Lögberg - 25.10.1900, Blaðsíða 7

Lögberg - 25.10.1900, Blaðsíða 7
LÖGBKÍW? PIMMTUDAUINN 25. OKTÓBER 1900. Mr. J. W. Harvey. I>688 hefur feður verið getiB i Lðgbergi, að flokkur republikana til- nefndi Mr. J. W. Harvey I Walhalia, N. Dak., sem fóhirði fyrir Pembina- county, við koeningarnar seru fara fram hinn 6. næsta mán. (nóv.). Mr. Harvey hefur átt heima í Pembins. county í fjöldamörg ftr, o£f allir, sem þekkja hai.n, hafa mjoaf mikið álit & honum sem sérlega færum og vönd- uðum roanni. Hsnn hefur verið em- bættismaður f b» slnum og „town- ship," og enginn maður hefur haft neitt út a hann að setja, hvorki sem embætt'snann nó prlvat borgar». Mr. Harvey hefur alment orð á sér fyrir að vera einhver allra færasti oy sam- vizkusamasti maður í reikninga- og fjarmálum I norðurhluta ríkisins, svo J>að væri mikil leitun á jifnhqefum manni i fébirðis-embætti^. Þótt hann hafi ætíð verið duglegfur flokksTiaður, {>& hefur hann aldcei verið að trana sjalfum sér fram I embætti, heldur þvert á móti. I>að er langt frá að hann æskti eftir tilnefningu í féhirði?- embættið, en menn baru svo mikift traust til hans, að hann var tilnefr.dur I einu hljóði, og þess vegna vildi hann ekki neita að gefa kost á £Ó>, þótt hann hefði á undaförnum árum algerlega neitað að takast & hendur nokkuit , county" embætt'. Et þep- ar Mr. Harvey hefur cftgefiö kos-t a sér k annað borð, mun hann nota öil heifarlep meðul til að ná kosnincru— og tiær að lfkindum kosnicgu með miklum atkvæða mun. ísleDzkir kjóseridur i Pembina-county ættu að styðja Mr. Harvey alment, þvf þeir eiga ekki völ & betri eða heiðarlegri manni í féhirðis embættið. ið county commissioner of the peace, þ'iðju skíitunni „^Ínerey'^kapt.L'iid, bæjsrraðsmaður, þingmaður f neðri dííi'd N. Dakota-þinsrsins i tvð kjör- trmabil, auk þess að haf* verið í /ms- um öðrum abyrgPnrtniWlum embætt- um fyrir ríkið ojr „county' -ið, og hef- ur ftvalt leyst þessi opinberu störf sín af hendi samvizkusamlega "g rögg- samlegs. Mr. Wallace er gseddur á- gætum hiefilegleikum, er vel montað- úr og h^fur mikla reynslu. Hann er þvf að öllu )eyti sérlega hæfur maður fyrir dömarae j.bætti það, sem hann h *f ur ve'ið t lnefodur í, Og leyfum vér oss að raða ísl. kjósendum I Pem- binacou' ty til að preiða honum at- kvæði eindregið. öll helztu blöðin úr Norður-Dakota, er vér höfum séð, hæla Mr. Wallace mjðg ákveðið, og búast við að hann nái kosningu með allmiklum atkvæða mun. Mr.'George Elston er mwðurinn eem flokkur republikana hefur tilnefnt sem eig íarskjala-skrá- setjara (Register of Deeds) fyrir Pem- bÍDa county vii* kosningarnar 6. nóv næ-tk. Hann er ungur maður, sero hefur aliat upp í Pembin»-county fra bHrnæí-ku—kom þnngsð með mððisr sinci, er var ekkja, þejjsr hann var étta ára gamall. Hann he'ur með dugnaði sinum og elju Eflað sér svo mikillar mentunar af eigin rauileÍK, af h8nn er égætlega vel hæfur fyr'r embættið, sem hann hefur verið til- nefndur í. Mr. Elston hefur verið kennari á /msum skölum 1 Pembina- county i nokkur ar og hefur náð miklu ftliti og vinsælduro. Þegar ófriðurinn