Lögberg - 28.06.1900, Blaðsíða 5

Lögberg - 28.06.1900, Blaðsíða 5
LÖUBERGLFIM.ttTUDAaiNN 28 JUNÍ 1900. hvcrs árshelmings, eftir aö vottorð °g sannaðar skýrslur hefðu komiS *u uppfræð'sludeildarinnar frá em- baBttismönnum skólahéraðanna. Hvað snerti síðari helming ársins, P& hefðu hlutaðeigandi skólar ekki getað sent inn skýrslur sínar fyr en skóla-tímabilið var búið, þar eð lög- •B heimtuðu að skýrsla só gefin yfir alla nemendur og hvað marga daga fkólinn hefði verið haldinn á tíma- bdinu. Fjarvcitingin rynni út 15. janúar hvert ár, svo að ef afgangur- ^nn hefði ekki verið tluttur yfir í annan reikning í bankanum, þá nefði ekki verið hægt að borga skól- unum peninga sína fyrir síðari hclm- Jng ársins fyr cn eftir að þing kæmi saman og vcitti fóð að nýju. þar "ð þingið var aö starfa í maí þetta ar> þa hefði ekki orðið hægt að "orga skólunum styrk þeirra fyrir síðari helming ársins scm leið fyr °n í maí eða jiíní. Margir af al- Pýðuskólunum bygðu upp á þennan styrk frá fylkisstjórninni til að horga kennurum sínum, og gætu ekki h^ldið áfram ef þeir fengju ekki styrk af fylkisfé. Ræðum. Sagðigt vera glaður yfir því, að hin núverandi stjórn ætlaði að lcggja sömu upphæð til alþýðuskólanna eins og þeim var veitt árið sem leið, °g sagðist vona, að skólunum yrði borgaöur styrkur þeirra dráttarlaust í framtíðinni eins og að undanförnu. Hann sagði, að það sem eftir var af 'J^rveitingunni til skólanna við liver arslok hefði verið lagt inn á banka í nafni fjármálaráðgjafans, fylkis- ritarans og yfirskoðunarmanns fylk- ]8reikninganna, og uð peningarnir nefðu ekki verið borgaðir út fyr en hinar lögakveðnu skýrslur o. s. frv. nefðu komið fra hlutaðeigaudi skól- um. Sk^rslurnar hefðu gengið í gegnum uppfræðsludeildina á vana- legan hátt, síðan í gegnum yfirskoð- unardeildina og farið þaðan til fj&r- 'náladeildarinnar. þar hefðu ávís- anirnar fyrir upphæðunum verið búnar til, og hefði ekki einasta fjár- naalaráðgjafinn skrifað undir þær, eða hann og yfirskoðunarmaður fylk- isreikninganna, heldur fylkisritar- ln.n í viðbót. Hann sagðist ekki nmna hvort þessar þrjár undirskrift- lr hefðu útheinizt í öllum tilfellum, en þetta hefði verið reglan, sem tylgt hcfði verið. Ræðum. spurði hvort nokkur vildi halda því fram, a$ þetta hefði verið röng aðferð. Hann vonaði að hin nýja stjórn við- "efði sömu aðferðina, eða þa ein- hverja aðra aðferð sem hefði það í *ör með sér, að skólunum yrði borg- a^ur styrkur þeirra & réttum ttma. þetta væri mjög þýðingannikið at- ri"i. það væri ef til vill ckki þýð- ingarmikið í Winnipeg. það væri t. d. lótt fyrir meðlimi stjórnarinnar að borga skólaskatt sinn, en það væru hundruð af skólum úti um fylkið sem ekki gætu haldið áfiam ef þeir fengju ckki styrkinn frá stjórninni, og það & réttum tíma. Aðfcrðin, sem hin fráfarna stjórn hefði viðhaft til að geta borgað al- þýðuskólunum styrk sinn dráttar- taust og sanngjarnlega, væri það sem hún væri fordæmd fyrir í flokks- fylgis skýrslunni. (Niðurl. næst). Kafli úr bréfl frá lsl. Kunningi vor einn í Argyle- bygð hefur lóð oss bréf, er hann fékk nýlega frá frænda sínum í Skagafirði, og hefur hann leyft oss að birta í Lögbergi það er oss sýnd- ist úr brefinu. Höf. bréfsins er gáf- aður, skynsamur og vel upplýstur maður, enda er brétíð svo vel og skipulega ritað, að vér efumst ekki um að lesendum blaðs vors þyki fróðlegt að lesa meginkafla þcss, sem vér því prentum hér fyrir ncðan, Reyndar búumst vér við, að veslings ,,þjóðólfs"-ritstjórinn' fái flog þegar hann les brófkaflann, en vér, sem ritstjóri, megum ekki taka tillit til þess, þótt oss auðvitað falli þungt að orsaka honum flogakast. Bréfið er dags. 10. apríl 1900, og hljóðar meginkafli þess sem fylgir: ,,.)