dygga pjónustu í jafn ófysilegu em- bætti að a ltnannarómi. Rvik. 24. nóv. 1894. Haxs Adolph Linnet, kaup- maður í Hafnarfirði, andaðist 2. p. m eptir priggja daga legu. Drukknax. Tvennar slysfarir á sjó hafa orðið í haustá Vestfjörðum. Hinn 29. f. mán , (okt.) drukknaði Guðmundur Hagalín Guðmundsson óðaUbóndi á Myrum I Dyrafirði par á firðinura við 3. mann á bát, hú.hjón frá Myrum. Hann var bróðir Guðna læknis á Borgundarhólmi og Jóns heit. kaujimanns í Flatey, dugnaðar- og atgervisinaður, vel látinn og mik- ils metinn. ílann mun hafa verið ná- lægt fimmtugu. Var I ka'ipstaðar- ferð til Haukadals að sækia vistir í brúðkaup sitt, er standa átti 10. p. ir. æ>!aði »ð kvongast í 2. siiin. — Viku síðar, 0. p. m., drukknaði Bjarni bóndi .lónssou og sýslunefi d- armaðurá Tröð í Álptafirði viðísafjarð ardjúp; var við annan mann á bát, norskan unglingspilt, sem var bjarg- að af kili. Rvík, 27. nóv. ’94. Verzlunarfrjettir góðar frð útlöndum. Einkutn fiskur að bækka f verði, og kornvara að lækka, að sögn. Bráðapest. Hún hefur verið voðalega megn og íikæð í haust hjer sunnanlands viða hvar, eða með lang- versta móti. Sumir bændur misst jafn-vel priðjung sauðfjenaðar síns, t. d. 40 af túmiim 100 r. s. frv. Gerð hefur verið bólusetningar- tilraun samkvæmtpví, sem kennt var í ísafold í sumar eptir Dorskum dyra- lækni, af einum merkum manni, Guðm. bóuda Guðmundssyni í Landa- koti, en varð að tjóni, að hann skyrir frá. Framh. á 7. bls. Skór rem passa, Skór sem endast, Skór sem eru eins og ménn vilja hafa. Johnston’s $1.25 skór, Kvenn- tnanna Kid, Oxford Alfred Dolges og Moscmv flókaskór. C. H. Meade’s 35c og 50c barna Moccasins. Til sölu hjá A. G. MORGAN 412 Main St. MANITOBA SKATING ♦ RINK A horninu ú McWilliam Isabe’. Strætum BAXD SPILAR ♦ ♦ ♦ Þkiðjudögum, Fimmtudögum, Laugardögum. Opinn frá kl. 2.30 til 5 e. m. oir 7.30 til 10 á kveldin. O CAPTAIN BERGMAN kbí».h. I. M.CIeghorn, M. D. LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUR, Etc. Uta' rifaður af IManitoba líekoaskólanum, L. C. P. og S. Manítoba. Sknfstofa gæatu dyr við Harrower & Johnson. EEIZABETH ST. BALDUR, - - MAN, P. S. Islenzkur túlkur við hendina hve nær sem þörf gerist. , Tannlæknap. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. CLAEKE &c BTJSH. 527 Main St. 574 ekkert af honnm að óttast. Undir gatinu eru göng, og pau göng iiggja upp í fjallshlíðina fyrir ofan. Frá fjallinu iiggur ísbrú, og eptir peirri ísbrú geta menn komizt inn í fagurt land, ef pá langar til pess“. „Þá skulum við í guðsbænum fara eptir henui“, tók Júanna fram i. „Jeg hef sjeð brúna“, sagði Olfan, og liðsfor- ingjarnir störðu undrunaraugum á manninn, sem svo var máttugur, að hann hafði getað unnið sigur á gamla Orminum; „en aldrei hef jeg enn heyrt, að nokkur maður hafi dirfzt að setja fót sinn á hana“. „Það er hættulegt, en pað má fara pað“, svaraði Otur; „að minnsta kosti er betra fyrir okkur að reyna pað, en bíða hjer og verða myrt af prestunum“. „Jeg lield, við förum, Leonard“, sagði Júanna; „ef jeg á að deyja, vil jeg heldur deyja undír beru lopti. En hvað á að gera við Nam? Svo getur verið, að Olfan og foringjarnir vilji heldur vera hjer kyrrir“. „Nam fer með okkur hvert sem við förum“, sagði Leonard harðúðlega; „við höfum mikið að tala við pann herra. En hvað Olfan og foringjana snert- ir, pá verða peir að fara að ráði sínu eins og peim sjálfum póknast“. „Hvað ætlarðu að gera, OIfan?