Lögberg


Lögberg - 01.12.1927, Qupperneq 5

Lögberg - 01.12.1927, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMTUDAjGINN 1. DESEMBER 1927. Bfak I Dodös nýrnapillur eru best* nýrnameðalið. Lœkna og gigt bak- verk, hjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, eem stafa frá nýr- unum. — Dodd’a Kidney Pilla koeta 50c askjan eða sex ðskjur fyrir $2.60, og fást hjá öllurn lyf- •ölum eða frá The Dodd's Medi- eine Company, Toronto, Canada. strái á þeim árum. Kom séra Jón Bjarnason, hinn mikilhæfi kirkju- faðir Vestur-lslendinga, við og við til nýlendunnar fyrstu árin. Um sumarið 1886 kom hann vestur og flutti guðsþjónustu og gerði önn- ur prestsverk. Notaði Olgeir nú tækifærið og bað hann að gifta sig; var þá ekkert leyfisbréf hægt að fá nær en í Brandon. Of langt og kostnaðarsamt að fara alla þá leið, svo það ráð var tekið að lýsa. Eftir giftingu hefi 01- geir sjálfur sagt, að hann hafi farið giftingarferðina til Glen- boro á uxum, og hafi það verið hinn skemtilegasti leiðangur, og svo hafi verið haldið heim í frum- býlið og búskapurinn byrjað- ur fyrir alvöru. Kona Olgeirs er Vilborg Jóns- dóttir, ættuð af Austurlandi. Kom hún til bygðarinnar með móður sinni 1882; er hún hin mesta myndarkona og í alla staði skör- ungur í sjón og raun, og fjTÍr* myndar húsfreyja, dugleg og fé- lagslynd með afbrigðum; eru það engar öfgar, að hana má telja í flokki þeirra vestur-íslenzkra kvenna, sem fremst standa, þrátt fyrir umfangsmikið heimili og stóran barnahóp, kastaði hún aldrei frá sér íslenzku gestrisn- inni og skörungsskap, og lá aldrei á liði sínu' þegar til félagsmál- anna kom. Þau hjón þroskuðust með bygðinni og áttu sinn stóra þátt í því, að byggja upp mannfé- lag með tilþrifamiklu menningar- sniði. Þau voru svo samvalin að leggja alt gott til allra mála, sem félagsheild'inni var til þrifa; og alt af voru þau ung í anda, og það verða þau til daganna enda. — Olgeir er myndarmaður í sjón og á velli, og skynsamur vel og hinn mesti snyrtimaður í allri fram- komu, eins og hann á kyn til. Kann stóð ávalt í broddi fylking- ar í safnaðar- og sveitamálum; um 30 ára skeið var hann forseti Frelsissafnaðar, og á seinni árum lífið og sálin í söfnuðinum. Hann tók líka drjúgan þátt í sveitamál- um, var sveitarráðsmaður um fjöldamörg ár í sveitarráði Ar- gylesveitar; var hann alment á- litinn allra duglegustur þeirra manna, er sæti hafa átt í sveltar- ráðinu, því honum var umhugað um að á öllu væri hinn mesti myndarbragur. Búskapinn rak Olgeir með mik- iili atorku, og bætti við sig jörð- um og hafði kostnaðarsam^ og umfangsmikið heimili. Á seinni árum bygði hann sér dýrt og vandað hús; er hið fegursta út- sýni frá heimili ;hans. Húsið stendur hátt og sér norður yfir víðáttumikið sléttlendi, en þjóð- vegurinn í gegn um bygðina ligg- ur skamt fyrir neðan húsið, og að eins fjórar mílur norður til Glenboro. Nálægt 1920 mun það hafa ver- ið, er þau hjón brugðu búi og fluttu til Glenboro; seldi Olgeir jarðir sínar tengdasyni sínum, B. S. Johnson. Er hann hinn mesti myndar og framsóknarmaður, sem vel má trúa til þess að halda á lofti merki því, sem honum var fengíð í hendur. í Glenboro áttu þau, Olgeir og kona hans, heimili, þar til 1924, að þau fluttust til Winnipeg og hafa búið þar síðan. 