Lögberg - 01.03.1923, Síða 1

Lögberg - 01.03.1923, Síða 1
Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON Athugiö nýja staöinn. KENNEDY BLDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton etf a. SPEIRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. R E Y N 1Ð Þ AÐ! TALSÍMI: N6617 - WINNIPEG 35. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 1. MARZ 1923 NUMER 9 Skallagrímur. Eftir Jón Magnússon. Hækkar sól í sumarljóma, sviftir morgun þokudróma. Strönd í sænum brjóstin baöar, blámi heiöa töfrum laöar. Liggur storö í breiöum boga, blik á hverjum tindi loga. Jöklar klæddir hvitum hjúpi hvílast inst í blámadjúpi. Hálsar bjartir höfuö rétta himni mót og blænum létta. Hlíöar brosa skógi skrýddar, skina strendur rósum prýddar. Vært á klöppum selir sofa, silungar í álum vofa. Vaggar andasveit á sundi, söngur berst úr hverjum lundi. — Þá var Borgarfjöröur fríður, fangasæll og brjóstavíður. IHérna bygöi bóndinn forðum, — borgin stendur römmum skorðum reist með hetjuhönd og anda — hann var kongur fjalls og stranda. Bóndinn heldur bragna stinna, býsna mörgu þarf aö sinna: Út frá strönd aö veiöiverkum vinna þeir meö höndum sterkum. En að seljum hiröar hóa hjöröum upp til fjallaskóga. Þegar ár á vori vaxa, verður gott til feitra laxa. Meöan aðrir úti vinna ætli hann starfi sjálfur minna? Gullin hnígur sól í sæinn, sveinar hvílast eftir daginn. Áttæringi einn hann hrindir út á sjó og ferðum skyndir. Knerri út til eyja snýr hann, afli þungu borðin knýr hann. Sem hann væri sonur unna syndir hann i kaf til grunna. Buröasterkur bjargi sviftir botni frá og upp sér lyftir. Fátt mun kappans feröir tefja, fjórir mundu’ ei þyngra hefja. Marrar kjöll í köldum sandi, kyröin dottar yfir landi. Beltar þoka bláa tinda, blunda raddir straums og vinda. Heim að smiöju greiöum gangi Grimur klettinn ber í fangi. Á því bjargi slær hann stáliö, stökkur frá þvi gneistabálið. Undir höggva hljóminn þunga hróöug yrkir skáldsins tunga. Um hann leiftrar iöjustyrkur; æriö þótti’ hann mikilvirkur. Hamrammur í hárri elli heldur bóndinn sæmd og velli. En í tökum þykir þéttur þeim, sem viö hann ei'ga glettur. Grímur á sinn engan maka, um hann gneistar hrökkva’ ocr braka. Lengi hann viö steininn stendur, stáliö móta garpsins hendur. —ó'fíinn. En nú hefir það samt orðið úr, að annar fhaldsmaður hýður aig framl og heitir sá, John Thomas Catterall, kaupsýslumaður auðug- ur að fé, er heima á í Wellington. Má þvií igera ráð fyrir, að atflcvæði y&SG flokks iskiftist til muna. Af hálfu frjálslyndaflokksins, býður sig fram Lieut. Ernest Brown, en undir merkjum verkamanna- flokksins isækir J. Chuter Ede. **•>» Einn af þingmönnum verka- manna flo'kksins í brezka þinginu, bar nýlega fram frumvarp þess efniis, að lögleiddar s'kyldu hlut- fallskosningar tiil bæja- og sveita- istjórna til að byrja með, og ef ■>ær reyndust vel á því sviði, væri æskilegt að þær yrðu lögleiddav einnig, og samflcvæmt þeim kosið til þings. Stjórnin lét málið af- skiftalalaus sjálf, en við atkvæða- greiðsluna klofnuðu allir floikkar og var uppástungan feld með 139 atkvæðum gegn 157. Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. Hon Joseph Bernier, þingmað- ur fyrir St. Boneface í Manitoba þinginu, og fyrverandi fylkisrit- ari Roblin stjórnarinnar, hefir nú g|engið inn í afturhahtsflokkinn að nýju. Eftir að Roblin hrökl- aðiat frá völdum, sagði' Mr. Bern- ier iskilið við þann nafnfræga fé- lagsskap, og hefir talið sig utan flo'kka jafnan síðan, þótt hann að vlíisu teldi sig vinveittan bænda- flokknum í fyrstunni. * * * Pregnir frá Ottawa, hinn 23. þ. m., telja líklegt að i'Hon. W. S. Fielding, fjármálaráðgjafi Mac- kenzie King stjórnarinnar, verði fyrsti sendiherra Canadastjórnar ' Washington. Fjárveiting tíl 'Sendiherra embættisins er þegar fyrir hendi. * * * Hon. F. C. Norris, fyrrum stjórnarformaður í Manitoba og leiðtogi f r j ál sl yn d af 1 ókk si ns í fylkisþinginu, hefir verið allal- varlega veikur undanfarandi, og oigi getað tekið þátt í þingstörfum * * * iSambandsþingið í Ottawa, hef- ir samþykt nefndarskipun til þess, að rannsaka starfræksilu og eftir- ht stjiórnþjónustulaganna — Civil Service Act. AHsnarpri mót- aPyrnu mætti uppástungan um skipun islíkrar nefndar, einkum Þó frá Rt. Hon. Arfhur Meighen °g flokksmönnum hans, er hélt því fram, að með þessu væri verið að stofna til fjörráða við nefnd lög. Þyndi formaðurinn fram á með ijósum rökum, að atlur ótti Mr. Meighens í þá átt, væri ástæðu- laus með öllu. Með nefndarskip- uninni greiddu atkvæði allflestir stjórnarflokks þingmiennirnir og tíu úr bændafloklknum, svo og verkaflokksþingmennimir báðir, þeir Irvine frá Austur Calgary og Woodsworth þingmaður fyrir Mið- Winnipeg. Allir þingmenn í naldsflokksins greiddu atkvæði á moti. enstjórninni, kröfðust upplýsing- anna í þessu sambandi og fólst Hon. W. S. Fielding á flcröfur þeirra. Er búist við, að fjárveit- ingin verði samþykt fyrirstcðu- laust, einhvern hinna næstu daga. * * * Hin konunglega rannsóknar- nefnd, er skipuð var af sam- bandsstjórninni til þess, að rann- saka faVmgjöld á skipum þeim, er ganga til vöruflutninga um vötn- in miiklu, hefir nú lokið störfum sínum hér í Winnipeg, að minsta kosti fyrst uim sinn. Var nefnd- in skipuð sökum þess, að orð lék á, að hin ýmsu eimskipafélög, hefðu fyrir nokkru stofnað með sér nokkurskonar isamábyrgð, er réði lofum og lögum, að því e’ farmgjöld snertir, og slíflct kæmi einkuim hart niður á bændum, er koma þyrftu korni sínu skipaleið- ina til Fort William, og Port Arthur. Ekki er enn gott að segjc' hver árangur kann að verða af starfi nefndarinnar, því enn er ó lokið yfirheyrslu á mörgum stöð- um. pó er engan veginn talið 6- ilíklegt, að rannsóknin kunni að hafa í för með sér lækkun farm- gjalda svo um muni. tafarlaust, til þess að byggja upp og rækta víðflæmi Vesturlands ins, er biðu þess eins, að hönd yrði lögð á plóginn. * * * í viðbót við þingnefnd þá. er fyrir noflckru var valin i Ottawa til þess, að íhuga kjördæmaskift inguna fyrirhuguðu, hefir verið bætt, samkvæmt uppástungu for sætisráðgjafans, nítján þingmönn- um, fjórum íhaldsflokks mönnum, fimm úr bændaflokknum og tíu þingtmönnum frjálslyndaflokks- ins. Er búist við áliti nefndar- innar, seinni part næstu viku. 