Lögberg - 28.06.1900, Blaðsíða 8

Lögberg - 28.06.1900, Blaðsíða 8
LÖOBBRO, FlítliTUDAalNN 28. JÚNÍ 1900. Ur bænum og grendinni. Mr.J. P. SólmundesoD, frá Gimli, sem stundað hefur n&m & skóla Unit- ara f Meadville 1 Pennsylvania siðan 1 haust er leið, kom hingað til bæjar- io8 i vikunni sem leið og b/st við að dvelja bér I sumar, en fara aftur aust- ur á sama skólann f>egar hann byrjar i haust. Mr. Sigurður Anderson j&rnsmið ur, sem nú á heima i Rossau bygð inni i Minnesota, kom bÍDgað til bssj arins 1 fyrradag m«ð Suðausturj&rn brautinni og fór heimleiðis aftur dag. Hann segir alt hið bezta úr sinni bygð, horfur á kornuppskeru og heyskap góðar, o. s. frv. £>eir sem búa i Koseau bygðinni hafa nú góðar vonir um grein af Great Northern- jarnbrautinni i nftgrenni við sig inn- an skams. Mr. Gunnlogur Pétursson, elsti landneminn f bygðum íslendinga i ofind við Minneota, Minn., kom hÍDg að til basjarins 20. f>. m. i skemtiferð. Eftir að hafa sko'að sig um hér i bæn- um fór hann til Selkirk, til að koma ft kirkjupingið, en að pvi loknu fór hann suður til Pembina og ætlar að ferðast um isl. bygðiri.ar I Norður- Dakota. Mr. G. Pélursson er einn stóiböcdinn i Minnesota-bygðunum. Mft eigi vera ófrid. Frltt og glaðlynt kvennfólk befur astfð marga kunningja, en til þess að vtkja séistaka eftirtekt parf pað að halda heilsunni i góðu iagi. £f heilssn er ekki góð veikar pað & lund- ina. Ef maginn og býrun eiu ekki i lagi orsakar pað freknur og útbrot. Kkctric Bittets er bezta meðalið til að setja magann, cyrun og lifrina i gott lsg og bæta blófið. Pað styrkir allan llkamann, gerir hörundið mjúkt og hvitt og augun björt. Að eins b\j cents i öllum lyfjabúðum. Mr. Thorgeir Simonarson, sem kom hingað til bæjarins i vor vestan frft Seattle, eins og getið var um i Lögbergi, i peitn tilgaDgi að setjast aftur að hér I fyikinu, lagði af stað i gærmorgun vestur & Kyrrahafs strond og byst við að dvelja I Seattle þang- að til narsta vor. Astæðan fyrir, að hann settist ekki að hér eystra nú strax, var sú, að læknir, sem hann r&ð- færði sig við, raðlagði honum að dvelja heldur j.ar vestra heiliunnar vegna í sumar og næsta vetur. gilda 1 tvo m&nuði, og & peim er hægt að ferðast með aðalbrautinni vestur og til baka eft"r CroVs Nest Pass- brautinoi, eða pvert & móti. Menn snúi sér til umboðsmanna Can. Paci- fic-j&rnbrautarinnar viðvíkjandi full- komnari uppl/s:nguro. Siðastl. laugardagsmorgun (23. p. m.) lézt & almeona spítalanum, hér I bænum. Kristin Bjarnadóttir (Dags- sonar) 17 ftra að aldri, Gr ofvexti i hjartanu, sem hun hafði pjftðst af i undanfarin 5 &r. Hún misti foreldra sína fyrir 4 ftrum sfðan, en dvaldi hj& frændfólki sinu eftir pað. Húu var jatðsett I Brookside-grafreit samdæg- urs. Sfðastl. m&nudagsmorgun (25. p. m.) lézt & almenna spitalanum, hér í bænum, Jakob Jónsson (bóndi íir Grunnavatnsbygðinni hér I fylkinu) ættaður úr Borgarfjarðars/slu, um 42 &ra að aldri. Hann var fluttur & al menna spitalann fyrir eitthvað h&lfum m&nuði sfðan og skorinn upp, og reyndist sjúkdómurinn |»i að vera krabbamein f lifrinui. Jakob s&l. lætur eftir sig ekkju og 6 börn. Hann hafði $1,000 Hfs&byrgð í Mutual Res. Fund-félaginu. GEFIÐ FRÍTT. Davidson's