Lögberg - 20.07.1916, Blaðsíða 8

Lögberg - 20.07.1916, Blaðsíða 8
8 LuuBERG, FIMTUDAGINN 20. JÚLI 1916 Ur bænum Sigurjón Christopherson og Gerda dóttir hans hafa veriS hér í bænum í nokkra daga að undanfömu. LáSst hefir aS geta þess, aS 2. maí síSastliðinn varð Hr. J. Ander- son á Toronto stræti hér í bæ fyrir þeirri sorg að missa úr barnaveiki son sinn 6 ára, Emil Björgvin aS nafni, mjög efnilegt barn. Herra Anderson misti konu sína fyrir liS- ugum tveimur árum, og hefir móS- ir hans síðan annast heimili hans og börn. Jónas Sturlaugsson frá Elfros kom til bæjarins á fimtudaginn með vagnhlass af nautgripum fyr- ir bændafélagiS í Elfros. Jónas sagði engin tíðindi, en líðan góða. Ökrum fleygir fram síðan hitarnir komu; mátulegur raki í jörðu og alt í blóma. Þó segir hann aS upp- skera geti tæplega orðið í meðallagi sökum þess aS fyrst hafi korninu fariS of seint fram vegna bleyt- anna, en nú of fljótt sökum hitanna. Jónas fór vestur aftur á föstudag- inn. Hann var að leita sér lækn- inga um leið hjá Dr. Brandsyni. Bjarni Marteinsson og Tryggvi Ingjaldsson komu til bæjarins fyrra miSvikudag í þeim erindum aS fá stjórnina til þess aS endurreisa fyrirmyndarbúið í Árborg á landi .GuSmundar BorgfjörSs. Árni Þórarinsson frá Austur Selkirk var hér á ferS á föstudag- inn. ÞaS sagði hann tíSinda aS kapp mikið og jafnvel óeyrðir væru þar nyrSra milli Rússa og ÞjóS- verja útúr stríSinu; hefSi jafnvel komist svo langt í þeim sökum aS kærur hefSu verið sendar til Winni- peg og rannsókn farið fram. Grasspretta ágæt þar sem annars- staSar. Afar miklir hitar hafa veriS í Winnipeg aS undanförnu. Bama máttleysiS sem getiS var um í blaSinu er komiS hingað. Veiktust tvö börn af því í vikunni sem leiS. Dr. Douglas heilbrigSis- stjóri kvað þó ekki mikla hættu að veikin útbreiðist hér til muna. J. J. Vopni kom vestan frá Argyle á föstudaginn, þar sem hann hefði verið i nokkra daga. MeS honum var Thomas Johnson hermaður. Jón Björnsson frá Kristnesi kom norðan frá Narrowsbygðum á fimtudaginn; hefir hann dvalið þar um tveggja mánaða tíma, lengst um hjá Guðmundi ísberg. Jón fór vestur aftur á fimtudagskveldiS. Jakob Johnson frá Grayburne i Saskatchewan kom hingað til bæj- arins fyrra fimtudag austan frá Kenora í Ontario. HafSi veriS þar um tveggja vikna tíma. Hann er verkstjóri i Grayburne hjá Grand Trimk járnbrautarfélaginu. Jakob 'er eíni fslendingurinn í Grayburne og kvaðst hann finna mLHö til þess hversu mjög skorti á ánægju, hversu vel sem gengi að öðru leyti. þegar maöur væri einangraSur frá Löndum sínum. Hann fór vestur aftur á sunnudaginn. Húsfrú S. Brandson frá Oak View var hér á ferS í vikunni sem leiS ásamt fjórum börnum sínum. Hún dvaldi hér i nokkra daga hjá kunningjum og vandamönnum. Eins og sést á auglýsingu í blað- inu hefir nú veriö beSið um boð boð í verkiö á þinghúsbyggingunni. Ólafur Eggertsson frá Mortlach í Saskatchewan, sem hér hefir dval- iS um tveggja vikna tíma fór vestur á föstudaginn. Hann ætlaði fyrst til Churchbridge að heimsækja bróður sinn GuSgeir, sem þar er. Með honum fóru þangað GuSvald- ur bróðir hans og húsfrú Jósef Johnson systir þeirra. Jón Gíslason kaupmaður frá