Lögberg - 01.03.1923, Page 7
LiÖGBERG fimtudaginn
1. MARZ, 1923,
Bla. 7
Lœknaðist af
nýrnaveiki.
pessvegna mælir eim einn
.. með Dodd’s Kidney Pills,
fyrir nýrnaveikt
fólk.
Mr. Eugene Provencher vill láta
alla vita um. hve vel að L'odd’s
Kidney Pills reyndust honum.
St. Jullien, Wolfstown, Que.,
26. febrúar,
(Einkafregn). “pað fær mér ósegj-
anlegrar ánægju að skýra yður
frá hve vel Dodd’s Kiddney pills
reyndust mér. í ár þjáðist ef af
nýrnaveiki, en er nú alheill.”
pannig er vitnisburður Mr. Pro-
vencher, velmetins borgara hév.
Dodd’s Kidney Pills, verka beint
á nýrun. pær veita þeim mátt
til þess, að halda iblóðinu hreinu
Og þar með öllum líkamanum.
Dodd’s Kidney Pills eru þéktar
um alla Canada, sem bezta og
öruggasta meðalið. þær hafa
bjargað mörgum sjúklingum, >eg-
ar alt annað brást.
Spyrjið nágranna yðar um
Dodd’s Kidney Pills.
Hitt og þetta
Hér og þar.
P> ve’t ekki hvorl það er rétt
að láta sem maður heyri ekki
þessa rödd frá Winnipeg, er
er Mr. A. Th. flaggar með í rit-
gerð sinni um fegri framtíð á ís-
landi o. s. frv.
Eins og nú stendur á, á ýmsum
sviðum með horfur lands og þjóðar
þá er það mín skoðun, að menn
gjörðu réttast í að forðast nokk-
urn samanburð á íslandi og
Canada, þó maður þekki kosti og
ldsti beggja landanna út í yztu
æsar, og því síður ef þekkngu
brestur.
ísland 'hefir þá afstöðu á hnett-
inum, að það þolir engan saman-
burð við nokkurt kornyrkju og
námuland, það verða í’búar þess
að sætta sig við. Manni getur
stundum orðið hált á að skoða sig
meiri mann, en reynslan sýnir að
hann sé, og getur það engu síður
átt heima á öðru stærra sviði, er
viðkemur áætlanir í ýmsu, til þjóð-
þrifa. JHér á eg við það, að
sumum ihættir við, jafnvel þó
kunnugir séu, að líta á sumar ó-
þektar tekju'lindir er vænta mætti,
að yrðu landi og lýð til ihagsæld-
ar í gegnum sjónauka og gera
meira úr þeim en sanngjarnt er,
,t. d. fossaaf.1' og fleira.
pótt eg færi iheim til íslands og
hafi þar að auki, töluverð bréfa-
viðskifti við frændur og kunn-
ingja héima á Fróni, hefi eg ekki
átt minsta þátt í að ginna fólk
til vesturflutnings, það hefir 4
för með sér alt of mikla ábyrgð
fyrir mig að bera, jafnvel þó eg
ekki sé í neinum vafa um hvar
von er um betri líðan að finna,
af þessari reynslu og þekkingu er
eg hefi öðlast á vegferðinni.
verðum sinn á hverri meiningu í
þessum ættjarðarmá'lum, af því
eg held að réttast muni vera að
snúa rétthverfunni á móti sólar-
Ijó'sinu, þótt með því hirtist máske
eitthvað þess efnis, sem ekki er
við hans geð, né annara.
brautir á íslandi; á það hefir ver-
ið minst af ýmsum. >— Eg hefði
haldtð að það væri fleiri partur-
inn af íslands elfum, sem liggja
í dái tíma af vetrinum eins og
híðbjörninn hjá okkur; og mundi
fyrirhöfn að halda þeim vakandi
|Svo eg víki nú að áminstu rit- með fullufjöri. Mitt álit er að
smíði ÍMr. A. Th., þá kemur hann
frá mínu sjónarmiði þannig fram
þar sem hann væri kjörinn sendi-
herra af ríkisráði íslands, til
verndar réttindum lands og þjóð-
ar, þó sérstaklega til varnar út-
flutningi að heiman, og til að
menn geri sér of fagrar vonir
um notkun orku fossanna, í sam-
anburði við ímyndaðar ástæður
um fjárhag þjóðarinnar.
