Lögberg - 25.08.1897, Page 1

Lögberg - 25.08.1897, Page 1
Lögberg er gefið út hvern fimTnfudag a The Lögberg Printing & Publish. Co. Skrifsiofa: Afgreiðslustofa: Frentsmiðja 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Kostar $2,00 uin árið (á íslandi.ö kr.,) borg- ist fyrirfram.—Einsttök númer 5 cent. 1' H Jihus618 hl-iu d every Thursday . 1 nr LIiCÍIÉRfi PRINTING & PUBLISH. Co. at 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Subscription price: $2,00 per year, payabl in advance,— Single copies 5 cents. 10. Ar. Wianiiíeg, Maniioba, finitntiuliigimi 25. sigúst 181)7. Nr. 33. $1,8401 VERDLADNDM Verðnr gcflð ú árinu 1897 som fyigir: 12 Gendron Bicycles 24 Gull úr I® Sctt af SiIturlH'inadi fyrir Súpu Umbúdir. Til frekari upplýsinga snúi menn s3er til ROYAL CROWN SOAP CO., WINNIPEG, MAN. FRJETTIR CANADA. Útíluttar vörur frá Canada til Öandaríkjanna, siðastl. fj&rhags&r, Oftniu $40,309,887, en innfluttíir vörur þkðan yfir sama timabil $58,464,048. Ungverskur nylendumaÖur einn, Adam Grega aö nafni, sem heima & ö&lœgt Whitewood i Norðvesturland- inu, er sakaður um aö hafa drepið föður sinn um lok vikunnar sem leið, °g hefur likskoðunardómur fundið ^ann sekann um glaapinn. Verkfalliö i Lethbridge-kolanftm- Unum, hjer i Norðvesturlandinu, er um garð gengiÖ, og fengu verka- ^enn enga viðbót viö kaupgjald. En Þeim var lofað stöðugri vinnu en að nndanförnu o. s. frv. UANDAKÍKIN. Hina siðustu daga hefur litið út tyrir, að sœttir og samningar ætluðu að komast & milli kolan&ma-eigenda °g verkamanna þeirra, er gerðu verk- f<ill fyrjr nokkru siðan i Pennsylvania °g vlðar, en hraðskeyti sögðu í gæn ekkert hefði orðið af pvi. íinsrr mylnur og verksmiðjur í IWdarikjunum, som verið hafa að- fferðarlausar um langan undanfarinn ^®a, hafa nú aptur farið að starfa, og Þykir það merki um endurnyjung kinuar fyrri velgengni í landinu. Veðreið fór fram i Washington ^*ark i Chicago siðastl. laugardag, og r°yndu sig þar tveir vekringar, „Joe ^ *tchon“ og „Star Pointer11 fyrir H000 verðlaun, og vann hinn siðar- uefndi. Sprettirnir voru þrir, 1 mila kver, og varð ,Star ,Pointer“ & undan 1 þeim öllum. Ilestur þeisi miluna & 2 míuútum. IIvHÖa is- enzkur gæðingur mundi gera það? Slðustu fregnir segja, að Banda- r*kjastjórn sje að semja við Spftnar- 8*Jðrn um, að nefud sjo sett til að fíera út um Cuha-mftlið, og koma ft ^’öi milli móðurlandsins og n/lend- UtJnar. I.ögbergi, misstu yfirJTOO manns llfið I brunanum, margt af þvl kvennfólk af helztu ættuin Frakklands. 1itl0.\d. Uað var bafin ramisókn útaf hinu 'Öalega slysi, sem kom fyrir þegar &6abirgða Bazar sft brann í París, '0t er leiðjScin hyggður var og hald- a þar I góðgerðaskyni, og hafa /ms- þeirra, sem ábyrgð báru af slysinu, dæmdir I fjehætur og fangelsi. ns og ftÓQr hofur verið skjfrt frft 1 £>að lltnr all alvarlega út með ófriðinn ft norðvestur takmörkum 1 ndlands. Fjallabúar þeir er Afridar nefnast eru að safna liði og gera ftrfts ir ft virki Breta. Það er