Lögberg - 26.04.1917, Blaðsíða 2

Lögberg - 26.04.1917, Blaðsíða 2
t LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. APRfL 1917 iHEVRIER’3| S É R S T Ö K APRIL FATASALA Það er NU sem þú þarft að hugsa um klæðnað. Það er NU sem yfirfrakk- inn getur ekki lengur leynt fötunum. Það er NU þegar þér ofbýður verð- hœkkun á fötum, sem þú œttir að skoða verð og gæði fata hjá Chevrier’s. pað sannarlega borgar sig fyrir þig að skoða karlmanna og drengjaföt sérstaklega. Vér erum ekki sjálfhælnir, en það vitið þið að þessi búð lætur menn aldrei verða fyrir vonbrigðum. — Komið og náið í yðar hluta af þessu sérstaka verði. TAKIÐ EFTIR pESSU VERÐI Karlmanna föt. Sýrstakt apríl verÖ ........ ta*> V Nú er tíml til að fá. sér nýjan búning. BjóSið voriS velkomiS meS brosi og von og góSu geSi — og nýjum fötum fyrir þetta sér- staka verS. Verkamannaföt, grátt og brúnt “tweed”, lágt verS; sömuleiSis blá "serge” föt. Allar stærSir \ Karlmanna “tweed" föt, milli litir, grænbrúnir; vorsniS, nokkur góS og þykk föt, sem endast vel. Sérstakt verS í aprtl “Worsted” karlmannaföt, slétt, ágætiega haldgóð; saltpipar gerS; sömuleiSis gráleit ‘tweed” föt. — Bezta verSgiidi 1 Ameriku. — Sér stakt april verS Blá og svört karlmanna föt úr “serge”, alull, vel gerð og saum- uS; mjög hentug föt. Gömul “akkorSs”-föt, sem eru virSi $22.00. Aprll verB sér- staklega Ágæt verzlunarmanna föt; marg- ar tegundir af "tweeds” og "wor- sted". þykk föt og fara vel. Kosta <'xweed” $25—$30. Sérstakt aprll verS ....... $9.40 $12.40 $14.40 Karlm. Hattar Vér viljum stinga upp á því sem hér segir. Einn góðan veðurdag mjög bráðlega biðj- um vér yður að líta inn til vor til þess að skoða hatta með sérstöku verði. — Aðeins að koma inn. Linir karlmanna hattar, ýmsir litir, og margskonar lag. Sérstakt apríl verS .... $1.95 ar, ýmsir $1.95 Karlm. Buxur Húrra! húrra! þrefalt húrra fyrir þessum nýju ágætu buxum. Komið inn og lítið á $15 4ö^essar buxur- Verkamanna buxur.— Sérstakt april verS . . .. 1 $18.40 Meira af karlm. fötum með niðursettu verði Föt fyrir unga menn (Pinch-Blacks); brún- og gráköflótt og röndótt “worsted” föt; mjög fallegt snið. 4 4A Sérstakt apríl verð ..................... karlmanna Sérstakt aprll verð ............. buxur meS "Tweed” karlmanna Sérstakt aprll verS .............. . Areríku "Pinch-Backs”; New York sniS; og “L” lag. urstu og fullkomnustu föt handa ungum mönnum. Sérstakt aprl verS Allra feg- $19.40 Karlmanna vor yfirhafnir niðursettar pér þurfið að hafa yfirhöfn; vér höfum þær nýjar og rétt sniðnar. Vér getum látið yður ahfa þá yfirhöfn, sem þér þurfið fyrir það verð, sem þér græðið á. "Chesterfield" yfirhafnir; hentugustu vor- og haust-flýkur, svartar og gráar. Vel sniSnar og ágætlega gerSar. Allar stærSir frá 34—60. ?,Tk: .................................$14.80 Betri á ..................................$19.10—$24.10 Ágæt föt af $18.40 ungum mönnum. "Pinch-Back” yfirhafnir handa beztu gerS, brúnleit, tíglótt og eir.lit. Sérstakt apríl verS þægilegar, vatnsheldar kápur, hvaSa árstlS sem er. Sérstakt apríl verS KARLMANNA VATNSHELDAR YFIRHAFNIR ÚR SILKI.