&, landið sj&lft, þar setn þ6 varst barn og fullorðinn, hefur ymist blásið upp eða breytat að mun, svo þú rnundir twplega þekkja það aftur & suraum stöðum. I>A hefur tfminn breytt siðum og llfsstefnu manna íi næstliðnum arum. IJin ytri guðs- dyrkun er gersamlega að hverfa. Húslestrar óvfða lesnir, ekki á h&tfð- um. Altaiisgöngur algerlega úr raóð, og skírnin & sumum stöðum. Sumir játa sig algorða guðsafneitend ur, neita tilveru sllarinnar eftir dauð ann og þykjast sannfærðir um eillft tilveruleysi hverrar einustu manni- salar. Prestarnir lata þetta alt af skiftalaust; eru Ifka hættir húslestrum sj&lfir, en messa við og við 1 hálftóm- um kirkjunum. „Verði ljós!" er eina röddin, sem andvarp&r yfir y"msu af þessu, og getur skeð þú lesir það blað. Um búskapinn er sama að segja. Hann hefur tekið Akaílegum breyt- inguin & sfðustu 10 til 20 &rum, og ekki til umbóta. Ég þori að fullyrða, að hagur landsbúa hefur ekki staðið jafn-illa f efnalegu tilliti næstl. 40 &r. Kru til þess margar orsakir, sj&lfr&ðar og ósj&lfr&ðar. Er þ& fyrsta plágan enska sauðabannið, sem nú hefur stað- ið f 2 ftr og gr-rt bændum ómetsnlegt tjón. A meðan fé seldist hiklaust allgóðu verði til Eoglands, komu talsverðir peningar inn f landið, svo menn gfttu þft staðið f skilum f flest- um við.'jkiftum ea nú síðan hefur engin króna komið inn f landið og menn svíkja og verða sviknir, og Iandsbankinn situr uppi með fasteign- ir bæcda, þvf ómögulegt er að borga rentur og sfborgun. Ea viðskiftallfið er svo b&gt um þessar mucdir, að engum er treyst- andi. Jafnvel heiðarlegustu menn eru eö verða óskilamenn, og stefnur og lögsðknir daglegar. önnur pl&gan er hjaahaldið. Nú eru flestir búendur einyrkjar, sem ekki hafa skykluliði til að dreifa. Alt ungt fólk verður laust, jafnskjótt og það er upp komið, og streymir tii sj&varins og kauptfina. Enda fleygir kauptúnunum fram að sama skapi og sveitunum hnignar. Er Akureyri og Oddeyri að verða óþekkjanleg, móts við þið s«mti var fyrir f&um firum. Auðvitsð væri hægt að fá fólk f vist til sveita móti ærnu kaupgjaldi-—t. d kaup vinnumanoains 150 t'l 200 kr. —en ísfurðir bfianna eru svo ry>ar og alt svo l&yt sett, að ómögulegt er að það bo-tii sig. M& þvf geta nærr', að bft'n ganga saman með þess- um haetti. f)riðja landplágan er utgjöldin. t>ing iií stjórn gerir alt sem erfiðast fyrir, og & hverju þingi eru lagrðir & alþyðu ryir skattar, svo ö'lum h"gs andi rntiunum er nft farið að bliiskra. Dingið er setið af embættlingum; hinna fáu bærsdi gætir ekki, o^ eru f minnihluta og fyrir borð bornir af hinum stærri mönnun. Þatta er f sem fæstuTi orðum rauna- saga þessa lands, og hön er þvf miðnr dagsönn. Eogin ís eða ó&ran hefur verið næ.°t!. 5—6 ár. Göð sumur o^ vægir vetrar, þangað til nu. Svo þeg- ar b&gæri kemur, verður útHtið dípir- legt. Pdgar Síoit hjrfir við og Iítil von að framttðin bæti fl' bíVinu næstu tugi íra, hsf ég fu dið lireif- ingar í yoisiin bændum rae"> að fara til Ameríku. H<fa þwr hreiringar auk- ist allmikið 5 vatur, p6 kyrt fari. En þ4 verður spursmali?