'Ronald F. McNeil, aðstoðarut- anríkis ráðgjafi Breta lýsti yfiT því í þinginu, að stjórnin hefði cfalið embættismönnum sínum 1 Rínardalnum að rannsaka málið tafarlaust og gæta þess jafn- framt, að sæmd og öryggi brezkra þegna á stöðvum þessu, verði eigi misboðið átölulaust. t) pýska stjórnin hefir enn á ný lýst yfir þvi, að hún sé staðráðin í að slaka ekki til um hársbreidd og hafi enda óskiftan þjóðarvilj- ann að bakhjarli. í afaráhrifamikilli ræðu, er Lloyd George, fyrrum stjórnar- formaður á Englandi, flutti í brezka þinginu, fór hann að nýju afarhörðum orðum um aðfarir Frakka í Ruhr héruðunum og taldi þær vera eitt ihið mesta glapræði, sem þekst hefði í sögu mannkyns- ins. Bretland. Joseph iMartin, stjórnmálamað- urinn alkunni, liggur hættulega veikur að hei'mili sínu í Vancouv- er, B. C. — Mr. Martin ihefir átt sæti á brezka þinginu, sambands- þinginu í Ottawa og ennfremar á fylkisþingunum í Manitoba og British Columbia. * * * Af Ontario þinginu er það helzt að frétta, að fleiðandi menn beggja andstöðuflokikanna, veittu stjórninni ha'rðar ákúrur fyrir eftirlitsfleysi hennar með sveita- lánsfélögunum — Rural Credits. Verkamannaflokkurinn í brezka þinginu, bar nýlega fram ffum- varp þess efnis, að sérhver mann- eskja á Bretlandi, er náð hefði sjötugs aldri, skyldi verða aðnjót- andi ellistyrks, án þess að rann- saka skyldi fypst efnahags ástæð- ur. Umræður um málið urðu af- anheitar. Lagðiist stjórnarfor- maðurinn, Andrew Bonar Law á- samt ráðuneyti sínu, fast á móti frumvarpinu. Lá nærri að frum- varpið kostaði stjórnina lífið, því m'eð því voru greidd 208 atkvæði, en aðeins 230 á móti. Sýnir þetta hve höllum fæti að íhaldastjórnin brezka stendur. * * * •Róstuisamt hefir verið á írlandi undanfarið, einkum þó í Dublin. Hinn 21. þ. m., .sfló þar í bardaga á strætunum, milli lýðveldissinna og stuðningsmanna hinis irska sambandsríkis. Hlutu tíu menn í þeim hifldarleik meiðsl allmikil. Tildögin til uppþots þessa eru sögð, að vera þau, að lýðvefldi menn hafi ætlað sér að ná í sínar Töldu þeir fylkið mundi tapa stór- j hendur skrám og skýnslum yfir Bandaríkin. Herskipið St. Mihiel, er ný- ■komið heim til Band^-íkjanna, með meginið af þeim amlerisku ihermönnum, sem dvalið höfðu í Rínarhéruðunum frá því í lok stríðsins. * * # Afllir sáttmálar, er gerðir voru á fundi þeim í Washington, er Harding forseti flcvaddi tifl með fuflfltrúum Mið-Ameríku lýðveld- anna, Guatemala, Salvador, Hond- uras, Nicaragua og Costa Riea, hafa nú hflotið samþykki hlutað- aðeigandi stjórna. Ganga sátt- málar þessir út á það, að tryggj.i frið og samvinnu milli þessara Mið-Ameríku velda og Bandaríkja þjóðarinnar. * # # Sprenging í kolanámu einni, að Dawison, New Mexico, varð fyrir skömmu valdandi dauða hundrað og tuttugu námamanna. • « • Stjórnin hefir hætt við það á- form sitt, að láta gera skipaskurð í gegnum Nicaragua, eftir að hún, að fengnum upþiýsingum, komst að þeinri niðurstöðu, að kostnaðurinn við fyrirtækið naemi fulflri bifljón dala. * * * Senatið hefir samþykt breyt- ing þá við sttjórnarsklrá Banda- ríkjanna, fflutta af senator Norr- is frá Nebraska, er fram á það fer, að forseti og varaforseti skúli taflca við embættum þriðja mánu- dag lí janúar í stað þess fjórða marz, en senatorar og neðri mál- stofu þingmenn skufli taka. sæti sín ií þjóðþinginu fyrsta mánudag í næstkomandi janúarmánuði, eft- ir kosningu þeirra. Frumvarpið verður einniig að leggjast fyrir neðri málstofuna og hljóta sam- þykki hennar. Að því fengnu, flegst það af nýju fyrir senatið, tifl fufllnaðar