—Ljómandi fallegar, úr silki, ágætar fyrir ferðalög: hver kápa er í silkipoka; eftir nýjustu týzku, léttar eins og fiður. — Sérstakt apríl verð .....................$14.40 KARLMANNA TAN PARAMATTA vatnsheldar yfir- hafnir. — Apríl verð...............................$5.40 $2.45 >uxur. — $2.95 ir. — Sér- $3.45 buxur.— $4.45 Ungra manna föt Fínar karlmanna buxur. stakt aprll verS ............. “Worsted” karlmanna Sérstakt aprll verS ................ Nákvæmni ungra manna á milli 16 og 19 ára virðum vér mikillega. peir eru meðal vorra beztu viðskiftavina. — Árnason ÞórSarsonar á Kjarná og GuCrún GuCmundsdóttir. MóCir Björns, kona Áma var Jóhanna Gunn arsdóttir Þorsteinssonar prests á Eyjadalsá. Kona GuCmundar er úr BorgarfirCi eystra og kannaCist eg viC ætt hennar. Eg var um daginn og nóttina hjá GuCmundi og töluCum viC um margt og meCal annars um andatrú óg svo um trúarbrögC, helzt þau kristnu; og þó viC yrCum ekki sammála um sumt fór alt vel. Eg gerCi ráC fyrir viC alla þessa vini mína. sem eg dvaldi hjá í Van couver, aC sjá þá á heimleiCinni. Lend Us Your Ear Drengja föt Skólapiltar hafa flestir of mikið að gera til þess að veita fötum sérstaka eftirtekt. peim er sama hvernig fötin eru — en yður stendur það ekki á sama. Komið og sjáið hvemig vér reynum að búa til-föt eftir geðþótta yðar. — Sérstök sala. “Norfolk” drengjaföt; brún "tweed” blöndun; ágæt eftir verSi Sérstakt aprtl verö ................. $2.95 Köflótt “Norfolk” drengjaföt, aöeins gráköflótt; ákaflega slitgott efni handa skóladrengjum. — Sér- stök aprll daia ............... $3.95 “Pinch-Back” drengjaföt; héil- mikiS upplag af velsniSnum föt- um meS ýmsu læí og sniSi. Sérstakt aprll verS ............. “Norfolk” föt á stóra pilta, grá. og brún; ágæt föt. Sérstök apríl sala . $4.95 pilta, grá, $5.95 Betri föt á $6.95, $12.95. $8.95, $10.95 og Hermanna föt handa drengjum. Tunic, “breeches” og "puttees”.—■ Komið og sjáið hversu mikils ............ .............$3.95 virði þetta sérstaka verð er fyrir yður. Góð föt frá 32 til 36 að stærð. GóCir klæCnaCir; stærCir frá gráköflóttar, mjög hentugar á 32 til 36. ÍC QC djlO Sérstakt aprll verS . . .. "POtUO ^ * Betri föt, stærCir frá 32 til 36. Sérstakt aprll $10.95 verS.............. Ný “Pinch-Back” föt. O 4C Sérstök apríl sala . .. l"*1*" “Nattier Pinch-Back” Sérstök aprll sala ............ föt. — $14.95 ínn Bezti staður- kaupa að fatnað. "Th» Whmrn Qrcmdfmthmr Tradmd* '7/uvri0& 462 Matn Street, Wirmipeg Opp. Old Pott OHicm Komið og fáið yðar hlúta af þess umsérstöku kjör- kaupum. Komið í dag ef yður er mögulegt Alt' sem karl- menn þarfnast fáanlegt hér. er Ferðaminningar frá 13. janúar til 6. apríl 1917. Ferð vestur á Kyrrahafsströnd. Frá IVinnipeg til Vancouver. ÞaC var aC kveldi hins 12. janúar aC eg vissi fyrir vist aC |>aC gæti orC- iðvaf því, aC eg færi skemtiferC v'est- nr' á Kyrrahafsströnd. Svo næsta dag varC aC hafa hraCan viC meC undirbúninginn. Alt gekk vel, og kl. 12 um miCnætti var eg kominn inn í notalegan svefnklefa á Vancouver lestinni, lagðist til náða og gekk illa að sofna. Næsta dag, sutínudaginn þann 14. kl. 10 f. h., var iestin komin til Regina, höfuðstaðarins í Saskat- chewan. LeiCin lá um daginn um hinar