Lögberg - 01.03.1923, Page 8

Lögberg - 01.03.1923, Page 8
Bls. 8 LÖGBEKG FIMTUD AGINN 1. MARZ, 1923 4- ♦ X Ur Bænum. t «++++++++++++++++++++♦++♦* GuSmundur Sigurðsson aktýja- sali að Ashern, var í bænum á mánudaginn. Hann gat Jress um leið, að hann seldi og gerði við aktýgji og fleira. Séra Kristinn ólafsson frá Mountain, N. Dak., flytur fyrir- lestur á síðasta fundi þjóðrækn- isþingsins' í Goodtemflarahúsinu, miðvikudagsikveldið þann 28. þ. m. —i “PÉTUR PATELIN” skopleikur frá 15. öld, í þremur þáttum verður leikinn í GOODTEMPLARAHÚSINU föstudags og mánudagskvöld 9. og 12 marz * 1 af Leikfélagi Islendinga í Wpg. Inngangseyrir: Fullorðnir 75c og 50c, böm undir 12 ára 25c. Byrjar kl. 8,30 Aðgöngumiðar til sölu í búð Ólafs Thorgeirssonar á Sargent Ave. Mr. Davíð Guðbrandsson er nú kominn heim aftur úr sinni löngu ferð til Bandaríkjanna. Stóð hann lengst við í eftirfarandi borgum:! Hutchinson, Minneapolis, St. I Paul, Ghicago, Brookfield, La Grange, Hindsdale. Hélt hann fyrirlestra um ís- J land á háskólum, barnaskólum, í j stórum kirkjum, á spítölum og vetksmiðjum. í samband? Stúlka sem hefir 2. eða 3. kenn- arapróf, óskast til kenslustarfa við Ralph Connor skóla S. D. 1769. Kensla byrjar 5. marz, 1923. Sendið umsókn yðar til S. J. E. Murray, Silver Bay P. O. Man. Næsti fundur Jóns Sigurðsson- ar félagsins, verður haldinn þriðjudagskvöldið hinn 6. marz næstkomandi, kl. 8, að heimili Mr. og Mrs. Thorsteinn Borg- við fjörð, 832 Broadway. Yms mikii- þessa fyrirlestra sýndi hann hér um sextíu fagrar myndir frá Fróni. i— Hitti íann í þessari ferð marga góða vinj frá skóla- dögum. Mr. Guðbrandsson vorð- ur heima um tíma við skriftir. væg málefni liggja fyrir fundir.- um og er þvi afaráríðandi, að hamj verði sem allra best sóttur. M'r. og Mrs. Jóhannes Christie frá Selflcirk, Man., komu til borg- arinnar snöggva ferð síðastliðinn mánudag. ÁRLEG Mœlsku- samkepni hins íslenzka stúdentafélags í Winnipeg verður haldin í Goodtemplara-húsinu (horni Sargent og MoGee Str.) Föstudaginn 2. Marz n.k. Söngur og hljóðfœraspil Mr: John Stefánson frá Turtle- ford, Sask., koan til bæjarins í byrjun vikunnar. Mr. Gísli Árnason, Brown P. O., iMan., er staddur í borginni þessa dagana. Söngflokkur Winnipeg-'borgar, (The Wpeg Male Voice Choir,) fór um miðjan siíðast liðinn mán- uð til þess að syngja í öllurn stærri borgum í Austur-Canada og í Bandariíkjum, hefir getið sér ihinn besta orðstýr. New York blöðin ljúka lofsorði miflclu á flokflc- inn, blaðið Telegraph segir, að það hafi verið besta og tilkomu- mesta söngskemtun sem New Yo-rk búar hafi notið á vetrinum | í þessum söngflokk eru tveir ís- j lendingar, þeir Paul Bardal og Alex Johnson. Aðgangur 35 c. Byrjar kl. 8,15 e. h. Aðgöngumiðar seldir hjá Finni Johnson bóksala TEN f)AY Rhcumatism Oure $1.75 Jar Curefl aU aclies and Palna. iriMHT-HKMKDIES PROF. C. 448 Fogan