Lögberg - 08.06.1916, Síða 7

Lögberg - 08.06.1916, Síða 7
LÖGBERGr, FIMTbCAGINN 8. JÚNI 1916. 7 Úr bygðum Islendinga. Mountain, N.-Dak. io. maí 1916. Heiðraði ritstjóri Lögbergs:— ÍÞar sem eg hefi haft þá ánægju aö eyða næstliSnum tveimur árum í veSurblíðunni vestur á Kyrrahafs- strönd, þá finn eg skyldu mína aS senda Lögbergi fáeinar línur, i þeirri von aS þeim verSi lés rúm í blaSinu. Ekki dettur’ mér í hug aS lýsa ferSalaginu, því ferSasögur vestur aS hafi hafa svo margar veriS prentaSar aS þar væri aS bera í bakkafullan lækinn. Heldur aSeins meS fáum orSum aS láta í ljósi hvenrig mér kom ýmislegt fyrir sjónir í NorSvestur Washington ríki eSa meSfram Puget sundi. Ekki ætla eg aS tilgreina nöfn manna, því þá yrSi þetta of langt mál, samt væri mér þaS ljúft, því þar á eg nú marga góSa kunningja. Lengst af tímanum dvaldi eg á Point Roberts. Eins og menn vita er þaS norSvesturhorniS af Banda- rikjunum, þó skoriS frá meginland- inu af firSi, sem nær norSur yfir merkjalínuna austan viS Tangann. Mætti því kalla bæinn Blaine vera norSvestur horniS af meginlandinu, því hann er fast viS línuna austan viS fjörSinn. Fimtán milur eru á milli Blaine og Point Roberts flandveg um 30 mílur), og þaS af Tanganum sem tilheyrir Bandaríkj- unum er heldur minna en einn fjórSi partur af township áfast viS meginland British Columbia, Can- ada. Væri því mikiS tilhlýSilegra aS Tanginn allur tilheyrSi því landi eSa þaS alt öllu heldur tilheyrSi Bandaríkjunum. Vona aS óhætt eé aS spauga svona lítiS, einkanlega þar sem ekki er háttstandandi em- bættismaSur aS tala. Tanginn er eSa verSur eitt meS allra fallegustu plássum þar vestra. Hallar mest- öllu sem tilheyrir Bandaríkjunum til suSvesturs, svo frá þeim húsum sem standa á bak viS sést eins vel út á sundiS, eins og frá þeim sem standa á bakkanum, eSa þaS verSur svo þegar rutt hefir veriS frá skóg- inum. Vanoouver eyjan aS vestan meS sínum snævi þöktu jöklum, Deltaflatirnar frjósömu aS norSan, og norSur af þeim stórborgirnar New Westminister og Vanvouver, svo fjallgarSur ('Selkirk fjöll), sem liggja til suSausturs, svo Cascade, og beint suSur Olimpia fjöllin; fjöldi mesti af fögrum fjalla dölum ásamt óteljandi grúa af eylöndum, fjörðum og vogum innan í þessum fagra fjalla hring. Svo má minn- ast á þann ótölulega grúa af skipum af öllum stærSum, flöktandi fram og aftur um sundiS, járnbrautar- lestimar þjótandi, másandi aftur og fram eftir ströndinni, á milli stórborganna; ekki má heldur gleyma græna beltinu, fagra, alt frá snjólínu og niSur aS sjó. MikiS meira mætti segja um fegurSina, en þaS yrSi of langt mál. En óhætt held eg aS sé aS fullyrSa, aS erfitt verSi aS finna jafn fjölbreytta fegurS, eins og þá sem verSur meSfram Puget sundi, þegar mannshöndinni hefir tekist aS leggja landiS undir sig í orSsins fylsta skilningi. En til þess þarf langan tíma og mikla peninga, því yfirleitt er landiS mjög erfitt til ræktunar og mjög misjafnt aS gæS- um, en sökum hinnar blíSu veSur- áttu þá