Lögberg - 25.10.1900, Blaðsíða 6

Lögberg - 25.10.1900, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. OKTOBER 1900. Mr. W. J. Knceshavv. Vér höfum getið þess f síðuslu pumeriim Lftgberr/s, afi Mr. W. J. Knreshaw f Pembina hefur veriö til- r.efndur af flokki republikana sem d^Tiaraefni í 7. dómbérafi Norður- D*kota rfkis, og er enginn vafi á að flokkurinn hefur verið eérlega hepp- ion f vali sfnu & manni í þetta fibyrg^- a-mikla embætti. 0~b þykir eiga vel við að fara enn nokkrum orfium um M". Koeeshaw sem dómaraefni. Mr. W. J. Kneeshaw er fæddur í Ot*awa (stjór&arsttri Canada) ftrið 1P54, og'er því meir en hfilfíiratugur að aldri. Hann fékk mentun sína á einum af hinum ftgætu skólum í Montreal, hér í Canada. Hann kom vesturtil Pembina árið 1873 og sett- ist þar að, og hefur átt þar heima valt síðan. Árið 1877 var honum isins eru enn ekki búnir að gleyma hinu nafntogaða Morris. og Fisher g'læpam&li, sem Mr. Kneeshaw sótti af hálfu hins opinbera sem ríkissókn- ari. Hinii frwgasti glæpam&la lög fræðingur fyrir vestan Chicago, William Irvirg, frá St. Paul, var verjandi f málinu, ocr hefur a'drei reynt á logkænsku Mr. Kneeshaw's meira en þ&, þar sem hann var á möti hinum afar g&faða, lærða og æfða Mr. Iiving. En lögkænska og dugn- aður Mr. Kneeshaw's sigraði. Hann sannaði sökina & glæpamennina, og avann sér um leið þann orðstfr, afi hann sé einn af hinum allra fremstu lögfræöingum f norðvesturríkjunum Mr. Kneeshaw nær vafalaust kosningu með mjög miklum atkvæða mun. Hann hefur ætfð verið sarnur vinur íslendinga, og vér vonum þess vegna Og treystum því, að landar Mr. W. J. Kneeshaw. veitt leyfi til að færa m&l f réttum N. Dakota-ilkis, og sama árið giftist bai n Miss Iíacdall, f bænum Paris f OLtaric-fylki. Starf Mr. Kneeshaw's sem lög- fiæðirgs hefur verið Iangt og um- farjgsmikið, og hann hefur í mörg &r veiið viðurkendur ekki einasta sem einn af liinum allra fremstu og fær- ustu Jögfraeðingum N, Dakota rfkis, heldur sem einn af helztu Jögfræðing- um norðvestur rfkjanna. Mr. Kneeshaw var rfkissóknari (States Attorney) fyrir Pembina- county i rcörg fir, Og reyndist figætur maður í þeirri stöðu. íbúar „county"- vorir f hinum þremur „county"-um (Pembina, Cavalier og Walsh), sem mynda dðmhéraðið, greiði Mr. Knee- shaw eindregið atkvæði, án alls tillits til tíokkaskiftingar, þvf hann & það skilið allra hluta vegua, inn I þessari tilnefningu sinni, þvf það er vafam&l hvort víil er& jafngóð- um manni í Pembina-county í „sher- iff '-embættið eins og Mr. Jackson. Hann er maður & bezta aldri (fæddur f Moscow f Ootario-fylki &rið 1962), og flutti til Pembina-co^nty ftrið 1881, og hefur fitt þar heima sfðan—hin pfðustu 7 fir f bænum Neche, þar sem heimili hans er nú. Síðan hann kom til Neche, hefur hann verið lögreglu- mnður (marshal) og hefurstaðið figæt- lega í .stöðu sinni, svo vél,' að lög- brotsmenn f corðurhluta rfkisins, og einnig í Manitoba, hafa haft mjög mikinn ótta af honum. t>að er þvi enginn vafi &, að hann mun, ef hann nær kosningu, sjá um, að lögunum verði hlytt afdr&ttarlaust. Mr. Jack- son var tilnefndur f þetta sama em- bætti fyiir tveimnr árum síðan, en svo seint, að mótstöðumaður hans vann kosninguna með aðeins einu at- kvæði umfram. Hann hefur miklu betra ráðrúm f þetta sinn, enda eru altar líkur til að hann nfti kosningu f þeit* ski'ti með allmiklum atkvæða mun. Hann var tilnefndur í einu hljóði, sem t\ý: ir að flokkurinn álítur hann bezta manuinn, er völ var ð. Mr. Jackson er sérlega vinsæll og dagfarsgóður maður, þótt hann sé cinbeittur sem embættismaður. Vér vonum að allir ísl. kjósendur, sem er act um að göðri reglu sé haldið og lögunum hlyit, greiði atkvæði með Mr. Jackson. Mr. Marshall Jackson. Eins og fiður hefur verið getið um f Lögbergi., tilnefndi flokkur re- publikana Mr. MarsVall Jackson sem „sheriff"-efni fyrir Pembinacounty við kosningarnar 6. næsta m&n. (n<5v.). Flokkurinn hefur verið sérlega hepp- PVACFÆRA SJUKDOMAR N/rna. og blöðru-veikindi, sem létu undan engu öðru en Dr. Chase's Kidney-Liver Pills. Mr. Wm. Giles, trésmiður í Sault St. Marie, Ont., segir svo fr&:—„Ótil- kvaddur skrifa ég yður til þess að lysa kostum Dr. Chase's