Lögberg


Lögberg - 25.12.1930, Qupperneq 5

Lögberg - 25.12.1930, Qupperneq 5
LÖGBBRG, FIMTUDAGINN 25. DESEMBER 1930. Bls. 6. Siglið með Cunard línunni pér hafið máske frestað ferð yðar til gamla landsins, nú fyrir jólin vegna þess að þér hafið óttast, að þér fengjuð ekki að koma aftur til Canada. pér getið farið til föðurlands og komið aftur tii Canada nær sem er innan árs frá því þér farið. pví ekki að heimsækja frændur yðar heima snemma 4 árinu og koma svo aftur I vor með konu yðar og börn. Bf þér getið ekki farið heim í vetur, ættuð þér að kaupa farbréf hjá Cunard línunni handa konu yðar og bömum, að koma til yðar til Canada. En miklu væri það skemtilegra að geta farið og orðið þeim samferða til Canada. Hin góðkunna Cunard lína fér eins vel með yður eins og bezt má vera, ágætt fæði á hraðskreiðum hafskipum og öll önnur hugsanleg Þæ^indi með lægsta verði. Cunard línan hefir umboðsmenn I öll- um löndum í Evrópu. Vér getum sent peninga fyrlr yður til hvaða lands sem er I Evrópu fyrir lægsta gjald. Spyrjið Cunard umboðsmanninn á yðar eigin máli, um hvað sem er viðvlkjandi ferðalögum, vegabréfum og öðru slíku. Pað kostar ekkert. Siglið með Cunard línunni frá Halifax Boston eða New York Sveitasiðir í Borgarfirði fyrir 60 árum. Eftir Kristleif Þorsteinsson, bónda á Stóra-Kroppi. Mér er mjög fjarri skapi, að segja hér frá því, sem slær skugga á hina eldri kynslóð, en samt hlýt ur að koma hér fram í þessum lýsingum mínum sitt hvað, sem hinu unga fólki kann að koma til bugar að hneykslast á. En þá vil eg biðja menn að gæta þess, aö þjóðin hér átti þá að stríða við svo marga örðu'gleika, sem nú er búið að ryðja úr vegi ýmist að öllu eða nokkru leyti. Hér var þá enginn kaupstaður nær en í Reykjavík og þar að eins danskir ar okurkarlar, sem flestum þótti bezt að hafa sem minst saman við að sælda. Þá voru engir vegir, nema hinar gömlu götur, er hest- ar höfðu troði ðmeð hófum sínum öld eftir öld. Samt var þó alt af eitthvað að bóla á ýmsum nýung- um og unga fólkið var þá, eins og nú, dálítið að reyna að halda sér til og vera móðins. Voru það eink- um stúlkurnar, sem vissu það, að þeim reið það ekki á litlu að klæða sig vel og snoturlega. En sá bögg- ull fylgdi skammrifi, að til þess að hið svokallaða tilhald gæfi stúlkum nokkurt gildi, urðu þær sjálfar að vera fjölhæfar í allri allri fatagerð. Þegar séra Stef- án Ólafsson í Vallanesi kveður um stássmeyjuna tólf ára gömlu, sem sat í sorgum af því að hún rnátti ekki fara að giftast, þá er það móðir hennar, sem ber því við, að hún sé of fákunnandi, seg- ir móðirin þá við dóttur sína: “þú kant ekki að spinna þráð né hör á rokk og ekki að semja sokk og ekkert verk að vinna.” Þetta, að kunna að vinna, var sá hofuðlærdómur, sem allar stúlkur þurftu að hafa numið, áð- ur en þær gen!gu í hjónabandið. Þegar framsýnar og góðar mæð- ur bentu sonum sínum á það, hvers þyrfti sérstaklega að gæta við konuvalið, þá var það stærsta atriðið, að ættin væri ókynttalaus og þar næst, að konuefnið k.vnni að breyta ull í fat og mjólk í mat. Þá þótti það kostur, o'g hann ekki svo smár, að hún væri loðin um lófana, en svo var til orða