Lögberg - 21.06.1906, Blaðsíða 2

Lögberg - 21.06.1906, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN ai. JÚNI 1906 Iönaðarstarfsemi fyrir blinda. Á fjölmennum allsherjarfundi, sem nýlega var haldinn í Xew York, var meðal annars athygli manna vakið á hinu aumkvunar- verða ástandi blindra manna þar í landi, er Jmsundum Saman bíða eftir og biðja um tækifæri til að vinna fyrir sér með handvinnu. Rit ýmsra mannvina í Bandaríkj- unum gefa ástæður fyrir þvi, hvers vegna bráðnauðsynlegt sé að gera sérstakar tilraunir til þess að kenna blindum mönnum ýmsa handvinnu og aðstoða þá til að útvega hana. Blaðið „Outlook’* bendir á það, hversu Evrópuþjóðirnar hafi farið að, er beitast fyrir í því máli, og hvetur Vesturheimsmenn til að breyta eftir þeim. Meðal annars segir þar svo: „Hjálparfélag stofnað í Þýzka- landi í þessu skyni gengst fyrir iþvi, að útvega blindum körlum og konum óunnin verkefni, á vægu verði, sem sjónlausa fólkið getur starfað við i heimahúsum. Fé- lagið sér og um, að koma vörun- um á markaðinn, þegar þær eru til reiðu. Samskonar félög eru bæði í Frakklandi og Englandi, er kosta kapps um að útvega blindu fólki atvinnu. Skólarnir taka höndum saman við þau. Á hlindra skólun- um er mikil rækt lögð við það, að kenna, lærisveinunum ýmsan iðnað, til þess að þeir siðar geti fyrir hjálp viðkomandi umboðsmanna, fengið atvinnu við þau störf, sem verksvið fyrir þessa ólánssömu meðbræður vora, mun viðleitnin til að hjálpa þeim fara óðum vaxandi og það verður þá viðurkent, að hér er ekki um mannúðarverk að ræða eingöngu, heldur það að gefa einstaklingnum færi á að beita kröftum sinum þar sem hann er öðrum jafn hæfur til þess. Lítil ti.lraunastöð, sem komið var á fót í Massachusetts fyrir tveimur árum síðan, í þessu skyni, hefir ljóslega sýnt hve vel ýmsir blindir menn eru fallnir til þeirra starfa, sem þar eru höfð um hönd. á óskiljanlega stuttum tíma hafa lær.lingarnir þar sýnt framúrskar- andi verklægni við að búa til gluggablæjur, sofapúða, borðdúka og ullarábreiður, og það sem þeir hafa unnið hefir selst vel, einmitt fyrir það, hve útlitsfaLlegt það er, og þó eru það sjónlausir menn, sem hafa unnið að þessu. Gólf- þerrivélar hafa þeir búið til þarna og var sú vél í fyrstu fundin upp af einum blinda mannlnum. Sú stefna, sem þessi tilraunastöð í Massachusetts hefir tekið, mundi næsta ákjósanleg fyrir hvert hitt rikið þar syðra, til eftirbreytni, minsta kosti i byrjuninni. Mark- miðið þar er að finna arðsöm verk fvrir þetta fólk, er vinna má með þrennu móti. í fyrsta lagi fyrir þá, sem ekki geta yfirgefið heimili sín; í öðru lagi fyrir þá, sem bezt hentar að starfa á verkstofum fyrir blinda, og í þriðja lagi fyrir þá, sem færir eru unt að læra ýms- veginn sjálf- þeir hafa lært og sínu, sem nokkurn stæðar persónur. Lundúnaborg er talin að standa eigi framarlega í röðinni hvað þetta snertir, en þó er hún langt á undan borgum þessa lands. Sex prócent blindra manna vinna þar að iðnaði á verkstofum. I öðrum borgum á