Lögberg - 25.10.1900, Blaðsíða 8

Lögberg - 25.10.1900, Blaðsíða 8
LOOBERG, FIMMTUDAGINN 25 OKTÓBER 1900. Ur bænum og grendinni. Sigvaldi Nordal og Th. Oddson, fr& Selkirk, komu snöggva ferð hing- að til bæjarins fyrripart þessarar viku Bogi Eyford og Brandur Johr- son, fra Pembina, komu hingað til bæjarins síðastl. m&nudag og fóru til Selkirk sama kvöldið. Þeir gerðu r4ð fyrir, að fara ef til vill þaðan norð- ur til N. íal. i kyanisför. Vinnur dag og nott. Dr. Kings New Life pillurna- eru kraptmeiri og starfsamari en nokk ur antiar hlutur. Hver pilla er sykr uð, heilsusamleg kúla, sem breytir þróttleysi 1 krapt og deyfð 1 fjör. J>ær eru ótrúlega góðar ti að byggj'a vpp heilsuna. Aðeins 25c, allsstaðar seidar. Mr. Kris'j'&n Helgason, bóodi við Foam Lake (um 70 mílur fyrir vestsn Yorkton), kom hingað til bæjarins seinnipart \ ikunnar sem leið og dvaldi hér þar til & þriðjudag, )>ð hann fór i kynnisför til Alptavatns- bygðarinnar. Raudheitur bissunni, var kúlan er hitti G. B. Steadman Newark, Mich., i þrælastriðinu. Hún orsakaði slæm s&r er ekkert gat lækn að i tuttugu ár. En þa læknaði hann Bucklen's Arnico Salve. Læknar- skurði, mar, bruna, ky"li, Iikþorn, vört- ur og alla börundsveiki. Bezta með alið við gylliniæð, 25c. askjan. All staðar selt. Abyrgst. Mr. og Mrs. H. Lárusson (söng- kennara), sem nú eiga heima i Minne apolis, Minn., urðu fyrir þeirri sorg að missa yngri dóttir sina, Láru (1 árs og 7 mán. að aldri) hinn 16. þ. m. (okt.). IIEKMENNf HERBt?ÐUM. William Johnson, fyrrum undir- forÍDgi 1 10. Royal Grenadiers, Tor- onto, skrifar:—„Eg get ekki nógsam- legu faælt Dr.Chase's Ointment sem meðali við gylliniœð og allskonar kláða og hörundsveiki. Dað er ó- metaolegt, margir vorra manna btúk- uðu það i herbúðunum og reyndist ágætlega. Meðlimir cansdisku her- sveitanna tóku með sér 1,000 öskjur af Dr. Chase's Ointment til Suður Afriku sér til hj&lpar. Allmargir úr Álptavatns og Grunnavatnp-bygðunum hafa verið staddir hér i bænum siðan blað vort kom ut siðast. Úr fyrnefndri bygð höfum vér orðið varir v'ð þa sem fylgir: Jón Westman og Th. Breck man (Mary Hill P. O); Mr. H. Hall- dórsson og Mrs. Ingibjörgu Lindal (Luodar P. O.). Úr siðarnefndri bygð: Nikulfis Snædrl, Sveinbj. Sig- urðsson, Jón Westdal og Páll Pálsson. Stjórnin hefur einnig látið byrja á aö útvega efni í viftbótina.og viðgerö- ina við Hnausa-bryggjuna og í hina nýju bryggju í „Gull"-höfn á Mikl- ey. það er einnig búið að ákveða hvar hin nýja bryggja í Selkirk eigi að byggjast, og verður bráð- lega tekið til að undirbúa bygg- ingu hennar. það er nú unnið að umbótum St. Andrew's strengjanna af kappi. Góðar frjettlr koma frá Dr. D. B. Cargile í Wash- Ita, I. T. Hann skrifar: Fjörar flösk ur af Electric Bitters læknuðu Mrs Brewer af kyrtlaveiki, er hafði þjað, hana I mörg ár. Húo fjekk slæm sár & höfuðið og andlitið, er læknar g&tu ekki við gert; en bati hennar er