Lögberg - 20.01.1910, Síða 1
23. AR.
II
WINNIPEG, MAN., Fimtudagiim 20. Janúar 1910.
NR.'3
Fréttir.
Prófessor Thomas Jonnesco, sá
er fann deyfingarlyfiö, stovaine
fór til Evrópu í vikunni sem leið,
eftir nokkra dvöl i Bandaríkjun-
um. Hann er á lei'B til Parisar.
Búist hafði hann þó viö aö hverfa
aftur vestur um haf, þvt aö hon-
ium haföi litist hér vel á sig. Meö
an hann dvaldi hér haföi han t
gert æöi marga uppskuröi og
notaö deyfingarlyf sitt viö þá, og
sagt aö vel hafi hepnast. Hmn
er hinn vonbezti um að lyf hans
útrými cloroformi og ether v.ö
uppskuröi hélt eigi inundi verða
nema ein þrjú ár þangað til farið
\eröi að nota stovaine til deyfing-
ar viö alla uppskuröi.
að harm andaðist litlu siðar. Rann j hljóp úr henní og í höfuð Willie.
sóknir hafa veriö haföar í þessu
brunamáli en ekki fengnar áreið-
anlegar sannanir um það með
sverjum liætti kviknaði í eða
hvernig þetta voðalega slys atvik-
aðist.
F. Shelford heitir enskur verk-
fræðingur, er ferðast hefir allmik-
>ð nm Afriku, sérstaklega um
svæðið þar er fyrirhuguðu jám-
brautina skal leggja millr Uganda
og Magadi vatns. f>að varð merki
legast í för hans, að hann fann
afarmikla sódanámu I Magadi-
vatni. Segist honum svo frá, að
vatnið liggi milli gróðurlausra
fjalla, og alt óbygt umhverfis.
Vatnið sjálft hafi veriö nokkra
þumlunga á dýpt, en botninn harð
ur eins og marmari. Þar haföi
sezt þykt lag af sóda, og nær lag
það yfir tuttugu fermilur, og er
hin mesta náma.
Sá maður, er lengst er talinn að
hafa borið traust til Cooks, er
skrifari hans Walter Lonsdale.
Nú hefir honum loks orðiö hug-
hvarf sein öörum. ‘Þykist hann
nú þess fullvis, að Dr. Cook hafi
farið með blekkingar við sig sem
aðra. Hann er nú staddur í
Khöfn og segir aö siðasta bréfið,
sem hann hafi fengiö frá Cook,
hafi verið dagsett 24. Des. og hafi
Ceok þá verið staddur á Spáni
sunnanveröum. í því
tekið fram, til hvaöa staöar Lons-
dale gæti símað Cook næst, og
gefið í skyn, að ítarlegar fregnir
væru væntanlegar. Lonsdale sím-
aði svo sem fyrir hann var lagt,
hvað eftir annað, en fékk ekkert
svar, og eigi hafa honiun heldur
borist hinar ítarlegu fregnir, san
Coók lofaði honum.
Hinn drengurinn neitar því, og
kveðst hafa verið úti og þar
heyrt 'skotið. Willre fanst með-
vitundarlaus lieima hjá sér klukk-
stund eftir aö slysið vildi til og
mjög af honum dregið. Hann var
fluttur á sjúkrahúsið en er 'purigt
lialdinn.
anv Roche fyrrum þingmaður í
Halifax bæ, voru skipaöir 13. þ.
m. til að taka sæti í efri inálstofu'
sambandsþingsins, því þar voru
tvö sæti óskipuð fyrir Nova Scotia
og hafa verið auð nærri því fult
ár.
Bandaríkjamaöurinn Noodles
Fagan, sem nefndur .hefir verið
“konnngur blaöadrengjanna“ var
staddur hér í bænum í vikunni
og talaði í Bijou leikhúsinu. Þess-
ar ráð'leggingar gaf hann ungum
drengjum meðal annars: Van-
ræktu aldrei skólagöngu, reyktu
aldrei tóbak, drektu aldrei áfengi,
taktu aldrei upp í þig, hafðu hrein
bréfi var ar hendur, haföu hreint mannorö.
