Lögberg - 08.09.1898, Blaðsíða 8

Lögberg - 08.09.1898, Blaðsíða 8
8 LOUBEKU FIMMTUDAUINN 8 SErTEMBER 1898 Til lesenda Lögbergs. íslenzku Good Teraplar stftkurn- ar ! Wínnipeg hafa fengifl leyfi til aB bi-ta greinar J LOgbergi, sem msela meö algeröu vinsblubanni í CaDada Sjftlfir höfum vjer ekkert lagt til peirra ni&la, hvorki mælt meö algerðu vinsölubanni nje & möti pví. En vjer álítum ekki rjett að neita hóg- værlega rituðum gieinum um upp tö'tu i blaði voru, hvort heldur pær er i meö algerðu vinsölubanni eða m'iti pvi. £>ess viljum vjer pó biðja lesendur Lögbergs að minnast, að pa\ sem um vlnsölubaunið er sagt í dilkum blaðsins, kemur ekki frft rit- stjóraborðinu, og berum vjer ]>vi enga ftbyrgð af skoðunuin peim, sem ]>ar koma fram. Ur bænum og grenndinni. LÖGBEEG cr flutt til 300% Elgin Avc., 4. dyr vestur frá Princcss Strcct, að nortTau verðu, á móti Grain Exchangc. Tifin befur mfttt heita fremur st rö undanfarna daga. Vestan kuld ar ineð talsvetðri úrkotnu. Kev. J. Edwards beldur fyrirlest- ur I kveld (8. sept.) ft Selkirk Ilal'. Umtalsefnið verður víusölubannið. Byrjar kl. 8.—iDDgangur fri og allir boðnir og velkomnir. J ÆhXAli yj'LA MH1> Dll. A. W. C'HASES Ol.NTMKM'. Dr. C. M. Harlan skrifar i lilaðið Ameiican Journal of Health 10. febrúar sem fylfiir: „Dr. Chases Ointment er eitt af teim einkaleyflsmeðulunr, sem íí heiður sailið. Þessi áburður ft sjerstaklega vel við piies og allskonar hörundsveiki, og heiur læknað kesskouar veiki í ýmsum tilfellum, far sem læknar virtust eklci geta ráðiö við“. Alr. A F. Reykdal, bócdi í Ileed- ingly, heilsaði upp ft oss 1 gær. líann sagði að haglið, sem getið var um í siðesta Lögbergj, hefði eyðilfgt nær pví allan akur sinn og um 20 tons af h ‘yi. Vegna sifelldra rigninga segir hinn að bæcdavinna gangi seint i síuu nftgrenni. stæð. Menn peir, sim unnið hafa par með stofnavjel i sumar, hafa stöðugt nóg að gera. Deir vinna tveir saman með einum hesti, og losa peir upp allan skóg af heilli ekru ft dag. Mr. Sigurðsson bjóst við, að pegar bænd- ur væru búuir að sjft nytsemi vjela pessara,mundi peim óðum fjölga í ný lendunni. Guðrún Hafliðadóttir og Mrs. Jack Titch eiga brjef á skrifstofu Lögbergs. Fani oamla Englands og Dr.A.W.Ciiase, Kostir meðala Dr. Chase's eru þektir um allan heim. Meðöl hans eru að því leyti lík brezka fananum, að |>au finnast á öllum pörtum jarðarinnar. Dr, Chases Oirtment, Kidney-Diver- Pills, Cntarrh Cure, Syrup of Linseed og Turpentine og Liver Cure eru í uppáhaldi hjá öllum. Þau hafa að maklegleikutn áunnið sjer |>essa hylli almennings. Fyrir tað hversu vönduð |>au eru og laus við öl! skaðleg efni, eru nöfn þeirra a hvers mans vörum allt í kring úm hnöttinn. Allir lyfsalar selja l>au og mæla með þeim. Mr. Jón Eggertsson frft Narrovvs kom hingað til bæjarins í síðustu viku. Hann segir, að fjöldi mauna mundi hafa flutt burtu úr sínu byggð- arlagi, ef framræsing vatnsins