Englandi alt að 13 prct. all víða. Aðal vinnan, sem blinda fólkið . stundar þar, er mottuvefn- aður, auðveld trésmíðaiðn, kaðal- gerð og að ríða körfur af ýmsri tegund. Finar skrautkörfur og stórar flutningskörfur. Enn frem- ur er teverzlunarfélag eitt í Lund- únum þar sem mikill hluti starfs- manna eru blindir. Hundruðum skifta hinir blindu verzlunarer- indsrekar þess, sem selja te, kaffi og cocoa út um alt England. Að endingu má geta þess, að 85 prct. af þeim er útskrifast af „The Royal Normal Collelge" og „Aca- demy of Music for the Blind“ í Lundúnum, hafa sjálfir ofan af fyrir sér. Hvað skal segja, þegar þessar skýrslur eru bornar saman við skýrslur blindra nefndarinnar í New York, þar sem séð verður, að einungis eitt prct. blindra manna vinnur á iðnaðarverkstofum. Hér í landi hefir þessu velferð- armáli verið alt of lítill gaumur gefinn, það vitna ský’rslur annara þjóða gegn því. Þó er að glaðna yfir þessari hreyfingu í Bandaríkjunum nú seinni tíð. Massachusetts, Connecticut, framfleytt lifi ar starfsaðferðir er menn með fullri sjón stunda í ýmiskonar verksmiðjum, því þetta fólk er reiðubúið til að vinna, ef því að eins er kent hvernig það á að fara að því. Mikils metinn iðnaðarmaður og vinnuveitandi í Massachusetts ,lét þess nýlega við getið, að ef það sannaðist, að blindur maður gæti unnið samskonar verk á verksmiðj um og annar, sem sjónina hefði, þá ættu Bandaríkin að gera það að lögskipuðu fyrirmæli, að mað- ur, sem mist hefði sjónina, skyldi jafnan eiga rétt á að temja sér verksmiðjuiðnað, sem allra næst heimili sínu. Eigi er talin nein hætta á því, að starf hins blinda innan um fjölda manna með fullri sjón yrði neinn þröskuldur í vegi fyrir honum. Þar yrði varla nema einn blindur maður á móti hverj- um þúsund sjáandi. Og manns- hjartað er gott.“ ------0------ Radium. Eins og mörgum mun kunnugt varð franski efnafræðingurinn Becquered þess war árið 1896, að fásén málmtegund sem kölluð er „uran“, sendi frá sér einkennilega geisla í visjum samblöndum. Geisl- ar þessir voru eigi sjáanlegir sjálf- ir, en áhrif þeirra urðu séð á ljós- myndaplötum, jafnvel þó plötur þær væru huldar með aluminiurfis þynnum, eða ýmsum öðrum ó- gagnsæjum málskífum. Það sem einkennilegast var við þessa geisla í U’ar það, að þeir gerðu loftið um- jhverfis móttækilegra fyrir rafur- magnsstraum en ella. 1 Yísinda maður »inn Curie að Mame, Pennsylvama, Michigan og j nafni> sem nýlega lést vofei{lega .Wisconsin hafa losað sig við for- ; ásamt konu sinni, hafði í seinni tíð dóma, gamlar úreltar venjur og ! gefið sig mjög við því, að rann- órökstudda dóma, sem orðnir voru | saka þenna síðasttalda eiginlegleik að hefðarákvæðum um það, að , geislanna og komst hann að þvi, ,. ,, a . að vms önnur efni köstuðu frá sér blinda folkið væri ohæft til flest- - . . . ,, : samskonar geislum og uran-malm- allra verka. Þar er smar»6aman - tegundin; einkum þau er höfðu í að vakna meðvitundin um hið : sér fólgna aðra sjaldgæfa málm- gagnstæða,og viðJeitni til að kjálpa | tegund, sem nefnd er „thorium“ hinum blindu til að verða að sjálf- stæðum mönnum, stöðugt að ryðja sér betur til rúms. Undir eins og almenningi hér verður þa^5 ljóst, arð til er nægilegt Leit .