Lögberg - 31.10.1895, Page 3

Lögberg - 31.10.1895, Page 3
JBERUMTliFIMLðDAGINN 81 OKTOBER 189C RITVERK SEM ATVINNU- VEGUR. Skeð getur að sutnir peirra, setu vilja verða rithöfundar, hafi ekki enn fundið pann sannleika, að gullsjóðirn ir, sem þá dreymir um, eru við end- ann á regnboganum. Við f>á talar Mr. W. Davenport Adams, í The Bookman, fyrir oktober. Hann segist stundum, sem maður, er náð hafi vissu - rithöfundsstigi, vera spurður til ráða af ungum mönnum og konum um f>að, hvernig þeirra ritstörf geti heppnast, og hafi hann pá, jafnt og pjett, ráðið peim hinum sömu frá pví, að halda áfram sínu fyrirsetta áformi. I>að ráð, segir hann, er árangurinn af tuttugu og fimm ára margbreytilegri og stöðugri reynslu á rithöfundslífinu —reynslu,- sem veitt hefur honum töluvert álit og hæfileika til pess að forsorga sjálfan sig og fjölskyldu sína bærilega, en sem líka hefur fært hon- um lieim sanninn um pað, að bók mennta starf sem atvinnuvegur, flytur með sjer sívaxandi áhyggjur og er yfir höfuð gleðisnautt hlutverk. Til pessara óreyndu, ímynduðu rithöf unda-efna talar liann á pessa leið : „Umsækjendur pyrpast að öllum dyrum. Rithöfundastjett er engin framar til. Allir skrifa. Samkeppn- in er ofsaleg á allar hliðar. Jeg skal ekki segja að ógiptur rithöfundur, ef hann er með bærilegri heilsu, er iðinn og með góðum hæfileikum, geti ekki bjargast, en samt mun hann með aldr- inum finna, að erviðleikarnir fjölga, að hann befnr fleiri keppinauta og færri tækifæri, og að hann hefur rninni kjark til að mæta sínu starfi. Hvað gipta manninn snertir, pá verð ur auðvitað stríðið honum pví örð- ugra, sem liann hefur pyngri skyldum að gegna. Hann og fjölskylda hans verða að lifa, og til pess að afla pen- inganna verður hann að rita, safna saman annara ritverkum, pfða annara verk eða fást við blaðaútgáfu—ef sú vinna er fáanleg—standandi opt og tíðutn mitt uppi f heimilisstríði, sjálfur bilaður að heilsu. Svona kringumstæður hljóta, svo sem af sjálfsögðu, að hafa skaðleg áhrif á starf mannsins, Og hlytur, í öllum til- fellum, fyr eða seinna, að buga og eyðileggja hans andlegu krapta ekki síður en pá líkamlegu. Jeg veit að ymsir menn og kon ur raka saman peningum fyrir skáld- sögur, nú á tímum. Skáldsögur eru eitt af pví, sem gefur mörgum mik- inn peninga-arð. Einstaka menn ger- ir pað ríka. En pað fer hverjum apt- ur pegar honum er fullfarið fram, og skáldsöguhöfundarnir, sem mest er spurt eptir í dag, eru ekki ætíð peir, sem mcst er sókst eptir á morgun. I>að hættir opt við, að peim verði rutl úr veginum af nýrri og ötulli uppá haldshöfundum. Prfsunum hættir vif að falla með sama hraða og peir flugn upp, og í mörgum tilfelium eru peii höfundar, sem trúað var á fyrii skemmstu, nú lagðir til síðu eius og uppgjafa fat. Ilin yfirdtifna nóvollu áfergja yfirstandandi tímans freistar margra til pesskonar ritsmiða, en hversu hæfur sem pesskonar rithöf- undur kann að vera, pá ber hann, áð- ur en mjög langt um líður, upp á sker. Samkeppnin er úthaldsgóð, og eptir allt saman, pá eru peir að eins fáir, sem ríkir verða. Inntektir hinna ljelegri skáldsöguhöfunda eru ámóta og peirra, er semja um penny fyrir línuna, og óyndislegri atvinnu er naumast unnt að finna“. I>eim, sem gefið