Lögberg - 27.09.1917, Síða 1

Lögberg - 27.09.1917, Síða 1
SPIERS-PARNELL BAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verÖ sem veriÖ getur. REYNIÐ ÞÁ! TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG oiiluro. Þetta auglýsinga-pláss er til sölu 30. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 27. SEPTEMBER 1917 NÚMER 40 Canada. Ogilvie hveitifélagiS hélt ársfund sinn í Montreal 19. þ. ni. Var þar útbýtt $250,000 í ágóða, eins og vant er meöal hluthafa, og svo mikill hafSi gróSinn veriS aS einnig var úthlutaS $375,000 í auka ágóSa. Hlutir í fé- laginu nema 2,500,000. Um nokkur ár voru bo gaSir lyí í ágóSa; ári'S 1910 var þaS hækkaS upp í 10%; í fyrra vo u borguS í aukaágóSa og í ár er ágóSinn 25% tvisvar eSa alís 50%. SiSbótaþing var byrjaS í Ottawa á laugardaginn og stóS yfir þangaS til á þriSjudaginn. T>ar var rætt um öll helztu velferSamál þjóSa innar í siS- bótaáttina. Thos. H. Johnson ráS- herra átti aS vera á þinginu, en hafSi ekki tíma til þess aS fara. Howard Falk, Dr. J. H. Riddell og séra A. C. Rose vo u þar frá Winnipeg og fluttu allir ræSur. Manntal hefir nvlega veriS tekiS í Saskatchewan; var því lokiS 1. júlí 1916 og v'ar þá mannfjöldinn þar 647,835; þar af voru 363,787 kar'- menn og 284,048 kvenmenn. ÁriS 1911 voru í fylkinu 492,432 og hefir því fólksfjöldinn v’axiS síSan um 155,430 eSa rúmlega 41% á fimm ár- um. ÁriS 1916 voru 128 karlmenn á móti hverjum 100 konum. íbúatala í bæjum fylkisins hafSi tvöfaldast á jjessum á um. Alt land fylkisins er taliS 155,745,000 ekrur; af því eru 38,800,936 ekru1- bygSar eSa hér um bil 24%, 94,000,000 ekra eru taldar ræktanlegar. $830,000 verSa borgaSir í hagl- ábyrgS frá stjórninni í Saskatchewan í ár; skiftist þaS á milli 5,000 bænda. Eiginlega e u þetta héraSsábyrgSir undir stjórna umsjón og heitir sá E. G. Hingley sem þvi stjórnar. Fundur var haldinn i Vancouver á föstudaginn af jafnréttisfélagi sem þar starfar og var þar samþykt for- dæming á hinum nýju kosningalögum, sem algerlega óbrezkum og andstæS- um öllum þjóSstjórnaihugmyndum. Kartöflu æktarfélag í Winuipeg hefir sáS í 500 ekrur; eru þaö alt lóSir til ogf frá í bænum og blettir fyrir utan bæinn. Félag þetta hefir nú gert samninga viö skólaráSiS um þaS aS piltar á skóla 12 ára og eld i megi fá frí til þess aS taka upp þess- ar ka.töflur. hjóSverjar í vestur Canada hafa myndaö nýja hreifingu, eftir því sem blööin segja frá á laugardaginn. Ætla þeir aö safna fé og mynda félag í því skyni aS viöhalda tungu sinni og þjóöerni hér í landi eftir stríöiS; koma sínum eigin mþnnum á þing og beif^ öllu afli til þess aö ve Sa hér atkvæöamikill þjóöflokkur. KveSast þeir hafa komiS hingaS samkvæmt auglýsingum og tilboSum í þv'í skyni aS samþýöast þessari þjóö og renna inn í hana; vinna landinu gagn og sjálfum sér framtiSar bústaSi. Nú kveöast þeir sjá aö sér hafi veriS boöiS hingaS einungis til þess aö bera byröi þjóöarinnar hlutfallslega viS önnur þjóSbrot, en ekki til þe^s aS njóta réttar lienna-, þar sem þeir séu svifti þeim allra helgasta rétti sem nokkur þjóS hafi — atkvæöis- réttinum. I'essu kveöast þeir fram- vegis munu svara þannig aö vinna sér og efla sinn eigin hag og gengi fyrst hinir canadisku bræöur þeirra beiti þá hnefarétti. Til loka ágústmánaSar höföu 48,792,624 mælar hveitis veriö fluttir út úr landinu f,á kornhlööunum í Montreal. Þau lög hafa veriö samin í Ottawa aö þeir hermenn sem séu í stríöinu og eigi heimilisréttariónd þurfi ekki aö byggja hús á þeim fvr en þeir hafi fengiS eignarrétt á löndunum. Veikir................... 5 Skemdir af gasi .. .. .. 