nú sagt að þeir hafi unnið eitt virki ft landamær unum. Flokkur þessi hefur ekki verið undir stjórn Breta, en er að reyna að vekja aðra þjóðflokka innan landamæra Indlands til uppreisnar. Það eru ofsatrúar Múhamcds-prestar sem eru leiðtogar Afridanna, og þó_ emlrinn I Afghanistan neiti að vera nokkuð við mftlið riðinn, þft eru allar líkur til að svo sje—ef til vill fyrir undirróður Rússa. Allt stendur enn fast með friðar samninga milli Tyrkja og Grikkja, Bretar heimta að Tyrkir hafi lið sitt hurt úr Þessallu, en Þjóðverjar setja sig á móti að þeir geri það fyr en her- kostnaðar-krafa Tyrkja sje borguð. Hinir æstustu Aþenubúar hjeldu ný lcga fund og skoruðu & stjórnina að halda ftfram ófriðnum, en það virðist fft lftinn byr hjft liinum gætnari Grikkjum. Islands-þckking Norúur- álfumanua. Ef jeg væri spurður, hvað mjer hefði þótt mestuin undrum sæta, af þvl er fyrir augun og eyrun hefur borið á ferðalagi þvl, sem jeg er nú nýkominn úr, mundi jeg ekkx segja, að það væri fegurð nftttúrunnar — Og er hún þó dýrðleg bæði sum- staðar & Korsfku og‘& þeim hluta strandarionar við Miðjarðarhafið, sem kallaður er Riviera. Jeg mundi ekki heldur segja, að það væri veðurblíð an syðra-—-að sjft trje springa út sfðast I janúar og gras slegið snomma I febrúar. Ekki beldur, að það væri auðlegðin, nje listin, som blasir við manni ft stórhýsunum 1 París, utan og innan, og ft myndasöfnuuum þar—og vona jeg þó að jeg gleymi því aldrci Jeg mundi ekki einu sinni segja, að það væri óþrifnaður Korslkumanna — og hef jeg þó sjeð silkiklædd&r hefð arkonur l&ta stftlþuð börn sfn ganga ftlfreka um h&degisbilið initt ft veg- legustu götu bæjarins, þar sem út- leDdinga-hótelIin eru,aðseturshöll erki- biskupsins og aðal-skemmtitorg bæj- armanna. Ekkert af þessu kom mjer með öllu & óvart. Jeg mundi segja, að það sein mjer hafi þótt mestum undrum sæta, hafi verið vanþekking Norðurálfu- manna á ættjörð vorri. Jeg get ekki sagt, að jeg hafi gert mjer sjerlega liáar hugmyndir í því efui. Eu jeg hafði óneitatilega gert mjer I hugarlund, að nokkurn veginn vel menntaðir monn hefðu veð- ur af þvl, að hvorki saga vor njo tunga væri með öllu ómerkileg. Jeg er kominn & allt aðra skoðun nú. Til skýringar ætla jeg að gcta f&einna dæma. Fyrsti maðurinn, sem jeg hilti ft hótelli pví,er jeg hafðist við í á Korá- Iku, var ungur maður, danskur. Fyrstu vikuna voru þar ekki aðrir karlmenn gestkomandi að staðaldri en við. Hann hafði verið fjögur ár í lærðum skóla í Danmörku. Svo liafði hann tekið „ptæliminærexamen11 og lært uppdrfttt (toikning) í „tekn- iska“ skólanum I Höfn, og svo haft atvinnu eitt ftr við að draga upp myndir & skritstofu mannvirkjafræð- ings eins í London. Hanu las og talaði — auk dönskunnar —2eus^u pyzku og frönsku. Jeg get þess í þvl skyni að gera möunum ljóst, að maðurinn hafði alls ekkert slaka nú- tlðarmenntun. Við höfðum hittzt við borðið tvisvar ft dag og rabhað saman dag- inn og veginn. Svo var það einu BÍnni, að hann hóf mftls á þvl, að sig furðaði &, hvað fs'enzka væri Ilk dönsku.