Um áveitumálin skal ekki mikið
sagt hér, þó er hætt við að nokk-
ur ár líði þar til allur kostnaður
Heim3kringla þann 17. jan. s. 1.1 Flestuim sem komnir eru til vits
leiða athygli fólks ihér, að ímynd- er fullgreiddur af, eða með ágóða
uðum framförum á kostakjörum j umbótanna, ef mörg sumur verða
Islands. petta má vitanlega eins köld og þessi fjögur hafa ver-
virða á fleira en einn veg, og skul- ið 1919—20^—21—22 á íslandi.
um við ekki lasta tiilgang hans í1 Hvað viðvíkur þessum umgetnu,
því efni að þessu sinni. umsköpuðu sálum, er Búnaðar-
Pó greinarhöfundur gjöri ef til skólarnir eru að móta og mynda í
vill ráð fyrir að menn hér búsett- tugatali, þá verður svipuð út-
ir muni langa að flytja heim til koma með þá eins og áveituna,
íslands, og ílengjast þar, sem i — þeir vinna því að eins þjóðnýtt
hver maður er sjálfráður um, þá starf, til að fegra og bæta landið,
ihefir gefin reynsla sýnt, að nokkr- að skilyrði náttúrunnar séu með í
ir þeirra manna er farið hafa með verki, og sýni ekki hið margþekta
þem ásetningi að koma ekki hing- hverflyndi, eða með öðrum orð-
að aftur, hafa þó flestir komið um að gjafarinn sýni velþóknun
eftir fárra ára dvöl heima. pað sína á verki þeirra, með því að
er ofurLítil bending til þeirra sem beina hlýjum geislum sólar á
á eftir fara, um hvers vænta má, j hina nýju jörð, er þeir væntanlega
en hinsvegar eins og viðgengist hafa umskapað. Að öðrum kosti
hefir, að fara snöggva ferð til að er sú mikla fyrirhöfn og kostnað-
A I VCr XI V Innflutninga Fyrirmæli
ALVtb n I HAFIÐ ÞÉR LESIÐ ÞAU?
HÉRNA ERU ÞAU!
Nauðsynleg skilríki.
Tvö Eintök af Venjulegum, Kiðf<\sturn
Viítnlsburðiu' um Astæður og
Atvinnu.
PJÓ9EHNI:
Önnur fyrirmœli.
British and
Skandinav ian
önnur Fyrirmæii Eru Fá í
bandi við Breta og
Skandínava.
Sam-
Tvö Eintök Tii
Samans, Eiðfest um ■
Ástæður og Atvinnu.
Czecho Slovakian
Jugo Siovakian
Finnisli, Belgian
French, Kunianian
Tvö
Eintök Til Samans, Elðfest
Ástæður og Atvinnn.
Polish and
Galrcian
sjá gullkatla og glæsivelli lands-
ins, ættingja og fornvini, er mjög
svo uppbyggilegt og heilbrigt, á
báðar síður. A. Th., heldur því
fram að íslenzk veðrátta hafi átt
og eigi mikinn þátt í að gjöra
ur sem hagli lostinn hveitiakur.
er stóð í blóma, og ber því líkan
ávöxt, — alt ein vonbrigði.
Einnig mætti minnast á það er
A. Th. *sýnist langt frá því líta
smáum augum á. Menningai
færir lesendum sínum, með “A.
Th.”, sem höf.
Mér ifinst greinin stýluð i þeim
anda, að henni toeri eftirtekt af
fleirum en einum, og meira en
það.
Skyldi það vera sonur skáldsins
Steingríms Thorsteinssonar, er
og ára er ávalt Ijóst, að leita má
lengi að íþeim stað á jarðríki, sem
ekkert verður að fundið. Eg
segi ekki að kjörland okkar isé
gallalauist, þótt gallar þess séu
hverfandi í samanburði við þá
sem landar heima eiga við að
stríða, svo sem veðráttufar, er
kemur í annað sinn fram á rit- j virðist of oft spenna land og lýð
völinn; að mér sýnist i ógeðfeh’-: helgreipum, það Ihefir ekki sjald-
um tilgangi gagnvart kjörlandi an tekið mig sárt, hve menn eru
okkar, sem flúið höfum hingað í ræðum og ritum óminnugir á ó-
frá óhagstæðri veðráttu, sulti og j blíðu íslenzks tíðarfars, menn
seyru á íslandi, og leggur okkur gjöra ráð fyrir, að rækta megi
þar fyrir lastorð á bak? Er ; hitt og þetta sem í öðrum heitari
þetta maður sem hefir augsýni- löndum getur sprottið; já, og
lega takmarkaða þekkingu á Can- það með góðum árangri, kenna
ada og þjóðl'ífsmenningar ástandi
okkar Vestur-lslendinga. — Mað-
ur er mjög stutt tímabil hefir haft
heimilis aðsetur hér. og fá spor
sti'gið út yfir takmörk borgarinnar
Winnipeg.
