Lögberg - 04.03.1897, Side 5

Lögberg - 04.03.1897, Side 5
LÖGBERG, FIMAITUDAGINN 4. MARZ 1897 5 um vorið, en 1 október var tala bans komin niðnr t 1,200. í f>eim m&nuði (okt.) kom Indianar Sitting Bulls til Standing Rock Agency, og var f>& strax hafið akaflegt áhlaup á leifarnar af f>essari miklu hjörð. Drápið var svo stórkostlegt, að eptir 2 daga var ekki ein einasta skepna eptir lifandi. l>etta var i raun og veru hið síð- asta stórkostlega dráp hinna ameiík- önsku böffla. Veiðimenn fóru norður fyrir landanræri Canada og póttust vissir um, að fjöldi böffla hefðu slopp- ið yfir landamærin, en sú von br&st þeim. Arin liðu, og enginn hafði fundið neinar leifar af hinni miklu norður hjörð. Hjer og f>ar r&ku menn sig á eina eða tvær tylftir af böfflum, sem flökkuðu um hina eyðilegustu hluta Norðvesturlandsins, og ljetu menn, er höfðu mikið álit á gæðum °g p/ðingu peirra, ná pessum fáu skepnum, og urðu f>ær byrjunin til hinna tömdu hjarða, sem nú eru til. Hinn ameríkanski böffla- veiði- maður hefur horfið með hinum tfgu- legu skepnum, er hann drap svo hóf- laust, og pað er vonandi, að hann fái aldrei framar tækifæri til að sýna íprótt sfna í eins heimskulegri eyði- leggingar-herferð. Saga böfflanna ætti að enda með eyðilegging norður-hjarðarinnar árið 1883, en með skynsamlegri vernd og umhyggju er ekki ómögulegt, að einn kapítuii enn verði ritaður af henni. bótt hinar törndu hjarðir sjeu litlar 1 samanburði við hjarðir pær, er eitt sinn sveimuðu um hinar trjálausu vestursljettur, pá geta pær pó orðið vfsir til hjarða, er með tímannm peki bið óbyggða landflæmi, sem n&ttúran ætlaði peim, og frelsi petta svæði úr pess núverandi afurðaleysi. Tbe Island Improvement Compa- ny á dálitia böffla hjörð, um 20 tals- ms, sem geymd er á Antelope-eyj jnni, sem er í miðjunni & hinu mikla Salt- vatni (1 Utah), par sem dyrin hafa gengið hálf-villt í 3 ár. Eyja pessi er 30 mílur á lengd og 6 mflur & breidd, og er par ágætt heimkynni fyrir dyrin, og pau par óáreitt af öll- um. Hagar á eyjunni eru ágætir og Ruægð af vatnsbólum, og landslagið þar nógu hrikalegt og breytilegt til að eiga vel við böfflanna. Dyrin virðast prífast par vel, og árið sem leið bættust fjórir k&lfar við hjörðina. —Scientific American. J. W. CARTMELL, M. D. glenboro, man., pakkar íslendingum fyrir undanfarin póð viö- sklpt1, og óskar að geta verið þeim til þjenustu framvegis. Hann selur í lyfjabúð sinni allskonar » atenf* meðul og ýmsan annan varning, sem venjulega er seldur á slíkum stöðum. , íslendrngur, Mr. Sölvi Anderson, vinnur fP., hekinu. Hann er bæði fús og vel fæ að u ka fyrtr yður allt sem þjer æskið. Gefnar Bækur. Nýir kaupendur að 10. árgangi Lög- bergs (hjer í landi) fá blaðið frá þessura tíma til ársloka fyrir $1.50. Og ef þeir borga fyrirfram geta þeir valið um ein. hverjar þrjár (3) af pt rfylgjandi sögu- bókum: > 1. ,,f Örvænting“, 252 bls. Eftir Mrs. M. E. Ilomcs. 2. „Quaritch Ofursti“, 562 bls. Eptir H. Rider Iiaggard. 3. „Þokulýðurinn”, 656 bls. Eptir II. Ríder Haggard. 4. „1 leiðslu“, 317 bls. Eptir Ilugh Conway. 5. „Æfintýri kapt. Horns“, 547 bls. Eptir Frank B. Stockton. 6. „Rauðu Demantarnir“, 550 bls. Eptir Justín McCarthy, Allar þessar bækur eru epth* góða höfundi, og vjer þorum að fullyrða að hver, sem les þær, sannfœrist um að liann hafi fengið géð kaup, þegar liann fjekk slíkar bækur fyrir ekki neitt. Því blaðið vonum vjer að hver finni þess virði, sem hver borgar fyrir það. „Rauðu Dem- antarnir“ verða ekki fullprentaðir fyrr en í vor og verða því þeir, er kunna að panta þá bók nú, að bfða eptir henni í tvo til þrjá mánuði. Gamlir kaupendur, sem borga þennan yfirstandandi ár- gang LögbergS fyrir 31. marz n.k., geta fengið einhverja eina (1) af ofannefnd- um bókum, ef þeir æskja þess. Vinsamlegast, Logberg Print’g & Publísh’g Co. P. O. Box 368, WINNIPEG, MAN. Ef Ykkur Er Kalt Komid og kaupid hjá mjer LODKÁPUR, Y FIRFRAKK A, YFIRSKÓ, ULLARNÆRFÖT, —OG LODHÚFUR, SKINNVETLINGA, „MOCCASINS“, U LL ARÁB REIDUR ALLSKON AR KARLM ANNAKLÆDNAD Allt gegn mjög lágu verði og í kaupbætir 10 Procent Afslátt þegar kaupandi borgar strax í peningum Jeg hefi fengið óvenjulega góð kaup á DRY GOODS og skal skipta hagnadinum sanngjarnlega á millum kaupenda og seljanda. CROCERIES get jeg líka selt ódýrt, til dæmis: 5 pund bezta kaffr fyrir ..............