hófst milli Bandarfkjanna og Spfinar, gekk Mr. Elston sem sjftlfboðsliði f sveit „C:< af 1. deild af sj&lfboðsliði N. Dakota- rfkis, og þoldi hin hörðu' kjör herliðs- ins 6 Philippine-eyjunum í heilt &r. Hnnn var i 24 bardðgum og gekk I {j(f>num margar hættur. Mr. Ralph Crowl, sem var quarlermaster-sergeant 1 sveit „C", en er nú ritstjóri blaðsins „Ardock Standard' segir það sem fylgir um Mr. E.'ston í blaði sfnu: „RepubMkanar í Pen h'• <i county völdu vel og hæfilega þeg<-r þeir til- nefnda Mr. Geo. Elston seui Jlegister of Deeds. George var einn af mönn- unum sem barðist fyrir land sitt & Philippine-syjunum, og ef fólkið vill gera honum eins rnikin sðma ei.is og hmn geifi þvf, þ& ætti það að kjósa hann sem llegistar of Deeds; og ef hann þjðnar embættinu eins vel og hann þjðnaði landinu, þ& mun euyiun hifa ftstæðu tilaðkvarta. Mr. Elston er ftgætlega vel hæfur fyrir embættið, því hann hefur praktiska þekkingu ft bókfærslu af hverskyns tagi sem er. Menn gera því enga yfirsjón ef þeir gn iða Mr. Geo. Elston atkvæði sitt". Mr. George D. Martin, frá St. Thomas, N. Dak., hefur verið tilnefndur af flokki republikana sem yfir-umsjónarmaður alþyðuskðlanna f Pembina-county (County Superintend- ent of Schools).Tilnefning þessi er svo heppileg, að híin gat varla verið betri. Þessari staðhæfingu til söonunar leyf- um vér oss að tilfæra það sem ritstjöri blaðsins „Grafton Record-', prófessor A. L Wood, sem lengi hefur verið riðinn við uppfrh. ðslumftl N. Dakotn- rfkis, rylpga s-gði um Mf Mirtin út af tilnefningu hans: „Vór þektum Mr. Mutin þegar hann var yfir umsjönarmaður alþyðu- skðlanna í Towner-counfy og skóla- stjðri & Cacdo skölunum, og vér vit- um af eigin sj'ðn að uppfræðslu-starf hans var þ& ftgætt. Ahrif hins í upp- fræðslumftlum ríkisins hafa ætfð verið ftkveðin og gðð, og starf hans sem skölíistjðri í St. Thomas hefur aukið ftlit hans mjög mikið sem uppfræð- ands. Ef Mr. Mattin nær kosningu, sem vér vonum einlæglega, þá fær Perabina county Agætsn mann sem eftirmann Mr. C. E. Jacksms, er ef til vill befur gert meira en nokkur nnnar maður í þvi að mðta uppfræPslu- hugmyndir fðlksins í rfkinn". Af pessu sjft fsl. kjó-endur að þeir greiða atkvæði með ftgætum manni ef þeir styðja M'. MHrtin, og er vonandi að þeir geri pað alment. Mr. J. D. Wallace, fi& Drayton, N. Dak., sem flokkur re- pablikana hefur tilnefnt sem county- dðmaraefni fyrir Pembina-county, er að lfkindum eins vel þektur um alt „county"-ið eins og nokkur þeirra manna, sem tilnefndir hafa verið f embætti þar við kosningarnar 6. nóv. næstk. Hann hefur fitt heima i Drayton f hér um bil 20 &r og hefur Verið kosinn f ynisar þýðingarmiklar StöÖur áður. Hann hefur þannig ver Dr. G. F. Erskine í Hamilton, N. Dak., hefur verið til- nefndur af flokki republikana sem dauðsfalla-rannsðknari (Coroner) fyrir Pembina county við kosningan.ar 6. nóv. næstk. Hann hefur haft það embætti & hendi siðastliðin tvö &r og ftunnið f ér traust og bylli kjðser.d anna. Hann^er einn af helztu með- limum heilbrigðisnefndar rfkisins og er ritari hennar, og nfi