Lögberg


Lögberg - 03.06.1915, Qupperneq 1

Lögberg - 03.06.1915, Qupperneq 1
ÓKKYl'Is: ÓKKYPIS!—Hervjum, sem kemur me'S þessa auglýsingu, gefum vér litmynd af kon- ungi vorum og drotningu meSan þær endast. MeC hverju 25c. virSi sem keypt er, eSa meira, gefum vér canadiska sögubðk. Ef keypt er fyrir $1.00 eSa meira, getiS þér valiS úr þremur myndum, sem eru 50c. tii 75c. virSi. Ef þér kaupiS fyrir $2.00 eSa meira, fáiS þér 10% afslátt. — þetta boS stendur aS eins eina viku. KomlS sem fyrst, meSan nóg er úr aS velja. NotiS ySur kjörkaupin á sjaldgæfum bðkum, 4 0 til 90% afsláttur. Gestir velkomnir. — Allir velkomnir aS skoSa. “Ye Olde Book Sliop”, 253 Notre Dame Ave. gegnt Grace Church. Ph. G. 3118. ef a* \ Két með stjórnareftirliti. Búnaðar stjórnardeild Canada lætur stimpla két af öllutn skepnum, sem slátrað e* í þeim stofnunum, sem hún hefir eftirlit meö: „Canada approved.“ Vor aðferð er að selja aðeins két af heilbrigðum skepnum. Gætiö að stimplinum FORT GARRY MARKET CO., Limited 330-336 Garry St. Phone M. 9200 28. ARGANGUR WLNNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 3. JÚNÍ 1915 NÚMER 23 Fréttir af styrjöldinni. Tjón á skipum. Orrahríð í Galiziu. Þýzkir hörfa undan á Frakklandi. Undir lokin. Kvatt liefir Vilhjálmur keisari til vopna það af landvarnarliöi í landi sínu, sem ekki er þegar til bardaga fari'ö. Þegar þaö er kom- ið á vígvöll, er ekki**i fleiri hús að venda, þá eru flesttr vopnfærir menn til stríðs komnir, og veröur ekki fleirum fram skákað. Fyrir æö'i löngu voru fimtugir menn i hinum fornu dönsku löndum, kallaðir til vopna og komnii" langt suður á Þ.ýzkaland, til varðgæzlu í staðinn fyrir lítið eitt yngri memi, er þá voru færðir áleið'is til orustu stöðva. í byrjun júnímán- aðar verða flestir þýzkir þegnar, sem vopni kunna að valda, í stríðið komnir, og ter þá von bráðar að draga að lokunumi. Pangar Rússa. Þann i. apríl voru Rússar bún- ir að taka til fanga 616,112 manns, samkvæmt skýrslum stjómarinnar þar, bæði austur- ríska og þýzka og tyrkneska. Þessir hafa allir færðir verið til Rússlands og settir þar i fanga- garða. Af þeim eru 10,734 fyrir- liðar. Auk þess hefir stórmörg- um föngum úr Galiciu verið slept úr varðhaldi og gefið heimfarar leyfi. Lögeggjan. Friðrik lieitir sá 'sem stýrir her Austurríkis gagnvart ítölum og er erkihertogi, af ætt Austurrikis keisara. Hann hefir dreift út meðal liðs síns svofeldri lögeggjan: “Konungur vor og keisari hefir nýlega með orÖum sínum lýst iliu innræti vors nýja fjandmanns, er geldur góðvild og trúmensku vora með sviktun. Það er ekki nýr fjandmaður sem gengur í móti oss með djarflegu uppliti, heldur leggur hann oss hnífi í bakið. Flermenn, látum oss refsa honum með stáli og eldi, álíka og forfeður vorir hafa áður gert mörgum vigvöllum.’’ Tyrkjum hlaðiíí. Af mannfalli í liði Tyrkja er áður sagt, en kænlega hafa þeir búið um vigstöðvar sínar á Galli- poli skaga, svo aö skeinuhætt verður liði Breta að sækja þá. Þó hafa þeir unnið allmargar skotgrafir Tyrkjanna síðustu dagana. Flinir síðarnefndu mistu við það tækifæri um 2000 manns en Bretar aðeins 300. Af ‘her- skipa athöfnum er það »helzt sagt, að þau leita að athvarfi þýzkra kafbáta, sem mijög er sein’legt í eyjasundum kröppum og vog- skornum strandlengjum. Herskipum sökt. Tvö herskip mistu Bretar við Dardanella sund fyrir helgina, voru bæði sprengd í loft af þýzk- um kafbát eða kafbátum. Triumph hét annað, hitt Majestic, bæðí stór en hvorugt nýtt. Skipsmenn um 800 á hvoru og björguðust flestir Beitiskip og tundurbátar voru á sveimi í kringum herskip þessi, en ekki tókst þeim að finna tundur- sendil þennan, þó mjög væri hans kappsamlega leitað. Svo viku áður en þetta skeði, hafði hin brezka stjórn boðið 10 þúsund dala verðlaun þeim sem kynni að segja til hvað orðið hefði af þýzkum neðansjávarbát, er slopp ið1 hefði þá dagana inn í Miðjarð ar haf. Hann sagði til sín sjálf- ur með þessu hraparlega móti, við botn þess hafs, áður vika væri liðin. hinum brezka flota, með 300 manns og vopnabirgðum. Það lá nálægt þeim stað, er herskipið Bulwark var sprengt i loftið ' og er mörgum getum leitt um, hvem- j ig þeim hafi grandað verið. J Sumir halda því fram, að með 1 svikum hafi svo verio um búið,‘J að' þessi skip urðu sprengd upp með þráðlausum rafmagns gneista. Herferöir í lofti. Loftdreka sendu þýzkir yfir Suðurvirki hjá Lundúna borg, er drápu tvær konur og særðu börn með sprengikúlum, svo og ollu eignatjóni. Skotið var á þann, sem í færi komst og eltur var hann af loftförum, komst þó und- an og 1 hvarf. Seinna fréttist, að hann hefði hrapað og dottið í sjóinn nálægt Helgoland, en úm iá þrjátíu manns, sem voru inn- anborðs, hefir ekki frézt, hvort lífi héldu eða ekki. Um sama leyti reyndu þýzkir að gera Paris- arbúum mein með loftskipum. Frakkar sendu um tuttugu loft- för austur á þýzkaland, óralangan veg, er sendu sprengikúlur á borg eina, þarsem vigvélar voru fyrir. Sumt af hinum frönsku loftför- um varð að leita úr lofti og komu niður á þýzkri lóð. Bretar sendu síðar loftfara til staðar nokkurs í Belgiu, þarsem þýzkir áttu sprengiefni, og sundruðu því með tundurkúlum. AuÖmenn leggja fc til 'hernaöar. Tveir auðugir menn í Montreal hafa boðið fram sín hundrað þús- Skaöi á skipum. Þýzkir hafa tekið aftur upp herför sina með neðansjávar bát Einar Arnórsson tekur völd á Islandi. Útnefndur var Einar Arnórsson til ráðherra yfir ís- landi, þann 7. Maí, með símskeyti frá konungi. Hann var einn af þeim þremur þingmönnum sem utan fóru á konungsfund til umráða, að undirlagi hans, og mun hafa verið útvalinn til stöðunnar af meirihluta sjálfstæðis- flokksins. Hinn nýi ráðherra er aðeins 35 ára gamall og hefir setið aðeins á einu þingi, en lét þá mest til sín taka til þingstarfa af öllum. Hann er þingmaður fyrir Árnes- sýslu, upprunninn þaðan, fæddur á Minna-Mosfelli í Grímsnesi, af óríku en tápmiklu bændafólki. Hann fékk embætti sem kennari við lagaskólann íslehzka, þegar hann var stofnaðurog hefir gegnt því síðan. Mörg rit liggja eftir hann, flest um íslenzka löggjöf. Stjórn Bandaríkja gengur út frá því sem vísu, að Lusitania hafi mátt skoða sem venjulegt, vopnlaust kaupfar. Keisarastjórnin leyfir sér í því sambandi að benda á, að Lusit- ania v'ar eitt hið bezta og hraðasta kaupfar Breta, bygt með styrk af landsfé til aðstoðar flotanum og til- greint sem slíkt i “flotaskrá” hinnar brezku sjómálastjórnar. Fyrir rannsóknarnefnd. Samsæri. Montague játar „glappaskot‘* Þar