ber flest af því góSan ávöxt, sumt af því framúrskarandi góSan, veit um bletti sem gefa af ekru hverri 100 bushel af hveiti og 180 af höfrum, og eftir því af öllu öSru sem réttilega er ræktaS. Má benda á Deltaflatirnar í B. C., og Laconen flatirnar skamt frá Bell- ingham, og marga fleiri bletti. En yfirleitt mun þeim sem hagvanir eru orSnir í sléttufylkjunum ekki finnast árennilegt mest af landi þar, og víst er um þaS aS mikiS þarf aS vinna til aS gera þaS arSberandi. En líti maSur á þann stutta tíma sem fátækir frumbyggjar eru búnir aS vera til dæmis á Point Robert, þá getur maSur naumast annaS en staSiS undrandi yfir því, hve miklu þeir eru búnir aS koma til leiSar, aS hreinsa laijd bæSi af þessum risa vaxna skógi og grjóti, grafa vatnsveitu skurSi, byggja góS og falleg íbúSarhús og stórar og þægi- legar hlöSur fyrir bæSi fóSur og fé og margir af þeim skuldlausir, enda ^ i»i i" ► WlNOSOR dairy SALT Yiss með aö Vinna Verðlaun. WINDSOR SM.JÖR Biíiö til í CATT Canada TKC CAKI\DIAN SALT ÍO., Ltd. mun búskapur á meðal landa þar vestra vera einna fullkomnastur á Point Roberts, og meS sama áfram- haldi verSa orSnar mikilfenglegar umbætur á þessum Tanga eftir svo sem tiu ár hér frá. Sama má vit- anlega hugsa sér um qiörg önnur pláss þar vestra. Stór galli finst mér yfirleitt þar vestur frá, hvaS reynt er aS halda landi þar í háu verSi, finst að þaS hljóti að halda jnörgum dugandi manni frá aS vilja kaupa og setja sig þar aS. Um þaS mætti margt segja, en læt þaS vera að öSru leyti en þvi sem al- ment er, aS ókunnugir þurfa æfin- lega aS vera mjög aðgætnir, þvi bæSi vestur viS haf og hér austur í landi er of mikiS af þeirri tegund manna, sem gjaman vill ‘spekúlera’ á kostnaS náungans. í þessu er ströndin engin undantekning. Mér finst aS hægt sé aS lifa kostnaSar minna þar vestur frá, þeldur en hér eystra, mest fyrir blíðu veSuráttunnar. Eg var svo heppinn aS vera þar tvo vetur, ann- an meS þeim beztu, hinn þann allra versta. Daglega skrifaSi eg hvern- ig veSriö var, en of langt yrði aS birta þá skýrslu hér. Veturinn 1914—15 var sérlega góður, frost aÖeins 2 vikur, þó ekki stöSugt, mest frost 12 gr„ oftast rétt fyrir neöan frostpunkt, í tvo daga sást aðeins grána í rót, töluverSar súldu figningar í nóvember, hitt af vetr- inum líkara sumri en vetri. Hinn veturinn 1915—1916 voru talsverö- ar súlda rigningar í nóvember, des- gmber mikið betri, en meS janúar byrjaSi aS snjóa, en um og eftir miSjan jan. tók snjóinn upp, var þá blíöa í nokkra daga, byrjaSi þá aS snjóa aftur og hélt því áfram þar til snjór var oröinn alt að þremur fetum á dýpt, svo fór hann aS bráöna og állur var snjórinn farinn 15. febr. Á þessum tíma var frost mest 22. gr., eöa 10 fyrir ofan zero, en aS eins part úr tveim dögum, oftast frá 6 til 14 gr. og stundum frostlaust. Þetta þótti fólki þar óskapa vetur, því það á ekki því aS venjast aS snjór liggi þar lengi á jörSu, mundi aðeins eftir einum vetri sem snjór hafSi legiö á jörðu í þrjár vikur, en nú