nafnfrægu granite vör- ur til bússins fiítt með $2 kaupi af allskonar tei, kílli, baking powder, pipar, sinnepi, engiferi, spice etc Vanalegt búðarverö ft öllu 26, 80, 35 og 40 cents pundir. Pantið litið fyrst með pósti og fftið pannig fallega gjöf og langan lista yfir gjafir. Osk- að eftir agentum allsstaðar, kaup og og pröcentur gefið. Sendið frfmerki fyririr svar eða vörulista. Gkkat Pacikic Tea Co., 1464 St. Katherine Str., Montreal, Que. Mr. Jakob BjaroasoD, kennari við Hólaskóla i Sksgafjarðarsyslu, sém vér sl/rðum fift i sfðasta blað. að væri hér & ferð, lagði af stað vest- ur ft Kyiiahafsstiöiid f gæimorgun.— Hann befur séð sig um hér f bænum, fðr vestur til Argyle og til Selkirk ft meðan kiikjupiogið stóö yfir. Eft- ir pvi sem vér komumst næst, lfzt honum yfir böfuð vel & sig og pykir hagv.r IsIecdÍDga bér bctri en hann fttti von 6. Bjargadi lifi hans. Mr. J. E. Lilly, n.eikur maður HicmlaJ, Mo, slt-jp cauœlega ú MtLáska. Hacn segir:—„Ég fékk ))tt Ui £ kveiki, en svo breyttist hún JucgDkbóJgu. Lungun pornuðu. Ég var svo próttlaus að ég gat ekki setið uppi. Ekkert hj&ipaði mér. Ég fttti von & að deyja p& og pegar ör tæringu, pegar ég heyrði um Dr. KÍÐg's New Discovery. Ein flaska bætti mér mikið. Ég hélt ftiram að biúka pað og er iiu \*1 frfskur". X>etta merka meðal er það bezta við b&js- og luDgna-veiki. oO cents og $1 i öllum lyfsölubúðum; hver flaska libyrgð. í vikunni sem leið fðru fram hin ftrlegu lðgfræðisprðf við Manitoba h&skðlann, og gekk p& Mr. Thomas Hermann Johnson undir siðasta prðf sitt. Hann hefur stundað lögfræðis- nftm hér f bænum f sfðastliðin 5 &r, og hafði búið sig undir að standast prðf bæði ftem „Attorney' og „Bar- rister", enda stððst hann pröfin með betri vitnisburði f hvorutveggja en nokkur annar af hinum öðrum nem endum, sem gengu undir prðf jafn hliða honum. Hann fékk sem sé 84 stig að jafnaði f Öllu, er hann var pröfaður f. Mr. Jobnson er pannig orðinn útskrifaður lögfræðingur, með öllutn lögmanna léttindum f Manito' ba, og er hann hinn fyrsti maður af pjððflokki voruro, aem enn liefur hlotnast pessi heiður í Canada. Eins og kunnugt er, varð Mr Johnson að lesa hér log og æfa sig f logfræði tveimur firum lengur en studentar frft ('anada-latfnuskðlum verða að gers, og hefur panDÍg fengið tveggja &ra æfiogu fram yfir pað, sem ungir lög- fræðingar hér hafa pegar peir ljfika n&mi sfnu.—T. H. Johnson er sonur Mr. Jðns Björnssonar, & Bald'.r Man., og Margrécar s&l. fyrri konu hans. f pessari ætt hafa verið figætir lögfræð- ingar, t. d. (Jhristianjson s&l. amtmað- ur, og efumst vér ekki um, að Mr. Johnson skari fram úr mörgum lOg- fræðÍDgum hér roeö tímanum. Vér ðskum Mr. Johnson allrar hamingju, og vonum að hann verði pjöð vorri bæði til gagns og sðma. ????»????????????????????????????????????????????????? flntnal Imm Fnnd Life Assesament Syetem. Association. Mutual Princíple. § 4 s § Er eitt af hinum allra stærstu lífsábyrgðarfélögum heimsins, og hefur starfað meira en nokkurt annaC lífsábyrgðarfélag á sama aldursskeiði. Þrátt fyrir lágt gjald fibyrgðavhafenda, hafa tekjur þess frft upphafi numið yflr............58 miljónir dollara. Dúnarkröfur borgaðar til erfingja............42 " § "" "^ eða um 70% af allri inntekt. e « "g Árlegar tekjur Jiess nú orðið til jafnaðar ..... 