7 Alls............377 SíSastliöinn mánuö verSur talan 601 og alt áriö frá fyrsta janúar 1917 5,749. Svo er sagt aö læknarnir í Manitoba séu aS rannsaka orSróm, sem mjög hefir kveöiö aS nýlega. Því er hald- iö fram aö margir læknar séu sekir um fóstureyöingu og þykir slíkt stór vanviröa læknastéttinni. Sagt er aS fjórar konur aö minsta kosti hafi dá- iö nýlega af blóöeitrun i sambandi viS slikt athæfi. Tvennar kosningar fara aS líkind- um fram í Manitoba bráölega. ASr- a- í Roblin kjördæminu, þar sem F. Y. Newton varS aö segja af sér vegna fjárdráttar í vegamálum; hitt kjör- dæmiS er Iberville þar sem Aime Benard var, en hefir nú veriS settur í efri deildina í Ottawa. Fundur var haldinn í héraSinu Roaring.River á föstudaginn og jafn- réttisfélagi sem þar er. Var þar sam- þykt í einu hljóöi fordæmingar yfi-- lýsing á hinnm svo kölluöu nýju kosn- ingarlögum Bordens. Fundurinn lýsti þvi yfir í einu hljóöi aS lögin væru skaöleg, ranglát, óþjóöleg og hættu- leg og heimtaöi jafnrétti fyrir alla borgara landsins, sem ekki heföu gert sig seka í neinu broti. Northcliffe lávarSur frá Englandi, sem e- verzlunarerindreki Breta hér í landi flutti nýlega ræSu þar sem hann talaSi um starf sitt og lýsti því yfir aö hann eyddi hér $60,000,000 (sextíu miljónum dala) á hverri viku. Einhver fær skilding. F. W. Lent formaöur bifreiöavega i Alberta lýsti þvi yfir á fimtudaginn aö þingiö mundi bráölega koma sam- an til þess aS samþykkja $3,000,000 fjárveitingu til þjóSvega i fylkinu. Frá Canada er fjöldi kvenna og barna staddu- á Englandi, liöur þeirn þar illa aS mörgu leyti og vilja kom- ast heim, en lögin eru þannig úr garSi gerS aö þaö er ekki liægt. Ails eru þar um 2000 konur, sem heim vilja komast. öSru. Hann kvaS þaö vera hlutverk I landi hefir meö sér heila herskara, bandamanna aö svelta ÞjóSverja til jafnvel þeirra sem hún kúgar. Þeg- undirgefni og í því efni yröu Banda- ar rússneska þjóSir hefir nuddaö ríkin langdrjúgust þegar til lengdar stírurnar úr augum sér ris hún upp léki. Hann kvaö þaS vera aukna og tekur til starfa; og þess veröur framleiSslu og minkaöa og hagkvæm- ekki langt aö biöa aS jafnvel aörar a i eyöslu sem mest væri um vert. Sú þjóöir geti lært af veslings Rússlandi þjóöin sem skaraöi fram úr í þessu þótt þar sé alt i molum nú sem hvorutveggja hlyti aö vinna sigur stendur; molunum veröur meS aS og eggjaöi hann þjóö sína til þess stoö hamingjunnar safnaS saman í aö liggja ekki á liSi sínu í þessum eina heild og þá er upprunninn laug- efnum. | ur og bjartur dagur fyrir Rússlandi. „ , , , , . . ÞaS er sárt og átakanlegt aS verSa A annaS hundraS bloS og timarit aS kvegja um ,e ti sem sá dagur í Bandarikjunum þykja nu svo upp-1 er ag renna llpp. og eg dey naugug vööslu mikil í stríðsmálum aö rann- sókn hefir veriö hafin gegn þeim. Flest þessara blaöa eru gefinn út af jafnaöarmönnum, verkamönnum og f iöa- mönnum. öll eru þau móti stjórninni í Washington og öll þótt eg búist bráölega viS aS heyra lúSurinn gjalla, en samt — jú, samt er þaö óviðjafnanleg sæla aS líta dagsbrún áSur en maöur kveður a ' myrkrið.” VaröliS þaS sem átti aS gæta e™ þau með þvi aS fnSur kom1St a Korniloffs hershöfSingja, er sagt aö meö samnmgum. Eru þessi bloö dreifö hafi veriö hlynt honlim og hafi ekki um alt nkiö; hafa allmorg blöö venS faric neitt dult meS samhygS sina gerö upptæk þegar og þykir hklegt vi# hann_ Kerensky hefir þv'í látiö aö eitthvaö gerist sögulegt_ aSur en reka hessa varðdeild frá störfum og langt liður, þannig að fjöldamorg skipag agra sem betur má treysta. þei-ra sem enn þa eru gefm út veröi S4 heitir Alexieff sem settur haföi utdokuS fra posti eða bonnuS meS veri8 yfirhershöfSingi alls Rússlands lögum. BlaSiS “The Amencan So- undir yfirrágum Kerenskys; var þaö ciahst” i Clucago er stærsta blaSiS, vegna ósamhykkis þeirra> hans og sem bannaS hefir veriö enn