víðáttumiklu sléttur fylkisins. í anda fór hugur minn aftur í tím- ann og virti eg fyrir mér frumbyggj- arana, jægar þeir voru að breyta sléttíunum í akra; .vinnudýr þeirra voru uxar, sem drógu handplóga. Alt voru það hjón, sem bjuggu í svefnvagninum, sem eg var í og kostuðu sig sjálf á ferðinni; eldavél var í vagninum og einnig borð, sem maður gat gengið frá framan við sæti sitt og borðað við þau, og lesið og skrifað. Manni er dægrastytting í því á járnbrautarlest ef einhver af sam- ferCamönnunum gefur sig á tal við mann um eitt eða,annað, en lítið hafði eg af því að segja. Þó skal þess get- :ð að ung1 frönsk kona var í ná- grenni við mig, fjörug og glaðleg. Hún talaði ofurlítið við mig, og fljótt var hún komin til mín, til þess að setja í réttar skorður borðið mitt, þegar mér ætlaði að farast þáð óhönduglega. Þegar lýsa tók af degi mánudags- morguninn þann 15. kom lestin til Calgary. Snjórinn fór minkandi eftir því sem vestar dró og var að- eins föl j)€gar kom til Calgary. Ekki löngu eftir að farið er frá Calgary er lestin komin að rótum Klettafjallanna og tekur hún þá að renna í gegn um hina undraverðu til- breytingu á meginlandi Vesturheims. Erfitt er fyrir ferðamanninn, sem situr viö glugga á lestinni yfir Klettafjöllin, þótt hann noti augun sem Ixpzt hann getur, aö taka vel eftir allri þeirri tilbreytingu, sem fyrir augun ber. Svo getur maður ekki séö neitt sem heita megi, nema þeim megin i vagninum, sem maöur situr. [Það er orsök til þess, þegar farið er í gagn um Klettafjöllin Canada megin, að maður í huga sínum dáist að því verki, sem mannshöndin vann þegar hún lagði þar járnbraut í gegn. En þvi meiri lotning ætti að vakna hjá manni fyrir skapara allr- ar tilverunnar, sem gaf manninum hugvit til að v'inna verkið. Fyrir verkinu hans (skaparansj, sem þar mætir augana ætti að vakna lotning. Því á hvað svo sem óútreiknanlegu umbyltinga timabili fyrir mannsand- ann Klettafjöllin hafa skapast, þá er hann, sá eini og sanni guð, skapari alls þess undraverks og viðheldur því. Ltils háttar lýsing. Altaf sér maður furuskóginn með- fram brautinni sumstaðar í uppvexti og sumstaðar kalinn. Lestin rennur stundum framhjá háum hlíðum og afhallandi; í þeim sýnist vera smár kiarrskógur. SumstaCar er slétt und- irlendi með fögrum trjám í beinni röð. SumstaCar sjást hamrabelti með engum gjótum, og sést }>ar á tré af jafnri stærð og í svo beinni og þéttri röð sem væri jjar mönnum skipaC í fylkingu. Ekki ólíkt aC sjá þar upp, sem v'æru þar menn í álög- um. Og þá sjást hinir himingnæf andi hnjúkar og gjóturnar inni á milli þeirra. Eg tók eftir einum fögr- um hvammi og þar inni í stóð hótel. Aftur sá eg annan hvamm eða þó heldur vík, við endann á henni gnæfa tveir hnjúkar hvor við hliðina á öör- um. Til þess að greiða fyrir verkinu v:C brautarlagninguna hefir víða þurft að baygja út af beinni línu, sem næst því í vinkil, og þá sér inaður stundum framundan sér háa hnjúka, og stundum eins og í mynni á djúpum dal, sem minnir menn á úti- legumannadalinu á íslandi, sem þjóð- sögurnar geta um. 1 Vancouver 16.