pessari áminstu ritsmíð hans
er að vísu beint til ungfrú Ást-
níðar bróðurdóttur stórskáidsins
Mattbíasar Joohumssonar, og er
A. Th. að sjá 'í nöp við ungfrúna
fyrir að hún hefir gjörst svo djörf
að andmæla grein hans, er út var
gefin í einu Reykjavíkur blað-
anna s. 1., finst mér sem sagt,
mál þetta snerti fleiri, þó að eg
með línum þessum sém hér birt-
ast smeygi mér inn á milli þeirra,
geta þau átt leikinn saman eftir
Siem áður án mnna afskifta.
Að eg tek mér bessaieyfi til
málshreyfinga um nokkur atriði
í þessari síðar grein A. Th., kem-
ur meðal annars til af einhvers-
konar óheilnæmum andvara, er á-
minst grein færir öllum sem 'hlut
eiga d þeim málum, en ekki af því
að mér detti ií hug, að taka upp
fyrir ungfrúna, þótt hún verð-
'skuldi það fyrir grein sína til hr.
A. Th. Greinin ber vott um að 1
stúlkan er mér færari til að svara
fyrir sig sjálf, ef hún viLl það
viðhafa.
Eg er nú kominn á Ijötugs ald-
ur og hefi eg verið búsettur hér í
Oanada næstum einn þriðja æf-
innar; heim fór eg til íslands
1920, eftir 17 ára dvö'l hér, var eg
þá heima 15 mánuði, meiri part
af sumrunum 1920 —21 og vetur-
inn þar á milli. Ekki gjörði eg
mjög víðreist um landið, enda þó
6g færi nokkuð um fjórar sýslur:
Mýra- Borgarfjarðar- Dala og
Snæfellssýslur, kom eg állvíða
á bæi á ‘leiðinni og dvaldi á sum-
u® stöðum nógu lengi til að kynn-
ast ýmsum erfiðleikum, er fólk
hefir við að striða, engu minni
en um og eftir aldamótin, þá eg
tók mig upp þaðan. Var mér al-
staðar mjö vel tekið, og fór hvar-
vetna vél um mig, þótt eg enn
bafi ekki sýnt viðurkenningu og
þakklæti með ferðalýsingum.
Petta rifjaðist upp fyrir mér,
þegar eg sá þenna vonarglampa,
þjóðina að bókmenta þjóð, og sé j starfsemi Isil'endinga hér, og nafn
því veðráttunni að þakka að mik u 1 greinir nokkur skáldanna, en hins
leyti álit það er íslenzka þjóðin e-
í hjá menndngarþjóðunum. Ætli
að það sé ekki Líka að miklum mun
?ví að þaikka, að kynni annara
þjóða hafa aukisit við hingað-
flutning, og framkomu Vestur-
íslendinga. Að þetta hvort-
tveggja muni helstu ástæðurnar
og ekki síður sú siíðarnefnda, mun
enginn hafa gilda ástæðu til að
hrekja.
vegar getur honum .þó ekki dulist,
að íslenzk menning sé þúsund
sinnum þyngri á metunum.
Væri þetta álit hans rétt, má
það vera okkur Vestur-íslending-
um gleðiefni, hve ofarlega þeir
frændur okkar eru staddir í menn-
ingarstiganum, því þar njótum
við og fleiri ávaxtanna af.