Konur i Bandaríkjunum kunna
þvi afarilla hve liratt fer vaxandi
verð á öllu er til heimila þarf þar
í landi, bæði til fæðis og klæðis.
Hafa þær við orð að mynda sam-
tök til að vinna á móti auðfélaga
samlögum, sem þær telja þessu
I böli valdandi.
Franz Jósef Austurrikiskeisari
er sagöur hættulega veikur.
Stórþing Norðmanna kom sam-
an 11. Jan., og kom þá í ljós, að
hægri menn og íhaMssamir vinstri
menn höföu sftxtiu og fimrn at-
kvæði, en frjálslyndari vinstri
menn 47 og socialistar 11. Abri-
ham Berg ihaldssamur vinstri
maður var kjörinn þingforseti til
bráöabirgða. Gunnar Knudsen,
sem verið hefir stjómarfarmaður
lætur nú af þvi embætti; en óví?
enn hver tekur við af honum. Þeir
hafa verið tilnefndir Berg og
Konow, sem báðir teljast til í-
haldssáTnra vinstri manna, og
Bratlie hægri maðuir. Mikkelsen
l%rrum! stjórnarformaður hefir
neitað að mynda nýtt ráðaneyti.
Nýtt ráðaneyti er m^rndað í
j Austurriki. Það tókst á henduir
{K/iuen von Hedervary greifi og
j gekk fremur tregt að fá hann til
þess. Franz Jósef keisari hefir
samþykt ráðaneytis myndunina.
Skýrslur um uppskeru í Sas-
katchewan á síðastliðnu ári segja
að stórum meira hafi verið yrlct af
landi það ár en undanfarið. Ekru-
tálið alls 7,016,272, eða rúmri
miljón ekra meira en 1908.
í vikunni sem leið brann hér í
bænium bygging Munroe Steel and
Wire Works félagsins á Graliam
stræti. Skaðinn metinn um $40,-
000. Manntjón varð eigi, en kona
ein var rétt köfnuð af revk Jiegar
lienni varð bjargað.
Það er mikið talað um það um
þessar mundir hér í bænum, að
nauðsyn beri til að bygt verði í
Winnipeg gott og þægilegt heilsu-
hæli lianda tænngarveikum mönn-
um, en til þess þarf samþykki
fylkisþingsins.
Samkvæmt skýrslum frá Ott-
awa sézt að árið sem leiö hafa v?r
iö lagðar hér \ Canada 1,138 mi.-
ur nýrra járnbrauta. Alls eru
starfræktar hér í landi nú tuttugu
°g fjögur þúsund mílur á lengd,
og nú orðið ná jámbrautirnar hér
yfir lengra svið en á Bretlandseyj
um. Allar járnbrautir þar saman-
lagðar eru 234X14 mílur aö lengd.
Höfuðstólsfé járnbrautafélag 1
Canada er nú taliö $1,300,681,-
416. Árið 1909 létust hér í Can-
ada 478 manns af jánibrautaslys-
um, en 1,404 meiddust; miklu
færri meiðst en árið áöur, en 29
fleiri látist af járnbrautaslysum.—
Rafmagns sporbrautir í Canada
segja skýrshrmar að nái yfir
988 rrrilur.