—Jeg spurði, af hverju hann rjeði það.—Ilann sagðist skilja hvert einasta orð, sem jeg segði, alveg eins og þaö væri danska, eiginlega ekki heyra neinn verulegan mun ft (slenzk- unni og döosku, nema hvað sjer fynd- ist eitthvað norskukynjaður hreimur I framburðinum.—Kynlegur fróðleik- ur þótti honum það I meira lagi, þeg- ar jeg sagði honuin að þetta, sora jeg hefði verið að bögglast við að tala, væri ekki móðurmftl mitt, og aö jeg væri hræddur um, að hann skildi inig alls ekki, ef jeg færi að tala það viö hann. Nokkru síðar þóttist hann skilja ft mjer, að mjer mundi þykja gaman að fornura bókmenntum Norðurlanda. Hann var manna kurtcisastur og ftst- úðlegastur, vildi hillast til að tala um það, sem hann hjelt að öðrum mundi vera hugðnæmt. Og svo fór hann að skrafa við mig um Svlann—Snorra Sturluson! Eptir þessu var öll íslands þekk- ing þessa danska menntamanns. Jeg varð þess aldrei var, að hann vissi lif andi vitund um þctta land, annað en að bjoðan kæmi saltfiskur og gersam lega óætt saltket, og að bjer væru voðalegir landskj&lftar. Jeg kynntist flciri Döuum þar syðra, menntuðu fólki og efnuðu. Allt var ft sörau bókina Irert bjft þeiui, að þvf er Island snerti. Kona eins kaupmanns og verksmiðjueiganda fræddi mig meðal annars ft þvf, að hvergi & fslandi nema í Reykjavfk væri unnt að fft húsaskjól, sem kom- andi væri inn f fyrir siðaöa menn, hvað þft að hugsandi væri að hafast þar við að staðaldri. Sessunautur minn við borðið nokkrar vikur var frft Austurríki, en var þ& konnari við liðsforingjaskóla f Parfs, óvenjulega viðfeldinn maður. Jeg vissi til þess, að hanu talaði þýzku, frönsku, ensku, ftölsku og rússnesku, en það getur vol verið, að hann hafi talað fleiri tungur. Honum var ekki ljóst, hverju rfki ísland væri fthangandi, hjelt helzt það stæði ann- aðhvort I sambandi við England oða Bandarlkin. Annars vissi hann, að hjer væru eldfjöll og fiskiveiðar, og þar ineð búið—alls ekkert anúað. Þft var enskur prestur úr bisk- upakirkjunni, sem prjodikaði tvisvar ft hverjum sunnudegi yfir Englend- ingunum. Iíann vissi það eitt að lft- ið hefði verið til af biLdlum hjer ft landi—hann þóttist vita upp ft hár, bvað fáar þær hefðu verið—þangað til brczka biblíufjelagið hefði skorizt f leikinn. Annars ekkert. Mjer skildist svo, sem honum væri ekki einu sinni ljóst, & hvaða m&li þessar biblíur yæru, sem Bretar hefðu komið inn & íslandi. Sænskum stórkaupmanni einum, öldruðum, kynntist jeg meira en nokkrum öðrum manni þar syðra, þvf að mjor fjoll hann bezt f geð. Hann talaði vel og roiprennanði ensku, þýzku og frönsku, var gefinn fyrir hækur, enda fróður um margt, og hafði einkar-gaman af að frjetta af íslandi. Eitt hið fyrsta, sern hann spurði um, var, hvaða tunga þar væri töluð.—-,,fslenzka“, sagði jeg.—„Jft— jú—auövitað“. Enn hanu fttti við monntuðu inennina, livaða mftl þeir töluðu sfn á milli.—„íslenzku“, aagði jeg.—„Á hvaða m&li eru þá bækurn- ar, sem mest eru lesnar?