hefði dregist lengur; en nú, pegar peir sjfti að veraið eigi að vinnast, muni allir sitja kyrrir. Jafnvel pótt jarðvegurinn í Virg inia framleiði beztu tóbaksplöntuna sem nokkursstaðar vex í heiminurn, pá er jarðvegurinn ekki allstaðar par jafn vcl til pess fallinn. Dað er opt töluvetður munur jafuvel á tveimur uærliggjandi hjeruðum. Blaðkan sem ,,Myrtle navy“ er búin til úr or frá beztu bjeruðunum í rikinu, scm ymsra orsaka vegna, framleiða betri tegund en nokkur hjeruð. Dað sýnir sig líka & pví, að tóbaksblöðkunni frá pessum hjeruðum er allt af haldið í hærra verði en nokkrum öðrum. Þrír íslendingar bjeðan úr bæn- um, Jóhann Jónsson og Armann og Sveinn Bjarnasynir, komu heim úr Yukon gull landinu 2. p. m. Ekki vitum vjer hvað mikið gull peir komu með úr útivistinni, en rlkir hafa peir ekki orðið. Deir líta allir mjög vel út, enda hafa peir verið við góða heilsu allan tímann og liðið yfir höfuð vel. Einn peirra, Jóhann Jónsson, býst við að fara vestur aptur á uæsta vori. Hann segir að hjereptir purfi menn ekki að óttast, að allar nauð- I>au hjónin Mr. og Mrs. A. S. Bardal, hjer í bænum, hafa cylega misst yngra barnið sitt. Dað bafði verið sent suður til Dakota, pví til heilsubótar, og dó par syðra. Jarðar- förin fór fram frft heimili foreldranua ft William avenue bjer í bænum pann 6. p. m. ÚlBLOT á BÖRNUM. Börnum og unglingum er sjerstaklega hætt við útbrotum og ymiskonar liörunds- veiki og ef ekki er gert við því í tíma er hætt við að |>að verði Króniskur sjúkdóm ur. Dr. Chase gerði sjer sjerstakt far um uð stúdera þesskouar veikl og er því óhætt að reiða sig á að Dr. Chase’s Ointment iækni allar tegundir af útbrotum. Undir eins og borið cr á minnkar sviðinn og kláðinn og litlu veslingarnir fá frið og ró. C. ofl.O.F. —Fundur verður haldinn f stúkunni „Fjallkonan“ 6 priðjudags- kveldiö kcmur (12. sept.) & Northwest Hall. Allar fjelagskonur ættu að sækja pcnnan fund. Byrjar kl. 8. Kk. Thoegkikson, rit. Mr. Svcinn Sigurðsson, bóndi f Víðinesbyggð í Nýja ísl., heilsaði upp ft ots ft priðjudaginn. llann sagði alinenna velliðan mcðal inanna par norðurfrft. Heyskapur hefur gong- ið par með bezta móti, einkura ft flæðiengjum, og tiðin verið mjög hag Heyrnarleysi og [suða fyrir eyrum la’ícnast nieð |>vi að brúka i lVilson's rommon hcn.se car driinih. Algcrlega ný uppíynding; frábrugðin ollum öðrum útbún- . aði. pctta er sú eina árciðan- w Icga hlustarpípa sem til er. Ó- "UUlf gt að sjá h?ua þegar buið cr að láta hana teyrað. Hún gagnav l»r sem læknarnir gcta ki hjálpað. Skrihð tpúr bæklingi víðvlkj- di þessu. Karl K. Altowt, O. box 589, 148 Frincess St. WINNII’EG, MAN, N.H.