6 " " S'tíj J Árlegai dánarkrðfur nú orðið til jafn.borgaðar 4 " ,' ¦I ^l Eignirávöxtu............................... 3^ " Lífefibyrgðir núígildi........................ 173 " " Til að fullnægja mismunandi kröfum þjóðanna, selur uú 5» Mutual Keserve Pund Life Hfsábyrgð undir |>rjátíu mismunandi ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? : ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? : ? ??? ????????????????????????????????????????????•????????? 1 3 I, s s 1 »e 'e ^.^ _o fyrirkomulagi. er hafa ÁBYRG8T verðmæti eftir tvö ár, hvort 1-« ^ heldur lánveitingu, uppborgaða eða framlengda lífsábyrgð eða peninga útborgaða. Undanfarin reynsla sanuar ekilvísi Mutual Keserve. Leitið frekari upplýsinga hjá A. R. McNICHOL, General Manager, Northwestern Department. CHR. OLAFSSON, General Agent. ¦fll McIntvke Block, WlNNirEO, M\N. 417 Gttaranty Loan Bldo, Minneai-olis, Minn. tt Tilhreinsun- ar-Sala á sumarvörum . frá 30 júuí til 3. júlí: Öll vor 15c. prints lækkuð í........12ic, " 12ic •' " ........10 lOc. " " ........ 8 Fancy Linenettes .... úr 15c. í " Ducks......... " 16 i skosk ginghams " 20 f " Sviss Muslins " 25 í Ladies' Blouses...... " «2.00 í ...... " 1.75 í ...... " 1.50 f ...... " 1.25 I ...... " 1.00 í ...... " 75 í 3.25 í 2.25 í 1.25 í 2.75 í 1.25 í 8 10 15 18 $1.86 1.36 1.15 1.00 75 80 2.50 1.75 1.00 2.15 90 Can. Phcific-j&mbrautaifólagið bcfui undiibfiið skemtifeið fyiirskóla- k.tDnara béðan vestur & Kynahafs- ktiötd, og verður fargjaldið b&ðar leiðir lnð sama og paö er v*Dt að vera aðra leið héðan til Vancouver og V.cloiia. Fkrstðlarnir verðaseldir 1. 2. og 'ó. júll, yfir höfuð, en kennur- um, sem p& eiga eftir að ganga undir próf og geta pví ekki farið f byrjun m&naðarÍDs, veiða seldir samkyns *<ðlar binn 11. julf.—Farseðlarnir Mr. Jön A. Blöndal biður pess getið, að utan&skrift sfn sé nú: 567 Elgin ave., Winnipeg. Þetta eru viðskiftavÍDÍr bans beðnir að taka til gjeina. Ohlo.ríkl, ToIedo-b«, ) o- Lacu Coanty. J Krank J. Chenny stsotanðr med cldl, ed hann n. elilrí eigandinn ad ^erzlnnínul, neni þckt er med nafnlnn F. J. Cheney fe Coj. sem rekid hefur verzlnn i borginni Toledo i ádarnefndn county og rfki, og ac þéstii verzlnn borgi EITT HUNDKAÍ) DOLLaRA i'yrir hvert ttlfelli af kvefvelki sem ekki Iwkntat med þvi að brúka Halls Caiarrh Cure. Fraiik J.Cheuey. Stedfest meá eldl rrammi fyrlr mér og undirskrifnd þano 16. des. 1896- A. W.Gleasou. (L.S.) Not. Pnblic. Halls Caturrh Cure er Inntokumeoal og hefur verk andi áhrif á blódid og slimhúdlr líkamans. Skrifli eftir vitnlsburdum, sem fást fritt. F J Cheney k C'o, Toledo, O. Selt i lyfjabúdum fyrlr 7Sc Halls Frnn lly Pllls eru þa>r beztu. Linen pils............ " Crash pils............ " " pils............ " HvítP. K. pils....... " Mislit cambric nærpils " 20% af öllum sólhlifum ogregnblíf- um. 207o aföllu Millinery. 10°/r af öllum hvítum kveunfötum, barnakjólum og axlasvuntum. 107o 'af drengja Duok- og Cottou- Blouses. 