Lögberg - 27.09.1917, Page 7

Lögberg - 27.09.1917, Page 7
Alt verðlauna smjör er búið til úr THg CANAOIAN ÍW.T Co. UHITI MÍfl Ranghermi í “Free Press”. I síðasta blaSi Lögbergs var sú frétt sögtS og tekin eftir blatSinu “Free Press” aC únítarar ætlutSu að koma á fót kenslu í frætSum sínum við háskólann í ReykjavSk. “Heims- kringla” flutti fréttina einnig, að lík- indum eftir “Free Press”. Séra Rögnvaldur kveður þetta ranghermi, segir hann aS málitS eigi alls ekki aö koma fyrir á fundi kirkjufélagsins, enda hafi þessi kensla aldrei komið til orSa, heldur hafi því ve*S hreift aS stofna kennaraem- bætti í enskri tungu og bókmentum. IÞessu til sönnunar sýndi hann oss bréf frá GuSmundi lækni Hannessyni ritaS af honum þegar hann var há- skólastjóri. Séra Rögnvaldur var reiSur I#ög- bergi fyrir aS flytja þessa frétt, en reiSi hans kom ckki niSur á réttum staS; hann hefSi átt aS snúa sér aS “Free Press” í þessu efni. Vér viss- um þaS aS “Free Press” er eina enska blaSiS hér, sem hefir íslenzka fréttaritara, og vil! svo vel til aS sá fréttaritari er kirkjufélagi séra Rögn- valdar og mjög handgenginn honum; var þaS því eSlilegt aS bæSi Lögberg og Heimskringla teldu þessar fréttir á góSum og gíldum rökum bygSar. Hitt furSar oss aS séra Rögnvaldur bar á móti því aS þessi kensla væri nefnd í “Free Press” i sambandi viS nokkurt trúboS og skal sá partur greinarinnar sem um þetta mál fjall- ar 15. sept. tekinn upp orSréttur mál- inu til skýringar: “One matter which will be dealt with in connection with the foreign missioti field of the Con- ference will be of special interest to the Icelandic people of the west. It is that of the establishment of a Chair by the Conference in connection with the university of Reykjav'ik, Iceland. This matter has been hanging fire for a couple of years and will likely be finally settled at this gathering”. Þeir sem enska tungu kunna geta dæmt um þaS sjálfir hvo-t ekki var rétt skýrt frá bæSi í f,ögbergi og Heimskringlu. Hinum til leiöbein- ingar sem ekki skilja ensku skal þýSa g einina. Hún er þannig: “Eitt at- riSi sem til meSferSar verSur á þing- inu í sambandi viS trúboS erlendis fheiSingjatrúboS), varSar sérstaklega íslendinga í Vesturheimi. ÞaS er stofnun kennaraembættis undir um- sjón þingsins viS háskólann í Reykja- vík á íslandi. Þetta mál hefir vofaö yfir í nokkur ár og ve’Sur því nú aS líkindum ráSiS til lykta um síöir á þessu þingi”. Misskilningur sá eSa ranghermi sem í sambandi viö þetta mál er kvartað um er í “Free Press” 15. sept. og liggur beinast við fyrir hlut- aSeigendur aS láta blaSi'S leiSrétta það; þeirri leiðréttingu, þegar hún hefir birst þarAer heimilt rúm í Lög- bergi aS sjálfsögöu. Ritstj. Verkamannaþingið í Ottawa. Þess var getiS í “Lögbergi” aS verkamannafélögin í Canada hefSu haldiS þing í Ottawa í vikunni sem leiS. Voru þar fulltrúar mættir úr öllum áttum og margt til umræSu. Eitt þeirra mála sem mestum hita kom til