Lögberg - 27.09.1917, Side 2

Lögberg - 27.09.1917, Side 2
2 L,OGtíEKG, FIMTUDAGINN 27. SEPTEMBER 1917 ENGIN HÆKKUN þremur árum ✓ a Eins og verð hefir verið á nálega öllum matartegundum, siðan stríðið hófst, þá hlýtur það að vera huggun þeim, sem þykir Kaffi gott, að engin verðhækkun hefir verið gerð á Red Rose Kaffi í þrjú ár—og hin aukna sala á Red Rose Kaffi þetta ár sýnir að verðið er ekki til fyrirstöðu. Fólk virðist alstaðar brúka meira Kaffi nú en áður. Red Rose Te er spamaðar drykkur vegna framúrskarandi gæða þess—en Red Rose Kaffi er spamaðardrykkur, bæði hvað gæði og verð snertir, aðferð sem öllum tekst ekki á striðs- tímum. Red Rose Coffee Tvœr ritgjörðir. Eftir nemendur að Jóns Bjarnasonar Skóla 1917. Sumarið í Manitoba. Til þess að geta lýst sumrinu i ítlenzki œskulýðurinn í Winnipeg Manítoba verður fyrst aö gera grein fyrir legu fylkisins og loftslagi. Mani- toba er miðfylkið í Canada, jafn langt frá Kyrrahafi og Atlanzhafi og ligg- ur norður og suður frá Hudson’s flóa til landamerkjanna milli Canada og Bandaríkjanna, í norður tempraða beltinu. Þar sem það er inni í miðju landi langt frá sjó hefir það megin- lands loftslag, þar eru mjög mikil frost á vetrinn og sterkir hitar á sumrin. Sumarið byrjar í maímánuði, því það er fyrsta merki sumarsins þegar jörðin fer að grænka og blóm að koma út. Þá er veðrið orðið hlýtt svo að jurtirnar spretta fljótt, og eftir tiltölulega stuttan tíma eru skógarnir orðnir algrænir, og ótal mörg blóm sprottin. Allra fyrsta blómið ('sem er crocusj springur út seint í april, og snemma í maí sprettur fífillinn og fjólan, og svo fleiri blóm um þennan tíma. Einnig koma þá sumar fuglarnir aftur til okk- ar úr heitu löndunum, þar sem þeir dvelja yfir veturinn. Það eru ótal margar tegundir fugla hér á sumrin. Manítoba sumarið virðist hafa sterkt aðdráttarafl, að draga til sín þennan fjölda af fuglum, sem gætu alveg eins verið kyrrir þar sem þeir eru á vetrin Svo eru einnig mörg smádýr og skorkvikindi, sem koma til lifs eða vakna úr dái þegar hitarnir koma. Sumt af þessu er alls ekki neinum til gagns, en að eins til leiðinda, svo sem mýflugur og aðrar flugur og er einkum mikið af þeim i rigningartíð Þá eru þær mikil plága og ásækj bæði menn og skepnur; en fyrir utan þetta gera allar þessar lifandi skepn ur sumarið mjög skemtilegt. Breyt ingin í náttúrunni eftir hinn langa og kaída vetur hlýtur að hafa endurlífg- andi áhrif á alla. Það er þó sérstaklega sumarmorg- unn sem er einkar fagur, þá er náttúr an öll nývöknuð og fugla söngurinn mestur, loftið er þá hreinna og fersk- ara heldur en annan tíma dagsins, og morgunsólin slær svo fallegum lit yf- ir alt. Sumar dagurinn er langur og oft- ast heitur, sérstaklega í júlímánuði þá er oft svo heitt um miðjan daginn að það er erfitt að gera nokkra þunga vinnu. Þegar dagurinn er lengstur (2A. júnij er sólaruppkoma fyrir kl fimm og sólsetur um kl. átta. Sumarkveldið er einnig fagurt, þá er veðrið orðið svalt og hressandi eftir daginn. Þá er kominn kyrð yfir um- alt; fuj?Iarnir eru komnir í hreiðrin sín og mörg af blómunum leggja saman blöðin og sofna yfir nóttina og grasið er þakið dögg. Kveldið er svo rólegt og svalandi, að það er end- urlifgandi fyrir mann að vera úti ' sumarkveldi. Sumarið hefir meiri þýðingu fyrir fólkið úti á landi, heldur en í bæjun um. Það er lifsspursmál fyrir bænd- urna að uppskeran hepnist, og er það að mestu leyti undir tiðinni komið. Nægilega mikið regn er nauðsynlegt fyrir plönturnar, svo að þær geti lifað Bændur byrja á