—19. janúar. Lestin kom til Vancouv'er kl. 10 f. h. þriðjudaginn þann 16. jan. Eg leita'ði uppi talsíma númer fornkunn- ingja míns hr. Árna Friðrikssonar. Síminn er í verzlunarbúð Árna og tal- nði sonur hans við mig í símanum, sagði mér hvaða strætisvagn eg skyldi taka og hvar eg ætti að fara af, og kvaðst skyldu Iáta einhvern taka þar á móti mér, og eftir lítinn t’ma var eg kominn heim í hús Árna. Hann hafði verið lasinn um tíma og því haldið kyrru fyrir, en var nú á batavegi. Árni kom til Ameríku 1873, kom tii Winnípeg 1875 með íslendingum Jieim, serr? fluttu frá Ontario til Nýja 'íslands. Hann settist að í Winnipeg og var sá fyrsti af íslenzkum karl- mönnum, sem vann Jiar bólu-veturinn 1876—77 var hann á Gimli og vann virt mig dáíítið fyrir sér. Eg átti við skósmiði. Haustii 1879 flutti skemtilegt kveld hjá Eggert, og bands afmæli þeirra, eins og getið hcfir verið í blööunum. Árni fluttist til NorCur Dakota sumarið 1880, en flutti sv'o aftttr ti! Winnipeg ári seinna og var þar til þess að hann fyrir nokkrum árum fíutti til Vancouver. Eg var hjá Árna þar til eftir miðj- an dag á miðvikudag, þá fylgdi dótt- ir hans mér til annars kunningja míns, hr. Eggerts Jóhannssonar. Viö höfðum ekki sést síðan haustiö 1883, á skrifstofu Leifs í Winnipeg. Eggert er fæddur 1860, kom til Atneríku 1876, var i Nýja íslandi bólti-vetur- inn, í Austur Selkirk veturinn 1877 til 1878, hjá leirgerðarsmiC. Þá var eg í Vestur Selkirk og sáumst við þá stöku sinnum; sumarið 1879 vor- um við báðir í Austur Selkirk. Hann vann yrir Frederick WiIIiam Col- cleugh viö múrsteinagerð, ásamt fleiri íslendingptm. Úr því múr- grj'óti Var gamla gufuvagnahúsið (RoundhouseJ bygt, sem enn stend- ur í Austur Selkirk. Eg vann við það það sumar og fleiri landar, og var þá oft glatt á hjalla á kveldin, þegar menn fundust eftir vinnu. Eggert var hjálparmaöur Helga heitins Jónssonar við rit$tjórn blaðs- ins Leifs og síðan eins og kunnugt er mörg ár ritstjóri Heimskringlu. Eggert var á skrifstofu sinni langt frá heimili sínu, þegar eg kom. Hann kom heim skömmu eftir að búiC var að kveikjt, þekti mig, eftir að hafa 1 Victoria 19.—22. Janúar. Næsta dag, 19. janúar föstudaginn fyrsta í þorra kl. 10 f: h., fór eg með gufuskipi C. P. R. félagsins yfir til Victoria. Þaö var þó ekki þorralegt að sjá í Victoria, heimavellir grænir og hefði þótt mál á að fara að slá þá austur í Selkirk. Ýmsar kálteg- undir sáust úti i görðum og ekkert sýndust Victoria búar vera hræddii við Þorrakonung. Eg hafði ekki séð sjó síðan sunnudaginn 16 júlí 1876 í Granton á Skotlandi og þótti mér nú gaman að sjá gamlan kunningja. UtanborCs farþegar fylgdu skipinu til Victoria og svo aftur til Vancouv- er. Það voru fuglar, sem líktust krí- um á Islandi og höfðu sömu tilburði Sagt er að þeir fylgi skipunum til að hirða leyfar, sem fleigt er út. FerC minni til Victoria var heitið til að sjá bróðurson minn, sem þar et húsettur, Þorkel Jónsson Þorleifsson- ar. Hann vissi ekkert um komu mína, og gat því ekki tekið á móti mér við lendinguna. En svo tókst mér að komast í talsíma samband við islenzkt heimili í bænum. Mér var sagt hv'aða strætisvagn eg skyldi taka og að vagnstjórinn vissi hvar húsið væri, sem eg átti að stanza við. Alt gekk vel og komst eg á