Lögberg - 01.03.1923, Blaðsíða 8

Lögberg - 01.03.1923, Blaðsíða 8
Bls. 8 LOGBERG FIMTUD A.GINN 1. MARZ, 1923. UrB ænum. * + Guðmundur Sigurðason aktýja- sali að Ashern, var í bænum á mánudaginn. Hann gat >ess um leið, að hann seldi og gerði við aktýgji og fleira. Séra Kristinn ölafeson frá Mountain, N. Dak., flytur fyrir- lestur á síðasta fundi þjóðrækn- is'þÍDgisins í Goodtemflarahúsinu, miðvikudagskveldið þann 28. þ. m. —i "PÉTUR PATELIN" skopleikur frá 15. old, 4 >remur þáttum verður leikinn 1 GOODTEMPLARAHÚSINU föstudags og mánudagskvöld 9. og 12 marz af Leikfélagi fslendinga í Wpg. Inngangseyrir: Fullorðnir 75c og 50c, börn undir 12 ára 25c. Byrjar kl. 8,30 Aðgöngumiðar til sölu í búð Ólafs Thorgeirssonar á Sargent Ave. Mr. Davíð Guðbrandsson er nú kominn heim aftur úr sinni löngu ferð til Bandaríkjanna. Stóð hann lengst við í eftirfarandi borgum: Hutchinson, Minneapolis, St. PauJ, Ghicago, Brookfield, La j Grange, Hindsdale. Hélt hann fyrirlestra um ís- land á háskólum, barnaskólum, í stóruim kirkjum, á spítölum og vörksmiðjum. í samband? við þessa fyrirlestra sýndi hann hér um sextíu fagrar myndir frá Fróni. i— Hitti íann í þessari ferð marga góða vini frá skóla- dögum. Mr. Guðbrandsson vorð- ur heima um tíma við skriftir. Stúlka sem hefir 2. eða 3. kenn- arapróf, óskast til kenslustarfa við Ralph Connor skóla S. D. 1769. Kensla byrjar 5. marz, 1923. Sendið umsókn yðar til S. J. E. Murray, Silver Bay P. 0. Man. ARLEG Mœlsku- samkepni hins íslenzka stúdentafélags í Winnipeg verður haldin í Goodtemplara-húsinu íhorni Sargent og McGee Str.) Föstudaginn 2. Marz n.k. Sóngur og hljóðfœraspil Aðgangur 35 c. Byrjar kl. 8,15 e. h. Aðgöngumiðar seldir hjá Finni Johnson bóksala Næsti fundur Jóns Sigu'rðsson- ar félagsins, verður haldinn þriðjudagskvöldið hinn 6. marz næstkomandi, kl. 8, að heimil.i Mr. og Mrs. Thorsteinn Borg- fjörð, 832 Broadway. Yms mikii- væg málefni liggja fyrir fundir.- um ©g er því afaráríðandi, að hanrj verði sem allra best sóttur. Mr. og Mrs. Jóhannes Christie frá Selíkirk, Man., komu til borg- arinnar snöggva ferð síðastliðinn mánudag. Mr. John Stefánson frá Turtle- ford, Sask., kam til bæjarirus í byrjun vikunnar. Mr. Gísli Árnason, Brown P. O., iMan., er staddur í borginni þessa dagana. Söngflokkur Winnipeg-borgar, 1 (The Wpeg Male Voice Choir,) fór um miðjan siíðast liðinn mán- uð til þess að syngja í ölluim stærri borgum í Austur-Canada og í Bandariíkjum, hefir getið sér ihinn besta orðstýr. N'ew York blöðin Ijúka lofsorði mifclu á flokk- inn, blaðið Telegraph siegir, að það hafi verið besta og tilkomu- mesta söngskemtun sem New York búar hafi notið á vetrinum. í þessum söngflokk eru tveir ís- lendingar, þeir Paul Bardal og Alex Johnson. TEN »AY Rheumatism Onre $1.75 Jar Cures all aclies and Palna. HWTDC-REMEDIES PROF. C. 448 Locan Ave. WINNIPEG, MAN. FYRIR Bóndann Kvenfélag