mátti kalla þaS 6 vikur, eftir miöjan febr. til 21. marz (þá fór eg af Tanganum). Var oftar gott veður, þó meS kald- ara móti, og þegar rigndi þá frem- ur venju kalsalegt. Þó voru blóm farin aS springa út, og daginn sem eg fór borðaSi eg gulrófur hjá nágranna mínum, sem hann tók Upp úr garSinum sínum daginn áS- ur. Þárf ekki aS taka þaS fram aS þær voru óskemdar og þaS eftir þennan af þeim kallaða óskapa harða vetur. SumariS 1914 og lika 1915 voru bæði framúrskarandi þurka sumur meS fram norður parti Puget sunds. fHiti fer sjaldan yfir 80 gr. oftast 60 til 70, sjaldan neð- ur fyrir 40, oft á milli 50 og 60). Þar af leiðandi slæmir hagar og heyskortur. Talsvert margir bænd- ur máttu því kaupa hey aS og borga hátt verS fyrir. Fer þá griparækt þar aö borga sig illa, því verö þaS er þeir fá fyrir afuröirnar suiinan línu, er ekki nægilega hátt, nokkur orsök má vera tollgarður Canada og toll-leysi eSa lækkun Bandaríkjanna. Atvinnuvegir erú þar margir, en víst má telja skóg- arhögg, myllnuvinnu og^fiskistund- un þær stærstu atvinnugreinar, og ef þær aö einhverju leyti stööv- ast, þá fer verkafólkið aS finna til, því alt of margt af fátæku fólki er þar og einlægt þyrpast þangaS fleiri. íÞetta fer aS verða alt of langt bréf, má eg þó til meS að minnast dálítiö meira á landa mína þar vestra. Dettur mér þá fyrst í hug ræöumaSurinn sem hafði haldiö þvi fram, aS Vestur-íslendingar væru búnir aS tapa hinni íslenzku gest- risni. Hann hlýtur aS hafa fariS lítið á meðal Landa vorra, aS minsta kosti er ekki hugsanlegt aS hann hafj komiS vestur aS Puget sundi, því alúðlegra ' og góSgerðarsamara fólk er víst erfitt aS finna en þeir Landar eru sem eg kyntist þar vest- ur frá, voru þeir þó nokkuS margir á svæðinu frá NorSur Seattle (Ballard)) noröur til Vanvouver, B.C., ékki aS eins þeir sem eg þekti og voru frá sama bygðarlagi og eg, frá Norður Dakota, þeir vitanlega voru mér sem góöir bræSur og syst- ur, heldur lika fjöldi mesti af fólki sem eg haföi ekki áöur kynst. Alt fanst mér þaS hafa í fullum mæli hina gömlu, góðu íslenzku gestrisni. Stór gleöi var það fyrir mig, aS $já hvaS starf þeirra prestanna, fyrst má segja séra J. A. Sigurðs- sonar og svo aöallega séra H. J. Leo, og nú séra S. Olafssonar, hef- ir blessunarrikan árangur þama vestur frá. Vona eg að hinn sundr- andi andi, sem komist hefir inn í sumar aörar bygöir íslendinga, komist þar aldrei inn á meöal landa minna Því þó margar mismunandi skoöanir kunni aS eiga sér staS, þá eru þær ekki enn þá látnar verSa aS sundrandi anda. Óska aS Landar mínir læri það sem flestir, helzt allir, aS sjá hvaS sundrungin er eySileggjandi. Viku áSur en viö lögðum af staS, komu um 40 ungmenni heim til okkar, til að kveöja krakka mína; eyddu meiri part nætur viS að syngja og leika sér. Svo tveim kvöldum áður en viS fórum vissum yiS ekki fyrri til en viS heyrSum fjölda raddir syngja úti fyrir: “HvaS er svo glatt” o.s.frv., og þegár viS opnuðum dymar voru 6 menn að bera orgel upp tröppurn- ^r