—Pantanir frá Bandarikjunum afgreidd- fljótt og vel. pegar þið skrihð, þá gctiíf um 1 au i)-ingm vtnð í Loglæigi. syDjar verði ekki fftanlegar í Dawson Gity, og pó inaður eignist ekki nftma- lóðir, pft sje bægt að græða talsverða peninga par vestra. Kaup hafi verið $1 & klukkutímann, og peir, sem hafi efni & að kaupa sjer firsforða af mat pegar hann er ódýrsstur ft vorin, geti fætt sig fyrir $2 á dag. Ekki höfðu íslendingar pessir orðið varir við kaptein J. Bergman. Sölvi Sölvaton setti upp pvottahús í Dawson City og hefur nóg að gera. Teitur Tbomas hefur verzlun og gengur fremur vel. .Jón Jónsson vinnur við húsabygging- ar. Jón Bildfell og Jón Valdemars- son fóru i gull-leit upp með Stewart- ftnni og hefur ekkert af peiin frjetzt eins og ekki er við að búast. Nú er tækifæri fyrir ferðafólk Northern Pacific fjelagið auglysir nið- ursett fargjald til austurs og vcsturs sem fylgir: Til Toronro, Montreal, New York og annara staða par ijmilli, ft fyrsta plás3Í $28. 20 á öðru plássi 27. 20 Til Taoma, Seattle, Victoria og Vaucouver á fyrsta plftssi $25.00 og $5 OO borgaðirtil baka pegar vyst- uj kemua; & öðru plássi 20. 00 og $10. 00 borgaðir til baka pegar vest- ur keuiur. sem gcrir farið að eius i raun og veru $20.00 fyrir fyrsta plftrs og $10.00 fyrir annað plftss. A vest- urleið gildir potta frá öllurn stöðum i Lanitoba, on ft austurleil gildir pað frft Winnipeg. Deir sem vestar búaa yrðu að borga tiltölulga liærra. Dað borgar sig fyrir inenn að tala við cin- hvern N. P. agent ftður en peir kaupa farseðla sfna annarstaðar. Þakklcetisorð. í sumar gekkst jeg fyrir þvi s safna nokkrum dollurum ($21-00), meðal íslendinga f Winnipeg, han< eiiratæðingnura, Dorbjörgu Gríslasoi f>tin nú er ilutt vcstur að Kyrraliaii o stríðir par við fátækt og heilsuleysi. Öllum peim, sem í þennan litla sjóð lögðu, er jeg innilega pakklát. Jeg auglýsi ekki nöfn gefendanna, pað tæki upp of mikið þíftss í blaðinu, en pau stmda öll rituð bjá honum, sem sagði: „Dað, sem pjer gerðuð einu n af possum mínum minnstu bræðrum, pað liafið þjer mjer gert“. Winnipeg, 8. sept. 1898. Makía Ólafsdóttik. Frá Selkirk. Dað hefur verið ákveðið að halda hlutaveltu (tombólu), til arðs fyrir ísl. lút. söfnuðinn í Selkirk, um mftnaða- mótin október og nóvember næstk. Til pess að hlutavelta pessi verði ein hinna beztu, scm haldin hefur ver- ið bjer í Selkirk, hefur verið ákveðið að verja vissri peningauppbæð fyrir eigulcga muni til hennar. Allir þeir, sein styrkja fyrirtækið —og vjer vonum, að peir verði inargir —með pví að gefa muni til hlutavelt- unnar, geri svo vel að afhenda gjaf- irnar einhverjum af eptirfylgjandi mönnuin: Kl. Jónassyni, St. Bjöms- syni, St. E. DavíðssyDÍ, G. G. Eyman. Nftkvæmari auglfsiDg siðar. Solkirk, 29. ftgúst 1898. Fokstöðunefndin. Dánarfregii. Dað befur dregist allt of lcngi að rainnast & helztu æfiatriði Jóhann esar s&l. Jónssonar, sem andaðist hjer i bænum 21. 