Lögberg - 01.03.1923, Síða 3

Lögberg - 01.03.1923, Síða 3
t LÖGBERG FIMTUDAGINN 1. MARZ, 1923. Bl». 8 SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS888SSSSS28SSSSSSSS2SSSSSSSSS Sérstök deild í blaðinu oéo«oéö*oéo«oéoéðéo«o«oéoéo«oé< •o#o#o ooooooooooooooí SOLSKIN ssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssss Fyrir börn og unglinga o#o#o*o#o*o*o*o*o#o*o*o*o*o#o*o*o*o*o*o*o*o*o*o*o#o# •éoéoéo#o#oéoéo#oéo#oéo#o#o«o#o#o#o*o#o#o#o#o«o#oéc)éo Gjörðu eitthvað, vertu eitthvað. VII. kafli. Framtaksleysið er einkenni hinna lötu. Einkenni uppgjafarmannsins, er framtaksleysi. Sá sem ekki fylgir máli sínu fram af alefli, hefir tapað í byrjuninni. Vér megum ekki við því, að sníða framfara viðleitni vora eftir óskum silakepps ins. — Letinginn hefir ávalt beðið ósigur á hvaða sviði se mum var að ræða. Haarm er illgresi á braut framleiðandans. Hann eyðir meiru en hann vinmur sér inn. Hann er þrámdur í götu hinn- ar sönnu þroskaviðleitni. Hamn er skrælnað fræ. Atvikin geta ef til vill hvað ofan í annað flutt hann til gróðursælla og frjósama staða. En alt kemur fyrir ekki. Hann getur hvergi orðið að liði. Jafn- vel þótt tækifærin berist upp ,í hendurnar á honum, þá veit hann ekki af því. Hann þekkir ekki mis- miunin á sannri gæfu og mislingatilfelli. Hinn iðjusami maður kvartar aldrei. Hann gefur sér eigi tíma til þess fyrir ömnum við það, að komast áfram. Pegar þér hittið einhvern þann, er skellir skuldinni á kringumstæðurnar, samfélagið og land- ið, þá getið þér verið hárvissir u|m, að sá hinm sami hefir siglt skipi sínu 1 strand. Hvorki kringumstæður né staðhættir, geta hasl- að bardagaimanninum völl. Hinn rétti maður getur ræktað fíkjuvið á eyði- mörk. ósigurinn er manni sjálfum að kenna, en ekki staðháttum. l Starfsömum og áformsföstum mönnum, reiðir ávalt vel af. Sama klukkan, sem gengið getur slindrulaust tuttugu og fjórar klukkustundir á einu heimili, setti að geta gert það á öðru. Sömu forréttindi til þess að voga og starfa, standa öllu'm til boða. — Um ‘landið þvert og endilangt er svipur sveit- anna að breytast. Griparæktarbóndinn, sem eitt sinn hafði ef til vill ekki nema uxa einn á 14 ekrum lands, verður nú að skila bújörðinni í hendur að- aðkomumanns, er lætur hana framfleyta fjórtán í fjölskyldu. i Sléttulöndin, þar sem fyr meir mátti fá ekr- una fyrir dollar, framleiða nú á dögum ibaðmull og sykurreyr, og hafa hækkað hundraðfalt í verði. Jarðvegurinn var alt af hinn. Landið var hundrað sinnum verðmætara, en það seldist fyrir. En það var verðlaust eða verðlítið fyrr þann er ekki kunni að meta igæði þess. peir sem vinna án afláts, sjá ætíð að lokum ávöxt iðju sinnar. Hirðuleysi og afskiftaleysi og vanræksla, þekk.jast ekki í fari mannsins, er setur markið hátt og miklu jill koma í fraimkvæmd. pað fær enginn ókeyp- is vegabréf um lendur nútímans. Gæfan hlítir allsherjar viðskiftalögmáli. Allir hljóta að kaupa hana dýru verði. Sérhver sá er þrekvirki vann, þurfti margsinnis áður að hvetja hugarsverð sitt. Helmingur mikilleikans er áræði. pegar hæfileikunum fylgir óbilandi viljakraftur, þá verður ekkert það í vegi, er ókleyft getur kallast. VIII. Kafli. ér höfum unnið mciri andlega