akuryrkju Vinnu eins fljótt og frost er farið úr jörðinni, og sáning er vanalega búin um miðj- an mai, eða i kring um það. Feikn af korni er ræktað í Manítoba og er það vist eitt með fremstu hveiti- ræktar löndum heimsins. . Sumarið er bæði ánægjulegt og nyt- samt. Það framleiðir jurtir fyrir bæði menn og skepnur, og ekki ein- ungis nóg íyrir fólkið í Manitoba, heldur helmingi meira af hveiti sem selt er til annara landa, svo að það eitt væri nægileg ástæða til að fagna sumrinu meira en nokkurra hinna árs- tíðanna, fyrir utan allar skemtanirnar sem það veitir. ' Við Manítoba og Winnipeg vötnin eiga margir úr borgunum sumarbú- staði, þar sem þeir dvelja yfir heit- asta tima sumarsins. Við vötnin geta menn alt af skemt sér ágætlega á bátum og með margskonar móti. Rosa Tohnson. Hvað er að verða um hinn islenzka æskulýð í Winnipeg? Þ.ví mætti svara þannig: Hann er að verða alenskur, ber enga virðing eða áhuga fyrir neinu því, sem íslenzkt er, heldur lifi, þroskast og deyr án þess að vita nokkuð um hinar islenzku bókmentir eða ljóð, sem er það dýrmætasta sem þjóð vor á, og sem nær langt fram yfir aðrar þjóðir. Skemtifýsnin ríkir svo djúpt í sálum unglinganna og al Vöruleysið svo mikið að þeir geta ekki hlustað á uppbyggilegan fyrirlestur eða ræður á samkomum, og það sem meira er, gefa þá ef til vill ekki öðr- um tækifæri til þess að heyra það sem fram fer. Ó, hvað það eru sárgrætilega mörg heimili hér í Winnipeg, þar sem að alveg hefir gleymst að kenna börnun- um íslenzku, hvað þá að lesa eða skrifa. Og þeim hefir þá ekki heldur verið kent að bera virðingu fyrir sínu eigin móðurmáli. Því læri börn- in í æsku að meta þann dýra fjársjóð mun hann seinna meir frjóvgast. Mætti ekki álíta það sem skyldu grein að kynna sér sögu sinnar eigin þjóðar? Er maður gengur í skóla þarf hann að læra hebreska sögu og ýms tungumál, sem aldrei verða honum að eins miklu gagni, eins og það sem hann lærir á sínu eigin tungumáli, sem er lifandi fyrir honum. Ef unt væri að vekja áhuga meðal æsku- lýðsins, þá mætti hafa miklu meiri góðan íslenzkan félagsskap. Unglingunum er lofað að ganga i skóla og afla sér góðrar mentunar og ætti þá félagskapurinn að verða góöur og hollur, en í mörgum tilfcll um lendir félagsskapurinn í hégóma- skap, og alvöruleysi, og hefir þannig skemtanafýsnin náð valdi yfir æsku- lýðnum. Miklum og dýrmætum tima sem eyða unglingarnir á leikhúsum, spila a húsum og úti á götunni, þar sem þeir Iæra ýmsa óknytti og banvæna siði eins og til dæmis að reykja vindlinga sem hefir verið mörgum ungum drengjum til tjóns er þeir voru var vel þektur meðal ungkarla hér, litu menn til hans sem nokkurskonar einherja eða víkings, sem engin vopn bitu og þá sízt örvar litla goðsins — sem lærðir menn kalla Kubid; — en svo öllum að óvörum fastnar hann sér konu. — Að kveldi þess 29. mai sáu glöggir menn til mannaferða hér í norður hluta borgarinnar (BallardJ Fóru menn huldu höfði og stefndu að bústað Sigurðar ("6549 22. Ave N. W.) var slegið hring um heimili nýgiftu hjónanna, og þau bæði tekin og alt þeira herfangi. — Er það í fám orð- um sagt að hér voru saman komnir góðir 8 tugir íslenzkra karla og kvenna, sem atför veittu nýgiftu hjónunum. — Nú á tímum eru viða viðsjár með mönnum, og þegar fjórir efldir menn báru ámu mikla að bak- dyrum hússins þá fór sumum ekki að verða um sel, því tunnur, eins og menn vita, hafa stundum að geyma eyðileggingarefni það, sem tundur nefnist, og þá aðrar eiturlög af ýmsu tagi, sem tundrinu eru litlu betri, af hinum síðarnefndu