fyrst. lút. safnaðar, œtlar að hafa sa'mkomu í kirkj- unni fimtudagskvöldið í þessari viku 1. marz, og er það afmælis- dagur gamalmennaheimilisins Betel. Kvenfélagið hefir haft þann ,sið síðan þetta þarfa heimili var reist, að minnast þess árlega með sam- j komu þennan dag í kirkjunni, og hafa þær samkomur ætíð verið i vel sóttar, og fóllkið gefið ríf- ) legar afmælisgjafir. Kvenfé- | lagið ber það traust til safnaðar- ! fólksins og annara vina þessa fyr- : irtækis, að f jölmenna nú eins og i áður, og minnast gamla fólksins. i FélagiS lofar góðri skemtun o<r | ríflegum veitingum. Meðal anr- ara skemtana verða þar sýndar myndir frá Japan, sem hinn ný- komni trúboði, sér Octavíuj Thor- iáksson sýnir, og verður það ef- laust uppbyggileg skemtun. Sam- koman byrjar kl. 8 að kveldinu; inngangur frír, en öllum verður gefið tækifæri að minnast afmæl- isbarnsins með frjálsum samskot- um. — Komið og gleðjist hver með öðruim. the;crescent pure milk company, ltd. í Winnipeg, er bezti mark- aðurinn fyrir nýjan eða gamlan rjóma. Hœzta verð, nákvæm flokkun, vigt, og fljót sk.il. A11 betta einkennir Crescent þjónustuna rjómasendend- um til handa. Province Theatre WinD.»neg alkunna myndalaák- hús. pessa viku e" sýnd "The Siren Call" Látið ekki hjá líða að já þessa merkflegu mynd Alment verð: Mr. Thorvaldur Thorvalldsson, frá Brandon, Man., var hér stadd- ur í bænum um hclgina. Hann fór heim í dag. FYRIR Winnipegbúa CRESCENT mjólk er á- valt hrein og ábyggileg Hennar álit hefir verið og er bygt á gæðum, og er jafnvel betri í dag en hún hefir nokkru sinni verið. Crescent PURE MILK Company Limited, WINNIPEG Ætíð segja mennirnir til sín í Heimskringlu 21 Febr., er at- hugasemd um þulu eftir mig, sem stóð í Lögbergi 8. fsbr. m. 1., eftir mannkind sem nefnir sig Sveinn Skaftfell, ekkert skal hér um það sagt hvort athugasemd sú er rétt eða nokkurs virði, en eitt er víst, að iþegar að þeim fylgja slettur og lítilsvirðing til sér óþektra manna verða þær at- hugasemdir naumast vel þegnar. Hrundi niður hróður þinn hreint er bezt að segja, skildi þér ekki Skaftfell minn skammar nær að þegja. G. Th. Odd.son. * * # Leiðrétting. í greininni merkílegur forn- Ieyfa fundur, sem prentuð er á annari síðu iþessa blaös, hafa slæðst inn eftirgreindar prent- villur, sem lesendur eru vinsam- lega beðnir að taka tii athugun- ar. í fyrra tilfellinu stendur þessi setning: "Ennfremur fund- uist þar þrjá Ijósastikur eir", — á að vera úr eir. í hinu siðara: "Á lokinu á sumuim af þessum i kössum og kistum, eru myndir dregnar og roálaðar af mönnum víðsvegar í eyðimiörk," Á að vera: Af veiðimönnuim víðsvegar í eyði- mðnk, o. s. frv. Fulltrúarnefnd "The Icelandic Goodtemplar of Winnipeg", gjörir hér með kunnugt, að hún hefur skift um: Útlánsmann fyrir Good- templarahúsið á Sargent Ave. Eru því allir leigjendur vinsam- lega beðnir að snúa sér til hins nýja