Hon. Rudolphe Lemieux póst-
málaráðgjafi hefir lýst yfir því í
sambandsþinginu að liann muni
bera upp fyrir stjórnarinnar hönd
mikilvægt frumvarp um lækkun á
verði sæsímaiskeyta-félaga þeirra,
er annast skeytasendingar milli
Canada og Bretlands. í frum-
varpinu er ætlast til að jámbrauta
málanefnd Dominion stjórnarinn-
ar skuli öðlast ákvörðunarvald um
verðlag á sæsímaskeytum, á líkan
hátt og hún hefir þegar fengið
um verðlag á talþráðaskeytum og
landsímaskeytum. — Það er bú-
ist við að samin verði lög í brezka
þmgirui er fari i sömu átt og
þetta frumvarp hér, og fari svo aö
ný lög verði samþykt bæði hér og
á Bretlandi er miði að þvi að
lækka verð á skeytum sendum um
sæsímana milli landanna, þykir
sennilegt að verðið á skeytunum
lækki æöi mikið. Nú er greidd 10
cent fyrir orðið i skeytum t J
fréttablaða, en búist við að það
gjald verði lækkað svo að eigi
verði greitt meira en 6 cent fv r
orðið, og 12 cent fyrir orðið i
verzlunarmála og óinkaskeytum
Horfur crn á haröri tollmála-
baráttan miTli Bandaríkjanna og
Þýzkalands út af tollmálalöggjöf-
inni síöustu syðra. Þar er ekki
um neitt smáræði aö tefla þvi að
verzlunin milli þessara landa nem
ur hálfri biljón dollara árlega.
Saminga tilraunir liata að visu
verið gerðar all ítarlegar, en litill
árangur af orðið. Samkvæmt síð
ustu tollákvæðum Bándaríkja-
stjórnar, var þýzku stjórninni
send tilkynning um það, að gagn-
skifta verzlunarlilunnindunum, er
í Dinglev tolllögunum eru ákveð-
in milli Þýzkalands og Bandarikja
skuli lokið 7. Febr. Afleiðingin
verður þá sú, að frá þeim tima
þykir líkast að Þjóðverjar leggi
toll á allar vörur, sem fluttar eru
inn frá Bandaríkjnm, nema nýir
tollsamningar takist milli þessara
tveggja þjóða.
Félag auðmanna i Boston og
New York liefir fastráðið að gera
aflstöðvar-stíflugarð í Missjisippi-
fljótinu hjá Keokuk i Iowa. Sá
stíflugarður mun verða mestur
þeirra, er enn liafa verið gerðir
nokkurs staðar í heimi, og áætlað
að hann muni kosta $15,000,000.
Hermálastjórnardeildm á að hafa
eftirflit á verkinu og á að byrja á
því nú þegar. Garðurinn á að
vera 37 feta hár, en 5,800 feta
langur. Aflstöðin á að hafa 209,-
000 hesta afl.
Á föstudaginn var brunnu inni
í bænuni Saskatoon, Sask.. fjögur
böm og húsfreyjan. Tvö bömin
átti hún sjálf. Húsbóndinn Hend
erson að nafni hafði kveikt upp
eld snemma um morguninn, en
farið siðan út með manni er Reid
hét. og átti sá aökomu börnin.
Uthi' síöar, er konan og börnin
voru komin á fætur kviknaði svo
skyndilega, líklega af gasoline, i
öllu húsinu, að ekkert þeirra komst
lifandi úr eldinum. Bæði Reid og
Henderson höfðu þust til að reyna
að bjarga þeim, en tókst ekki, og
fékk Reid þá svo mikil brunasár,
Ársskýrsla strætisvagnafélagsiris
í Winnipeg er orðin heyrinkunn.
Hún ber það með sér, aö farþegar
með vögnum félagsins á liðnu ári
hafa alls veriö 25,000,000. Á'
tekjurnar alls hafa verið $1,0/19.-
782.86. Af ' ví nunnu í bæjar-
sjóð $57,569.14, eða rúml. $9.000
meira en árið þar á undan.
Þýzka þingið hefir nýskeð kom
iö sajman. í hásætisræðutnni var
gert ráð fyrir breytingum á kosn-
ingalögunum, en það mál hefir
verið rætt af allmiklu kappi í
blöðum Þjóðverja.
Drengur á Horne stræti hér í
bæ, Willie Davndson að nafni,
særöist hættulega af skammbyssu
skoti á laugardagskveldið var.