hafa sig við frjettablöðum, snyr Mr. Adams sjer að á pessa leið : „Unglingsmaður, sem annaðhvort ekki vill eða getur gefið sig við verzl- unarstörfum, og ekki heldur finnur hjá sjer list nje löngun til pess að verða handverksmaður, nje gefa sig í neina pá stöðu, sem algengast er um skólagengna menn, hann snýr sjer opt til frjettablaðanna, ef hann finnur hjá sjer hæfileik til ritstarfa, til pess par að leita pess brauðs, er önnur rit- störf ekki ljetu honum falt. Hvað atvinnuna snertir, pá er pað engin frágangssök. Blaðastörfin fæða marg- an pann, sem skapaður var tii æðri ritstarfa. £>ví miður, hefur maður par harðann húsbónda, og lítur vanalega öfundaraugum á hina, sem komist hafa á betri hillu í lífinu. Launin eru smá, með mjög fáum undantekningum, og pað starf á pátt í að prykkja manni saman, bæði andlega og líkamlega, nema einstaka heljarmenni. Inntekt- irnar af pví eru miklar aðeins pá, peg- ar afarmiklu, andlegu og líkamlegu fylgi er við pað beitt. Yfir pað heila tekið er álit mitt, að pað starf eptir- láti manni lítinn tíma, og enn pá minni tilhneigingu til pess að dansa á hinum æðri rithöfunda brautum. Margur efnilegur andi hefur veslast upp við pað starf. Blöðin eru vægð- arlaus og hoimtufrek við bestu starfs- krapta peirra, er 1 pau rita. Og að síðustu, pegar veslings blaðatnaður- inn endist ekki lengur til að vinna verk sitt eins vel og hann hafði áður gert, pá—hafi hann ekki haft lag á að draga saman fje—hefur hann ekkert að halla sjer að, nema pað sem honum kynni að verða miðlað úr frjettaðlaða sjóðnum”. (pýtt úr Tlie Lit erary Digest), lytr’s Pillnr TTiI '--- —H ' I' i' "ilga... U* ilXi „Jeg vildi gjarnan bæta míuu vottorði við margra annara, sem hafa brúkað Aj'er’s Pillur, og segja að jeg hof brúkað þær í mörg ár og ætíð orðið gott af þeim. M magaveiki og lifrarveiki, og til að lækna höfuð- veak, sem orsakast af þessháttar veik- indum, eru Ayers’s Pillur betn en uokkurt aunað meðal. begar vinir mínir spyrja mig að hvaða rneðal sje bezt við magaveiki Lifrarveiki, veikiiiduiii í innýflunum, þá svara jeg ætíð að Ayers Pillur sjeu meðalið. Ef þær eru teknar í tíma lækna þær kvef, varna ,la grippeýveikinn, stemmahita- sótt og bæta meltingarfærin. Það er ljett að taka þær, og þær Eru bezta medalid sem jeg þekki, við hinum ýmsukvill- um, sem fyrir koma á heimílinu,— Mbs, May Johnson, 368 Rider Ave., New Yobk City. AYERS PILLUR Hædstu veedu. a Vebai.eaksyning.unni. b/er's Sarsaparilla fyrir hlóðið. T. H. Loiigheed, M. D. Útskrifaður af Man, Medical University. Dr, Lougheed hefur lyfjabúð í sam- bandi við læknisstörf sín og tekur því til öll sín meðöl sjálfur. Selur skólabækur, ritföng og fleira þessháttar. Beint á móti County Court skrifstofunni GLENBORO, MAN. 0. Stephensen, M. D., öðrum dyrum norður fri norðvesturhorninu á ROSS & ISABEI. STRÆTUM, verður jafnan að hilta á skrifstofu sinni frá kl. 9—11 f. m., kl. 2—i og 7—fl e. m. dag hvern. —Nætur-bjalla er á hurðinni. Telephone 346 ÍSLENZKUR LÆKNIR Dp. M, Haildorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Parh Jtiver, — — — jV. Dak. Er að bitta á hverjum miðvikudegi í Grafton, N. D,, frá kl, 5--6 e, ni. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ r n Hverei í bæn- ♦ ♦ i ♦ um er mögulegt að fá fa.ll- J X egri og betri úr og klukkur X on í búð ♦ ♦ G. THOMAS, I ♦ N. W. Cor. Main & PortageAve. ♦ ♦ ♦ ♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ : Cuts, ^cratcbes, Spraips, and all pains, external or intemal, are instaat- ly relieved by PERRY DAVIS’ PainKiller. Thls old remetly is known, used and sold everywáere, Uet it aod keep it by you WEISS & HALLIDAY Kaupmenn í Crystal, Nortli Dakota, hafa nú fylit búðina með nyjasta varning af öllum tegundum ÞAi) ER EKKERT „lORLEGlD” SKRAN, seni peir eru að bjóða fyrir gjafverð—vörurnar eru valdar með tilliti til tlzku og parfinda fyrir í hönd farandi árstíma, og peir selja eins lágt og mögulegt er, hverjum sem í hlut á. i>að sem tekur svo sem öðru fram eru sjerstaklega : Karlmannafötill, hreint makalaus; Kvennskykkjurnar — i n d æ 1 8 r; Sjölín og kjó ladúkarnir ljómandi; J á , o g skórnir f y r i r a 1 1 a , alveg makalausir, pola b æ bleytu og frost, og endast hvernig sem „sparkað“ er á peim. ASLAKSON i PETERSON EDINBURGH, verzlunarmenn í NORTH DAKOTA. Hafa ætíð mikið uppl .g af álnavöru, fatuaði, skófatnaði, höttum og húfum matvöru, o. s frv. Allar vörurnar eru nyjar og hiuar vönduðustu og peir ábyrgjnst allt sem peir selja fyrir pvf, að vera rjett eins o.r pmr segja að pað sje, pvf peir Ijúga aldrei til um vörursfnar. Deir liafa aldrei hinar ljelegustu og ódyrustu vörur, pvf að löng reynzla heiur synt peim, að beztu vörurnar eru ætíð ódyrastar bee-ar á allt er litið. 1 s Hið mikla upplag peirra af álnavöru og skófatnaði var keypt snemma í vor á meðan pær vörutegundir voru 10 til 25 per cent. ódýrari en pær eru nú, og geta peir pess vegna staðið við að selja með læ.rra verði en flestir keppinautar peirra. ° Búðarmann peirra, Mr. E. G. Brandson, er að hitta í búðinni á hverjum virkum degi, og væri honum ánægja að sem flostir íslendinj/ar kæini við bjá honum pegar peir eru á ferð f bænum. * :: <Bm eg allt BX*icl um lcx.ln.gr fást allskonar tegundir af bezta tóbaki, sfgörum og pípuui í Army k Navy Tobaksbud fyrir verð, sem á við tímann. Þeir hafa ágætt reyktóbak f luktum ílátum og pfpur af öllum mögulegum sortum fyrir eins lágt verð og hægt er að finna nokkurs staðar í bænum. Komið og fáið ykkur rf k. W. BROWN & G0. stórsalar og Siuása lar. 537 Main Ste. PENINGAB LANADIB. Undirritaður hefur umboð til að lána peninga, mótí fyrsta veði í góðum bújörðum, með ágætum borg- unarskilmálum. Einnig hef jeg til sölu margar bújarðir í vesturhluta Pembina Co. (í íslendingabyggðinni). Skrifleguin fyrirspurnum við- víkjandi peningaláni eða landkaujium er svarað samdægurs. Gutlinundsso u, HENSIL, - - - N. DAKOTA 113 áu pess að sofna nokkurn dúr. Hann var ekki hrædd- ur um, að neitt kæmi til að gcra peim mein, en hann áleit allt að einu gott að hafa bissu; og hvað snerti að sofna, pá var honum pað ómögulegt. Hann hafði heyrt og sjeð of mikið um daginn. XIII. KAPÍTULI. Degar Horn Kapteinu og konurnar settust að lnorgunverð, sem var kaffl, brauð og svínsflesk, úti á fletinum, morguninn eptir, pá var auðsjeð, að pær höfðu ekki sofið neitt um nóttina framar en hann. Ralph staðhæfði, að bsun 1 efði legið vakrdi í larg- an tíma og verið að reyna að reikna út í huga mínum, hvað mörg teningsfet