Enn fremur telur hann upp
ýmsar sáðjurtir er rælotaðar verði
Jandi og þjóð til
haigsældar, þegar
?örfin var mikil.
pótt undarlegt sé, hve litia við-
urkenningu að slík þátttaka fær
meðail ónefndra manna innan þjóð-
félagsins heima á Fróni, skyldi
maður þó ekki ætla það stafa af
þjóðernisdrambi, né heldur blindu
sjálfsáldti.
iBg Ht svo á, að Vestur-íslend-
Verkleg þekking, segir gr. höf., í görðum á íslandi. Fólk, sem
Þér getið læknað
' kviðslit yðar.
Capt. Collingg mun senda
yíur ókeypis upplýsingar
um þá aðferð er hann
læknaði sig með.
kv^nna'1 iruiníiVifnSlÍtlns f6Iks. karla oe
cSKs er varKAaþvt- Capt.
Watertown, N. Y. I>a« kr.«far
óframsýni bænda fóðurskort og
fjárþraung; jafnvel þó þeir fleyti
sér með eina ár á borði í ölduróti
efnaleysisinis og óáran. pa'r
á heima orðtakið forna: Annar en
sá er skóinn ber, veit ekki hvar að
hann kreppir.
Ræðumaður sá er setti Búnað
arsýninguna i Rvík sumarið 1921,
lagði mik'la áherzlu á, ihve mikil
nauðsyn væri á að auka túnrækt
ina, gjöra móa umhverfis túnin að
töðuvelli, en til þeirra fram-
kvæmda mintist hann mjög lítið á
að þyrfti varma sólar, né vinnu-
kraft og peninga, fyrri maðurinn
var víst einn þeirra er ekki þurfti
að höndla plóg eða ristuspaða, til
að hafa ofan í sig og á, og máske
ekki heldur til að koma út undir
bert loft í kuldaveðri.
Eg er enginn búfræðingur eða
jarðyrkjumaður, en eg held að
það mætti telja mér trú um, að
rækta mætti á vissum stöðum á fs-
landi samskonar ávexti og spretta
árið um kring í California, það er
að segja ef ekki vantaði peninga
til að umgirða hvert svæði og
setja glerhvelfingþr yfir. pað
yrði að minsta kosti eins hægt og
að rækta 'töðu og garðúvexti, þeg-
ar varla kemu” frostlaus nótt
heila sumarið, eins og mér var
sagt að hefði verio 1919. pegar
því líkt á sér staó i fleiri ár
röð, er líf bændastét'arinnar ekk-
ert leikfang. Fg vil geta þess
jafnframt, að þetta kalda sumar,
var mestur heyfer.gur allvíða um
miðbik landsins. Cras frá fyrra
ári, sem kaLIað var siira notaðist
furðvel, það sem þaö náði, með
því að dreyfa yfir jötuna sellýsi.
Einnig brúkuðu margir ósköpin
öll af saltaðri síld, til fóðurbætis
handá öllum sortum búpenings,
þá var vetrartíð allgóö fram yfir
nýár, svo útbeit varð notuð, , en
síðari part vetrar þar til mánuð
af sumri, var að gefa skepnum
inni og fóðrið var þá mestmegnis
mjöl og matargjafir. Eg heyrði
nefndan einn bónda í Snæfells-
sýslu, er keypti þá handa bústofni
sínum mjölmat.fyrir 8000 krónur,
þá fell næstum öM rjupa og jafn-
vel tóum fækkaði.
Fleiri partur bænda varð þá að
sæta þeim kjörum að halda lífi í
skepnum sínum, mest part á vúg-
mjöli, því korn flyst nú ekki, og
kaupa fyrir meira en skepnurnar
voru virði, þá var mjölið 200 pd.
á 560i—70 krónur, enda urðu
margir öreiga.
Af því að eg hefi nú bent moð
þessu, sem hér er drepið á, á eitt
mjög áhrifamikið og aLvarlegt
dæmi, af þrautalífi íslenzku
heimaþjóðarinnar, má eg að lík-
indum búast vdð að Lenda í ónáð
hja Mr. A. Th. og hans Hkum og
mnn það ekki raaka rósemi minni,
þó svo óheppiíega vilji til, að við
að geti bætt upp ýmsa ga”a ’ eðr-
áttunnar, og megi þar til oef *
tilraunir er gjörðar haf! verið urr.
votheys verkun, ræi'un fóður-
jurta, vermireiti og ma- fleira.,
petta eru býsna go.>u uppiýs-
ingar, ágætt éf jurtir geta sprott-
ið, Ihvernig sem viðror — Skal
maðurinn halda að þetta þekkist
ekki í Canada?