! Drengur á liku reki (\o áraj og
^ liann höfðu verið einir heima aö
I 279 Home stræti, og tekið hlaðna
! skammbyssu upp úr kommóðu og
farið að rjála við ’nana; særði
drengurinn segir að félagi • sinn
1 hafi haldið á To'sur’ii er , skotið
Latirier stjórharfonnaður lýsti
ítarlega yfir stefnu stjómarinnar í
flotamálinu, er það var til timræðu
í þinginu í vikumni sem leið. í
frumvajpi stjórnari(nnar er gert
ráð fyrir að til herskipagerðar
veröi fyrst um sinn varið ellefu
miljónum dollara til að byggja
fimm varðskip og sex tundurbáta,
er verði liðskostur sá er brezka
stjórnin á kost á héðan, er hún
æskir eítir.
Hon. Edward M. Farrell í Liv-
erpool, N.S., þingforseti og Willi-
Bréf frá Calífomíu.
Ontario, Cal., 10. Jan. 1910.
Hr. J. A. Blöndal,
Winnipeg, Man.
Eg óska þér gleöilegs nýárs og
Lögbergi og. Lögbergingum, og
jafnfraint þakka eg ykkur for-
stöðumönnum blaðsins, fyrir góða
afgreiðslu á blaöinu til mín yfir
þetta liðna ár, eins og Iíka hin að
undanförnu.
Síöan eg skrifaði þér seinast,
hefi eg bæði heyrt og séð margt,
og eg get ekki leitt hjá mér aö fara
fáeinum orðum um það, sem cg
hefi séö og lieyrt af þessum bæ
og plássi, sem eg bý i nú með konu
minni, dóttur, dótturdóttur og
tengdasyni.
Afstaða bæjarins er skínandi
falleg, óteljandi stór og íögur tré,
ávaxtatré og önnur tré, blóm og
rósir af flestu eða sjálfsagt öllu
því tagi, sem hér geta gróið, og
naumast grær annarstaðar ef ekki
hér.
En þetta er ekki alt. Veðráttan
tekuir því öllu fram, sem náttúr-
legt er. Hún er indæl; enda verð i
ur hún að vera það, til þess að 1
landið gefi af sér allar þær teg-
undir ofan jarðar og undir, sem
þetta viðurklenda Califomi'u-land
gefur af sér. Sumrin eru þur að
jafnaði og veðrið stilt og mjög
svo líkt daglega, hafgolur hægar
flesta seinni hluta dags; liita finst
mér ekki til twn, vanalega á milli
80 og 90 gr. Það er hér alveg ó-
þekt, að maður fái sólslag. Það j
hefir rignt nokkrum sinmum síðan
í Nóvember, en aldrei nema einn
og tvo daga í viku, en ekki til
muna fyr en 31. Des. og 1. Jan.,
svo víða skemdust járnbramtatein-
ar, en jafnframt var sú rigning ó-
metanlegt gagn fyrir landið.-En á
eftir þessari rigningu komu frost-
nætur, svo að vatn fraus til muna.
Fólk, sem búið var að vera hér
mörg ár, segist ekki liafa séð
frjósa eins hart, enda mun það
heldur liafa skemt appelsínu og
lemonui gróður, en á ööru sér ekki
og á garðávöxtum sér ekkert og
gras er alt af að spretta síðan fðr
að rigna.
Bændur eru að plægj a og sá
akra stna. Þegar eg er að skrifa
þetta bréf þá sé eg það, sem mér
hefir ekki auðnast fyr á æfi minni
á þessu tímabili árs, að hænsnin
mín, um hundrað að tölu, ölli hvít.
breiða sig um blessað grasið
grænt hér úti fyrir og í kring. Eg
lofa gttð fyrir að hafa leitt mig
hingað og mína, sem eg býst við
að hafa hráðum fleiri en ertt. Líka
býst eg við að verða hér það sem
eftir er æfi minnar.
Það er sannarlega vandleitað að
betri stað fyrir gamla og lúna en
hér er, enda er hér margt af gömkii
fólki að austan. Það hefir flutt
fjöldi hingað til Cal. í haust. t
þessum bæ eru um 7,000 manns,
12 kirkjur, ekkert vin af neinu
tagi. Gas er að mestu leyti liaft
til eldsnevtis ,og er það hentugt
!mjög og ekki hættu-amt. Fjöldi
' af íveruhúsum lieæir verið reistwr
i hér í sumar og verður i vetur.