í seinni tíð hefur hann gegnt störfum forseta nefndarinnar í foifðllum hans sðkum veikinda. Dr. Erskine hefur þar að auki mikið orð & sér sem læknir, er talinn einn af beztu læknum rikisins. Kjóséndur I Pembin8-county geta þvi ekki hlyntað hagsmunum county's sins betur í þessu mftli en með þvi að kjósa dr. Erskine. brotnaði mastnð og var hún einnig i ærri ströcduð, en gufub&turinn .,BremoHS" dró hnna f gærmorgun mn að bryggjunum við Búðareyrina. j.FearlfSs" vnr vátrygf i skipifibyrgð- arfélagi.'Færeyiiga. en allur afli sem hun hafði, um 16000 að sjJgn, o* svo matvæli óv&trygt. Skipstjöri &tti si&lfur talsverðan hlut í skipinu. „Royndin frid*" var ekki vfitrygð. Við H&nefsstaðaeyri l&gu tvær færeyskar skútur við landfestnr og akkeri oa rak aðra í land, en mönnum varð bjargað. Hin hjö landfestar og lét svo reka til hafs. A Vef-tdalseyri fuku 5 bfitar og brotnuðu allir í spðn. Hakarlaskipið „Trausti" sðkk til botns skamt ut*n- við marbakkann og óvííit hvoit h<inn næst aftur. S^yðisfirði 29 sept. 1900. Ofsaveðrið í vikunni sem leið hefur n&ð yfir stðrt svæði. „Ceres" varð fyrir þvf suður við O^kneyjar, „Höl- ar" úti fyrir Laoganesi og sagði skipstjórinn, að hann hefði aldrei fengið annan eins storra hér við laud. „Uller", sem rykominn er bér inn, fékk storminn hér úti fyrir Austur- landinu og hrakti undan því norður i lshaf. „MjOlnir" var þegar veðrið 8kall & undir Arskögsströndinni 6 Evj»firði og l& þar þangað til þvf slotaði. En ekki hefur stormurinn ve ið vægari þ«r f Eyjafirðinum en hér eystra. Hskarlas-k p frfi S'glu- firði, aem var að sækja kartöflur o. Q. inn ft Akureyri, fórst ft Eyjafirðirmm roeð fjðrum mOnnuro. Einnig er sknfað að bfitur færist þar með þrem mönnum, en ekki tilgreint hvaðan haon væri. Þá fórst og við Hrfsey nðtabfttur frá Jakob kaupm. Björns- syni & Svalbarðseyri, og drnkoaði þtr e-nn maður. 11 skip, sem lftgu inni & höfninni hjft Akureyri, rak upp f krðkinn við Oddeyrina og skemdust O'l meira og ftinna. 6 nötabftta sleit einnig upp. Srorri kaupm. Jórs- 8on og Tulinius mistu nðtHbftt og nöt raeð Pllu saman. SI d»rtunnur fnku ðtölulegar og sagt er að Hansen & Krossanesi, skamt ut«n vð Oddeyr- ina, m'sti einn 1 000 tunnur. Úr Þingeyjarsyslu er skrifað, að par urðu víða heyskaðsr og & Stðru- völlum f B^rða-d*l fank pak af stein- húsi. Annars eru fiéttir þær, sem hingað hafa bo'ist af pess'tm slysura, enn mjög óljósar. 1 Borgarfirði fauk kirkja, sem Dyreist var, en að mestu fullgerð hið ytra, og mi n ekki nftst aft'jr nema lítill hluti af viðunum. Stigt er einn- ig, »ð kiikja h»fi fokið f Svarfaðsrd.tl & Eyjtfirði.—BjarJei. ALTAF FYRSTIR VÖRUR ÞEIRRA Jolinsloifs DR- I. E. ROSS, meí þeim Hefur orö á sér fyTÍr að v hertu í bænn Telefon 10*0 62f '< M«in St I. M. ClPgtlOla, I D. LÆKNIK, oe YFTR8KTU>' f)VK St Hefur keypt lyfjabúfiina í ) löar ni; -'iur bv( sjálfur urasjon í ollum meðö' \ neoi mv setur frá sjer. KEIZABETH 8T. BALOUR, - - MAN P. 8. Tslenzkur túlkur vir> hemfirja h»e n«pr 4^iiTt ..rtr' -»' I«t., Vér höfum keypt |fyrir 55 af dollarnum vörur þeirra Johnston & Wallace, held-i sölumanna hér í borginni. Vörur þessar eru karlmanna- föt og alt sem til karlmanna- klæðnaSar heyrir, stígvél, skðr og skrautvörur. þetta alt verður selt þessa viku og þá næstu fyrir verð sem áður er alveg ðheyrt. Til þess að fá kjörkaup á öllu þessu þá sjaið oss á laugardaginn og alla næstu vika. SEYMOUR HOUSE Mark^et Square, Winnipeg. Eitt af beztu veitingt»húsum bœjarins Máltíöir seldar á 25 cents hver. $1.00 á dag fyrir fæöi og gott herbergi. Billiard- stofa og sérlega vönduö vfnföug og vindl- ar. Ókeypis keyrsia aö ogfrá Járnbrauta- stöövunum. JOHM BAIRD Eigandi. Gefum Red Tradiiig Stamps. The BANKfiUPT. STOCK mx\m co 565 oe: 567 Wain Street. XTJsrxoza' lleftir Svoiia Slcrki EK.A.UO. Kauiiid BrauO Islaiuls fréttir. SeyPisfirfli, 22 sept. 1900. Ofsaveöur á sunnan kotn hér á fimtudagsuóttina i g stóð allan dnginn eftir og fram á nsestu nótt. Fjörður- inn rauk allur eins ojjf mjöll, en bezt náði veðrið sér niðri úti á Vestdals eyrinni og par út með norðurströnd- inni. t>ar lagu fjórar fsereyskar fiski- skútur fyrir akkerum og reif allar upp. Ein komat undan veðr nu út fjörðinn og til hafs og vita menn enn ekki, bvað um hana hefur orðið sfðan. Aðra „Fearless", knpt. J. Mortensen, rak upp hjá Vestdalseyrinni og hggur hún par nú, en óvfst enn hvað mikið brotin. - Mönnum varð nauðulegra bjargað. IÞetta var k). 6—7 f fyrra- kvöld. Rétt um sama leyti rak aðta skútuna, „Royndin frida", kapt. Jes- perren, upp nokkru utar, við Grudes- húsin, upp 1 grjót og klappir, og drukcaði kapteinninn og annar mað- ur til. Síi skúta er mjög brotin. Úr OLE SIMONSON, mwlirmeð sínu n^ja Scandinavian Hotel 718 Maim Stbbkt. F»ði Sl.00 a daff. ARIHBJORN o. BARDAL Helur^.líkkistur og atmast um utfarit Ailur útbúniöur sá bezti. Enn fremur selur hann] ai. 'konai minnisvarða cg legsteina. Heimili: á horninu á Teifnft'n' Ross ave. og Nena str. oöo. NoFthprn Paeifie By. Saman dregin áætlun frá Winnipeg MAIN LINE, Morris, Emerscn, St. Paul, Chicago, Toronto, Montreal . . . Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco, Fer daglega 1 4y e. m. Kemur daglega 1.3O e. n PORTAGE BRANCH Portage la Prairie og stadir hír á milli: Fer daglega nema i sunnud, 4.30 e.m. Kemur:—manud, miðvd, fost: 11 59 f m þriðjud, fimtud, laugard: 10 35 f m MORRIS-BRANDON BRANCH. Morris. Roland, Miami, Baldur, Belmont, Wawanesa, Brandon; einnig Souris River brautin frá Belrnont til Elgin: Fer hvern Mánudag, MidviKud og Föstudag 10.45 f. m. Kemur hvern f>ridjud. Fimmt - og Laugardag 4.30 e. m. Allir Vilja Spara Peninga. Soott, Phycisian &. Surgeon. ÓtskrifaCur frá Queens haskolanum í Kingston, og Toronto háskólanum ( Canadr, Skrifstofa I HOTEL GILLESPIE, r.HV«iT > Canadian Pacific Railway Time Tatole. Þegar bið þurfið skó þá komið og verzlið við okkur. Við höfum alls konar skófatnað og verðið hjá okk- ur er lægra en nokkursstaðar bænnm. — Við höfum íslenzkan verzlunarþjón. Spyrjið eftir Mr. Gillis. The Kilgoup Rimep Co„ Cor. Main & James Str., WINNPEG , LV, | AH Montreal, Toronto, New York &---------------- east, via allrail, dai y....... 21 5OJ 6 30 Owen Sound.Tor nto, NewYork, east, via lake, Mon.. Thr.,Sat. ] 2l lo OwenSnd, Tororto. New York & east, via lake, Tvifs.,Fri .Sun . 