Lögberg - 06.12.1917, Page 7

Lögberg - 06.12.1917, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. DESEMBER 1917 7 Skráseíningunni í Winnipeg lokið Skrásetjararnir hafa nú lokiS und- irbúningi að Iistunum hér í borginni, sem nota skal í Dominion kosningun- um 17. þ. m. Verða listarnir til sýnis aS minsta kosti frá 7.—11. mánaðarins á þeim hinum sömu stöðum, sem at- | kvæðagreiðslan skal fram fara. Skrásetjararnir sitja hver á sinum I a*'1 v’ skrásetningarstað á áður- greindum dögum frá kl. 7—9 að kveldi og taka á móti umkvörtunum þeirra, sem mist hafa nafns sins af listunum. Sérhver maður og sérhver kona, sem rétt hefir til atkvæðagreiðslu, ætti fið fullvissa sig um að nafn sitt | verði eigi út undan. Einnig geta menn krafist þess að út I séu strykuð nöfn þieirra manna, er á listan hafa verið sett, ef nokkur eru, sem eigi fullnægja á einhvem hátt | skilyrðum kosningalaganna. Hér fylgja á eftir númer og nöfn I þeirra staða fyrir Mið-Winnipeg þar sem listarnir liggja frammi til sýni-s, og* skrásetjararnir taka á móti um- sóknum manna, um að verða settir á| kjörskrá, og þar sem atkvæða greiðsl-| an 17. þ. m.fer fram. Kjör- og skrásetningastaSir. 1— 65 Macdonald avenue. 2— 85 Lillv street. 3— 37 Austin street. 4— 175 Logan avenue. 5— 35 Martha street. 6— 165 James street. 7— il21McDermot ev'enue, 8— 36yí Arthur street. 9— 211 Rupert street. 10— 225 Princess street. 11— 325 Logan avenue. 12— 396 Logan avenue. 13— 444 Logan avenue. 14— 329 Pacific avenue. 15— 366 Elgin avenue. 16— 89 Charlotte street. 17— 230 Notre Dame avenue. 18— 228 Carlton street. 19.—352 Hargrave street. 20— 387 Carlton street. 21— 102 Charlotte street. 22— 407 William avenue. 23— 58 Gertie street. 24— 357 Kennedy street. 25— 399 Kennedy street. 26— 301 Vaughan street. 27— 360 Young street. 28— 574 Ellice avenue. 29— 471 Spence street. 30— 520 Langside street. 31— 518 Sherbrook street. 32— 696 Langside street. 33— 586 Balmoral street. 34— 503 Bannatyne avenue. 35— 639 McDermot avenue. 36— 587 Elgin avenue. 37— 548 Ross avenue. 38— 643 Logan avenue. 39— 772 Logan avenue. 40— 739 Elgin avenue. 41— 930 Logan avenue. 42— 761 Bannatyne avenue. 43— 842 McDermot avenue. 44— 635 Sargent avenue. 45— 716 Victor street. 46— 766 Bev'erley street. 47— 676 Home street. 48— 488 Simcoe street. 49— 511 Agnes street. 50— 438 Victor street. 51— 351 McGee street. 52— 321 Simcoe street. 53— 457 Home street. 54— 424 Bgnning streeit. 54a—592 Goulding street. 55— 565 Lipfon street. 50—796 Stratcona street. 57— 906 Ashburn street. 58— 939Ingersoll street. 59— 1440 Clifton street (corner Notre Dame avenue). 60— 1313 Logan avenue. 61— 1490 Ross avenue. 61a—Sparling hall (corner Worth street and Elgin avenuej. 62— Rear king’s theatre, Kensington street. 63— 1723 Portage avenue. 64— 341 King Edward street. 65— 1830 Portage aveniíe. 66— 375 Parkview street. 67— 1857 Portage avenue. 68— 341 Rosberry street. 69— Corner Portage avenue and the Douglas Park road. 70— Residence of J. F. Ross, Park entrance. 71— Residence of M. McMahon, AI- dine street. 72— Residence of E. Creek, lots 19 to 23, at the end of Notre Dame avenue. 