Lögberg - 22.09.1898, Side 5

Lögberg - 22.09.1898, Side 5
LÖGJBERG, FIMMTUDAGINN 22 SEPTEMBER 1898. 5 í f>essu mikla landi, og láta svo fjölina fljöta. Svo sný jeg mjer aptur að skýrslu hinnar konunglegu nefndar. A 27. nlaðsiðu peirrar skýrslu stendureptir- fylgjandi; Vinfanga-tollur, sem i alríkissjóð gengur, er að upphæð................$7,101,557.22 Tekjur í fylkja- og aveita-sjóði fyrir veit- inga-leyfl........ .... 1,853,465.00 Samtals..........$8,455,022.22 l>ar að auki borga vin- ^ fangasalar og bruggar- ar í verkaíaun og skött- um til sveita........... 15,359,900.00 AIIs er þ&komið.. $23,994,928.22 Þessi feykna upphæð er af vininu greidd á hverju ári i tollum, verka- launum, sköttum og fyrir veitinga- leyfi, og er J>að n&lega 23^ milljón meira en pær $500,000, sem greina- höfundarnir drógu frá 39 milljónun- um, og kv&ðu svo allt hitt hreinan gróða. l>egar um gróða af víninu er að ræða, f>á er líka skyldugt að taka til álita höfuðstól f>ann, er lagður er í vín- og ölgerðar-hús. í Canada nemur f>að .. . $15,588,953 Vínsölubús með tilheyr- andi áhöldum............. 59,000,000 Samtals..........$74,588,953 Enn fremur kemur til greina efni, sem brúkað er til vínfanga tilbúnÍDgs, sem í Canada kemur upp á fimm milljónir & ári og er að miklu leyti framleitt af bændum landsins. l>egar menn nú athuga f>essar tölur, sem ekki eru úr lausu lopti gripnar, heldur nákvæmlega rjettar, f>& kemur 1 ljós, hve samvizkusamir f>essir æsingamenn eiu, sem staðhæfa að nálega allir þessir peningar, sem borgaðir eru fyrir vínföng, sje hreinn ágóði. Af rúmum 39 milljónum, sem vín sje keypt fyrir I Canada, gangi til almennings-þarfa að eins h&lf millj- 6n, hitt renni allt í vasa vínsölu- manna. Á öðrum stað segja f>eir, að allir f>eir peningar, sem fyrir vín gangi, sjeu pjóðinni tapað fje; fari til ónýtis; sjeu beinlínis útgjöld fyrir ríkið. Má jeg nú spyrja: Hvað verður um þessa peninga? Hvernig stendur á að f>eir eru tapaðir og gagnslausir þjóðfjelaginu fremur en peningar f>eir, sem aðrir verzlunar- menn græða? Brúka J>eir ekki sína peninga til að launa sínum verka- mönnum, eins og aðrir? Brúka f>eir pá ekki til opinberra parfa, eins og aðrir? Brúka f>eir f>á ekki til að for- sorga með J>eim sig og sína og kaupa að öðrum verzlunarmönnum peirra vörur? Eru ekki peirra peningar kyrrir I landinu I áframhaldandi veltu, eins og hjá öðrum verzlunarmönnum? Auðvitað fylgja þeirra peningar alveg sömu viðskiptalögum. Ekki dettur mjer I hug að neita f>ví, að víndrykkjan hafi leitt ógæfu yfir margan manninn, en ályktanir pessara höfunda út af peningalegu hliðinni á pví máli eru engu að síður tómt bull. Um f>ær mundir, setn pessi hag- fræði(!!) var að birtast í Lögbergi, kom út i Heimskringlu samskonar lestur, n&ttúrlega úr sömu áttinni, samskonar að áreiðanlegleik og auð- vitað f sama augnamiði. l>ar er mikið hrósað, hve ágæt- lega hafi gefist vínsölubannið i ríkinu Maine i Bandarfkjunum. Ekki bera höfundar pess kapftula við, að sanna pá sögu með neinu. Um vínsölubannið í Maine m& segja