Ave. WINNIPEO, MAN. FYRIR Bóndann the;crescent pure MILK COMPANY, LTD. í Winnipeg, er bezti mark- aðurinn fyrir nýjan eða gamlan rjóma. Hœzta verð, nákvæm flokkun, vigt, og fljót sk.il. A11 þetta einkennir Crescent þjónustuna rjómasendend- um til handa. Kvenfélag fyrst. lút. safnaðar, ætlar að hafa samkomu í kirkj- unni fimtudagskvöldið í þessari viku 1. marz, og er það afmælis- dagur gamalmennaheimilisins Betel. Kvenfélagið ihefir haft þann sið síðan þetta þarfa heimili var reist, að minnast þess árlega með sam- | kornu þennan dag í kirkjunni, og hafa þær samkomur ætíð verið l vel sóttar, og fólfldð gefið rír- I legar afmælisgjafir. Kvenfé- i lagið ber það traust til safnaðar- | fólksins og annara vina þessa fyr- ! irtæflcis, að fjölmenna nú eins og ! áður, og minnast gamla fólksinis. | Félagið flofar góðri skemtun o<r i ríflegum veitingum. Meðal ann- j ara skemtana verða þar sýndar j myndir frá Japan, sem hinn ný- J komni trúboði, sér OctavíU3 Thor- láksson sýnir, og verður það ef- laust uppbyggileg skemtun. Sam- koman byrjar kl. 8 að kveldinu; inngangur frír, en ölflum verður gefið tækifæri að minnast afmæl- isbarnsins með frjálsum samskot- um. — Komið O’g gleðjist hver með öðruim. Mr. Thorvafldur Thorváldisson, frá Brandon, Man., var hér stadd- ur 'í bænum um hclgina. Hann | fór heim í dag. FYRIR Winnipegbúa CRESCENT mjólk er á- valt hrein og ábyggileg Hennar álit hefir verið og er bygt á gæðum, og er jafnvel betri í dag en hún hefir nokkru sinni verið. Crescent PURE MILK Company Limited, WINNIPEG Ætíð segja mennirnir til sín í Heimskringlu 21 Febr., er at- hugasemd um þulu eftir mig, sem stóð í Líögbergi 8. fabr. b. 1., eftir mannkind sem nefnir sig Sveinn Skaftfell, ekkert skal hér um það sagt hvort athugasemd sú er rétt eða nokkurs virði, en eitt er víst, að iþegar að þeim fyflgja slettur og flítilsvirðing til sér óþektra manna verða þær at- hugasemdir naumast vel þegnar. Hrundi niður hróður þinn hreint er 'bezt að segja, skildi þér ekki Skaftfell minn 'Skammar nær að þegja. G. Th. Oddson. * * * Leiðrétting. í greininni merkiflegur forn- leyfa fundur, sem prentuð er á Laugardaginn síðastliðinn ihélt stúdentafélagið fjörugan furd, sem áður hefir auglýst verið. Kappræða: “Álkveðið að flivíta kynflolcknum sé að fara aftur.” Já-kvæðu hfliðinni héldu þeir, Áf>. Alex Vopnfjörð og Mr. Fred Fred- ricksson, en þeirri nei-kvæðu, þær Miists A. Johnson og Miss G. K Marteinsson. Jájkvæða hfliðin bar sigur úr býtum, og kappræða bær því síðar um Brandsons bik- arinn. A. R. Magnússon. annari síðu iþessa blaðs, hafa —-------- j slæðst inn eftirgreindar prent- j íslenzkur leikritahöfundur. i villur, sem lesendur eru vinsam- Winnipeg leikflokkurinn, “The lega beðnir að taka til athugun- Community Pflayers,” sýndu tvö Province Theatre Winwneg alkunna myndaloik- hÚ3. pessa viku e- sýnd “The Siren Call” Látið ekki