full- kominn. Detta sýnir hvað þúsundir hafa reynt—að Electric Bitters er bezta blóðhreinsunar meðalið. Deir eru figætir við aliskonar útbrotúm, þeir örfa lyfrina og nýrun, hreinsa burt öheilnæmindi, hjálpa melting- unni og styrkja mann. Allstaðar seldir & 50 cts. Hver flaska ábyrgst. Mr. Robert Muir, þingmanns- elnið fyrir M:ð-Winnipeg, er einhver allra heiðarlegasti, ráðvandasti og bezti borgarinn hér í bænum, og er þar að auki sérlega gáfaður og fær maður. Hann veiður því mj'ög upp- byggilegur maður 1 fylkisþinginu, ef hann nær kosningu og kjördæmi sfnu til gagns og sóma. íslenzkir kj'ó>- endur i Mið-Winnipeg ættu nú að s/na afturhalds-stjórninni, að þeir vita, að hún hefur litilsvirt íslendinga hér I fylkinu í heild sinni. Stuðnings- menn Mr. Muir's hafa nú sérstakt ,,Committee-room" fyrir íslendinga að nr. 595 Elgin ave., og geta menn fengið að sj& kjörskr&rnar þar og fenjifið aðrar uppljfsingar. Gleymið ekk' staðnum. Hann er 595 Elg- in ave. Kvennmadur uppdotvar önnur mikil uppgötvun hefur verið gerð, og það af kvennmanni. „Veik- mdi festu greiper sfnar á henni. í sjö ar barðist hdn & móti þeim en þá virtist ekki annað en gröfin liggja fyrir honni. í þrjá m&nuði hafði hún stöðugau hósta og gat ekki sofið. Hún uppgötvaði & endanum veg til að lækna sig með þvf að kaupa af okkur flösku af Dr. King's New Dis- covery við tæring. Fyrsta inntakan bætti henni svo að hún gat sofið alla nóttina, tvær flðskur læknuðu hana alveg. Hún heitir Mrs. Luther Lutz". Þannig skrifa W. C. Hamm- c & Co., í Shelby, N. C. Allstaðar elt & 50c. og $1. Hver flaska&byrgst KVEI" SEM LOÐLR VIÐ. Lucgnabólga er afleiðingin af vanræktu brjóstkvefi, kvefi sem loðif við og setur bólgu og kitlanda r bronkíal-pípurnar og lungun. Til þpss að Jækna svona kvef flj'ótt ojr \el f g losast við brjöstþyngsli og alt kvef ur h&lsini m og 'ui.gnnpfpunura, er ekkert roeðal sem jn'nast við Dr. Chase's Syrup of Linset-d & Turpen- tine. Það selst fjarska miHð; 25c ílaekan; fjölskylduflöskur 60 cts. Hérmeð skora ég á alla þá ís- lendinga, sem skulda mér, að greiða skuldir sínar til mín ekki scinna en 10. nóv. næstkomandi. Ef ég er ekki viðstaddur, þá veitir Mr. G. J. Erlendson, í búð Melsted Bros, þeim móttö ku. Edinburg, 16. nóv. 1900. John Drady. LANGVABANIH MELTINGAELKYSI. Þyðingarmesti hLti maltingar- innar fer fram í görnunum og er þvi heimska einað ætla sér að lækna vont meltingarleysi með rcagameðala Ny>- un lifrin og garnirnar verða að kom- ast f lag og geta unnið sitt verk og e)i a rceðalið, rem verkar beinlfnis & þ*u færi,er Dr. Chase's Kidney-Liver Pills. t>æreiu algerlega ur jurtaefni, eru þægilegar og verka vel, lækna &- reiðanlega meltingarleysi, gallveiki ocr magaveiki Ein pilla er inntaka; 25c askjan; brúkið ekki eftirstælingar. Mr. Hugh J. Mícdonald vildi l&ta fj&rmélar&ðgjafa sinn, Davidson, verðt. forsætisr&ðgjafa i Manifoba- stjórninni eftir sinn dag, en aftur