Lögberg


Lögberg - 26.12.1895, Qupperneq 3

Lögberg - 26.12.1895, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 26. DESEMBEli 1895 3 Katli út brjefi til Lögbergs, dagá. Eiuosola P. O. (N'arrows) 14. dos. 1895. Hjer ber fátt til tíðinda. Heir fáu bændur, sem hjer búa, eru níi i annríki að koma niður netjum sínum, og alliiestir farnir að atl<i; hvítiiskur gengur samt heldur tregt, og muu orsökiu sú, að netin eru of stórriðuð, 0 puml. möskvi i staðiuu fyrir að uieuu ættu að eius að hafa 5 purni. móskva, pví Ksaurmn er yúr hötuð smærri hjer norður frá en suður í vatuiuu. Heyrst hefur, að eiuhver landi vorsje komiun til Westborue og ætli að kaupa Ksk í vetur fyrir 4 ceut puudið, eu ekki höfuin við heyrt hver hanu ei; eu pað vouutn við, að hanu geri sitt bezta til að laudar hans fái Stm bezt veið fyrir Ksk smn. Tveir ensktr bæudur komu hing- að ftt 1 suuiar úr Shoal Lake byggð til pess að heyja hauda gripum sluuui. I>eir heyjuðu hjer ful* ?U0 „tons“ a tiltöiulega litlum bietti, pv í graslð var svo unkið, að peir sióu 3U— 4U „tous” á dag stuudum, og epttr pví lieygott, og hefur anuar peirra ályatað, að eitt touu af heytnu hjer sje eius gott og tvö at Shoal Lake heyl. 4>eir eru uú byjrKJa tjóa handa gi ipum sínuin; beíur auiiar 75 uautgnpi eu htnn 177 Og talsieit af hiossuui, og pessum 177 nautgripuin og hjer uui bil 8 hioSsum getur hanu tvö vagnhiöss af heyi á dag, og segir að peir liaidist vel við, og má af pví dæuia, að heyin eru góð. Einn maður hirðir allan hópinn, 185 gripi, og muudi uiargur ætla, að pað pyrfti röskan tnann til að gera pað, par sem allt heyið er flutt að jafnóðum og geKð er, en svo er til- hagað, að braut er höggvin inn í skógin og eaur maðuríun liey hlass- inu par inn og kastar heyinu niður á báðar hliðar, eu baulur raða sjer á jafnóðum og tína upp hvert Strá. £>ar næst er peim hieypt inn, líkt og fje á íslandi, allt látið vera laust og uldrei niokað allan veturinn. Með pessu móti getur einn duglegur maður hirt alJan hópinn. Iloilbrigði manna hjer er góð, enda engin læknir hjer nærri. Tíðin hefur mátt heita góð, pað sern af er vetrinum; í dag er frostlaust, og að eins frost vart í nótt er leið. Alenn brúka bjer vagna sfna við að flytja hey, en auðvitað má brúka sleða. Markaður fyrir gripi í sumar var hjer allgóður, og er paó í fyrsta sinn að bændur hafa getað tekið peninga heima hjá sjer fyrir gripi sína, og geta menn nú framvegis búist við, að selja gripi sfna alla tíð heima, og er pað stór munur eða purfa að fara með pá alla leið til Winnipeg, og fá svo kannske minna en samsyuilegt verð fyrir pá, eða að öðrum kosti fara með pá beim sptur. t>annig befur uppskeran hjá gripabóndanum verið með betra móti. pegar á allt er litið; auðvitað var smjör heldur lágt 15—20 cts. fyrir gott smjör. Jeg lield að griparæktin f ár poli býsna vel samanburð við mikla hveitið, pvf pó inntektirnar haK ekki verið eins miklar hjágripa bónd- anum eins og hjá hveitibóndanum. iná vtl ætla, að útgjöldin hafl nokkuð jafnað allt á endanum. Kaupuianni einum f Stonewall fórust pannig orð fyrir skðmmu: „Jeg hef verið lijer f 15 ár ogalli af haft verzlun. Jeg hef gert mjer fat um að