úrslita. * * ■» Demokratar í Detroit, Mich, áttu nýverðið fundi með sér, til þess að rœða um undirbúning næstu forsetakosninga í Banda- ríkjunum. Komst þar til tals, að styðja til kosninga bifreiðakong- inn alkunna, Henry Ford. Ekki vifldu fundarmenn opiniberlega heita Mr. Ford fyflgi þegar í stað, en höfðu góð orð um að íhuga málið, og ef til vill fylkja sér ut an um verksmiðjueigandann, þeg- ar kæmi að næsta útnefningar- þingi flokksins. Stjórnin á Egyptaflandi er farin frá völdum, og hefir Fuad kon- ungur falið Adlye Ghan Pasha, fyrrum stjórnarformanni, að mynda nýtt ráðuneyti. Síðustu fregnir teflja vafasamt að honum muni hepnast það. Tyrknesku máflin virðast standa við það sama. Uppkast það að friðarsamningi, er Curzon lávarð- ur samdi og lagði fyrir Lausanne fundinn, hefir ekki komið til iim- ræðu á þjóðþingi Tyricja í Angora og enn er alt á huldu hvað drætt- inum veldur. Er mælt að flestir istjórnmálaleiðtogar hinnar tyric- nesku þjóðar, muni ekkert viflja hafa með samningana að gera í því formi sem þeir eru nú. T Frá Islandi. Húsaleigan í Reykjavík, Bókmentafélagsbækurnar. í engu flandi öðru en lslandi mun sá siður geta haldist að aflmenn- ingur hafldi uppi félagi sem aðal- lega gefur út vísinda rit. Svo al- mennur er enn áhuginn á ísflandi fyrir ,sögu landsins og fombók- mentum og hvergi annarstaðar í heiminum. petta er merkilegt menningarmairk á íslendingum og liggur við sómi oíklkar að 'svo verði áfram. Fjórar komu bækurnar i þetta isinn og sú fimta er í vændum: Útgáfa Fornbréfasafnsins frest- aðist í bili, en nú kom efnisyfirlit 10. bindisins. Vantar þá enn efnisyfirlit 11. og siíðasta bindisins ’sem út er komið. pá er 4. heftið af bréfabók Guðbrandar biskups, sex arkir og sækist útgáfan seint. Loks er hafin útgáfa tveggja nýrra vísindarita, sem bæði verða mjög umfangsmikifl. Hið fyrra er: Annáflar frá 1400—1800. Sér Hannes porsteinsson isikjalavölrð- ur um þá útgáfu. Ðr byrjað á Skálholtsannál hinum nýja og tek- ur hann yfir helming þessa heftiis. Er annáll þesis að vísu áður gef- inn út af Gustav Storm, en nú er stórum betur vandað tifl útgáfunn- ar. pá hefst á eftir Skarðsár- annáll Björns llögréttumanns Jóns- ■sonar á Skarðsá, enda er gaimla út- gáfan þeirrar bókar löngu orðin alófáanleg. peir annáflar sem slíðar verða gefnir út í riti þessu munu flestir eða allir óprentaðir áður. Mun þetta rit verða mörg- um harla kæricomið, enda er það hið mesta nauðsynjaverk að gefa ^að út. Hitt ritið er enn ókomið, en það er kvæðasafn frá 1400 og ^areftir. Hefir flengi verið í ráði að hefja þá útgáfu og með henni verður fyrst tifl fuflfls brúað djúpið miflli fornbókmentanna og nútíðar. Á dr. Jón porkeflsson alflra manna mestar þakkir skyldar fyrir starf Dýrtíðaruppbót i embættísmanna lækkar um það bil um þriðjung á næsta ári og verður 6o%. Kyljur heitir ljóðabók nýútkom- in eftir Jakob Tlhorarensen skáld. Dulmætti og dultrú heitir ný- útkomin bók eftir Sigurð Þórólfs- son. Veitist höf. mjög að kenn- ingum guðspekinga.—Tmiiitin. 