leiSar var herskyldan. Komu þar fram ýmsar tillögur um stefnu verkalýSsins og var þaS sam- þykt um síöir meS nokkrum meiri hluta fl36 gegn 106) aS setja sig ekki upp á móti lögunum þar sem þau væru samþykt. Samt sem áöur töluðu svo aS segja allir einróma á móti þeim, sem á þau mintust. ÞingiS feldi harSa dóma í ræSum sinum um þau svik sem verkamenn heföu o; ðið aS líða af hálfu Bordens og þá óstjórn sem ætti sér staS í landinu alment, sérstaklega í sam- bandi við stríSs málin, þar sem kúg- andi auömönnum væri hlýft en al- þýðunni þjakað á alla vegu. Kosningalögin nýju h'utu harða dóma aS veröleikmn á þersu þingi; enda kemur flestum sanngjörnum mönnum saman um þaö aö þau séu þrællyndasta tiltæki sem nokkur tsjórr. hafi leyft sér aS fremja í nokkru landi á nokkrum tíma og sérstaklega hættuleg framtiS þessa lands. Bókmentir.—Hannes Hafstein.— Ljóðmæli NiSijrlag. Hér verður því ekki komiö við aS rita ítarlega um ljóö Hannesar Hafsteins eöa taka allar hliðar skáldskapar hans. Á þaS hefir veriö bent aS hann sé um fram alt skáld gleöinnar og fyrir þv'í hafa veriö færð rök; sömuleiðis hefir veriö sýnt fram á þá sterku og eldheitu ættjarðarást er lýsir sér í kvæöum hans. Hugsjónirnar og spádómarnir sem þar birtast hafa ef- laust veitt mörgum íslenzkum unglingi andlegan yl. Þaö er ekkert sem skapar æskumanninn og opnar honum brautir frem- ur en ljóð sem hann verSur snortinn af. Ef velja ætti eitthvert eitt sýnis- horn hinna miklu hugsjónakvæða Hannesar, eitthvert eitt kvæði sem sýndi flestar hliSar hans, þá finst oss sem kvæðiS “1 hafísnum” hlyti aö veröa fyrir valinu. I þvi kvæði birtist skáldið og maðurinn í aSdáanlegri tvenningu svo glæsilega aS fátt jafnast á viS í islenzkri ljóöagerð. En það sem hann hefir ort síðan er eins og söngur manns sem er í mútu. Allra stðustu ljóö hans eru þannig að hann hefir óefað sjálfur minst hinna fögru orða í kvæðinu “Systurlát”: “Mér finst eg vera að syngja mitt síSasta IjóS og sálar minnar brunnar vera aS þorna”. En kvæðiS “I hafísnum” er heil saga í fáum og fögrum, en áhrifamiklum orSum, og þótt þetta kvæSi hafi áöur birzt fyrir alllöngum tíma, finst oss vel viB eiga aö endurprenta þaS hér; þvt veröur óefaS veitt betri athygli nú, enda er tæplega sanngjarnt að minnast þessarar nýju bókar án þess að birta þaB. “1 hafísnum. Hvort hefir þú vin okkar haftsinn séS, er ’ann hraðar að landi för, * og tungunni hvítri og tönnunum meS hann treSur á foldar vör? Er hann fyllir fjörS, ryöst um flúS og börS og fellir sig strönd af strönd, svo hver alda deyr og hver þagnar þeyr, er þaut yfir grænkandi lönd. Eöa hefir þú lent í hafisnum þá viS Hom eða Langanes, og skoöaS og heyrt hann skipsþiljum frá, er hann skraf sitt víð rastirnar les? Ei er háreysti neitt, en þaS H!jó8 þó leitt, er ’ann hrönglast viS byrSings skum, meöan breiöan köld leggur skjöld við skjöld, en skrúfar þó turn viS turn. Sei:’ cvígur floti meS öfug segl er ómurlegt hafjaka-þing, og