73— Brooklands school. Samkomnr Ó. Eggertuonar. “Lögberg” fékk fréttabréf frá hr. O. Eggertssyni, sem skýrir frá að fyrsta samkoma hans í Churchbridge hepnaðist ágætlega. Inn kom yfir 40 dalir. Allir vilja hlynna að Betel — þörf- ustu stofnuninni sem Vestur-íslend- ingar hafa nokkru sinni eignast. Vatnabygðarbúar, sitjið ekki af ykkur tækifærið að hlýða á hr. Egg- ertsson. CO JÓLA- h GJÖFIN A YÐAR HYNDASMIBURINN YÐAR Um lei8 og þér minnist þessara Auglýsingar gefum vér ýöur nýjan minnisgrip meö hverjum 12 myndum sem þér pantlö. KomiC undireins f dag. SMIXH & CO., LTD., Parls Bldg. - - 259 Portage Ave. UNION-STJORNIN œskir aðstoðar yðar og atkvæðis, til þess að Canada geti haldið áfram stríð- inu, þar til Þýzkaland hefir beðið ósigur Grundvallaratriði þessarar kosningar er aðeins eitt. Vill Oanadaþjóðin halda áfram að berjast undir Union-stjórn, eða ætlar hún að hætta, undir Laurier, sem með einhljóða Quebec að baki, vill skilja stríðsmennina í skotgröfunum eftir í hönd- um eigin örlaga. Þetta er einasta atriðið sem skiftir má!i. Þú verður að greiða atkvæði öðru livoru mégin. A því er enginn vafi. Atkvæði á móti Union-stjórninni, þýðir upp- gjöf í stríðinu, og uppgefningu Canadahersins. Atkvæði fyrir Union-stjórnina þýðir eitt atkvæði til hjálpar drengjunum í Frakk- landi. Vitandi þetta, geturðu verið í vafa? Greiddu atkvœði Union-stjórninni, og hjálpaðu drengjunum. » Þetta er regluleg Union-stjórn. Ef í vafa þá lít á sönnunargögnin Ertu í vafa? Líttu á sönnunargögnin! Andstæðingar Union-stjórnarinnar, reyna að breiða iVt að þetta sé engin Union-stjórn, heldur aðeins gamla stjórnin undir nýju nafni. Þeir segja að liberal þingmennirnir, sem gengu inn í stjórnina, hafi í raun og veru aldrei verið liberalar, og séu það að minsta kosti ekki lengur. Geturðu trúað þessu, þegar þú lítur á nafnalista þeirra liberala, sem nú eru með Union? Nei, þú trúir því ekki mínútu lengur, ef þú hugsar þig vel um í næði. Athugið vel nöfn Liberal ráðgjafana í stjórninni. Hverjir eru þeir? FRANK B. CARVELL frá Nýju Brunswick, hinn nýi ráðgjafi opinberra verka. llann var tvímælalaust sterkasti maðurinn í liberal flokknum, áður en Union-stjórn- in var mynduð; liann er áterkur stríðsmaður, og var iðulega talinn líklegur til þess að verða eftirmaður Lauriers, ef hann segði af sér. Mundi Frank Caryell hafa gengið inn í Union-stjórn, hefði ekki verið um sanna Union að ræða? Haldið þið að hann sé verri liberal í dag? Hlustið á hvað hann segir sjálfur: “Eg er áreiðanlega eins trúr liberal og eg nokkru simii var, og þegar stríðið er unnið og skepulag kemst aftur á gömlu flokksfylkingarnar, eins og að sjálfsögðu verður, þá verð eg enn þá betri liberal en nokkru sinni fyr’k Ekki mikill vafi á hvar PVank Carvell stend- ur þá! N. W. ROWELL, hinn nýi forseti leyndafráðsins, áður formaður liberal and- stæðingaflokksins í Ontario. — Hann var 'talinn frjálslyndastur allra í liberalflokkn- uin — einn hinn ákafasti flutningsmaður frjálslyndra skoðana. Ilann var líka af mörgum talinn sjálfsagður eftirmaður Lauriers. Hvað segir hann í sambandi við afstöðu sína? Takið eftir hvað hann sagði í Toronto: “Vér höfum á engan hátt yfir- gefið liberalflokkinn — vér erum sannir liberals — liberal stríðsflokkur. Eg var al- drei frjálslyndari en einmitt nú, og engmm skal leyfast, að telja okkur flokkssvikara”. A. K. McLEAN, ráðgjafi í Union-ráðaneytinu, og síðan 1911 liberal þingmaður íyrir Halifax. Hann liefir verið Lauriers hægri hönd í flestu