Alþýðublaðið - 08.07.1960, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 08.07.1960, Blaðsíða 7
Framhald af 1. síðu. vitaskuld hagsmunamál inn- flytjenda kvikmynda að mynd- ír séu keyptar á sem lægstu MWMMtMtMMMMUMUWM Þeir koma i kvöíd MNGMENNIRNIR sex ár Æðstaráði Sovétríkjanna, sem koma hingað í boði al þingis, koma með flugvél Flugféiagsins seint í kvöíd. — Sendinefnd þessi átti að koma á miðviku- dag, en tafðist einhverra hluta vegna um tvo daga. Kafsigling... Framhald af 1. síðu. ur ráðuneytisins skýrði frá því, að það mundi taka skýrslu landhelgisgæzl- unnar til athugunar sírax og hún bærist . Landhelgisgæzlan sendi frá sér eftirfarandi um þessa síð- ustu athurði: ,4 fyrrakvöld er vélbáturinn Gullborg frá Vestmannaeyjum var að nálgast Ingólfshöfða, sá hann þar 3 togara, Tveir þeirra héldu út er báturinn nálgaðist, en sá þriðji, brezki togiarinn Grimsby Town G.Y. 246, var nýbúinn að kasta vörpu sinni í 5 sjómílna fjarlægð frá Höfð- anum, er Gullborg kom að hon- um. Skipstjórinn á Gullborgu, Benóný Friðriksson, kallaði þá á varðskipið Þór, sem var statt við Stokksnes á leið vestur með landi, Og tjáði því málavexti. Skömmu síðar sneri annar þeirra togara, sem haldið hafði út í fyrstu, og síðar reyndist vera Northern Dawn G.Y. 289, aftur inn og reyndi tvisvar sinn um !að sigla á Gullborgu, sem þá kallaði aftur á varðskipið. Togarinn Grimsby Town hífði þá inn vörpu sína og héldu báð- ir togararnir síðan til hafs.“ verði, en yfirboð hljóta. ao hafa áhrif til hækkunar almennt. Af þessu hlýzt auk þess aukin gj aldeyriseyðsla, en hærri leiga hlýtur óhjákvæmilega að leiða af sér hærra aðgöngumiðaverð. Þá er athyglisvert, að Laug- arásbíó er aðili að samtökum kvikmyndahúsaeigenda. Laugarásbíó mun greiða sem svarar fjórtán aurum af hverri krónu fyrir aðgöngumiða til hins opinbera, en hin kvik- myndahúsin fjörutíu og einnj eyri. Kvikmyndahúseigendur hafa ekki látið að því liggja að frá þessum mismun í opinber- um gjöldum renni bíóinu kraft- urinn til yfirboðsins, en þeim finnst að það komi úr hörðustu átt, að kvikmyndahús, sem svo er verndað, verði til þess að sprengja hagstæða samninga um filmleigu í Bandaríkjunum. í bréfi til verðlagsstjóra hef- ur komið fram, að Félag kvik- myndahúseigenda telur ekki ó- eðlilegt, að hækkað verði að- göngumiðaverð kvikmyndahús- anna almennt, til' samræmis við verð á aðgöngumiðum í Laug- arásbíói, sem er nú 100—250% hærra en annars staðar. Hafa þeir lýst því yfir, að þeir áskilji sér rétt til að ákveða sjálfir verð aðgöngumiða, fái Laugar- ásbíó að halda uppteknum hætti hvað miðaverðið snertir. Það er því á tvennan háft, sem þetta nýja kvikmyndahús virð- ist stuðla að því að aðgangs- eyrir kvikmyndahúsa hækki. í fyrsta lagi með yfirboðum á erlendum markaði og síðan með aðgöngumiðáverði, sem er miklu hærra en í öðrum kvik- myndahúsum, og verðlags- stjóri hefur engu svarað um, hvort hann hefur leyft, eða hvort kvikmyndahúsið hefur ákveðið slíkt verð upp á ein- dæmi. Fresturinn er útrunninn til að senda þátttökutilkynningar til Rómar og alls hafa 83 þjóð- ir tilkynnt þátttöku. Er það 23 þjóðum fleira en nokkru s!nni fyrr. Tilkynna þarf íþrótta- mennina í greinarnar í síðasta lagi í byrjun ágúst. Nýff skip tn Grindavíkur STÆRSTA skip bátaflot- ans i Grindavík, Gísli Jónsson GK 30, kom