eru gjarðirnar þó sprungnar í þessum bæ og stafirnir fímynd vínsalanna) liggja á víð og dreif brotnir og við botninn lausir, — áman, sem hér er um að ræða hafði að geyma borðbúnað fagran, sem brúðhjónunum var gefinn til minn- ingar um heimsóknina, og það að komið v’æri með friði og fylgdu gjöf- inni óskir um hamingju og langa og góða lífdaga. — Þegar gestirnir höfðu komið sér fyrir fór fólkið að skemta sér. — Margir héldu ræður, má þar tilnefna Baldur Guðjohnson og hús- frú Elínu Sjösted og séra J. A. Slg- urðsson sem hélt einkennilega, skemti- lega og um leið fræðandi ræðu.— Brúðguminn svaraði og fórst það vel. Þá voru sungin íslenzk lög, og stýrði söngnum herra Cunnar Matthíasson, er hann velþektur söngmaður og hef- ir ágæta forsöngvara hæfilegleika. — Mátti enginn orð/ mæla eða sðng syngja nema á íslenzku og var það vel farið. “Jón Jónsson’’ (J. A. S.) skáld endaði ræðu sína til brúðhjónanna með vísuerindum og hljóða þau sem fylgir: Þeir finna heima í fjöllum kol. í fossum gnægð af afli. — En hér finst aftur íslenzkt þol og eðli að mannlífs tafli. Heiftin géísar, heimsvöld stríða hjartakuldi, dauðinn hlær.— Kærleiksylur, ástarblíða, alheimsmein það læknað fær. Veit eg þú ert, vinur minn, “Vestra”-maður góður. — Krýni lán og lífsgleðin landa minn og bróður. Sendum vér svo Seattle-búar “Lðg bergi” og ritstjóra þess kveðju guðs og v'ora. /. B. Fossafélagið á Islandi og Sogsfossarnir Rafmagn og járnbraut. þroskaskeiði. í fyrstu læra þeir það úti á götuhornum, er þeir leiðast inn í það með hinum eldri félagsbræðr- um, að eins af rælni og er sú fýsn svo sterk að hún drekkir öllum tilfinning- um hinna ungu sálna. í sunnudagaskólanum, þar sem eru samankomnir nær tvö hundruð ungl ingar, þarf maður ekki annað en líta yfir hópinn; þá blasir Við manni al- vöruleysið, sem hvilir yfir meiri hlut- anum. Hve hryggir það ekki hina eldri, sem hugsa til fyrri tíðar, þegar alt fór fram af einlægni og djúpri lotningu ? Hver er ástæðan? Að mínu áliti er það mikið foreldrunum að kenna; þau hafa vanrækt þá heim- ilismentun sem þau fengu á æskuár- Foreldrarnir reyna að senda börn sín í skóla til þess að þau verði vel mentuð, en gleyma að kenna þeim móðurmál sitt, sem þó ætti að vera þeim ljúft skylduverk. Mjög auð- velt er að kenna börnunum, meðan þau eru ung, að leggja rækt við, og bera virðingu fyrir móðurmáli sínu. En nú er það að glatast meðal æsku- lýðsins og þau hafa ekki neina hug- mynd um hverju þau eru að hrinda frá sér. Á þessari öld, sem á að vera mest framfara öld, taka unglingarnir ekki við þein^tækifærum sem að þeim eru rétt til þess að vinna eitthvað fyrir land og þjóð. Unglingarnir /all margir) fara í skóla vegna þess að lögin, skylda þá til þess, og lílca af >ví að foreldrarnir skipa það og fer svo vanalega að þeir nema að eins til )ess að standast prófin, en hugsa minna um að hafa'sem mest gagn af lærdómnum. Sýnist vera að sumum unglingunum finnist lífið vera að eins til að Ieika sér. Thorbjörg Jónsson. Úr bygðum Islend- inga. Seattle, Whash. Þann 5. maí síðastliðinn voru þau Sigurður Stefánsson og ungfrú Krist- jánína Hafliðason, ættuð úr Nýja Is- landi, Man, gefin saman í hjónaband hér í bænum. Sigurður, sem ættað- ur er úr Miðfirði í Húnaþingi nyrðra Hannes Hafstein, Eggert Pálsson og Magnús Kristjánsson flytja frv. til Iaga í E-deild alþingis um heim- ild handa Fossafélaginu Island til þess að setja á fót aflstöð í Soginu að stríðinu loknu. Fossafélag þetta, í eru bæði danskir og norskir fjármálamenn, á mikinn hluta af vatnsafli