halds-þingmenn samþyktu & fundi fyrir nokkru, að gera R. P. Roblin að fors»tisr&ðgjafa. Þetta var reglu legur löðrungur & veslings Hugh J , og það vœri ekki Astæðulaust fyrir hann að tala um „hreiður af svikurum" í flokki sfnum, efns og Sir McKenzie- Bowell komst að orði um r&ðaneyti sitt í Otttws. Roblin hefur sj&lfur sagt f ræðu, að hann bæri ekki á- byrgð fi þvi sem hann ssgði þegar hann talaði um pólitfsk m&l. J>að verður eftir þvf ekki mikið að marka loforð hans sem forsætisr&ðgjafa— ekki meira en loforð veslÍDgs Hugh J. Macdonalds. Nu eru 5 fylkis-kjördæmin þing- mannslaus, nefnilega: Mtð-Winnipeg, St. Bmifsce, Morris, SuðurWinni- peg (það befur reyndar ekki heyrst að Hugh J. Msodonald hafi enn sagt af sér) og Rhineland. Fylkisstjórn- in er að reyna að nota sér að sim bandsþings kosningar eru a ferðinni, og hafur fikveðið að l&ta kosninguna i Morris fara fram 27. þ. m. Þar býð- ur Mr. Colin H. Campbell sig fram til eodurkosningar, því hann hefur verið gerður að dðmsm&lar&ðgjafa, í stað Mr. Hugh J. Macdonald;. A móti honum byður Mr. 'Lawrie sig fram af h&lfu frj&lslynda flokksins, og álíta flestir að hann muni bera sigur fir bytum. 1 Mið Wpeg kjðrdætiiinu eiga kosnino ir að fara fram 1. nov. næstk., og b^ður fyrrum borgarstjóri T W. Taylor sig fram af h&lfu aftur- halds-flokksins, en Mr. Robert Muir, fyrrum forseti korn-samkundunnar (Grain Exchange), hér i bænum, býð ur sig fram af h&lfu frj&lslynda flokks- ins. Mið-Winnipeg er fjölmennasta kjördæmi fylkisins og hefur kosi^ frj&lslyudan þingmann i fjOidamörg &t. £>að er þvf vonandi að kjósend- ur geri hið sama nú, og alt bendir til að svo verði, þvf ekki hefur Macdon- ald-stj'órnin reynst svo vel. Sambands-stjórnin hefur nú gert ráðstafanir til að fullgera Gimli-Bryggjuna, sem látin var bíða í sumar sökum þess að hún misscig. Til íslenzkra kjóscnda í Selkirk-kjördæmi. þar sem ég hef verið útnefndur sem þingmansefni í kjördæmi yðar og er fylgismaður hinnar frjálslyndu núverandi stjórnar í Ottawa, þá leyfi ég mér virðingarfylst, að biðja yður um atkvæði yðar og áhrif kosningadaginn, hinn 7. nóvember 1900. Sökum kunnugleika míns á þörfum kjördæmis yðar og sérstak- lega vegna kunnugleika míns á þörfum íslendinga, vonast ég eftir að fá yðar einlægan og öflugan stuðning. Yðar eínl. W. F. McCreary. Varð fátt til fanga. Afturhaldsmenn héldu pólitfsk- an fund 20. þ. m. hér i Brandon, í fé- lagshúsi „Bróðernis;" n&lægt 40 manns voru þar viðstaddir. Kl. 8.45 var fundurinn settur af þar til kvödd- utn forseta, H. H. Lindal. Hann sagði, að aldrei ftður hefðu Brandon- lil. &tt kost & að heyra eins vel rætt um stjórnmU landsins eins og mundi veröa einrr.itt nú í kvöld; menn fengju að heyra einhverja hina beztu ræðu- garpa fr& Vrpeg, sem mundu tala satt og l&ta i ljósi sanngjarnar skoðanir um þau m&lefni, er þeir hefðu með höndum. Þarnæat talaði dr. Mclnnis, fylkisþingm., og talaði f h&lfa kl.