ísnála-þoka meS haglskýja-hregl er herv'öröur alt í kring. Glórir glæta köld niS’r í glufufjöld, eins og Glámsaugu stari þar kyr. ; en um nökkva súS er æ napurt gnúS, eins og nárakkinn klóri á dyr. * * * Þeir höföu dvalið í dægur fimm viS dauðann í risaleik, er nóttin ekki gat oröið dimm heldur aöeins vofubleik. Hvar sem grysjaði’ í skarS eSa glufa varö var gufuknerrinum beitt En hvert lífvænt bil geröi skammvinn skil, og skipiS komst ekki neitt. 1 þokunni grúfir sig þögul Hel um þrúSugar ísjaka-gjár, og þéttar og þéttar að skips-súöar skel treSst ska-jaka-múgurinn flár, nemur byröings borS eins og bryggja’ viS storS liggi beint upp á endalaust torg. En úr ísjaka-þröng yfir alhvíta spöng rís einstöku háturnuS borg. * * * Það hafði þrívegis hepnast drótt aö hefta lekann á knör. Eftir drengilegt strit bæði dag og nótt loks dvínaS var táp og fjör. — nú var skipshöfnin þreytt, gat ei skeytt um neitt, nema skipstjórinn. Hann stóS enn eins og fyrstu stund — hafði’ ei blundaS blund, en brosandi hrest sína menn. ViS stjórnvöllinn einn stóö hann bjartur og beinn og beið hverrar glufu á hrönn. Þá verðirnir dottuðu vakti hann einn og varðist nárakkans tönn. BæSi dag og nótt taldi’ í deiga þrótt: “Ef v'ið dugum, næst opið haf”. Og hans ö magna liö hélt von-gneista viS, er hann vonglaður skipanir gaf. . Þá eitt sinn, er skipiS var skrúfað þétt í skrúðhvítum, grænbryddum ís, hann stýrimanni lét stjórnvölinn rétt og stökk út á ísinn. Þar rís fast viS byröingsborS eins og bjarg á storð . í , einn borga jaki. Hann kleif upp meS sjóngler í hönd, hvarf við sjónarrönd, þar er súldin um jakatind dreif. En rétt eftir kuldaleg sægola sveif um svellkaldan isaheim, og þokuna burtu hún bráSIega reif svo bláheiöan rofaði’ í geim. — Hátt á hafjakatind bar við himinlind þann, er hafskipsins ábyrgð bar. Hann stóS uppi þar einn meðan andvarinn hreinn gaf útsýn um helkreptan mar. Hann kallar, hann bendir — hann bandar meS hönd. Hann býöur: StýriS Norð-vest! Því er hlýtt, og menn sjá: Þar er svolítil rönd af sæbláma. önnur ei sést. Og þar opnast bil. Eins og ógna gil stendur ísinn á hliðar tvær. Kringum stappar is. Bak við stormur rís. — Fyrir stafni er opinn sær. Á skipinu fyrst heyrist faguaSaróp, því að fjörgjöfin blasir nú við. En brátt slær í þögn. Svo hljóma viS hróp frá hásetum: “Nei, höfum biS! enn oss vantar hann, sem oss hjálpa vann þegar helstriS vor allra beiS, sem um dag og nótt gaf oss deigum þrótt og í dag loks fann þessa leið”. En hátt á jakanum stjórnarinn stóð, t" VAÐ sem þér kynnuð aÖ kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja v*ð okkur, hvort heldur fyrir PENINGA OT I HÖND eða að LÁNI. Vér höfum ALT sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið OVER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 560 Main St., horni Alexander Ave. > ii —.... lOc TOUCH-O 25c AburCur til þess að fægja málm, er 1 könnum; ágsett & málmblendlng, kopar, ntkkel; beeðl drýgra