*: Hvir oru pen- ingarnir og hvdrnig & að kom'V s'nu f p-jninga? twm stend ir er ekki 8J&- anleg nein leið fær til [>-<s-t, our það verður fl/sin sem vi") iíi Annira «r é* viss um, að nyr str^umur tæki ng upp, og nu er lí'tt ti! þ ss* falt & stæða. í f»m orðum sigt, eru fiatitiðar- votir ^lþ/flu hér & landi tuj<V dapnr- legar, og þó einst'óku glammnr pp^i irulíðl 1 í vænduiTi, er þa^ staðlaust •ne^ öllu, "g eert til fjess að tjyiía al- þyíu moð fölskum vonum", BLINDA FYRIRBYGGD OG LÆKNUD. ICIiiulir sjá. MEÐ HINNI EIND AUGXA 00 CATAHRH L.KKNJNG. ACTINA er tuiclr uítjáiulu n.ld arinnar, því með því að brv'ika það sjá blindir og daurir heyra og Catliarrli er óhugsanleg;r. Actiua er áreiðanlegt meðal við Cataracts, Pterygiums, Gran- ulated aurrnalokuii, Glaucoma, Amatt- rosis, MjTopia, Presbyopia, sviða og veiklun í augunum. af hverju sem það stafar. Engin skepna ncma inaðiinn brúkar gleraugu. Gleraugu þurfaekki úti og sjalilnast til að sjá á bók. Glcr augu úti við óþöif. Actina lækn- ar líka taugagigt, höfuðverk, kvef, sát- indi í hálsinum, bronchitis og veikluð lungu. Actina er ekki tekin í nefið nó borin <á hörundið, en það er yasa-raf- magns,,Battery" með öllum útbúnaði, scm hœgt er að brúka allsstaðar á ölluin tlmttm af ungum og gömlum. Eitt verkfosrl læknnr ltcila fjölskyldu af öll- um ofantöldum sjúkdómuni. PHÓF. WILSON'S MAQNETO- CONSERVATIVE APPLIANCES lækna máttlcysi, gigt og allskonar kroniska sjúkdóma. XJtbúnaðr þessi cr læknum jafn-óskiljanlegr eins og undra? álnif Actina-vélarinnar. EIÖULEG BOK gclins cf um er beðið, scm innihcldi'íitgjöiduin liygg- ing mannlcgs líkama, sjúkdómahans 'og lækning, og /jölda af leiðbcin ingum og vottorðuni. Vantar umboðsincnn. — Skritið oss um tilboð. New York & Loijdori Electric Ass'n Dept. 28, Kansas Crrv, Mo. Úíiult íurir eWI Hvers vegna að Jiaía áriöaiidi skjöl yðar — Heeds, Bonds, Conttacts, Mortgagcs, Notes, lifs ábyrgðarskjöl, kvittanif, o. s. frv — í göinlum pjátrstokk cðn i skúffu, þar scm þau geta brunn ið, úr því vi&r sendum yðr fyrir eina $10.00 VICTOR FIRE-PRQOF BOX með ÁiiviK', ii, scm ver innihaldið í heitasta eldi? Skritið cftir bœklingi og nýrri SAFK-vöruskrá mcð myndmn, ffc Innanrúm: lo þuml. á lcngd, 8 þuml. & breidd og 3 þuml. á dýpt. Nálægt 50 pund á þyngd. KARL K. ALBERT, Department 10. Ceneral Agent, Office: 2ö8 McDermot Ave.. Winnipeg. 81 °efði verið r&Cist f svefni. Við þetta kom fram spurningin: „Hafði morðinginn þau meðöl I herdi, ,eni utheimtuBt til að kornast inn f húaið &n þess að nokkur vissi ? Hann hlaut annaðhvort að hafa lykil fr gekk að húsinu, eða einhver hafði hleypt honum tnn". Mr. Barnes varð nærri þvf hverft við þegar "a"n mintist þess nú, að Wilson hefði séð Mr. Mitch- el fara inn 1 húsið nokkru &ður en hljtíðið heyrðist,og ar» burt úr þvf nokkru sfðar. Var þetta konan sem u»fði farið & leikhúsið með Mitchel? Ef svo var, nvernig gat hún hafa afklætt sig og sofnað svo fljótt? &ð var auðsóð, að það útheimtust mciri uppl/singar VlÖvfkjandi þessari hlið m&lsins. A meðan Mr. Barnes var að hugsa um þctta, ,endi hann augunum um alt herbergið, og stöðvuðust P*u loks viÖ einhvern bjartan hlut sem 1& & góltinu, kamt frft kistunni. Ljósgeisli úr fram glugganum "aði rétt & þennan hlut og gerði það að verkum, að hann glampaði. Mr. Barnes horfði & hlutinn eins 8 ðaj&lfr&tt í nokkur augnablik, en svo bcygði hann B,g niður og tók hann upp, &n þess ciginlega að gera er grein fyrir hvað hann var að gera. En hann a"i varla tekið hlutinn upp þegar sigurhróss geisli ¦kein ur augum hans. Ilann hélt & hnapp I hend- nni, og var í honum slfpaður gimsteinn moð upp- leyptri hliðarmynd af kvennmanni, en fyrir neðan ayudina var nafnið „Juliet". 