Lögberg - 09.08.1900, Blaðsíða 3

Lögberg - 09.08.1900, Blaðsíða 3
LÖQBERa, FIMMTfJDAGUNíí 9.ÁGUST 1900, Islands fréttir. 94 93 92 92 88 87 85 84 84 88 81 75 67 68 Rvfk, 30. júní 1900. Þessir 17 latínuskólalærisveinar út- skrifast í dfg (f>eir 6 utanskóla, sem stjörnumerktir eru): Eink. Stig. 1. RögnvaldurÁg.ÓIafsson* I.ág.105 2. Páll Sveinsson....... I. 102 3. Jón Jónsson (fra Herru)* I. 95 4. Sveinn Björnsson...... I. 5. Larus Féldsteð........ I. 6. Páll Jðnsson.......... I. 7. Páll Egilsson......... I. 8. Adolph Wendel....... I. 9. Larus Halldórsson..... I. 10. Sigurjón Markússon ... I. 11. GuSm. Þorsteinsson .... I. 12. Jón Stefánsson*....... I. 13. Asgeir Ásgeirsson* .... II. 14. VernharðurJóhannsson* II. 15. Jón H. ísleifsson*.....II. 16. Björn Magnússon......II. 17. Stefán Björnsson......II. ¦—Þetta mun vera í fyrsta sinn, sem utanskólasveinn fær ftgætiseinkunn hér frá skólanum; hann var f skóla aður upp í 4. bekk. Kmbættisprófi við læknaskólann hér lauk f fyrra dag cand. Chr.Schier- beck (Öræfajökulfari), með I. eink- unn, 186 stigum, eftir | árs nam hér; hafði stundað áður læknisfræði við Khafnarháskóla. Mun hugsa til að flendast hér. D&in 29. f. m. úr influenza, háöldr- uð merkiskona, Ingibjörg Oddsdóttir & Hóli í Garðahverfi, föðursjstir séra Magnússar & Prestbakka & Sfðu, en ekkja merkisbóndans Vigfúsar Hjörts- sonar. I Hliðsnesi bjuggu þau hjón full 30 ár blómlegu rausnarbúi. —Dain 5. þ. m. öldruð ekkja Guðrún Jónsdóttir, móðir veggjörðastjóra Sigurgeirs Gíslasonar; góð kona og grandvör. Rvfk, 4. júlf 1900. Tveir merkismenn hafa l&tist f f. m. í Njarðvfkum:—Sigfús Jónsson bóndi f Nyjabæ, 12. f.m., 37 &ra gamall; dó ur lungnabólgu, eftir infl., fr& konu og 3 börnum. — Hinn var Árni Páls- son, barnakennar & Akri, 46 &ra g&m »11, lézt 27. f. m. sömul., úr lungna- bðlgu, fr& konu og 10 börnum. Hann bjö &ður 1 Narfakoti og gerði þar töluverðar jarðabætur, en var síðan barnakennari hreppsina 6 &r og vann fyrir fjölskyldu sinni af mestu alúð og elju, en við nrkla f&t»kt og örð- ugleika; hafði mikinn &huga & fram- förum og var mlkill greindarmaður og vel að sér. Bindindisfrömuður war hann ötull og eindreginn. Afcjerískt skemtiskip kom hingað í nótt, Ni^ara, 1,600 sm&l. að stærð, kemur fr& New York en kom við & Frakklandi og 1 Leith; ætkr héðan til Noregs. Eigandi og formaður f ararinn. er Howard Gould, sonur auð- mannsins nafntogaða Jay heit. Gould. Kona hans er með honum og 2—3 kunningjar. Akureyri veitt af konungi 8. f. m. sóra Geir Sæmundasyni & Hjaltastað, og sðmuleiðis Útsk&lar s. d. settum presti par Friðrik Hallgrímssyni. — Mælifell f Skagafirði veitt af lands- höfðingja 13. f. m. séra Sigfúsi Jóns- syni f Hvammi f Lax&rdal. Herra biskupinn, Hallgrfmur Sveins- son, lagði & stað héðan f gær með gufuskipinu Ceres norður & Akureyri til yfirreiðar um Eyjafjarðarpróf tsts- dæmi og nokkuð af Skagafirði. Er væntanlegur heim aftur 22. &gúst með sama skipi. Með honum fór skrifari hans, Ólafur Rðsenkranz. Rvík, 7. júll 1900. Af Eskifirði er ísafold skrifað 30. f. m&n.:—„Hinn 9. f>. m&n. kom ,Heim- dallur' hingað með tvo botnverpinga, annan þy"zkan, Dueren að nafni, fr& Bremen, B. B. 20), en hinn enskan .Admiral' fr& Grimsby (G. Y. 1108); hann átti ekki eftir nema \ stund til að fylla sig upp að pilfari; en hann hafði fiskað lítið. Þeir voru sektaðir um 1,000 kr. hvor, og afli cg veiðar- færi upptæk.