- stund. Umtalsefni hans var aðallega innflutningsm&l (Immigration); hacn benti með mestu lempni & þann skaða, sem kvekarar (Doukhobors) hefðu gert t. d. Brando i verkalyð. X>etta útlistaði dr. Mcl. til þess að reyna að yfa upp gamlar sorgir með vinnutap, sem stöku landar urðu <5- neitanlega fyrir, af veru nefnds þj"óð- flokks hér, fyrir ári síðan. Þessi að- ferð hans var auðvitað atkvæða brella, en ég er sannfærður um, að h&n hafi algerlega mislukkast. Hvað því við- víkur, að flytja þennan þj'óðflokk inn, þ& ætla ég ekkert að fara út i það hér. Ræðumaðurinn útlistaði það & hinn vanalega h&tt, sem þúsundir manna hafa þegar heyrt og lesið. Mr. Thos H. Johnson, lögfræð- ingur fr& Wpeg, talaði næst og hafði aðeins 15 mfcútur; hann svaraði dr. Mclnnis (sem fór strax af fundi þegar hann var búinn roeð sfna tilraun), og veitti ræðumaðunnn doktornum, að fslenzkum glfnm-sið, bæði snöggan Og snirtilegan hælkrók. Næst kom nú aðal söguhetja fundarins, Mr. B. L Baldwinsson, er talaði f ^ kl. stund. Umtalsefni hans voru þau 12 atriði, sem standa í ,Hkr.< n-. 2. Ég læt það &lit mitt hér í lfósi afdr&ttarlaust, að ég bj'óst við að þingmanns-öldungurinn mundi faru dálftið sanngjarnara moð þau atriði, en hann gerði, en von mfn var þar t&l; ég gat hrei ít ekkert fræðst af Baldvinsons ræðu, vegna þess, að ræð- an gekk út & eintóm svik og pretti af h&lfu frj&Islynda flokksins. Ég varð alveg hissa, hvað sj'&lfur þingmaður- ian var orðinn sósaður af þvflikutn Ekraut skömmum. Aðal kj'arni ræðu Mr. B. L. Baidvinssonar var þetta, að hvert eitt og eillfasta$ta loforð frj'&ls- lynda flokksins hefði verið svikið\ £>k talaði Mr. T. H. Johnson aft- ur, og hafði 30 mín., og svaraði hann Mr. B. L. B. Hvernig bonum tókst að svara, ætla ég ekki að eyða tfma né rúmi i að skýra, cn allir, sem til heyrðu, munu viðurkenna, að hann gerði það eins og sanngj'örnum manni sætnir og & svo heiðarlegan h&tt, að ég er næstum sannfærður utn að jaln- 'mmmmmmmy. Saumavjel „8TNGE»"-sauinaTél í bezta standi fyrir SINGEK TAILORING MACHINR.. RpHrnAm QoTO lagleg, sem kosta ný $18 til $25 UCUIUUMI OClO gel eg lítiö brúkuð fyrir...... Ai'vií/vUi U~~l~.__;* öl]um prisum, ódýraitar á niriignt lieaters ^^ k?1**^ °& boxstór seldar meö ótrúlega lágu verði Eldavjelar nýjar og camlar sel eg ódýrar en flestir aðrir. Nýjar stór ódýrastar............. Gamlar stór teknar 1 skiftum fyrir nýjar. K- S. Thordarson, )^ Cor. King. & James Str. AND * CAMDIAN AGENCY CO. LIMITED. Peningar lánaðir gegn veði i ræktuðum bújörðum, með þægilegum skilmálum, ltáðsmaður; Geo J Maulson, 195 Lombard St., WINNIPEG. Virðing!