af gulli væru í turniuum, ef liann væri fullur af pessum dyra málmi. „En par eð jeg vissi ekki, hvað mikils virði hvert teningsfet af gulli er“, bætti hann við, „og par sem pað má vera, að pað sje aðeins pun nc lag af gulli ofan á beinum „Inca“-aHna, pá hætti jeg við reikninginn og sofnaði“. Kapteinninn var mjög alvarlegur, miklu alvar- legri, fannst Miss Markham, en gullfundurinn ætti að gera karlmann. „Við skulum ekki vera að brjóta heilann í nein um rciknmgi”, sagði hann. Strax og jeg get losast ViO J>es3ii svertiugja, 3kulum viD íara cg vita livaD i 11(3 Dað leið laugur tfmi £rá pessari samræðu áður en að Edna og Mrs. Cliff heyrðu hratt fótatak inni i göngunum, og fáum augnablikum seinna komu peir kapteinniim og Ralph, út til peirra. „Dað skín á andlitin á ykkur eins og gull“, hrópaði Edna; hvað funduð pið?“ ,.Fundum!“ hljóðaði Iíalpb. „Edna, við fund- uin-----“ „Degiðu, Ralph“, hrópaði Edna; „jeg vil fá að heyra, hvað kapteinninn hefur að segja í frjettum. Kapteinn, hvað cr í turninum?“ „Við fórum til turnsins“, sagði liann og bar ört á, „og pegar við komum upp á hann oglyptum stein- lokinu af, pá — upp á mína æru og trú, frúr mínar, pá álít jeg að par sje nóg gull fyrir kjalfestu í stórt seglskip. Turninn er að vfsu ekki fullur alveg upp að lokinu, og jeg gat náttúrlega ekki komist fyrir hvað djúpt pað uær niður; en jeg reif holu ofan í pað eins djúpt og liandleggurinn á mjer náði, en fann ekkert nema gullstengur eins og pessi er.“ Um leið og hann sagði petta leit hann í kringum sig til að vita, hvert nokkur svertingjanna hefði koraið til baka, og tók svo upp úr vasa sínum hlut sem var gulur að lit, lijer um bil 3 puml. á lengd og um 1 puml. að pvermáli, nærri ferhyrndur, sem auðsjáan- lega liafði verið steyptur í ósljettu móti. „Jeg tók að eins pennan eina, ljet svo lokið aptur á og svo fórum við“. „Og er petla guli?4 hrópaði Edua Og greip í íoy hleypa burt! Hvorutveggja í helli, sem áður hlyt- ur að hafa verið koldimmt f. Degar við hugsum uui pað“, hjelt liann áfram í mikilli geðshræringu, „]>á er petta undrunarverður felustaður, hvað sem í honum er“. „Og álítur pú“, hljóðaði Mrs. Ciiff upp, „að petta steinhylki, parna inni, sje fullt af fjársjóðum Inca-anna? Með hið ótrúlcga mikla gull, sem við höfum lesið um?“ »'^eé? veR ©kki hvað annað pað getur verið“, svaraði Edna. „Það er enginn v&fi á, að pað, sem jeg sá, pegar jeg leit ofan f gatið, var gull“. „Já“, sagði kapteinninn, „pað var gull; gUll 1 smá stykkjum“. „Því tókuð pjer ekki dálftið stykki af pvl, kapt- einn?“ spurði Ralph. Dá hefðuru við verið viss um hvað pað var. Ef pessi steinturn or nærri fullur af gulli, pá hljóta að vera nokkur „tons“ af pví“. „Mjer datt pað ckki í hug“, svaraði kajiteiun- mn. Jeg gat ekki hugsað. Jeg var hræddur um að eiubver kynni að koma“. „Og segið mjer nú“, sagði Mrs. Oliff, „hver 4 petta gull? Dað er einmitt pað sem jeg vil fá að vita. Hver er eigandi pess?“ „Ileyrið pið! lieyrið pið!“ sagði kapteinninn, „við skulmn hætta að tala og hugsa um petta. Við göngum öll af vitinu ef við reynum ekki að vera dálítið rólegri; og par að auki koma svertingjarnir bráðutn til úka, cg pá ætturu ekki að vera að

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.