Kidney-Liv- er Pills sem meðal við þvagfæra- veiki. Ekki skrifa ég þetta yðar vegna, heldur vegna allra þeirra, sem þjfist eins og ég þjfiðist. Ég hef brúkað úr átta öskjum og er albata. Mér hægði eftir fyrstu pillurnar. Mér er finægja að vita til þess, að það er til lækning við nýrnaveiki minni. Þeir, sem vilja f& fr& mér frekari upp- lysingar, geta sktifað mér. Utaná- skrift mín er hér að ofan." Dr. Chase's Kidney-Liver Pillseiga sérstaklega við allri nyrna- blöðru- og þvagfæra-veiki, og lifrarveiki, og eru mjög útbreiddar um gjörvalt landið. Ein pilla er inntaka, 25c. askjan, f öllum búðum, eða hjfi Edmanson, Bates & Co., Toronto. Dr. Chase's Ointment er ðhrigðult meðal við gylliniæð. I>að er eina meðalið, sem óhætt er að ábyrgjast gð lækni allskonar gylliniæð. Dr. M. Halldopsson, Straaahan & H*uir<j lyflabúð, Park River, — fl Dak,ota- Er að hi/ta á hverjum miðvikod. í Grafton, N. D„ frá kl.5—6 e. m. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUí SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o s.frv. EP~ Menn geta nú eins og áðnr skrifað okkur á íslenzku, t>egar þeir vilja fá meööl Muníð eptir að gefa númerið á glasinu. 50 YEARS' EXPERIENCE KTENTS Trade Marks Designs copyrights &c. Anyone sending a sketeh and description may qulckiy nscertaln o»r oplnion free whether an Invoi'.ti'tn is probably patentable. Communica- tionastrictly '•onlldential. Handbookon Patents sent frce. OMest aeency for securing patents. Patents token thro'igh Munn & Co. receive tprrj.tl noticp., withou-- charge, inthe 'cieittific Jlmerícatt. •mely illuptrntHd weekly. IjflrRest clr- cu):iti'in <if any ncientific lournal. Terms, $3 a yonr; fonr months, $1. 8old byall newsdealers. lyiDNN&Co.^'^^NewYork Bruuch Office, BIL f HU, Washingtou, D. C. CATOMuWESTIMItlD RKGLÍ7R VII) LANDTÖKU. Af öllum sectimmrn meP jafnri tölu, sem tilheyra sambandsatjóm- inni í Manitobao^- Norftvesturlandinu, nema 8 o^ 26, geta fjölskyldu- feður og karlmenc 18 ara gamlir efta eldri, tekiÖ sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, f»að er að sefrja, sje landifi ekki áður tekið,eÖ8 sett til síðu af stjóminni til viðartekju eða einhvers annans. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkis-ráðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins í Winnipeg, geta menn gefið öðr- um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Innritunarjrjaldið er $1C, og hafi landið áður verið tekið þarf að borga $5 eða $10 umfram fyrir sjerstakan kostnað, sem pvf er samfara. HEIMILISRÉTTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla heimilis- rjettarskyldur sínar með 8 ára ábúð og yrking landsins, og má land- neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 mánuði á ári hverju, áu sier- staks leyfis fr& innanríkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rietti sín- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRÉF ætti að vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá peim scm sendur er til pess að skoða hvað unn- ið hefur verið & landinu. Sex mánuðum áður verður maður þ<5 að hafa kimngert Dominion Lands umboðsmanninum 1 Ottawa það, að hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pann,^sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhenda slíkum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. Nykomnir innflytjendur fá, á innflytjenda skrifstofunni í Winni- peg y 6. öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vestvn.iandsin, leiðbeiningar um það hvar lönd eru ótekin, ogallir.sem & þessum skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostnaðar laust, leift- beiningar og hjalp til þess að na í lönd sem þeim eru geðf eld; enn fremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og námalögum AJJ- ar slíkar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisius f British Columbia, með því að snúa sjer brjeflega til ritara innanríkis- deildarinnar 1 Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg e^a til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum í Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B.