hið sama eins og í Norður Da- kota og hvar annarsstaðar, sem pað hefur verið reynt. I>að hefur semsje allstaðar gefist illa. Jeg hef fyrir mjer skýrslur, n&- kvæmar mjög, um það, hvernig gengið hefur með pað mál i Maine, en rúmsins vegna er ekki hægt að færa til margt úr þeim. l>ó skal jeg benda á fátt eitt. Hon. Chas. F. Libby, fyrverandi efrideildar-forseti í Maine, rikispinginu og m&lafærslu- maður bæjarins Portland, vitnaði fyrir rjetti á pessa leið: »Jeg Alft vínsölubannið mislukkað. Jeg rak mig á, að með pví að rýma vfninu út úr hinum venjulegu vínsölustöðum, rak jeg það inn & heimilin, inn i fveruhúsin, par sem börnin, sem aldrei áður höfðu sjeð vfn, vöndust & að sjá pað og brúka það í laumi og pukri. Tilraunin að framfylgja pess- um lögum, kom & þeim ósið, að pukra með vfnflöskur f vösunum, sem aldrei hafði átt sjer stað fyr f þeim bæ. Og ekki par með búið, heldur hefur petta einnig orsakað meinsæri við rjettina f voðalega stórum stfl.“ Dr. Healy, kaþólski biskupinn f Maine, segir á pessa leið: „Vfnsölu- bannið flytur vfnið inn á beimilin. í staðinn fyrir að fá sjer drykk, bera menn pað heim, og jeg er orðinn sannfærður uro, að vínið gerir meira tjón á pann hátt. . . Það er góður meinsæris-skóli fyrir vitnin, Sem köll- uð eru til framburðar í m&lum, sem af pví rísa, pað skapar óvirðing fyr- ir lögum landsins meðal hinna fátæk- ari, sem líta svo á, sem pessi lög sjeu búin til að eins fyrir þ&, en ekki hina ríku. Vínsölubanuið freistar em- bættismannanna, frá peim æðstu til hinna lægstu, til að fótumtroða lögin“. Dr. Neely, biskup ensku kirkj- uunar í Maine, segir: „Vínölubannið er mislukkað og leiðir af sjer spillingu meðal fólksins. Samt eru til ofstæk- ismenn, sem, vel að merkja, ekkert vit hafa á málinu, er kalla petta um- bætur“. Dómsm&laskýrslur ríkisins Maine sanna hið sama. Þær sýna t. d. hve mörgum er á ári hverju stefnt fyrir óleyfilega vínsölu í bænum Portland. Hjer er útdráttur úr þeim: 1888 .... 2,887 1889 .... 3,856 1890 .... 3,637 1891 . .. 3 979 1892 .... 10,863 Þessar tölur sýna nú hinar miklu framfarir, sem peir láta svo mikið af, að vínsölubannið f Maine hafi af sjer getið. Alltaf versnar með ári hverju, og lagabrotin margfaldast úpp í tugi púsunda í einum bæ. Vínið er, eins og áður er sagt, nálega í hverju húsi. Heimilin eru orðin að drykkju knæp- um. Það eru umbæturnar sem leitt hafa af vfnsölubanninu par f Maine. í sambandi við ástandið í Maine, þar sem vínsölubannið er, væri ekki úr vegi að athuga ástandið t. d. í Canada, par sem vfnsalan hefur verið leyfð. í Canada fara allskonar glæpir fækkandi með ári hverju, og sakfell- ingar fyrir ofdrykkju að sama skapi. Árið 1889 voru sekir fundnir 38,620 glæpamenn eða lögbrotsmeno af öllu tagi; en árið 1893 voru þeir að eins 35,651. Þannig hafði peim fækkað um nálega 3,000 á fimm árum. A pessum árum hafði pó fólkið f land- inu f jölgað um n&lega ^ milljón- Árið 1888 voru 13,893 dómar felldir í Canada fyrir ofdrykkju. Árið 1893 voru peir 11,650; n&lega 2,000 færri eptir 5 ár. Eptirtektavert