þa. Hefir forsætisráSherrans. Ke ænsky hafSi þetta blaö nú venð sent meö flutn- skipag ag taka völd af öllum herfor. mgafelógum fExpress Companies) ingjum> sem grunagir væru um fyigi en svo er sagt aö þeim mum einmg vig Korniloff, en þessu neitaSi hers- veroa bannað að flytja það. Pað eru | höfðinginn aSallega friðarmálin sem þetta blað | Rins og' 4öur var fr4skýrt hefir ,, „ . . myndast konuherdeild á Rússlandi; malgagn felags þess, sem kallar sig heitir sú Vera Butshke-off sem her- Peoples Council og haldiö hefir stjúrnina hefir 4 hendi í þeirri deild. fr.Sarfundi allstaöar þar setn þaö_ er Nýlega varg talsverg uppreist j deild. ekk. svo ofsott aS þaö verö. aS flyja. inni þar sem konurnar voru vig her. Út af þessu eru aS v.su m.klar de.lur æfmgar Qg yarS ag bjarga Butchka_ aln.ent og næstum vandræS. á v.ssum reff ' fr4 misþy. mingu. Hún hefir stoöum. La Follelte er lofaöur mjog þegar særst tvisvar áSur og særgist . þessum bloSum. Hann k afS.st þess nú . þriöja skiftL Af þessum óei g. nylega í ef . malstofu þ.ngs.ns að um ,eiddi þaS aS margar a{ stulkun. 80% af hervorugroöa skyld, herskyld- lm hafa yeris 14tnar fara heim úr aS, en því hef.r ekk, v'er.S s.nt svo hernum og eru nú aö eins eftir 250 aö nokkru nemi. BlaS.S Free Press konur sem leyft verStlr ; striSið. flytur a f.mtudagmn var utdratt ur Hvag þessum kven-hermönnuni het- aSalstefnu þessara blaSa og felaga jr þótt yis foringja sinn vita menn sem gefm l.ef.r ver.ð ut , bæklmg,. | ekk; meS yissu en bannaSur postflutmngur; þorum vér ekki aö birta þaö eins og þaö er jafnvel þótt það sé flutt í enskum blöðum. Þessi blöð hafa margt um þaö aö segja hversu einveldislega sé stjórnaö Bandaríkjunum, sem teljist þó aö nafninu til þjóðstjórnar land. Frakkland. Norðurlönd. Bæjarstjórnin. Meira en 10 smálestir af vistum sem flutt var til Winnipeg . ágúst- mánuSi . því skyni aS selja þær, voru svo skemdar aö bæjarstjórnin lét eySieggja þær. Þar á meSal voru fimm smálestir af nýjum ávöxtum, 1400 pund af mjöli, 130 pottar (quarts) af mjólk, 200 pund af sykri, 95 pund af sætindum, 205 pund af smjöri og 5,060 pund af garSávöxtum. Frá þvi var skýrt í síðasta blaöi aS einn af heldri starfsmönnum bæjar- ins W. J. B. Hyatl hefði veriS kærö ur uni aö stela nokkrum þúsundum dala af bœjarfé. F. H. Davidson bæjarstjóri segir aö þegar málinu sé lokiö verði stefnt af hálfu bæjarins til þess aö fá upphæöina greidda ef hún verSi ekki greidd án þess. Sömuleiðis segir hann aS heimtuS verSi skýring á því hvernig þaS hafi getað oröiS aS jafn mikiS fé færi í óreiðu þar sem yfirskoöunarmenn eigi aö fara yfir allar bækur mánaS- arlega og þeir hafi ald' ei fundiS neitt athugavert í bókum Hyatts. YfirráSsmenn bæjarins fengu í hendur reikninga frá slökkviliösdeild- inni fyrir helgina og bera þeir þaö meö sér aö sú deild hefir eitt miklu minna en viö var búist. í þrjá mán- uði sem enduSu síöasta ágúst l.efir deildin eytt $10,918,40 minna en áætl- aö var. í maímanuöi eyddi deildin $36,544,69, en voru ekki áætlaðar nema $33,789,76. I júní eyddi hún $25,633,52, en voru áætlaðir $33,789,75 og í júlí $28,272,67 af $33,789,75 sem áætlað var. Borgun til siSbóta og hjálpadeild- arinnar i ágústmánuði v'ar $1,261.32 og útgjöld til lögregludeildarinnar á sama tíma voru $27, 905.11. Veriö er aö byggja nýtt heimili handa hjúkrunarkonum hjá King Ed- ward sjúkrahúsinu og hefir bæjar- stjórnin í hyggju aö breyta þá gömlu hjúkrunarkvenna byggingunni í deild jar sem hafðir séu tæringarveikir menn. Danmörk. Mestu vandræöi eru í Kaupmanna- höfn meö lýsingu. Steinoha e- alls ekki fáanleg, en raftnagn og gas er mjög takmarkað, eru þvi viöast not- uS gasolíu ljós. Bretland. AS þvl er stríöið snertir hafa Tvöfalda loftbraut er