hafa enn komið nokkur kurl til grafar, sem söguleg eru og Það er enn™frerntir kunnugt keis-j nálega ótráleg, ef ekki væm svar- arastjórninni af áreiðanlegum skýrsl- J in og framborin i rétti. Eitt er um útsendara hennar og hlutlausra j það, að meðan þingmenn i reikn- farþega, að um all-langan tíma hafa ingslaga nefnd spurðu eftir hvað nálega öll stór kaupför verið útbúin J gengi meg jeitina aö galt; tilsjón. með stórbyssum og skotfærum og j . , . . , ... .. x - , , armanm með steypu þinghuss oðrum vopnum og monnuð serstak j •r r lega með fólki, er hefir lært að beita j stöplánna, er skyndilega hvarf úr þeim. Lusitania hafði sömuleiðis, þjónustu stjórnarinnar, þegar til samkvæmt upplýsingum, sem hér j rannsókna kom, þá var svar hafa fengist, fallbyssur meðferðis, i nefndar formannsins Taylors settar á stokka og faldar undir þilj- j lö aís verig væri ag reyna ag 11 m ná honum hingað til yfirheyrslu. lið úr landi sinu. í Galiziu held- ur áfram hinum sama látlausa hildarleik sem fyr, þýzkir sækja á með miklum ákafa og óvígum her og svo óspart leggja þeir lið í sölumar, að sjálfum Hindenburg ofbýður, að sögn. Um vopna við- skifti eru óglöggar fréttir þessa dagana. Rússar hafa dregið lið sitt úr vestari skörðum Karpata- fjalla og haf a sótt fastlega á hinn vinstra arni Þjóðverja hers, þann er norður veit til Póllands. í þeim- stórorustum hafa beizt brögðum þeir Mackenzen og Irmanow, fnegur kappi úr Port Arthur. Það er háttur þýzkra, er þeir verða frá að hverfa þar- sem þeir hafa lagt sig fram allra fastast til áhlaupa, aði láta eftir lið á þeim vígvelli, sem nægir til fyrirstöðu, en færa meginliðið á annan stað, skáka því þar fram erl” sizt varir og gera þar sem snarp- asta hríð. Þeir sækja nu að ná til Svarið frá stjórn Þýzka- lands. undin hvor, til að kaupa véla- > vígisins Perm)rzl og afkróa það frá byssur handa herliði voru; liver slík kostar $2500 og þykir þetta rífeg viðbót við vopnabúnað her- liðs vors. Loftskip yfir Lundúna horg. Á mánudags kveld komu skyndi- lega fram loftskip yfir Lundúna borg, Zeppélins drekar þýzkir, er létu niutíu kúlum rigna yfir ýmsa hluta borgarinnar, en af kúlum þeim kviknaði i, þarsem þær komu við. Tundurefni var í sumum og fórust af þeim völdum nokkrar konur og börn og einn karlmaður. Viða kviknaði i, en hvergi til mik-: illa muna. Borgarbúar urðu reið- ir rnjög er þeir skynjuðu hvað á seyði var og vildu gera aðsúg að þýzkum þegnum í borginni, en varðir voru þeir af lögregluliði og eignir þeirra, Þó segja fréttir, að ógurlegt eignaspell hafi orðið í aðsúg þeim og mörgum þýzkum hafi verið misþyrmt. A Frakklandi. Lemberg og öðrum stöðum i valdi Rússa, en ekki hafa þeir komið því fram enn og er það sumra grunur, að Rússinn muni standa fyrir þeim enn um stund þartil hann hefir dregið að sér lið og vopn til sóknar. Svo er sagt að) Rússum bagi mjög; að' þá skortir skotfæri. Verksmiðjur þeirra anna engan- veginn að smíða skotvopn handa því ógrynni liðs sem á vígvelli er, og því hafa þeir orðið að sækja þau til Japan og Bandarikja, yfir Kyrrahafið og þvera Asíu, en svo mikils þurfa þeir við, að skot- vopnaskortur hefir orði'ð þeim að miklu óliði. Herför Itala. Fyrirstöðulaust liafa þeir vaðið yfir landið alt að fljótinu Isonzo og háfjöllum þeim er þar verða og ramlega víggirtum hálsum, er verja borgina Trent og land umhverfis hana. Um bardaga er ekki sagt annað, en ítalir haft tekið vígi og stökt undan sér liði og farið snúðugt. Svo er að sjá, er barizt með sama 'hætti og. fyr, -’Luln 11 ^ SSU1 na' <lnna , un<1'r| sem nú séu þeir komnir að helztu a ... 