strætisvagn- inn. Vagnstjórinn var hinn liprasti, Iét mig af við rétta húsið og sagði mér að ef húsið væri ekki hið rétta skyldi eg koma til baka með sér. Var eg eini farþeginn í vagninum. — Eg gekk heim að húsinu og hringdi dyra- bjöllunni, kom kona til dyranna og bauð mig velkominn, sagðist hún þekkja íslenzkan mann, sem vissi hvar frændi minn byggi og sagði að rnaöurinn sinn mundi fylgja mér þangað hv'ort sem eg vildi um kveld- ið eða næsta morgun. Eg kaus aC vera þarna um nóttina. Bóndinn kom heim um kveldverðar tíma, heitir Einar Brynjólfsson úr BorgarfirCi syðra. Þau hjónin eru búin að vera í Victoria nærri 30 ár, komu til Ame- ríku að mig minnir 1887, voru eitt- hvað um það ár í Brandon áður en þau fluttu vestur að hafi. Þau eiga gott og fagurt heimili og eitthvaö fleira af húsum í bænum, sem þau kváðu að kostaði mikið að halda viö vegna hárra skatta og ekki hægt að Ieigja fyrir nema svo sem sex dali um mánuðinn. Snemma næsta morgun fylgdi Brynjólfson mér til manns þess, sem talað var um að myndi leiðbeina mér til frænda míns, sá maður heitir Skúli Jónsson, ættaður úr Húna- vatnssýslu, sömu ættar hefir mér ver- ið sagt og séra Sveinn sálugi Skúla- son á Kirkjubæ, sama Skúla nafnið. Skúli er búinn að vera i Victoria um J)að 30 ár, vann um tíma við ak- týgja smíði í Winnipeg eftir að hann kom að heiman, var svo ráCIagt a’f læknum vegna heilsu lasleika að leita þangað sem hlýrra loftslag væri. Hann á tvær ekrur yrktar heima við hjá sér, og hefir líka matjurtagarð. Hveitikom sýndi hann mér, sem ræktað er á Vancouver eyjunni KomiC er stórt og lint, líkt hveiti- tegund, sem ræktuð var í NorCur Dakota á fyrstu árum mínum þar og v'ar kallað “White Five”. Aö öllu leyti er heimili Skúla hið myndarlegasta og hentuglega bygt bæði úti og inni. Frá Skúla var mér fylgt til Þor- kels frænda míns og var eg hjá hon- um tvær nætur. Þorkell er fæddtir Blain. Eins og kunnugt er fyrir löngu má maður búast við að verða krafinn skýringar á því hvernig á íerð manns standi áður en manni er leyft að fara suður yfir línuna ti! Bandaríkjanna. Og skömmu eftir að eg var seztur aö inni í lestinni kom maður til mín í einkennisbúningi og spuröi hvert eg ætlaði. Hann spurði mig aö mörgu og meðal annars því hvað bærinn hefði heitið sem styzt var til þaðan sem eg var á íslandi. Það virtist fullnægja honum bezt að eg sagði honum að ferð minni væri aðallega heitið til að sjá systur mína sem byggi nokkrar mílur fyrir sunn- an Blaine. Þegar eg kom til Blaine hitti eg Andrés Daníelsson fasteignasala þar í hænum. Hann var á unglings árum sinum austur í Poplar Park fyrir neöan Selkirk, og var allkunnugur í Selkirk. Hann bauð mér heim ti! sín og þegar eg kom þar var systir mín þar fyrir og var búin að bíða þar eftir mér fáeiná daga. ViC höfð- um ekki sést í 40 ár og hálft og aí því eg átti ekki von á henni þarna, lield eg að eg hefði ekki þekt liana strax, ef mér hefði ekki verið sagt þegar eg kom inn hver hún var. Hún var fyrir skömmu orðin ekkja, maður hennar Pétur Lee, norskur að ætt, lézt 17. nóvember s. I. Seinni part dagsins flutti herra Daníelsson mig og systur mína yfir til heimilis hennar að Birch Bay. Á móti