—Sfðan var þeim lagt sfnum við hvora bryggju, bj& C. D. Tulinius konsí 1 og Jðni kaupm.Magn- ússyni, til að afferma þá. Það var & laugardag sfðdegis 9. júnf. Um miðj- an dag & sunnudaginn var þýzki botn- verpingurinn ferðbúinn, en hinn kl. 3 nöttina eftir. IÞótti það vasklega að verið, enda eru j&rnbrautir upp eftir b&ðum bryggjunum. Aflinn var seldur & m&nudaginn, komst í GOO kr., en veiðarfærin (vörpurnar) geymd. Skrifað er að austan, að efnið f Lagarfljótsbrúna sé komið & Eski- fjörð og hefur konsúll C. D. Tulinius tekið að sér flutning & því upp & Hérað, um Fagradal; hann ætlai að aka pvf gegn um dalinn og hefur l&t- ið ryðja veg í þvf skyni, akbraut, eft- ir honum öllum. Við riðum hann nokkrir 29. maf — segir s& sem þetta skrifar — og var hann J>& allur runn- inn; en ekki s&st um pað leyti nema & hæstu vörður & Fjarðarheiði (Seyð- isfjarðar), og 11. júnf var ekki komin J>ar upp nema stöku varða. Híin verður líklegast runnin seint í næsta m&nuði (jfinf), af þvf að nú er steyp:- rigning dag hvern. Maður druknaði f f. m. & Búðum f Fáskrúðsfirdi, Elfs Þórðarson að nafni, smiður þar hj& Tul'nius, hálf-fertug- ur að aldri. Hann var að gera við festarsmugu & geymsluskipi, cr 1& þar við bryggjuna mannlaust, og haldið að hann hafi dottið f sjðinn þegar hann ætlaði að stfga upp & skipið fr& fjol þeirri, er hann sat & vrð aðgerðina; en enginn maður viðstadd- ur og hann ósyndur. „Hann var mesti rogluuiaður og þjððhagasmiður, elskaður og virtur af öllurn, sem þektu hann. Hann hafði flutt sig til Fr&skrúðsfjarðar 1 vor fr& Vattarnesi við Reyðarfjörð. Hann lætur eftir sig konu og 3 börn og gamla foreldra & lífi." Jðnsmessumorgun fanst örendur & Berufjarðarskarð' Lárus Guðmunds- son, fyrrum bóndi í Papey; hafði lagst til svefns og vaknaði eigi aftur. Hann var um sextugt 'g lætur eftir sig ekkju; auðugur maður, sem kallað er. Hrossaskip kom hér 1 vikunni fr& þeim Zöllner og Vfdalfn og för aftur í fyrrakveld með um 600 hesta, er gefnar höfðu verið fyrir 40—65 kr., f Arnessyslu og Rang&rvallas. mest. Beztu horfur um nyjan fj&rmarkað fyrir íslenzkt fó og hann mjög gððan, & Frakklandi; eftir þvf sem konsúll Dana f Dunkenpie, helztu innfluto- ingshöfninni & Norðurfrakklandi, hef- ur skrifað nylega ráðgjafanum fyrir Island. t>ar hefur bannað verið f vor aðflutni gur á fé & fæti frá Argen- tina í Suður-Ameríku, vegna munn- og klaufa-veiki, er þar gengur, og segir konsúllinn, að fyrir því hafi hækkað verð & fé á skömmu bragði um 40 prct, svo að gott útlit sé fyrir fé frá íslandi og Noregi. Segir að 11—12 fjórðunga sauðir & fæti seljist & 60 franka, sama sem 42—43 kr. Tollur mun vera & aðfluttu sauðfé til Frakklands, líklega n&l. 10 kr.; en aldrei mundi annar kostnaður veiða svo h&r, að ekki fengist heldur yfir en undir 20 kr. fyrir væna sauði að kostnaði ollum fr&dregnum.—Mega nú fslenzkir bændur biðja fyrir sér, að þeir Zöllner og Vfdalín sölsi ekki undir sig þessi viðskifti, og fari eins með og þeir gerðu við Belgfu-mark- aðinn hér um &rið.—Isafold. VABID YDUR A CATARRH-SMYRSLUM, gem kvtkagilfur er í, af því ad i\ ik-jsilfrid sljófgar áreici- iinlcpa tilflmiin^uiia og eydileggur alla likamsbypg- inguna þegar f>að fer í gegnum elímhimnuna. Slik meoöl Rkildi enginn. nota nema samkvæmt læknis riioi, því þad tjón. sem þau orsaka, er tíu •innum meira en gagnto. sem þsu mngulega gœtu gert. Hall's Catarrh Cure, sem F. J. Cbeney & Co., Toledo, Ohio, býr til. erekki blandað kvikasilfri, o» bad er innrortiB-meuul, hefur því bein áhrif á blooið og slímhimn«na. fegar þcr ksupid Hall's Catnrrh Cure þá fulluissi< your um ad Þér fáið þaá