111 0& v<:lta lvonir öðrumj fyrirstöðunni, víggirtum stöðvum 1 r 11 . 7 . ^ I þarsem erfitt er til soknar og hata unmð nokkra V1gskurð vest-j'tórir herir til varnar. Svo er 1 °S >a' ' iclir mð brezka' sagt ag Austurríki hafi 600,000 hð af ser ahlaup þyzkra bæði m*nna ■ beim stöívtim> vel morg og horð. Vonr landsmenn , - c . • f • „ , , , vopnum buna. Serbar hafa buið eru þar jatnan við haskann oe fá .. * f.\ f , nei s ’in og ætla að ganga 1 leik- gott orð sem fyr. Við Arras hafa •____ < , .-, ,. TT , . .. v-v i , . mn a nv, til hðs við Itali. Um þyzkir orðið að lata undan oc o • A „ , , .. , r. ■ , 1 •• , ° Kumeniu er svo sagt,, að hun mum horfa aftur a bak, somuleiðis i ■ . , , , ,, ..„ . , . , . , .„ T veita frændum sinum 1 Itahu liö, skogi þeim sem kendur er við La sem Pretre, skamt frá Mihrel, en þar um lTT\ hafa Frakkar sótt á í sjö mánuði! bal k ,, , S1J.a VC' a e" 1 og er orðlagt hve horð sokmn hef- ir verið og vörnin að sama skapi. -------4---- Fyrir vestan Ypres lögðu Frakkar fram liði sínu svo hart, að þýzkir fóru á hæli og er það viðurkent jafnvel í stjórnar skýrslu þýzkra, sem sjaldan skeður. Frá íslandi. Sókn Þjóðverja. Svo hart hafa þýzkir lagt sig fram, að stórum löndutn halda þeir fyrir Jjeim sem þeir eiga um og granda hverju skipi, sem höggi við, Frakka og Rússa, auk þeir ná í umhverfis Bretlandseyj- nálega allri Belgiu, en aðeins látið ar. Tvö voru amerisk, hét ann- nokkra sneið af Alsaee, er Frakk- að Nebraska, er þýzkir skutu á ar liafa unnið af Jietm, en vitan- fyrir sunnan England. Skips- 'e8’a er niikill hluti nýlendna höfnin leitaði í báta, þegar er þe*rra tapaður þeim. I Frakk- skotið reið, en er skipið hélzt á 'ar|di er þeim jafnan þoicað aftur floti, gengu þeir aftur á skip og a bak, þó hægt fari, en á Rúss var því komið ti'l hafnar, mikið landi hefir herferð þeirra, sitt á löskuðu. Hitt ameríska skipið hét hvorum enda 'hins víða vígvallar. fúsar Sveinbjarnarsonar áður fast Dixiana og var á ferð meðfram, orðið hinum vígmóða Rússa her eignasala, sem nú býr á Stapa Frakklandi, undir enskum fána, j afrtr skeinuhætt. Af herför þýzkra er neðansjávarbátur grandaði því. meðfram Evstrasalti eru ógreini- Reykjavík, 5. Maí 1015. Iveir Islendingar hafa í vor út- skrifast frá garðyrkjuskólanum á Vilvorde á Sjálandi. eru það þeir Ragnar Asgeirsson Eyþórssonar í Reykjavik og Sigmar Guttormston Vigfússonar í Geitagerði. Einn ís- 1 lendingur, Einar Helgason, het'ir áður tekið próf við þennan skóla. Ragnar kom heim með Gullfoss og verður aðstoðarmaður hér við gróðr- arstöðina, en Sigmar keniur bráð- lega til Austurlandsins og verðitr við gróðrarstöðina á Eiðumá Húsbruni varð á Arnarstapa á Snæfellsnesi 31. f.m. og brann, þar stórt ibúðarhús úr timbri. eign Sig- Eitt af hinum brezku skipum, sem farizt hafa af óvina völdum, hét Princess Ireme, var hjálparskip í legar sögusagnir, en