'Sambandsþingið hefir samþykt $4,500,000 fjárveitingu til fland- bunaðarmáflanna. Ekki vifldi þing- ið afgreiða fjárveitinguna til launa þeirra manna, er við fland- eftirtekt um landið þvert og endi- hið nýja tekju'skattskerfi stjórn- arinnar. Uppreistarmenn reyndu hvað ofan i annað að kveikja í 'hinum ýmsu skrifstofu bygging- uip stjórnarinnar, en hepnaðist eigi, ,þyí sflökkifliðið og flögreglan voru ávalt vakandi á verði. Sjö æsingamenn voru teknir fastir í sambandi við uppþot þetta. * * * Við aukakosningu ií Mitcham kjördæminu, verða fjögur bing- ! miannaefni i kjöri, þeir Sir Arthur * * * | Griffith-Boscawen, fyrrum Sig Clifford Sifton, fyrrum inn-1 landbúnaðarráðgjafi í bræðirgs- anríkisráðgjafi í Laurier stjórn- i stjórn þeirri, er fé sökum slælegs eftirlits. pes.su þverneituðu imálsvarar istjórnar- innar, einkum þó 'búnaðarráð- gjafinn, Manning Doherty, er taldi sveitalánsflöggjöfina það langbestu lögjafar nýmæli, er nokkru sinni hefði innfleitt ver- ið í sögu fylkisins. — petta verð- ur síðasta þingtímabil Drury- stjórnarinnar að sinni, því full- yrt er, að koisningar muni fara fram einhverntíma á komandi sumri. Hvaðanœfa. búnaðardeildina vinna, fyr en fengnar væru gleggri upplýsing- ar um flaunaflokkun ihvers ein- staklings. peir H. H. Stevems og Sir Henry Drayton þingmað- ur þess sama flokks og einnig fyrrum fjármálaráðgjafi í Meigh- Ástandið fl Ruhr héruðunum, sýnist fremur fara dagversnandi, en hitt. Frakkar eru að færast í aukana jafnt og þétt, og þykja nú í sumum tilfelflum ihálfu uppi- vöðslusamari en áður. Hvar sem þeir frétta af þýsku marki, er samstundis sendur þangað óvígur her og lagt á það löghald. Stór- blaðið London Times, flytur þær Lloyd George ] fregnir hinn 26. þ. m., að daginn inni, flutti nýlega ræðu í Montre-1 veitti forstöðu, en núverandi heil- | áður hafi 'hermnn Frakka sölsað al, sem vakið hefir afarmikla brigðismálaráðgjafi í 'ráðuneyti undir sig tólf mifljónir marka í Bonars Law. Sir Arthur beið ó- sigur í síðustu kosningum og verð- ur því að vinna þingsæti, svo fremri, að hann eigi að geta hald- ið ráðgjafatign. Hann fylgir i- haldisflokknum að málum og hefði því mátt ætla, að ihann yrði eigi alvarlega áreittur úr þeirri átt. langt. Sagði hann meðal annars það, að 'svo fremi að canadiska þjóðin ætti eigi að sligast með öllu undan skattlögum yrði hún áð forða sér frá þátttöku í ónauð- synlegum ófriði, og mælti cil með að afla sér fleiri innflytjenda Alt felflur nema húsaleigan í Rvík- Afurðir til flands og sjávar lælcka, skip, veiðafæri, vinna og nær því allur útlendur varningur. En húsaleigan í höfuðstaðnum stendur í stað, og heldur við dýr- tíðinni í flandinu. Húseigendur í Reykjavík græða á ári hverju stór- fé á öðrum flandsmönnum á þenn- an hátt. fbúðir sem fyrir stríð- ið kostuðu 350 kr., kosta nú um 2000 kr. um árið. Landsmenn borga mismuninn. pessvegna þurfa embættismenn og verka- menn að hafa hærra kaup en framfleiðslan þolir. pessvegna er námsfólki illkleift að dvelja við nám í bænum. Úr þessu mætti bæta með því að setja skyfldumat á allar húseignir í Reykjavík og leggja til grundvalflar almenna vexti, sæmiflega fyrningu og síð- asta fasteignamat. Blöðin. ÍNú eru ekki nema þrennskon- ar blöð hér á 'landi. Verkamenn eiga sum, kaupmenn önnur, bænd- ur ihin þriðju, iþ. e. samvinnublöð- in Tímann og Dag. Blöð kaup- | manna og verkamanna lifa 1 flokkum þeim, sem gefa þau út, og á auglýsimgum. SannTÍnnu blöðin ein lifa á andvirði sínu, óháð öllum, nema kaupendunum Margir standa í þeirrfl meiningu, að