Sogsins og Reykjavíkurbær nokkurn hluta. Samninga er nú ver- ið að gera við félagið um eignarhluta bæjarins í vatnsaflinu. Aðalefni frumvarpsins er á þessa leið: Stjórnarráði Islands heimilast að veita fossafélaginu “ísland” eða þeim er öðlast réttindi þess, enda sé heim- ilisfang og varnarþing þess á íslandi og meiri hluri félagsstjórnarinnar skipaður mönnum, sem þar eru heinv ilisfastir, —■ leyfi til að leiða aflið úr Soginu milli Þingvallavatns og Hvítár til Reykjavíkur, eða annarar hafnar, í rafmagnsleiðslum, hvort heldur ofan jarðar eða neðan, leggja járnbraut og Vegi og gera höfn og önnur þau mannvirki, sem nauðsyn- leg eða æskileg eru, til þess að geta notað vatnsaflið. Nánari skilyrði fyrir leyfi þessu eru sem hér segir: íslendingar skulu sitja fyrir í sex mánuði að stríðinu loknu, að gerast hluthafar. Ef óskað er, á leyfishafi að láta af hendi rafmagn handa sveitaheimilum eða hreppsfélögum til ljósa, suðu, hitunar og smáiðnaðar fyrir það verð, er framleiðslan kost- ar að viðbættum 10%. Með sömu kjörum skal félagið láta landið fá rafmagn til reksturs járnbrautar frá Reykjavík um Suðurlandsundirlendið, og iðnaðarafurðir skal það selja landsmönnum svo vægu verði sem unt er. Eftir 10 ár skal landsstjórn- in eiga rétt til þess að fá járnbrautina keypta. Leyfishafi er undanþeginn vörutolli á efni til mannvirkja sinna og iðnaðarframleiðslu, útflutnings gjaldi á afurðum og öllum öðrum sköttum til landssjóðs, gegn því, að hann greiði í landssjóð 10% af ágóða fyrirtækisins, þegar hluthafar hafa fengið 5% og gert er fyrir fyrnings- kostnaði og “tílgun” höfuðstóls. Landsstjórn má skipa eftirlitsmann til að rannsaka árlega reikninga fé- lagsins. Leyfið veitist til 99 ára, en eftir 55 ár á landsstjórn rétt á því að fá keypt öll mannvirki félagsins og síð- an á hverra 10 ára fresti. Félagið skal hafa æskt leyfisbréfs samkvæmt lögum þessum innan árs frá þvi styrjöldinni lýkur og hafa byrjað á verkinu innan árs frá því leyfisbréfið er út gefið (a.í stjórnarráðinu) og aflstöðin skal hafa tekið til starfa 5 árum þar á eftir, nema óviðárðanleg atvik tálmi, og veitist stjórn^rráðinu þá heimild til að framlengja þessa fresti. 1 greinargerðinni segir svo meðal annars: Enda þótt nokkur fossafélög hafi verið stofnuð og tilraunir gerðar til að afla fjár til verklegra fram- kvæmda, hefir þetta ekki tekist enn þá. Fé það, sem til slíkra fyrirtækja þarf, skiftir mörgum miljónum og jaínvel tugum miljóna króna, og get- ur því aðeins verið um erlent fé að ræða. Nú er loks komið svo, að félagi einu, fossafélaginu “ísland”, hefir tekist að tryggja sér nægilegt fé til þess að geta bygt út vatnsaflið í Soginu, svo framarlega sem lands- menn vilja tryggja fyrirtækinu, að það verði ekki hindrað í framkvæmd- um sinum, og að það verði ekki háð reikulli tollpólitík landsins, sem gæti eyðilagt það fjárhagslega þegar minst varir. Þetta er óhjákvœmilegt skilyrði fyrir þvi, að fé fáist til slíks fyrir- tækis. í frumvarpi því, sem hér með fylg- ir, er farið fram á, að landsstjórn- inni sé með lögum heimilað: 1. að veita félaginu trygging fyrir þvi, að það fái að leiða aflið úr Sog- inu í rafmagnsleiðslum til Reykjavík- ur eða annara hafnar leggja járn- braut og vegi og gera önnur þau mannvirki, sem nauðsynleg eru fyrir fyrirtækið. 