1 Argyle- bygðinni áttu þau miklum vin- sældum að fagna alment, að verð- leikum. Tvisvar var þeim sýnd verðskulduð viðurkenning af WONDERLAND Fiftud., Föstud., Laugardag. þessa viku. bygðarfólki með almennu sam- sæti, 1916 á 30 ára giftingaraf- mæli þeirra, og 1924, er þau flutt- ust alfarin burt úr bygðarlaginu til Winnipeg. Þau hjón hafa ekki sezt í helg- an stein, en halda áfram að vinna og starfa, því þó þeim hafi farn- ast vel, eru þau ekki auðug að fé, en auðug að ánægjulegum endur- minningum, og vinsældum og virð- ingu allra þeirra manna, er kunna að meta vel unnið verk sam- ferðamannanna. — Níu mannvæn- leg og góð börn eiga þau, flest uppkomin, sem eru þeim til mik- illar ánægju. (Frh.) Heimsókn. Mánudag 7. þ. m. (Tiinn árlega þakklætisdag í Canada) gerðu hart- nær 100 manns úr norðurhluta Nýja fslands heimsókn þeim hjón- um Þorgrími Jónssyni og 'Stein- unni Jóhannsdóttur, á Akri við Is- lendingafljót, í tilefni af >vi. að þau höfðu lifað í farsælu hjóna- bandi meira en 50 ár fgiftust árið 1871J og því einnig að tveimur dögum áður varð Þorgrímur 86 ára (Tiann fæddist 5. nóv 1841). Fyrir heimsókninni gengust nánustu ætt- ingjar og venzlamenn þeirra hjóna. Þegar hópurinn kom að býlinu Akri, sem er liðuga eina enska mílu suðvestur frá Riverton- þorpi og er á austurbakka fljótsins, tóku gest- irnir þar húsráð og gerðu sig al- gerlega heimakomna. Mr. Sveinn Thorvaldson, kaupmaður í River- ton, hafði orð fyrir gestunum og skýrði frá tilefni heimsóknarinnar. Hann kom þarna á reglulegu sam- sæti, s,tjórnaði ;því og gerði það með þeirri lipurð og skörungskap, sem hann er aþektur að hér i norð- urhluta Nýja fslands við þess kon- ar tækifæri. Eftir að þau gömlu hjónin — gtillbnúðkaupshjiónin—höfðu verið sett í öndvegi og gestum raðað í sæti, sungu menn “Hvað er svo glatt, sem góðra vina fundur,” o. s. frv. Þar næst bað samsætisstjóri Mr. Thomas Björnson. úr Geysis-bygð, að flytja erindi, og gerði hann það og mæltist vel. Að því búnu af- henti Mr. Björnsson Þorgrími silf- urbúinn staf, með nafni hans, o. s. frv. áletruðu, sem gjöf frá vinum hans. Þá hélt samsætisstjóri Mr. Thor- valdson hlýlega og viðeigandi ræðu til Þorgrims og konu hans sem gullbrúðhjóna og afhenti þeim gull- sjóð sem vinagjöf frá gestunum. Þar eftir voru rausnarlegar veit- ingar, kaffi og allskonar brauð, ís- rjómi og ávextir. Að veitingunum afstöðnum fluttu ræður: Sigtr. Jónasson, Thorvald- ur Thorarinson, Jóhann Briem. Baldvin Halldórssonf' bróður-sonur Þorgrims), flálfdan Sigmundsson og Guttormur J. Guttormsson. Á milli ræðanna sungu menn ýmsa söngva og fór alt vel fram. Að því búnu hélt Mr. Jón Sig- valdason (tengdasonur gullbrúð- hjónannan) lipra ræðu, og þakkaði gestunum fyrir hönd hjónanna, heimsóknina og gjafirnar. En Þor- grímur áréttaði þakklætið með því aðí standa upþ og hafa yfir hið alþekta ljóð: “Nú er eg glaður á góðri stund,” o. s. frv. Að siðustu sungu gestirnir: “Eld gamla ísafold” og “God .save the King.” Sá, sem þessa frétt ritar álýtur :tt og viðeigandi að bæta því við, S Mr. Þorgrímur Jónsson og kona in eru einhver mestu heiðurshjón, :m bygt hafa Nýja ísland. Þau uttu frá Miðvatni í Skagafirði ;ina leið til Nýja íslands, sumarið ^76 og námu land hér við íslend- gafljót sama haustið. Þatt nefndu )li sitt “Akur,” og hafa húið þar eð heiðri og sóma ávalt síðan. orgrimur var kosinn í fyrstu ^gðarnefnd hér í Fljótsbygð, og ;fir ætíð staðið framarlega þegar tthvert þarfa- og áhugamál hefir ;rið á ferðinni. Þannig var hann nn af þeim, sem komu hér á fót ristilegum söfnuði vorið 1877, ifnuði, sem haldist hefir við ætíð ðan. Hann fékst við lækningar hér •aman af, meðan engir lærðir ;knar voru í Nýia íslandi (nú eru ;ir 3) og hepnaðist ætið vel. Marg r er horium þakklátur þann dag i ig fvrir þá hjálp, sem hann veitti ?im sjúkum. Þorgrimur er sérlega gteSndur y gætinn maður, vinfastur og á- yggilegur hvarvetna. Hann er vel íeðalmaður á hæð, grannvaxinn, g var mesti fjörmaður á yngri ár- m. Hann var einnig íþróttamaður þeim tíma. Meðal annars var ann einn bezti—-ef ekki bezti— límumaður í Skagafirði. syndur ;m selur og skautamaður góður. Þorgrimur tók strax ástfóstri við kógana hér i Nýja íslandi, rataði trax i þeim manna bezt, og var oft enginn til að mæla og gera landa- íerkjalinur milli bújarða manna, elja vegastæði, leita að góðu mbri til sögunar, o. s. frv. í fá- A A A A A A vy f ♦» f f ♦♦♦ f f I I f DRUGT ÁBATASAMT og Seljanlegt f f ♦;♦ f f f ♦:♦ T Það eru 7%, Cumulative forgangshlutir í Winnipeg ♦♦♦ ___ __ .*____________________________„ t _ * ♦♦♦ Electric félagin, sem átt er við ofan er sagt. | Það er örugt að ♦;♦ i l leggja peninga þetta. Móti hverjum forgangshlut, eru eignir, sem nema méð því, sem að Y f f $346 og $2.50 arður, móti hverjum $1.00, er þarf til ♦!♦ f f ♦I< að borgaarðinn af hlutunum. Ábatinn er álitlegur 6.66 per cent. ($7.00 á ári, borgað ársfjórðungslega) eða meir en helmingi meira en sparibankarnir borga. vera skal. i f t Það er verzlað með þá daglega á Canadian Stock ❖ Exchanges, og hægt að fá peninga fyrir þá nær sem «,♦♦ f f Hluthafar í Winnipeg Electric Company eru látnir « r vita um allar framkvæmdir félagsins. Meir en 2,500 ♦♦♦ menn og konur í Winnipeg — eigendur þessara for- T gangshluta, og sem fá sinn ágóða borgaðan reglu- ♦♦♦ lega — geta sagt yður um framfarir og bættan hag ♦♦♦ félagsins, sem veldur því að hlutimir hækka stóðugt ♦♦♦ ♦♦♦ í verði. .♦. T T forgangshlutir *■£ ♦:♦ AUK ÞESSA ERU HLUTIR ÞESSIR TALD- IR GÓD TRYGGING GEGN LANI Á ÖLL- UM LÖGGILTUM BÖNKUM. X Ávalt sala fyrir þessa hluti f f f f ♦♦♦ 5,000 nýir Winnipeg Electric verða til sölu 5. desember næstkomandi, sem við- «,♦♦ skiftamenn og aðrir vinir félagsins geta fengið. .