“ spurði Júanna. Þetta var í fyrsta sinni, sem hún yrti á hann eptir atburð pann er gerzt hafði í hinum klefanum. „Það virðist svo, drottning“, svaraði hann niður- lútur, „sem jeg hafi unnið eið að |>ví að verjapig svo otti fór hjer um í mörgun. Sölirt héfur vafalaust brætt nokkurn snjó í dag við uppsprettuna. Það befði getað farið svo, að pessi vegur hefði verið okkur ó- fær á morgun“. „Það er mjög lfklegt“, svaraði Leonard. „Jeg sagði pjer, að hamingjan hefði loksins snúið sjer við,(. Að tuttugu iiiínútum liðnum komu pau að end- anum á göngunum, hjeldu áfram innan um klaka- stykkin ogkomust upp f fjallshliðina. En nú vildi svo til, að tunglið var hul.ð skyjutn, enda var pví opt svo varið par í landi við byrjun vorsins;á vetrum varnær pví ævinnlega poka á daginn en bjart veður á nótt- um, en á vorin og sumiin var veðrinu opt öfugt var- lð. Svo dimint var nú, að pað var ómögulegt fyrir pau að gera neina tilraun til að halda upp eptir fjall- inu fvrr en dagur rynni, pví að ef pau reyndu pað, áttu pau á hæ(tu að villast, og vel gat svo farið, að pau hálsbiotnuðu í einhverju gilinu eða gjánni. fíptir að 1 afa ráðið ráðum sfnum f mesta flyti, tóku pau sjer fyrir hendur að hlaða upp í opið á á göngunum, eða öllu heldur f sprungurnar milli klaka stykkjanna, sem pegar gerðu par ógreiðfært yfirferð- ar, með pví efni, sem fyrir hendi var, stykkjum af freðnum snjó, sandi og fáeinum stórum steinum, sem pau voru svo heppin að finna rjett hjá sjer, pví að vegna myrkursins var ómögulegt að fara neitt til pess að leita að peim. Meðan pau voru við pað starf heyrðu pau, að prestarnir voru að tala hinum meg- 578 „Skjóðan, Otur, hvar er skjóðan?“ spufði Leonard: „Hjerna, Baas“, svaraði dverguriníi, og drö hana frá fúnu beinagrindinni af vesalings prestinum, sem rnóðgað hafði hinn nyfundna guð, og látinn hafði verið niður um gatið til pess að felast par og láta lífið í kjaptinum á Vatnabúanum. Leonard tók við skjóðunni og opnaði liana — opið var dregið saman með Ieynitígli úr skinni — og leit niður í hana, en Otur hjelt á ljósinu svo liann skyldi sjá til. Hpp úr skjóðunni kom glampi af rauðu og bláu ljósi, sem glóði líkt og daufur eldur. „Það er fjársjóðurinn“, s:igði hann með lágri fagnaðarrödd. I.oksins snyr hamiugjan að okkur“. „Hvað er petti pungt?“ sagði Júanna utn leið og pau lögðu af stað. „Ein sjö eða átta pund, held jeg“, svaraði hann og enn var fögnuður f röddinni. „Sjö eða átta pund af gimsteinum, fegurstu gimsteinunum, sem til eru í beiminum“. „Fáðu mjer pá skjóðuna“, sagði hún, „jeg hef ekkert annað að bera. Þú kannt að purfa að halda á báðum höndunum innan skamms“. „Satt er pað“, svaraði hann, og smeygði skjóðu- ólinni niður yfir höfuðið á henni. Svo hjeldu pau upp sljetta farveginn, og gekk peim ferðin vel, nema hvað peim varð kalt af vatn- inu, sem flóði um öklana á peim. „v atnið hefur vaxið töluvert, Baas, sfðan jeg

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.