hardagar standa þar dögum oftar, er Rúss- ar sækja fast aðl reka hið þýzka Laust Árnessprestakall í Stranda- sýslu, Árnessókn. Heimatekjur: Prestssetrið með hlunnindum 800 kr,. Eftir standa ógreiddar af bygg- ingarláni 400 kr. Lesendur vorir hafa fengið að sjá ávarp forsetans i Bandaríkjum til keisarastjórnarinnar og mun því mörgum forvitni á að sjá svarið. Það fylgir hér og er undirritað af utanríkisráðherranum í Berlín: “Uudirrituðum veitist sú virðing áð láta sendiherranum Gerard í té eftirfylgjandi svar við erindi dags. 15. Maí út af hnekki ameriskra hagsmuna með kafbáta hernaði þýzkra- Stjórn keisarans hefir íhugað erindi Ameríku stjórnar vandlega og æskir þess sömuleiðis fastlega að vinna að því einlæglega og vinsam- lega að nema burtu allan misskiln- ing sem kann að hafa borið á milli út af þeim atburðum, sem hin ameríska stjóm nefnlr. Fvrst skal nefna gufuskipin ame- rísku Gulflight og Cushing. Sendi- herranum frá Ameríku hefir þegar verið tilkyht, að hin þýzka stjórn ætlar sér engan veginn að láta thlut- laus skip, er ekki eru sek um fjand samlega athöfn, sæía áhlaupum af kafbát eða kafbátum, á ófriðarsvæð inu. Þvert á móti hefir þýzkum herforingjum sérstaklega verið skip að hvað eftir annað að forðast að granda slíkum skipum'. ' í hvert skifti, sent rannsókn hcf- ir sýnt, að hlutlaúsu skipi, 'er ekki hefir unnið til saka, hafi v'erið grandað af þýzkum kafbát eða loft- fari, hefir þýzka stjórnin lájtið í Ijós hrygð sína yfir þeirri óheppi legu tilviljun og, ef ástæður gáfu til efni til, boðið skaðabætur. Ef hlutlaus skip hafa beðið hnekki hina síðustu mánuði af kafbáta hernaði þýzkra, vegna þess að vilzt hefir verið á mörkurn, þá eru það fá ein, er fyrir slíku hafa orðið, og má kenna hinni brezku stjórn um þau er misbrúkað hefir fána, svo og grunsamlegu eða saknæmu fram- ferði skipstjóranna. Málin út af Cushing og Gulflight eru sömu t^gundar. Uin bæði er verið að gera rannsókn og skal nið- urstaðan bráðlega tilkyrtt sendiherr- anunv Niðurstöðu rannsóknarinnar má, ef vill leggja fyrir alþjóða nefnd samkvæmt 3. grein Hague sáttmálans frá 18. Okt. Þegar hinu brezka skipi Falaba var sökt, ætlaöi fvrirliði hins þýzka kafbáts að gefa farþegum og skips- höfn fult tækifæri til undankomu. En er skipstjórinn hlýddi ekkJ skip- unurn fyrirliðans að bíða og leggjast kyr, og kallaði á hjálp með flugeld- um, þá skipaði hinn þýzki fyrirliði skipshöfn og farþegum að vera komnir af skipinu eftir tíu mínútur. Hann veitti þeim svo 23 mínútur til þess, og lét tundurskotið loks ríða þegar grunsamlegir farkostir komu í flýti til að hjálpa skipinu Falaba. Um mannfjón af því er hinu brezka skipi Lusitania var sökt, er það að segja, að hin þýzka stjórn hefir þegar látið í ljós við hlutlausrá landa stjórnir, er hlut áttu að máli, að henni hafi þótt stórum leitt, að borgarar þeim löndum tilheyrandi skyldu rnissa þar lífið. En í þessu efni getur keisara- stjórnin ekki litið öðruvísi á en svo, að viss merkileg atriði, viðvíkjandi eyðingu Lusitania, hafi skotist und- an athygli stjórnarinnar í Ameríku. Til þess að skýlaus og glöggur skilningur á málavöxtum náist, en það er beggja stjórnanna tilgangur. þá álítur keisarastjórnin nauðsynleg- ast af öllu, að