Lögberg


Lögberg - 25.10.1900, Qupperneq 6

Lögberg - 25.10.1900, Qupperneq 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. OKTOBER l'JOO. Mr. W. J. Kneeshaw. Vér hðfum getið f>esa f sfðuslu númerum Lögbergs, að Mr. W. J. Kneeshaw f Pembina hefur verið til- nefndnr af flokki republikana sem dómaraefni í 7. dómhéraði Norður- Dakota rfkis, og er enginn vafi á að flokkurinn hefur verið sérlejra hepp- ion f valisínu 4 manni í petta ábyrgð- a*mikla embætti. O’s pykir eiga vel við að fara enn nokkrum orðum um M'. Kneeshaw sem dómaraefni. Mr. W. J. Kneeshaw er fæddur í Ottawa (stjórnarsrtri Canada) árið 1854, og er J>ví meir en hálffimtugur að aldri. Hann fékk mentun sína á einum af hinum ágætu skólum í Montreal, hér í Canada. Hann kom vesturtil Pembina érið 1873 og sett- ist f>ar að, og hefur átt J>ar heima valt síðan. Árið 1877 var honum veitt leyfi til að færa mál i réttum N. Dakota-rfkis, og sama érið giftist bar n Miss Rarsdall, í bænum Paris I Ottaric-fylki. Starf Mr. Kneeshaw’s sem lög- fiæðirgs hefur verið laDgt og um- faDgsmikið, og hann hefur í mörg ár verið viðurkendur ekki einasta sem einn af hinum allra fremstu og fær- ustu JögfræðÍDgum N. Dakota rikis, heldur sem einn af helztu Jögfræðing- um norðvestur rikjanna. Mr. Kneeshaw var ríkissóknari (States Attorney) fyrir Pembina- county i mörg ár, Og reyndist ágætur maður I þeirri stöðu. íbúar „county“- í----------.................— ■ ;----- isins eru enn ekki búnir að gleyma hinu nafntogaða Morris. og Fisher glæpamáli, sem Mr. Kneeshaw sócti af hálfu hins opinbera sem ríkissókn- ari. Hinn frægasti glæpamála lög fræðÍDgur fyrir vestan Chicago, William Irving, frá St. Paul, var verjandi í málinu, og hefur aldrei reynt á lögkænsku Mr. Kneeshaw’s meira en f>á, par sem hann var á móti hinum afar gáfaða, lærða og æfða Mr. Irving. En lögkænska og dugn- aður Mr. Kneeshaw’s sigraði. Hann sannaði sökina á glæpamennina, og ávann sér um leið f>ann orðstfr, að hann sé einn af hinum allra fremstu lögfræðingum í norðvesturrfkjunum. Mr. Kneeshaw nær vafalaust kosningu með mjög miklum atkvæða mun. Hann hefur ætfð verið sannur vinur íslendinga, og vér vonum f>ess vegna og treystum J>ví, að landar vorir í hinum f>remur „county“-um (Pembina, Cavalier og Walsh), sem mynda dómhéraðið, greiði Mr. Knee- shaw eindregið atkvæði, án alls tillits til fiokkaskiftingar, pví hann á pað skilið allra hluta vegna, Mr. Marshall Jackson. Eins og áður hefur verið getið um í Lögbergi, tilnefndi flokkur re- publikana Mr. Marshall Jackson sem „sherilf“-efni fyrir Pembina-county við kosnÍDgarnar 6. næsta mán. (nóv.). Flokkurinn hefur verið sérlega hepp- inn 1 pessari tilnefningu sinni, pví pað er vafamál hvoct völ erá jafngóð- um manni í Pembina-county í „sher- iff‘-embættið eins og Mr. Jackson. Hann er maður á bezta aldri (fæddur í Moscow f OQtario-fylki érið 1962), og flutti til Pembina-county árið 1881, og hefur átt par heima síðan—hin síðustu 7 fir í bænum Neche, par sem beimili hans er nú. Siðan hann kom til Neehe, hefur hann verið lögreglu- maður (marshal) og hefur staðið ágæt- lega í ,stöðu sinni, svo vél,’ að lög- brotsmenn í norðurhluta ríkisins, og einnig í Manitoba, hafa haft mjög mikinn ótta af honum. Það er pvi enginn vafi á, að hann mun, ef hann nær kosningu, sjá um, að lögunum verði hlýtt afdráttarlaust. Mr. Jack- son var tilnefndur í petta sama em- bætti fyrir tveimnr árum síðan, en svo seint, að mótstöðumaður hans vann kosninguna með aðeins einn at- kvæði umfram. Hann hðfur miklu betra ráðrúra í petta sinn, enda eru aliar Ifkur til að hann nfti kosniogu i petta ski'ti með allmiklum atkvæða mun. Hann var tilnefndur í einu hljóði, sem sý; ir að flokkurinn álítur hann bezta mannioD, er völ var á. Mr. Jackson er sérlega vinsæll og dagfarsgóður maður, pótt hann sé einbeittur sem embættismaður. Yér vonum &ð allir ísl. kjósendur, sem er ant um að góðri reglu sé haldið og lögunum hl/tt, greiði atkvæði með Mr. JacksoD. PVAGFÆRA SJUKDOMAR N/rna. og blöðru-veikindi, sem létu undan engu öðru en Dr. Chase’s Kidney-Liver Pills. Mr. Wm. Giles, trésmiður í Sault St. Marie, Ont., segir svo frá:—„Ótil- kvaddur skrifa ég yður til pess að 1/sa kostum Dr. Chase’s Kidney-Liv- er Pills sem meðal við pvagfæra- veiki. Ekki skrifa ég petta yðar vegna, heldur vegna allra peirra, sem pjást eins og ég pjáðist. Ég hef brúkað úr átta öskjum og er albata. Mér hægði eftir fyrstu pillurnar. Mér er ánægja að vita til pess, að pað er til lækning við nýrnaveiki minni. Þeir, sem vilja fá frá mór frekari upp- lýaingar, geta sktifað mér. Utaná- skrift mín er hér að ofan.