komast eptir J>ú- skapar aðferb beggja og tnjer er nokkuð kunnngt um hagi hvoru- tveggja; jeg hef pá skoðun, að pann dag í dag sje gripabóndinn farsælli-1- PYNY-PEGTORAL Positively Cures COUGHS and COLDS in a surprisingly short titne. It's a sci- entific certainty, tried and true, soothing and healing iu its efifects. W. C. McComber & Son, Bouchette, Que., report in a l<*tter that Pyny-Pectoral cuied Mrs. C. Gareeau of chronlc cold in rheat and bronchial tub' s. aud also r.uied W. G. McComber of a loiitj-staiulinj cold. Mr. J. II. Hutty, Chemist, 528 Yonge St., Toronto, wrltes: " As a g. ueval cough and lunj? syrup Pyny- Pectoral is a raost invaluable pi^j>aration. It hus given the utmost satisfactiou to all who have trled it, many havlug spoken to me of the benefits dnived from its uso in their families. It is snitablo for old or young, b« ing pleasant. to tho taste. Its sale with mo has been wonderful, nnd I oan always r« <:oinmend it as a safe and reiiable cough medicine.v Largc Bottlo* JÍ5 Cts. DAVIS & LAWRENCE CO., Ltd. Sole Proprietors Montreal öm Jígarib °g allt ar-id um lcrlntg; fást allskonar tegundir af bezta tóbaki, sígörum og pfpum í Army & Navy Tobaksbud fyrir verð, sem á vtð tímann. t>eir hafa ágætt reyktóbak f luktum ílátum og pípur af öllum mögulegum sortum fyrir eins lágt verð og hægt er að finna nokkurs staðar f bænum. Komið og fáið ykkur rf k. W. BROWN & GO. stórsular og Smása lar. 537 Main Stk. Tannlæknar. Tennur fylltar og dregnar út án sárs atika. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn 1*1,00. OLARKE & BTJSH 527 Main St. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dr. M, Halldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, ParJc. JiivAr% — — — N. DaTc. Er að bitta á hverjum miðvikudegi i Giaíton, N. D., frá kl, 5—6 e. m. hlmkarliækur ----o---- Aldamót, I., II., III., IV. hvert... 50 Almanak Þj.fj. 1892, 93,94, 95 hvert .. 25 “ 1882 -91 öll .....I 00 “ “ einatök (gömul.... 20 Andvari og Stjórnarskrárm. 189.0..... 75 “ 1891 ........................ 40 Arna postilla í b...................1 00 Auesborgartrúarjátningin............. 10 B. Gröndal st-inifræOi.............. 8:> ,, dýrafræði m. myudum ....100 Barnasálniar V. Briem s.............. 20 Bragfræði H. Sigurðssonar ..........1 75 Barnalærdómsbók EI. H. 1 bancii..... 30 Bænakver O. Indriðasonar í bandt.... 15 Bjarnabænir ....................... 20 Cnirago för mfn ..................... 50 Oauðastiindin (Ljóðin.Bli)........... 15 Draumar f>rir...................... 1>> Dyravinuiinu líöð—87—8b bver........ 25 “ 91 og 1893 hver....... 25 E'dinp Th. H> lm....................1 00 Fyrirlestrar: Um Vestðr-Islending (E. Hjörleisson) i5 Kjórir fyrirlestrar frá kirkjuþ. 1889... 50 Mestur i heimi (H. Drummond) i b. .. 20 Eggert Ölafsson (B. Jónsson)......... 20 Sveitalíflð á íslandi (B. Jónsson).. 10 vlentunarást. á ísh I. ÍI. (G.Pálscn.... 20 Olnbogabarnið [Ó. Ólafsson .......... 15 Trúar oe kirkjn íf á ísl. [Ó. Ólafs] .. 15 Verði ljós [Ó. Ólafsson]............. 15 Hveroig er farið með þarfasta þjóninn O O...... 10 Presturinn og sóknrböi-nin OO....... 10 Heimilislfflð. O O.................. 15 Frelsi og menntun kvenna P. Br ].... 