Lögberg - 04.03.1897, Síða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 4. MARZ 1897
3
Islands frjettir.
Rvik, ‘23. des. 1896.
Aflabrögð. Enn helzt góður
aíli í Höfnura og á Miðnesi; en ekki
kemur nokkur skepna norður fyrir
Skaga. Einnig hefur verið allgóður
afli í Grindavík í haust og vetur, f>að
sem af er.
Bezta afla sagði póstur síðast frá
ísafjarðardjúpi.
Landskjálptakippub fannst
mjOg greinilegur 18. p. mán. snemma
ínorguns í Flóanum, og ef til vill
viðar.
Rvík, 30. des. 1806.
Veðrátta hefur verið mjög stirð
lijer um jólin: megnir útsynningar
með allmikilli fannkoinu og veður-
ofsa á stundum.
DýralækniR í suðuramtinu og
vestur-amtinu er cand. veter. Magnús
Einarsson skipaður af landshöfðÍDgja
27. f. m., samkvæmt lögum 2. okt.
ygOl,—með 1200 kr. árslaunum.
Lagasynjan. Frumvarpinu frá
síðasta pingi um n/ja frímerkjagerð
hefur verið synjað konungsstaðfest-
ingar 25. sept. p. á.
Rvík, 2. jan. 1897.
Landskjálpta-tökuböbnin. Pan
urðu 116 alls, börnin, sem tekin voru
1 haust úr landskjálpta-sveitunum til
dvalar hjer syðra, flest til fáeinna
vikna, meðan verið væri að koma upp
sk/lum á heimilum peirra til vetrar-
ins, en nokkur vetrarlangt. Eigi að
síður varð pó niðurstaðan sú, pegar
til kastanna kom, að ekki fór nema
priðjungur (39) barnanna heim aptur
í hausl eða fyrri part vetrar, en hin-
um, 77, veitt dvöl til vors. Þessi,
sem heim fóru aptur, voru flest (26)
úr ölfusinu; hin úr næstu hreppuna
austan Ölfusár (Sandv. og Hraug.),
nema 1 af Landi—pað fór um hæl
aptur vegna pess, að pað var flutt
suður helzt til lækningatilraunar, frá
bjargálna heimili, en er læknar hjer
tjáðu pvi enga bata von, hðfðu f©r-
eldrarnir pað beim með sjer aptur.
Þau ein af börnunum voru látin fara
aptur, er ekki pörfnuðust lengri dval-
ar eða foreldrarnir vildu fá heim fyrir
veturinn, pó að peim væri boðin dvöl
fyrir pau hjer til vors, enda flestöll
stálpuð. Fyrir flestum (24) varð
dvölin 5—6 vikur, en eitthvað 2 fóru
fyr, vegna óyndis, og sum voru 7—8
eða jafnvel 9 vikur.
Upphaflega var ekki hugsað
lengra en að láta hjálp pessa ná að
eins til næstu sveitar, ölfusins, með
pví að paðan var svo hægt um flutn-
ing baruanna, í vagni. En er undir-
tektirnar urðu margfalt betri en við
var búist I upphafi, voru færðar pað
út kvíarnar, að bætt var við freklega
öðru eins úr öðrum sveitum. Komu
57 börn alls úr Ölfusinu,en 59 lengra
að, flest (30) úr Ilraungerðis- og Sand-
víkurhreppum, og voru pau einnig
sótt hjeðan á vagni, en hin úr Land-
sveit (10), af Skeiðum (7), úr Áshreppi
(5), Holtamannahreppi (3) og Gnúp
verjahreppi (2).
Af pessum 116 börnum tóku
Reykvíkingar 89 (auk 4 nokkra daga
eða vikur, er gíðan fengu samastað
utan bæjar), en Seltirningar 17 og
Kjalnesingar 9; 1 tóku hjón ein í
Hafnarfirði, vetrarl. Allar eru utan-
bæjarvistirnar vetrarvistir; peir höfðu
boðið pað fyrir fram, Seltirningar og
Kjalnesingar. Af tökubörnum Reyk-
víkinga urðu 49 vetursetumenn.