okkur tóku þar hjónin Vilhjálm- ur Ögmundsson og Svafa dóttir syst- ur minnar. Þau hafa leigt bújörð liennar. Flestir -bændur í nágrenni við syst- ur mína eru norskir, þó eru þar fimm íslendingar: Kristján Sveinsson, son ur, Sveins sáluga móCurbróður míns frá Steinboga í HjaltastaCaþinghá og Vilhjálmur Jóhannesson Hólm frá KóreksstöCum í sömu sveit. Þeir búa saman, hafa félagsbú og eru ókvænt- ir. Sv’o er Þorgeir Símonarson frá Hrauni í Árnessýslu, Teitur Hannes son frá BorgarfirCi stóra og Pétur Matúsalem Bjarnason frá Stóra Sandfelli í SkriðdaJ. Þessir tveir síðast nefndu búa einir. Á þessum bændabýlum á ströndinni Manitobastjórninog Alþýðumáladeildin Greiaarkafli eftir starfsmann alþýðumáladeildarinnar. hann til Winnipeg og byrjaði vepzl- un í litlu lághýsi norðantil á ACal- strætinu að vestanveröu. Eg bjó í jiví í mánuð með fyrri konu minni sumariC 1881. Árni var sá fyrsti t dendingar, sem rak verzlun í Winni- peg. Hann giftist 9. janúar 1880 og var nú fyrir fáum dögum búið að halda skemtisamkomu í húsi þeirra hiónanna til minnis um 37 ára hjóna- snemma næsta morgmns um leið og liann fór til skrifstofu sinnar fylgdi hann mér til J)riCja mannsins, sem eg j>ekti í Vancouver, William And- ersons /’GuCmundar BjörnssonarJ. GuCmundur var í nágrenni við mig í NorCur Dakota frá 1882 til 1887; var þar friCdómari og tók þátt i sveitarstjórn Akra-bygCar. Foreldr- ar GuCmundar voru hjónin Björn sem eg fór um, eru fáir, sem eiga meira en 40 ekrur af landi og margir minna, og sýnist það HtiC í saman- burði við bújarðirnar, sem menn hafa undir höndum austur í Manitoba og Saskatchewan. En þótt þessar bú- jarðir hér á ströndinni séu smáar, tekst þó að hafa af þeim Mfsfram- færslu sína. En svo þarf minna að leggja í kostnað til klæCnaðar og húsa. Þau þurfa ekki að vera eins margföld að þykt, eins og austur frá, því frostin koma ekki til að leita inn í þau, sem sýnir sig, þar sem hægt er að geyma kartöflur úti í haugum all- an veturinn. Mikil 'er vinnan við að hreinsa hverja ekru á ströndinni, fyrst að leggja að velli trén, sprengja svo upp stofnana með sprengiefni og brenna svo hina niðurföllnu jötna, og er ó- frýnileg sjón að lífa yfir blettina meðan eldinum tekst ekki að vinna til fulls verk sitt. JarCvegur sé eg að er rauðleitur víðast hvar, og bætt- ur er hann með öllum þeim álnirði sem til fellst. Svörtu moldarinnar gætir helzt j)ar sem flatlent er. Af korntegundum ern J)aC helzt hafrar, sem ræktaðir eru, sumir sá lítils háttar hveiti handa hænsum. Þeir félagsbændurnir Kristján Sveins son og' Vilhjálmur Hólm, sem eg hefi áður nefnt, sáðu hveiti í fyrra og fengu 28 mæla af ekrunni. Alt hey þarf að rækta, fæst ekki tugga af villiheyi. Ávaxtatré hafa víst allir bændur, sem nokkuð éru búnir að vera til muna * á ströndinni, en JítiC er um markað fyrir ávexti og svo þurfa menn ekki að kaupa þetta. Epli, sem menn hafa afgangs þvi sem þarf að brúka til matar, gefa menn kúm og svínum. Fátt sá eg af hestum hjá bændum, sumir eiga tvo, aðrir ekki nema einn. ACdráttur heima við er ekki langur, eldiviður er sagaður í mátulega lengd úti í skógi og má hæglega draga heim á einum hesti. Yfir það heila hv'aö