25 Lm hagi og rjettindi kvenna [Bríet .. 10 Island að blása upp.................. 10 Föiin til tunglsius ................. 10 Qönguhróltsrímur (B. Gröndal ........ 25 Hjálpaðu bjer sjálfur í b. Smiles ... 40 Hulrt 2. 3.4 5 fljóðsagnasafn] livert.. 20 Hversvegna? Vegna þess 1892 . 50 “ “ 1893 . . 50 Hættulegur vinur.... ................ 10 Hugv. missirask.og hátíða St. M.J... 25 Hústafla ' . . . í b...... 35 Isl. textar (kvæði eptír ýmsa........ 25 lounn 7 biudi í g. b. . . ....6.50 Islandssaga Þ. Bj.) í uandi.......... 50 íslandslýsing H. Kr. Friðrikss....... 20 ICennslubók í Dönsku, með orðas. [eptir J. Þ. & J. S.] í bandi... 80 Kveðjuræða M. Jochumssonar .......... 10 Landafræði II. Kr. FriðriKss......... 45 Landafræði, Mortin Hansen ........... 04 Leiðarljóð handa börnum íbandi.... 15 Leikrit: Hamlet Shakesp°ar........... 25 „ herra Sólskjöld [H. Briein] .. 20 „ Prestkosningin, Þ. Egilsson. . . 35 „ VíJting á llálogal. [H. Ibsen .. 25 „ Helgi Magri (Matth. Joch.)..... 25 Strykið. P. Jónsson.............. ltl Ljóðm .: Gísla Thórarinsen í bandi .. 75 ,. Br. Jóussonar með mynd.... 65 „ Einars Hjörleifssouar í b. .. 50 „ Hannes Hafstein .............. 55 „ „ » f gyOtu b. .1 00 ,, II. Pjetursson I. .í skr. b... .1 25 „ „ „ II „ .1 ili) „ „ „ II- í b....... 1 00 “ H. Blöndal með mynd af höf. í gyltu bandi . 35 “ J. Hallgrims. (úrvalsljóð).. 25 “ Kr. Jónssonar í bandi.......1 10 „ Sigvaldi Jónsson............. 50 „ Þ, V. Gíslason............... 25 „ ogönnur rit J. Hallgrimss.. .1 15 „ Bjarna Thorarensens........ 85 „ Vig S. Sturlusonar M. J.... 10 „ Bólu Hjálma', óinnb........ 35 „ Gísli Brynjólfsson..........1 00 “ Stgr. Thorsteinssen í skr. b. 1 10 „ Gr. Thomsens................1 10 “ “ í skr. b.........1 50 “ Gríms Thomsen eldri útg.... 25 B-n. Gröndals.............. 15 Urvalsrit S. Breiðfjörðs í skr. b.1 75 Njóla ............................. 20 Guðrún Osvífsdóttir eptir Br. J... 35 Kvöldmáltiðaroörniu „ E. IVgnér.... 10 Lækniiigaba*kiir I>r. Jéuassens: Lækningabók .................1 10 Iljálp í viðlögum............. 40 Barnfóstran . . .... 20 Barnalækningar L. Pálson *. ...íb... 35 Sannleikur kristiudómsins........ 10 Sálmabókin nýja...................1 00 Sjalfsíræðarinn, stjörnutr.. í. b... 35 „ jarðfrœði ............“ . : 30 Hjúkrunarfræði J. II............... 35 Birnsfararsóttin J. II............. 15 Mannkynssaga P. M. II. útg. íb....1 00 Máimyndalýsiug Wimmers.............. 50 MynHters hugleiðingar.............. 65 Fassíusálmar (H. P.) i bandi.......... 35 „ í skrautb................... 50 Páskaræða (síra P. S.).............. 10 Ritreglur V. Á. í bandi ........... 25 Reikningsbók E. Briems í b............ 35 Snorra Edda.......................1 10 Stafrofskver ....................... 15 Sendibrjef frá Gyðingi í fornöld.. 10 Supplements til Isl. Ordböger J. Th. I.—XI. h., hvert 50 Siignr: Blömsturvallasaga................. 20 Fornaldarsögur Norðurlanda (3-2 sögur) 3 stórar bækur í bandi.,.. .4 50 Fastus og Ermena.......'...... 10 Flóamannasaga skrautútgá*........ 25 Göngubrolfs saga................. 10 Heljarslóðarorusta................ 