Hann segist vita að hugsunar-
háttur sveitafólks á íslandi hafi
breyst, og hann veit hvað hefir
vpi;ð gert, og hvað verið er að
gera, á Hvanneyri, Hólum og
Eiðum, þar sé verið að undir-
búa íslenzka sveitapilta, gjöra ]iá
hæfari til að bæta og fegra ís-
lands, þar er verið að móta ís-
lenzkar sálir segir höf., hann
þekkir mennina, sem cru að móta
og mynda og líka efniviðinn, hann
veit að kennararnir á þessum
stöðum eru að vinna þjóðnýtt verk,
hann veit að það muni takast.
pess vegna séu góðir tímar fra n-
undan á íslandi, segir ihöf.
“Ó, guði sé lof fyrir erfiðlei'-
ana, því þeir stæla,” segir A.
Th„ !! pví fór maðurinn að yfir-
gefa þessa erfiðleikanna sælu
dettur manni í hug, og vera þó
gagnþrunginn af ættjarðarást?
Enn fremur segir höf.. “er ekki
réttara að reyna að verða að nýt-
um manni í sánu eigin landi, en
annars staðar.” Að fsland muni
ef til vill, geta fætt tugum þús-
unda fleira fólk, en nú byggir
heim kynni að fara héðan mundi
því ekki sakna margs, að minsta
kosti ekki ef það t. d. veitti scr
þekkingu sem til þess þarf að
rækta þær jurtir, sem hann til
nefnir.
Er ekki þetta býsna góð bend-
ing um einlægni A. Th., ekki verð-
ur út á það sett, en mér virðist að
hún um leið lýsi ókunnugleika
hans á hérlendum jurtagróður og
þekkingu á ræktun þeirra, því ó-
efað má fullyrða, að hér í Canada
er af eðlHegum ástæðum, alls-
konar jarðrækt, og þekking
þeirri grein, á langtum hærra
stigi, Iheldur enn getur átt sér
stað á íslandi, ekki einungis vegna
landkosta, iheldur og fyrir mild-
ara loftslag, og varla munu fjöl
breyttari námsgreinar kendar í
Búnaðarskólum íslands, heldur en
á samskonar skólum hér í landi
þar að auki eru fjölfræðandi Eúu-
aðarrit hér til á ensku, nálega
hverju heimili.
Jæja drengir góðir, þá kem eg
nú að því alvarlegasta efni í A
Th., hann segir' að það hryggi
sig djúpt, hvað ungfrú Astríður
gjöri litið úr ættjarðarástinr.i
Hvað það atriði snertir, þá verð eg
að viðurkenna, að eg er að vissu
leyti saman sinnis og ungfrúin í
því efni, að flytja búferlum til
annara landa í von um betri líð-
an sína og sinna afkomenda, og
það er af þeirri einföldu ástæðu,
sem enginn sannur maður mun
prjú Eiutök Eiðfest Um ÁstæSur og
Atvinnu.
Borgarabréf Kaupenda, ef
Nokkurt.
1
líussian
I Ef Vér Tolum Ekki Tungu Vðar,
j pá trtvegum Vér Yður
| Túlk.
. I.átið fylgja $4.75 fyrir skýrslu l>á
) um atvinnu og efnaliagsástieður frá
i hinum pólska ra'ðismnnni, ef urn Pól-
verja er að ra’ða.
I Leyfi fni Ottawa er nauðsynlegt í
| sambandi við fyrirfram borgim Far-
bréfa frá Bússlandi.
pegar þér semjið við umboðsmenn Canadian Na tional Railways, þá getið þér reitt ySur á, aS fá
öllu komiS I kring meS eins litlum tilkostnaSi og framast má verSa. (Enginn getur gert þaS fyr-
ir minna verS), fylgir trygging frá stærsta jámbrautarkerfinu I heimi. paS borgar sig aS kynn-
ast þessu. Vort kjörorS er: “pjónusta til ViB skiftavina.” Vér erum umboðsmenu fyrir öll
eimskipafélög, er um Aalantshaí sigla.
Prekari upplýsingar hjá öllum umboðsmönnum Canadian National Railways, eða:
J. MADILíIj, WM. STAPLETON, W. J. QUINLAN,
D.P.A. Edmonton. D.P.A., Sask.. oon D.P.A., Winnipeg.