ósvikið. |>:io er notao sem innvortis medal og V. 1. Cheney & Co, Toledo, O , býr þad til. Selt í lyfjabúðum fyrir 76c Halls Family I'ills eru þurbeztn. CAVEATS.TRADE MARKS, COPYRICHTS AND DESICNS. Send your baainess direct to WaMiiiiKton, saves time, costs less. better service, My offlce clote to TT. 8. Fatent Offlce. FREE prelimln- e,ry ezamlnatlons made. Atty's fee not dne nntil patent il lecnred. PERSONAL ATTENTION QIVEN-19 YEARS | ACTTTAL EXPERIENCE. Book ''How to obtaln Patente," 8vetc., lent free. Patenti procured through E. O. Siggeri recelve ipecial notfce, without charge, In the INVENTIVE ACE Ulutrated monthly—Eleventh year—termi, $1. a ye&r. Late of C. A. Snow & Co. 918 FSt.. N. W., iWASHINGTON, O. C. E.B.SIGGERS Til loka þessa mánaðar gcf ég 10 prct. afslátt móti pening- um út í hönd af öllum Skófatnaði og öllu Leirtaui og allri Jl. Jataiclison, m é «> 9 E. H. Bergman, GARDAR, N. D. Komið, sjáið, og sannfærist um, að það borgar sig að verzla hér. Ég sel enn þá bezfcu Gastor maskínu olíu fyrir 25c. gal- onið, sem aðrir selja fyrir 35 til 40c. galonið. Einnig sel ég beztu Jackson hey-kvisl fyrir 35c. sem aðrir selja á 45c, og gef ótal önnur kjörkaup lík þessu. Líka hef ég sérstaka deild í búðinni þar sem ég sul ým- islegt af álnavöru, skótaui og járnvöru fyrir halfvirði. Ég skal ábyrgjast öllum góð kaup, hvort heldur það er fyrir peninga út í hönd eða upp á lán. I viðbót við alt þetta, gef óg eftirfylgjandi prísa: $5, $3 og $2 þeim þremur mönnum eða konum, sem gera mesta verzlun við mig fyrir peninga út í hönd, til 1. okt.; og þeiui þremur mönnum eða konum, sem koma lengst að og^iíaupa upp á tíu dollara í peningum, gef ég $3, $2 og $1 í peningum. Gardar, N. D. E. H.iJBergman, ANtWftfPARTlRE A Radical Change in Marketing Melhods as Applied to Sewing Machines. An orig'nal píari vtnder -which you can obtain easicr terms and. better value in the purchase of the worlufí.mous "Wliite" Sewing Machme than ever before offered. Write for our elegaut HT catr.logue and detailed particulars. TTow we can save yoti moncy in the purchase of a high-grade aewing michine ar.d the easy terms "ÓT paymer.t we can oííer, tither dii • t fto- . factory or through our regular authorized agents. This is an otipor- tunity you cannot afford to pass. You know ttie "Wh!te," you know Therefore, a"di~ailtd d.-script*on of the machíre nnd If you have an old ínachine to exchange Write to-day. Address in full. WfllTE SEWING MACHINE COMPANV, (DeP t A.) ClCVelanfl, OMo. its manufacturers. íts construc.ion ís unnecessary we can offer most llberal terms Til sölu hjá W. Grundy & Co., Winnipeg, Man. 131 „Jœja, ég vcit ekki hvað ég & að hugsa um þessa hluti", aagði Randolph. „I>ér veðjuðuð við mig, að þér akylduð fremja glæp- Nokkrum klukkustundum Blðar er pjófnaður framinn, og litla síðar er framið morð einmitt f húsinu sem Remsens mæðgurnar búa 5. Það er kunnugt—pað er Onnur frásögn um þetta mal í öðru blaði, sem ég hef—það er kunnugt, að þér voruð f leiguherbergja-húsinu fullan klukkutíma eftir kl. 11.30 sama kvöldið, og a meðan þér voruð þar, heyrðust konu-hljóð úr herbergjunum sem morð- ið var framið f og sem lfkið fanst f. Svo hafa þeir nú fundið gimsteinana, og nafn yðar er á veskinu". „Nafn konunnar, meinið þér", aagði Mitchel. i,Ég held, að blaðið hafi komist að þeirri niðurstöðu, að það væri nafn hennar". „Já, það er satt", sagði Randolph. „Ég mundi skki eftir því. Auðvitað var það nafn hennar, en eins og þér sjaið, þé er alt a