2. að tryggja fyrirtækið gegn þvi, að það verði fjárhagslega eyðilagt með tollum eða sköttum, er á það kynni að verða lagt með breyttr’ skatta- eða tolllöggjöf. Það skal tekið fram að um engin einkaréttindi handa félaginu er að ræða. —ísafold. Eg spurði hann sérstaklega um, hvort hann væri ekki með mér á þvi máli, að frumkristnin hefði verið ná- skyld þessu máli. Hann játti þvi og vitnaði í ritgerð sína í Journal félags- ins, sem út kom eítir að eg hafði rit- að bók mina: Kirkjan og ódauðleika- sannanirnar. Sannleikurinn er sá, að hann kemst i ritgerðinni að nákvæm- lega sömu niðurstöðu og eg í fyrir- lestrunum. Ennfremur spurði ’eg hann: “Hald- ið þér, dr. Hyslop, að Kristur hafi haft rétt fyrir sér i því, að sumir menn kæmust undir áhrif illra anda, og yrðu jafnvel brjálaðir af þvi—<elns og Nýja-testamentið skýrir frá?” Svar hajw var mjög skýrt og á- kveðið: “Vissulega held eg, að Krist- ur hafi haft rétt fyrir sér”. Goðmundur Kamban var með mér hjá dr. Hyslop. Eg gat þess, að um eitt skeið hefði þetta unga skáld haft miðilshæfileika og eg gert tilraunir með hann og sagði honum nokkuð frá þeim tilraunum. Þá sagði dr. Hyslop með geislandi augnaráði: “Er nokk- uð eftir af miðilhæfileikanum enn?” En þvi miður er hæfileikinn gersam- lega horfinn og það sögðum við hon- um. En það fann eg á dr. Hyslop, að ekki mundi hann þurfa að kvíða æf- inni í Ameríku, ætti hann nú sama hæfileikann og hér heima forðum. Sannleikurinn er sá, að vísindamenn- irnir, sem við sálarrannsóknir hafa fengist, meta nú þann hæfileika mest allra hæfileika og sumir eru farnir að kalla hann “heilaga hæfileikann”. En fáfræðingarnir halda í heimsku sinni, að óguðlegt athæfi sé að rækta þá dásajnlegu gáfu. Eg mintist á frægan amerískan lækni við hann, dr. John Quacken- boos, er eg hafði lesið ritgerð eftir Mintist á að hann væri geysihrifinn af rannsóknum, en tryði ekki að sam- _____ bandið væri fengið við annan heim. Séra Haraldur prófóessor Nielsson I ^*a mæifi dr. Hyslop: Já,. hann var Viðtal við prof. Harald Nielsen kom heim með Gullfossi úr Vestur- för sinni núna á laugardagskveldið (4. ágúst). Hafði viðdvölin í New York orðið mikið styttri en til var ætlast — vegna útflutningsbanns þess, er Bandarikjamenn lögðu á af- þeirrar skoðunar, en fyrir nokkru misti hann konu sina og hefir fengið samband við hana og er nú jafn sann- færður og við”. Þá mintist hann á hinn nafnkunna prófessor Munstenberg, er var spiri- urðir sinar frá 15. júlí, þvi að fyrir Jistisku skýringunni mjög andvigur: þann tima þurft skipið að vera látið Nú er hann kominn yfrum”, mælti úr höfn. Viðstaðan því að eins 4 Prófessor Hyslop, “og eg hefi oft tal- dagar og gat hann því lítið gert af a® v'®_ hann síðan og sáriðrast hann því sem hann ætlaði sér. nu eftir hvernig hann hegðaði ser i Þrjá menn segist hann hafa haft 1>V1 mal1 • Annars var ferðin mér vonbrigði að því leyti, að eg gat ekki komið þeirri ætlun minni í framkvæmd að fá að fara með dr. Hvslop til Boston og mesta unun af að hitta, Hinn fyrsti var skáldið Goðmundur Kamban. “Hann skildi varla við mig nótt né dag”, segir H. N. “því við erum gaml Eg sá hjá honum prófarkir vera Þar a fundi með honum hjá hinum heimsfræga miðli, frú Cheno- with. Hann lætur gestinn ekki koma á fundina, fyr en hún er komin í sam- bandsástand (trance) og orðin með- vitundarlaus, þá er gesturinn leiddur inn, hjúpaður slæðum, svo að hún viti ekki einu sinni hvort hann er karlmaður eða kvennmaður. Dr. Hyslop sagði, að vafalaust _____ __________________________ væri þekkingin á sálarrannsóknunum Hann er frábærlega duglegur, ungur I komin tiltölulega við mannfjöldann “business”-maður. — Við töluðum m,klu lengra a. íslandi en í Ameríku, mikið um hvernig ætti að ráða fram er Þa® au®vitað blöðunum