*4 — ,,Á fs- lenzku“.—„Það er þó aldrei prjedikað f kirkjunum ft íslenzku?“ Honum fór að þykja mikils um vert þegar hanu hcyrði, aö þvf væri nú einmitt svo varið, þvf að hann var mjög trú- rækinn maður. Jog varð þess ekki var, að hann vissi neitt verulegt uin ísland anuað en það, að Karl Jóhann hefði gleymt þvf, þegar hann var að nft Noregi undan Dönum. Syni hans kynntist jeg sfðar. Elann hafði hafst við ftrum saman ) ýmsuin löndum utan Svfþjóðar, til þess að læra som mest. Hann hjelt auðsjftanlcga, að jeg mundi vera ó- sanr.sögull f meira lagi, og hefði verið að gera gabb að föður slnuin mjer til dægrascyttingar, þegar gamli maður iun fór að hafa það eptir mjer, að það væru til bækur á Isloczku. Skoinmtilegastur var Englend- ngur einn, sem jeg hitti i Nizza ft heimleiðinni. Jeg var þar & ferð með ressuin srensku feðgum, som jeg hef minnst ft. Þegar við komuin I fyrsta sinni inn I borðsalinn I hótellinu, sem við gistum I, Snt þar við ann&n borðs- endann grfthærður Eoglendingur, frlður sýuum, með sterkvaxið, róm- verskt nef og hvltt yfirskegg. Ilann rar einkonniloga hvatlegur, enda þótt hann sæti kyr og væri að jeta. Það stafaði af augnaráðinu. Ilann dró allt af annað augað f pung, þegar liann leit upji, hafði auðsjftanlega vanizt ft það ft fuglaveiðutn — og hvessti hitt augað ft inaiiu, lfkast þvf sem hann ætlaði að tvfbenda því út ur andlitinu & sjer. Hann var að tala við þ/zka stúlku, sem uæst hon- um sat, og samræðan gekk skringi lega. Ilann kunni ekkert orð í þ/zku, talaði við haua ýmist & ensku eða fröusku og hún skildi hvorugt — það er að segja ekki nema annaðhvort orð, og tabjmst það. Mftlrómurinn var einkennilega nrrandi önugur, og þó einhvor góðmenusku hreimur í öuugleikanum. Hanu var að koma stúlkunni í skilniug um, að hann hefði verið 30 ftr ft Indtandi, en nú ferðað- ist hann ekkert, færi aldroi burt af Englandi, nema þegar hann væri til neyddur, þvf að Eugland væri full- gott handa sjer. Þegar staðið var upp frft borðum fór jeg inn f reykingar herbergið og sat þar einn d&litla stund. Englend- ingurinn var að vingsast fyrir utan dyrnar, gjóta augunum inn til mfn, hörfa frft og koma aptur að dyrunum. Loksins vatt hann sjer inn. „Það er vfst ekki eins heitt I Svf- þjóð núna eins og hjer“, sagði hann. —Jeg sagðist ekki búast við þvf— annars væri jeg þar ókunnugur, gæti naumast sagt, að jeg hefði komið þangað.—„Eruð þjer þft ekki Svíi?“ —Nei, jog sagðist vera íslendingur. —Hanu hröklaðist aptur ft bak að dyrunum, stóð þar grafkyr og virti mig heldur vandlega fyrir Bjer með opna auganu. Svo færðist hann nær mjer aptur. Mjer fannst sem hann mundi vera að sitja um að komast aptur fyrir mig svo lítið bæri ft, til þcss að athuga, hvort ckkort væri ó- venjulegt að sjá & mjer þeim moginn. Eptir stundarþögn segir hann svo, að jeg hljóti að klæða mig uokkuð öðru vfsi heima fyrir.—„Hvers vegna þft það?