30 Hálfdán Barkarson ................ 10 Höfrungshlaup..................... 20 Högni og Ingibjörg, Th. Holm.... 25 Draupnir: Sag J. Vídalíns, fyrri paitur .... 40 Síðari partur..................... 80 Tíhrá I. og II. hvoit ............ 25 Heimskringla Snorra Sturlus: I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn- ararhans................. .. 75 , II. Olafur Haraldsson helgi...... 85 Islendingasögur: I. og2. Islendingabók og landnáma 35 3. Harðar og Holmverja............ 15 4. Egils Skallagrimssonar......... 45 5. Hænsa Þóris.................... in 6. Kormáks........................ 20 7. Vatnsdæla...................... 20 8. Gunnlagssaga Ormstungu......... 10 9. Hrafnkelssaga Freysgoða....... 10 10. Njála ........................ 70 II. L'Xdæla ..... 1.............. 35 12. Eyrbygirja.................... 25 Sag n af Andra jarli................ 20 Saga Jörundar liundadagakóngs.....1 00 Kóngurinn í Gullá.................. 15 Kári Kárason...................... 20 Klarus Keisarason...... .......... 10 Maðtir og kona. J.Thoroddsen......1 40 Randíður í Hvassafelli í b......... 35 Smásögur PP 123456Í b hver.... 20 Smásögur handa unglingum O 01.... 20 „ ., börnum Th. Hól m.... 15 Sögusafn Isafoldar 1. og 4, hver.... 40 „ . „ 2, og 3. “ 85 Sögusöfniu öll....................1 35 Villifer frækni.................... 25 Vonir [E. Hj.]...................... gg Þórðar saga GeirmundarssoDai...... 25 Œfintýrasögur....................... 15 Söngbœkur: Nokkur fjórröðddu sálmalög....... 50 Söngbók stúdentafjelagsins........ 35 “ “ í b. 65 “ “ i giltu b. 70 Sönglög, Bjarni Þorsteinsson ..... 35 Stafróf söngfræðinr>ar............ 50 .slenzk sönglög. 1. h. H. Ilelgas.... 35 „ „ 1. og 2 h. hvert.... 10 Utanför. Kr. J. , 20 Utsýn I. þýð. í bundny og ób. máli.... 50 Vesturfaratúlkur (J. O) í bandi... 45 Vísnabókin gainla í baudi . 30 Olfusárbrúin ... 10 Bseki r bókm.fjel. ’9iog’95 hvert ár.. 2 00 Bækur Þjó''vinafjelagsins 1895 eru: Almauakið '96 Andvari og Dýravinuriuu. Kosta ailar 80 cents.................. slenzk blöil: Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smá- rit.) Reykjavfk . 60 Isafold. „ . I 50 Sunnanfari (Kaupm.höfn)..........1 00 Eimreiðin “ 1. og 2. hepti 80 Engar bóka nje blaða pantanirteknar til greiua nema full borgun fylgi. H. S. BARDAL, 613 Elgin Ave, Winnipeg Man. NOHTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME CARD. —Taking effect Sunday, Dec. 1«, 1894. MAIN LINE. 1. 20p i.osp l2.43p 12.22p ll.54a ll.3ia li.Oya 10.31 a lo.oia 9-23a 8.0oa 7.ooa 11. 5p i.3op J.Sop 3 °3p 2.oup 2. jðp 2. .p 1. p 2. p I.OZp l.4op 12.59p i2-30p 12.2oa 8.35a 4.55p 3 4SP 8.3op 8.00p io-3°P o .3 3 1S- 3 28.5 27.4 32-5 40.4 45.8 6.0 65-0 63.1 168 223 U3 470 481 883 STAUONS. 'Vinnij eg ♦Fortageju’t *St. Norbert * Cauiei ót. Agatht “Uoion Poil *->ilver Pla.u Morris .. . .St. Jean . .Le'ellier . . fc)mcr30D .. Pembinr .. GrandFo ks Wpg Junct . .Duluth... M innea polis .St. Paul.. Chicago.. South Boun S [ „ 11* 4 H « w fcí Ö I2.15p I2.27P 5-3 l2.40p 6.4 l2.ð2p 6.1 i.lop 6.2 I-17P 7.0 l.28p 7.0 1.4ðp 7.1 1.->*P 8.1 2.I7P 9. 2.35p IO • 2.50p /r. 6.30p 8. IO. IO 1. 