“ Dr. Chase’s Kidney-Liver Pillseiga sérstaklega við allri nýma- blöðru- og pvagfæra-veiki, og lifrarveiki, og eru mjög útbreiddar um gjörvalt landið. Eíd pilla er inntaka, 25c. askjan, í öllum búðum, eða hjá Edmanson, Bates & Co., Toronto. Dr. Chase’s Ointment er óhrigðult meðal við gylliniæð. I>að er eina meðalið, sem óhætt er að ábyrgjast gð lækni allskonar gylliniæð. Mk. W. J. Knkeshaw. Df. M. Halldopsson, Straaahan & Hamre lyfjabúð, Park River, — fl Dal^ota1 Er að hiíta á hverjum miðvikud. í GraftoD, N. I),, frá kl.o—6 e. m. Stranahan & Hainre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUí SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o s.frv. OT* Menn geta nú eins og áðnr skrifað okkur á íslenzku, l>egar þeir vilja fá meðöl Muníð eptir að gefa númerið á glasinu. Anyone sendlng a sketch and descrlptlon may quickly ascertatn our optnion free wnether an invontion is probably patentable. Communica- tions strictly confldentlal. Handbook on Patents scnt frce. Oldost aeency for securing patents. Patents t/iken tnro’igh Munn & Co. recelve tpecUil notice, withour cbarge, inthe Sckiitifit Jbnericati. A handsomely tllustrated weekly. Largest cir- culation of any scient.iflc iournal. Terms, $3 n yeur; four inonths, fl. 8old by all newsdealers. KfONN & 0Q#36lBroadway, New York Branch Offlce, 62L B' 8U Washlngton, D. C. REGLUR VII) LANDTÖKU. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilhcyra sambandsstjórn- inni í Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 2Ö, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, pað er að segja, sje landið ekki áður tekið,eð8 sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars, INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkis-ráðherrans, eða innflutninga-umboð8mannsins f Winnipeg, geta menn gefið öðr- um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $1C, og hafi landið áður verið tekið parf að borga $5 eöa $10 umfram fyrir sjerstakan kostnað, sem pví er samfara. HEIMILISRÉTTARSKYLDUR Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla belmilis- rjettarskyldur sfnar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og má land- neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 mánuði á ári hverju, áu sjer- staks leyfis frá innanríkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRÉF ætti að vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá peim scm sendur er til pess að skoða hvað unn- ið hefur verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður pó að hafa kmingert Dominion Lands umboðsmanninum í Ottawa pað, að hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pann^sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhendaslíkum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. Nýkomnir innflytjendur fá, á innflytjenda skrifstofunni í Winni- peg y á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vestuiíandsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, og allir.sem á pessum skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og hjálp til pesa að ná í lönd sem peim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvfkjandi timbur, kola og námalögum AIi- ar slíkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðína um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisius f British Columbia, með pví að snúa sjer brjeflega til ritara innanríku- deildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins f Winnipeg eöa til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum f Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B.