afkorpa manna er kostnaðarminni á strönd- inni en austur frá, sýnist mér það tíðarfarinu aö þakka. Framh. Meðferð á hryssum um það leytl sem þær kasta. Ötdráttur úr flugriti Manitobastjðrn- arinnar eftir C. D. Gilvray, M. D.V. vlð búnaðarháskólann. þar sem eins hagar til og 4 flestum sveitaheimilum ætti að hafa hryss- una inni þegar hún er komin aS þvi aS kasta, hafa hana i þurrum, hrein- um, rúmgóSum afþyljuSum bás og láta nóg undir hana af hreinu, þruru heyi. Sé hún höfS bundin 1 venjulegum bás meSal annara skepna, er hætt viS aS bæSi henni sjálfri og folaldinu hlekkist á. Hryssur eru venjuiega ekki lengi meS léttasótt, ofast ekki lengur en 10 til 15 mlnútur og mjög sjaldan lengur en hálftlma, ef alt er eSlilegt og vel fer um hryssuna. þaS er mjög áríS- andi aS hryssan sé ekki lengi aS kasta, þvl folaldiS þolir þaS ekki; þaS drepst þá I fæSingunni. Mjög sjaldgæft aS þaS lifi ef lengur stendur á fæSing- unni en 3—4 klukkustundir. Helzt ætti ekkert aS eiga vlS hryssu sem er aS kasta nema þegar ekki verS- ur hjá því komist, t. d. þegar rangt ber aS eSa eitthvaS er óeSlIlegrt; og timinn því of langur. 1>egar þannig vill til verSur aS veita hjálp. þáS aS lengi standi á fæSingu staf- ar venjulega af því aS rangt ber aS. Jegar rétt ber aS koma framfætur og höfuSiS fyrst; höfuSiS er teygt fram og hvílir 4 framfótunum, myndast þannig eins og fleygur til þess aS Hversu litil breyting eSa óregla, sem er á þessu, getur þaS seinkaS fæS- ingunni. Venjulega þarf alls ekkert aS toga I fyliS né heldur ætti aS vera gert fyrri en þaS er leiSrétt ef rangt ber aS. Fyrst þarf aS skoSa hryssuna ná- kvæmlega til þess aS komast aS raun um hvernig skekkjunni er variS, til þess aS þaS verSi lagfært og fæSingin geti gengiS sem auSveldlegast og greiSast. þenja út fæSingarpartana til þess aS í grend við Akra í NorCur Dakotalallur llkami fylsins komist á eftir. 1883, hann misti föður sinn um J)aC átta mánaCa, og ólst upp hjá móður sinni lengst af í Grafton, N. D. MóCir hans lézt árið 1900; árið 1902 fór hann vestur til Seattle og var þar lengi og víðar á ströndinni Banda- ríkja megin, unz hann fyrir fáum fluttist til Victoria. Hann vinnur á sögunarmylnu við að mæla viö sem út er seldur. Hann á snoturt heimili, en hefir í hyggju að selja það j)egar hann getur og kaupa sér landspildu yfir á meginlandinu, segir það muni eiga bettir við sig að hafa þar af lífs f'ramfærslu sína en vinria stöðugt hjá öðrum. kona hans er dönsk, fædd og uppalin hér í landi. Fljótt fann eg þegar eg var kom- in vestur til Vancouv'er og Victoria að loftslagið var alt annað en það er austur í Manítoba og Dakota, líktist loftslaginu á íslandi, einkum í Vic toría. Eg fann á báðum J>essum stöð um að ef ekki hefði verið vel kint liúsum, kendi ónota eins og í köldum baðstofum á íslandi. — Sagt var mér ao þegar rigndi á ströndinni á vetrm hlýni í veðri. Eg haföi hugsað hið gagnstæða með það. Vancouver og Victoría og senni Iega allir bæir á ströndinni hafa miklu betra vatn } húsum en bæirni eystra, það er leitt inn í þau úr fjöll um og lækjum, það er svo nákvæm lega líkt að smekk fjallalækjavatninu á íslandi. c Reng-ur miklu betur ef er