Lögberg - 03.10.1907, Síða 4

Lögberg - 03.10.1907, Síða 4
LOGBERG fÍMTUDAGINN 3. OKTÓBER 1907 |-ögbetg •r »efl6 út hvern flmtud** af The LoKberg i*rlntln* * PubUahtng Co., (löggllt), a6 Cor. Wllliam Ave og Nena St., Winnlpeg, Man. — Kostar »2.00 um 4x18 (4 lslandl 6 kr.) — Borglet fyrirfram. Elnstök nr. t cts. Publlahed every Thursday by The Lögberg Printlng and PubllBhlng Co. (Incorporated). at Gor.Willlam Ave. * Nena St., Winnipeg, Man. — Sub- •crlption prlce $2.00 per year, pay- able ln advance. Slngle copies 6 cts. S. BJÖBXSSON, Edltor. M. PAULSON, Bus. Manager. Auglísingar. — Smáauglýslngar I eitt sklftl 25 cent /yrir 1 þml.. A stœrrl auglýslngum um lengri tlma, afsláttur eftir samningi. Bú.staöasklfti kaupenda verBur a5 tilkynna skriflega og geta um fyr- verandi bústað jafnfraint. Utanáskrift til afgreiðslust. blaBs- lna er: The UÖGBEKG PRTG. & PUBU. Co. P. O. Box. 136, Winnlpeg, Man. Telephone 221. Utanáskrift til ritstjórans er: Bditor Uögberg, P. O. Box 136. Winnipeg, Man. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á bla81 ógild nema hann sé skuldlaus !>egar hann segir upp. Ef kaupandi, sem er t skuld vi8 bla818, flytur vlstferlum án Þesa a8 tllkynna heimllisskiftln, Þá er Þa8 fyrlr dómstölunum álitin sýnileg ■önnun fyrir prettvlslegum tilgangl. íslenzk tunga. Þau eru farin aö veröa býsna tíö nágaulin, sem mönnum berast til eyrna um þaS, aS vér íslending- ar hljótum innan skamms að týna þjóStungu vorri, renna saman ingi, hér fæddum, aS farartálma! hann. Sum blöS þess flokksins viS skólamentun hér. Aö þeir Is-! hafa við og við veriö að nefna til lendingar stæðu þvi nokkuð betur John Johnson rikisstjóra í Minn- að vígi i því að teiga af hérlend- j esota. Hann hefir allra manna um mentalindum, Þó að þeir væru [ lof, þeirra er hann þekkja, og er búnir að fá á sig enskan þjóðar-j vinsæll mjög. Það vakti eftirtekt stimpil, getum vér ekki séð, að sé manna hér um árið, þegar Roose nema heimska tóm eða hégómi. Hinsvegar er Það kostur á hverjum manni, eigi síður Islend- j gagnsækjanda sinn, samveldis- ingum en öðrum, að kunna að ; mann, en þá fékk Roosevelt iói mæla á fleiri tungur en eina. þús. atkvæða meirihlut þar í rík- Ensku tunguna læra innfæddir ís-. inu. Við ríkisstjórakosninguna í lendingar hér fyrirhafnarlaust af [ fyrra fékk Johnson 72 þús. atkv. velt var kosinn forseti, að Johnson fékk 7,800 atkvæði fram yfir foreldra liálfu, og það mál er enn ítarlegar kent í öllum skólum þessa lands. Engin brýn þörf er því á að vera að glæða það nám meira en gert er. Aftur á móti þarf þess margfalt meira um þjóð tungu vora, íslenzkuna. Þjóðern- isleg ræktarsemi og beinn bók- mentalegur hagnaður heimta það, og að því ættu Því allir góðir ís- lendingar að stuðla. Hitt má nærri óskaplegt heita, er málsmetandi menn gera sig seka i Því að vega að þjóðtungu sinni og þjóðerni. Setja sig aldr- ei úr færi að brýna það fyrir al- þýðu vorri, að móðurmálið hennar hljóti að deyja, og Islendingarnir hverfi hér — sópist í sjá gleymsk- unnar. Látum það gott heita, að ein- hverjir kunni að hafa þessar skoð- umfram. Þetta sýnir að hann hlýtur að vera mikill hæfileika- maður og vinsæll, að hann skuli fá slíkan feikna meiri hluta í ríki, sem annars er andstætt honum í stjórnmálum.