upplýsingar um þenn- an atburð, er báðum stjórnunum gefst kostur á, séu ýtarlegar og sam- hljóða. Enn fremur veitist keisarastjórn- inni sú virðing, að leiða athygli Bandarikja stjórnar að því, að brezka stjórnin réði kaupförum sín- um til þess, með leynilegu skjali, í Febrúar 1915, að leita hlífðar undir hlutlausra landa fánum og auðkenfi- um, svo og að granda neðansjávar- bátum með því að renna á þá. Stjórn sú hefir boðið fram verðlaun til að En nú er hið sanna uppvíst, að menn voru sendir á eftir Salt þessum, fyrst Eliot nokkur og sið- an annar, Hook að nafni, báðir úr deild opinberra verka, haföi ann- ar 500 dali en hinn var senaur með böggla í umslögum, er honum sjálfum þótti líklegt, að peningar væru í, eftir að Eliot hafði gert boð um, að alt væri klappað og hringjum. Um samsetning stein- steypunnar, hversu mikið var i hana látið af möl og sandi, og hve mikið af steinsteypu, hafði hann og sögur að segja. 1 annan stað var rannsakað um bankaviðskifti Kellys, og kom það fratn, að sama dag og Lyall gaf sína áætlun um byggingu þing- hússins, hafði Kelly fengið 160 þús. dala ábyrgðar ávísun með sinum “kontract”, en daginn eftir skilað henni og fengið aðra, fyrir 142 þús. Þykir þetta styrkja þann grun, að hann hafi fengið að taka aftur tilboð sitt og gera ann- að eftir að tíma takmarkið var liðið. Um þær ávísanir sem út- gefnar voru til hans af stjóminni, vita menn af fylkisreikningum, en rannsóknin á því, hvaö Kelly-fé- lagið gerði við þá peninga a:lla, er svo langt komið, að í maí, júní og júlí var hálf miljón dala tekin úr reikningi þess í einkareikmng að- almannsins í félaginu, og látið í veðri vaka, að hann ætlaði að örfa kaupför til þessa og útborgað þau þegar. j klárt fyrir “3 M,” en “M” er eitt1 kaupa verðbréf fyrir þá upphæð Af þessum sökum getur keisara-; þúsund að rómversku tali. Þessir j Montague var kallaður til vitn- stjórnin ekki álitið brezk kaupför j sendiboðar gengu undir fölskum isburðar einn daginn og gengíð varnarlaus á ófriðarsvæðinu. Þv’í, nöfnum í símskeytum er milli geta þýzkir fyrirliðar ekki framar þeirra gengu og Horwoods bygg- fylgt hertöku reglum, er þeir jafnan ! inga ráðunauts, sem einnig hafði hlvddu fyr meir. Hestur í fangelsi. Eigandinn í klóm réttvísinnar. j gervinafn í makki þessu. Mjög ýtarlegar upplýsingar lengust með erfiðismunum upp úr tveim þess i ara manna, Hook og Eliot, en sumt úr bókum hlutaðeigandi símskeyta félaga. Vitnið Eliot var svo þver og tregur til einlægra Sektaður um $100, dæmdur til | frásagna, að dómari varaði hann að borga málskostnað og í 301 v'ð fölskum framhurði. daga fangelsi var bcindi nokkur í Seinna gaf hann skriflega Indiana ekki alls fyrir löngu, íyrir skýrslu undir eiðs tilboð og bendl- illa meðferð á skepnum. Málið a®i þá* Coldwell, fyrrum ráðgjafa margir sem fyrir komast, gátu vakti mikla athygli og er talið 1 V1® það, að hafa haldið Salt burtu j ekki varizt hlátri og kom svo, að einsdæmi 1 sögu landsins. ; fra þvi að koma og bera vitni fyr- hinn gamli maður mátti^bkki stilla Fyrir rámum íimtán árum höf.