ligra, og feg- arri á síðustu tíu til tuttugu árunum, en nokk- urri heilli öld, frá upphafi /ega. Á engu tímabili írá sköpun veraldar, hefir mannkynið hugsað jafn hátt og nú, né heldur hefir því unnist jafnmikið á. Vér erum nú stórkostlegri í flestum ef ekki öllum efnum, en nokkru sinni fyr. Vér þekkjdm nú göngu og aldur stjamanna. Nýjir og nýjir at- vinnuvegir hafa opnast og vér höfum gert þá hvorr- H’eggja í senn, bæði auðveldari og arðvænlegi’i. f stað vinnudýranna höfUm vér tekið vélar og stál- hjólin í þjónustu vora. Náttúran er nú ekki lengur móðir þess dulda. Tjaldið hefir verið dreg- hliðar og sál hennar hefir opinberast öllum Vér erum ekki þrælar hennar, heldur að ehis stöðugir keppinautar. Vér þekkjum til hlítar byggingu rósarinnar og Há hverju ilmur hennar stafar. Eyðimörkinni öfum við breytt í gróðurþrunginn akur. Fossana 0g Hjótin höfum við beizlað og tekið í bjónustu vora. Skæðustu drepsóttum mannkynsins hörum vér ÍJU hazlað völl. Með smásjána í þjónustu sinni, v. yísindin unnið stærri sigra, en allur he-afli neimsins til samans. Vér erum mentaðastir og nugrakkastir af öllum sonum jarðarinnar. Vér erum °framenn, máttugri miklu, en draumsjónamenn fortíðarinnar. Úr þúsund mílna fjarlægð, berast o°s loft- s eyti frá skipum úti á reginhafi og flughraðar eimlestir, tengja strönd við strönd. Sb'kar tongi- Un.ur voru til skamms tíma óþektar með öllu. írr loru búulm vér nú til litunarefni, lyf og ilmvötn. ;7 U ^eymir hljómvélin um óteljandi aldir, raddir ' amna söngmeistara. Hvern getur órað fyrir orkutöfrum morgun- (agsins: AVins f'ón, örvænta um sigra þessar- ar mnblásnu aldar. - * dag stöndum vér að eins við þrosknL'.inn. vern getur órað fyrir víðsýninu hinumeginn ? Fyr- írheitna landið bíður vor allra. petta er bezta tímabil hins bezta manns. Hann vei ver ann er, og nýtur ágóðans af hverju ar> nami sinu. j?að eru engin forlög til, er haml- að geta fra nyjum sigirvinningum. Hann sigrar alt með þolgæði og þreki. Brjóstmvlkingurinn getur orðið að ofurmenni. Vanþekkingin og hjá- trum hafa fluið blys unnlýsingarinnar. Fiötrar fá- tæktarinnar, eru að falla úr sögunni. Lykillinn að sérhverju nægtabúri, er þolgæði. Verið hugprúðir, trúfastif og virtnið sigur f hverri þraut! Búkolla, Eg er viss að þið hafið stundum. heyrt full- orðna fólkið tala um, hvað kýrnar séu heimskar og klaufalegar, «— en nú ætla eg að segja ykkur sögu af kú sem var hvorugt, hana átti bóndi einn á ís- landi; á bæ þeim er Bíldsfell heitir, hann Vtafði keypt hana af bónda á næsta bæ og sá bær heitir Ásgarður, en svo hagar til að, stórt og strítt vatns- fall rennur milli bæja þessara, sem ekki er hægt að komast yfir, nema á bát og verður þá ferjumaður alla tíð að stýra í strauminn, því það er svo straum- hart. pegar búið er að koma Búkollu yfir (svo hét kýrin) var ihún látin fara með hinum kúnum, en börnin selm passa þær tóku strax eftir því að Búkolla vill ekki fylgjast með þefm, og fer einförum, og löngum stendur hún við fljótið og horfir yfir til gömlu átthaganna. Svo líður sumarið og næsti vetur og 'svo næsta sumar og veturinn eftir það og fram á sumarið eftir hann. Svo var það í júní, þegar íslenzka náttúran er sem