Alþýðublaðið - 08.07.1960, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 08.07.1960, Blaðsíða 12
lÆR holder j; OSNNBDE,. 1 h. ^ 600f- BUV HOLDENDE HER 06 VENT PÁ Ml6 - DET KAN VÆRE, V• SKAL -7 . VIOERE I EN OEVALT/i FART f\ HVAD 6ÁR DER AF DEM,. MAND? HVORFOR LOD DE B/IEN |tfaá! v K0RE FRA OS ? Í3>$0m2f*i S R0U6, SIR - JE6 KENDER FORSTÆ- DERNE SOM MIN 6AMLE BOKSELOMME. 06 DE K0RFE NED AD EN BUNDVEJ ! b Copenl-ogon Convritihl P. I. B. EDDEE LEMMY Constantiaa KRULLI -— Komið fljótt og hjálpið mér, — hann má ekki kom- ast nt til gestanna ... hann var að vinna 1 milljón í happdrætt ... Lemmy: „Hvað er að yður, maður? Af hverju létuð þér bílinn aka frá okkur? Bílstjórinn svarar: „Rólegur, herra — ég þekki úthverfin eins vel og vasann minn, og þeir óku niður í lokaða götu.“ — Lemmy: „Gott, vertu hér og bíddu eftir mér — það getur verið að við höldum áffam á áköfum hraða.“ Lemyy er litlu - owv-is\Wk\ seinna á gangi niður lokuðu götuna og þar sér hann mann. Lemmy hugsar: Þarna bíður hann. mm \.vt o Cepyright P. I. B. Box 6 Copenhagcn 3 Ég er aðeins með 100 kr. á mér. fiD A NN A Dftl I EE Palli> viff segjum bara við mömmu vRAnllAKIlllI þ{na> ag þú hafir borðað eitthvað, sem þú hafir ekki þolað. — Þetta er sá bezti veiði- hundur, sem ég hef nokkurn tíma átt. HEILABRJ ÓTUR: Hans og Kristín voru al- systkin. Dag nokkurn kom ungur maður í heimsókn til Hans og sagði honum, að hann væri frændi sinn. Kristín var þó ekki frænka unga mannsins. Hvernig var Kristín skyld unga manninum? MEIRA CrLENS OO GAMAN A MORGUN' VERDENS ST0R5TE STATUE. Vierdens starste.statue er,Ffiheden, der oplyser Verden*, Amerikas varteqn udenfor N.Yorks hav/n, skaenket USA af ^ánkrig i aniedning af 100 árs jubilæ- :• for frihedserkiæringen af1??6, fsloret 1886. Den franske bil'edhug er Frederic Barthoidi ClöS^t -190^^ k ideen under et besog i 1870, sam- :de pengene ind i 12 ár, udforte sta- jen pá 5. - Fakkelen ragerlODmop jer havfladen, selve statuen er 37m ?)j, pegefingeren 2,6 m og næsen ing. Vægt: 225,000 kg, pris: 600,000 o!t. 12 personer kan stá i fakkelen, 0 i hovedet. Væste: Oldlidens. benamteste statue") HEIMSINS STÆRSTA MINNISMERKl Heimsins stærsta minnismerki er „Frelsisstyttan", sem er sjó- merki Ameríku fyrir utan höfnina í New York. Frakk- Iand gaf Bandaríkjunum styttuna í tilefni af 100 ára hátíð vegna frelsisyfirlýsing arinnar frá 1776. Styttan var afhjúpuð 1886. Franski myndhöggvarinn Frederic Bartholdi (1834—1904) fékk hugmyndina þegar hann var í heimsókn í Bandaríkjunum 1870, hann safnaði peningum í 12 ár, og gerði styttuna á 5 árum. Kyndillinn gnæfir 100 m yfir sjávarfletinum. Sjálf styttan er 37 m há, bendi- fíngurinn er 2,6 m og nefið 1,3 m langt. Þyngd: 225 000 kg, verð: 600 000 dollarar. 12 manneskjur geta staðið í kyndlinum og 40 í höfðinu. 12 8- 3ÚH 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.