ðu , 'r þingnefnd, en áður hafði liann J sig og fól sig vernd dómaranna. tveir hestar, cr íaðir mannsins 1 aöeins dreift Horwood þar til. Hann kannaðist við, að sér hefði fast á hann um ýms atriði bygg- inga samningsins. Hann *hélt þvi fastlega fram, að hann hefði reitt sig á áreiðanleika undirmanna sinna, og þóttist ekkert vita um neitt. Einkanlega var grafizt eft- ir því, hvemig á þvi stoð að hann hefði gert sanminga um norður væng byggingarinnar fyrir 230 þúsund dali, gegn skýlausum ráð- um annara, er hann bar það undir, og tiltóku nærri helmingi minni upphæð. Svör hans voru svo, að áheyrendur, sem jafnan eru svo sem dæmdur var átti, fælst meðl Sá síðarnefndi lét boð ganga frá hann er hann ók með þeim fytir spítala sem hann liggur nú á, í vagni sínum. Maðurinn hafði Rochester, Minn., að hann mundi neytt allra ráða er hann hafði mátt við koma, til að stöðva 'hest- ana, en ekki tekist það og er hann þreyttist, hrökk hann úr úr vagn- inum og meiddist svo mikið, að hann dó litlu síðar. Þegar hestarnir náðust lokaðj koma og bera vitni, enda væri auð- orðið á. að gera “glappaskot’, en stóð fast á því, að af vangá og athugaleysi liefði það verið. Svo langt gekk þetta, að hann, sjálfur sjáanlega tilgangurinn, að kenna riiðgjafinn sem var hátt launaður sér um alla klækina. til að gæta hagsmuna fylkisins í Villeroy heitir maöur, sem! þessu mikla byggingar verki, þótt- gegndi eftirlits starfi ásamt Salt ist ekki vita um alþekt •samnings með byggingu þinghúss stöplanna. j atriði, hvort þau væru til, því síð- | Hann bar það að aðeins nokkrirl ur hvort þau væru haldin eða sonur hins örenda manns hestana af stöplunum hefðu náð niður á brotin af þeim sem verkið átti að inni í húsi og fékk hvorugur þeirra að hreyfa sig af básnum i fimtán ár. Skyldi það vera hegn- klöpp, sumir aðeins niður á “hardivinna. F.kkert kvaðst hann hafa pan”, enginn verið dýpri en 43 vitað, hvort hann var búinn að fet, í stað 72 feta, er Montaghe j ávisa meiru úr fylkissjóði en því ing á þá fyrir “morðið”, eins og: 'ýstl 'hátíðlega fyrir þinginu, að nam, sem búið var að framkvæma hver þeirra væri. Hann kvað sig af verkinu. Flann virtist ekki og Salt hafa reiknað út, að ekki hafa gert neitt annað fyrir sín háu væru nema 16000 kubic fet af laun, en að samþykkja útborganir steinsteypú i þeim. Þó borgaði athugalaust og að misskilja tillög- fylkissjóður fyrir 33,000 ferfet ur, fylkissjóði i ofamikinn óhag. j af steinsteypu í þeim. Ennfremur j “Glappaskot” það sem hann kann- hann komst að orði. Sagt er að ’hestarnir hafi fengið vatn og fóðuriaf svo skornum skamti, að furðu gegndi, hve lengi þeir lifðu. Básamir voru auk þess ó- sléttir og illa hirtir. Þegar annar hesturinn dó, varð' hafðist upp úr þessu vitni, að aðist við, er málfærslumaður einhver loksins til að kæra mann- stórum minna hefði verið notað stjómarinnar hafði lengi og kæn- Hesturinn sem eftir lifði af íinibri til að steypa stöplana en lega sótt á hann, kostaði fvlkis- ínn borgað var fyrir, svo og af járn- sjóð $103.400. var leystur úr fangelsinu og nýt- ur nú aðhlynningar góðra manna. F.f liann gæti! talað hefði hann | herskyldunni, kannist við, að hún merki á norðurhveli himins og sogu að segja; en þess þarf ekki muni komast á. ef ]>ort kretji. stjörnurnar blika eölilega en n?e. j. , un C1 næ®' e^a ^rti Hin frjálslyndu blöð leggjast skýjadrög og þokuslæður sjást út skrifuð 1 augum