— Johnson er sænsk- ur að ætt. Foreldrar hans báðir frá Sviþjóð. I æsku átti hann oft við þröngan kost að búa og sextán ára fór hann að standa straum af ættmönnum sínum. Móðir hans og faðir voru þá farin að heilsu. j Síðar varð hann ritstjóri og loks ríkisstjóri fyrir nær fjórum árum. Johnson er ræðuskörungur mesti, frjálslyndur og hinn alþýðlegasti Sögulestur. Þegar sögulestur hr. Einars Hjörleifssonar hófst á mánudags- kveldið, sem var, i fundarhúsi Good Templara, gat eg ekkí að anir, en þeir af þeim, sem eigi eru , gertj ag eg sárskammaðist svo “langt leiddir” að hyggja oss j m'ln fyrir hönd Winnipeg-Islend- hag í því að koma þjóðtungu vorri (inga fyrir það, hve fáir vér vor- fyrir kattarnef, hag í því að kunna um Þar a a® hlý®a. Þeir eru telj *» 1dtt-■ «*.hi- j Lnm jzr-s hér og hverfa í það eins og dropi Ir somu ættu að leiða það hja ser, jestur ag maklegleikum eftir að vega að móðurmáli sínu, eða þyeldinu því að dæma. Fyrrum í hafið. reyna að hrinda Því fyrir ætternis- Forsetaefni. Bandaríkjablöðin eru fyrir og sjá fagrar listir og listfeng- an skáldskap. Það væri að kasta perlum fyrir svín. Eg veit að vér eigum þennan vitnisburð ekki skilið og oss væri gert rangt með slíku tali, en eg skammaðist mín samt, sárskammaðist mín fyrir hvað vér vorum fáir saman að njóta sögulestursins, sjálfsagt hugðnæmustu og ágætustu skemt- uninni íslenzku, sem boðist hefir mér er óhætt að segja síðustu ár- in. Eg fann með sjálfum mér, að vér hefðum gefið verri raun um áhuga vorn og þekkingu á góðri list, en vera skyldi og oss vel sómdi. Og hvað mun Einar hugsa um oss? Fráleitt hefði han ngert sér ómak til að flytja skáldskap sinn ef hann hefði haldið að vér værum svo dauðir úr öllum æðum,að ekki væri til neins að bjóða oss góðan skáldskap. Honum má sýnast, að oss hafi stórum aftur farið, hvað andlegt líf snertir frá því hann var með oss, því þá hafði hann fullu húsi að fagna hvert sinn sem bauðst til að skemta fólki með list sinni. Óskandi væri, að Einar fengi eins góða áheyrn og áður. Þes ser hann maklegur og vor sóminn mestur. Landar góðir! Hristið af yð- ur deyfðina og skreppið inn til hans hvert sinn sem Þér fáið færi á. Eg skal ábyrgjast yður, að þér sjáið ekki eftir því. Því unað- ur er að heyra hann nú eins og fyr ekki að eins í svipinn heldur langa lengi á eftir. Áheyrandi. voru íslendingar sögufróðir og fíknir að hlýða á, þegar farið varj með sögu, hvort heldur var af j sönnum eða skálduðum viðburð- um, og heima á Fróni eru menn j enn svo, en hér er eins og það sé ekki til neins að ætla sér að skemta mönnum með sögulestri. j Ef hér hefði verið um lítt Þetta er mergurinn málsins hjá mönnum þeim, sem hafa tekið aðjs*aPa hér 1 vesturvegi “fyrir tím- sér þann heiðarlega starfa að ann' syngja alt islenzkt til grafar hér 1 vestra. Og Þeir láta jafnvel ekkij þar við sitja. Þeir fræða alþýð-j una íslenzku um það, í ræðu og ^ nti, að hun hafi bara af ÞVj!löngu farin að ræða um forseta-1 kunnan fyrirlesanda að ræða, þá aö draga '<enska belg'nn ’ a hofuS|kosninguna næstu, sem fram á að ,hefði ekki veriö tiltökumál, þó ser, glata þjoðareinkunnum sin- , _ „ , . . , fleiri hefðu ekki verið aheyrend- um, hætta a5 vera sérs.akur tjó5-'fara ”f,a l,aUS,'0 Þa5 yk'r I ur «n vér vorum Þarna iuui í flokkur — týna sjálfri sér. j"r. fu"f' aé Eoosevelt muni i [„„darhúsinu, og eins ef hægt [ ekki gefa kost a ser aftur. Hann væri að segja um oss Winnipeg- Það sem vér eigum að græða á jýst; þV; yf;r rétt eftir að hann var Islendinga, að vér veltum centum því að steypa yfir oss enska . kosjnn sígast, að hann ætlaði sér; Ö rir oss tvisvar áður en vér lát-j belgnum”, er ýmislegt, en fátt ekk; ag { kost á sér oftar Cg1 um ÞaU ganga td skemtaua- En merkilegt. Meðal annars það, að ( vis það ætlar hann sér að standa. Einar8Hjörleifsson er enginn ný-1 þá getum ver steypt oss ut 1 ame- j stjórnartíð hans hefir verið frá- græðingur í fyrirlestrar listinni.1 riska menningarstrauminn. | bærlega farsæl fyrir land og lýð. | Flann hefir fyrir löngu getið sér hverja getur þar verið að ræða?!fjann hefjr jafnan Verið ótrauður Þann orðstír, að hann væri einn Varla um landa vora, sem að ag kj því j j er aflaga hefir kmna beztu fyrirlesanda, sem ís- heiman flytjast h,ngaS- Þeir,farið eða benda Bandaríkjamönn- erum^engE grútar munu flestir halda afram að vera ,m á þag> sem bctur máttl fara í | vJg sjálfa osg Aftur er QSS óbreyttir íslendingar til æfiloka. fari þeirra i skamtaður tími og tækifæri til að Það hljóta því að vera þeir af . Samveldismönnum ('Republic- j hlýða á Einar svo sem kunnugt er. löndum vorum, sem hér eru fædd- ansý þyk;r þvi vandskipað sæti Hvað kemur til að fólk skuli ekki ir. Þ.eir eiga að varpa frá sér ’ hans> sem von er þeir hafa þv51 sækja betur til fyrirlesturs hans þjóðtungu sinni og þjóöerni, til tilnefnt margaj ýmsa rfkisstjóra j 611 ÞaS gerSl ! ÞeJta smn ? . . þess að geta “steypt sér út í ame-1 þingmenn úr sínum flokki, og: ,ÞeSS1 spurmng 0IU UpÞ 1 U^ ,, . & , minum um leið og eg tok mer riska menmngarstrauminn. En hafa b]og þeirra hvers um sig sæti einum af hinum á hvern hátt stendur íslenzk tunga ^ nal(lig þeim mjög frammi. Nú mörgu auðu stólum í salnum og þeim mönnum þar í vegi. Er þeim iitur át fyrir; að aðallega ver5i' lagði hattinn minn á setuna í öðr-, ekki enska tungan eins töm og sú ekki nema um tvo aö gera: Taít,! um- °g satt að segja gat eg ekki íslenzka, enda tamari sumurn ' hermálara8gjafa Gg Hughes rík-! ur henni leyst En1 hverjum ? Hvermg getur þa is- isstjóra j New York. Um Taft er j or|’„ skotaskuld aS leysa ur henni lenzkan staðið þeim tyrir þrifum, þag kunnugti ag hann fylgir sömu [ né látið sér óvart koma þó að- svo að þeir hennar vegna geti stefnu og R00sevelt og nýtur líka ' sóknin væri litil. ekki tileinkað 9ér þá mentun, sem fullkomins trausts hans. Sjálfur 1 Eg á við Þá menn, sem telja hér í Ameríku er fáanleg.-' 1 cr hann og mihill liæfileikamaður oss Vestur-íslendinga úrtinings- Líklega líta líksöngsmenn tungu og þaulvanur or#in stjórnar- j insliðjúr ísl. Þjóðinni, lelegasta og vorrar svo á,að menningarstraum- störfum. Hughes er tiltölulega frafro®asta hlutann. 1>egar eS urinn ameríski remW frá skólunum nyr maður 1 hinm hærn pohtik, um orgasennum út af slikum dag. | hér. En ganga íslendingar á en svo vel hefir hann reywt í rik- , domum um oss V.