Brown var hér á feröinni í vikunni sem leiS í verzlunar erindum. Hann sagði velliðan fólks þar ytra, gras- vöxt góðan og útlit yfir höfuð hið bezta. Húsfrú Björg\-in ísberg frá Baldur var hér á ferð i bænum á mánudaginn. Hún fór norður til Selkirk aS heimsækja Pál Magnús- son kaupmann; hann er gamall hús- bóndi hennar. Dr. B. J. Brandson fór suður tiJ Dakota í lækniserindum bæSi í vik- unn? sem leið og þessari viku. Jón Helgason frá Argyli var hTi í bænum á fimtudaginn var. Kom hann vestan frá Grunnavatnsbygö; hafði verið þar í kynnisferð hjá Stefáni Daníelssvni og fleirum. Hann fór heim aftur á föstudaginn. Húsfrú Sigrún Hogan frá Leslie; systir Dr. O. Björnsonar kom til bæjarins á mánudaginn. Hún fór suður til NorSur Dakota á þriðju- daginn og dvelur þar um tveggja vikna tíma hjá vinum og vanda- “ ÍSLENDINGAR VIUUM VÉR ALLIR VERA Hinn tuttugasti og sjöundi ISLENDI GA DAGUR MIDVIKUDAGINN 2. ABUST1916 Verður haldinn í j^ÝNI NG ARGARDI *ar- WINNI PEG-BORGAR Forseti hátíðarinnar: Dr. B. J. Brandson. TIL ATHUGVNAR: 1 SKEMTISKRÁ: Allur undirbúningur er nú fullgerður, eftir i beztu vitund nefndarinnar. Að eins eitt er nauð- 1. Minni fslands: synlegt til að gera daginn þetta ár þann bezta Ræða-^-Guðm. Kamban. íslendingadag, sem nokkurn tíma hefir haldinn Kvæði—Séra Jónas A. Sigurðsson. verið hér í Winnipeg — það, að sem flestir íslend- 2. Minni Bretaveldis : ingar sæki daginn. Sjálfsagt sækja hann allir Ræða Dr. B. J. Brandson. íslendingar, sem eiga heima í Winnipeg, og er von Kvæði—Séra H. Leo. á, að sem flestir úr íslenzku bygðunum komi einn- ig og taki þátt í skemtuninni. 3. Minni Vestur-íslendinga : Klukkan 8.30 að morgni leggja af stað frá Ræða Séra F. Hallgrímsson. horninu á Portage og Arlington, og frá hominu á Kvæði—p. p. porsteinsson. Portage og Sherbrooke strætisvagnar, er flytja 4. Minni Manitoba : alla sem vilja ókeypis. pessir vagnar fara norður Ræða—Miss Steina Stefánson. eftir Arlington St. og Sherbrooke St.. Sem flestir Kvæði—Mrs. M. J. Benedictson. ættu að nota þetta tækifæri fyrir frítt far út í garðinn. Barnasýning. Klukkan 9 byrja hlaupin fyrir böm frá 6 til 16 íslenzk glíma. ára, og þar eftir hlaup fyrir fullorðið fólk, menn Knattleikur (Baseball) 223. herdeildarinnar og konur, gift og ógift, ungt og gamalt. peir, og heimamanna. sem voru ánægðir með verðlaunin í fyrra, verða enn þá ánægðari í ár, því nefndinni hefir hepnast Knattleikur fyrir stúlkur. ágætlega að fá góða og þarflega muni, en ekkert HIjóðfærasláttur; æfðir flokkar. glingur. Aflraun á kaðli—hermenn og heimamenn. Máltíðir verða veittar allan daginn af “Jón Sigurðson” I.O.D.E. kvenfélaginu, og er það nægi- Allskonar íþróttir. leg trygging fyrir því, að góður matur fæst þar Dans. keyptur með sanngjömu verði. En þeir, sem vilja Klukkan eitt byrja íþróttir fyrir ísl. leikfimis- hafa mat með sér, geta fengið heitt vatn ókeypis. menn undir umsjón Manitoba deildarinnar í Fim- Frá klukkan 3 til 5 verða fluttar ræður og leikafélagi Cánada. — kvæði og sungnir ættjarðarsöngvar, og spiluð ís- Klukkan 8 byrjar dansinn; Th. Johnston leik- lenzk lög. ur á hljóðfæri. Verðlaun verða gefin þeim sem Col. H. N. Ruttan