Þjár stórbyggingar ertu i smið-
um. “Pakking”-hús eru hér þrjú,
sem geía vinnu um 1,000 manns;
sú vinna stendur yfir að meira og
minna leyti frá 6 til 8 mánuöi af
árinu. Líka er í þessnon bæ Paci-
fic Electric Heating Co., sem búa
til ‘the Hot Point Iron; fengu gull
medalíu á sýningunni í Seattle í
sumar. Þar vinnur frá 125 upp í
150 manns áriö tun kring.
Árið sem leið endaði með ó-
vanalegum kulda og snjó víða og
aut^vitað byrjaði þetta nýja ár í
sömu átt. Mér finst meira til iluii
kuldann og jökuiinn austur og
norður frá nú, þegar eg les um
það í blööunum, heldur en þegar
eg var þar . Þaö má hver hafa
það og þau gæði sem þeirri veðr-
áttu er samfara, fyrir mér; þeir
eru vel að því komnir, og sem sagt
gera sér ekki grein á misnvuíiin-
um.
Hryggilegt þykir mér að lesa
tvm kirkjuþings afleiðingárnar í
suniar, og af því fljótandi safn-
aða sundrung og stór leiðindi, og
hver sem er aðall í þvt, hann er
brjóstumkennanlegur aumitigi.
Eg óska þvi að næsta kirkju-
þing verði heillasamlegar úr garði
greitt og beri ávöxt til blessunar.
Svo e«da eg þessar línur með
því að óska öllum löndum mínum
gleðilegs nýárs.
A’irðingarfylst,
Foster Johnson,
Ontario, Cal.
Kosningarnar á
Englandi.
Ekki hefir í manna minnum
verið háö jafn hörð kosningabar-
átta á Englandi eins og í kosn-
itm þeirn, sean nú eru að hefjast
þar, og ekki verða tii lykta leiddar
fyr en í lok þessa mánaðar.
Kosningarnar hqfust síðastliö-
inn laugardag, þá voru kosnir 74
þingmenn. Á mánudaginn voru
kosnir 98 og á prtðjudag 53.
Lengra er ekki komið fréttunum,
þegar þetta er skrifað. Nokkur
sæti hafa unnist gagnsoknarlaust,
svo að alls ertt þingmenn orðnir
266.
Flokkaskiftingin er nú þessi:
Unionistar kosnir ........ 120
Liheralar kosnir ........... 96
Nationalistar kosnir ....... 28
Verkamenn kosnir.............20
Við kosningarnar 1906 lilaut
frjáSslyndi flökkurlnn; flibjerala^J
ákaflega mikinn meiri hluta, sem
mjög hefir gengið saman við þess-
ar kosningar, það sem af er.
Mótflokkur stjórnarinnar fUni-
onistarj hefir ttnnið mörg kjör-
dæmi og er fjölmennasti flokkur-
inn þessa stundina. En verka-
menn og Nationalistar fylgja As-
quith að málum, svo að líklegt
þykir, að hann haldi völdum. Það
er líka fullyrt, að stjórnin hafi
meira fylgi út unt land og í smá-
bæjunttm, heldur en í stórborgun-
um, sem kosið hefir verið í.
Af þjóðkunnum mönnum, sem
Fyrir nokkrum mánuöum barst|náð hafa kosningu má nefna Bal
Rottur.
sú fregn hingað, að mesti sægtvr
af rottum væri kominn til Manito-
ba frá Norður Dakota, og væru
óðum að þokast norður á við, svo
að ekki niundi þess langt að bíða,
að þær kæmu til Winnipeg. Þó
hefir þeirra ekki orðið hér vart
enn þá, enda er sennilegt, að þær
hafi hægt um sig aö vetrinum.