veriö aö Frakkar sýnt allmikinn dugnað síðan byggja i Kaupmannahöfn frá Frede- seinustu fréttu vortt fluttar í “Lög- iksberg og NorSurbrú til No öur- , . , . ... r, . bergi”. Þá voru þar nýlega o Sin brautarinnar. Er áætlað aS kostnaö- Á Iaugardagmn reðust retar a stjórnarskifti og haföi þaS ekki önn- urinn vergj 8,000,000 krónur. ur áhrif á stríöiS en þau, aö menn vi tust enn þá meira samhuga eftir Manntal þeirra útlendinga sem flutt en áSur. Stórorustur hafa átt sér hafa t!1 Kaupmannahafnar síöan staö í Flandern milli f akka og ÞjóS- st íðiö hófst hefir nýlega fariS fram; verja í síÖastliSnar sex vikur, frá 18. eru Þelr 5,400; þar af 3,034 NorS- júlí til 29. ágúst. Voru þar 35 þýzk- 'ueuu og Svía-. 610 erlendar fjöl- ar hersveitir, en nú er ekki efti - af skyldur eiga ekkert heimili í bænum þeim nema 8 og þær mjög lamaöar. ] °S eru húsviltar; auk þess eru 250 herskipastöðvar ÞjóSverja viS Ostend Þrjú þýzk loftskip sem reyndu að hjálpa herskipum ÞjóSverja voru skotin niöur af Bretum og auk þess skemdu þeir stó kostlega skipastöðv- arnar og löskuSu nokkur skip. E. R. Chapman he skyldustjóri lýsti þvi yfir á Iaugardaginn aS ekki þyrfti annað, en asmþykkja þaS á hann upphafiega. stjó narráösfundi í Ottawa aS kalla út annan flokkinn hvenær sem vildi. í þeim flokki eru kvæntir menn og ekkjumenn, sem börn eiga og fæddir eru ^ftir 1. janúar 1888 og orSnir eru 20 áfa aö aid i. Nýmæli eru þaö sem heilbrigSisrað- iö í Winnipeg hefir tekið upp. ÞaS er skóli fy ir foreldra, sérstaklega fyrir mæSur; er þeim kent þar hvern ig eigi aö fara n.eð bö n, bæöi aö þvi er fæöi snertir og ýmiselgt annaS. Sá heitir P. B. Tustin sem fyrír þessu stendur og hafa þegar 75 mæöur tek iS þátt í þessu námi. Deildin hefi áhöld og tækifæri til þess aö kenna- 215 mæðrum i einu. Þetta er mjög þarfleg stofnun og ætti aö hafa mikla aösókn, þvi kenslan er meS öllu ó- keypis. Mannfall frá Manitoba v’ar óvenju- Aftur á móti komu þær fréttir sama dag að sjö brezkum skipum hefSi ver- ið sökt af þýzkum niSansjáv'arbátum 3. septembe •. Voru þetta 4 gufuskip og þrjú herskip sem voru öll nýlega lögS af staS frá írlandi. Sömuleiöis va- nýlega sökt hlöðnu skipi af kjöti á leiðinni frá Argentina; skipiö hét “Lenegra” og fórust á því átta manns. Fyrra miövikudag réðust ÞjóS- verjar á Breta skamt fyrir austan Ypres en fengu svo h auslegaar viS- tökur aS þei • uröu aö hörfa undan; notuSu þá B etar tækifæriö og tóku skotgrafir á alllöngu svæöi og 400 fanga. Siöan varö hlé á orustunni stundarkorn, en ÞjóSverjar sóttu aft- ur á þegar þeir höföu hvílt sig. Þá va • þaS sem Bretar unau stærsta sig- itr sem þeim hefir hlotnast lengi Á átta mílna svæöi fóru þeir áf am meira en mílu; herfóku bæöi smáborg- ir, hæðir og landspildur auk skotgrafa Alls náöu þeir 2000 þýskum föngum í þessu áhlaupi og meSal annara þeim stÖSvum er hér segir: Nunnuskógi, Elencorseskógi, Inverness Co pse- skógi, Shrewsburgskógi. Fyrir suS- vestan Zounebake tóku þeir staS sem Anzac heitir og segir fréttin aö þar hafi flagg Ástralíu veriö dregiö í iulla stöng; sýnir þaS aS Ástralíumenn nmnu haía átt þátt í sig inum. Er. þessi staöur hefir ve iö varin af al- efli af ÞjóSverjum síöan þeir tóku Rússland. Þar gengur nú alt bærilega efti því sem fréttirnar flytja; veriS e~ aö koma á skipulagi bæöi innanríkis og fjölskyldur sem þar eiga heima einn- ig húsns/Sislausar. Nýlega dó kona í Kaupmannahöfn sem B. K. Sturup hét, 73 ára gömul. Hún hafði á yngri árum ve iS kenn- ari viS skóla og þótti lærisveinum út á viö. Ymsar stjórnarbætur og hennar mjög vænt um hana, því hún breytingar á fyrirkomulagi heima | hafði látiö sér mjög ant um velferð fyrir eru þar á p jónunum og Keren- 1 þeir a. Kona þ^si hafði v’eriS ein sky hefir