—Auk lands þess, sem menn geta lengið gefins, og átt er við reglugjörðinni hjer að ofan, þá eru þúsnndir ekra af bezta landi.sem hægter að fátil leigu eða kaups hjá j'árnbrautarfjelögum og ymsum öðrum félögum og einstaklingum. 262 sagði (Jhamberp. „Það var eitthvað leycdardómsfult við það, Ég fór oft í þetta hús á Royal-stræti, og ég þekti Milchel að víesu leyti. Hann var æfinlega að flækjast þar. Svo sáft bann þar ekki um tfma, og svo kom hann aftur í leitirnar og var þa kallaður eig- inmaður La Montalbon's. Sú saga gekk, að hann heffii verið giftur annari stúlku, en yfirgefið hana. Ég leld íö Lún hi fi veiifi urg creole* ttúlkp, en ég h^yrði aldrei nafn hennar". „Heyrtuð þér getið um nokkurt barn, stúlku- barn ?' sagði Barnes. „E>að var annað undarlegt atriði f þessu tnáli", sngði Chambers. „JÞað var til stúlkubam, sem nefnd- ist Rose. Sumir sögðu að creole-~tt{i\ka,n ætti það, ei La Montalbon stafihæfði ætíð að hún ætti það'1. „Hvað varð um Mitchel?" spurði Barnes. „Hér um bil ári eftir að farið var að kalla Mit- chel mann hennar La Montalbon, strauk hann burt— hvarf", sagði Chambers. „Nokkrum árum seinna kom annað undarlegt fyrir. Baminu var stolið. La Montalbon bauð ha verðlaun fyrir að fá það aftur, en hún fékk það aldrei. Fyrir hér um bil þremur arum slðan fór spilahúsi hennar að hnigna; hún fór að tapa peningum & þvf, og svo hvarf hún að lokum". „Ef þessi saga er sönn, þá getur hún verið b/sna þyðingarmikil", sagði Mitchel. „Haldið þér *) 'Jreoles nefnist fólk sem fætt er { Suðurrfkj- jinum, af spOnskum foreldruni.—Ritsxj. Löcíb. 267 „Ég skal skýra fyrir yður ástæður infnar, að vilja vita það," sagði Bwnes. „Dessi maður, Mitchel, er nú f New York, og er í þann veginn að giftast yndis- legri og góðri stúlku. En ég álft að hann hafi myrt Rose Montalbon, eða Mitchel, til þess að ryðja henni af braut sinni. Ég held, að hún hafi verið að kúga fé út úr honum með hótunum. Auk þess hefur hann nú þetta barn, dóttir sfna, hjá sér." Mr. Neuilly stOkk & fætur, og gekk um gólf stundarkorní mikilli geðshræringu. Loks stanzaði hann og sagðir „Þér segið, að hann-hafi barnið hjá sér nú?" „J&, hér er myndin af stúlkunni," sagði Baimes um leið og hann fékk honum ljósmyndina, sem Luc- ette hafði tekið af Rose litlu. Mr. Neuilly horfði um hríð a myndina og taut- aði fyrir munni sér: „Mjög lfkt! mjög Hkt henni!" Svo þagði hann um stund, en sagðisfðan: • „Og þér álítið, að hann hafi myrt þessa konu, hana Montalbon?-' „Já, ég álít það," svaraði Barnes. „Pað yrði hræðilegt að hengja föður þessarar stúlku," sagði Mr. Neuilly. „Hvílfk svívirfiing! Hvf- lfk svfvirðing fyrir hana! En róttvísin er réttvfsin!" Hann virtist öllu heldur vera að tala við sjálfan sig, en við Mr. Barnes. Alt í einu sneri h'ann sér að liarnes og sagði: „Ég get ekki sagt yður nafnið, sem þér viljið fa að vita; en ég skal fara incð yður til New l'ork; og 266 cru mótbárur mfnar þar með horfnar." Barnes fanst að hann skildi þetta. Hér var einn af þeim mönn- um, sem La Montalbon hafði drotnað yfir með ótta hans, eins og Chambers hafði sagt horium. „t>að sem ég bið yður um, Mr. Neuilly, er mjög einfalt," sagði B*rnes. „Annaðhvort getið þér eð* getið ekki gefið mér þær upplysÍDgar, sem óg æski að fá. Þektuð þér mann er nefndist Leroy Mitchel, og sem var eiginmaður þessarar konu?-' „Ég þekti hann mjög vel," svaraði Mr. Neuilly. „Hann var fantur ff svörtustu tegund, þrátt fyrir að hann hafði latbragð fágaðs prúðmennis." „Vitið þér hvað varð um hann?" sagði Barnes. „Nei," svaraði Mr. Neuilly. „Hann för skyndi- lega burt ur borginni, og kom aldrei aftur." „Þektuð þér Rose litlu Mitchel?" spurði Barnes. „J&, hún sat oft & hné mfnu," svaraði Mr. Neuil- ly. „t>es8Í maður, Mi'chel, var faðir hennar. Hann kreinkti eina af hinum yndislegustu stúlkum, sem nokkurn tfma hefur verið til." „£>ektuð þér þessa stúlku?" spurði Barnoi. „Vissuð þér hvað hún hét?" „J&," svaraði Mr. Neuilly. „Hvað hét hún?" spurði Barnes, „Það er leyndarmál, sem ég hef vandlega geymt f of mörg &r til þess, að vera nú viljugur til að segja ókunnugum manni það," svaraði Mr. Neuilly. „Þér verðið að koma incð storkar ftstæður fyrir, afi i'g sRgi yður naíniö, áður cucgjgori^það."

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.