er, hvernig tals- menn vfnsölubannsins ætla að vinna upp tekjuhallan, sem rfkið lfður, ef pað kæmist &. Hann & að jafnast með pvf, að pá detti niður allur kostnaður, sem af glæpamönnum leiði, pvf þeir verði p& engir til. AU- ir glæpir sjeu afleiðing drykkjuskap- arins. í sambandi við pað atriði skal jeg benda & manntalsskýrslur Banda- rfkjanna frá 1890. Þær skýrslur sýna tölu allra glæpamanna, sem f varð- haldi voru pað ár, orsakir glæpanna, eptir pví sem hægt var og ástand hvers manns fyrir sig. Rúmlega 19 af hundraði slfkra glæpamanna höfðu áður verið drykkjumeno, en rúmlega 20 af hundraði höfðu verið algerðir bindindismenn. Auðvitað leiðir opt drykkjuskapur til glæpa, en aðal- orsök til glæpa er alracnnt talið að sje iðjulcýsi og fávizka, og í fangels- unum sýnast diykkjumonn og bind- indismenn jeta hver sitt og hvorug- ur flokkurinn hafa af miklu að raupa. Jeg er alveg á þeirra máli, sem halda pyí fram, að ofdrykkjasje skað leg og að pað væri hagur fyrir hverja pjóð, að geta algerlega útrýmt vfni. En hjer er ekki um neitt slfkt að ræða. Fyrir pvf er feDgin margföld reynsla, að hversu háir bindindismúr- veggir sem hlaðnir eru utan um rfkin eða löndÍD, p& varna peir ekki víninu inngöogu eða uppgprettum að mynd- ast innan peirra. Fólkið vill drekka, og meðan svo er stoða engin laga- ákvæði, engin lögregla, ekkert of- beldi nje ofstæki; vínið er og verður búið til og drukkið samt. Lögin et hægt að búa til og af- nema vínsöluleyfl. En, hvað svo? Ja, þá er pað búið til og selt f leyfis- leysi. Og hver er munurinn? Haon er sá, að í staðinn fyrir að vínið sje búið til og selt undir strÖDgu eptir- liti laganna, pá yr*i pað búið til og selt f leyfisleysi. í staðinn fyrir að pað sje selt á opinberum stöðnm, pá yrði pað selt f skúmaskotum, og drukkið & heimilunum. í staðinn fyrir að ekki f&i vínsöluleyfi nema menn, með sæmilegu mannorði, p& legðu vfnsöluna fyrir sig aðallega verstu hrakmeunin og óvandaðir hrottar. 1 staðinn fyrir pað, að áður fjekk rfkið feykna tekjur af þeirri verzlun, pá yrði það nú svipt peim, en yrði aptur að pola allan pann gff- urlega kostnað, sem leiddi af öllum málaferlunum, sera af sffelldum laga- brotum leiddi. í staðinn fyrir pað, að áður purfti enginn sá, er ekkert vín drakk, að bera neinn vínkostnað, en naut, sem borgari landsins, ríkis- tekjanna, sem pví fylgdu, þá fær hann nú, fyrst að borga pann skatt, sem nauðsynlega legðist & alla pegna rfk- isins til pess að vinna upp tekjuhall- ann, og svo ofan i kaupið, að bera kostuaðinn sem af öllum lagabrotun- um leiddi. Jeg tók fram í upphafi þessarar greinar, að pað væru tvær hliðar & pessu máli. Jeg hef nú leitast við að sýna pá hliðina, sem höfuDdar bind- indis greinanna hafa reynt að dylja. Jeg álft petta mál pess vert, að pað sje athugað. Greinaböfundarnir segja lesendum sínum, að atkvæðagreiðslan pann 29. þ. m. eigi að vera um það, hvort vfn eigi framvegis að verða selt og drukkið í pessu landi, eða ekki. Þetta er falskt. Það er ekki hægt með neinni atkvæðagreiðslu að