góða von um aö alt sé aö búi og ógift og lifað sérstaklega komast í f iðsamlega samvinnu. Her- óbrotnu lífi; héldu menn aS hún væri inn, sem allur var kominn á ringul- bláfátæk, en þegar lögreglan fór aS reið, er veriS aö endurbæta og koma rannsaka herbergi hennár fanst þar á bann skipulagi, þótt eSlilega gangi kassi meS 1400 krónum í peningum seint og erfiölega eftir öll þau ósköp og 100,000 krónum í ríkisskuldarbréf- sem afstaöin eru. um; haföi hún arfleitt aö öllu þessu Kona nokkur er á Rússlandi sem ýmsa fátæka skóla og liknarstofnani-. Chatarine B estikovska heitir; hún Maöur nokkur í Tisvilde í Dan- e" 74 ára gömul og haföi v’erið 501 mörk, Gartner B. Frydensberg aö ár í fangelsi fyri uppreist; er hún nafni, hefir fundiS þaS upp aS búa kölluS amma uppreistarinnar á Rúss- ti pappí - úr þangi. Þykir uppfynding landi Þessi kona á nú heima uppi þessi mjög mikils viröi og hefir verið yfir stjórnarráössalnum, sem Mala- keyptur á henni einkaréttur af félagi chute kallast í Pétursborg, þar sem | i Noregi nýja stjórnin setur á ráðstefnum dag- Kínar bjóða 300,000 Því var lýst yfir nýlega aö Kínar heföu boöist til þess aö senda 300,000 hermenn ti! Frakklands í stríSS á móti Þjóöverjum ef bandamenn ósk- uðu þess. Er talið líklegt aS þetta boö verði þegiö. Þaö fylgdi fréttinni aS ráða hefði veriö leitaö til Japan um þetta mál, og er sagt aS þeir hafi lýst því yfir aö þeir settu sig ekkert upp á móti þessu. Búist er viS aS Kínar geti haft her sinn á Frakk- landi um fyrsta ianúar ef vel gengur. Enn þá hafa bandamenn ekki svaraS tilboöi Kínverja; en ólíklegt þykir aS jaö svar veröi nema á einn veg. Búnaðarráðherrann slasast. Valentine Winkler búnaðarráS- herra i Manítoba slazaöist allmikiö í vikunni sem leið. Hann er bóndi í Morden og va" þar úti aS vinna viö jreskingu; höföu raftar verið IagSir á staura sem hann steig upp á en þeir féllu niður og hann maröist mikiö og skarst á báöum fótum. Hann hefir legiS rúmfastur síöan og hefir komiS snertur af blóSeitrun í sá' in. Bandaríkin. lega mikiS vikuna sem leiö; var sem hér segir: Fallnir , .. ..24 Dánir .. ..12 Týndir .... 1 SærSir .. .. 328 lega aö ræöa málefni þjóöa innar; er álitiö aS hún viti jafn langt og nef hennar nær um ásigkomulag á Rúss- landi. Hún talaöi viö blaðamenn á fimtu- Eins og menn minnast var La Fol- lette efri deildar maöur sá er lengst og harSast barðist móti því aö Banda- íkin færu í stríöiö. SíSan stríöiS hófst liefi • hann andmælt þvi og unn- iS gegn því á allan hátt og eins síSan Bandarikin fóru í þaö. Á þingi sem nýlega v’ar haldiö í Minnisota flutti hann ræöur þar sem honum er boriS á brýn aö hafa eggjað til mótspyrnu gegn stjórninni og til baráttu gegn herskyldulögum og þátttöku Bandaríkjanna í stríöinu yfir höfuö. Burnqvist úkisstjó i í Minnesota lýsti því yfir á föstudaginn aS ef rannsókn sú sem nú stendur yfir út af þessu þingi leiöi þaS í ljós aö þess- ar fréttir séu sannar og La Follelte hafi virkilega eggjaö til landráöa, þá ætli hann sér aö krefjast þess aö hann veröi tekinn fastur og settur í fangelsi Herbe-t C. Hoover flutti ræöu í Atlantic City 19. þ.m. og lýsti því yfir aS stríöiS ynnist meö sveltu og engu AS a merká uppfyndingu er sagt að danskur maöur hafi komiö fram meö nýlega. Hún er sú aS nota sól- argeislana til þess aö hita meö þeim Hann hefir fundið upp áhald sem . . , safnar geislunum og má hafa áhaldiö aginn \ar og ktaðst hafa bjartar undir potti Gg nota S(Marhitann þann von.r um framt.S Russlands. Þott jg Ljl þess aS sjoíia viö hann. MaS þar vær, ofnölegt mnanlands sen. L, ,nn heitir Th Madsell og er ungur stæöi kvaö hún þaö meS öllu eSlilegt ; efnafr:c5ingur. rélag hefir iát þjoöin sem hefði ver.S , myrkr, um jg smi5a 500 kat]a