því, er fjármálin snerti. Mr. McLean segir: “Eg fórna ekki einu einasta atriði af grundvallaratrið- um liberalflokksins”. Og Mr. George H. Murray, liberal-stjórnarformaður í Nova Scotia, kemst svo að orði er hann skorar á kjósendur að stvðja Mr. McLean. Þessi nýja atliöfn liberalflokksins í Canada kastar á engan hátt skugga á hina virðulegu hornsteina frjálslynda flokksins”. JAMES A. CALDER, hinn nýi ráðgjafi nýlendu og innflutningsmála, var um langan aldur aðalmaðurinn í liberal flokknum í Saskatchewan og Vestur-Canada. Ef þú ætlaðir að finna út reglulegan liberal í Vesturfylkjunum, mundurðu þá ekki hafa einna fyrst haft Mr. Calder í huga. En hvað segir hann: “Auðvitað getum við lagt til hliðar flokksviðjarnar meðan á stríðinu stendur — þrætt veg skvldunnar”. Ef Mr. Calder gat kastað af sér flokksfjötrunum, þegar þjóðin krafðist þess — hver getur það ekki ? ARTHUR L. SIFTON, hinn nýi tollmálaráðgjafi, um mörg ár stjórnarformað- ur í Alberta. Afar strangur liberal og bardagamaður fyrir frjálsri verzlun. Hann segir: “Eg er sannari liberal nú, en nokkiu sinni áður”. T. A. CRERAR, nýr akuryrkjumálaráðgjafi, forseti Grain Growers félagsins. Liberal fyrir lífstíð, frjálslyndur í öllum efnum. Og aðalmaðurinn er þátt átti í hinni ný'ju stefnuskrá kornræktarmanna í Vestui landinu. Enginn getur efast um afstöðu lians. HUGH GUTHRIE, þingmaður fyrir Soutli Wellington, einn nýju ráðgjafanna Um 17 ár óaðskiljanlegur fylgifiskur Laurier. En hann gekk inn í Union-stjórnina þegar hann sá að ekki var um annað að gera til þess að geta haldið stríðinu áfram með sæmd. Það er á allra vitorði að ef Laurier hefði ekki beðið ósigur 1911, þá mundi Guthrie hafa orðið dómsmálaráðgjafi. Hann var þá álitinn góður Liberal, og segist liann þó vera enn þá eindregnari nú. C. C. BALLANTYNE, liinn nýji ráðgjafi “Marine and Fisheries”. Hann var um eitt skeið skipaður af Laurier Hafnar-Commissioner í Montreal, og Laurier reyndi hvað eftir annað til þess að fá liann inn í ráðaneyti sitt. Hann gekk inn í Union-stjórnina til þess að bjarga málefnum þjóðarinnar, og liefir verið góður Li- beral al!a «æfi. ÞETTA ERU HINIR ÁTTA LIBERALS 1 UNION-STJÓRNINNI. ÞEIR ERU LEIÐANDI LIBERALS 1 ÖLLUM PÖRTUM CANADA SIR ROBERT BORDEN HEFIR AUGLYST AÐ STJÓRNIN SE ENN EKKI FULL SKIPUÐ. HANN ÆTLAR AÐ SKIPA TVO LI- BERALS ENN OG ÞEIR MUNU VERDA EINS GÓDIR LIBERALS OG ÞEIR SEM ÞEGAR ERU 1 STJÓRNINNI. ÞA VERÐA TIU LIBERALS OG TtU CONSERVATIVS I STJÓRNINNI. Allir formenn fylkjastjórnanna styfrja Union-stjórnina Að Quebeck einu undanskildu, er allar fylkisstjórmarformenn í Canada með Union-stjórninni. Allaleið að austan, þar sem Hon. George Murray er Liberal stjórn- arformaður, og vestur til British Columbia þar sem Hon Mr. Brewster, stýrir yngstu Liberalstjórn í landinu, má telja all-flesta leiðandi Liberals fylgjandi Union-stjórn- inni. Enginn þeirra efar að núverandi stjórn sé sönn Union-stjórn. Getur þú efað það? Hvar stendur HON. W. S. FIELDING, fyrrum fjármálaráðgjafi Lauriers? Hann er nú eindregið þingmannsefni Union-stjórnarinnar. Hvoru megin er MICIIAEL CLARK, einn hinn ákveðnasti talsmaður frjálsrar verzlunar, sem notað hefir alla sína mælsku í fjögur ár fyrir Laurier. Ilann er líka þingmannsefni Union-stjórnarinnar. Hver er afstaða Mr. FRED F. PARDEE, sem um margra ára skeið hefir