— Til þess að gefa sem flestum tækifæri, verða engum einum seldir fleiri en TIU hlutir. f f f f ,f if IV Verðið er $105.00 hver hlutur, og ágoðinn 6.66 per cent. Spyrjið einhvern af þeim, sem vinna hjá félaginu, eða komið á skrifstofu þess. Winnipeg Electric Company f f f f ♦> : f f ♦;♦ um orÖum sagt, Þorgrímur var af- bragðs "brautrySjandi” í orösins bezta og viðtækasta skilningi. Riverton, Man. 12. nóv. 1927. 5\ /. Reykjavík fyrir 80 árum. Frásögn Jóns Jónssonar frá Sölvlióli. Þann 19. þ. m. átti Jón Jónsson frá Sölvhóli áttræöisafmæli. Það er aS vísu hár aldur, en þó ekki svo að margir ná honum. En hið merkilegasta við afmæli Jóns - er það, að hann er fæddur, alinn upp og hefir búið öll þessi 80 ár í sama bænum eða sama húsinu — Sölvhól. Má það kalaðst merlðleg staðfesta og óhvikulleiki í öllu því ibreytinga- og byltingaflóði. sem gengið hefir yfir þennan bæ síðan Jón var i heiminn borinn. Þeir munu ekki vera margir núlifandi hér í bæ, sem sagt geta sömu sög- úna og Jón. Jón mun vera elsti maöur inn- fæddra bæjarbúa, þeirra er nú eru ofar mold, að einni fermingarsyst- ur hans undantekinni, sem hér er í bænum. Vegna hins háa aldurs Jóns. og eins hins. að hann hefir öll sín ár dvalið hér í bænum, kann hann manna best skil á öllum þeim breyt- ingum og umbótum, sem hér hafa orðið undanfarin 80 ár. Hann hef- ir fylgst með sköpun Reykjavíkur úr smáþorpi í tuttugu þúsunda höf- uðstað, lifað þá umsköpun. séð hvernig götuslóðarnir urðu að lögð- um götum, torfbæirnir aö timhur- húsum, grjótmelir og mýrar að tún- blettum, hvernig uppsátursvarir gömlu sjósóknaranna hverfa undir upphyllingar eða eru sprengdar í loft upp, hvernig mannvit og vís- indi hafa beislað brimið hérna inn úr sundunum og búið til lygna höfn, þar sem sjórinn beljaði áður á land. o. fl. o. fl. TíðindamatSur Morgunblaðs'ins fór nýl. á fund Jóns frá Sölvhól, og spjallaði við hann um ýmislegt frá fornu fari, einkum það. er snerti Reykjavík. Er Jón nú all- mikiö farinn að heilsu, hefir þó ferlivist, en síðasta ár hefir hann verið frá vinnu, en gat áður fylgst með hverium röskum manni. Var hann sagður karlmenni í blóma aldurs síns, og vel hlutgengur til hverra átaka, sem voru. Jón man greinilega eftir Reykja- vík, þegar hann var tíu ára gamall og aít þar eftir, þó minnið sé nú nokkuð tekið að sljófgast. Á þeim . tíma, eða um og eftir 1830, voru fáeinir torfbæir í Skuggahverfinu. Engar götur voru neinstaðar í bæn- tim. nema aðeins þar sem nú er miðbærinn. Milli bæjanna lágu götustígir einir, og var svo alla leiö inn að Rauðará, eða vegamótum, bar sem nú mætast Hverfisgata og Laueavegur. Fyrsti bærinn. sem bveður var þar inn frá, het Hraða- staðir ,og stóð við vegamótin. En niðri í bænum voru sömu götur og nú eru þar. Vesturgata hét bá Hlíðarhúsastígur, og náði miklu skemra en nú. og var ekki annað en götuslóði. t vesturbæn- um vaf bá fátt fólk. og þar voru að kalla mátti eingöngu torfbæir, einstaka timburhús þó á stangli milli bæjanna. Af húsum, sem stóðu niðri 5 bænum, eða kaupstaðnum, sem þá var kallað. man Jón best eftir Zim- sens-húsunum, sem ný eru, Smjör- húsinu, sem nú er, og danskur kaupmaður átti, Sívertsen að nafni, <og svo Thomsenshúsunum. Framh. Samræður æfa skynsemina, en deilur æfa tunguna að eins. Eftir Robert