útlánsmanns eftir ' marz. sem er Gunnlauíur Jóhar.nsson, og er hinn til viðtals alla virka daga í verzlunaibúð sinni, 346 Sargent Ave. Talsími: B572. Heimili 572 Agnes St. Talsími: B1727. í umboði fulltrúanefndar- innar S. Oddleifsson ritari. Eg bið Lögberg að flvtja kæra kveðju mína og ihjartans þakk- læti til hmna mörgu, gömlu og nýju vira minna /estur á Kyrra- ihafsströnd og í Saskatchewan- bygðnini, fyrir hina framúrskar- andi alúð og gestrisni sýnda mér á hinni ný-afstöðnu ferð minni þangað, og bið eg hinn al- góða stjórnara, að gefa ykkur far- sæld og frið, og að þessi orð hins mikla meistara meigi sanna^t á ykkur: 'Að það sem þér gerið ein- um af iþessum minstu bræðrum mlínum, það gerið þér mér." Staddur í Winnipeg þann 24. feb. 1923. B. G. Thorvaldson. GJAFIR til Jóns Bjarnasonar skóla. Margrét E'líasson, Árnea, Man................................. $5,00 M. Halldórsson, Lundar, Man............................. 2,00 Fjallasöfnuður, Milton, N. Dak. (ólfur Th. Finnsson) 15,01. í umboði skóiaráasins þakka e; fyrir þessar gjafir til skólans S. W. Melsted gjaldkeri. Tilkynning. Af því eg hefi orðið þess var, að ýmsir íslendingar í Winnipeg, halda því stranglega fram á göt- um og gatnamótum, að það sé svo mikil farsæld og réttlæti innifal- ið í því, að afnema vínbannið í Manitoba; en eg neita því. J»á hefur mér dottið í hug að bjóða hverjum þeirra sem væri, að kapp- ræða þettað mál við mig honum að kostnaðarlausu í Goodtemplara- húsinu í þesisum mánuði (marz). Ef einhver vill verða til, þá finni hann mig sem fyrst, svo við get- um komið okkur saman um kvöld- ið. B. M. Long. 620 Alverstone St. Ánægjuleg kvöldstund var í Court Vínland No. 1148 C. O. F. á síðasta fundi þ. 6. þ. m eftir að fundarstörfum var lokið fór fram kappspil um tv> prísa, turkey, sem C. R. gaf og vindla- kassa, sem F. S. gaf, og hlutu happadrættina þeir þræður G. M. Bjarnason og Kr. Goodmann. Og þá verður ekki síður ánægjule c og aðlaðandi að vera á næsta fundi sem verður haldinn þriðjudags kvöldið 6. marz. pá verður far- ið í kappspil (trompvist) um tvo góða drætti, eftir að fundarstörf- um, sem þá verða lítil er lokið. — Enginn af meðlimum í Vínland, ætti þá að vera fjarstaddur. B. M. Blóðþrýstingur Hvl a'8 þjást af blóSþrýstingi og taugakreppu? pa8 kostar ekkert a8 fá a8 heyra um vora a8fer8. Vér getum gert undur miki8 til a8 lina þrautir y8ar. VIT-O-NET PARL.ORS 738 Somerset Bld. F. N7793 Mobile og Polarina Qlia Gasoifne Red'sSír/ici Station milliFurby og Langside á Sargent A. BEROMAJf, Prop. FBEE 8BRVICH ON R.TOWAT . CDP AN DlFFKBKNTIAr. OBJCASK Kennara vantar fyrir Háland skóla, no. 1227, frá 1. marz til 31. júlí, og frá 1. sept. til 30. nóv. Umsækjendnr tilgreyni menta- stig, æfingu og kaup. Allan S. Eyólfsson sec^teras. Hove P. O., Man. Laugardaginn síðastliðinn ihélt stúdentafélagið fjörugan furd, sem áður hefir auglýst verið. Kappræða: "Ákveðið að hvíta kynflokknum sé að fara aftur." Já-kvæðu Wiðinni héldu þeir, Áfv. Alex Vopnfjörð og Mr. Fred Fred- ricksson, en þeirri nei-kvæðu, þær Miss A. Johnson og Miss G. K Marteinsson. JáJkvæða hliðin bar sigur úr býtum, og kappræða bær því síðar um Brandsons bik- arinn. A. R. Magnússon. Islenzkur leikritahöfundur. Winnipeg leikflokkurinn, "The Community Players," sýndu tvö leikrit í Little Theatre á laugar- dagskveldið var. Annað Ieik- rita þessaTa var 'The Message", eftir E. J. Thorláksison, því var mætavel tekið, og linti lófaklappi ekki fyr en höfundurinn hafði verið kallaður fram, og hann hafði sýnt sig. — ólafur Eggertsson lék aðra aðal persónuna í þeasum leik. Hemstitching. Eg geri allskonar hemstitching fyrir bæjarbúa og utanbæjar fólk, og mun kosta kapps um að gera álla ánægða. — Mrs. S. Oddsson Suite 15 Columbia Block Cor. William & Sherbrooke, Winnipeg, Man. Kennara vantar fyrir Pine Creek skólahéraðið no. 1360. Með Second class certificate. Skóli byrjar 10. marz og stendur til 30. júní. Umsækjandi tiltaki æfing og kaup. E. E. Einarsson sec-treas. Piney, Manitoba. Látið sérfræðinga vora skoða augu yðar Strönguistu vísindareglum fylgt sem enn hafa þekst og verðið framúrskarandi sanngjarnt. Heimsækið búð vora og fáið eintak af vorri nýju verðskrá, öldungis ókeypis. GERUM VIÐ GLERAUGU YÐAR Vér skulum gera við gleraugu yðar sama dag og þér komið með þau. Verð vort er mjög sanngjarnt. VfiNNiPEo. Man. Vi UMtree. Paris Building. The Swiss Delicatessen Store selja sausages og alskonar kjöt, sém þeir sjálfir útbúa J. B. Linderholm eigandi. 408 Notre Dame, Tals.N 6062 Sími: A4153 1»I. Mynda«tofa WALTER'S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnamn eigandi Næst við Lvceum leikhúíií 290 Portage Aire Wí%bíp«c Viðskiftaœfing hjá The Success College, Wpg. !•> fullkomin seflng. The £Fuooes8 er helzti verzlunar- akólínn I Vestur-Cahada. HIC fram firskarandi alit hans, a röt slna a8 rekja til hagkvsemrar legu, ákjósan legs húsnæCia, góBrar stjörnar, full kominna nýtízku namaskeiCa, úrvala kennara og ðviBJafnanlegrar atvinnu skrifstofu. Bnginn verzlunarskð'. veatan Vatnanna Miklu, þolir saman- burC vi8 Success i þessum þýBingar- miklu atriCum. XAMSSKEIED. Sórstök grundvallar námaakeið — Skrift, lestur, réttritun, talnafræBi, malmyndunarfræBi, enska. bréfarit- un, landafræBi o.s.frv., fyrir þa, er litil tök hafa haft á skólagöngu. Viðskifta námaakeið bsenda. — f þeim tilgangi aB hjálpa bændum viB notkun helztu viBskiftaaBferBa. ]>a6 nær yíir verzlunarlöggjöf bréfavi'S- skifti, skrift, bókfærslu, skrifstofu- störf og samning a ýmum formum fyrir dagleg viBskifti. Fullkomin tilsögn I Shorthand Business, Clerical, Secretarial og Dictaphone o. fl. fetta undirbýr ungt fólk út 1 æsar fyrir skrifstofustörf. Heimanámsekeið I hinum og \?oae- um viBskiftagreinum, fyrir sann gjarnt verB —¦ fyrir þa, sem