verið fyrsti talsmaður Laurier. Einna ákveðnastur allra þingmanna Liberals? Hann er einnig þingmannsefni Uniofi-manna. Sannleikurinn er að fyrir utan Quebec, er ekki einn einasti Liberal, sem nýtur í.lþjóðartrausts, er ekki hefir skipað sér undir merki Union-stjórnarinnar. Ekki éinn. Hvorumegin eru leiðtigar bœndanna? “The Farmers Association fylgir einhuga framfarastefnu. Flestir foringjar þeirra hafa verið Liberals til margra ára. Hvar standa þeir nú? Aðalforingi þeirra, Mr. T. A. Crearar,er nú akuryrkjumálaráðgjafi stjóraarinnar Forseti Manitoba Grain Growers Mr. Henders, er þingmannsefni Unionista. Forseti Grain Growers í Saskatchewan er Union-maður og hefir verið kosinn án gagnsóknar. Forsetinn fyrir “The Canadian Council of Agriculture, sem er einnig forseti hinna sameinuðu Grain Growers félaga í Alberta, er einndreginn fylgismaður Union stjórnarinnar. ALLIR ÞESSIR MENN VITA AÐ NýJA STJÓRNIN ER SÖNN UNION-STJÓRN Hvað er um Manitoba? Hverjir eru þar með Union-stjórninni? Norris stjórnarformaðurer eindregið með Union-stjórn.—Hon. T. H. JOHNSON einnig og allir hinir ráðgjafarnir. Getur nokkur efað fylgi þessara manna við Liberal-stefnuna. Icaac Campbell er með Union-stjórn. Vitið þið af nokkrum öðrum trúrri Liber als í Manitoba? Auðvelt væri að fylla þetta blað með nöfnum leiðandi Liberala, sem fylla Union-flokkinn. Þessir menn vita að hér er um sanna Union að ræða, og þetta skref var nauðsynlegt til þess að halda uppi heiðri liinnar canadisku þjóðar í stríðinu Greiðið Union-stjórninni atkvæði. Hjálpið drengjunum! Bjargið Canada! Tals. M. 1738 Skrifstotutími: Heimasimi Sh. 3037 9 f h. t»l 6 e.h CHARLtS KREGE.R FÓTA-SÉRFRÆÐlNGUR(Eftirm Lennox) Tafarlau- læKning á hornum, keppum og innvaxandi nöglum. Hraðnudd og fleira. Suite 2 Stooart Bt. 290 Portage ^ve , Winqipeg Business and Frofessional Cards Lltill á . ___. _ Stðr á 25c KLEEJM-O 50c Hreinsar fljðtt silfur og gull; skemmir ekki finustu muni. Agætt til þess a8 láta silfurvörur vera I gó8u lagi og útgengilegar. Winnipeg Silver Plate Co., Ltd. 136 Runert St.. Winninee. The Seymour House John Baird, Eigandi Hcitt og kalt vaín i öllum herbergjum Faeði $2 og $2.50 á dag. Americ- an Plan. Tals. G. 2242. Winnipeg ALVEG NÝ og UNDRAVLRÐ UPPFUNDING Bftir 10 ára erfi8i og tilraunir hefir Prðf D. Motturas fundi8 upp me8al böi8 til sem áburS, sem hann ábyrgist a8 lækni allra verstu tilfeili af hinni ægilegu. G I G T og svo ðdýrt a8 ailir geta keypt. Hver.s vegna skyldu menn vera a8 horga læknishjálp og fer8ir I sérstakt loftslag, þegar þelr geta fengiS lækn- ingu heima hjá sér. PaS bregst al- drei og læknar tafarlaust. Verð $1.00 glasið. Póstgjald og herskattur 15 oent þess utan. Einkaútsólumenn M0TTURAS LINIMEIÍT Co. Dr. R. L HUR5T, Member of Royal Coll. of Surgeons, Eng., útskrifaBur af Royal College of Physicians, London. Sérfræ81ngur 1 brjést- tauga- og kven-sjúkdðmum. —Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portage Ave. (á möti Eaton's). Tals. M. 814 Heimitl M. 2696. Tlml til viStals: kl. 2—6 og 7—8 e.h. Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke ðt William Tki.kphonb garrv 32,1 OrricB-TfMAR: 2—3 Heimili: 776 Victor St. Tblbphonk oarry 381 Winnipeg, Man. Dagtals. St.J. 474. Næturt. St.J.. S66. KallÍASÍnt á nðtt og degi. D R. B. GERZABEK. M.R.C.S. frá Engiandi, L.R.C.P. trá London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá Manitoba. Eyrverandi aSstoCarlæknlr vi8 hospital i Vínarborg, Prag. og Berlín og fleiri hospttöl. Skrifstofa i eigin hospftali, 416—417 Pritchard Ave., Winnlpeg, Man. Skrifstofutími frá 9—12 f. h.; 3—6 og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigið hospítal 415—417 Pritchard Ave. Stundun og lækning valdra sjúk- Unga, sem þjást af brjðstveiki. hjart- velki, magasjúkdðmum, innýflavelkl, kvensjúkdðmum, karlmannasjúkdöm- um, taugaveiklun. Vér leggjum sérstaka áherzlu á aS aelja me8öl eftir forskriftum lækna. Hm beztu lyf, sem hægt er aS fá eru notuB elngöngu. pegar þér komlS me8 forskrlftina ttl vor, megið þéi vera viss um aS fá rétt þa8 sem læknirinn tekur tll. COLCLEUGH & CO. Notre Dame Ave. og Slierhroóke St. Phones Qarry 2690 og 2691 Giftlngaleyfisbréf seld. Dr. O. BJORN&ON Office: Cor, Sherbrooke & William rHLBPBONRaGARRT 33t Office timar: 2—3 HeiMU.ll 764 Victor Sti oet DOEPHONBi GARRY T«3 Winnipeg, Man. P.O. Box 1424 WINNIPEG Dept. 9 Meiri þörf fyrir Hraðritara og Bókhaldara pað er alt of lítið af vel færu skrifstofufólki hér í Winnipeg. — peir sem hata útskrifast frá The Success Business College eru ætíð látnir setja fyrir. — Suc- cess er sá stærsti og áreið- anlegasti; hann æfir fleira námsfólk en allir aðrir skól- ar af því tagi til samans. hefir tíu útibú og kennir yfir 5,000 stúdentum ár- lega, hefir aðeins vel færa og kurteisa kennara. Kom- ið hvenær sem er. Skrifið eftir upplýsingum- SUCCESS BUSINESS COllEGE LIMITED WINNIPEG, MAN. Dr J. Stefánsson 401 Boyd Bbilding C0R. P0Rr/\CE 4YE. «1 EDMOJITOfi *T. Stundar eingöngu augna, eyma. nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frá kl. 10 12 f. h. og 2 5 e. h,— Talsimi: Maín 3088. Heimili 105 Olivia St. Talsimi: Garry 2315. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bulldlng Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasýki og a8ra lungnasjúkdóma. Er aC finna á skrifstofunni kl. 11— 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrlf- stofu tals M. 3088. Hetmili: 46 Alloway Ave,' Talsimi: Sher- brook 3168 JOblh & McLEOD Gera við vatns og hitavélar í|húsum. Fljót afgreiðsla. 353 Notre Dame Tals. G. 4921 jyjARKET | [ ()TKL v«j sölutorgiC og City Hal) $1.00 til $1.50 á da* Eigandi: P. O’CONNELL Williams & Lee ReiÖhjól og bifhjóla stykki og á liöld. Allskonar viðgerðir. Bifreiðar skoðaðar og endnrnviaf’ ar. Skautar skerptir og búnir til eftir máli. Alt verk gert me8 sann- gjörnu veröi. 764 Sherbrooke St. fforoi Istre Oame Wm. H. McPherson, Uppboðshaldaii og Virðingamaður . . Selur við uppboð Lar chúr aðaráhöld, a.s- konar verzlunarvörur, I úsbúnað og fleira. 264 Smith St Tals. M. 1781 J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Someiaet Block Cor. Portage Ave «g Donald Streat TaU. main 5302. The Beléinm Tailors Gera við ioðföt kvenna og karlmanna. Föt bóin til eftir máli. Hreinsa, pressa og gera viS Föt sótt heim og afhent. Alt veik ábyrgst. VerS sanngjaint. 