“ Hvort menn gangi ekki jafa- aöarlegast f selskinnum ft Islandi til þess að verjast kuldanum. Svo rak hver spuruiugin aðra, hver annari vitlausari. Það Jeyndi sjor ekki, að maöuriun hafði alltaf Grætiland í huganum. Loksitis fór jeg að trjenast upp & samræðunni, svo jeg ljet þess getið, að mjer þætti illa farið, hve afskræmislega hugmynd REMNANTS! REMNANTS! REMNANTS! Hundruð af R^mnants Húsundir af Remnants — hjá — Carsleyl* Co. AUir Rcmnants (klæðAstúfar) og aðrar yörur, sem lítið er optir af, verða settar á borð í miðri búðinni, þar sem þær standa til boða fyrir svo lágt verð að þær hljóta að ganga ú|. Allar vörur eiu merktar með greinilegum tölu* stöfum. lvomið ! Kcrnið! Komið! Carsley Co. 344 MAIN STR. Suonan viö Portage ave. hann hefði gert sjer um ættjörð mfna, ogað það mætti enda sjiyrja ft þ& leið, að maður hefði naum&st geð til að svara. Ilann þagði viö ofurljtla stund. Svo sagði hann góðl&tlega—urrið var liorfið úr m&Irómnum og snerpau úr augunum: „Jeg sjiyr af þvf, að jeg veit ckki. Við fftuin aldrei noitt að heyra um ísland“. Jeg gæti tfnt til mörg íleiri Jærai, en læt hjer staðar numið. Dagleg reynsla mfn f vetur hefur ver- ið sú, að þegar ekki bora til neinar sjeratakar ftstæður—Iffsstaða, som hof- ur f för með sjer óvenjuleg kyuni af oss, eða fftgætur fthugi og n&m — þft viti menntaðir Norðnrftlfumenn ekk- ert um oss, en geri sjer hinar frftleit- ustu og fftr&nlegustu hugmyndir um þjóð vora, ef svo ber undir, sð vjcr komum þeim nokkurn tfma til hngar. Eu jafnframt hef jeg komist að raun um það, að þaðsjefurðu auðvelt að fá mcnn til að hlusta með athygli ft frftsagnir um ísland og íslondirgs. Og ÞeR ÞeRar nrenn hafa verið komn- ir í skilning um, að hjer & landi sje tilkomumikil, enda dýrðleg nftttúru- fegurð, að vjer höfutn f fynidinni ver- ið lýðveldi með einkennilegri löggjöf og þjóðfjelagsskipan, að nrostum | ví við hvern einasta blett ( sveiturum sjeu bunduar þjóðlegar endurininn- ingar um drongskaji og breysti 1 ða ftstrfður og ógæfu, að vjer höfum fengið aptur að nokkru vort forna sjftlfsforræði og fyrir þft sök sje þjóð- in að rísa úr öskunni eins og fuglinn Fönix; að vjer, þessar 70 þúsundir manna á norðurlijara heims, sjeum framar öllu öðru bókmenntaþjóð að fornu og u/ju—þft sjiyrja þeir vana- lega, hvornig f ósköpunum ft því standi, að veröldin ffti ekkert um þetta að vita; — Noreg þekki allir út I hörgul, on okkur þekki enginn. Mjer hefur orðið ógreitt um svsr. Jeg hef ekki getað neitað þvf með sjftlfum mjer, að sumjiart að minnsta kosti mundi það stafa af ómyndar- skajr og ujipburðarleysi sjftlfra vor. En mjer finust þetta geta verið d&lftil bending fyrir Ferðamannafje- lag vort. Og sömuleiðis fyrir þ&, ssin hugsa til að fft stuðuing af al- monningsúliti liins meuntaða heims f sjúlfstjóruarbaráttu vorri. Það þarf eitthvað að aðhafast Oðru vfsi en aö uudanförnu til þoss, að hinn menntaði hoiinur hugsi um laud vort & annan hfttt on sem hftlf geit eyðisker ein- hverstaðar norður f höfum. E. H, —Isafold,

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.