O.C.M.D, aðalherstöðvastjóri bezt dansa. í 10. herhéraði, hefir þegar leyft öllum íslenzkum Hljóðfæraflokkur spilar íslenzk lög. hermönnum að vera á hátíðinni. peir verða þar Enginn fær að fara út úr garðinum og koma því svo hundmðum skiftir, og ættu sem flestir að inn í hann aftur ókeypis án þess að hafa sérstakt nota tækifærið og sjá þá, ef til vill, í síðasta skifti leyfi. áður en þeir fara austur. f forstöðunefnd dagsins eru : Breyting á fyrirkomulagi íþrótta. Dr. B. J. Brandson, forseti. Áður hefir verið svo til hagað að félög og J. J. Vopni, varaforseti. klúbbar einungis hafa tekið þátt í þeim; en sökum J. J. Swanson, skrifari. þess hversu margir eru fjarstaddir frá félögum, A. P. Johannsson, féhirðir. er öllum einstaklingum boðið að taka þátt í hvaða P. Bardal Jr.. H. Methusalems.. Sig. íþróttum sem er. Verðlaun eru bæði mörg og Björnson. . Th. Borgfjord. . Dr. S. J. glæsileg, og er enn tími til að senda S. D. B. Jóhannesson. M. Skaptason. Alex Stephansyni nöfn þeirra sem þátt vilja taka í Johnson.. H. J. Pálmason.. A. S. Bar- íþróttum, sé það gert nú þegar. dal.. S.D.B. Stephanson mönnum. Sigrún kvaS góða líðan þar Vestra og útlit ágætt að öðru leyti en því aö akrar eru í seinna lagi og því hætt viS frosti i haust ef ekki viörar því betur. Filippus Johnson og kona hans frá Grunnavatnsbygð komu vestan frá Vatnabygðum á sunnudaginn. HafSi Fílippus verið þar í heimsókn hjá bróður sínum Stefáni bónda að Mozart. Húsfrú Sigriður Ólafsson, kona Jóns Ólafssonar kaupmanns að Lislie kom til bæjarins á laugardag- inn ásamt tveimur dætrum sínum, Lilju og GuSbjörgu. Hún dvelur hér hjá móður sinni um mánaöar- tíma. Sveinn Björnsson kaupmaður frá Gimli kom til bæjarins á mánu- daginn í verzlunarerindum og fór heim samdægurs. Uungfrú Louisa Ottenson frá River Park fór í vikunnj sem leið til Minneapolis til þess aö full- komna sig í orgelspili og jafnframt til þess að heimsækja Hjört Lárus- son hljómfræðing, frænda sinn. Húsfrú W. Magnússon, kona W. Magnússonar prentara Lögbergs fór vestur til Churchbridge á sunnudaginn ásamt tveimur börn- um sínum og dvelur þar um tíma. Bjarnþór Lífmann frá Gimli var hér á ferS í vikunni; í erindum fyr- ir íslendingadaginn. Jóhannes Sveinsson og kona hans frá St. Pierre, ásamt syni þeirra Jóhannesi, voru á ferð í bænum á þriöjudaginn. JÓhannes lét vel af útiti þar ytra, bæði meö gras og ak- uryrkju. NOTIÐ ROYAL CROWN SÁPU; hún er bezt. Safnið Royal Crown miSum og nöfnum. Eignist fallega nytsama muni kostnaðar- laust. Ef þú ert ekki þegar byrjaður aS safna miSum, þá byrjaðu tafarlaust. Þú verður forviða á því hversu fljótt þú getur safnað nógu miklu til þess að afla ágæts hlutar. Einhvers sem mikils er virði. Royal Crown munir eru úr bezta efni. Þeir eru valdir með mikilli varfærni. Þeir eru margs konar; eitthvaS sem vel kemur sér fyrir alla. NÁIÐ 1 NÝJA VERDLISTANN OKKAR. ÞaS kostar ekkert nema aSeins að biðja um hann. Ef þú sendir bréf eða póstspjald, þá færðu hann með næsta pósti og borgaö undir hann. Allir munir sem eru auglýstir eða sýndir fyrir fyrsta maí 191S eru nú teknir af listanum. Þegar þú velur einhvern hlut, þá vertu viss um að velja eftir