fegurst, bjartar nætur, bæjarlækurinn og fugl- arnir sungu tvísöng; himininn gaf blómskrúðinu dögg, svo að það gæti grátið gleði og lofgjörðar táruim yfir því að vera til. Reymiviðar hríslumar, tvær sem þar voru létu Imorginsólina kyssa sig og nú má eg endilega til að segja ykkur söguna af þeim. par sem þessar reyniviðar hríslur vaxa nú, sátu fyrir mörgum, mörgum árum síðan, tveir drengir, þeir voru einstakir vinir, og svo miklir vinir urðu þeir að þeir sórust í fóstbræðralag; og þá vináttu getur enginn skilið nema dauðinn. En svo var það að kristni var lögtekin á fslandi, ann- ar varð kristinn en hinn ekki. Kristir menn og heiðnir börðust, þeir börðust hvor með sínum flokki og féllu báðir. Blóð þeirra blandaðist saman og upp af því uxu þessar reyniviðarhríslur. Hverja Jónsmessunótt gráta þær yfir öfug- streymi og ranglæti mannanna og biðja ljóssins föð- ur að gefa eilífan varanlegan frið. pað var hjá þessum tveimur hríslum að lítil stúlka léttfætt labbar eftir kúnum, en þegar heim kemur vantar Búkollu, hennar er leitað, en hún finst hvergi. Eftir tvo daga koma þær fréttir frá Ás- garði að hún hafi komið þangað rennandi blaut og farið beina leið inn á básinn sem hún hafði átt þar, fyrir þremur árum síðan. Sögu þessa sagði mér fullorðinn kona, sem stundum sat með mig í rökkrinu, þegar eg var lít- il, og sagði mér sögur. Hún kunni svo margar af þeim og þær voru svo fallegar, af því að hú.i hafði alist upp við hjarta íslenzku náttúrunnar og guðs. Hún álpaðist ekki í gegnum lífið ein® og hestur með blöðrur fyrir báðum augum, eins og mikið af okkar eldri og yngri fslendingum gerir n'. Anna. ------0----- Jan Mayen og ferð þangað. Eftir Freymóð Jóhannsson málara Brim eru oft geysimdkíl við eyna. Er það auðséð á rekaviðnum, sem liggur frá 100 upp að 500 m. frá flæðarmáM, og hallar þó töluvert að sjó. annars er brimið meira að suðaustanverðu, enda stendur þar vanalega upp á. , Snjóþungt er þar á vetrin, þótt af taki að mestu leyti á sumrin, að undanteknum jöklinum á Bjam- arfjalli og snjósköflnm hér og þar um eyna í giljum og lautum. Dagbókin frá 1633—34 segir að ný- fallna mjöllin hafi stundum náð manni undir hend- ur. Göturnar, sem eg mintist áður á, að eg hefði séð á hverri brún, og sem eg líkti við, hvernig ull- in skiftist við hrygginn á kindunum, er talandi vott- ur um snjóþyngslin, meira að segja upp á hæðstu brúnum — hvað þá í lægðum. Um leið og fönnin sígur, klýfst hún á brúninni og kembir um leið mosann út af með ser til beggja hliða. pannig hafa myndast þessar smágötur. Síðast í september kemur að jafnaði ;ís að eynni, og liggur við hana allan veturinn fram að júní- byrjun sumarið eftir. pá fer hann vanalega til, fulls, og er þá oftast nær íslaust við eyna til hausts. fað er því ekki nema rúmir þrír mánuðir, sem maður á nokkumveginn víst, að ís sé þar ekki til fyrirstöðu. pegar við vorum við eyna fréttum við, að ísinn væri þá 40 sjómílur norðvestur af eynni. Lækir eru fáir á Jan Mayen og smáir, nema þá helst á vorin, þegar fönnin bráðnar — en minka þegar líður á sumarið, jafnótt og fönnin minkar. Allir lækir eru bráðin fönn, og hverfa flestir ofan í urðina eða hraunið, áður en þeir ná alla