íslenzku ír vinir. af Höddupöddu, sem nú er verið að prenta í amerískri þýðing. Hann á vitanlega erfitt á þessum tímum. Ætlaði nú upp í sveit til að fá næði til að skrifa nýtt leikrit á ensku”. Annar maðurinn var Mr. Stanley ólafsson, Ameríku-fæddur íslending- ur, sonur alíslenzks manns, Ólafs Ólafssonar. * Með honum var eg all- mikið og gazt sérlega vel að honum. Kaupmannahafnar Þetta er tóbaks-askjan sem Kafir að innihalda Keimsins bezta munntóbak. Munntóbak Búið tilúr hin- um beztu* elstu, safa- mestu tó- baks blöðum, er ábyrgst að vera algjörlega hreint Hjá öllum tóbakssöliui úr þvi, að íslendingar gætu fengið vörur frá Ameriku. Það eitt kvað hann duga, að dug- legur maður, sem kynni ágætlega ensku væri sendur beina leið til Washington til að tala við stjórnina þar og koma henni í skilning um, að ísland væri ekki sama og Danmörk og stæði öðru vísi að vigi en hin Norðurlönd. Hræðslan við að láta Danmörku, Noreg og Sviþjóð fá vör- að þakka, sem fengist hafa til að taka greinar um málið. Kvað hann það mikilsvirði, þvi hin nýja þekking myndi gerbreyta heiminuiri. Aftur á móti kvað hann amerisku blöðin hegða sér svivirðilega í málinu. Þau reyndu að gera gys að því og hlypu eftir hleypidómum almennings. — 1 Ameriku spyrðu blöðin, eins og flest- ir að eins um dollarana. Annars gat eg sama sem ekkert af c , . . i New York séð, skal að eins geta bess ur fra Amer.ku væn su, að þe.r selja ag ekk; ^ fflér ^ t/,ika Peins , staðmn e,g,n vorur ovmaþjoðmn, mikilfeng]e t ag koma þangaC eins og Þjoðverjum. En engin hætta værr á T „ * ... ..f f . . * þvi með ísland. hetta þyrfti stjórn ^una’ le,zt mlklu Ver a bor& Bandaríkjanna að skilja, þvi að' Bandaríkjunum munaði ekkert um að fæða þessar 85—90,000 íslendinga PÞoríínr Jónxdóttir Thorkeluon En alónýtt kvað hann það að vera að Fædd 23. apríl 1852; dáin 12. júni 1917 senda að heiman íslendinga, sem kynnu aðeins ensku til hálfs eða 12. júni 1917, andaðist að Wild naumast það, og litla reynslu hefðu. Oak, Man., Þuriður Jónasdóttlr Mr. Stanley Ólafsson er mesti al- Thorkelsson, ekkja Friðfinns Þor- vörumaður af ungum manni að vera kelssonar, sem andaðist 29. júlí 1915. og okkur þótti mjög hugnæmt að tala Þuriður var fædd 23. april 1852 saman. að Núpafelli í Eyjafirði. Foreldrar Það fyrsta sem eg heyrði, er eg bennar voru: Jónas bóndi Guðmunds- kom, var að Árni Eggertsson væri son °S kona hans Guðrún Þorláks- ráðinn fulltrúi Iandsstjórninni og þar ^111"- Bjuggu þau síðar á Æsu- með framkvæmd hugmynd sú, er hr. st°ðum í Eyjafirði, og siðast bjuggu St. Ól. var með og gladdi það mig Þau> urn 30 ár, á Finnastöðum mjög. Eyjafirði. Þriðji maður, segir prófessor H. A ungbarns aldri var Þuríður tek- N., sem mér þótti mest til koma að ln ll1 fósturs af Jóni smið Sveinssym, hitta, var orofessor James Hyslop, sem Lngi bjó á Halldórsstöðum i fyrrum prófessor við Cornell-háskól- Köldiífcinn, í Suður-Þingeyjarsýslu, ann í New York, en er nú aðal- Þar olst bun UPP- Þaðan var hún starfsmaður Sálarrannsóknarfélagsins lcrm(1 vorið 1866, af séra Þorsteini ameríska. Hann er nú orðinn heims- Jónssyni á Ystafelli. Var hann einn frægur maður fyrir rit sín um sálar- a* hinum þjóðkunnu Reykjahliðar rannsóknir og mér var sagt að ilt j bræðrum, sonum séra Jóns Þorsteins- væri að ná samtali við hann. Það sonar 1 Reykjahlið. tókst samt þann eina dag vikunnar, 1872 giftist Þuriður Friðfinni Þor- sem hann dvelur r.