-ísl. Og mér nokkra skóla í þessu landi nema isstjóraembættinu, og svo tnikið ^ flaug i hug, að væri eg nú heima, þá ensku ? Vér vitum ekki t»l að honum kveðið, að sum helztu Þá mundi fæðinni hér í salnum ó- þees eða höfum ekki heyrt þess blöð og tímarit Bandaríkjanna sPart hampað framan 1 mig af getið Þeir ganga á sömu skóla hafa eindregið mælt með honum Þeun monnum td sonnunar ,hvi> getiö. veir ganga a sumu sxoia » ag þessir dé)marmr Væru þó réttir, ; að vér værum niður í það eitt og hérlendir menn, og geta fylí- til forseta. lega tileinkað sér mentun þá, sem Sérveldismenn ("DemocratsJ þar er á boðstólum, á við keppi- liafa engan liaft er líkiegri muni nauta sína. Dæmi í þá átt er ó- til að ná kosningu en W. J. Bryan. þarfi að nefna. Islenzkan eða ís- Hann hefir fallið tvisvar áður soknir, að nurla saman cent og cent úr“clay”inu hér í Winnipeg; teldum alla hluti eftir oss, værum j mannrænulausir ræflar, og lifðum j __ svo algerlega hugsjónasnauðu lífi,1 lenzkt þjóðerni hefir aldrei svo (T896 og 1900J, og eru því marg- , ag ekki væri til nokkurs skapaðs | kunnugt sé orðið neinum íslend- ir ekki allskostar ánægðir rneð hlutar að bjóða oss upp á að heyra Laurier talar í Toronto. Á ári hverju halda iðnaðarmenn í Canad'a ársfund. Samsæti héldu þeir í Toronto 26. þ. m. Komu þar saman iðnaðar- félagafulltrúar hvaðan æfa úr þessu landi, og voru þeir um fjög- ur hundruð talsins. Laurier stjórnarformaður var boðinn þangað og hélt þar mjög ítarlega og snjalla ræðu, er geta skal nokkurra þátta úr hér á eftir. Hann lýsti ánægju sinni yfir því, að Canada mætti nú setja á bekk með óháðum sambandslönd- um. Canadabúar væru nú sjálf- stæð Þjóð, og þvi sjálfstæði hefðu þeir náð án nokkurrar stjórnar- byltingar, og án þess að konungs- hollnusta þeirra væri skert að nokkru leyti. Ljósasta sönnunin fyrir því væru samþyktir veldis- fundar Breta, þar sem ákveðið hefði verið í einu hljóði að sam- band allra nýlendanna og Bret- lands skyldu vera eáns olg sam- band stjórna og stjórnar sín á milli. Öll löndin ættu að hafa ,jafnt frelsi en samtengd að því leyti, að þau hefðu öll sameigin- legan konung yfir sér. Eftir að hann hafði farið nokkrum orðum um herbúnað hér og í Evrópu ræddi hann um verzl- unarmálið, og gat þess að fyrir tíu árum hefði stjórnin hér í landi að- hylzt tollhlunnindastefnuna gagn- vart Bretum, og eigi kvaðst hann geta séð eftir því, Þegar á alt væri litið. Um það efni fór liann þessum orðum: “Ef eg hefði verið einráður um þetta mál, þá hefði eg haft tillög- ur minar á annan veg heldur en Bretastjórn. Eg hefði viljað hafa algera fríverzlun í öllu brezka ríkinu, en gegn því eru þessi vand kvæði: Canada kærir sig ekki um hana, Ástralía vill hana ekki og Bretland ekki heldur. Þess vegna er ekki um framkvæmd á slíku að ræ®3......., en að öllu yfirveguðu hefir oss Canadabúum sýnst ráð- Iegast að annast sjálfir um verzl- itnarviðskifti vor við erlendar þjóðir.” “Eg hygg rnig fara rétt með þó að eg segi, að oss Can^adamenn hafi lengi langað til að hafa full- komið samningsvald, sérstaklega í verzlunarmálum vorum við aðrar þjóðir. Nú hefir oss auðnast það. Eins og eg gat um fyr í ræðu minni þá er svo komið, stjórnar- byltingarlaust, að áhugamál ibúa Canada eru fyllilega komin í hend ur þeirra sjálfra. Sem dæmi þess vil eg minnast á að fyrir rúmri vikti síðan var samningur gerður við Frakka. Er Canada þar eini samningsaðillinn gagnvart Frökk- um og sá samningur hefir komist á eingöngu að tilhlutun Canada- manna. Hitt er satt, að samning- urinn var gerður með samþykki brezku krúnunnar og utanríkis- málastjórnardeildarinnar. En sú stjórnardeild liafði engar