6 30 Rat Portage, Ft. Wiliiam & Inter- mediate points, daily ex Sun 8 ik 1 18 00 Portage la l'rairie, Brandoii.Leili bridge.Coast & Kootaney, dally 7 15 20 2o Portage la Prairie Brandon & int ermediate points ex. Sun.... 19 10 ið Portagela Prairie,Brandon,Moose Jaw and intermediate poinis, dally ex. Sunday............ 8 30 lo Gladstone, Neepawa, Minned si and interm. points, dly ex hund 8 30 Shoal I^ake, Yorkton and intcr- mediate points .. Tue,Tur,Sat 8 3 Shoal Laká, Yorkton and inter- mediate points Mon, \Ved. Fri 19 Jo Can. Nor. Ry points. . .Tues. Thurs. and Sat.............. 7 l! Can, Nor, Ry points......Mon, Wed, and Fri............ 2I 2o Gretna, St. Paul, Chicago, daily i lo I3 Zj West Selkirk. .Mor.., Wed,, F'i. 18 30 West Selkirk . .Tues. ThurS. Sat, lo 00 Stonewall,Tuelon,Tue.Thur,Sat, 12 ?o IS 6» Emerson.. Mon. Wed. and Fri. 7_4o I7 10 Morden, Deloraine and iuterme- diate points.....daily ex. ,Sun. 7 30 2o 20 Glenboro, Souris, Melita Alame- da ,ind intermediate points daily ex. Sun............... 8 5o I7"ío Prince Albert......tun , Wed. 7 I5 Prince Alhert......Thurs, Sun. 21 20 Edmonton Mon,Wed.,Thur,Sun 7 I5 Edmonton. Sun.,Wed,Thur,Sat 21 2o W..WHYTE, Manager. ROBT. KERR, Traffic Manager, ???????????????????????????????????*?????????????????? ??? ??» Wual Reserve Fund Life ASSOCIATXON. Assessment System. ® Mutual Prinoiple. CHAS S FEE, G P and T A, . St Paul H SWINFORD, General Agent Wmnipe ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? : : ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? :?? ????????????????????????????????????????????44«««« S^ 8 ¦» • s § . 2 •» •s^'i s g s ^. Er eitt af hinum allra stæistu ljfsábyrgðarfélögum heimsins og hefur starfað meira Pn nokkutt aarað lífábyrgðarfélag á sama aldursskeiði. Þif.tt fyrir lágt gja^l ábyrgðartakenda hafa Tekjur þess frá up] hafi numið yfir..........$ 5S,00C,0( 0 Dánarkröfur borgiðar til ertíngja (um 70o/° af allri inntektnni) .................... 43,000,0T0 Arlegar tekjur þess nú orf ið til jafnaðar___ 6,000,000 Arl. dánarkröfur horg. mí orðið til jafu___ 4,000,000 Eignir á vöxtum............................ 3,f 00,000 Lífsábyrgðir nú í gildi .................... 173,000,000 Til að fullnægja mismunandi kröfum þjóðanna, selur nú Mutual Iteserve Fund Life-félagið lífsábyrgðir undir þrjátíu mismunandi fyiirkomulögum. er ha'a ÁBYIIGT verðmæti efiir tvö ár, hvort heldur lánveitÍDgu, uppbortaða eða framlengda lífsábyrgð eða peninga útborgaða. Undanfarin reynsla s.innar skilvísí Mutllal Reserve Fund Life- félagsins fullkomlega. Lcillð frekari upplýsinga hjá ??? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? A. R. McNICHOL, geSPTer' 411 Mclntyre Block,Winnipeg, Man. 417 Guaranty Loan Bldg., Minneapolis, Mitm. Chr. Olafsson, oe WINNIPEG, MAN. .... ? : ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? «? ?? ??

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.