ú í borginni trm kelssyni frá Langaseli i Suður-Þing- sumartímann. Tók hann mér með eyjarsýslu. Þau byrjuðu búskap mestu ástúð, því við höfum skrifast heima á íslandi, fluttu til Ameríku á áður. Viðtalið við hann var lang- 1883, dvöldu þar fyrst um eitt ár , mesta fagnaðarstundin, sem eg átti i Parry Sound í Ontario. Þaðan fluttu ferðinni. Hann byrjaði sálarrann- þau til Nýja íslands, bjuggu þau þar sóknir fyrir eitthvað 30 árum, alger- 8 ár, fluttu þaðan til Argyle-bygðar, lega trúlaus og fullur mótþróa gegn bjuggu þar í tvö ár; þaðan fluttu spiritismanum. Á fyrsta tilrauna- þau 1894 hingað í Big Point bygð og fundinn kom hann grimuklæddur bjuggu hér til æfiloka. undir fölsku nafni, en nú er hann j>au hjón »eigriuðust 9 börn, af eftir um 30 ára starf jafn-sannfærð- þeim komust 4 til fullorðins ára, einn ur um framhald lífsins og miðlasam- sonur og þrjár dætur. Af börnum bandið við annan heim eins °g þeirra er til fullorðins ára komust er William Stead var. Eg sagði honum, eitt dáið, Sigríður Helga (d. 21. febr. að um 12 ára sketð hefði eg fengisth912, 36 ára gömul), fyrri kona Ás- við sálarrannsóknir og væri algerlega mundar bónda Jónssonar að Sinclair sannfærður orðinn um, að framhald p. o. Man. lifsins væri sannað. Hann kvað mér A lífi eru: 1. Guðni bóndi a« Wild óhætt að halda fast við þá sannfær- Oak„ Man. Hefir hann altaf verið inS — eins og eg vissi lika vel af me$ foreldrum sínum, studdi þau og ritum hans. Hann sagðist v"era van- annaðist með sonarlegri umhyggju. ur að segja tnönnum, sem spyrðu sig Hjá honum önduðust þau bæðí, for- hvort hann teldi framhaldstilveruna I e](lrar hans. 2. lónína, kona Einars vísindalega sannaða, að hann væri bónda Eirikssonár Isfeld, að Wild sannfærðari um framhaldstilveruna | Qak, Man. 3. Sigrún, Mrs. McCIin- Til kvenifrelsiskonuBnar Briet Bjarnhéðinsdóttir fOrt í tilefni af 60 ára afmæli hennar 27. sept. 1917). “Eilifa þrenning: elsku, speki, minning, ómar þín kenning”. G.G. Þér, sextuga kvenfrelsiskona, eg sendi nú kærustu hamingju óskir — og ljóð. í sál þina’, i æsku, sig sannleikinn brendi, og samréttiskenningin — fögur og góð. Þú unnið þeim hefir sv'o alla tíð síðan, með afburða þreki og stillingu og ró; og sigur nú hlotið um síðir svo fríðan, að sæmd þín og nafn þitt um heim allan fló. Það bar snemma á þér, sem ötulli meyju, — sem unglingur heyrði’ eg oft talað um þig — Svo ódeig þú þóttir, sem ættirðu Freyju og Æsi að bakjarli; — ef grettu menn sig. Á Laugalands-skólann þig fýsti að fara, og fórst það, þó efnin þín væri þá smá. Það framtak var mikið, þá flest þurfti’ að spara, en frábærleg var strax þin mentunar þrá. I ungdæmi þínu hékk ófrelsis drungi of eyjunni fögru — við norðurheims-skaut Þá kyrstöðu andi og örlaga þungi og útlenda valdið þar skóp marga þraut. En samt átti’ hún þó nokkra syni mjög snjalla, er sáu hvar bölskórinn krefti’ henni að; og stór-mikið bættu þeir stjórnarfars galla, en stutt var á leið komið, alt fyrir það. En nú skín þar frelsis og framfara sunna, það fáninn og eimskipin sanna mér bezt, og kvenréttar-lögin, —• sem all-flestir unna —, og innlenda stjórnin, sem happ tel eg mest. — Að umbótum þessum þú unnið víst hefur að einhverju leyti, með ráðsnild og dáð, en kvenfrelsis-starf þitt mest gildi þér gefur, þar gull-fögrum stöfum er nafnið þitt skráð. Þú beittir þér hiklaust, í brautruðning þinum, í brjóstfylking kvenna, hvar hættan var mest. Og ófrelsis- tröllin, með álögum sínum, sem orðlagður kappi, þú sigraðir flest. Það þjóðinni verður æ gagn, sæmd og gleði hve göfugt og mikið og heillaríkt er þitt æfistarf, Bríet I — Með ylríku geði og einlægri þökk henni minnast þín ber. en að hann lifði hér í timanum. ton, gift enskætíuðum manní. Búa Brosandi sagði hann mér frá ágætri þau í borginni Vancouver, B. C. sönnun, sem hann sjálfur hefir fengið Þau hjón, Þuriður og Frðfinnur frá Mr. Stead. 