þcss aS bvrj margar ald.r væ , e.ns og fang. sem meK. kosta þcir 4 kr. ()g 50 au a slept hefSi venö ur anauö og -eði ser hvcr. tekur hann tv0 po5ta af vatn ekk. fynr kæt, og fögnuöi annars- og þarf tvœr kl undir til þess a Ieg,ar; e" IT ekkl hvernig hita þaS svo aö þaS veröi 140 gráSur frelsiS ætti aS fara hins vegar. Korni- 1 ( loffs uppreistin var ekki Rússlandi til ills, eftir því sem hún segi-; heldur var hún til þess aS opna augu manna og þjóðarinnar i heild sinni fy Ir þeirri hættu sem hún er í, og muni þaö veröa til þess aö sameina krafta og samþýSa hugi. Fahrenhcit. V egaskoðun. Thos. H. Johnson verkamálaráö herra og Archic McGilvray vegamála stjóri fóru af staS fyrra mánudag vegaskoðun um fylkiö. VerSa þei Þjóöin þekkir ekki sina eigin sögu; I burtu í viku tíma og ætla aS skoöa veit einu sinni ekki um takmörk lands- alla helztu vegi sem gerðir hafa ver ins né víöáttu ríkisins; hún hefir ekki hugmynd um hættu þá sem henni er búin utan aö fremur en barniB ; “þes.-i þjóS er ekki fædd enn þá”, sagSi kon- an. “En sá tími kemur og er ekki fjarlægur, aö henni skapast skyn og þekking og hún vaknar til fulls. þetta er ekkert sérkennilegt meS Rússland; hvernig var þaS eftlr stjórnarbyltinguna á Frakklandi? Stjórnarbyltingar verSa aldrei fyr en úr hófi keyri •; þær veröa aldrei meS samtökum allra; haröstjórnin í hverju Um langan tíma hafa margar umsóknir um inntöku á gamal- mennaheimilið Betel borist forstöðunefnd þess fyrirtækis, en þeim hefir orðið að neita plássleysis vegna. Síðasta kirkjuþing fól nefndinni allar framkvæmdir stækkun heimilisins viðkomandi, en sökum peningaskorts og einnig sökum þess hversu afar dýrt alt er nú sem byggingum viðkemur, þá sá nefndin sér ekki fært alt að þessum tíma að gera nokkra verulega tilraun til þess að stækka stofnunina. En einmitt nú undir veturinn, þegar þörfin sýnist stærri en nokkru sinni fyr, þá opnuðust möguleikar til þess að bæta úr henni. Nefndinni bauðst til kaups Lakeview gistihúsið á Gimli, með mjög góðum kjörum. Hún réði því af að kaupa þetta hús, þótt ekki væru efni til að mæta þeim kostnaði nú þegar, treystandi því að almenningur komi nefndinni og um leið fyrir- tækinu til hjálpar þegar mest á liggur. petta nýkeypta hús er svo stórt að það rúmar um 40 vistmenn. Húsið er í alla staði vandað, bygt úr steinsteypu og hitað með gufu. En vegna þess að ekkert hefir verið gert við húsið nú í fleiri ár þarf það endurbóta við til þess að það sé í alla staði gott. En með þeim endurbótum sem nefndin hefir hugsað sér verður byggingin svo úr garði g.jör að allir mega vera vel ánægðir. Hún kemur til með að hafa öll nú- tíðar þægindi, vatnsleiðslu, gufuhitun, rafljós o. s. frv. Ef almenningi væri eins vel kunnugt eins og nefndinni hve mikil þörf er á þessari stofnun, þá er ekld að efast um að samskot stofnuninni til styrktar yrðu svo almenn og rífleg að stofnunin gæti byrjað starf sitt í sínu nýja heimili skuldlaus. Svo þyrfti það að vera ef vel á að fara, en til þess útheimtast $6000 auk vana- legs starfsrækslu kostnaðar. Mjög fá loforð hafa enn þá komið fyrir byggingarsjóð stofn- unarinnar, og vill nú nefndin skora á alt fólk vort að láta ekki lengur svo búið standa. í fullu trausti til drenglyndis fólks vors hefir nefndin ráðist í þetta stórræði, og hefir hún alla ástæðu til að vona að hún verði ekki fyrir vonbrigðum. Bent var á það í skýrslu þeirri frá Betel, sem nýlega var send út til almeninngs að fagurt væri það ef menn gæfu stofnuninni gjafir í minningu um látna ástvini. Sérstaklega væri þetta vel við eigandi ef þessir látnu ástvinir sem minnast ætti hefðu verið frumbýlingar í þessu landi. Á engan hátt væri mögulegt að heiðra minningu þessara látnu ástvina betur eða reisa þeim