hjá líða að já þessa merkílegu mynd Alment verð: Fulltrúarnefnd “The Icelandic Goodtemplar of Winnipeg”, gjörir hér með kunnugt, að hún fliefur skift um: Útlánsmann fyrir Good- templarahúsið á Sargent Ave. Eru því allir leigjendur vinsam- flega beðnir að snúa sér til hins nýja útflánsmanns eftir ' marz. sem er Gunnlauíur Jóhar.nsson, og er hinn til viðtals alla virka daga í verzlunaibúð sinni, 646 Sargent Ave. Talaími: B572. Heimili 572 Agnes St. Talsími: B1727. í umboði fulltrúanefndar- ínnar S. Oddleifsson ritari. Eg bið Lögberg að flvtja kæra kveðju mína og ihjartans þakk- læti til hinna mörgu, gömlu og nýju vira minna vestur á Kyrra- ihafsströnd og í Saskatchewan- bygðAmi, fyrir hina framúrskar- andi aflúð og gestrisni sýnda imér á hinni ný-afstöðnu ferð minni þangað, og bið eg hinn al- góða stjórnara, að gefa ykkur far- sæld og frið, og að þessi orð hins mikla meistara meigi sannast á ykkur: “Að það sem þér gerið ein- um af (þessum minstu bræðrum mlínuim, það gerið þér mér.” Staddur í Winnipeg þann 24. feb. 1923. B. G. Thorvaldson. GJAFIR til Jóns Bjarnasonar skóla. Margrét Eflíasson, Árnes, Man....................... M. Halldórsson, Lundar, Man..................... Fjallasöfnuður, Milton, N. Dak. (Ólfur Th. Finnsson) 15,0'fl. í umboði skólaráðisins þakka e; fyrir þessar gjafir tifl skólans S. W. Melsted gjaldkeri. $5,00 . 2,00 Tilkynning. Af því eg hefi orðið þess var, að ýmsir íslendingar í Winnipeg, halda því stranglega fram á göt- um og gatnamótum, að það sé svo mikil farsæld og réttLæti innifal- ið í því, að afnema vínbannið í Manitoba; en eg neita því. pá hefur mér dottið í hug að bjóða hverjum þeirra seim væri, að kapp- ræða þettað mál við mig ihonum að kostnaðarlausu í Goodtemplara- húsinu í þesisum mánuði (marz). Ef einhver vill verða til, þá finni hann mig sem fyrst, svo við get- um komið okkur saman um kvöld- ið. B. M. Long. 62C1 Alverstone St. Ánægjuleg kvöldstund var í Court Vínfland No. 1148 C. O. F. á síðasta fundi þ. 6. þ. m eftir að fundanstörfumi var flokið fór fram kappspil um tv> prísa, turkey, sem C. R. gaf og vindla- kassa, sem F. S. gaf, og hlulu happadrættina þeir þræður G. M. Bjarnason og Kr. Goodmann. Og þá verður ekki síður ánægjufle c og aðlaðandi að vera á næsta fundi sem verður haldinn þriðjudags kvöldið 6. marz. pá verður far- ið i kappspifl (trompvist) um tvo góða drætti, eftir að fundarstörf- um, sem þá verða lítil er lokið. — Enginn af meðlimum í Vínland, ætti þá að vera fjarstaddur. B. M. ar. í fyrra tiflfellinu stendur þessi setning: “Ennfreimur fund- ust þar þrjá Ijósastikur eir”, — leikrit í iLittle Theatre á laugar- dagskveldið var. Annað leik- rita þessara var “The Miessage”. á að vera úr eir. í hinu siíðara: eftir E. J. Thorláksson, því var “Á lokinu á sumuim af þessum j mætavel tekið, og flinti Iófaklappi kössum og kistum, eru myndir ekki fyr en