og árelð- anlegra en annað. Wlnnlpeg Stlver Plate Co., Ltd. 130 Rupert 8t., Winnlpeg. NORWOOD’S T á-nagla Meðal laeknar fljótt og vel NAGLIR SEM VAXA I HOLDIÐ Þegar meðalið er brákað þá ver það bólgu og sárs- aukinn hverfur algerlega ÞAÐ MEÐAL BREGST ALDREI Tll sölu hjá lyfsölum eða sent með pósti fyrir $1.00 A. CAR0TKIRS, 164 Koseberr, St.,*t James Búið tfl f Winnipeg Tals. M. 1738 Skrifstofutími: Heimasimi Sh. 3037 9 f.h. til 6 e.h OHARLU KREQER FÖTA-SÉRFRÆÐINGUR (Eftirm.Lennox) TafarLus Isekning 4 hornum, keppum og innvaxandi nöglum. Hraðnudd og fleira. tuits 2 Stobart II. *90 fortsgs A»s., Wlmjipeg Sendið Lögberg til íslenzkra hermanna Duglega í tauma tekið. P-ær heitir Terra Haute í Int'.ana. , ÞaS er merkilegur bær; meSal annars fyrir þá sök aS þar reis upp fyrir skömmu ungur ritstjóri og kom upp svo miklum politiskum svikum aS bæj- arstjórinn, ríkisstjórinn í ríkinu og fjöldamargir allra helztu borgarar lentu í tugkthúsinu fyrir fjárdrátt og samsæri. 1 fyrra vetur ætluöu kaup- mennirnir í Terra Houte aS nota sér ásigkomulagiS í heiminum og skapa dýrtiS, eins og þeir gera margir ann- arsstaðar. Kolasalar settu upp aug- lýsingaspjöld þar sem þeir auglýstu aS kolin færu upp í $6.00. Bæjar- stjórinn þar nú heitir Gossan, hann er þjóðvinur mikill og alþýöuvernd- ari. Þegar þetta uppsetta kolaverð var auglýst kalIaSi hann saman bæjar- ráöiS og var þaS þar ákveöið aS bæj- arstjórnin skyldi setja upp kolaverzl- un; var þaö reiknaö út aS bærinn gæti selt kol fyrir $2.75. Sú verzlun stóS yfir í tvo mánuSi og var verzlun- in afar mikil. Fyrsta daginn komu 300 pantanir. Bærinn græddi svo aS segja ekkert á verzluninni, en tapaöi ekki heldur og hafSi bæjarstjó'ninni þannig reiknast rétt. Bæjarstjórinn lét fólkiS skera úr því hvort þessu skyldi ekki haldiS áfram og v'ar þvi tekiS meS fögnuöi. Kolanámumenn- irnir fundu þaS út aS þeir fengu ekki vinnu nema helminginn af tímanum til þess aS kolaskortur skyldi verSa og græddu námueigendurnir $3,60 á hverri smálest sem þeir seldu á $4.50. Gasson hefir byrjjaS á því sama í haust og ætlar bærinn aS selja kol í vetur fyrir sama verö og hann gerBi í fyrra. Kolakaupmenn eru bálreiöir en geta ekkert aöhafst; þaö hefir ver- iS sannaö og sýnt að þeir höföu sam- tök sín á milli til þess aS féfletta fóIkiS, en hamingjan sendi mann til þess aS taka í taumana. Tjón af fellibyl. SkæSur fellibylur skall á í héraöinu Amoy í Kina fyrir rúmri viku. VarS þar afarmikiö tjón á höfninni og fó’-- ust 600 manns. 85% af öllum skipum sem þar voru brotnuöu í spón. Á ann- The Seymour House John Baird, Eigandi Hcitt og kalt vafn f öllum herhergjum Fæði $2 og $2.50 á dag. Americ- an Plan. Tals. G. 2242. Winnipeg FLUTTIR til 151 Bannatyne Ave Horni Rorie Str. f atærri og betri verkstofur Tals. Maiu 3480 KanalyEleotricCo Motor Repair Specialist G I GTVEI K I Professors D Motturas Liniment er hið eina á- byggilega lyf við allskonar ^igtveiki í baki, liðum og