—Auk lands pess, sem menn geta íengið gefins, og átt er við reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi.sem hægter að fátil leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og ýrnsum öðrum félögum og einstaklingum. 262 sagði Chamberp. „Það var eitthvað leyndardómsfult við pað. Ég fór oft í petta hús á Royal-stræti, og ég pekti Milchel að vissu leyti. Hann var æfinlega að flækjast par. Svo sást hann par ekki um tíma, og svo kom hann aftur í leitirnar og var pá kallaður eig- inmaður La Montalbon’s. Sú saga gekk, að hann hefði verið giftur annari stúlku, en yfirgefið hana. Ég held að hún hifi veiiðurg creole*ítúlks, en ég heyrði aldrei nafn hennar“. „Heyrfuð pér getið um nokkurt barn, stúlku- barn? ‘ sagði Barnes. „Það var annað undarlegt atriði í pessu máli“, sagði Chambers. „Það var til stúlkubarn, sem nefnd- ist Rose. Sumir sögðu að c/eofe-stúlkan ætti pað, eu La Montalbon staöhæfði ætíð að hún ætti pað“. „Hvað varð um Mitchel?“ spurði Barnes. „Hér um bil ári eftir að farið var að kalla Mit- chel mann hennar La Montalbon, strauk hann burt— hvarf“, sagði Chambers. „Nokkrum árum seinna kom annað undarlegt fyrir. Barninu var stolið. La Montalbon bauð há verðlaun fyrir að fá pað aftur, en húu fékk pað aldrei. Fyrir hér um bil premur árum síðan fór spilahúsi hennar að hnigna; hún fór að tapa peningum á pví, og svo hvarf hún að lokum“. „Ef pessi saga er sönn, pá getur hún verið býsna pýðingarmikil“, sagði Mitchel. „Haldið pér *) 'Jreoles Defnist fólk sem fætt er í Suðurríkj pnum, fií spönakum foreldrum.—Ritsxj. Lögb, 267 „Ég skal skýra fyrir yður ástæður inínar, að vilja vita pað,“ sagði Barnes. „Þessi maður, Mitchel, er nú f New York, og er í pann veginn að giftast yndis- legri og góðri stúlku. Ea ég álít að hann hsfi myrt Rose Montalbon, eða Mitchel, til pess að ryðja henni af hraut sinni. Ég held, að hún hafi verið að kúga fé út úr honum með hótunum. Auk pess hefur hann nú petta barn, dóttir sína, hjá sér.“ Mr. Neuilly stökk 4 fætur, og gekk um gólf stundarkorní mikilli geðshræringu. Loks stanzaði hann og sagði: „Þér segið, að hann-hafi barnið hjá sér nú?“ „Já, hér er myndin af stúlkunni,“ sagði Barnes um leið og hann fókk honum ljósmyndins, sem Luc- ette hafði tekið af Rose litlu. Mr. Neuilly horfði um hríð á myndina og taut- aði fyrir munni sér: „Mjög líkt! mjög líkt henni!“ Svo pagði hann um stund, en sagðisfðan: * „Og pér álítið, að hann hafi myrt pessa konu, hana Montalbon?-1 „Já, ég álít pað,“ svaraði Barnes. „Dað yrði hræðilegt að hengja föður pessarar stúlku,“ sagði Mr. Neuilly. „Hvílík svívirðing! Hvf- lík svívirðing fyrir hana! En réttvísin er réttvísÍD!“ Hann virtist öllu heldur vera að tala við sjálfan sig, en við Mr. Barnes. Alt í einu sneri h'ann sér að Barnes og sagði: „Ég get ekki sagt yður nafnið, sem pór viljið fá að vita; en ég skal fara með yður til New Yt>rk? og 266 eru mótbárur mfnar par með horfnar.*1 Barnes fanst að hann skildi petta. Hér var einn af peitn mönn- um, sem La Montalbon hafði drotnað yfir með ótta hans, eins og Chambers hafði sagt honum. „Það sem ég bið yður um, Mr. Neuilly, er mjög einfalt,“ sagði Barnes. „Annaðhvort getið pér eða getið ekki gefið mér pær upplýsÍDgar, sem ég æski að fá. Þektuð pér mann er nefndist Leroy Mitchel, og sem var eigiumaður pessarar konu?“ „Ég pekti hann mjög vel,“ svaraði Mr. Neuilly. „Hann var fanturíf svörtustu tegund, prátt fyrir að hann hafði látbragð fágaðs prúðmennis.“ „Vitið pér hvað varð um hann?“ sagði Barnes. „Nei,“ svaraði Mr. Neuilly. „Hann fór skyndi- lega burt úr borginni, og kom aldrei aftur.“ „Þektuð pér Rose litlu Mitchel?“ spurði Barnes. „Já, hún sat oft á hné mfnu,“ svaraði Mr. Neuil- ly. „t>es8Í maður, Milchel, var faðir hennar. Hann kreinkti eina af hiuum yndislegustu stúlkum, sem nokkurn tíma hefur verið til.“ „Þektuð pér pessa stúlku?“ spúrði Barnos. „Vissuð pér hvað hún hét?“ „Já,“ svaraði Mr. Neuilly. „Hvað hét hún?“ spurði Barnos, „Það er leyndarmál, sem ég hef vandlega geymt í of mörg ár til pess, að vera nú viljugur til að segja ókunnugum manni pað,“ svaraði Mr. Neuilly. „Þér vorðið að koma með stcrkar ástæður fyrir, að ég segi ýður uafnið, áður cn_ógligori4paö.“

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.