og fjöldi—um eSa yfir 60 manns —stóöu þar í garöinum, margir aS syngja. Point Roberts búar eru margir afbragSs söngmenn, konur sem karlar. Mér var sagt aS þetta fólk vantaði aS hafa húsaráS nokkra stund, sem vitanlega var með ánægju sagt sjálfsagt. Meiri part nætur var svo eytt meS ræSu- höldum á milli þess sem sungiS var. KvæSi hafSi veriS ort sem var þar lesiö af höfundinum, og góðri stund var eytt til að borSa og drekka allra handa sælgæti, sem konumar höfðu haft meö sér. Sannarlega er mér kylt aS vera Point Roberts búum þakklátur fyr- ir þá miklu velvild og alúS, sem þeir sýndu bæði mér og mínum, og sama má eg segja um Landa mína í Blaine, Bellingham og NorSur Seattle. ..£.| Þegar viS fórum af staS austur, þá fórum viS til Vancouver, þaSan til Viltoria, svo til Seattle. Sú sjó- ferð þótti krökkum mínum skemti- leg, og þá er tilkomumikil sjón aS sjá, þegar maður nálgast Seattle aS kveldi til, koma þar inn sundið og sjá yfir þær mörgu hæðir og lautir, hiS mikla ljósa haf, þaðan sjást svo margar mílur af bænum, og svo þann aragrúa af skipum, streym- andi aftur og fram um f jörðinn, lík- ari eldhnöttum. Frá Seattle fór- um við austur yfir fjöllin og heim, og þegar viS komum upp i snjólín- una í Cascada fjölluniun, litum viS til baka meS söknuöi aS vera aS yfirgefa ströndina tilkomumiklu, og hlýjan hug munum viS lengi bera 1 brjósti til Landa okkar þar. GuS blessi þá alla. Thomas Halldórsson. Grósmouth. Fréttir eru héSan fáar; tíSin hef- ir veriö köld í vor og er öll vinna því í seinna lagi. ViS erum einu fslendjngarnir hér, en alls konar þjóðir byggja þetta héraS, þó eru Frakkar fjölmennastir. Eg vona aS þú verSir til ellidaga aS Lögbergi. Jörundur S. Eyfjörð. Langruth, 15. maí. Á ökrum er unnið af kappi; hveitisáningu er lokiS yfirleitt. Þar sem svo lítiS varS unniS að akur- yrkju í haust sem leiS, er nú fjarska mikil vinna viS akuryrkjuna, svo tæpast er aS búast við aS sáS verði í ei’ns mikið land og í fyrra. Kona hér skamt frá (aS Beck- ville) beiS bana af skoti nýlega; hún hét Helga FriSbjörnsson, mesta myndaykona; lætur eftir sig mann, þrjú börn og eitt uppeldis- barn. Konan var ein heima með tveimur bömunum og veit því eng- inn hvernig þetta sorglega slys hef- ir boriö aS höndum. Vatnabygðir. 22. maí andaSist skamt frá Wyn- yard Áróra Hermania Magnússon, dóttir þeirra hjóna O. O. Magnús- sonar bónda og konu hans. Hún var fædd 14. ágúst 1907, einkar efnilegt bam. Félag hefir verið stofnað í VatnabygSunum til þess aS koma á talsímum, þar sem þeir eru ekki enn. Saskatchewan stjórnin hefir á- kveðið aS leggja tilþráð milli York- ton og Wynyard; er þá talþráöur kominn alla leiö þannig að Vatna- bygðabúar geta talaö viS kunningja sína í Winnipeg, ein sog heima væri. Segir Wynyard blaðiS að þessar framfarir séu aðallega W. H. Paul- son þingmanni þeirra að þakka. Úr bréfum. “---------Eg álít aS þaö sé eitt hiS þarfasta verk sem gert verSur aS gleSja og lyfta huganum, eins og gert er í Sólskininu, og ekki sízt