>rmaður : S. Chrístopr\erson, Grund P. O. MANITOBA. vel Mr. B. L. B getur ekki annað en viðurkent, hve heiðarlega og með fullum sannleiksstuddum rökum Mr. Johnson sannfærði &heyrendurna' um að B. L. B. hefði brúkað ðheppilpga atkvæða-brellu með þvi, að bera al- gjörð ósannindi & borð fyrir fundar- menn. I>& kom fram & ræðusviðið stuðn- ingsmaður B.L.B., Mr. Einsr Olafaon Það sem hann talaði um var f svo mörgum molum, að ég misti það al- gerlega úr minni mínu. I>að sem hann mun sérstaklega hafa ftlitið sér heppilegast að tala um, var þj'óð eigna-j'&rnbrautir, og gaf I skyn, að til þess að geta öðlast það hnoss, væri eins r&ðið a' kjósa cú H. J. Mncdon- ald. JPetta umræðuefni þót'.i mörg- um af fiheyrendunum vera eins og út í hött, enda mun ræðu Mr. E. 0. hafa verið lftill gauraur geflnn. Hann talaði i 45 min. Að því búnu l^sti forseti yfir, að fundurinn væri bfiinn og sagði, að nú hefðu menn fengið að heyra margt nýtt og fallegt. J>& var hrópað þrefalt harra fyrir Mr. Sifton og fyrir drotningunni. Á fundinum var dr. 0. Björnson. Okkur liberölum hefði þótt gaman að keyra hann tala, en hvorki bað hann um það, og honum var heldur ekki boðið það. Fundur þessi fór að öllu leyti mj'ög reglulega fram Brandon, 22. okt, 1000. L A. Miss Bain's CONCERT og SOCIAL heldur kvennfélag Tjaldbúðarsafnaðar, ÞRIDJUDAGINN, 30. OKT. í Tjaldbúðinni. frogram: 1. Samspil—Mrs. Murrel, Mr. Anderson. 2. Ræða—?éra B. Þórarinsson. 3. Solo—Mr. S. Anderson. 4. Upplestur—Mrs. B. Þórarins«on. 5. Solo—Mr. Jón V. Jónsson. 6. Upplestur—Mrs. Halldórsson. 7. Duet—Messrs. Johnson & Jónassoii. 8. Tala—Mr. K. Á. Benediktsson. 9. Solo—Dr. 0. Stephensen. 10. Óákveðið—Mr. B. M. Long. 11. Samspil—Mr. Anderson. Mrs. Merril. 12. Veitingar. Aðgangur25 cts. Byrjarkl, 8. FLOKA HATTAR OG BONNETS. LJjómandi upplag af spásér-hðttum frá 50c. og upp. Rough Riders, puntaðir með Polka Dot Silki, & $1.25. Hæzt moðlns puntaðir hattar æfln- lega á reiðum höndum fyrir $1.50 og þar yflr. FjaCrir hreinsaðar. litaðar og krull- aðar. TRADING STAMPS. 454 Main St. €khert borgar gtg betar fgrir tiítfjt folk Heldur en a<3 gangs & WINNIPEG • • • Business College, Corner Fortage Avenne and Fort Street Leltld allra npplýalnga hjá ikrifara akðlans G. W. DONALD, MANAUKR. Karlmanna- Nœrfot. t>að þarf fr&leitt vitrasta mann heimsins til þess að segja, að nú sé br&ðum kominn timi til að skifta um nœrfatnað. Og yður er óhætt að trúa oss til þess, að d&litil fyrirhygffja & yfirstand- andi tið, geti komiö t veg fyrir hið afar leiða haustkvef, sem svo oft gerir mönnum ama og óþæg- indi. Karlmanna nærföt fr& $1 $5 og & öllum tröppum þar & milli. Þykk alullarföt, sem ekki hlaup», alvenf sérstök að gæðum, & $íl h .'«r. Halsbindi fyrir karlmenn. Ef þér 8kiftið um h&lsbúnaðinn þ& skiftið þér uin heila útlitið um leið. J>ér ættuð að vera íl- veg eins vandl&tir að þvi er snertir h&lsbindin yðar eins og l þér eruð með tennur yðar og heilsu. Ltfið er of stutt og dag- arnir liða of íljðtt til þess menn megi vera hirðulausir. Silki- h&lsbindin af öllum möguleguffl sorturo: strap bows, derbys, bat wings og fl., alt úr nyjasta og bezta silki. J. F. Fumertou & COMPANY, CLENBORO

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.