út- rýma vfninu. Það er margsannað af reynslunni. Atkvæðagreiðslan verð- ur pess vegna um pað, hvort maður vilji að vfntilbúningurinn og vfnsalan sje undir strangri urnsjón laganna,eða að pað allt sje gert í pukri og stjórn- leysi, eptirlitsleysi og svfvirðingum. Það er tvennt, sem þjóðirnar hafa rcynt til þess að afstýra ofdrykkj- unni með. Annað er bindindisfje- lagsskapur, þar sem reynt er að gera rfkjandi pá hugsun og þann ásetning, að forðast pá bættu. Af peim fje- lagsskap hefur leitt blessun. Hitt er, að byggja út vfninu með lögum. Það hefur ekki orðið árang- urslaust heldur. En af þvf hefur leitt bölvun. Seinni villan hefur orð- ið argari hinni fyrri. Bindindismaðue. SAFES. Nú er tækifæri til að fá gott “Safe” fyrir lagt verð. Allar stærðir frá $15.00 og upp. Victor Safe & Lock Co., Cincinnati, O , heíur stærsta verkstæðið í heimi, sem býr til “Safes”. ^að eru öll ábyrgst að þola að lenda í húsbruna. Komið og «jáið þau. KARL K. ALBERT, aSa -agent tyrir NorðvesturlandiS. 148 Princess St., Winnipcg. BEZTI^ STADURINN T/L AD KAUPA LEIitTAU, GLASVÓRU, POSTULÍN, LAMPA, .SILFURyÖRU, HNÍFAPÖR, o. s. trv er hjá Porter fc Co„ 330 Main Strekt. Ósk að eptir verzlan íslendinga. J. W. CARTMELL, M. D. GLENBORO MAN., pakkar fslendingum fyrrir undanfarin póð vi8 sklpti, og óskar að geta veriö þeim tii þjenustu framvegis. Hann selur f lyfjabúð sinni allskona „Patenf' meðul og ýmsan annan varning, sem venjulega er seldur á slikum stöðum. Islendingur, Mr. Sölvi Anderson, vinnur apóthekinu. Hann er bæði fús og vel fær aS tulka fyrtr yður allt sem þjer æskið. Strenahan & Hampe, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. fr,-. 0f“ Menn geta nú eins og áðnr skrifað okkur á íslenzku, þegar t>eir vilja fá meðöl Munið eptir að gefa númerið af meðalinu Dr, G. F. BUSH, L. D. S TANNL.Æ.KNIR. Tennur fylltar og dregnarút án sárs. auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Main St. TANNLÆKNIR, M. C. CLARK, er fluttur & bomiöá MAIN ST. OC BANATYNE AVE 235 eruð hjerna; pví hún er fremur & eptir tfmanum með lærdóminn, er jeg hrædd um, nema hvað snertir þess- ar blessaðar sk&Idsögur, sem bara fylla veslings höf- uðið & henni með drauma um töfraðar meyjar og riddara, sem koma peim til bjargar. Faðir Christ- opher kemur yfir um hingað frá klaustrinu seinni- partinn & dagin, en hann er orðinn svo gamall og seintalaður, að hún hefur lítið gagn af kenningum hans. Jeg vildi pess vegna að þjer reynduð, að kenna henni allt sem pjer getið, og einnig henni Agatha ungu vinnukonu og henni Doroteu Pierpont'1. Þannig sá Alleyne, að hann hafðl ekki einasta verið valinn sem sveinn nafntogaðs riddara, heldur som sveinn priggja meyja, sem var svo fjærri öllu er hann hafði hugsað sjer að takast á hendur 1 veröld- inni. En samt gat hann ekki annað en sampykkt, að gera það sem hann gæti f þessu efni, svo hann fór út úr kastala salnum blóðrjóður 1 framan og ringlaður út af hinum undarlega og hættulega vegi, lem fætur hans virtust hafa borið hann inn &. XII. KAPITULI. ALLKTNE LÆIUIt