ekki geta sótt skóla. Fullar upplýsingar nær sem vera vill. Stundið nám í Winnipeír, þar sem ódýrast er aB halda sér uppi, þar sem beztu atvinnu skilyrBin eru fyrir hendi og þar sero atvinnuskrlfstota vor veitir yCur ók^. l>is leiBbeiningar Fólk, útskrifaB xt Success, f«r fljótt atvinnu. Vér útvegum þvl dag- Iega góBar stöBur. Skrifið eftir ókeypia upplýaingimi. THE SUCCESS BUSINESS CflLlEGE Ltd. Oor. Portoce Are. og Kdmonton SC (fltendur 1 engu Mimbandi vfB a8r» •kflla.) MERKILEGT TILBOÐ Til þess a5 sýna Winnipegl éum, nve mikiS af vinnu og peningum sparast með því að kaupa Nýjustu Gas Eldavélina Þá bjóðumst vér tii að selja hana til ókeypis 30 daga reynslu og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu. Komið og skoðið THE LOBATN RANOB Eún er alveg ný á markaðmm Applyance Department. Winnipeg Electric Railway Co. Notre Dame og Albert Sl.. Winnipeé Cliristiaii Johnson Nú er rétti tíminn til að láta endurfegra og hressa upp á gömlu húsgögnin og láta þau líta út eins og þau væru gersam- lega ný. Eg er eini fslendingur- inn í borginni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun- ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipeg. TIs. F.R.7487 Landar Góðir! Ef þið hafið í hyggju að fá yður gamla eða nýja Ford Bifreið með vægum og þægilegum borgunarskilmálum þá snúið yður til Pauls Thorlakssonar, Phoiie B7444 eða Heimilis Phone B7307 UmbaHsminns Maniloba Motor Co. Ltd., Winnipeg, Manitoba f The Unlque Shoe Repairiug ««0 Notre Dame Ato. rétt fjrrir vestsn Sh»rbrook* Vand«.Bri ¦koa.Dr*rtSir. «n 1 nokkr- um öBrum BtaB I borirlnnl. V«rt •innic lsecra en annaraM*8ar. — Fljót aXsretSflla. A. JOHKSON Blgnadi. Kennara vantar fyrir Rocky- Hill S. D. no. 1781, sem hefir annað eða þriðja flokks menta- stig, frá fyrsta marz, til 1. ágúst; og frá 1. sept. til 1. desember. Tilboðum sem tilgreini mentastig og æfingu, sömuleiðis kaup, sem óskað er eftir, verður veitt mót taka af undirskrifuðum. G. Johnson, Stonu Hill, Man. "AfíreiMa,, saan aecar ucs" O. KLEINFELD Klæ6skor6amut8ar. Föt hrelneuC, praaautl og «ni8ln eftir mall Fatnaðir karla og krenaa. lioCföt gejrmd a8 ¦umrlnn. Phones A7421. Kflaa. 9h. I4> S74 Sherbrooke St. Winnlpec Ljósmyndir Fallegustu myndirnar ojr með bezta verðinu fást hjá: PAIMER'S STUDIO 643 Portage Ave. Phone Sh 6446 þriðja hús fyrir austan Sher- brooke St. Stækkun mynda ábyrgst að veita ánægju. Ljósmjndir! petta tilboð a8 eins fýrir les- endur þessa blaOs: MuniS aO mlaaa ekkl af þeaau tatki- færl a a8 fullnægja þðrfum yBar. Reglulegrar Ustamyndir aeldar með S0 per oent afslœtti fra totu yenjulega verOL 1 staskkuS mynd fylgtr hrerri tylft af myndum fra oaa. Falles pðat- spjðld & $1.00 tylftin. TalclS me8 yður þossa auglýsingxi þegar >ér komlS tll að aitja fyrtr. FINNS PHOTO STUDIO 576 Main St., Hemphill Block, Phone A6477 Winnipejd gjörir við klukkur yðax ojr úr ef aflaga