ruglingi fyrir mér og ^g f geðshræringu. Ég kom hingað í þvf augna- miði, að biðja yður að aegja blátt áfram að þér hafið, enga hlutdeild átt í þessu máli". „I>að er mér ómögulegt að gera", sagði Mitchel. „Neitið þér að gera þaö?" sagði Randolph. D&ér viliið ekki halda þvf fram, að þér séuð saklaus? í^a jatiö þér í raun og veru að þér séuð sekur!" „Nei, það geri ég alls ekki", sagði Mitchel. »Ég hvorki j&ta né neita nokkrum hlut f þessu máli. Munið þér eftir veðmáli okkar? Ég sagði yður, ein- aitt þegar við gerðum það, að þetta hættu-tímabil 138 „Ég má til að taka fram f fyrir yður", sagði Barnes, „og minna yður á, að hvað sem þér kunnið að segja mér, þá gerið þér það af eigin hvUt og óbeð- ið, og að ef þér sakfellið sjálfann yður að einhverju leyti, þá verður framburður yðar notaður á móti yður". „Ég þakka yður fyrír viðvöranina", sagði Rand- olph; „en ég er hingað kominn til þess að ég verði ekki sakfeldur. l>að, sem ég ætla að segja yður, er í stuttu máli þetta". Síðan skyrði hann Barnes eins rótt og hann gat frft öllum atvikum í sambandi við veðmal hans og Mitchels. Mr. Barnes hlyddi & sögu Randolphs eins og hann hefði aldrei fyr heyrt neitt af þessu. Hann jafnvel skrifaði niður á blað yms at- riði, eins og hann ætlaði aér að hafa það sér til minn- is sfðar. i>egar Randolph hafði lokið sögu sinni sagði Barnes: „Þetta er afar-undravorð saga, Mr. Randolph. I>að er mjög erfitt að trúa þvf, að annar eins maður og Mr. Mitchel, sem vissulega Htur út fyrir að vera prúðmenni, skyldi takast á hendur að gerast glæpa- maður, einungia f þvf skyni að vinna peningaupphæð f veðmáli. Þér hljótið að hafa hugsað um þetta efni, og ef svo er, hljótið þór að hafa einhverja skyringu að gefa um það. liafið þér nokkuð a móti, að segja mér skyringu yðar?" „Mér er mesta ánægja í að gera það", sagði Randolph með miklum ahuga. Honum þótti f raun- inni mjög vænt um vin sinn, Mitchel, og þess vegna var sk/ring hans þannig, að hún var nokkur afsökun 127 athygli", sagði Mitchel og eettist 1 hinn þægilegastaj brfkastól sinn, en Randolph settist í annan, án þessj að fara úr yfirfrakkanum. Sfðan tók hann dagblaQ upp úr vasa sínum og las ör því það sem fylgir: „Rannsðknin út af liki hinnar óþektu konu, sem; fanst myrt f leiguherbergja-húsinu á 30. stræti, hélt áfram f gær á skriistofu dauðsfalla-rannsóknarans. Mr. Harnfts, hinn alkunni leynilögreglumaður, bar það fyrir réttinum, að hann hefði verið á hraðlestinni frá Boston þegar gimstoinunum var stolið; að hann hefði talað við konuna, sem stolið var frá; að húa hefði sagt honum að húu héti Rose Mitchel, og að hún hefði mælt mótmeð þcim þar sem hún átti heima; aC hann hefði komið þangað & tilteknum tfma, kl. i) að morgni hins 3. des., og fundið hana þa liggjandi f rekkju sinni, skorna á hals. Framburður lcynilög- reglumannsins leiddi citt sérlega merkilegt atriði í ljós, það nefnilega, að nafn konunnar hefði af yfir- logðu r&ði verið skorið úr hverri einustu spjör kon, unnar. Þetta bendir ef til vill f þá átt, að nafnið Rose Mitchel hafi ekki verið hið sanna nafn kon, unnar. „Læknarnir, sem gerðu lfkskoðuuina, lysa ylir því aem aliti sínu, að raðÍBt hafi verið & konuna I Bvefni; að öðrum kosti hefði blððpollarnir verið fleiri og stærri, þvl bæði lífæðin og blóðæðin þar hjá hefði verið skornar sundur. Þeir álíta, að morðinginn haS notað vanalegan vasahnff til að drepa konuna, því aQ þótt undin sé djúp, þá sé hún ekki mjög stóí um sig.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.