7.25a 6.30a 7.10a 9.35p MORMS Bx\NDON BRANC’H Eaast Bound Freight No. 130. | Á Us CL H 1-23P 3.l5p 7,5op 1.3op e^sp i-30P 5.49p l.o7 a 5.?3p I2 07 a 4.39P U.5o 3.®7P 11.38 a 3 Xop ”. 24 a 3 5-- 1.. J‘2s 2.I5P 10,50 a 2.47P 10.3-3 a I I9p lo. l8a I 57p 10.04a 2 27p 9-S3a 2 57a 9-38 a 8,l2a 9-24 a L37a 9.07 a l,l3a 8.45» i.<7a 8*29 a lo.nSe 8-5Sa 8.294 8.22 a 7.5oa 8.00 a. a VV. Bound STATIONS O 10 21.2 25.9 •’-í 9. 49. ■ »*. • 12. 1 i*.4 7 .6 79.4 8 .1 '-•3 U > 117.1 120.0 137.2 145.1 £ * Winnipeg . Motris Lowe F’m Myrtle >■> ea Miam i D erwood A tamont Somerset Swan L’ke lnd. Spr’s a capol nway Bal dur Beim >11 Hilt«' Ashdown Wawanes Martinw Biandon i2.ðoa i.5ip 2.15p 2.4ip 2- 33P 2.58p 3.13 p 3- 36p 3-49 4,08 4,23 p 4.38p 4,50p 5.07P 5,22 p 6.45p 6,34 6,42 p ð.Sjp 7.ð|p 7-250 7.460 U SK »3nP 8.oop 8.4lp 93lp 9 ðOp 10.23p IO.541: ll 4<a i2.l0p 1 -22p 1,18p 2,521» 2,250 -13P 4.S3P 4.2,ip 5,47p J.o4p 6.S7P 7,18p 8.oop PORTAGE LA P R 1 BR/NCH. W. Bound. Read down. Mixed No. 143. Every day Excepl Sunday. STATIONS E, Bound Read up Mixed ío, 143 Every da/ Exrpt Sunday. 5 45 p m •.. Winnipef;... . 12.1 >;|m 6.58 p m . .Por’ejunct’n.. 11 5 *>: f n 6.14 p m .. . ’i.Chan .. . 10 3 >a m 6 19 p m .. . J -— lo.a m 6.4a p m *. W hite P lains.. lo.05a m 7,2» p m * • .. Eusiace . .. . 9 2’a 111 7.47 p m *.. ORkville .. 9 o->a m 8.30 p m Por *<* la Prairie 8.13a m Stations marked—*— lave no agent. Freight must be prepaii'. Ni rnbers 1O7 nd 1(8t' rough Pull man v- t hu'ed Crawing Room Sheping Car between Winnipeg and St. Paul and Minne- apolis. AlsoPalace ning Carr. Closc conn- rom the Pacific coast For rates and full informaflon concerning connectionswith other lines, etc., app’y to any agent of the company, er, CHAS. S. FEE, 11. SWI, F )FP, G.&PT. A.,St.Paul. Gen. \ t. W ,1 nipeg. ITY OI I «'. 486 Main Sl,r.)5t Winnipeg. ÍUU Utn orðum, að sfðan að hann hefði lagt af stað, hefði enginn komið í afkyma fiann í hellirnum, sem stein- turninn var í, ojr sa)/f)i honum nákvæmletfa frá ráð- inu, sem hann hefði fundið upp, að láta Kdnu vera að klæða sig í gantrinum hinumejrin við skilvegg- inn, tii pess að hindra sjómennina frá skipinu frá að fara að snuðra f>ar inn. Hann hafði ennfremur skýrt frá, að þau liefðu ssilið við allt f eins góðu lagi og unnt var. og að hann hefði orðið eptir með svertingj- ana og beðið eptir kapteininum ef Edna hefði leyft sjer pað. Hvað mikið seni kapteinninn óskaði að trúa f>ví, að Ralph hefði skrifað petta brjef prátt fyrir að hafa verið svo óráðvandur og óprúttinn, f>á gat liann ekki sannfært sjálfan sig um f>að. Dað var roögulegt, að annar eða báðir svertingj- arnir befðu fundið turninn, en pað var óliklegt að peir hefðu þorað inn f hinn hræðilega, dimma hellir, jafnvel pó að f>eir hefðu haft tækifæri til pess prátt fyrir árvekni peirra Ednu, Mrs. Cl'ff og piltsins, og Edua hafði skrifað honum, að svertingjarnir hefðu alltaf sofið úti og hefðu enga ástæðu haft til að fara inn f hellrana. Og, ennfremur, hvaða ástæðu hefði Oöeditafa haft til, að halda f>ví leyndu, ef hann hefði fuudið fjársjóðinn? Hann hefði að líkindum álitið, að hann væri hinn fyrsti finnandi hans