329 William Ave. Tals. G.2449 WINNIPEG JOSEPH TAYLORf LÖGTA KSMADUR Helrnills-Tala.: St. John 1*44 Sk rl fstofu-Tala.: Maln 7076 Tekur lögtakl bæ8I húsaleiguskuldlr. ve8skuldlr, vlxlaskuldlr. Afgrel81r alt sem a8 lögum lýtur. Itoom 1 Corbett Blh. — 615 Maln St. Whaleys blóðbyggjandi lyf Vorif er komið; um það leyti er altaf áríðandi að vernda og styrkja Itkamann svo hann geti staðið gegn sjúkdómum. Það verðuT bezt gert rr.eð því aö byggja upp blóðið. Whaleys blóðbyggjandi meðal gerir þaö. Whaleys lyfjabúð Hornl Sargænt Ave. og Agnes St. Talsímið Main 5331 hopps a co. uiurri Tökum lögtnki, innheimtum skutdir og tilkynnum stefnur. Room 10 Thomson Bl., 499 Main THOS. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfræðiagar, Skmvstofa:— Koom 8n McArthur Buildiog. Portage Avenue Áritun : P. O. BoX I6S9 Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Horni Toronio og Notre i»ame Pbone iUlmllU Oarry 2988 Qarry 888 J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um Ieigu á húsum. Annaat Ún og eldsábyrgðir o. fL 544 The KMUtagtoa. Pon.AgmMii Phooa Main 9507 A. S. Bardal 84S Shcrbrooke St. Selur lfkkistur og annast um útfarir. Allur úthúnaður sá bezti. Ennfrem- ur s-Iur hann alskonar minnisvarða og legsteina. Heimilia Tala. - Qarry 2151 SkrifRtafu Tals. • Qarry 300, 37S Giftinga og i i / J rðartara- blom með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST. JOHN 2 RING 3 Canadian Art Gallary 585 MAIN ST. , WINNIPF.G Sérstök kjörkaup á myndastivkkun Hver eem lætur taka af sér mynd hjá oss, fær sérstaka mynd geflns. Sá er lætur stækka mynd fær gefins myndir af sjálfum sér. Margra ára falenzk vlðskifti. Vér ábyrgjumst verki8. KomiC fyrst tll okkar. CANADA ART GALLERY. N. Bonner, per M. Malitoskl. Fred Hllson llpptxiðHhakiari og virðingamaður HúsbúnaSur seldur. grtplr, Jar8ir, fast- elgnlr og margt flelra. Hefir 100,000 feta gólf pláss. UppboBssölur vorar 6 mlðvikudögum og laugardögum eru orðnar vinsælar. — Granit* GaUertes. milll Hargrave. Donald og Ellice Str. Tulsímar: G. 455, 2434, 2889 Brown & McNab Selja i heildsölu og smásölu myndir, myndarsmma. Skrifið eltir verði á stsekkuðum myndum 14x20 175 Carlton 8t Tais. N|aln 1367 HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði. þá er hægt að semja við okkur. hvort hrldur fyrir PENINGA tJT 1 HÖND eða að LÁNI. Vér höfum ALT sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið 0VER-LAND H0USE FURNISHING Co. Ltd. 560 Main St , hoini Alexander Ave. Lightfoct Transfer Co. Húsbúnaðurog Piano flutt af mönnum sem vanir eru því verki. Tals. Garry 5071 544 Elgin Ave. Art Craft Studios Montgomery Bldg. Z15'2 PortageAv f gamla Queens Hotel G. F. PENNY, Ariist Skrifstofu talslmi ..Main 2065 Heimilis tslslmi ... Garr ' 2821 Lykill gæfunnar. Hið þjáningarfoHa Ameríku líf útheimtir stál Hkamsbygging og sem mest er komið undir mag- anum að hann sé i lagi. Hraust- ur magi meinar góða heilsu og ianglífi, en veikur magi hið gagn- stæða. Meðalið sem alt af hekl- ur maganum í lagi er Triners Atmerican EJixir of Bitter Wine, hin góðu efni í því bæði hin bitra jurt og hið rauða vín gera skyldu sína. Triners American Elixir of Bitter Wine er meðalið sem eyðir harðlífi, meltingarleysi, höfuðverk, taugaóstyrk. — Fæst í öllum lyf jabúðum. Ef gigt eða gigtveiki er að eyðileggja likams- bygging þína, þá er Triners Lini- ment alveg áreiðanlegt. pað lælknar fljótt lumbago.stirð liða- mót, sprungur, tognun, bólgu og þreyttar fætur. Fæst í lyfjabúð- um. Jos. Triner, Mfg. Chemist, 1383—1343 S. Ashland Ave„ Chicago, 111.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.