sprautaS inn .volgni ÁSur en hendinni er smieygt inn I fæðingarstaSinn I þessu skyni, riSur ft aS þvo vel hendina og handlegginn og bera á hann olíu eSa flot meS karbol- sýru 1. Mjóu snæri, hrelnu ætti að hnýta um fætumar eSa höfuSiS, til þess aS þaS verSi dregiS fram ef á. þarf aS halda. SiSan er næsta stigiS aS finna út á hverju stendur og lag- færa þaS. pegar öllu hefir veriS komiS í rétt lag má toga varlega I snæriS til þess aS hjálpa fæðingunni, en aidrei ætt’i aS toga f nema þega.r hryssan hefir' hriS’ir; henni ætti aS vera veitt fullkomin hvíld á milli, til þess aS hún sé þess betur búin undir næstu hriBir. FæSlngin öðru hvoru sápuvatni eSa ollu. það aS toga I fyliS áður en þess hefir veriS gætt aS rétt bæri aS gerir fæSinguna erflða og er hættulegt. Séu menn ekki vissir um þaS hvort rétt beri aS eSa ekki, þá er sjálfsagt aS leita hjálpar þeirra sem vit hafa á— dýralæknis. þegar fæ’ðingin heflr verlS erfið og mikil áreynsla og þrautir, getur svo fariS aS hryssan verSi alveg magn- þrota og liggi sem I dái. þegar þann- ig stendur á ®tti aS gera sér far um aS láta fara eins vel um hana og mögulegt er og styrkja hana eftir mætti. Vel og ræk’ilega ætti að nudda hryssuna alla ef hsðgt er og breiða ofan á hana hlýjan dúk eSa. ábreiSu. Ef hryssan hefir skemst eSa særst vegna þess hve erfið fæSingin var, ætti aS hreinsa sáriS rækilega meS volgu vatni, sem 1 sé látiS creolin eSa karbólsýra. Ef fylgjan kemur ekki sjálfkrafa skömmu eftir aS folaldiS er fætt—aS minsta kosti innan 12 klukkustunda —þá ætti aS losa hana varlega meS fingrunum. Til þess ætti aS hafa æfSan dýralækni ef þess er kostur. þegar fæSingin hefir veriS mjög erfiS og löng og hryssan virSist vera 1 hættu ætti æflnlega aB reyna aB ná I dýralækni. Endurminning. Frá Vancouver til Blaine og Birh Bay 23. janúar. Eg kom til Vancouver aftur að kvöldi þess 22. janúar eg gisti á hot- eli um nóttina skamt frá lendingunni hótel skrifarinn fékk mér lykilinn að svefnherbergi mínu og sagði mér að læsa því um nóttina. Snemma næsta morgun var eg kom inn á Great Northern járnbrautar- stöðina og keyfti mér farseðil til Er sólin hnígur hægt að sævardjúpi, og húmsins skuggar reika’ um dali’ og grundir, og fjöllin sveipast gullnum geislahjúpi, þá græt eg ein, og dreymi liðnar stundir. J?á opnast hugsun inst í sálu minni, um ungan svein á hesti fagurbúnum. Eg leit hann þá, í fyrsta og síðsta sinni, er sólin skreytti fjöllin geislarúnum. Og mininng hans, á lífsins leiðum köldum, var ljós og styrkur bæði’ í gleði og hörmum, Hún lægði storm á æstum sálaröldum, hún andar friði’ og þerrar tár af hvörmum. J?ó æskutíð með brosi’ og barnatárum, mér borist hafi’ í tímans gleymsku hafið. — Er þetta kveld, frá horfnum æskuárum, í instu og dýpstu hjartans leynum grafið. M’ér enn þá finst eg hófadyninn heyra, sem hljóm af fögrum, yndisþýðum lögum. Með aftanblænum berst hann mér að eyra, og blandast mínum eigin hjartaslögum. ó, þökk þér ást, er upp frá þessu kveldi, — varst afl til skilnings, lífsins huldu dóma. pú brenda gull, úr ástríðanna eldi — þú endurskyn af guðdóms dýrðarljóma. Ragnar Stefánsson.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.