augum, það er hið eina meðal sem aldrei bregst. Reynið það undireins og þér mnuð sannfœrast. Flaskan kostar $1.00 og 15 cent i burðargjald. Eiokasalar fyrir alla Canada MOTTURAS UNIMENT Co. P.O. Box 1424 Winnipec Dept. 9 Nýtt félag. Fjögra manna félag var stofnað hér í bænum fyrra föstudag. Eru þaS alt hljómfræöingar og einn þeirra ís- lendingur. ÞaS er Konráö Dalmann. Hinir heita M. C. Waiston, G. H. Williams og Fred M. Gee. Þetta fjörgra manna félag ætlar aS halda samspil sex sinnum í söngsalnum i Fort Garry til ar'Ss fyrir þjóSræknis félög eins og hér segir; 24. október Business and Proíessional Gards Dr. R. L HUR5T. i Dagtals. St.J. 474. Næturt St.J.: 8**. Kalli slnt á nött og degl. D R. B. GERZABEK. Member of Royal Coll. of Surgeons, Eng., útakrlfaður af Royal College of Physiclans, London. Sérfræðlngur 1 brjöst- tauga- og kven-sjúkdómum. —Skrtfst. S05 Kennedy Bldg, Fortage Ave. (á mótl Eaton’s). Tals. M. 814. Helmlll M. 3(9«. Tlml til ▼iðtals: kl. 3—5 og 7—S e.h. vDr. B. J.BRANDSON Office: Cer. Shsrbreeke * WiMiaa Orrica-TfMAS: i—j Halmill: 776 Vicáor 9t. Tiurron um B«1 Winnipeg, Man. Vór leggjum sérstaka áherzlu á að selja meðöl eftir forskrlftum lækna. Hin beztu lyf, sem hægt er að fá. eru notuð eingöngu. pegar þér komlð með forskriftina tll vor, megið þér vera viss um að fá , rétt það sem læknlrinn tekur tll. COLCLECGH * CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke St. Phones Garry 2690 og 2691 Glftlngaleyflsbréf seld. Dr. O. BJORN»ON OMcs: Cor, Sherbrooke A William nu.anotmimr 3*( Offioe-tímar: a—3 HIIMILIl 784 Victor St. aet nSLSPSONIi UUI TBS Winnipeg, Man. M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá Manitoba. Fyrverandl aðstoðarlæknlr við hospltal 1 Vinarborg, Prag, og Berlln og fleiri hospitöl. Skrifstofa i eigin hospftali. 416—417 Pritchard Ave., Wlnnipeg, Man. Skrifstofutfml frá 9—12 f. h.; 3—6 og T—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigið hospítal 415—417 Prltchard Ave. Stundun og lækntng vaidra sjúk- linga, sem þjást af brjóstvelkl, hjart- veiki, magasjúkdómum. innýflavslkl, kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm- um. taugavelklun. TH0S. H. JOHNSOW eg HJÁLMAR A. BERGMAR, fzieszkir ldgfræBiagar, Szmfstofa:— Koom 811 McArlhar Buildiag, Portage Aveous Ahtoii: P. o. Box 1650, Telslónar: 4303 og 4504. Winntpeg Gísli Goodman 1 TINSMIÐUR VBKKSTŒSI: Homi Toroato og Notrs Dzms Phoao lUlmHlo Oarry M« J. J. Swanson & Co. Venl. m«* f».t«ágnir. Sjá um U«u á húsum. Annaot Un og ok&ábyrgKr o. fl. MáThsl Dr- J. Stefánsson 401 Boyd Building; C0R. P0RTACI AVE. Sc EDMOfiTOfl ST. Stundar eingöngu augna, eyina. naf og kverka sjúkdóma. — Er að hitU frá kl. 10 12 f. h. ag 2 5 e. h,— Tal.imi: Main 3088. Heimili 105 Olivia St. Taltfmi: Garry 2315. *— 1 —111 ■ 1 < Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Building Cor. Portage Ave. og Edmonton St. Stundar eingöngu berklasýki og aðra lungnasjúkdóma. Er að finna á skrifstofunni kl. 11 - 12 f.m. og kl. 2—4 e.m. Skrifstofu tala. M. 3088. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsfmi: Sherbrook 3158. JYJARKET p^OTEL Vje sölutorgiC og Cíty Hall Sl.00 tll S1.BO á dag Eigandk P. O’CONNELL. A. S. Bardal B4S Sherbrooke St. Selur likkistur og annatt um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann alskonar minnisvarða og legsteina. Helmllii Tala. - Qarry 2161 Skrifstofu Tal«. - Qarry 300, 376 Giftinga og i i, Jarðarfara- með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portafe Ave. Tals. 720 ST. JOHN 2 RING 3 flectric french Cleaners forust allir nema 15. Japaniska g'ufu- skipiS “Amakusa Maru” sem var i 2,356 smálestir og skipiS “Koenig Wai” sem áSur var þýzkt og var 1,775 smálestir fórust bæSi; sömuleiöis kín- verska gufuskipið “Kongo” og enska skipiö “Shanghai”. Er þetta taliö eitt hvert mesta tjón, sem oröið hafi af fellibyl á sjó og landi þar í grendinni og ófrétt enn um þaö hversu mikill skaðinn sé alls og alls. á Þýzkalandi; 21. nóv'ember til arS: fyrir franska raúöakrossinn; 19. des- ember til arös fyrir BelgiusjóSinn 16. janúar 1918 fyrir rússneska rauðc krosssjóöinn; 13. febrúar 1918 fyrii ítalska og serbneska rauöakrosssjóð- inn; 13. marz fyrir hermanna ekkjur Winnipeg. Fylkisstjórinn Sir James Aikins Sir August Nanton og konur þeirr; veröa heiSursforstöBufólk samkvæm anna. og hann stýrSi meS hönd sinni enn. Fram, hlýSiS mér”, sagSi ’ún. MeS hugklökkum móS þeir hlýddu, hans sjóvönu menn. Eftir augnablik lukti aldan kvik fyrir aftan meS nýrri spöng. Jakinn hái hvarf, nóg var hvers eins starf, og sú heimför varS döpur og ströng. * * * Og ísinn rak suSur í heitari höf meS hann, er þar sigrandi dó. Og hafið, sem einnig bjó hafísnum gröf, aS hjarta sér þrekmenniö dró. En þeir hásetar hans báru heim til lands um hetjunna’- sjálfsfórn vott. Yfir sólroSinn sæ bar sumarsins blæ og þaS sumar varS hlýtt og gott. * * • ðllum hafís verrí er hjartan* fs, heltekur skyldunnar þor. Ef hann grípur þjóð þá er glötun vís, þá gagnar ei sól né vor. en sá heiti blær, sem til hjartans nær frá hetjanna fórnarstól, bræBir andans ís, þaöan aftur rís fyrir ókomna tima sól”. Þótt Hannes Hafstein heföi aldrei gert annaS og ekkert hefði eftir hann JegiS nema þetta kvæði, þá heföi hann til jnikils lifaö. Það er ekki einungis stórkostleg viðbót og skín.i.idi per'a i ís’.enzkum bókmientum. heldur er þaS einhver fegursta og áhrifamesta pólittska prédikuti sem þjoS v’or hefir hlustað á í seinni tíS. Sé þetta kvæði brotiö til mergjar; skoðaS frá öllum hliSum, hlýtur þaS aö grípa hugi manna og vekja þeim eldmóS. Hver sá sem hér eftir safnar sýnishomum íslenzkra bókmenta og skilur eftir þetta kvæSi gerist stórsekur um hlutdrægni. Hver getur reiknaS þaS út eða getiö þess til hversu margir íslenzkir æskumenn horfa í huga sér á skipstjórann á ísnum, sem bjargaði skipi og mönnum — landi og lýS — en lét sjálfur líf sitt úti á hafísnum. Sá