1898. Jóbannes sftl. var fæddurað Fjós- um í Lax&rdal í Dalasýslu, 18. janúar 1846; haun ólst upp iijft foreldrum sín um, Jóni Benidiktssyni og Björgu Jónsdóttir, par til hann var 18 ftra að aldri og faðir hans andaðist. Eptir pað var hann við bú hjá móður sinni þangað til árið 1877, að hann gekk að eiga Guðrúnu Andrjesdóttir frá Görð- utn í Staðarsveit. Tók hann pft við búi hjft hjá móður s nni, og bjuggu þau hjón að Fjósura þangað til árið 1883, að hann flutti til Ameríku, ftsamt móður sinni, konu og börnum, og tók sjer bólfestu í Nýja íslandi. í>ar dvaldi hann par til ftrið 1888, að hann flutti til Winnipcg, og bjó hann par til dauðadags. Móðir Jóhannesar sál. var ftvallt hjft syni síiium. Ilún andaðist fyrír ftri slðan. Jóhaunes sál. fttti við mjögörðug kjör að búa öll þau ár, er hann dvaldi hjer vestan bafs, par hann hafði stóra fjölskyldu fyrir að sjft, en með sjer- legri atorku og dugnaði tókst honum að sjá fjölskyldu sinni farborða með eigin handafla, jafnvel pó hann væri orðinn fremur heilsutæpur ft scinni ftr- um. Hann vann þangað til hann gat ekki lengur á fótum verið. Síðustu fjóra mftnuðína, som hann lifði, var hann við rúmið, þungt haldinn, og bar hann sjúknað sinn með mestu stillingu og polgæði. Hann andaðist að heiin- ili sínu, 675 Elgin Ave. Deim hjón- um varð 8 barna auðið; 2 dóu í æsku, en 6 lifa og eru pau bjá inóður sinni. Jóhannos sál. var mjög vandaður raaður til orða og vorka; hann var trygglyndur og staðfastur i lund, viu- fastur og velmetinn af öllum, scm kynntust botium. — Vinir baira og vandamenn munu lengi sakna lians, og fivallt blessa ininningu hans. Winnipog, 5. sept. 1898. VINUK ÍIINS LÁTNA. Gainalmoimi og aiTrir, pom pjftst af gigt og taugaveiklau ættu að fft sjer eitt af hÍDum ftgætu Dr. Owkn’s Electric beltum I>au cru fireiðanlega fullkomnushi raf- mrgnsbeltin, sern búin cru til. Dað er hægt að tcmpra krapt poirra, og lciða rafurtnagnsstraumiuu í gegnutn lfkatnann bvar sem cr. Margir ís- lendingar hafa reynt pau og heppnast ftgætlcga. Deir, sotn panta vilja belti eða fft ufinari upplysingar beltunum við- víkjandi, snúi sjer til B. T. Bjöknbon, Bux585 Winnipeg, MA N Telecraí er eitl a( helztu nátnsgreinuni á St. Paul ,Buí>iness‘-skól;>num. Kennararnir, sem fyrir |>eírri námsgrein stanúa, eru einhverjir þeir bcztu í landínu, MAGUIRE BROS. 9} East Sixth Street, St. Paul, Minn Dr, G. F. BUSH, L. D. S TANNLÆKNIR. Þar eð jeg lief tekið eptir pví, að minnisvarðar peir, er íslendingar kaupa hjft enskutalandi mönnum, cru í flesturn tilfellum mjög klaufalega úr garði gerðir hvað snertir stafsetningu ft nöfnura, versum o. s. frv., p& byðst jeg undirskrifaður til að útvega lönd- um mínum minnisvarða, og fullvissa p& um, að jeg get selt p& nieð jafn góðum kjörutn, að íninnsta kosti, eins og nokkur annar maður I Manitoba. A. S. Bardal, 497 William ave. Winnipeg. BEZTI STADURINN T/L AD KAUPA LKIRTAU. GLASVÓRU, POSTULÍN, LAMPA, • SILFURVÖRU, IINÍFAPÖR, o. s, trv er hjá Porter $t Co., 330 Main Stkkkt'. Ósk að eptir verzlan íslendinga. SAFES. Nú cr tækifæri til að fá gott “Safe” fyrir lagt verð. Allar stærðir frá $15.00 og upp. Victor Safc & Lock Co., Cincinnati, O , hcfur stærsta verkstæðið í heimi, sem býr til “Safes”. þnfí eru öll ábyrgst að }>ola að lcnda í húsbruna. Komið og «jáit^}>au. KARL K. ALBERT, aða -ngent lyrir Norðvesturlandið. I4H I'rinuess St„ HiiuiiiieK. KENNARA VANTAR VIÐ Arne8-skóla fyrir 7 mánaða tfma; kennslan ft að byrjs með september p. ft.