fliöfundurinn hafði dregnar og miálaðar af mönnum verið kallaður fram, og hann hafði víðsvegar í eyðimiörk” Á að vera: sýnt sig. — ólafur Eggertsson Af veiðimönniam víðsvegar í eyði-, lék aðra aðal persónuna í þessum mönk, o. s. frv. ; leik. Blóðþrýstingur Hví aS þjást aí blöSþrýstlngi og taugakreppu? þaS kostar ekkert aS fá aS heyra um vora aSferS. Vér getum gert undur mikiS til aS lina þrautir ySar. VIT-O-NET PARLORS 738 Somerset Bld. F. N7793 Mðbile og Polarina Olia Gasoline Red’sSír/ici Station milli Furby og Langside á Sargent A. BEROMAN, Prop. FREE 8ERVICK ON EUNWAT CUP AN 1)1 FFERKNTIAI. ORRASE Kennara vantar fyrir Háland skóla, no. 1227, frá 1. marz tll 31. júlí, og frá 1. sept. til 30. nóv. Umsækjendur tiflgreyni menta- stig, æfingu og kaup. Allan S. Eyólfsson sec-teras. Hove P. O., Man. Hemstitching. Eg geri allskonar hemstitching fyrir bæjarbúa og utanbæjar fólk, og mun kosta kapps um að gera álla ánægða. — Mrs. S. Oddsson Suite 15 Columibia Block Cor. William & Sherbrooke, Winnipeg, Man. Kennara vantar fyrir Pine Creek skólahéraðið no. 1360. Með Second class certificate. Skóli byrjar 10. marz og stendur til 30. júní. Umsækjandi tiltaki æfing og kaup. E. E. Einarsson sec-treas. Piney, Manitoba. Látið sérfræðingavora skoða augu yðar Strönguistu vísindaregflum fylgt sem enn hafa þekst og verðið framúrskarandi sanngjarnt. Heimsækið búð vora og fáið eintak af vorri nýju verðskrá, öldungis ókeypis. GERUM VIÐ GLERAUGU YÐAR Vér síkulum gera við gleraugu yðar sama dag og þér komið með þau. Verð vort er mjög sanngjarnt. yVlNNlPEQ. MAN. V! UMttEÞ? Paris Building. The Swiss Delicatessen Store sélja sausages og alskonar kjöt, sém þeir sjálfir útbúa J. B. Linderholm eigandi. 408 Notre Dame, Tals.N 6062 Sími: A4153 Isl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason cigandi Næsc við Lyceum leikhúaiC 290 Portage Ave Wiwdpcg Viðskiftaœfing hjá The Success College, Wpg. Er fullkomin æflng. The Suooess er helztl verzlunar- skölinn 1 Vestur-Oanada. HiC fram úrskarandi álit hans, á röt slna aS rekja til hagkvaemrar legu, ákjösan legs húsnæCls, göCrar stjörnar, full kominna nýtlzku námsskeiCa, úrvala kennara og övlBJafnanlegrar atvinnu skrlfstofu. Knginn verzlunarskö'. vestan Vatnanna Miklu, þolir saman- burC viB Success I þessum þýBlngar- miklu atritSum. namsskeid. Sérstök grundvallar námaskeið — Skrift, lestur, réttritun, talnafræði, málmyndunarfræði, enska.' bréfarit- un, landafræSi o.s.frv., fyrir þá, er lltil tök hafa haft á skölagöngu. Víðskifta námsskeið bænda. — 1 þeim tilgangi að hjálpa bændum viB notkun helztu viBsklftaaBferBa. ýaB nær yíir verzlunarlöggjöf bréfaviB- skíftl, skrift, bökfærslu, skrifstofu- störf og samning á ýmum formum fyrir dagleg viðskiftl. Fullkomln tilsögn I Shorthand Business, Clerioal, Secretarial og Dictaphone o. fl.. þetta undlrbýr ungt fólk út I æsar fyrir