mótbár- ur gegn þessum samningi.en sagði að þetta væri atriði' sem oss hér kæmi aðallega við, og sagði oss að annast um það einvörðungu. “Nú er samningur þessi fullgerð- ur. Það á ekki við að eg sé lang- orður um hann, en eg held að mér sé óhætt að segja, að hann verði talinn svo fullnægjandi, sem hægt er við að búast fyrir vörufram- leiðendur í Canada, fyrir bændur þessa lands og fyrir iðnaðar- mannastéttina líka. “Þá er og um annan samning að ræða, er oss kemur við. Brezk- ir stjórnfræðingar unnu að því að koma honum á fyrir nokkrum ár- um síðan, með samþykki og til- mælum Canadastjórnar. Það er samningurinn við Japan, sem eg á við. Þegar vér, stjórnin sem nú er við vöidin, tókum við umsjá landsmála, sáum vér að samningar höfðu verið ræddir milli Breta og Japana. Vér áttum þá kost á að verða einn aðili þess samnings, en vér urðum það ekki vegna þess, að verkamannaflokkurinn í einum stað í landinu, Kyrrahafsströnd- inni, var Þessu andvígur. En árið 1905—1906, eftir að ófriðurinn milli Rússa og Japana var til lykta leiddur, og eftir að Japanar höfðu fengið umráð yfir Kóreu, þá héldum vér að tími væri til Þess kominn að vér yrðum aðili samn- ings þessa, einkum þar eð Japans- stjórn var þá nýbúin að staðfesta lög um takmörkun á útflutningi landsmanna siryna til aninara landa. “Bandaríkjamenn eru keppi- nautar vorir á japanska markaðn- um eigi síður en meðal annara þjóða. Þeir höfðu það fram yfir oss að samningar höfðu komist á milli þeirra og Japana, og var sá samningur til mjög mikilla hlunn- inda fyrir Bandarikjamenn og til eflingar verzlun þeirra í Japan. Framleiðenda- og iðnaðarmanna- stéttin hér vildj gjarnan standa jafnt að vigi við keppinautana á japanska markaðinum. Þess vegna gengum vér að samningun- um. Vér gerðum það einmitt um þessar mundir vegna þess að þá höfðu Japanar ótvíræðilega látið í 1 jós að þeir ætluðu að draga úr út- flutningi landa sinna til annara ríkja, og sérstaklega til stranda Canada. Síðan samningur sá gekk' í gildi, hefir hann orðið iðnaðar- mannastéttinni til mikils hagnað- ar. Verzlunarviðskiftin hafa auk- ist og bæði bændur og iðnaðar- menn hafa haft hag af því. “En nú hafa vandræði borið að höndum i British Columbia. Þar hafa borið að landi fleiri japansk- ir innflytjendur en áður. Hvað eigum vér að gera, eins og á stendur? Nýlega safnaðist flokk- ur manna saman í Winnipeg og skoraði á brezku stjórnina að upp- hefja samning þenna. En nú hef- ir samningur þessi staðið um tveggja ára tíma. Vér erum rétt að byrja að njóta verzlunarhags- ins af honum. Ef hann yrði upp- liafinn nú, rnundi það beinlínis valda ugg og æði. Eg fyrir mitt leyti hirði eigi um að gera neitt, hvorki í þessu eða öðru máli, í flaustri. Eg vil fyrst athuga hvað gera skuli, afla mér upplýsinga og gerskoða alt áður en eg ræð nokk- uð af. Hið sama þarf Canada- stjórn að gera, eins og nú á ^t-endur. I vandræðum þeim, sem lienni ber nú að ráða fram úr verður hún að athuga, að afla sér upplýsinga og gerskoða málið til Þess að geta ráðið því til lykta á þann hátt, sem hagkvæmlegast verður fyrir Canadamenn. Að upphefja samninginn nú án frekari upplýsinga, virðist mér það lítið, sem eg get um borið, eigi samboðið fulltrúum þjóðar- innar. Þegar eins stendur á og hér, þá er það skylda Canada- stjórnar að leita sér nægilegra npplýsinga, og ef með þarf að senda nefnd til að afla þeirra og gefa skýrslur um hvað hún telji ráðlegast, og sé sú skýrsla bygð á Thc DOMINION BANK SELKIRK tíTIBdlÐ. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóðsdeildin. TekiO við innlögum, frá $1.00 að upphæð og þar yfir. Hæstu vextir borgaðir fjórum jsinnumáári. Viðskiftum bænda og ann- [ arra sveitamanna sérstakur gaumurlgefinn. j Bréfleg innleggog úttektir afgreiddar. Ósk- ] að eftir bréfaviðskiftum. Nótur innkallaðar fyrir bændur fyrir sanngjörn umboðslaun. Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög, kólahéruð og einstaklinga með hagfeldum kjörum. J. GRISDALE, bankastjórl. rannsóknum nefndarinnar og ætti Því að geta verið sannsýnilegur leiðarvísir fyrir stjórnina að fara eftir. “Engu að síður hallást Canada- stjórn að Því að upphefja samn- inginn, vegna þess að vér von- umst eftir að koma á samgöngum um Bretaveldi yfir Þveran hnött- inn. Því nýmæli var hreyft á veldisfundinum að koma á beinum samgöngum milli Englands og Austurálfu, ekki eingöngu til Jap- an, heldur og til Kína og Ástralíu, en síðasttalda álfan heyrir undir Breta. En um Canada skyldi sam- gönguleiðin liggja til landanna austur frá áðurnefndu. Því mið- ur get eg ekki sagt, að Víst sé að þessar fyrirhuguðu samgöngur komnst á. Þ.að eru töluverðir erfiðleikar á því, en eg óttast aldr- ei erfiðleikana. Eg er orðinn van- ur við að stríða við þá. Hefi gert það alla æfi. Og ef satt skal segj^Þá er ekkert út í neinn mann varið fyr en hann hefir orðið að stríða við einhverja erfiðleika og hefir yfirstígið þá. Vér ætlum að yfirstíga þessa erfiðleika, og koma samgöngunum á.” Ur bænum. Búið er að leggja teina á spor- j brautinni á Arlingtonstræti kipp- kom norður fyrir Livinia str. Bréf á skrifstofu Lögb. eiga: B. Magnússon, Elgin ave., Sölvi A. Sölvason, Elinborg K. John- son, J. Anderson, öll talin til heimilis í W.peg. Síðastliðinn fimtudag fór Miss Thora Paulson út í Álftavatns- bygð til að kenna þar um tveggja mánaða tíma á alþýðuskóla nálægt Lundar pósthúsi. Hún hefir frá því í sumar í Júlímánuði unnið við Carnegie-bókhlöðuna hér Var Það að eins bráðabirgðaratvinna, meðan aðrir, sem þar voru að vinna, voru að njóta sumarfrísins. Búist er við að Miss Paulson fái fasta stöðu við bókasafnið áður langt um líður. — Við áðurnefnd- an skóla hefir áður kent Miss Emilia Anderson, er nú þ irf að fara þaðan til að taka við yfir- kennaraembætti sem henni bauðst við stóran alþýðuskóla vestur í Saskatchewan-fylki. Miss Ander- son er útskrifuð af Wesley Col- lege hér í bænum. B. Pétursson’s Matvöru- og harövörubúð Wellington & Simcoe PBone 324. Eg er nú búinn aö verzla rúm- ar sex vikur síöan eg byrjaöi á ný, og hafa þeir sem keypt hafa aö mér sannfærst um aö hvergi f allri borginni fá þeir billegri né betri vörur. Aösóknin hefir líka aukist dag frá degi, samt er enn töluvert eftir af vöru þeirri er eg hefi hugsaö mér aö selja út meö 10 prct. afslætti fyrir neöan ’lhn- kaupsverö. Landar góöir komiö meöan tími ertil og kaupið. Mín innkaup voru þannig aö eg get selt jafnbillega alla daga vik- unnar en þarf ekki aö taka einn dag til þess. Fyrir góö og viökunnanleg viö- skifti munið eftirbúöinni á horn- inu á WELLINGTON og SIMCOE B. PÉTURSSON.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.