fara. Ennig býr hann til og gerir vic allskonar gull og silfurstáss. — SendiC aðgerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal þaC afgreitt eins flj'ótt og unt er, og vel frá ölíu gengið- — Verk- stofa mín er aC: 839 Sherbrooke St., Winjnlpef. BARDALS BLOCK. BKAID & H/fCf^ BUILDER'S XvJbL ^/ RAID & BUILDER'S DRUMHELLER KOL URDY SUP PLIE Beztu Tegundir Elgin Scranton - Midwest í stærðunum Lump- - Stove - Nut FLJÓT AFGREIÐSLA Office og Yard: 136 Portage Ave., E. Fónar: A-6889 A-6880 Komið með prentun yðar til Columbia Press Limited >ú eftir ag borga Lðgberg? ? Látið ekki hjálíða að borga blaðið tímanlega á þessu ári, það er betra fyrir báða málsparta. Aðeins $2 ávg. Robinson's Blómadeild Ný blóm koma Inn daglega. Giftingar og bátíðablom aérstak- lega. Útfararblóm búin mefl stuttum fyrirvara. AUs konar blóm og fræ á vissum tima. le- lenzka, töluð í búðinnl. ROBINSON* CO. LTD. Mrs. Rovatzos ráCskona Sunnudaga tals. AAISt. A. G. JOHNSON 907 Confederation Life BUL WINNIPEG. Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta aparlfé fólks. Selur eldábyrgðir og bif- reiða áibyrgðir. Skríflegum fvrir- spurnum svarað samstundis. Skrifstofusími A4263 Húasími Arni Eggertson 1101 McArthur ildg., Wlonipeg Telephone A3637 Telegraph Address: "EGGERTSON WIJVNIPEG' r Verzla með Kús, lönd og lóð-\ ir. Útvega peningalán, elds-' ábyrgð og fleira. King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekiS þetta ágjeta Hotel á leigu og veitum vift- skiftavinum öll nýtíziku þaeg- indi. Skemtileg hepbergi tll leigu fyrir lengri eða skemrl tíma, fyrirt mjög aanngjarnt verð. petta er eina hótelio i borginni, sem íalendingar stjórna. Th. Bjarnaaon, ' MRS. SWAINSON, að 627 Sar- gent ave. hefir ávalt fyrírligjrJ- andi úrvalsbirgðir af Býtisku kvenhöttum.— Hún er eina tel. konan sem slika rarzlun rekur 1 Canada. tslandingar létið Mrs. Swaineon njftta viðskifta ytJar. Talsiml Sher. 14f 7. CANADIAN M. PACIFIC Sigla me8 fárra daga milliWli TIL EVROPU Empress of Britain 15,867 smaL Empress of Franeb 18,500 amal. Minnedosa, 14,000 smálestir Corsican, 11,500 smaleetir Scandinavian 12,100 smáÍMtLr Sicilian, 7,350 smalestir. Victorian, 11,000 smalestir Melita, 14,000 smálestir Metagama, 12,600 smálestir Scotian, 10,500 smálestir Tunisian 10,600 smáleatir Pretorian, 7,000 smálastir Empr. of Scotland, '25,000 sntal. Upplýsingar veitir H. S. BARDAL 894 Sherbrooke Street W. C. CASEY, General Ageat Allan, Killam and McKay Bldf. 364 Maín St., Winnipeg Can. Pac, Traffic Agsntf YOUNG'S SERVICE i^ On Batterles er lanipábyggileg-1 ust—Reynið hana. Umboðsmenn I f Manitoba fyrir EXIDB BATT-' ERIES og TIRES. Petta «r stærsta og fullkomnasta aðgerO- arverkstofa í Vesturlandiu.—A- byrgð vor fylgir ðllu sem vár gerum við og stljum. F. C. Yomir. Limited v 309 CunVberland Ave. Wlnoipec I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.