leið tíl sjáv- ar. Sumir koma þó fram aftur, þar sem björg eru við sjóinn, og falla þá fram af björgumiim ofan í fjöruna. paö er því mjög ilt að ná í gott neyslu- vatn á eynni. Einn lækur að nafni “Toms”Iækur, rennur í suðurvatn (vatnið í Rekavík). Kemur hann undan jöklinum á Bjarnarfjalli og því stöðugur ár- ið í kring. Eitt kvöld tókum við vatn í lækjarsprænu ofur- Mtilli í bjargi einu í Norðurvík. Kom sprænan -fram úr berginu ofanverðu og féll niður í f.jöruna. Morguninn eftir var hún horfin. Hefur hún ver- ið síðustu leifamar af einhverjum snjóskaflinum. Dýralífið. Af spendýrum er mjög fátt á Jan Mayen. Einu land-spendýnn, sem hafast þar við árið um kring, eru refir (mest blárefir). Hefur þeim fækkað m‘,f ið í vetur við það, sem Norðmennirnir drápu þar, | því annars hefðum við hlotið að sjá talsvert af þelm. f sjónum kringum eyna er nokkuð af selum og hvölúm, og svo koma ísbirnir þangað með ísnum á vetrum. Af sjávardýrum er aftur mjög lítið, t. d. fiskitegundum. Meðan við vorum við eyna, sáum við að eins einn sel og eina andarnefju. Við reyndum með handfæri en urðum ekki varir. Af fuglum eru fáar tegundir, en mikill fjöldi af hverri. Svartfugl er þar í yfirgnæfandi meiri hluta: stuttnefja, lundi, teista og haftyrðill) þá mávar ísmávur, fýll, skegla. — Eitthvað átta æðar- fugla sá eg, bæði kyn, 1 himbrima, 1 lóm og nokkra kjóa. — Af landfuglum sá eg að eins einn spörfugl, líkan þúfutitlingf en þó nokkru minni. En hann var svo styggur að eg gat ekki skotið hann. Á eynni er mikið af fuglabjörgum, enda verpir fuglinn þar geysimikið. Rérum við upp að ein- hverju bjarginu, þar sem þeir verptu, og gerðum einhvem hávaða, en þá varð loftið alveg svart af fugli, þegar hann glaug frafm úr bjarginu með gargi og vængjaþyt. Rekaviðurinn. Af honum er mjög mikið þarna á eynni. Eru það aðallega tvær tegundir, fura og greni. Er öllu meira af furunni, og þó sérstaklega rauðfuru, rauða- við, sehn kallað er. pessi rekaviður er kominn frá Síberíu, og það sjálfsagt allur, því væri eitthvað af honum komið frá Ameríku, er óhugsandi að ekki hefði slæðst með lítið eitt af fínni viðartegundum, t. d. eik, mahogni; að minsta kosti eik. En slikar viðartegundir eru alls ekki til á Jan Mayen. ! í hverri vík eru malarkambarnir þaktir af reka- viði og líta út eins og gráar breiður. Fyrir utan það, sem sést, þegar litið er yfir þetta í fljótu bragði, er mikið af gömlum viði sand- orpið, svo að ekki sér nema á endann á trjánum, eða alls ekki neitt. Sumt af þessum rekaviði er næst- um alveg óskemt, og því gott til smíða, bæði í hús skip og húsgögn. En auðvitað er mikill meiri hluti af viðnum orðið svo skemt, bæði farið að fúna og rifna, að ekki er hægt að nota það í annað en eldinn. Margir hafa spurt mig að, hvort ekki væri sjálfsagt af okkur íslendingum að slá eign okkar á Jan Mayen, þar sem hún væri enn ekki neinna eign. pað atriði finst mér mjög athugavert. Fyrst og fremst þyrftum við að byggja þar að iin- hverjuleyti, til þess að geta haft eftirlit með henni. En hún er langt frá byggileg, þar sem allan jarðveg vantar, og því ekki hægt að hafa þar neitt alidýr. Helzt mundu hreindýr geta lifað þar, því á eynni vex mikið af