64 aði Mitchel um. Samkvæmt reynslu Barnesar hlaut kvennmaður að eiga eitthvað skylt við orsökina til glæpsins. En ennþ& var enginn kvennmaður f spil- inu utan lfk konunnar, er hann hafði yfirgefið fyrir stundarkorni síðan. Alt þet'.a (laug f gegnum huga leynilOgreglumannsins, ,um leið og hann tók eftir öllu hinu ofantalda & nokkrum augnablikum. I>á heyrði hann rödd innan úr hinu herberginu, sein sagði: „Komið inn, Mr. Barnes; við verðum að sleppa öllu óþarfa dekri gagnvart hver öðrum". Samkvæmt þessari áskorun fór Mr. Barnes tafar- laust inn í hitt herbergið og tðk strax eftir, að það— svefnherbergið—var jafn skrautmikiö sem stofan er hann fyrst hafði komið inn f. Mr. Mitchel stoð frammi fyrir spegli og var að raka sig; hann var í morgunk&pu úr silki. „Fyrirgefið ónæðið, sem ég geri yður", . tók Mr. Barnea til m&ls. „En þér sðgðuð mér, að ég mætti heimsækja yður & hvaða tfma sem væri, og—" „I>að er ég sem ætti að biðja fyrirgefningar", greip Mitchel fram I. „En ég verð að ljúka við að raka mig, eins og þér skiljið. Maður getur ekki tal- að við neinn mann með annan kjammann loðrandi f sftpufroðu". „Auðvitað ekki", sagði Mr. Barnes. „Flytið yður ekki hið minsta, þvf ég get beðið". „Þakka yður fyrir", sagði Mitchel. „F&ið yður s»ti. Brfkastólliun við rekkjuna er þægilogur aö sitja f houum. Ég fer & fastur óvanalega seint þonn- honum, og sfðan þvegið af sér blóðið, Aður en hann fór burt héðan", sagði Barnes við sjftlfan sig. „ Lftt- um okkur nú sj& hvað Mitchel sagði: ,Ég skyldi hafa staðið við og þvegið blóðblettina af gólfábreið- unni, & meöan þeir voru ferskir, og einnig af tryci hundsins'. Detta var það sem hann sagðist mundi gera, ef hann væri bitinn & meðan hr nn væri að drygja glsep. f þetta skifti voru blóðblettirnir & gólf&breiðunni of stórir fyrir hann, en hann þvoði þii af sj&lfum sér. Er mögulegt, að nokkur s& maður 8é lil f veröldkni, að hann hafi svoni glæp f hyggju og veðji um, að hann skuli ekki verði uppvís. (), það er ómögulegt". t>annig hugsaði Mr.Barnes með sér, & meðan hann var að athuga 011 vegsummerki í herberginu. £>ar næst fór hann að athuga föt kon- unnar, sem lágu & stól 1 herberginu. Hann leitaði í vösunum, en fann ekkert markvert. Þegar hann var að fara með pilsið, þ& tók hann eftir að stykki haföi verið skorið úr haldinu. <)g þegar hann avo skoðaði hin fötin s& hann br&tt, að ofurlftið stykki hafði verið skorið úr sérhvcrri spjör. Honum flaug strax nokkuð f hug. Hann gekk þvf yfir að hvflunni, og leitaði að marki & fötunum sem lfkið var f. Hann fann ekkcrt þessh&ttar, fyr cn hann lyfti iíkinu upp og sneri |>ví við; þ& sa hann að stykki hafði eiunig verið skorið úr n&ttklæðunum. „Þetta skýrir hvernig stendur & blóðinu fram við hurðina", hugsaði Barues meÖ sér. „Morðingion befur tekið líkið úr rúminu, til þoss að hifa það nær

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.