Auðvitað er dvölin gefin öllum
börnunum eða vandamönnum peirra;
pó skal pess getið, að með pví upp
komst eptir á, að 1 barnið var á sveit,
var pað að eins haldið ókeypis til vet-
urnótta, en sveit pess látin gefa með
pví paðan af. t>að eru allt einstakir
húsráðendur, er petta góðverk hafa
gert, flestallir með pví að taka börnin
á heimili sín, en fáeinir með pví að
koma peim fyrir annarsstaðar hjá
góðu fólki og gefa ineð peim; nema
hvað koma varð nokkrum keltubörn-
um fyrir mcð einhverri meðgjöf úr
hinum almenna samskotasjóði, vegna
pess að meun höfðu ekki heimilis-
ástæður til að taka svo ung böjn, fleiri
en pað gerðu, og sumir fremur af vilja
en mætti, hvað efnin snertir, en auð-
vitað var ekkert barn láyið nema I góð-
an samastað. Fáeinir hjeldu og börnin
meðgjafarlaust að eins fyrstu 6—7 vik-
urnar, liið ytrasta sem peir höfðu heit-
ið, en með einhverri meðgjöf úr pví.
Flutning barnanna á vagni hingað
kostaði og samskotasjóðurinn. Flest-
allir peir, sem börnin tóku, klæddu
pau upp á sinn kostnað, að minnsta
kosti hjer í bænum, eins pau, sem
heim eru farin aptur.
Rvik, 23. jan. 1897.
Árnessýslu (ölfusi) 19. jan.:
„Hjeðan er ekkert að frjetta, nema
sæmilega líðan hjá almenningi. t>etta
einstaka frostleysi, sem er í vetur,
kemur sjer mjög vel, pvl að öll
mannahýbýli, eins pau, sem stóðu af
sjer „hörmuDgina miklu“, eru nú
óvanalega köld. t>að er óhætt að
fara með pað, að ekki eitt einasta hús
á landskjálptasvæðinu er jafngott,
enda pótt ekkert sæi á peim í sumar.
Dau eru öll gliðnuð og gengin eitt-
hvað úr skorðum; pað er auðsjeð á
mörgu, t. d. á pví, að pau skjálfa öll
óvanalega mikið í veðrum, eru óvana-
lega köld og óvanalega mikill súgur
I peim.
Allt af er að verða vart við land-
skjálptakippi, og pað allsnarpa suma;
pannig var einn hjer f fyrri nótt, að-
fsranótt 18. p. m., og hann nokkuð
harður.
Helztu tlðindi hjeðan eru miltis-
drep, sem kem upp I Hvamroi hjer I
svtit vikuna 3.—9. p. m. Drápust úr
pví 5 hross, par af 4 sama daginn.
Undir eins og pað frjettist, fór odd-
vitinn pangað (presturinn) og annar
hreppstjórinn, og voru tafarlaust gerð-
ar allar ráðstafanir til að hepta út-
breiðslu pess, bæði með vanalegum
sóttvarnarmeðulum og allri mögulegri
varúð. Vona menn, að tekið sjo fyr-
ir pað að pessu sinni, pví að fleira
hefur ekki drepizt. En samt er petta
mikill skaði fyrir mann, sem áður
hafði beðið ailpt.ngan skaða af laDd-
skjálptunum. Sömuleiðis hefur milt
isdrep gert vart við sig á Eyrarbakka
og, að sagt er, á Loptsstöðum11.
Prkstur dæmdur. Sjera Ilall-
dór Bjarnarson á Prasthólum p’ ófastur
í Norður-í>ingeyjar.syslu, hefur verið
dæmdur í hjeraði, af Benid. syslum.
Sveinssyni, í 5 daga fangelsi við vatn
og brauð fyrir gripdeild (239. gr.
hegnl.), óheimildartöku á við. Llk-
lega verður honum vikið frá ernbætti
um stundarsakir, meðan dómur er
undir áfrýun.
Slys. Maður fannst drukknaður
aðfaranótt 21. p. mán. hjer við eina
af bryggjum bæjarins (W. Christen-
sens), Vigfús nokkur Jónsson, purra-
búðarmaður hjer I bænum, milli tví-
tugs og prítugs. Var drykkjumaður
og hafði sjezt drukkinn pá um nóttina.
Vita menn ekki, livort hann hefur
heldur drukknað óviljandi, eða vilj-
andi, sem haan kvað hafa haft á orði.
Rvík, 30. jan. 1897.
Brauð veitt. Landshöfðingi
veitti 23. f. mán. Brjánslækjarpresta-
kall prestaskólacand. Bjarna Símonar-
syni og Hjaltastaðaprestakall cand
theol. Geir Sæmundssyni.
Prófastur skipaður í Kjalar-
nespingi 28. p. m. sjera Jónann I>or-
kelsson dómkirkjuprestur.