24 Karlmannaskyrtur úr Cambríc úr $1.00, 1.26, 1.60 á 76 c. 12 á 65c. karlmanna-uærskyrtur úr $1,25 Karlmanna- og drengia Crash hatt- ar og húfur úr 75c. í 60c; ur 60c. f 45c.; úr 50c. i 35c. Mikið af skófatuaði verður selt með niðursettu verði. Mikið af allskonar vörum i sama númeri mörkuðum með verði, sem yðtir mun gefa á að líta. J. F. Fuinertou <Sc CO., CLENBORO, MAN Ver gefum . . . Trading Stamps Karlmannafatnaður. Tweed föt fr& Halifax. Vanaverö $6.00. Hjá oss á $4.25. Yfir 200 fatnaðir handa mönnuni og drengjum. Nýjar og góðar vörur; en vegna þess, að sumar stærðir eru útseldar og þótt fötin kosti $10 til $14 - þá bjóðum við yður nú að velja úr þeim fyrir $8.25 Nýjustu $1.00 skyrtur með silki brjósti fyrir 75c. þór iuunið reka yður á það, að þetta er ódýrasta búðin í bænum, þar sem þér annars viljið verzla. Komið og reynið. Tfie BanKrupt SIDDK Buying Gompany Cor. Main & Rupert 8t. Næstu dyr fyrir sunnan Brunswic k m 458 Main Str.. Winnipee:. „EIMREIDIN", eitt fjölbreyttasta og skemtilegaBta tfmaritið & lslenzku. RitgjörÖir, mynd ir, sögur, kvœði. Verð 40 cts. hveri hefti. Fæst hj& H. S. Bardal, S. Bergmann, o. fl. Allir Vilja Spara Peninga. Dr. O. BJORNSON, 618 ELGIN AVE, WINNIPEQ. Ætfð heima kl. 1 til 2.80 e. m. o kl. 7 til 8.80 e. m. Teleföu 1156, f'egar þið burflö skó þá komið og verzliö viö okkur. Við höfum alls konar skófatnað og verðiB hjá okk ur er lægra en nokkursstaðar bœnnm. — Við höfum íslenzkan verzlunarb;6n. Spyrjiö eftir Mr Gillis. The Kilgour Bimer Co„ Cor. Main & James Str., WINNPEG Isetízkur úrsmiður. Dr, T. H. Laugheed, GLENBORO, MAN. Hefur ætíð á reiðum höndurc allskonar meööl.EINKALEYií ÍS-MEBÖL, 8KRIF- FÆRI, SKOXABÆKUR, SKRAUT- MUNI og VEGOJAPAPPIR, VeiC lagt. Þórður Jónsson, úrsmiður, selui alls aonar gnllstáss, smfðar hringa gerir við úr og klukkur o.s.frv. Verk vandaB og verB sanngfarnt., IOO 9Ssk>S.3Dt mt.___WiNNiríG. And«p»nlr Manitoba HoUI-r&atnuam. í-'g undirrituð „tek fólk I borðl<; viðurgjörningur allur góður. Einnig tek ég & móti ferðamöDnum. Hest- hús &gsett. Mkw. A. Valuason. 605 Ross ave. ALTAF FYRSTIR Storkostleg Fataverzlun Vér höfum keypt fyrir p»n- inga út í hönd hjá verksmiðju- eigendum vandaðasta karl- manna fatnað úr ensku og aana- disku tweed, ensku serge, etc., og verðum að koma þeim vör- STRAX í peninga. þessa viku bjrtðum vór 150 karl- mannaföt úr svörtu og bláu serge, ábyrgst alull, á $3.75 Vanaverð $8.00, 200 karlmannsföt úr serge og ensku worsteds á $6.50—$10.00 virði. 100 tweed föt fullkomlega $8.00 virði—látin fara á $4:75. 200 föt úr góðu skozku tweed, vana- lega seld á $10 til $15—verða lát- in fara á $G til $8.50 fötin. 200 unglinga og drengjaföt, keypt fyrir gjaldþrota-verð—látin fara $1.25 til $4.00 fötiu. Góðar vinnubuxur á 7ðo. (minna en h&lfvirði). Betri buxur á $1, $1.50, $1.75 og $2. Vér höfum allskonar karlmanns nœrföt á 45c. fotin og þar yfir. Vér ætlum að selja út alt sem eftir er u.1 vorum mikluskyrtu- birgðum — hvítum skýrtum, amerískum print-skyrtum, skyrtur með silkibrjisti, þykk- ar vinnuskyrtur, úr mole»kin og tweed, á 55 cents. Gefum Red Trading Stamps. Við kaupum og seljum fyrir peninga út í hönd. IgT'Verðinu skilað aftur ef vor- urnar llka ekki. The BANKRDPT STOCK BUYIN& 00. 566 os 567 Main Strect,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.