1 reyndu, sem margir fleiti innflytjend- Fyrst kjörréttinn fengið nú kvennfólkið hefur, þær kjósi sér sjálfum og þjóðinni í hag. Þeim frelsið er verðugt, og gæfu þeim gefur, ef göfugan sýna þær minningar-brag. Þær v'inni með lipurð að landsstjórnar-málum, og leiðbeini framfara-brautinni á; þær útrými bannvænni sundrung úr sálum, þeim svæsnasta meinvætti landsmönnum hjá. /. Asgeir J. Lindal. (Nóv. 1916). ur, frumbýlings erfiðleikana her vestra. Komust þó altaf fremur vel áfram, eftir ástæðum, Á selnni ár- um sinum voru þau við góðan efna- hag. Var þá Guðni sonur þeirra að komast upp og uppkominn. Stundaði hann bú þeirra með dugnaði og skyldurækni við foreldra sína. Þuríður var dugnaðarkona mikil, hin allra umhyggjusamasta um heim- ili sitt og sístarfandi að hag þess. Góð móðir og ástrík kona, brjóstgóð og hjálpsöm, trygglynd og vinföst; gestrisin og góð heim að sækja, skyn- söm, skemtin og glöð í viðræðu, því greindin var góð, eftirtektin glögg og minnið trútt. Fríð var hún sýnum á þroskaárum sínum og hélt sér vel með ellinni. Ýfirsetustörfum gegndi hún um mörg ár með góðri hepni. Ná- kvæm var hún við veika menn og skepnur, og kom oft og einatt að miklu liði með þeim hæfileik sinum. Seinni hluta æfi sinnar var Þuríð- ur altaf heilsulasin. Um síðastliðið nýjár Veiktist hún og var síðan rúm- föst þar til hún lézt, oftast mikið þjáð. í banalegunni naut hún einstaklega góðrar umönnunar af þeim börnum I r‘ornleifaféL 1916). fornmenj avarðar og konu hans, fyrir forgöngu Mattíasar Þórðarsonar þjóðmenjavarðar. Hefir Mattías gengist fyrir fjársamskotum hér i bænum til þess að hægt væri að reisa þennan varða nú, er 25 ár eru liðin síðan Sigurður andaðist. Steinninn svipar að öllu leyti til rúnasteina frá 10. öld og er einn einkennilegasti og merkilegasti varðinn í kirkjugarðin- tim. Álitranin er með skýrri rúnaskríft Og á þessa leið: Reykvíkingar reistti stein þennan yfir Sigurð son Vigfúsar forstöðumann forngripasafnsins og Ólínu eigir.konu hans. Innan í rúnahringinn hefir Mattías dregið skrautmynd í gömlum stíl sem tekin er af fornum þiljum, er hann fann á Möðrufelli í Eyjafirði og flutti á þjóðmenjasafnið. í'Sjá árbók sínum, Guðna og Jónínu Isfeld og dótturdóttur sinni, Miss Ingibjörgu l^feld. öll sú untönnun er til fyrir- myndar. Þuríður var jarðsungin í grafreit Big Point bygðar, sunnudaginn 17. júní að viðstöddum fjölda manns. Séra Sigurður Christophersson jarð- söng hana, flutti húskveðju og lík- ræðu. Guðni Thorkelsson hefir nú látið reisa foreldrum sínum, Friðfinni og Þuríðið veglegan og dýran minnis- varða í grafreit Big Point bygðar, )ar sem þau eru jörðuð. 15. september 1917. H. D. Minnisvarði. yfir Sigurð Vigfússon forngripavörð. Þeir sem koma út í kirkjugarð reka fljótt augun í stóran nýjan minn- isvárða úr ótilhögnum íslenzkum grásteini. Er hann reistur fyrir sunnan líkhúsið á gröf Sigurðar Steinninn er um 2 metrar á hæð og var ekið ofan úr Öskjuhlíð. Grund- völlurinn er steinsteypustallur sem. þó ekki á að sjást, því að orplnn verður lítill haugur utan um hann upp að varðanum. —Vísir. í) Every íOc Packet of WILSON’S FLY PADS WILL KILL M0RE FLIESTHAN $8°-W0RTH OF ANY A STICKY FLY CATCHER Hreln I meðferð. Seld í hrerrl lyfjabfið ok f matvörabfiBn

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.