sem ekki viknar viS þaS aS lesa þessa sögu sem kvæðið flytur, hann á litiS eftir af sanníslenzkum tilfinningum. Þessar linur eru ekki ætlaöar til þess aS vera ítarlegur ritdómur; þaS er hlutverk timaritanna, hitt var aðallega tilgangur vor aS benda á þá heilbrigöu lærdóma, sem þessi bók flytur og þann mikla anda er á bak við hana stendur. J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block C*r. Partag* Ave. eg Donald Streat TaJs. muo 53«. The Belginm Tailors Gera við loðföt kvenna og karlmanna. Föt búin til eftir máli. Hreinaa, preaM og gera við. Föt sótt heim og afhent. Alt verk ábyrgst. Verð sanngjarnt. 325 William Ave. Tala. G.2449 WINNIPEG JOSEPH TAYLOR, LÖGTAKSMADUR Helmiiis-Tnls.: St. John 1)144 Skrlfstofn-Tals.: Maln 7978 Tekur lögtakl bæði búsaleiguskuldlr. veðskuldir, vlxlaskuldtr. Afgreiðlr ait sem að lögum lýtur. Room 1 Corbett Blk. — #15 Main St. Talsímið Main 5331 HOPPS & Co. BAILIFFS Tökum Iögtaki. innheimtum skuldir og tilkynnum stefnur. Room 10 Thomson BL, 499 Main Fred Hllson Uppboðshaldari og vlrðingamaður Húsbúnaður seldur, gTÍplr, Jarðlr, fast- eignfr og margt fleira. Hefir 100,000 feta gólf pl&ss. Uppboðssölur vorar A miðvikudögum og laugardögum eru orðnar vinsælar. — Granlte Galleries, milli Hargrave. Donald og Elllee Str. TalsSmar: G. 455, 2434, 288» Lightfoot Transfer Co. Húsbúnaðurog Piano flutt af mönnum sem vanir eru því verki. Tals. Garry 5071 544 Elgin Ave. Art Craft Studios Montgomery Bldg. 215^ PortageAv i gamla Queens Hotel G. F. PENNY, Artist Skrifstofu talsimi ..Main 2065 Heimilis tal simi . Garry 2821 Föt þur-hreinsuð fyrir Sl.25 þvi þá borga 82.00 > Föt pressuð fyvir 35c. 484 Portage Ave. Tals. S. 2975 Canadian Art Gallary 585 MAIN ST. WINNIPEG Sérstök kjörkaup á myndastækkun Hver sem lætur taka af sér mynd hjá oss, fær sérstaka mynd gefins. Sá. er iætur stækka mynd fær geflns myndlr áf sj&lfum sér. Margra ára lslenzk viðskiftí. Vér ábyrgjumst verk'lð. Komið fyrst til okkar. CANADA ART GAULERY. N. Donner, per M. Malltoski. Gœtið iað aðalorsökinni Vísindamennimir segja oss að 90 prct. af öllum veikindum megi rekja til magans. Ef þú ert illa haldinneða aðeinhverju leyti niðuibeygður eða ef þú finnur til svima eða höfuð- verkjar á vissum parti höfuðs- ins, þá minstu þess að maginn er í ólagi og aðalorsökin. Trin- ers American Elixir of Ðitter Wine er bezta meðalið við magasjúkdóm. Það hreinsar innýflin og heldur þeim í reglu eykur matarlystina og byggir þig upp. Ef þú átt vanda fyrir harðlífi, uppþembu.taugaóstyrk og þreytu, jafnvel þó önnur meðul hefi ekki dugað þá er Triners meðal visslækning. Selt í lyfjabúðum $1.50. Triners Liniment er annað meðal sem hægt er að reiða sig á. Ef þú hefir það við hendina þá þarft þú ekki að óttast gigt eðaþreyt uverkja, gott við tognun, b ólgu o.fl. Verð 70c með pósti. Jos. Triner Mfg. Chemist 1333-41 S. Ashland Ave., Chicago, 111.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.