fegurra minnismerki. Slíkar gjafir tíðkast mjög víða meðal hérlendra manna, og ættu fslendingar sem fyrst að læra að gefa slíkar gjafir. Allra slíkra gjafa hugsar nefndin sér að minnast sérstaklega á einhvem viðeigandi hátt. Að endingu mætti minnast þess að einn af vinum stofnunar- innar hefir lofað að gefa henni aðra jafnstóra gjöf og þá stærstu sem stofnuninni verður gefin fyrir fyrsta dag nóvember næst- komandi. pó skal það tekið fram að ef svo skyldi vil.ja til að einhver sækti um inngöngu á heimilið, sem fé legði með sér, þá er það ekki talið í þessu sambandi. petta er þess virði að hafa hugfast, og er vonandi að einhver .áti nú til sín taka svo um muni, því hver einn dollar af þeirri g.jöf sem stærst er þýðir annan dollar fyrirtækinu til handa. Einmitt nú liggur á peningunum, því hugmyndin er að hafa húsið full- gjört ekki seinna en um miðjan nóvember. Skorar nefndin þvi á aíla þá, sem þessu góða máli unna að hjálpa nú til að tryggja fram- tíð fyrirtækisins með því að styrkja það eftir föngum. Ekkert fyrirtæki á meðal Vestur-íslendinga hefir enn sem komið er notið ivílíkra vinsælda og þetta, og nú ríður á því að allir þess mörgu '/inir fjær og nær gjöri sitt ítrasta til þess að koma fyrirtækinu í viðunanlegt horf, og gjöri því mögulegt að geta komið að til- ætluðum notum, og um leið orðið öllum sem hlut eiga að máli til blessunar. í umboði nefndarinnar. B. J. Brandson, formaður. íosningar í nóvember snemma? A. P. MacNab verkamálaráSherra frá Saskatchewan var hér í Winnipeg fyrra mánudag. Hann kvaö þaS vera vegna óeinlægni og einræðis aftur- haldsflokksins í Ottawa aö samsteypu- stjórn gat ekki kornist á. Hann kvaðst álíta aS kosningarnar mundu fara fram snemma í nóvember. Bæjarfréttir. Kristján Sigurösson frá Lundar kom til bæja ins á þriSjudaginn. Halldór Jónsson frá Cypress River andaðist á sjúkrahúsinu í Winnipeg 25. þ. m. Líkiö veröur aS líkindum flutt þangað vestur í dag (27.). Hall dór sál. brendist hættulega viö þresk ingu eins og nýlega var frá skýrt og leiddi þaö hann til bana. Hann va kvæntur dóttur Skúla Árnasonar og fyrri kont, hans, sem lengi bjuggu A-gyle, en eru nú flutt til Winnipeg Hans verður nánar getiö síöar. Mrs.Sina Benscn frá Bellingham Washington kom hingaS til bæjar- ins nýlega og dvelur hjá systur sinni Mrs. Sólrúnu Hermannsson. Þær systurnar fóru noröur til Nýja íslands aö finna önund bróSur sinn, en Mrs Benson fer þessa dagana norður til Narrows- bygðar aS heimsækja bræð- ur sina Magnús og Stefán Brandssyni Þær báSu Lögberg aö flytja kæra kveSju og þakklæti til Nýja-íslend- inga fyrir góöar og ágætar viötökur. Mrs. Benson kvað líSan 'manna þar vestra yfirleitt góöa; fiskiveiSar höfðu algerlega brugöist fyrst en veriS afar- miklar síðar. MeS henni er 5 ára gamall sonur hennar og býst liún viö aS dvelja hér eystra i tvo mánuöi. Teitur Thomas sem lengi hefir búiS hér i Winnipeg og öllum íslendingum r kunnur andaðist á fimtudaginn 20. þ. m. og var jarösettur á mánu- dagtnn af séra Birni B. Jónssyni. HafSi hann veriS veikur all- lengi og viöa leitaö sér lækninga á rangurslaust. Hann var dugnaSar- maður mikill og merkur aS mörgu leyti. Hans verður rækilegar minst síöar í þessu blaSi. SigurSur Á’nason frá Sturgeon Creek er nýfluttur út til Silver Bay hefir hann tekiö þar land og farið aS búa. iö í sumar; auk þess nokkra staöi þar sem þörf er á nýjum vegum. Nafnabreytingar. ÞaS er einkennilegt aS heimtaöar hafa veriS ýmsar nafnabreytingar í sambandi viS stríSiö. St. Peters borg hefir veriö brevtt í Petrograd, Berlin í Kitchener o. s. frV. Nú hefir komiö krafa frá einhverjum í Manitoba um þaö aö fylkiö New Brunswick breyti nafni og kallist New Windsor. W? H. Paulson þingmaður frá Les lie og kona hans