til heimahafnar á þriðjudags- kvöldið. Er það stálskip, byggt í V-Þýzkalandi á vegum firmans Kristjáns G. Gíslasonar hf., 139 smá lestir að stærð m«ð 500 ha. MAK-dísiIvél. Gang- hraði skipsins mun vera um 11 sjómílur. Skipið er að sjálfsögðu búið öllum þeim fullkonm usfu tækjum, sem nú tíðk ast í fiskiskipum hérlend- is, og allur er húnaður skipsins o<r vistarverur á- hafnar með glæsibrag. Skipið ber nafn hins látna aflamanns og dug- Jónssonar i Vik, cn- það eru synir hans þrír og son arsonur, sem eiga skipið, eji þeir eru Guðjón, Óskar og Jón og Sæmundur Jóns son. Sigldi Sæmundur Jóns- son skipinu heim frá Þýzkalandi og fer það á næstunnj til síldveiða fyr- ir Norðurlandi. (Ljósm. Einar Einarsson.) svavar. t mikla sjósóknara, Gísla 2625/0 kr. söfnubust RAFNKELS-söfnuninni er nú lokið og söfnuðust alls kr. 262.510,46. Söfnunarnefndin þakkar hjartanlega þeim fyrir- tækjum og einstaklingum, sem létu fé af hendi rakna til söfn- unarinnar. Ekki hefur áður verið skýrt frá eftirfarandi gjöfum: Skip- verjar á v.b. Guðbjörgu, Sand- gerði, kr. 6000,00. Ingibjörg Sig urðardóttir, Sandgerði, kr. 200, 00. Páll Kr. Pálsson, Hafnarf., kr. 500,00. NN, Garði, kr. 200,00 Sandgerði, 1. júlí, Guðmundur Guðmundsson, sóknarprestur. Hjörtur B. Helgason, kaupf élagsstj óri. Björn Dúason, sveitarstjóri. VIÐ ERUM MEÐ VIÐTAL VIÐ ÍSLENZKAN FEGURÐARKÓNG I OPNUNNI Á MORGUN! Notræna sölu- tæknisambandið NORRÆNA Sölutæknisam- bandið hélt stjórnarfund sinn í Reykjavík dagana 2.—4. júlí s. 1. Þetta er í fyrsta sinn, sem sambandið heldur slíkan fund hér á land', en íslenzku Sölu- tæknisamtökin gerðust aðilar að norræna sambandinu fyrir nokkrum árum. Á fundinum var Sven A. Hansen, verkfræð- ingur frá Svíbjóð, kosinn for- seti sambandsins í stað Leifs Holbæk-Hansen, prófessors frá Noregi. Frá bví var skýrt á fundin- um, að 13.300 meðlimir væru r.ú í hinum ýmsu aðildarfélög- um Norræna Sölutæknisam- bandsins. Yfir 400 fundir og sérnámskeið voru haldin s. 1. ár innan samtakanna. Ræddir voru möguleikar á áframhald- andi samvinnu við hliðstæð heildarsamtök á markaðssvæð- unum innan EPTA og „ríkj- anna sex“ með tilliti til evrónskrar samvinnu. Greinargerðir varðandi bró- un útvarpsausrlýsinga á íslandi og hina öru bróun sjónvarps- auglýsinga í Finnlandi svna. að sú starfsomi er nú á alþjóðleg- um mælikvarða. Um langt skeið hefur nor- ræn samvinna átt sér stað hvað snertir löggjöf um vörumerki og samkeppni. ísland hefur þó ekki átt aðild að þeirri sam- vinnu og þótti því mikils um. vert, að geta rætt þetta mál viö sérfróða aðila hér á landi. Þá munu íslendingar nú einnig hefja rannsókn á kostn- aði við auglýsingar og sölu- tækni, sams konar og gerðar hafa verið annars staðar á Norö urlöndum, miðað við árið 1953, og enn verður unnið að og þá miðað við árið 1958. Reynt verður að framkvæma svipaðar rannsóknir fimmta hvert ár, en í sambandi við heildarframleiðsluna má búast við að þetta geti reynzt mikil- vægt hvað það snertir, að gera sér grein fyrir þýðingu raun- hæfra sölu- og dreifingarað- ferða fyrir atvinnulíf viðkom- andi landa. MOSKVA, 7. júlí. — Rússar slcutu annarrj margþrepa e|d- flaug í Kyrrahafið í dag. Tókst tilraunin vel að því er frétta- stofan Tass skýrir frá. Alþýðublaðið — 8. júl£ 1960 JjT

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.