hjá bles'suöum börnunum; því ef maöur reynir ekki aö starfa fyrir ungdóminn, hver er þá tilgangur lifsins? Eg verð nauSug vilj- pg aö viSurkenna aö af vissum kringumstæðum, en ekki fyrir tóm- an trassaskap, geta mín böm ekki haft fult gagn af að lesa Islenzku sjálf tii þess' aS skilja hana vel; en þegar eg hefi tíma þá reyni eg aö útþýða fyrir þeim þaö sem þau geta ekki sjálf skiliS, þvi eg finn margt í Sólskini sem er þess vert, og eg veit aö flestir meta það aS verS- leikum; en bezt af öllu þykja mér þó þín fögm kvæSi fyrir bömin __ff Yndo. S,TAKA. Nú er ekki um götur greitt — gerist margt í sögu — Margan hefir mæöin þreytt mitt i hunda þvögu. J.Þ. Akurykrkjumála-deildin í Saskatchewan. , LGRESI OG UTSÆÐIS-DEILD Þekking á og vald yfir rússneskum þistli. pessi jurt er upphaflega frá Evrópu, en hefir komist hingað á seinni árum frá Norður Dakota og Montana, og hefir hún valdið þar afarmiklu tjóni. pegar þessi jurt er að byrja að vaxa er hún mjög svipuð greni sæði, en eftir því sem hún eldist og þroskast verður hún að lágum lim- miklum runnum með sérlega lítilli rót. Áður en blómið springur út er jurtin dökkgræn að lit og greinarnar rauð- röndóttar. Blöðin eru nálmynduS og hér um bil tveggja þumlunga löng. pegar jurtin hefir felt blóm og byrj ar að þroskast verður litið hulstur sem innilykur sæðið ákaflega hvast og öll jurtin fær rauðan blæ. pegar sæðið er full- vaxið, þá losnar jurtin frá rótum sínum og fellur um koll, fýkur hún um slétturnar fyrir vindi og útbreiðir á þann hátt sæði sitt svo langt að mílum skiftir. Hver einstök jurt af þessari tegund framleiðir 50,000 sæðiskom. Af þessum ástæðum er það hversu fljótt jurtin breiðist út. Ráð til vamar. 1. pað er auðvelt að eyöileggja þistilinn þegar hann er rétt að vaxa upp úr rótinni; þess vegna er það ráölegt að herfa að vorinu, ef rússneskur þistiU er í akrinum. 2. pegar þessi þistill sést í korni sem er að vaxa, þá ætti að stokka eða þreskja komið eins fljótt og hægt erljftlr að það er slegið og plægja svo akurinn gmnt eða rífa hann upp vel og rækilega. petta kemur í veg fyrir það að jurtin þroskist eftir að búið er að slá, en það er al- gengt. 3. pað er eins með þessa jurt og alt annaö árlegt illgresi að hún verður aðeins upprætt með því að láta sæðið”í jörðinni frjófgast og eyöileggja síðan jurtina-á meðan hún er að vaxa, áður en sæðið er fullþroskað. Hvaða aðferð sem kemur þessu til leiðar getur dugaö. Lítill Rússneskur þistill kemst langa leið. Takið eftir þessu plássi framvegis; þar verður meira um eyðilegging illgresis. Vorstökur 1916. Langhenda aloddhent. Sólar æðar allar blæða yfir liæðir, grund og dal, lifna kvæði, lækir flæða, ljósin bræða jökul sal. Skína tindar, roðna rindar, runnar mynda fríðan kranz, blíðir kynda vorsins vindar, von og yndi hjarta manns. Gróði fagur gyllir haga, gýgjur braga óma snjalt, vísdóms laga-lýsir-saga lífsins daga skeiðið alt. Fossar syngja, föllin þyngjast, fanna dyngjur verða lijóm, ljóðin klingja, kraftar