skrifstofustörf. Heimanámsskeið I hinum og þess- um viBskiftagreinum, fyTlr sann gjarnt verB — fyrir þá, sem ekkl geta sótt skóla. Fullar upplýsingar nær sem vera vill. Stundið nám í Winnipeg, þar sem ódýrast er aB halda sér uppl, þar sem beztu atvinnu skilyrBln eru fyrir hendi og þar semo atvinnuskrlfstofa vor veitir yBur 6kvt>i» leiBbeiningar Fólk, útskrifaB xf Success, fær fljótt atvinnu. Vér útvegum þvl dag- lega góBar stöBur. Skrifið eftir ókeypis upplýsingum. THE SUCCESS BUSINESS COLIEGE Ltd. Oor. Portage Ave. og Bdmonton SC (fitendur 1 engu samhandi viB aBra akfl kt.) MERKILEGT TILBOÐ Til þess að sýna Winnipegt étim, nve mikið af vinnu og peningum sparast með því að kaupa Nýjustu Gas Eldavélina Þá bjóðumst vér til að selja hana til ókeypis 30 daga reynslu og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu. Komið og skoðið THE LORAIN RANÖE Eún er olveg ný á markaðnum Applyanoe Department. Winnipeg EiectricRailway Go. Notre Dame oj£ Albert St.. Winnipeé (Jhristiau Jolmson Nú er rétti tíminn til að láta endiu'fegra og hressa upp á gömlu húsgögnin og láta þau líta út eins og þau væru gersam- lega ný. Eg er eini íslendingur- inn í borginni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun- ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipeg. Tls. F.R.7487 Landar Góðir! Ef þið Kafið í Kyggju að fá yður gamla eða nýja Ford Bifreið með vægum og þægilegum borgunarskilmálum þá snúið yður til Pauls Thorlakssonar, Phoríe B7444 eða Heimilis Phone B7307 UnboStnunns Maniloba Motor Co. Ltd., Winnipeg, Manitoba l The Unique Shoe Repairiig 660 Notre Dum Ave. rétt fyrir veetan Sherbrooke VandaBrl skóaBeerBlr, an k nokkr- um öBrum staB I borxlnnl. VerB •innlc lægra en annaraataBar. — Fljót afsrelBsla. A. JOHNSON ElRandl. Kennara vantar fyrir Rocky- Hill S. D. no. 1781, sem hefir annað eða þriðja flokíks menta- stig, frá fyrsta marz, til 1. ágúst; og frá 1. sept. til 1. desember. Tilboðum sem tilgreini mentastig og æfingu, sömuleiðis kaup, sem óskað er eftir, verður veitt mót taka af undirskrifuðum. G. Johnson, Stonu Hill, Man. “AfgreiBsla, msu Hfk aoa" O. KLEINFELD Kln-BsknrBarmaBur. Föt hreinsuB, pressuB og snlBln eftlr máll FatnaBir karla og kvenaa. DoBföt {ejrmd að mmrinu. Phones A7421. Húsa. Sh. 54* 874 Sherbrooke 8t. Wlnnlpe* Ljósmyndir Fallegustu myndirnar og með bezta verðinu fást hjá: PAIMER’S STUDIO 643 Portage Ave. Phone Sh 6446 þriðja hús fyrir austan Slher- brooke St. Stækkun mynda ábyrgst að veita ánægju. Ljósmyndir! petta tilboð að eins fyrlr les- endur þessa blaBs: MuniB að mlaaa ekld af þeaau tækl- færi & aS fullnægja þðrfum yðar. Reglulegar Ustamyndlr aeldar meS 60 per oent afslættl frtL Tomi venjulega verSL 1 EtækkuS mynd fylgrtr hrerri tylft af myndum frá ose. Falleg póat- spjöld A *1.00 tylftin. TakiB meS ySur þaasa auglýsingu þegar þér lcomlB tll aS altja fyrlr. FINNS PHOTO STUDIO 576 