$1.00 1 “ Tomson’s kaffibætir................10 3 “ Evap. epli.........................25 og margt fieira þessu líkt. Ýmsa hluti heíi jeg frá næstlidnu ári, sem jeg sel nú fyrh* HÁLFVIRDI. Fr. Fridriksson, ____CLENBORO Karlmanna Yfirhafnir og.... Fatnadur Nærfatnadur, Lodhúfur, Lodkragar, Vetlingar, og allt sem tilheyrir karlmanna fatnadi — Vandadar . . . vörur med lágu verdi . . . White $c Manahan, * íslendinRur, Mr. Jacob Johnstoo, — 496 Main Street. vinnur í búöinni. 383 ura leið og hann fór upp í vagninn, að aka til Bond- strætis, til húss nafnkunns efuafræðings. Alla leið- ina var hann að hugsa um Neapel og vissa atburði, þar höfðu gerzt. ]>egar hann kom pangað, sem bann ætlaði, fór hann út úr vagninum og gekk inn í búð efnafræðingsins. Hánn tók úr vasa s(num um- slagið sem Raven hafði fengið honum, rjetti pað að 'nanninum, sem kom fram til að sinna honum, og sagði: „Jeg óska að pjer segið mjer hvað petta er“. XYIV. KAPÍTULI. SAltTAL. Mr. Hiram Borringer var I vandræðum. í>að var ekki opt að pað kom fyrir veðurtekna sjómann- tnn að hann var ráðalaus, en einmitt nú viðurkenndi hann,að hann væri ráðprota. Ilonum fannst að hann hefði sjeð visst verk framið, honum fannst, að hann þekkti eitt ákveðið andlit, en hann var ekki öldungis vrss um fyrra atriðið, og hann gat ekki munað nafnið á manninum, sem andlitið tilheyrði. t>egar hann kom aptur til jurtasölu-búðariunar utn kveidið, eptir fund peirra Ravens, var hann enn í þönkum. Hann sat hjá arninum I húsi Mrs. Borr- ínger, reykjandi—einkaleyfi, som Iliram var ætíð 38Ó nokkra pögn: „Jcg állt að hann sje mjög góður skilmingamaður.“ „J&, já“, hjelt hann áfram, „en svo við sleppum skilmingum, sem hann hefur gert að lffsst.irfi slnu— og að hann leysir pað starf vel af hendi, er að pvl leyti góð meðmæli með honum—hvers konar maður er hann?“ „í sannleika að segja, föðurbróðir11, sagði Lydia, „jeg veit pað varla. Jeg held að jeg sje næst því að vera á sömu skoðun og móðir mín“. „Honum líztþó ekki vel á yður, vona jcg?“ sagði Hirarn. Lydia hló og sagði: „Nei, alls ekki. Jeg ímynda mjer, að Mr. Bostock hafi gefið það sem honum póknast að kalla hjarta sitt, í aðra átt ‘. „Hvert, harn?“ spurði Mrs. Borringer. „Jæja“, sagði Lydia, „jeg veit pað nú n&ttúr- lega ekki, en jeg held, eptir pví sem hann stundum horfir á Fideliu“— „Hver er Fidelia?“ greip Iliram fram 1. „Fidelia er Fidelia Locke, og er mikil vinkona lafði Scardale, og er ein af keanurunum okkar“, svaraði Lydia. Hiram hugsaði sig utn dílitla slund, en siðan: „Á pessi Mr. Bostock heima á menningarsköl- anum?*‘ Lydia hristi höfuðið og sagði: „Ó, nei, föður- bróðir minn, auðvitað ekki. Hann á keima 1 Bolin- broke Gardens f Batt*rsea“. 379 Hiram kinkaði aptur kolli sampykkjandi. t>ví næst sagði hann: „Fyrst pvl er pannig varið, páímynda jeg mjer, að pjer, hafið ekkert á móti að gera mjer greiða?“ „yissulega ekki,“ svaraði Raven, sem undraðist dálltið yfir, hvað pessi athugasemd virtist vera út I hött. „Mjer er hin inesta ánægja I, ef jeg get á einhvern hátt gert yður greiða.“ „t>jer getið gert mjer mjög mikinu greiða, með pvl“ sagði Iliram, „að láta mig fá petta dupt, eða hvað sem pað nú var, sem Súsanna gaf yður rjett &ðan.“ Raven starði á Hiram alveg forviða. Er hinn ágæti Hiram að ganga af vitinu? hugsaði hann með sjer. En hinn ágæti Hiram virtist eins alvarlegur og óvitlaus og nokkur maður gat verið. „Ó, náttúrlega, með ánægju,“ sagði Raven, og tók umslagið upp úr vasa sínum og rjetti Hiram pað. „Gott og vel, heyrið pjer nú tii,“ sagði Hiram. „Jeg ætia mjer að geyma petta, ef yður stendur pað á sama.“ Raven hafði enga hugmynd um, hvað Hiratn var að fara. Hann skildi ekkert I hvers vegna Hir- am vildi ná I duptið á penna hátt, en hann sagði lágt: „Ó, auðvitað.“ „£>að er ágætt,'* sagði Hiram. „Og ennfremur, ef yður stendur pað á sama, pá skyldi jeg vera yður mikið pakklátur, ef pjer minnist ekki neitt & petta við Súsönnu—við Mrs. liorringer. Ef kún spyryð»

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.