hans, hreyfing- mbti nýhreytni þessari og óttast við sjóndeildarhringinn um og ollu Utliti. að þar af spretti hinn sami hern- '__________________. Jí______ aðar litigur og ágengnis andi. sem í Prásslandi kom upp. Flokka- — Mount Lassen heitir fjalls- drattur virðist nokkuð þrátna í tindur í norðurhluta Califomiu. Brú brotnar. Eimreið nneð fjórum vögnum fór eftir hinni nýju Hudsons flóa jámbraut og út á brú eina afar- langa, yfir Armstrong vatn, sú var nýbygð og nýlega reynd með 300,- 000 punda þunga. Stálteinar voru á vögnunum og vél til að leggja þá. Stólparnir undir brúnni lögð- ust útaf. þegar þessi þungi kom á hana og féll öll lestin í vatnið Vélarstjóri komst lífs af með því móti, að hann stökk af vélinni, er hún steyptist. Brúin var 900 feta löng og ónýttist helmingurinn af henni. svipinn, einkum leggur Dr. Clif- Hefir eldsumbrota orðið þar vart ford, gamall methodista skömng- síðustu vikurnar, vægir jarð- ur í kennimanna stétt, sig íast sjkálftar og reykur staðið upp af fram, að berjast á móti herskyld- fjallinu. En í vikunni sem leið unni, svo og þeim sem ollu því, byrjaði eldgos fyrir alvöru. \’all að breyting varð á stjormnni, en hraunleðjan niður hlíðamar i um það er kent aðallega North- þremur aðal-kvíslum. Runnu þær cliffe lávhrði, sem er eigandi að tnestu leyti yfir eldri hraun sem ekki vortt grasi gróin og þvi óbygð. íbúarnir í svo nefndum Hat Creek dal urðu verst uti. Hafa þeir, að því er sagt er. flutt sig úr dalnum, en enginn hefir farizt. Óljósar sögur ganga einn- ig ttm eldsumbrot norður i Alaska. Times og margra annara blaða.. Frá sýningunni. Herskylda á Bretlandi. Aðal umræðu efni á Bretlandi er nú það, hvort taka skttli upp herskyldu, sem í öðrum stórveld- um Norðttrálfunnar. Sum| blöð lialda þvi fast fram, því að með þvi móti, að hver sé sjálfráður hvort hanLi gengur í strið eða ekki. þá verði þeir sérhlífnu eftir en hinir göfugustu g beptu gefi sig fram og missist með því móti þier menn sem göfugan mann hafi að geyma. Svo' er að sjá, að afn- • vel þau blöð sem hart gango móti Meðal margra sjaldgæfra gripa sem sýndir eru á Patiama sýning- j unni er geysimikill bnöttur hérj _ Þegar jarBgöng eru grafin u,m bil 50 fet 1 þvermal, er fjögur undir strætum t New Yirki eru janibrautafelög lmfa látið búa til.lgaspipurnar' lagöar ofan jar%r A kulunm ær uppMeypt landslags- me6an á greftinum stendur, því mynd af Norður-Ameríku og ef eru látnar venT kyrrar jambraut ltggur a tmlh San Fran- ndSan jarí5ar ^ búast vis ag ^ cisco og St. Louis, en á þvi svæði eiga félögin flestar brautir.. Geng- ttr lítil jámbrautarlest fyrir raf- j gasjnu magni eftir brautinni milli hinna skaddist, en þá er andinn vis. . inlcum er hætt við að kvikni í nefndu borga og er þrjár mínútur á leiðinni. Þegar lestin fer fram hjá helztu borgum á leiðinni, em nöfn þeirra sýnd meö rafljósum. Kúlan er höl að innan en alstimd- ur himininn hvelfist yfir kúluna. Gefur þar að líta helztu stjörnu- — Tiu þúsund dollara virði af jámbrautarböndum og tíu íbúöar- hús bninnu í skógareldi i Passinu fyrir skemstu. Eldurinn hefir Iagt undir sig fimm mílna breitt svæði og fór hröðum skrefum yf- ir landið er síðast fréttist.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.