Main St., Hemphill Block, Phone A6477 Winnlpeg. gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fara. Ennig býr hann til og gerir við allskonar gufll og silfurstáss. — Sendið aðgerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá ölflu gengið- — Verk- stofa mín er að: 839 Sherbrooke St„ Winnipeg, BARDALS BLOCK. B RAID & MCf«URDY BUILDER’S lvJL ^^SUPPLIE DRUMHELLER KOL Elgin Beztu Tegundir Scranton í stærðunum Midwest Lump- - Stove - Nut FLJÓT AFGREIÐSLA Office og Yard: 136 Portage Ave., E. Fónar: A-6889 A-6880 Komið með prentun yðar tíl Columbia Press Limited þú eftir ag borga Lögberg? ? Látið ekki hjálíða að borga blaðið tímanlega á þessu ári, það er betra fyrir báða málsparta. Aðeins $2 á”g. Robinson’s Blómadeild Ný blóm koima ínn daglega. Giftingar og MtíCablóm séretak- lega. Útfararbflóm búin með stuttum fyrirvara. Aflli konar blóm og fræ á vissum tima. !•- lenzka, töluð í búðinni. ROBINSON * CQ. LTD. Mrs. Rovatzos ráðskona Sunnudaga tals. A(ttti. A. C. JOHNSON 907 Confederation Life BkL WINNIPEG. Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldábyrgðir og bl<- reiða áibyrgðir. Skriflegum fyrtr- spurnum svarað samstundi*. Skrifstofusími A4263 Húasimi Arni Eggertson 1101 McKrthur Bldg., Wianipeg Telephone A3637 Telegraph Address: ‘EGGERTSON iVINNIPEG" Verzla með Kús, lönd og lóð- ir. Útvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæto Hotel á leigu og veitum vitV- ski'ftavtnum öll nýtízku þiæg- indi. Skemtileg henbergi til fleigu fyrir lengri eða skemri tóma, fyrir mjög sanngjarnt verð. petta er eina hótelið i borginni, sem Isiendingar stjórna. Th. Bjanuuwn, ’ acagecc-inensstaiaR MRS. SWAINSON, að 627 Sar- gent ave. heflr ávalt fyrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtixku kvenhöttum.— Hún or oina tol. konan sem slíka varilun rekur i Canada. tslsndingar látið Mrs. Swainaon njAta viöskifta jrðar. Talsimi Sher. 14#7. Sigla með fárra daga milllMli TIL EVROPU Empress of Britain 15,867 smáL Empress of France 18,500 smAI. Minnedosa, 14,000 smilestir Corsican, 11,500 smálestir Scandinavian 12,100 smálestlr Sicilian, 7,350 smálestir. Victorian, 11,000 smáÍMtlr Melita, 14,000 sm&lestir Metagama, 12,600 smálestir Scotian, 10,500 smálestir Tunisian 10,600 smálentir Pretorian, 7,000 smálestir Empr. of Scotland, 25,000 amál. Upplýsingar veitir H. S. BARDAL 894 Sherbrooke Stree* W. C. CASEY, General Agear Allan, Killam ana McKay Bldg. 364 Main St., Winnipeg I Can. Pac, Traffic Agentí . ----------------------------S YOUNG’S SERVICE On Batterles er lang&byggileg-1 ust—Reynið hana. Umboðsmenn | í Manitoba fyrir EXIDB BATT-f ERIES og TIRES. Petta «r stærsta og fullkomnasta aðgerð- arverkstofa í Vesturlandiu.—A- byrgð vor fylgir ðllu »em vár gerum við og aeljum. F. C. Young, Limited v 309 Cumíberland Ave. Winnipeg I

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.