Canadian National Railiuaiis
ómetanlegrar j sjálfsagt að taka tillit til þeirra
séð var hve einnig, þótt maður á hinn bóginn
geti ekki borið virðingu fyrir
hamrömum draugum, svo sem
pað manu margir mæla að þó
'sekur maður hefði átit í hlut, þá
hefði verið óviðeigandi að kasta
til hans illvágum hrakyrðuim í
og fl. o. fl.
ingar hafi verið og geti enn betur Prá ómunatíð hafa menn verið
í framtíð verið sínu föðurlandi og; ýmist bjartsýnir eða svartsýnir
þjóð margfaLt gagnlegri búsettir i 0g svo þar á milli og það er lík-
hér, (heldur en þeir mundu undir j lega eitt af því sem segja má um,
nokkrum krin'gumstæðum hafa I var er og verður. Sumir úr
getað orðið 4 sínum fornu heima- j bjartsýna hópnum haf spáð að
.högum. froskakliðurinn í Kringlunni muni
Og fáir munu þeir vera hér, j vita á að snemma ætli að vora í
hinna eldri kvenna og karla, er ; ár, en aftur aðrir úr þeim svart-
ekki renni hlýjum hugarskeytum sýnni hóp segja að það sé ills
heim til gamila landsins, fyrir viti og færa það máli sínu til
hugljúfar enduminningar, sælla , sönnunar að froskar eins og öll
samvista á bemskuskeiði æfinn- önnur óþverrakvikindi hafi upp-
eins og þeim, sem gjörðu vart við jólanúmeri Lögbergs, og meðal
sig í Bandaríkjunum 1848, enda kristindómsvina hlýtur jóladag-
andaprestar sjálfir yfirleitt ekki I urinn að vera talinn hinn allra
ætlast til pess. Annars eru nú- helgasti drottinsdagur ársinls, eða
tíðarandar ekki mikið á við t. d.1 þannig var litið á það heima á Is-
pórólf bægifót, Glám eða Klaufa landi í gamla daga. ’Heldur hafa
þau þótt skringileg sum fyrir-
brigðin, sem gefið ihafa sig til
ikynna hjá tilraunamönnum ný-
mælastefnunnar hjá oss hér
vestra í seinni tíð. petta óvið-
jafnanlega víðfeðmi(!) og ótak-
markaða frjálsræði í trúar efnum,
sem Leyfir sér að draga dár að
útslkúfunarkenningunni, en ein-
mitt á sama tímatoili útskúfa þeir
sjálfir (hinir frjálislyndu) ýms-
um einstaklingum, sem ekki vilja
gleypa agnið orðalaust og þessi
útskúfun hjá eða frá þeim, sem
ar, þrátt fyrir ýmsa' ógleymanlega runa sinn frá víti og þytkjast þeir þykjast hafa heims eða himinvið-
erfiðleika, er hún sem vanmegandi hafa fundið þá kenningu í fræða-
móðir ekki gat fengið afstýrt, og j kerfi Swedenborgs, aftur eru
aLla þá munu innilega gleðja batn-1 enn aðrir úr þriðja eða miðflokkn-
andi kjör hennar á framfara-1 um, sem segja að þes^si frosika-
skeiðinu, til íheilla og hagsældar; kliður í Kringlu viti ekki á neitt
an faðm, er framkvæmd umsvifa
og hispurslaust, allir sem no'kkuð
þekkja til vorrar gömlu kristnu
kirkjukenningar hljóta þó að vita
að hún (kristna kenningin) út-
öldum og óbornum börnum.