Quillen. Mismunur á umræðum og deil- um, er álíka eins og á manninum, sem er að reyna að komast eitt- hvað áfram, og hinum, sem er að reyna að standa i stað. Maðurinn, sem ræðir við ann- an, eða aðra um eitthvert mál- efni, vill komast að sannleikan- um í því máli, sem þeir ræða um og langar til að vita hið rétta. Sá sem deilir á aðra, er fullur af hé- gómaskap og langar til þess eins að heyra sjájfan sig tala. Þegar tveir menn byrja að tala um eitthvert málefni, sem þeir einlæglega vilja gera sér rétta grein fyrir, þá gera þeir það þannig, að þeir eru sanngjarnir og einlægir. Hvor um sig segir það eitt, sem hann veit sannast og réttast og er ávalt til þess bú- inn að hlusta með góðvild á það, sem hinn maðurinn hefir að segja og kannast við sannleikann að svo miklu leyti sem hapn getur séð hann. Sá sem þannig talar, hefir þann einn tilgang, að komast að sann- leikanum, hver sem hann er, og þó hann kunni að raska þeim skoð- unnm, sem maður hefir áður haft og þótt vænt um. Hann er að reyna að komast eitthvað áleiðis á braut sannleikans. Menn, sem leggja út í þrætur, búast ekki við öðru, en að enda þar sem þeir byrjuðu. Þeirra eina hugsun er, að verja sitt mál. Með rökum, ef þau eru fyrir hendi, eða þá ofbeldi, eftir því sem þeir komast og þeim finst við eiga. Um að gera að láta ekki sannfærast, en verja sitt mál, hvort sem rétt er eða rangt. Hann afneitar sannleikanum og lítils- virðir hann, ef sannleikurinn kemur í bága við það, sem hann 1 það skiftið er að halda fram. Þegar maður leggur það í vana sinn að stæla, þá er það sðnnun fyrir því, að hann ætlar sér ekki að sjá annað en sína eigin hjið í því máli, sem hann stælir um; það ber aftur ljósan vott um skort á skynsemi og sannsýni og getur þú því verið viss um, að þú græð- ir ekkert á því, að stæja við hann. Láttu hann eiga sig. Hann er hættulegur. Ef hann er gáfaður og vel máli farinn, þá getur vel verið, að eitthvað af hans heim- spekilegu staðhæfingum festi rætur í huga þínum, og að þú losnir aldrei við þær. En öll reynsla bendir í þá átt, að sann- leikann sé ekki að finna hjá þeim mönnum, sem harðlæsa hug sín- um og hjarta fyrir nýjum hug- myndum. Það getur svo sem vel verið, að þrætugjarn maður hafi rétt fyrir sér. En þegar svo er, þá er það bara tilviljun. Þú getur ekki treyst því, að þú auðgir anda þinn með því að eiga ial við mann, sem vill heldur hafa rangt fyrir sér, í raun og veru, heldur en að viður- kenna, að hann hafi rangt fyrir sér. Umsögn. séra Jóhannesar L. L. Jóhanns- sonar um bókina “1 skóla trúarinn- ar”, Minningarritið um ólafíu Jó- hannsdóttur, er í útdrætti á þessa leið, að því er í Vísi stendur: I “Margt gott og þarflegt verk hefir Sigurbjörn Á Gíslason gert til glæðingar og eflingar sönnum kristindómi í landi voru, og á með- al slíkra hluta tel eg samningu og útgáfu þessa rits, sem hér var nefnd í fyrirsögn. Eiginlega er bók þessi áframhald af ritinu “Frá myrkri til ljóss” svo að úr háðum verður full æfisága þessarar merku ágætiskonu, ólafíu. “Það er sannarlega hressanda og uppbyggilegt, og hvetjanda