Frá embætti hefur landshöfð-
ingi vikið 1 gær sjera Halldóri pró-
fasti Bjarnarsyni á Presthólum, um
stundarsakir, bæði prests- og prófasts-
embætti.—Isafold.
Saga lífsAbyrgðar yflr.-ikoð-
unar niaiins.
-/. -/• Ilatiratty, yfirskoðunar maður fyrir
títandard Life Assuranre Co., Peterboro,
batnar slæm gigt af South American
Rhcumatie Cure.—Það gjer í miðnœtti
kvalanna í hádegis birtu heilbrigðinnar.
Þetta eru hans eigin orð:
Jeg hafði svo ákafa gigt i öðrum hand-
leggnum að jeg gat ekkert soflð svo dægr-
umskipti. Jeg gekk um gólf mjer til af
þreiunar meiri partinn af nóttunum. Jeg
fjekk mjer flösku af 8outh American
Rheumatic Cure og batnaði mikið eptir
fáar inntökur. Það læknar áreiðanlega og
jeg mæli sterkiega með því.
VAKNID 0G HAGNYTID YKKUR
HINA MIKLU TILHREINSUNARSOLU,
L. R. KELLY,
MILTON, N. DAK.
lieldur í næstu 45 daga. l>vílík sala hefur aldrei átt sjer stað fyrr.
Ágætar vörur með hvaða veiði sem pjer viljið. Komið á Upp”
bodid, sem haldið verður laugardagana 27. Febrúar og 6. marz
kl. 1 e. m. Lesið verðlistann sem fylgir, petta veið er fyrir pei -
inga út I hönd og stendur I 45 daga að eins:
Santa Clause Sápa, (bezta sem til er)....................... 83c. kassinn.
8 stykki af sjerstaklega góðri pvottasápu fyrir..................25 cents.
í 45 daga seljum við 40c. Jap. Te, 4 pd. fyrir.................... $ 1.00
“ “ 50 pd. Corn Meal............................. &1 *H)
“ “ 8 góða gerköku pakka......................... 25 cts.
“ “ gott stlvelsi, pakkinn........................ 5 “
“ “ gott Silejatus “ ........................ 5 “
“ “ eóður Mais “ ........................ 7 “
“ “ Tube Rose & True Smoke pakkinn............... 7 “
l* “ Searhead Climax, pundið...................... 38 “
“ “ 25c. Kústur................................... 19 “
“ “ Beztu pickles, galonið........................ 25 “
*• “ 20 pd. raspaður sykur............................ $100
“ “ 22 pd. púður sykur............................ $1.00
L. R. KELLY,
MILTON, N. DAK.
,1
COMFORT IN SEWING^s^v
Comes from tbe knowícdge of possess-
ing a mactiine wboserepoíationassures 5
the user of long years of high grade ^
service. The
■atesí ImproYed WHITEí
withits Beautifully Figurccl Woodwork*. á
Durable Constructíon, *
Fíne Mechanical Adjustment,
1 coupíed wíth the Fínest Set of Steel Attachments, makes ít the
' MOST DESIRABLE MACHINE IN THE MARKET,
Dealers wanted where v/e are not represented.
Adárcss, WHITE SEWENG MACHINE CO., ?
.....Cleveland, Ohio. L
Til sölu hj&
Elis Thorwaldson, Mountain, n. d.
C. HENDRICKSON & CO.
NAFNKUNNU LYFSALARNIR.
Hafa mikið og vandað upplag af allskonar meðalaefnum, SkriSærum, Einka,
leyfismeðölum, Gull og Silfur taui og Skrautmunum.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
MESTA VÖRUMAGN,
LÆGSTA VERD OG KURTEIS UMGENG~NI
VID ALLA.
Crystal, - - - N. Dak.
381
„Á klúbbnum?“ Ilannjvirtist ekki grfpS) hvað
hann átti við I eitt augnablik, en pegar Raven minnti
hann & með pví að segja á „ferðamannaklúbbnum“,
pá áttaði hann sig og sagði:
„Jeg er ekki mikið gefinn fyrir klúbba, en jeg
ætla að koma pangað inn eitthvert kveldið. Þjer
munuð vera par hjer um bil á hverju kveldi, byst
jeg við?“
„Já, næstum pví allt af“, svaraði Raven.
E>ví næst rjetti Hiram út höndina, eins og til að
benda á, að nauðsynlegt væri að samtalinu væri lok-
ið. Raven tók í hönd Hirams, sem pr/sti henni
voðalega og svo skildi Hiram Borringer við hann og
gekk hægt til baka eptir Tite-stræti. Baven horfði
um stund á eptir honum.