yngjast, klukknr hringja vonar óm. Lindin hlær, en hlýi blærinn, hörpu slær með gleði ljóð, fjær og nær er fold og særinn fáguð skærum nægta sjóð. * Lífsins máttur ljóss af þáttum ljómar náttúrunni hjá, lágt og hátt úr öllum áttum andardráttinn heyra má. Eftir kvíða hels og hríðar, hjarn og stríðið blóði skráð, vorsins tíðir vonar blíðar veitir lýðum himins náð. Mcðan þjóðir baðast blóði, brendar glóð sem hatrið ól, blómin góðu guðs úr sjóði glitra rjóð við dagsins sól. Grimt við bál, og blóðug stálin, blindni, tál, og heimsku pör, horfir sálin yfir álinn æðri mál þar skapa kjör. Hvað mun lengi heims um vengi, heipt og þrenging tvinna bönd? Lýst ef fengi friður mengi, fegra gengi krýndi lönd. Kærleik hrifin öllu yfir eilíf skrifar höndin mál, storms við svifin letrið lifir, lög sem bifar ekkert tál. Þótt hið illa afl með trylling, orra stilli grimman brag, yfir villu vald og spilling vorið hyllir sælli dag. M. Markússon. Business and Professional Cards Dr. R. L. HUR5T, Member of Royal Coll. of Surftoni, Kng., útekrifaCur af Royal Colleae of Physiclans, London. SérfrseBlncur 1 brjöBt- taufra- o« kven-sjúkdómum. —Skrlfst. SOB Kennedy Bldff., Portace Avt. (a mðtl Baton’s). Tala. M. «14. Heimili M 26 9«. Ttmi tll TlBtale: kl. J—6 og 7—8 e.h. THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfræCingar, Skrifstofa:— Room 8n McArthur Building, Portage Avenue Áritun: p. O. Box 1058, Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Dr. B. J.BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William TKLEPHONE OARRV380 OFFICB-TfMAR: 2 — 3 Heimili: 776 VictorSt. Telephone garry 321 winnipeg, Man. Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre Dame Oarry'Tgsa olí’rí^ift# J. J. BILDFELL FASTBIQnASALI Hoom sao Union Bank - TEL. 2095 Selur hús og lóðír og annasl alt þar aO lútandi. Peningaián Dr. O. BJ0RN80N Office: Cor, Sherbrooke & William Telepbohe, garry 38* Office-tímar: 2—3 , HEIMILIl 764. Victor Straet rELEPHONEi GARRY T03 Winnipeg, Man. J. J. Swanson & Co. Verzla með faateignir. Sjá um leimi á húaum. Annaat lán og eld.ábyrgðir 0. fl. 604 Tha .—■ — rrt PUoyw Maln WT Dr- J. Stefánsson 401 Boyd Building COR. PORT^CE AVE. & EDMOftTOfl ST. Stuadar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma. — Er að bitta frákl. 10-12 f. b. og 2 — 5 e. h.— TaUími: Main 3088. Heimili 105 Olivia St. Tal.fmi: Garry 2315. A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. selur líkkistur og annast hm útíarir. Allur útbún- aður sá berti. Ennfrem- or selur hann allsfeonar minnisvarSa og legsteioa T»lo. Hoimill Oarry 21B1 n OTTIce „ 300 oc 37* FLUTTIR til 151 Bannatyne Ave Horni Rörie Str. í stærri og betri verkstofur Tals. Main 3480 KanalyElectricCo Motor Repair Specialist J. G. SNÆDAL, 'TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. og Donald Streot Tals. main 5302. STAKA. Vafinn Kringlu forarflík — flestum viö sem býSur — hljóöstafs vana hjólatík herra N. N. ríSur. /. S|TAKA. ▼ér atcatata átarata k aS aaUa