til helgra dáða til fetunar í fótspor Krists að lesa slíkar æfisögur sem þessa. Þá vaknar vegleg þrá eft- ir að orðið eftirbreytandi slíkra Jesú lærisveina. Stórmerkilegt og mikið var starf ólafíu í höfuð- borg Noregs um langt áraskeið til að bjarga föllnum konum upp úr feni syndar og svívirðingar. Hún varð líka kunn um etndilangan Noreg og gerði land vort þar frægt víðsvegar. í Ólafía heitin var hámentyið gáfukona, sem hafin var yfir hé- gómaskapinn. Hún mat því einsk- is hleypidóma almennings, hvort MACIC BAKINC POWDER sem það var skólapilta um vinnu- konur á skóladansleikum eða ver- aldarharnanna á móti heimatrú- boðinu ellegar höfðingsfrúnna, er hissa urðu á því, að hún skyldi vera að rogast á hálkunni með vatnsfötur fyrir lasburða kerl- ingar. Það er göfganda að lesa um slíka hluti. Maður verður við það að betra manni og fagnar yfir því með þakklæti við guð, að slík sjálfsafneitun og óeigingirni skuli enn finnast í þessum spilta mannheimi. Vitanlega vaknar þá líka hrygð hjá manni yfir þyí, hve hörmulega torunninn málmur mannshjartað' er, að dýrðarmál kristindómsins skuli enn þá eigi hafa meira unnið á, en raun gefur vitni í heimslífinu. Vér getum eigi annað en sagt með tollheimtu- manninum, “guð vertu mér synd- ugum líknsamur”, þegar vér sjá- um hve feykilega ófullkominn kristindómur fjöldans er, og þar með líka manns sjálfs.” “Næsta eftirtektarvert er það, að allir mestu áhugamenn og kon- ur í kristilegri líknarstarfsemi, einmitt það fólk, sem að dæml Jesú Krists má ekkert aumt sjá án þess að hjálpa, skuli skuH undan- tekningarlaust vera fylgjendur gömlu guðfræðinnar, en eigi hinn- ar nýju. Þetta er þó nokkuð auð- skilið, því að þeir einir, sem trúa statt og fast á endurlausnarverk Krists, finna bezt, hversu óum- ræðilega mikið endurulausnarinn hefir fyrir í sölur lagt, og sú elska drottins til vor óverðugra, knýr þá til þess samkvæmt dæmi hans, að neita sjálfum sér um hvaðeina, en leggja |ilt í sölur fyrir aðra. Það verður sjálfsögð þakkarusdlk fyrir þeim. Hinir, sem þykjast frelsa sig sjálfir að ollu eða einhverju leyti, geta eigi haft honum eins mikið upp að unna. Þeir þykjast engan endur- lausnara þurfa.” s. Siglingartii Gamla Landsins CANADIAN NATIONAL hefir sérstakar járnbnautarl«stir og svefnvag'na t nóvember og desember, sem koma til hafnarstaSanna & réttum ttma til aS ná t skip, sem slgia • til Eretlands og annara landa í Evrópu. ANNAST VERÐUR UM VEGABRÉF Tryggiðfar nú OG FAIÐ PANNIG BESTA SEM HÆGT ER AÐ HAFA LÁGT FAR 1 DESEMBER —Til— HAFNARBÆJANNA The Canadian Na- tional félagiS selur farbréf meS ötlum skipaltnum yftr At- iantshafiS og r&Sstaf- ar öllu viSvtkjanétt ferSinni meS skipun- um og járnbrautar- svefnvögnunum. EF ÞÉR EIGIÐ VINI í GAMLA LANDINU SEM PÉR VILJIÐ HJALPA TIL AÐ KOMAST TIL PESSA LANDS, PA KOMID OG SJAIÐ OSS. VÉR GERUM ALLAR NAUÐSYNLEGAR RAÐSTAF- ANIR. ALLOWAY & CHAMPION 667 MAIN ST., WINNIPEG, SIMI 26 861 UmboSsmenn fyrir CANADIAN NATI0NAL RAILWAYS FARBRÉF TIL OG FRA Allra staða I HEIMI

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.