„Uann er einkennilegur maður, pessi sjófaraDdi
vinur vor“, sagði Raven við sjálfan sig. „í sannleika
mjög einkennilegur. Mjer pætti gaman að vita,
hvers vegna hann vildi endilega fá duptið? Jæja,
hann virðist vera góður drengur, og honum virðist
falla við inig yfir höfuð, svo pað er allt saman gott
og blessað“.
Eptir pessar heiinspekilegu hugleiðÍDgar loit
Raven kapteinn í kringum sig, kom auga á leigu-
vagn, benti honum að koma, og ók hratt áleiðÍB til
ferðamannaklúbbsins með höfuðið fullt af ást og
Lydiu.
A meðan gekk Hiram Borringer í hægðum sín-
prn cptir Tite-stræti, sokkiun niður I hugsanir slnar.
8S8
kossi og fór ofan. Lydia fór ofan með honum til að
loka hurðinni á eptir henum. I>egar hann stóð í
dyrunum, klappaði hann Lydiu á kinnina og sagði:
„Mjer geðjast vel að unnusta yðar, og svo framar-
lega sem jeg get sjeð, lítur vel út með lífs-sjóferð
ykkar. Súsanna sagði mjer, að hann stæði til að
verða mjög ríkur.“
„Já, föðurbróðir minn, hann stendurtil að verða
óttalega ríkur. Mjer pykir mikið fyrir pví.“
„Segið pað ekki, góða mln,“ sagði Hiram. „Dað
iná hafa mikið gagn af peningum, pó pað megi mis-
brúka pá; en hvað sem pví líður, pá hefði yður ekki
vantað fje pó unnusti yðar hefði ekki átteinn panny.
Góða nótt, góða mín.“
Svo fór Hiram út í myrkrið, veifaði hendinni til
Lydíu og gekk hratt burtu. Lydía horfði á eptir
honum um stund, lokaði slðan hurðinni og fór upp á
lopt til móður sinnar.
„Jeg held að Hiram hafi áhyggjur útaf ein-
hverju,“ sagði Mrs. Borringar við Lydiu, pagar hun
kom inn í berbergið.
Mrs. Borringer hafði rjett fyrir sjer I pessu.
Hiram hafði áhyggjur útaf vissu máli, og ef Mrs.
Borringer hefði sjeð til hans eptir að hann var farinn,
pá hefði hún orðið forviða á atferli hans; pví í stað-
inn fyrir að stefna beint til Sloans-strætis og Cadog-
an hotelsins, pá hjelt hann beint áfram pungað tij
liann kom að horninu á götunni sem lá til Boling-
broke Gardens,
377 •
Útsýnið frá upphlaðna árbakkannum var mjög
fallegt, og Raven var ekki að f.yta sjer svo mikið að
komast á ferðamanna-klúbbinn, að hann gæti ekki
notið hinnar rólegu fegurðar, sem blasti við peim.
Bátar með blóðrauðum seglum bárust hægt fyrir
vindblænum. Afarstórir flatbotnaðir bátar, sem
einn hraustui maður Btyrði með ár, og sem minntu
inann & Charon, bárust hægt undan straumnum. Við
og við geisuðu stórir gufu-bátar fram hjá, hlaðnir af
fólki, og stundum fóru litlar gufukænur skrækjandi
framhji; einstöku sinnum fóru og skemmtibátar, sem
róðrarmenn knúðu áfram með jöfnum og sterkum
áratogum, framhjá. Hiram hafði gefið Raven ágæt-
an vindil, sem honum pótti góður, svo hann var
ánægður með að halla sjer um stund fram á vegginn
og tala við Hiram, en hugsa um Lydíu.
Allt í einu sagði Hiram við Raven, og leit fast
á hann með björtu, mórauðu augunum sínum: „Er
pessi höfuðverkur yðar fjarskalega prálátur og
vondur?“
Raven var reglulegur veraldar-maður, en hann
fann pó til pess með gremju, að hann roðnaði við
pið að Hiram starði á hann. „t>arna kemur pessi
bannsetta prjedikun loksins“, liugsaði hann með
sjer. En svo leit hann djarflega á Hiram og sagði:
„Nei, liann er ekki mjög prálátur. Jeg fæ hann
ekki mjög opt. Jeg gef honum ekki tækifæri til að
áreita mig, ef pað er pað sem pjer meinið.“
„Nei,“ sagði Iliram scinlega. „Nei, pað