komu til bæjarins mánudaginn og fóru næsta dag suður til Mountain í NorSur Dakota aS heimsækja þar vini og vandamenn bjuggust þau viö aS dvelja þar viku tíma. R. J. Davidson er ný komin vestan frá Saskatchewan þar sem hún hefir dvaliö um tíma, er hún alllasin og kom ]>ess v’egna fyr en hún ætlaði sér. G. V. Leifur frá Pembina kom hing- aS til bæjarins á mánudaginn með sé a K. K. Olafssyni. PrédikaSi séra K istinn þar á sui.nudaginn og kom síöan noröur hingaö til þess aS flytja ræöu viö skólasetninguna og sitja hér fundi. Samkomu hélt Jóns Sigurössonar félagiö í Lyceum á sunnudaginn til ágóSa fyrir hermannasjóðina. Skemt- ttn var ágæt; myndasýning og ma-gt fleira uppbyggilegt; varS ágóSinn $110.96. ÞaS bezta viö samkomuna var að tilkostnaöur var svo aö segja ekki neinn. HúsiS var góðfúslega léö endurgjaldslaust og flest gert ókeypis. Þakkar íélagiö öllum þeim er aS því studdu aS samkoman fór eins vjel frani og varö eins arSmikil og raun varö á. Mrs. Sigríöur Einarsson frá Mark- e ville, sem lengi hefir veriS hér veik eftir uppskurö fór heimleiðis í dag, allhress. Eimskipafélag Island Söluverð og hluta lœkkun. NýkomiS bréf frá herra Árna Egg- ertssyni skýrir frá þv. aS hann hafi komist aö samningum New York sem geri mögulegt aS selja Vestur- íslendingum hluti i Eimskipafélagi íslands fyrir $28.50 hverjar 100 krón- ur í staS $30.50 sem síðast var auglýst. Þetta er rúmum $3.00 minna fyrir hve jar 100 krónur heldur en Winni- peg Iiankar þiggja í dag fyrir 100 kr. útborgun á Islandi. Hlutasölu nefnd- in hér hefir því komiS sér saman um aS bjóSa Vestur-íslendingum aS bregSa nú við og kaupa hluti í félag- inu fyrir $28.50 hverjar 100 krónur, og skal boö þetta standa til 1. nóv. n. k SömuleiSis auglýsir nefndin hér meö aö þeir sem keypt hafa hluti í félaginu á $30.50 hverjar 100 kr. fái nú þá liluti fyrir $28.50 og eiga þess vegna til góSa hjá féhirSi nefndar- innar á Northcrn Crown bankanum hér þá fjárupphæS sem þeir hafa borgaö umfram lækkaða verðiS, og geta þeir hvort sem vill fengið þaS sér endursent aS frádregnum sendingar- kostnaöi eöa látiS það liggja hjá fé- hirSi til afborgunar á frekari hluta- kaupum fyri- 1. nóvember n. k. Nefndin skorar á Vestur-íslendinga aS kaupa nú hluti í Eimskipafélaginu innan ákveöins tima á meöan þetta lága verS gildir. Skip félagsins eru þau einu skip tilheyrandi Scandanavisku þjóBunum sem nú fá að flytja vörur f á Amer- íku til Noröurálfunnar. Eimskipafélag íslands hefir því þaS erindi aö vera bjargvættu- íslenzku þjóðarinnar á yfirstandandi tima og þaö eitt ætti aS vera Vetsur-íslend- ingum næg kvöt tij þess nú aö styrkja félagiö af íírustu kröftum. Winnipeg 25. sept. 1917. B. L. Baldwinson. rita i Oli Coghill frá Fai’ford kom til bæjarins á þriðjudaginn til þess aS sækja lik Jakobs sál. Andersonar. Var líkiS flutt út þangaS þvi hann hafði sjálfur gert svo ráS fyrir aS láta grafa sig heima. Sveinn Skaftfell frá Narrows kom til bæjarins á þ iöjudaginn og fór heim aftur í gær. Sveinn er ákveöinn í skoöunum og sannur íslendingur i lund; þykir honum sem fo n íslend- ingar mundu aö ýmsu leyti hafa kom- iS öSru vísi fram en sumir landar gera nú í ýmsum málum þótt allur fjöldi þeirra fylgi réttum málum. Jakob Andc son bóndi frá Fairford lézt á sjúkrahúsinu í Winnipeg á föstudaginn 20 þ. m. úr lungnabólgu. Hann var fluttur heim til greftrunar í gær. Jakob var maöur um fimtugt, aS mörgu vel gefinn. Hann var sonur Andrésar á Hvassafelli i Norðurár- dal í Mýrasýslu. Hans veröur nánar getiS í blaÖinu síðar meir. Jóhannes Magnússon og Oddbjörg Kristín Oddsson frá Nesi í Nýja Is- landi voru gefin saman i hjónaband 19. þ. m. af séra B. B. Jónssyni. >

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.