—Umsækjendt tiltaki launa-upphæð og sendi tilboð sín til uDdirritaðs fyrir 17.ftgúst 1898. —Árnes P. O., Man., 23. júlí 1898, Ttt. Tiiorvaldsson, Sec. Treas., Ar- nes School District. J NNSIGLUÐUM TILBOÐUM sem eru send undirrituðum og merkt „Tenderfor Superstruoture Edmonton Bridge“, verður veitt roóttaka fram að pribjudeginum 13. septembcr næst komandi. NefDd tilboð eiga að vera uin byggingu á yfirparti á járnbrautar og keyrslubrú einni hjft Edmonton, N. W. T., samkvætnt uppdrætti ersjá inft hjá F.K.Gibson Est] , Town Glerk, Edmonton, ft skrifstofu W. T. Gavin, Residcnt Engineer, Winnipeg, áskrif- stofu G. Desjardins, Glerk of vVorks, Post Olfice Building, Montreal,og hjS Departmentof Public Works, Oltawa. Tilboðum verður ekki gaumur gef* inn nerna pví að eins að pau sjeu & eyðublöðum þeiro, fein lögð eru til og sjeu undirrituð af peim mönnura sjftlf* um er tilboðin gcra. Tilboðunum verður að fylgja merkt banka-ftvísan, stýluð til Ministor of Public Works, fyrir sjö þúsundum dollars ($7,000). Dessi ávísan verður upptæk ef ekki cr stoðið við tilboðið cða cf verkið cr ekki fullgert, sam- kvæint samningunum, en ef tilboðimt verður ekki tekið, p& vorður ávlsan- inni skilað aptur. Deildin skuldbindur sig ekki tíl að taka lægsta boðið nje nokkurt peirra. Ejitir fyrirskipan, E. F. E. ROV, Secretary• Departmcnt of Publio Works ) Ottawa, Aug. 12tb, 1898. J Blöð sem taka pessa augl^singu fiu pess að fá umboð um pað frft Deiíd- inni, fft enga borguu ]>ar fyrir. 2t Tíiompsoii & Wlng, Búð okkar á Mountain er alltaf að verða betri með hverjum deginum sem líður. Við erum alltaf að bæta við vörum og getum látið ykkurhafa hvað sem þjer þarfnist með, eins vel þar, eins og í stærri bæjum. Við erum nýbúnir að bæta við okkur allskonar húsbúnaði og öllu tilheyr- andi jarðarförum með lægra verði en nokkurn tíma áðQr. Harðvöru-deildin okkar er fullkomin í öllum greinum. Okkar nýja upplag af karlmannafatn- aði fyrir haustið er nú komið og sam- anstendur af alfatnaði og yíirhöfnum fytir fullorðna, unglinga og drengi. Alnavara okkar er öll ný og vönduð- * Við scljum Prints á 4, 5, G og 7c. yd. Einnig höfum við allt af beztu teg. und.—sem þreskjarar þurfa á að halda — af Cilinder-olíu, Engine-olíu, Lard-olíu, Belt Lacing o. s. frv. Grennslist eptir verði á matvöru Thompson $t Wing. EF þJER VILJIÐ FÍ- BEZTU HJÓLIN, Þ& KAUPID Qendron. Tonnur fylltar og drognarút ftn sftrs. auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Main St. jd. :e. 407 MAIN ST. (næstu dyr við pósthúsið). Karl K. Albkrt, Special Agent.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.