] annað en það sem er. Bölsýnir skúfar ékki nokkrum manni að-
vörunar eða fyrirvaralaust, held-
ur þvert á móti. Af þeslsu geta
menn séð að frjálsræðishjalið er
að eins tálbeita og víðfeðmið er að
eins sjónhverfingaleikur — falsk-
það, s. br. járnbrauta og áveitu-1 leyfa sér að hrekja, — nefnilega
málin, þar er eg á annari skoðun, að, það sé hin allra háleitasta
en gr. 'höf. Eg er ekki í miklum j og helgasta skyld,á foreldfranna,
Að endingu beini eg þeirri | ^Ljóta þeir menn víst að vera, sem
ispurningu til ihins háttvirta þjóð-1 Þykjast sjá öfugstreymi í öllum
ræknis þings, sem í hönd fer. Er hlutum °S Þar á meðal 4 heila og
ekki eitthvað, sem þingið gæti | köndum ritstjóranna okkar við ís-1
hlutast til um, er orðið gæti í lenzku vikublöðin Lögberg og
framtíðinni tíl sameiginlegra I 1Ieimskringlu’ ef sPurt er um ur frá uPPhafi fil enda-
hagsmuna fyrir báða málsaðilja,1 rök fyrir.>essari skoðun> >á segj* öfugstreymi alimikið þykjast
austan og vestan Atlansála t. d. -heir að rokln seu >ar 111 mai'gvta- menn sjá í verðlagi blaðanna okk-
4 sambandi við Hudsonsflóa braut- l€g’ að J,a,v’ komi fyrir að ar Lögbergs og Heimskringlu, og
ina? j blöðin taki ekki meinlauisar gi-ein' Segja að það sé nú þveröfugt við
Með beztu heilla og havsældar' ar’ Sem gerÖU heldUr g0tt °n íTt alla €ðlilega °'g öfugstreymis'
óskum til íslendinga fiær L nær : Gf bÍrtal' VærU °g SV° á hÍUn bÓg' lausa rás t!mans °* vtðburðanna
* ', inn, þá komi það oft fyrir áð nefnilega að hið stærra ætti að
31. jan., 1923, G. J. ! blöðin birti greinar, sem jafnvel vera dýrara en hið minna. En
allri íslenzku þjóðinni austan hafs j þetta gat máske stafað af því að
Hkr. sé nú orðin stækara og ein-
strengingsilegra kirkjutolað en
Lögtoerg, mörgum mun þykja það
undarlegt að áskórun um að
stækka hið andlega brot Heims-
kringlu -síkuli enn ekki hafa verið
tekin til greina, en hefði það verið
gert, þá hefði líklega verið færri
tolöðum að fletta 4 Kringlunni.
Merkilegt má það kalla hvað fyrir-
brigðin er oft nauðalík hjá boldg-
uðum og óholdguðum öndungum.
Fyrirbrigði.
og vestan hljóti að verða til
j vanvirðu um ókomnar aldaraðir.
Petta væri víst ekki
!pau eru mörg og sum ærið ein- j
þannig ef
ekki væri öfugstreymi í hlutun-
um segja menn, en ekki ber þó að
vafa um, hvað járnbraut á ísland:
áhrærir, að dæmið það reynist á
annan veg, heldur en hann gjörir
að sýna börnum sínum þá um-
hyggju'semi, er þau hafa ibezt vit
á að veita þeim til undirbúnings
ir r£ð fyrir, þegar til fran,- j fyrir framtíðarbraut þíirra, jafnt
kvæmda kerr.ur, og að farið er
starfrækja hana. Eg mundi
miklu fremur trúa því, að járn-
braut á íslandi hefði í för með sér
stórum meiri útgjöld en inntekt-
ir, og þar að cngu minni lif-
hættu, en veiðistöðvar við strend-
ur landsins, ef hún er starfrækt
vetrar missirið.
kenmteg fynrbrigði vorra tima,, .. ...
„ ii- - j> i ala*sa ritstjorunum, þvi þeir toafa
og eitt er það að eg skuli nu fara , / , ’ , ,
að skrifa Lögbergi, eg held þó að vandasamt verk með hondum, og
Lögberg ætti að lofa lesendum! !*r að aukl hafl **ir Sjaiflr vlð
símum að sjá það, meðal annara I ofu®streymi að strlða- sem önnur
andlega og líkamlega, þetta virð-
ist að vera meðskapað ’ lögmál
hinna lægstu dýra jarðarinnar,
og skyldum við ekki ætla mann-
inum að standa á lægra stigi er
gert getur sér grein fyrir hinni
sönnu þýðingu lífsins, frá alvar-
legu sjónarmiði.