því svo út, sem þessi geisla- kasts-eiginlegleiki væri því ríkari, sem meira var af bá'ðum málmteg- undunum, uran og thorium í þeim efnasamhfBhdum sem framleiddu hann. Síðar komst Curie þó að því, T að málmtegundin „begblendi," sem aðallega hefir i sér að geyma uran si'wefni, var fjórum sinnum geisla- kasts ríkari, en uran.—Við rann- sókn þessa naut Curie mikillar hjálpar af konu sinni, og tókst þeim hjónum í sameiningu að ná gei&laefninu úr begblendinu, og eftir margar og umfangsmiklar tilraunir hepnaðist þeitn, með efna- greiningu að finna mjög lítið blandna málm tegund, sem hafði í sér fólgið hundrað þúsund sinnum meiri geislakasts eiginlegleika, en uran. Þessa málm tegund nefndu þau radium. Geislar þeir, sem radium kastar frá sér, eru aðallega taldir þrens konar, og eru í eðli sínu mjög merkileg uppgötvun. Geislar þessir geta farið í gegn- um ógagnsæja hluti, t. d. málmlög mörg kúbik-íet á þykt. Radium geislarnir gera loftið sem þeir fara um mjög móttæki- !egt fyrir rafurmagnsstraum, eins °g þegar er skýrt frá, og rafur- magna þá hluti sem verða fyrir þeim; þar að auki gera þeir ýmsa hluti, sem þeir leika um, lýsandi, og sjálfir geislarnir varpa frá sér nokkurri birtu þó hún sé eigi mjög skær. Þeir verka á efnisfræðisleg sam- bönd eins og áður er sagt, þar eð áhrif þeirra sjást á ljósmynda- plötum, og vatn leysa þau upp í fnimefni þess. Ahrif geislanna á hörund manna kváðu vera mjög óviðfeldin; eigi ósjaldan er það talið að hafa borið við, að vísindamenn, sem hafa fengist við rannsóknir þessar, særist af geislanum, og miklir erf- iðleikar orðið á því að lækna slík sár. í visindalegu tilliti er sá eigin- legleiki radiums mest virði, að það varpar frá sér lofttegund geisla- kendri, sem hefir þau áhrif á þá hluti, er fyrir henni verða, að þeir kasta einnig frá sér björtum geisl- um um lengri eða skemmri tima. Likur allar mæla með því, að efna- breyting eigi sér stað þannig, að fasta efnið breytist í loftkent efni, og sú breyting fari fram á þann hátt, að frumagnir fasta efnisins greinist í sundur. sem hægt væri að .leysa sundur, eða breyta í annað frumefni loftkent, mundi radium þess eins vegna vera eitt hið merkilegasta efni, sem enn er kunnugt. Og víst er um það, að þjóöirnar bíða með- „spentri eftirvæntingu" eftir nýjum fréttum frá vísindamönnum þeim,sem hafa rannsóknir þessa undra efnis með .höndum. (Lausl. þýtt.) ------o------- Barnið aetíð frískt. „Eg hefi ekkert annað en gott um Baby’s Own Tablets að segja,“ segir Mrs. A. Dupuis í Comber, í Ont., og hún bætir við: „Síðan eg fór að láta drenginn minn taka þessar pillur hefir hann aldrei veikst. Nú er hann átta mánaða og vigtar tuttugu og þrjú pund. Eg kvíði nú engu þegar eg hefi Baby’s Own Tablets við hendina, því eg veit að-þá hefi eg meða.1, sem fljótt læknar alla minni háttar barnasjúkdóma. Eg vil ráða öllum mæðrum og barnfóstrum til þess að nota Baby’s Own Tablets handa börnum sínum.