og sagt hin- uni frá pví. Hvers vegna hefði hann verið ánægður með, að pau færu öll burt og skildu svona mikil auð- ælí eptir? Aðalhættan væri, ef Cheditafa hefðj 194 an sig. „Jeg átti ekki von á pví af peim. Að vísu sagði jeg peirn að skilja eptir matreiðsluáhöldin, en jeg bjóst ekki við, að pau myndu skilja pau eptir úti. Hvað mikið sem pau voru að flýtasjer að kom- ast af stað, pá hefðu pau átt að láta petta allt inn í hellrana. Ef einhver Indíáni liefði verið hjer á ferð- inni, pá hefði hann ef til vill verið hræddur við að fara inn í pessi dimmu göng, en að skilja petta eptir hjer úti, er hið sama og reisa upp merki til að láta menn vita, að eiuliverjir byggju parna inni“. Kapteinninn tók strax upp járnpynnu-pönnuna og diskana og litaðist um til að vita, hvort nokkuð fleira lagi parna úti, sem bera ætti inn, og hann sá eitt enn. Það var lítil, stutt svört reykjarpípa úr trj e, sem lá par á steiui. Hann varð forviða, og tók hana upp. Hvorki Cheditafa nje Mok reykti, og ekki gat pilturinu heldur átt pípuna. „Máske einn af sjómönnunum af „Mary Bartlett“ hafi skilið pfpuna eptir“, hugaaði kapteinninn með sjer. Já, pað getur ekki aunað verið. En samt skilja sjómenn sjaldan eptir pfpur sfnar, og yfirmað- urinn hefði ekki átt að leyfa peim að vera að flækj- ast hjer reykjandi. En pað'hlýtur pó að hafa verið einn af peim, sem skildi pfpuna eptir hjer. Það er pó gott að pað var jeg, sem fann pessa hluti hjer“. Svo fór kapteinninn inn í ganginu og inn í her- bergið, sem hann hafði sofið í. Þar fann hann fletið sitt á gólfinu, og hafði pað verið flutt paðan, sem pað áður var, fast fram að dyrum. 195 Hann vissi, að fólkið hefði farið burt í miklum flýti, en hinum reglusama kapteini fannst pað samt undarlegt, að pað skyldi hafa skilið við allt í svona mikilli óreglu. Iíann hafði nú samt ekki tíma til að hugsa meira uin pessa smámuni, og flýtti sjer pvf inn að skilveggnum í ganginum, klifraði yfir hanu og fór inn í helliriiiQ, sem vatnið hafði verið í. Þegar hann kveikti á luktinni, sem hann hafði haft með sjer, sá hanu, að botninn á skálinni var pur eða purrari, en hann hafði verið pegar hann fór, pví að sraápollarnir, setn eptir voru pegar vatnið hvarf, höfðu pornað alveg upp. Hann flýtti sjer til stein* turnsins í hinum endanum á hellirnum, en á leiðinni rak hann fótinn í eittbvað, sem hringlaði í, og pegar hann lýsti með luktinni til að sjá, hvað pað væri, sá hann að pað var gamall járnpynnu-bolli. „Hver fjandinn!“ hrópaði hann. „Þetta er ó- fyrirgefanlegt skeytingarleysi! Ætli pilturinn hati ásett sjer, að skilja eptir reglulega slóð utan af flet- inum og inn að turninnm? Jeg býst við, að hann hafi komið hingað með pennan bolla til að ausa upp vatni og gleymt honum hjer. Jeg verð að taka hann með tujer, pegar jeg fer til baka“. Hann lijelt áfram og hjelt luktinni pannig, að birtu bar á hellisgólfið fram undan honum, pvi hann var nú kominn svo langt inn, að pað var alvog dimmt. Allt í einu tók hann eptir cinhverju, sem 1& á gólfinu. Dað skeit> á fað eins og pað væri ofurlít- ið, dauft kertaljós. Hauu stökk pangað, seui pafi

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.