ma««l aftJr torakrMtum Uetaa. Hln beztu maMU. aem hmgt w ai M, •rn notuB «in»ön*-u pegar é«r kom- *« ferskrMMna ttl Tor, megtB M» rera Tlaa nm a« tk rétt þaB aem lteknlrlnn taknr tU. OOI.CL.ECGH A CO. >Totre Dama Ara «t Sherbroota ttk Phone Oarrjr t«»« og 2«>1. OMttncaleyflabréf eelA Þégar dauðinn dregur sverð dvínar mesti hrokinn, þér mun verSa á þeirri ferS þungur synda pokinn. G. Þorl. STAKA. Þessa stöku sendi G. S. Grímsson frá Red Deer, en lejmir nafni höf- undar: \ Ganga finst mér þrautin þung, þröng um lífsins skyldugöng, Ranga hinstum ræ eg lung röngum heim við lítil föng. |Vísubotnar. GuSrún H. Guðmundsson frá Ámesi sendir þessa vísubotna, sem hún segir aS hafi birst á íslandi í “Nýjum kveldvökum”: II. Eftir því sem aldan vex árar fjölga á boröi. Á hafið róa höldar sex hratt frá bryggjusporði. AuSsæld margra af því vex alvalds nægta borði. Af átta róa enn þá sex, /Egir lfftir sporði, eftir því sem aldan vex árar fjölga á borði. Hulda. BOTNIÐ ÞESSAR. Harmagráti heimsins að hlæja spjátrungamir. Hulda. V. Kallar gmndin græn á regn geggin undan snjónum. /. /. G. VI. Áin Blanda upp á land ýtti aö vanda sandi og klaka. /. /. Húnberg. Konur seldar fyrir öltunnu. | “Hér í bænum er maSur sem seldi konuna sina fyrir öltunnu, og annar sem seldi dóttur sína fyrir sama verS”, sagöi séra J. C. Cam- eron frá Vancouver fyrra sunnu- dag, í ræðu sem hann flutti í Brandon. Hann vildi ekki segja nöfn mannanna, en kveöst geta sannaö aö staShæfing sín sé rétt. Steam-No-More GLERAUGNA - HREINSAR! er samsetningur sem hver maður er gler- augu brúkar ætti ekki að vera án. Ef ein- staka sinnum sett á gleraugun, heldur |)að þeim hreinum Og ver ryki að setjastá þau, Breyting loftslags frá kulda til hita, setur ekki móðu á þau. Þér getið ekki fmyndað yður hvaða ágætis efni þetta er til að halda gleiaugum hreinum. Vér ábyrgjumst það, annars fæst peningunum skilað aftur. VERD 25 cta. WINNIPEG INTRODUCE CO., P.Q. Box 56, - Winnipeg, Man Tímatap, fjártjón. Veikindi bera stundum að garði fyrirvaralaust og valda miklum þrautum, andlegum og líkamlegum, tímatapi og fjártjóni. Til þess að forðast þetta eins mikið og Kægt er ætti fólk að gæta vel heilsu sinnar, °g þegar það er að ein- hverju leyti lasið hvað lít- ið sem það er, hvort sem það stafar frá óhraustum maga eða af því að eitt- hvert annað meltingarfær- anna sé í ólagi, þá ætti tafarlaust að reyna Trin- ers American Elixir of Bitter Wine, það hreinsar magann fljótt og vel, veitir fólki nýja krafta og starfs- þrek bætir matarlystina, lagar meliinguna og lækn- ar hægðaleysi. Jafnvel al- heilbrigt fólk ætti að taka inn skamt af þessu ágæta meðali til styrkingar og til þess að halda líkamanum í góðu lagi. Verð $1.30. Fæst í lyfjabúðum. Jos. Triner Manufacturer og Chemist, 1333-1339 S.Ash- land Ave., Chicago, 111. Triners Linimont dreg- ur úr taugagigt. Hafið það ávalt á reiðum hönd- um. Fæst í lyfjabúðum. Verð70c Postgjald borgað

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.