“ Þetta eru æði sterklega orðuð meðmæli, en svo þúsundum skiftir af mæðrum segja hið sama. Seldar hjá öllum lyfsöjum, eða sendar beina leið með pósti, fyrir 25C. askjan, ef skrifað er til „The Dr. WiLliams’ Medicine Co„ Brockville, Ont. ------o------- Bczta meöal við þannasjúkdómi. Mr. M. F. Borroughs, gamall og vel metinn maöur í Bluffton, Ind., segir: „Eg álít Chamber- lain’s Colic, Cholera and Diarrh- oea Remedy bezta meðalið við þarmasjúkdómum. Eg gef þetta vottorð eftir að hafa notað þetta meðal handa fjölsky.ldu minni í mörg ár. Eg get ekki án þess ver- ið.“ Fæst hjá öllum lyfsölum. Auglýsing. E£ þér þurfið að seuda peninga til fs- lands, Bandaríkjanna eða til einhverra staða innan Canada þá notið Dominion Ex- press Company’s Money Orders, útlendar ávísanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Ef málmtegundin radium, sem enn hefir ekki tekist að ná sem full- komlega hreinni eða óblandinni, skyldi reynast að vera frumefni, Aðal skrifstofa 482 Main St., Winnipeg. Skrifstofur víðsvegar um borgina, og öllum borgum og þorpum víðsvegar um landið meðfram Can. Pac. járnbrautinni. Vor. Hörpustrengir hlýir óma, himinn jörð og ránarból sveipast helgum sólarljóma, sem að boðar þrótt og skjól. Þunga vetrar stríðið stillir stór og máttug alvaldshönd, nýjum gróður fræ hvert fyllir, fyr sem reyrðu klakabönd. Sundin ljóma, grundir glitra, gýgjan hljómar frelsis mál, morgundaggar tárin titra, ^ tær við himins sólarbál. Lítið fræ, sem faldist moldu, fléttar nú sinn blóma krans, vottar alt um ver og foldu, vald og mildi gjafarans. Lyftu maður mund og hjarta, —menning þín er heimsins lán,—• þrautir sigrar sjónin bjarta, —svefn og deyfð er auðnu rán.— Meðan vorið vonarhlýja vermir geislum blómin smá, láttu dáð og djör-fung nýja, djúpt þér rætur festa hjá. Hátt er kallið, heimur veikur, hlýddu þinnar skyldu raust fyr en þú ert fölur, hleikur, fallinn nár, og komið haust. Sáðu fræi Sagan geymir, sérhvert blóm frá andans rót, sálin lifir, guð ei gleymir, gjörðum þeim, sem unnu bót. Arin líða, vor og vetur, von og kviði, sæld og neyð, Herrann tiða takmörk setur, tæpt er lýðum markað skeið. Ó, þú sæli sumardagur, , signdur himins dýrðarlind, guðdóms náðar geisli fagur, gegnum jarðar skuggamynd. Þó þér hafið magaveiki þá meg- ið þér ekki halda að þér séuð ó- læknandi, því að margur hefir fengið algerðan bata, sem hefir brúkað Chamberlain’s Stomach & Liver Tablets. Reynið þær, og yð- ur mun batna. Þær kosta að eins 25C. Seldar hjá öllum lyfsölum. The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Rentur borgaðar af innlögum. Ávísanir gefnar á íslandsbanka og víðsvegar um heim Höfuðstóll $2,000,000. Aðalskrifstofa í Winnipeg, Sparisjóðsdeildin opin á laugardags* kvöldum frá kl, 7—g. £ THE CAN4DIAN BANK OE COMMCRCC. á horninu á Ross og Isabel Höfuðstóll: $10,000,000. Varasjóður: $4,500,000. f SPARISJóÐSDEILDIN Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur lagðar við höíuðst. á sex mán. fresti. Víxlar fást á Englandsbanka, sem eru borganlegir á Islandl. AI) AI.SK RIFSTOFA í TOROXTO. Bankastjóri I Winnipeg er Thos. S, Strathairn. TnE iDOMINION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Á vísanir seldar á bankaá íslandi, Dan- mörku og í öðrum löndum Norðurálfunn- ar. Sparisjóösdeildin. Sparisjóðsdeildin tekur við innlög- um, frá $1.00 að upphæð og þar yfir. Rentur borgaðar tvisvar á ári, I Júní og Desember. Imperial Bank ofCanada Höfuðstóll (subscribed) $4,000,000. Höfuðstóll (borgaður upp) $3,900,000. 8[Varasjóður . $3,900,000. Algengar rentur borgaðar af öllum innlögum. Avísanir seldar á bank- ana á íslandi, ötborganlegar 1 krón. Utibú 1 Winnipeg eru: Aðalskrifstofan á horninu á Main st. og Bannatyne Ave. N. G. LESLIE, bankastj. Norðurbæjar-deildin, á horninu á Main st. og Selkirk ave. F. P. JARVIS, bankastj. ■ t- GOODALL — LJÓSMYNDARI — aö 616'/í Main st. Cor. J.ogan ave. Thos. H. Johnson, Islenzkur lögfræðingur og mála- færslumaður. Skrifstofa:— Room 33 Canada Llfe Block, suðaustur horni Portage avenue og Main st. Utanáskrift:—p. o. Box 1364. Telefón: 423. Winnipeg, Man. H. M. Hannesson, íslenzkur lögfræöingur og máJa- færslumaður. Skrifstofa: ROOM 412 McINTYRE Block Telephone 4414 > Officb-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e, h. < ^House: eao Mcnerraot Ave, Tel. 4300 | Office : 650 TViIliam a\e. Tel, 89 Hours : 3 to 4 & 7 to 8 p.m, Residence : 620 McDermot ave. Tel.4300 WINNIPEG. MAN. Dr. ö. J. Gisfason, -Meðala* og CppskurOa-lœknir, Wellington Block, GRAND FORKS, - N. Dak. Sérstakt athygli veitt augna, eyrna nef og kverka sjúkdómum. Dr. M. Halldorson, PARK RIVER. N. D. Er að hitta á hverjum miðvlkudegl I Grafton, N.D., frá kl. 6—6 e.m. I. M. Cleghora, M D læknir og yftrsetumaður. Heflr keypt lyfjabúðlna á Baldur, og heflr þvl sjálfur umsjón á öllum með- ulum, sem hann Iwtur frá sér. Elizabeth St„ BALDUR, . MAN. P.S.—Islenzkur túlkur við hendina hvenær sem þörf gerist. ^Steingr. K. Hal/, ^ PÍANÓ-KENNARI !KENNSLUSTOFA: Room 17 Winnipeg College of Music 290 Portage Ave., eða 701 Victor St., WINNIPEG, MAN. *:!>■ Páll|M. Clemens, byggingameistarL Baker Beock, 468 Main St. WINNIPEG Phone 488T Hér fæst alt sem þarf til þess að búa til Jjósmyndir, mynda gnllstáss og myndarammar. A.T, Paulson, selur Giftingaleyflsbréf (itlunií) eftir — þvi að —' Aeldur húsunum heitumj og varnar kulda. Skrífið eftir sýnishorn- um og verðskrá til TEES & PERSSE, LIP- ÍLOENTS, WINNIPEG. rStærsta Skandinavaverzlunin í Canada, Vér óskum eftir viðskiítum yðar. Heildsala ’og smásala á innfluttum, lostætuan matartegundum, t. d.: norsk KKKogKKKK spiksíld, ansjósur, sardíour, fiskboli- ur, prímostur, Gantaborgar-bjúgu, gamalostur, rauð-sagó, kartöflumjöl og tnargskon- ar grocerie-vörnr The GUSTAFSON-JONES Co. Limited, 325 Logran Ave. 325

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.