MEIIl EN HANN KE-NNiií. Og nú kom annrfkis-tfmi; pað var farið að fægja hrrklnði, og hamars-hljóð heyrðist hvervetna í suður- 238 ýfir stórum fýlkinguih af bogiskyttum frá Holt, Wolmer og Harewood-skógunum. De Borhunte safnaði liði fyrir austan og Sir John de Montague fyrir vestan. Þeir Sir Lúkas de Ponynges, Sir Thom- ai West, Sir Maurice de Bruin,Sir Arthur Lipscombe, Sir Walter Ramsey og hinn digri Sir Oliver Buttes- thorn voru allir á leiðinni suður með lið frá Andover, Arlesford, Odiham og Winchester, en frá Sussex komu þeir Sir John Clinton, Sir Thomas Cheyne og Sir John Fallislee með valið herlið, og hjelt alltpetta lið til Southamton. En mesta liðið flykktist pó saman 1 Twynham-kastala, pvf orðstfr Sir Nigels Loring dró pangað vöskustu og áræðnustu mennina, sem allir vildu vera undir merki pessa nafntogaða og vaska leiðtoga. Bogaskyttur frá Nýja skógi og Bere-skógi, kilfumenn frá liicu fagra hjerafi, sem árnar Stour, Avon og ltchen renna um, og ungir riddarar frá hinum gömlu höfðingjasetrum I Hamp- shire, streymdu til Christchurch til að vera undir fánanum með hinum fimm skarlatsrauðu rósum. Og hefði nú Sir Nigel átt ekrufjölda pann, sem lögin um nafnbætur heimtuðu, pá hefði hann hæg- lega getað breytt kvislaða fánanum sfnum f ferhyrnt- an fána og farið f hernað meö eins mikið lið eins og útheimtist til að halda uppi virðingu sfðarnef jds fána. En fátæktin var fylgikona hans, landeign hans smá og fjárskrín hans tómt, og jafnvel kastalinn, sem hann bjó i, var eign annars manns. Það skar hann 1 hjartað, að verða að vísa burt frá hliðum sfnum &• 231 ekki vanur að ráða neinum mikilsvarðantli tnálum til lykta &□ pess að ráðgast við hana; en satt að segja var pað hennar uppástunga, að pjer gengjuð f pjón- ustu mfna“. „Því jeg hef fengið gott álit & yður og sje, að pjer eruð inaður sem óhætt er að bera traust til,“ sagði lafði Loring. „Og sannleikurinn er, að kæri lávarðurinn minn parf á slfkum manni að halda við hlið sjer, pvl hann hugsar svo lítið um sjálfan sig, að hann ætti að bafa einhvem til að lfta eptir hvers hann paifnast og uppfylla parfir hans. Þjer hafið nú kynnst klaustrunum, svo pað fer nú vel á pvf að pjer kynnist veröldinni áður en þjer veljið annaðhvort fyrir fullt og allt.“ „Það var einmitt ástæðan fyrir pvf,að faðir minn mælti svo fyrir, að jeg skyldi koma út úr klaustrinu pegar jeg væri tvftugur að aldri“, sagði Alleyne. „Þ& hefur faðir yðar verið ráðhollur maður“, sagði lafði Loring, „og pjer getið ekki gert vilja hans betur & ann&n hátt en þann, að fara f>& leið sem jeg benti á, pvf par hafið pjer fyrir fjelaga alla hina göfugustu og vöskustu menn af binni ensku þjóð“. „Kunnið pjer að rlða & hesti?“ spurði Sir Nigel og horfði á Alleyne með hinuni pungdregnu augum sfnum. „J&, jeg æfði mig raikið I að rfða á meðan jeg var í klaustrinu", svaraði Alleyne. „En pað er nú samt mikill mun -r á munka- bykkju og strfðshesti“, sagði Sir Nigel. „Kunnið pjer að syngja og lcika á bljóðfæri?“

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.