Blöðin segja, að rottur liafi sézt
ekki alls fyrir löngu á bændabýli
100 rnílur suövestur af Winnipeg,
svo að vel má vera, að þær heim-
sæki Winnipeg að sumri. í sam-
bandi við þessa rottufrétt láta
blöðin þess getið, að frakkneskur
maður hafi fundið nj4t rottueitur,
sem er ólíkt öðrum eiturtegund-
um, af því að það er mönmim
hættulaust. Þetta rottueitur er
stei nolía. Upp f undn i ngamaðu rirni
reyndi þetta ráð í fyrstu á skipi,
lét olíuna í sjó á skipsbotninum og
brá þá svo við, að rottur httrfu
þaðan og snertu ekki vií matvæl-
ttm, sem voro þar i nánd. Að
vísu veröur þessu bezt við komið
í skipum, en þó rná reyna það,
hvar sem er. Sá, sem reyndi þetta
á skipinu, liélt tilrauninni áfram
þegar liann kom á land. Hann lét
rottu í ker, lét steinolítt gufti
streyma inn t kerið í 45 mínútur.
Rottunni Jvarð mjög iUa viö og
drapst skömmti síðar. önnttr
rotta át kjöt, sem bleytt haföi ver-
ið í steinolíu, og drapst liún af
því innan fárra mínútna. Menn
hafa tekið eftir því, að rottur sjást
sjaldan í nánd viö steinolíunámur,
eða þar sem steinolía er hreinsuð,
og ekki heldur á skipum, sem
flytja steinolíu.
Einá og kunnugt er, flytja rott-
ur margskonar sjúkdóma með sér,
svo að menn ættu að gera alt sem
auðiö er, til að stemma stigu fyrir
þeim.
four, formanna minni hlutans, er
kosinn var með afannikum meiri
hluta í Lundúnaborg og Beresford
lávarð, flokksmann hans, sem var
kosinn í Portsmouth. Af stjórn-
arsSnmiim má nefna Winston
Churchill, John Burns, verka-
mannaforingja, Rt. Hon. August-
ine Birrell o. fl.
Fimm Canarlamenn liafa náð
kosningu enn sem komiö er. Einn
þeirra er Joseph Martin, sem
margir þekkja hér frá fornu fari.
Nokkrar lausastökur fersktytlar.
Frézt hefir frá Frankfort í
Þýzkalandi, að Frederick Cook
norðurfari sé þar niður kominn,
og liggi þar veiknr á sjúkrahúsi, i
mjög farinn að heilsu, og vilji lit-1
ið láta á sér bera.
Misjöfn eru manna kjör,
misjafnt varið pundi;
sumir attðs og frama för
fara á hundasundt.
Ýmsa brestur móð og mátt
móti galdri noma,
oft þvi verður aflafátt
illtt við að sporna.
Margir í viðjum mótlætis,
mæddir á róti lífsins,
berast eins og fánýtt fis
fyrir stormum kífsins.
Muna glaðan myrðir það
Mæðu vaða í ósum;
sumum hlaöast óhöpp að,
aðrir baða í rósum.
Kemur fram í margri mynd
manna ósjálfstæði,
suma trúin tízku-blind
teymir af vizku svæði.
Tíminn brejda trúnni má
til hins betra og verra;
bezt mun að heita einan á
algæzkttnnar herra.
Aldrei skyldum óttast vér
örlaga-svipur liörðu,
kærleikurinn æ því er
æðstur á himni og jöröui.
Ómissandi oss þá trú
er í hjarta geyma,
því á lienni bygglst brú
beggja milli heima.
S. J. Jóhannesson.
D. E. ADAMS COAL CO
224
HÖRÐ ÖG LIN KOL
allar tegundir eldiviðar. Vér höfum geymslnoláss
um allan bæ og ábyrgjumst áreiðanleg viðskiíti.
bEðin, sem
ALDREI BREGZTI
WHITE £. MANAHAN, 500 Main StWinnips
Alfatnaður, hattar og karlmanna klæðnaður við lægsta
verði í bænum. Gæðin, tízkan og nytserrin fara sam-
an 1 öllum hlutum, sem vér seljum.
Gerið yönr aö vana aÖ fara til m. m
L