kaupfélögiin styrki samvinnu- bloðin. En það er ekki rétt, nema að því leyti sem þau borga stund- um fyrir kostnað við greinar, sem verja samvinnufélögin móti árás- um kaupmannasinna. Er það g’.rt samkvæmt tiflflögu sr. Arnórs Árna- sonar í Hvammi. \Miklu meira munar samvinnuMöðunum um hinn óbeina stuðning, að því nær öll kaupfélögin innheimta and- virði þeirra hjá félagsmönnum Með þessu etyðja félögin á merki- legan hátt að því að til geti verið óháð blöð, sem þora að segja satt og rétt frá, hver sem i hlut á, Nýlegt dæmi er það, að kaup- mannablöðin hylma yfir með upp gjöfunum í íslandsbanka. Finna ekki ástæðu til að segja almenn- ingi frá, að búið er að gefa upp féeinum mönnum margar miljón- ir af fé, sem Mendingar 'hafa unnið fyrir með súrum sveita Hvernig yrðu lífskjör almennings hér á landi, ef engin blöð væra sem Cologne, er verið hafi eign Bret ’. Er mælt að stjórrin brezka hafi þegar mótmælt strunglega þessum aðförum og krafist þess að Frakk ar skiluðu fénu aftur hið bráð- til hér á íslandi nema þau, asta. Undirtektir þeirra eru enh skiftavinir Islandisbanka gefa út. eigi Ikunnar. til að fræða fólk um gang iþjóð málanna? Eggert Stefánsson Föstudagskveldið ihinn 23. f.m. komu 'saman um firntíu manns á Fort Garry hótelinu ihér í borginni tifl þess að kveðja söngvarann góð- kunna, hr. Eggert Stefánsson, sem dvalið hefir rneðal vor um nokkurt skeið. Samsætinu stýrði hr. Árni Egg- ertsson og fór honum sá starfi vel og lipurlega úr hendi. Að lok- inni máfltiíð, voru ræður fluttar og skemt með söng á miflli. Tifl máfls tóku S eftirfarandi röð: Einar P. Jómsison, W. H. Paulson, Jón J. Bildfelfl, Ragnar E. Kvaran, S. W. Meflsted, og Á. Eggertsson, er aíhenti heiðursgestinum gullbú- inn göngustaf áletraðan, tifl minja um komuna. pakkaði heiðursgesturinn með nokkrum vel Völdum orðum ,sóma þann, er sér hefði sýndur verið með samætinu og gjöfinni. KveðjU'Samkvæmi þetta var í aflla staði hið ánægjulegasta og mun söngur Eggerts þar, þeim seint úr minni flíða, er á hflýddu. Eggert sýngur auðvitað altaf vel en sjaldan eða aldrei hefi ev heyrt hann jafn framúrSkarancH vel upplagðan. Alfls 'söng hanr þarna eitthvað fjórtán lög, hverr öðru fegurra. Eitt af lögunum. sem hann söng, bæn, við versið: “Nú legg eg augun aftur” var eftir B'jörvin Guðm/undlsson, isvo hátíðlegt og h'rifandí að mér fanst engu líkara en eg væri að hflusta á eitthvað af meistaraverkum sitt í því efni, fyrst með doktors- kilflcjusöngs snillingsins forna og ritgerð sinni um kveðskapinn á ís- landi á 15. og 16. öld. Var sá bókmentaheimur ónumið land og öllum ókunnugt áður en dr. Jón hófst handa. En nú imun það al- viðurkent að saga þeirra alda og bókmentir eru stórum merkari en haldið var. Útgáfa þessara tveggja rita er stórmerkur viðburður, mericasti viðburður í sögu Bókmentafélags- ins siðan Jón Sigurðsson hóf að gefa út Fornbréfasafnið og á þetta kvæðasafn að verða hliðstætt rit hinnar miklu útgáfu dr. Finns pró fessors Jónssonar á skáldakvæð- unum fornu. Verður útgáfa þesisara merku rita að ganga greið- lega. Má þaf ekki koima fyur \ð styrkur tifl Bókmentafélagsins verði svo skorinn við nögl að út- gáfan tefjist. Er þess að minnast að þeir eru báðir rosknir menn dr. Jón og Hannes porsteinsson, en sflík útgáfa er ekki eins