Eg hefi þá skoðun og held því
Ástæður þær er eg byggi þessa fram að jarðarhnötturinn sé skap-
mína grunsemd á, eru margar. i aður fyrir manninn, og maðurinn
Sú fyrsta er það, hve tíðarfarið sé skapaður til að 1-ifa á honum.
er breytilegt, oft á sama sólar- hvar helst sem hann getur notið
hringnum, annað er mishæðir bezt meðskapaðra hæfileika, sjálf-
landslags, þriðja og sterkasta á- um sér og mannfélaginu til far-
stæðan, hve fátt er til að flytja í sællegrar framþróunar.
námalausu landi, jafn vogskornu ! petta finst mér vera sá eðlilegi
og varla von um aukning á flutn- og rétti gangur 4 tilveru og þýð-
ingi til muna. Fjórða, elds-' ingu lífsins; að inniloka frelsis-'
neytisLaust landið sjálft til fram- þrána, og ‘liggja á Hði sínu, er
leiðslu. Fimta, ekkert efni til sama sem að grafa pund sitt í
innanlands til járnbrautarbygg-1 jörðu.
ingar, utan grjót og möl. Sjötta Nú samkvæmt þessari skoðun,
fjárþurð. Hægt er að segja að er það mitt álit að flestir ef ckki
þetta sé markleysa ein, að eg ihafi i allir, er hingað hafa flutt frá
enga þekkingu á þessu járn- landi ,hafi gjört rétt í því efni,
með tiMiti til þess, að ekki verður
ástæðna vegna þess, að eg er Hk-
ur djöflinum í því að vera bæði
langrækin og hefnigjarn, en
prestarnir vilja máske ekki lofa
okkur leikmönmum að prédika af
því við séum svo klúrorðir og
ruddalegir, halda líklega að fína 1
og fágaða fólkinu verðj iLt af að
heyra til okkar, eg Jái þeim það
ekki, því þei'r hafa dæmi fyrir
sér af Jólhannesi skírara, en eg
býst nú raunar ekki við, þótt Lög-
berg iléði mér endrurp og sinn-
’um rúm fyrir ofurLiítinn ræðu-
stúf að menn færi að hafa svo
mikið við mi-g að taka af mér
höfuðið. Prestar eru einnig
vissir til að ætla að leikmenn mis-
skilji ýmislegt 4 sambandi við
kirlkjurnar, eg á hér ná/ttúrlega
við hvaða kirkju sem er, hverju
nafni sem nefnist og ekki síst
anda kirkjur og það er ekki nema
toörn sinnar samtíðar,. Vel og
myndarlega var jólablað Lögbergs
úr garði gert í ár, eins og oft
endrarnær, en ekki var það þó al-
veg hneyx'íslaust i þetta sinu.
M. Ingimarsson.
brautamáli. Svo má vera, samt
mun það sannast, ef íslendingar
láta fleka sig út 4 það fyrirtæki,’
þá mun reynslan verða þeim dýr.
'Máske að þetta séu orð út í
bláinn, að það verði rafurmagn
framleitt með fossaaflinu, er not-
að verður til að starfrækja járn-
enn sagt um Vestur-íslendinga að
þeir hafi kastað ættjarða r. ó
þjóðernia einkennum sínum fyrir
ætternisstapa peir hafa fleir-
um sinnum sýnt þes: ótvíræ'ð
merki, með hluttekningu í stór-
kostlegum fjárframlögum, ætt-
Dr.H.CJ
tann-sér f ræðingur.
Tannlækningastofa, þar sem enginn kennir aársauka,, útbúU
samlkivætmt nýjustu; vásinldiaþekkingu. Vér erum svo vissir
í vorri sök, að vér ábyrgijumst vinnu vora til tuttugu ára.
Vér gerum oss far um að sinna þörfum utantoorgar-
manna, svo fljótt að þeir þurfi setn aLlra minsta viðstöðu.
Ókeypis járnbrautarfar í marz mánuði, fyrir alt að 125
mi'lna vegalengd, ef sæmilegar pantanir toerast oss og þér
komið toeð þe&sa auglýsingu.
Inngangur 205 Alexander Ave., og Main St,
uppi yfir Bank of Commerce, Winnipeg.
Gleymið ékki staðnum, vér höfum aðeins eina lækningastofu.
“ROSEDALE” Drumheller’s Bestu
LUMP HOG- ELDAVJELA
STÆFD
EGG
STOVE
NUT
SCREENED
Phone B 62
PPERS
■ twin city
ÖKE
$18.50
Tonnid
MEIRI HITI—MINNI KOSTNADUR
THOS. JACKSON & SONS