Alþýðublaðið - 08.07.1960, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 08.07.1960, Blaðsíða 13
ATU MA54 HERRASKYRTAN NÝTT FLIBBASNIÐ rúnnuð hom. FIMM LITIR hvítar, gráar, bláar, gular, grænar. Skoðið nýju MINERVA skyrtuna Sími 22160 NL.FR AÐALFUNDUR Náttúrulækningafétags Reykfavikur verður haldinn þriðjudaginn 12. júlf kl. 8,30 síðdegis i Guðspekifélagshúsinu, Ingólfsstraeti 22. D a g s k r á : 1. Venjuleg aðalfundarStörf. 2. Önnur mál. Stjórmn. FRAMKVÆMDABANKI ÍSLANDS. vegna ferðalags starfsfólks. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að smíða sperrur fyrir Sundhöll Kefla- víkur. — Teikningar verða afhentar á skrifstofu Keflavíkurbæjar. — Frestur til að skila tilboðum til 15. júlí. Bæjarstjórinn í Keflavík. Heilsuhœli IY„ L. F. í. Hveragerði auglýsir Frá 7. júlí—31. ágúst getum vér veitt gestum mót- töku til lengri eða skemmri dvalar. — Seljum lausar máltíðir á venjulegum matmálstímum. — Þeir, sem óska geta fengið nuddmeðferð, leirböð, hveravatns- böð og ljósböð. — Sundlaug á staðnum. — Reynið hina landskunnu jurtafæðu heilsuhælis NLFÍ. Safnið kröftum til vetrarins í sumarleyfinu. RANGÆINGAR — FERÐAFÓLK. Bón fyrir terrassogólf. —■ Þar sem birgðir eru mjög takmarkaðar, óskast pantanir sóttar sem fyrst. HARPA H.F. Einholti 8. N ý k o m i ð fefeír' Biémaskálinn við Nýbýlaveg og Káfs- nesbraut. Selur pottablóm og afskor- in blóm. Nellikur og Rósir í búntum á kr. 20,00 búnt- ið. — Skreytið heimilin á meðan að blómin eru ódýr. Opið í Sumar-áœtlunarferðir 'í Fljótshlíð Engin ferð á mánudögum. Alla aðra virka daga frá Múlakoti kl. 9, frá Reykjavík sömu daga kl. 18, nema laugardaga kl. 14. Sunnudagsferðir frá Múlakoti kl. 17 frá Reykja- vík kl. 21,30. Afgreiðsla í Reykjavík á Bifreiðastöð íslands, sími 18911. Sérleyfishafi. HARPA H.F. Einholti 8. Biémaskáianum við Nýbýlaveg og Kárs- nesbraut alla daga til kl. 10 síðdegis. Auglýslngasfiml AlþýÖublaðsins er tmm Alþýðublaðið — 8. júlí 1080 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.