hreindýramosa og f jallagrösum. Rekaviðurinn er að vísu mkill, en ekki nein veruleg auðsuppspretta. Fiskiveiðar er ekki hægt að treysta neitt á, því þar eru engin fiskimið. Helzt er arðvænlegt að vera þar yfir veturinn, og skjóta refi og ísbirni, sem koma þangað með ísn- um á vetrn og ganga þar á land. Er þar oft mikið af þeim. Veturinn 1633i—34 voru þeir svo nær- göngulir, að vetrarsetumenn þorðu ekki út úr kof- um sínum tíum saman. Á ísnu/m kringum eyna kæpir líka mikið af sel á vorin. Er þá hægðarleikur að rota hann. Enda veiða Norðmenn mikið af honum á ári hverju á þann hátt. Heyrt hefi eg líka að Norðmennimir fjórir, sem voru þar síðastliðinn vetur, hafi veitt þar (mest refi) fyrir 90 þúsundir króna, og er -það all- lagleg upphæð fyrir 4 menn yfir einn vetur — ef satt er. —Óðinn —*----0-^----- y t ólíku saman að jafna. Móðirin: “Ertu strax orðinn þreyttur, Árni minn ? pað getur varla verið. Mér dettur ekki í hug að fara að bera þig, þú verður að ganga. — Líttu á hestinn þarna; hann dregur þungan vagn og hleypur þó svo léttilega. Hvað segir þúrum það?” Ámi: “Að hann hefir tveim fótum fleira en eg.” A.: “pað er ekki til neins að gefa þessu fólki, það er svo eyðshisamt, bæðd maðurinn, konan og börnin. Eignist það tíu aura, þá slær það strax upp stórveizlu eða fer alt í langferð, bara til að eyða aurunum.” Kvíðaefni. Faðirinn: af hverju ketmurðu grátandi heim úr kirkjunni, Grímsi minn?” Grímsi: “Presturinn sagði í dag, að við yrðum öll að fæðast að nýju. En nú er eg svo hræddur um að eg verði kannske stelpa, þegar eg fæðist aftur.” i Gott er bragðið að ísrjómanum. i Profession ial Cards DR. B. J. BRANDSON 216-220 MEDICAIj ARTS BLiDG. Cor. Graliam arul Kennedy Sts. Phone: A-7067 Offlce tlmar: 2—3 HeimiU: 776 Victor St. Phone: A-7122 Winnípeg, Manitoba THOMAS H. JOHNSON og H. A. BERGMANN ísl. lögfræðingar Skrifstofa: Rooni 811 McArthur Building, Portage Ave. P. O. Box 1656 Pliones: A-6849 og A-6840 DR. O. BJORNSON 216-220 MEDICAL ARTS BLDG. Cor. Graham and Kennedy Sts. Piione: A-7067 Office tlmar: 2—3 Heimili: 764 Victor St. Phone: A-7586 Winnipeg, Manitoba W. J. LINDAL, J. H. I.INDAL B. STEFANSSON Isienzklr lögfræðingar 3 Home Investment Bullding 468 Matn Street. Tals.: A4Ht þeir hafa einnig skrifsrtofur aS Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar aB hitta á eftirfylgj- andi tlmum: Lundar: annan hvern mlBvlkudMí. Riverton: Pyrsta fimtudag. Gimliá Fyrsta miSvíkudag v Plney: þriBja föstudag I hverjum mánuBi. DR. B. H. OLSON 216-220 MEDICAL ARTS BtiDG. - Cor. Graham and Kennedy Sts. Phone: A-7067 ViStalstmi: 11—12 og 1—5.30 Heimili: 723 Alverstone St- Wrinnipeg, Manitoba ARNI ANDERSON ísl. lögmaður í félagi við E. P. Garland Skrifst.: 801 Electric Rail- way Ghambers Talsími: A-2197 DR J. STEFANSSON 216-220 MEDICAL ARTS BtiDG. Cor. Graham and Kennedy Sts. Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma.—Er að hitta kl. 10-12 f.h. og 2-5 e.h. Talsími: A-3521. Heimili: 627 McMillan Avo. Tals. F-2691 A. G. EGGERTSSON LL.B. ísl. lögfræð*ngur Hefir rétt til að flytja mál bæði í Man. og Sask. Skrifstofa: Wynyard, Sask. DR. B. M. HALLDORSSON 401 Boyd Building Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasýki og a8ra lungnasjökdóma. Er aS finna á skrifstofunni kl. 11—12 f.h. og 2>—4 e.h. Sími: A-3521. Heimiii: 46 Alloway lAlve. Tal- simi: B-3158. Phon«: Garry JenkinsShoeCo. §89 Notre Danva Avenue DR. A. BLONDÁL 818 Somerset Bldg. Stundar sérstaklega kvenna og barna sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10—12 f. h. 3 til 5 e. h. Talsími A 4927 806 Vlctar 8%r. Simi A 8180. A. S. Bardal 843 Sherbrooke St. Sclur lfkkisiur og annnt um ótfarir. Allur útbúnaður sá bezti. En.fretn- ur »elur hann alakonar minniavarBa og legateina. Hkrlfst. talaínal N taM Ilelmllla taleiml N M*T DR. AUSTMANN 848 Somerset Blk. Viðtalstími 7,30 — 8?30 e. h. Heimili Suite 4 Marie Apts, Alverstone St. Sími: A2737. Res N8885 Lafayette Studio G. F. PENNY I. josrn yiuiasnnáBur. SérfræBingur I aB taka hópmyndtr, Giftlngamyndlr o.g myndlr af h.ll- um bekkjum akólafólks. Phone: Shar. 4173 489 Portage Ara Wbialytf DR. J. OLSON Tannlæknir 216-220 MEDICAL ARTS BLDG. Cor. Graham and Kennedy Sts. Talaími A 3521 Heimili : Tala. Sh. 3217 Vér geymum reiðhjól yfir veturinn og gerum þau eins og ný ef þess er óskað. Allar tegundir af skautum búnar til samkvæmt pöntun. Áreið- anlegt verk. Lipur afgreiðsla. EMPIRE CYCLE CO. 641 Notre Dame Ave. 1 J. g' SNÆDAL Tannlæknir 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. og Donald St. Talsími: A-8889 Vér leggjum sérstaka álierzlu á að selja meðul eftir forskriftum lakna. Hln iieztu lj-f, sem hagt er að fá eru notuð eingöngu. . pegar I>ér komið með forskrliftum til vor megið þjer vera viss um að fá réitt það sem lækn- irinn tekur til. COLCLEXJGH & CO., Notre Dame and Sherbrooke Pliones: N-7659—7650 Giftingaleyfisbréf seld ralsímar: Skrifstofa: N-6225 Heimili: A-7996 HALLDÓR SIGURDSSON General Contractor 808 Great West. Perm. Loan Bldg. 356 Main St. Munið Símanúmerið A 6483 og pantiB meBöl yBar hjá oss. — Sendum Pantanir samstundis. Vér afgreiBum forskriftlr meB sam- vizkusemi og vörugæBi eru óyggj- andi, enda höfum vér margra ára lærdómsríka reynslu aB baki. — Allar tegundir lyfja, vindlar, ís- rjómi, sætindi, ritföng, tóbak o. fl. McBURNEY’S Drug Store Cor Arlington og Notre Dame Ave JOSEPH TAVLOR LÖGTAK8MAÐUR Heiinilistals.: St. Jobn 1844 Skrifstofu-Tals.: A 66&7 Tekur lögtaki bæBi húMuleiguakuld^ veBskuldir, vlxlaakuldlr. AfgraiBlr a3 tem aB lögum íytur. SkrilMofa 266 Maln StMM Verkstofu Tals.: Heixna Tals.: A-8383 A-9384 G. L. STEPHENSON Plumber Aliskonar rafmagnsáliöld, svo som Htraujárn víra. allar teffundlr af glösiim og afivaka (liatteries) Verkstofa: 676 Home St. J. J. SWANSON & CO. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán, eldsábyrgð o. fl. 808 Paris Bldg. Phones. A-6349—A-6310 “DUBOIS” LIMITED. ViS litum, hreinsum og krullum fjaBrir. — Föt af öllum gerSum hreinsuB og lituS.— Gluggablæj- ur, Gólfteppi, Rúmteppi hreins- uB eftir nýjustu tízku.. Pöntunum utan af landi sjer- stakur gaumur gefinn. Tftls. A-3763 276 Ilargrave St. B. J. LINDAjL, eigandi Giftinga og . , / Jarðarfara- Dlom með litlum fvrirvara Rirch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST IOHN 2 RING 3

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.