nýja listanum. Áritan: THE ROYAL CROWN SOAPS Límited PREMIUM DEPARTMENT - WINNIPEG, MAN. NorsK-Ameriska Linan Nýtízku gufuskip sigla frá New York sem segir: "Bergensfjord”, 5. Agúst. “Kristiansfjord” 26. Ágúst. “Bergensfjord” 16. Sept. “Kristianiafjord” 7. Okt. Norðvest urlands farþegar geta ferðast með Burlington og Baltimore og Ohio járnhrautum. F*rbrj«í fra Is- landi eru aeld til hvaða staða sem er í Ðandaríkjunum og Canada. — Snúið yður til HOBE & CO., G.N.W.A. 123 S. 3rd Street, Minneapolia, eða H. S. BARDAL, 892 Sherbrooke Street, Winnipeg. Eg hefi nú nægar byrgðir af “granite” legsteinunum “góðu” stöðugt við hendina handa öllum, sem þurfa. Svo nú ætla eg að biSja þá, sem hafa veriö að biðja mig um legsteina, og þá, sem ætla aS fá sér legsteina í sumar, aö finna mig sem fyrst eða skrifa. Eg ábyrgist að gera eins vel og aörir, ef ekki betur. Yðar einlægur. A. S. Bardal. Elísabet Jónsdóttir, andaðist á mánudaginn á gamal- mennaheimilinu “Betel aö Gimli, og var jörðuö á þriöjudaginn þar norður frá af séra C. J. Olson. — Elísabet var háöldruð kona, 87 ára gömul; hún óskaði sjálf að vera jörSuð á Gimli. Auk séra Carls J. Olson flutti séra Björn Jónsson einnig ræöu. — Nánar síðar. Jóhann Gíslason frá Álftavatns- bygð var á ferð hér í bænum um helgina sem leiö. H. EMERY, hornl Notre Dame og Gertle TAL8. GARKY 48 Ætlið þér að flytja yður? BJf yður er ant um að húsbúnaður yðar skem-mlst ekkl I flutnlngn- um, þS. flnniC oss. Vér leegjum sérstaklegu stund á. þá lCnaCar- grein og ábyrgjumst aC þér rerO- iC SnægC. Kol og vlCur selt lægsta verCl. Baggage and Kxpresa Iþróttamenn Ef einhverjir íþróttamenn eru, sem vildu taka þátt i íþróttum á Is- lendingadaginn i sumar, en hafa ekki allareiöp sent nöfn sín, þá gefsþþeim tækifæri til þess aS til- kynna þaS til undirskrifaðs til 26. júlí næstkomandi, eða skrifið S. D. B. Stephanson, ritara íþróttanefndarinnar. 729 Sherbrooke St., Phone G. 4110. Goodtemplarastúkurnar í Winni- peg hafa áformaö aS skemta sér á mjög tilkomumikinn hátt í skemti- garði bæjarins 4. september fVerka- mannadaginnj. AFAR ÓDÝR aðgerS á fatnaSi af öllum tegund- um fæst fljótt og vel af hendi leyst að 739 Alverstone stræti (uppi á Jofti). Árni Eeggertsson hefir tíu vel vakra íslenzka reiShesta til sölu. Áritan hans er: 302 Trust and Loan Building, Winnipeg, Man. Ekkjan Björg Ögmundsdóttir. Þess var getiö nýlega að hún væri látin. Hún var fædd og uppalin að Húsavík í NorSurmúlasýslu; bjó hún lengi meS manni sínum Magu- úsi Sæbjörnssyni aö Hólshúsum. Misti hún þar mann sinn og var því ekkja er hún flutti vestur um haf 1877, meS fjögur böm i ómegð. Fyrir þessum bömum sínum vann hún alein og þurfti til þess bæði þrek og sjálfsafneitun. Er það mikið verk af einni konu fé- lausri í framandi landi, og má nærri geta hvílíkum erfiðleikum það hef- ir veriS bundið. Börnin voru þessi: Sesselja, gift Jóhanni Gottskálkssyni hér í bæ, Sæmundur kvæntur Rakel dóttur Gunnlaugs Oddssonar í Selkirk, Sigurborg gift J. J. Vopni ráðs- manni Lögbergs og Árni er drukn- aSi vestur á Kyrrahafsströnd fyrir tæpum tveimur árum. Bjó hún all- lengi hér í Winnipeg með Sæmundi gyni sinum, en átti heima