vel komin í neinna annara höndum. Land- stjórnin ætti að eiga frumkvæði að því, er hún nú tær fram fjár- lögin, að hækka styricinn tifl Bók- mentafélagsims. Og þegar félagið byrjar útgáfu tveggja svo stór- merkra rita, ætti að sjá þess stað í því að félagsmönnuim fjölgaði að mun. Vifll Tíminn alvarflega beina þeirri áskorun, einkum til ungra manna, að fjölmenna nú í Bók- mentafélagið tifl þess að fylgjast með útgáfu þessara merku rita og eignast þau þegar frá byrjun. —Tíminn. Sigurður ráðunautur Sigurðsson segir i “Frey” ('ágúst-sept) að í Vestur-S.kaptafe'llssýllu séu 15-20 sláttuvélar. F.n isannleikurinn er sá, að i Hörgslandshreppi eru þær 9, í Kirkjubæjarhreppi 2, Læið- vallarhreppi 1, i Skaptártungu 2, í nÁlítaveri 2, í Hvammshreppi 15 nýjar og 3 gamlar og i Dyrhóla- hreppi 2. Eru þetta samtals 36 sláttuvé(lar.—Rláðunauturinn ferð- ‘aðist um sýslu þessa í sumar. — l>á segir ráðunauturinn að í Borg- arfjarðarsýslu sé ein sláttuvél. En þær eru þó að minsta kosti þrjár, því að á Hvanneyri eru þær þrjár. Höfðingleg gjöf hefir háfekól- anum borist frá Guðnuindi Magn- ússyni prófessor og Katrínn Skúla- dóttur frú hans. Géfa þau 50,000 kr. í verðbréfum og á að verja vöxtunum til styrktar islenzkum læknanemum til framhaldsnáms erlendis. Er þetta hin flangstærsta gjöf, sem 'háskólanum hefir l>or- is og er Guðmundur prófessor i engu me'ðalmaður. fræga, Paflestrina.' Hitt flagið er einna mest hreif huga minn, var eftir bróður heiðursgestsins, Sig- valda Kaldaflóns, við kvæði eftir Sigurð Eggertz, ráðherra. Auk Eggerts skemtu með söng, söng- konan góðkunna, Mrs. Alex. John- son og Pétur Magnús, kaup- maður frá Glenboro. Samsætinu sleit eigi fyr en eftir miðnætti. Á mánudagskveldið lagði Egg- ert af stað vestur tifl Markerville, Alberta, á fleið vestur á Kyrra- 'hafsströnd og þaðan til Chicago og New York. í för með ihonum var 'hr. Pétur Magnús. E.PJ. Ur bænum. Mr. H. W. Paulison, er þessa dagana staddur ihér í fl>orginni Á fimtudagskveldið í síðusfln vilu var náður hockey leikur hé1* í bænum isem oftar, stóð hann á milfli Fálkanna og Hookey leikara frá Ontario. Var þar sótt og varist af kappi og list, og bárn Fálkarnir frægan sigur úr býtum. En það slys vifldi tifl að einn af íslendingunum, Edward Stephen- :on, sonur Mr. og Mr: Ftiðriks Stephenson á Victor St, lærbrotn- aði. Mr. Sigurjón Snædal er ný- kominn vestan frá Argyle, þar •sem hann hefir dvalið nolckra daga, til þess að heilsa upp á gamla kunningja og ættfólk sitfl. Bandalag Fyrsta flút. safnaðar, heldur skemltifund í sunnudaga- skólasalnum. mánudagsíkrveldið þ. 5. þ. m. Skemtun þesisi verður ■haldin undir umsjón hinna ungu •manna Bandalagsins. Vandað verður í alla staði tifl samkom- unnar og ætti hún því að verða fjölsótt. iMánudaginn þann 26. þ. m., var 'hið fjórða ársþing pjóðrækn- isfélags Isflendinga í Vesturheimi, sett í Goodtemplarahúsinu hér í borginni kl. 2 e. h. af forsetanum séra Jónasi A. Sigurðssyni, að viðstöddu margmenni. Fflutti for- seti áhrifamikið erindi, þrungið af mælsku og andagift það sama kveld. Allmargir erindrekar frá hinum ýmsu íslendingabygðum sóttu þingið. — Frekari fregnir af þinginu og skamti'kveldi Frón- deifldarinnar, verða að bíða næsta blaðs.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.