aS undan- förnu hjá Sigurborgu dóttur sinni og Jóni tengdasyni sinum; og hjá þeim andaðist hún 4. júlí 1916, og var jörðuð frá heimili sinu 6. sama mánaöar. •AFETY Öryggishnífar skerptir RAZO Ef þér er ant um að fá góða brýnslu, þá höfum viö sérstaklega gott tækifæri að brýna fyrir þig rakhnifa og skæri. “Gilett’s” ér- yggisblöS eru endurbrýnd og “D«p- iex” einnig, 30c. fyrir tylftina; ein- föld blöS 25c. tylftina. Ef rakhníf- ur þinn bítur ekki, þá láttu okkur sýna þér hversu auðvelt það er aS raka þegar vér höfum endurbrýrat blöðin. — Einföld blöö einnig lög- uð og bætt. — Einnig brýnum við skæri fyrir lOc.—75c. The Raior & Stiear Sharpening Co. 4. lofti, 614 Builder* Elxchange Grinding Dpt. 333^ Portage Are., Winnipeg Látið húðina anda. Með því að halda svitanolunum opnum og lausum við óhreinindi. Þegar þær «ru lokaðar getur húðin ekki andað og verður því hörundsliturinn óhreinindalegur NYAL'S FACE CREAM hreinsar hörundsholurnar og losar þær við olfukent cfni sem eitrar hörundið. Notið það óspart í sumar ef þér viljið hafa falleg- an hörundslrt Verð 25 og 50c askjan. WHALEYS LYFJABÚÐ Phone Shæ-br. 268 og 1130 Horni Sargent Ave. og Agnes St. Ef eitthvaö gengur að úrinu þínu þá er þér langbezt a9 scnda þaS til hans G. Thomas. Haun ci í Bardals byggingunni og þú mátt trúa því aS úrin kasta eúib«lgH- um í höndunum á honum. Málverk. [“‘í [“Pastel” og olíumálverk] a mönnum og landslagi býr tilog selur með sanngjörnu verði. Þorsteian Þ. Þorsteinsson, 732 McGee St. Tals. G. 499 TILBOÐUM um aö kenna vii Hnausa skóla nr. 588 veröur veit móttaka þar til 20. þ. m. Kensl; á aö byrja 1. sept. Umsækjendu tiltaki kaup er þeir æskja, sömu leiSis hvaö þeir hafi lengi kent oj einnig hvaða “certificate” þeir haf; Skrifiö: B. Marteinsson, Sec. Treas. Hnausa P.O., Man. KENNARA vantar viö Fr; nes skóla nr. 1293, í fjóra máni frá 1. sept n. k. og lengur ef semur. Umsækjendur tiltaki mer stig, æfingu viS kenslu og kaup, C óskaö er eftir. UndirritaSur ve tilboðum móttöku. Framnes, Man., 29. júní 1916 Jón Jónsson. Lundi skóli nr. 587 Riverton, veitir tveim kennurum, sem æskja þess, atvinnu næsta vetur frá 15. september til 15. desember 1916, og frá 1. janúar til 30. júní 1917 kenslutími því níu mánuöir. Uægri' Jcenslustofan útheimtir kennara rneS ‘‘3rd class professional cer- tificate”. Hærri kenslustofan “2nd class certificate”. Listhafendur segi í tilboöum sín- um hvaða kaup þeir vilja hafa, mentastig og æfingu í kenslu. -lilboðum veitir undirritaður móttöku til 10. ágúst næstkomandi. Icelandic River P.O., 10. júlí 1916. Jón Sigvaldason, Sec Treas. KENNARA vantar fyrir Geysii skóla nr. 776, fyrir sjö mánuSi Kenslutímabil frá 1. okt. 1916 ti 30 júní 1917. Tilboöum er tilgreinr kaúp, æfingu og mentastig, verSui veitt móttaka af undirrituöum tii 10. ágúst 1916. Th. J. Pálsson, Sec. Treas Árborg, Man. ATYINNA. Klæðaskerar, handsaumarar og snyrtimenn (finishers) geta fengið atvinnu við að sauma kvennaföt, yfirhafnir og annan klæðnað. Hæsta kaup, og stöð- ug vinna. Leitið upplýsinga hjá THE FAULTLESS LADIES’ WEAR CO., Lt., Cor. McDermot and Lydia Sts.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.