tekið, þegar um einhverjar reitur var að ræða. Var þá sagt um þá, sem fengu auðugt kvonfang, að þeir dyttu ofan í lukkpottinn. I Sitthvað fleira þrftu ungir menn að athuga, er þeir fóru að líta í krin'g um sig, eða með öðr- um orðum, að skygnast um eftir konuefni. Ýmsum hygnum mönn- um mönnum sýndist rétt að horfa ekki hærra fyrsta kastfð en á fóta- búnað. Skór, sokkar og pilsfald- ur voru oft góðir boðberar um hagleika og hreinlæti og væri þar úr heimaunnum ullarvoðum. Þá heimafólk varð konan að klæða ekkert hégómamál, að konan kynni var að ofan peysa yzt klæða, var hátt og lágt með heima unnumj að breyta ull í fat. En ekki var nóg hún ýmist úr vaðmáli eða prjón- mlíkum. Lambhúshettuna á höf- með það. Hún þurfti líka að kunna uð. Flauel var jafnan framan á uðið, og leppana í skóna, og hverja að lita fötin og til þess að forðasi ermum og börmum, hvort sem flík, jafnt inst sem yzt, varð hún sem mest innkaup á lit, sem öðru, peysan var prjónuð eða ofin. Þá að vinna. Saumþráðinn spann hún kom enn til viðbótar þríhyrnt ull-' úr togi og hvert nálspor varð hún arsjal á herðum. Þegar kven- a, sauma í höndunum. Saumavél- fólkið gekk þannig búið að úti-'ar komu ekki í Borgarfjörð fyr en vinnu, vildi hið síða pils flækjast nokkru eftir 1870, og eg hyfeg að um fætur og saurfeast. tJr því þær hafi fyrst fluzt til landsins mátti nokkuð bæta með styttu- á þeim árum. Prjónavélar komu bandi, sem þá var brugðið um miklu seinna og tóvinnuvélar því mittið til viðbótar við alt það sem seinna. Maður hlýtur því að dást áður var þar komið. Voru pilsfell- að því hva iðnin gat orkað miklu. ingarnar dregnar upp um mittið En alt frá veturnóttum til vors og styttubandinu hnýtt þar yfir.' mátti heita hvíldarlaus skorpa við Var þessi aðferð kölluð að stytta ullarvinnu, fyrir alla sem í bað- sig. Aðrar brugðu pilsunum und- stofu sátu, bæði konur og karla. ir styttubandið , var það kallað Sama var um næturgesti, strax er að “bretta sig upp”. Stundum vildi þ«ir höfðu glæðst í þur föt og borð- stúlkum gleymast þessi bjarferáð að, voru þeim fengin verk í hend- til hreinlætis, en það hafði oftast ur. Ekki var svo latur flökkukarl, slæmar afleiðingar. — Fór þá svo aí5 hann kæmist hjá vökuvinnu, að Iokum, að pilsin trosnuðu að nema með því eina móti, að hann neðan og urðu saurug. Var því væri feóður lesari og læsi þá hátt slíkm flíkum stundum líkt við eða kvæði fyrir fólkið. Engir skötubörð eða stórviðarsög. En voru svo miklir klaufar, að þeir sárt hefir það verið fyrir stúlkur, Sætu ekki eit skinn, en það voru að heyra þá samlíkingu frá pilt- Þeir látnir gera, sem ekkert kunnu um, sem þær vildu ganga í augun ti1 ullarvinnu. En skinn voru þá á. Frá slíkum raunum bjarga nú noutð í undirsængurver, í loðfeldi hinir stuttu kjólar. Upphlut með silfurmillum og silfurreim klæddust konur þá hversdagslega, en aldrei nema undir peysu. Upphlut yztan klæða sem voru harðir yfir rúmum milli rekkjuvoðar og brekáns, og enn fremur voru peysr saumaðar úr loðnum skinnum vel letm. skinnpeysur voru hinar beztu flíkur í vetrarfrostum. Ekki nægði alt snotura og lýtalaust, var A-'f“' é« *ld~x/ Ungdæmi mínu- Þa það> að yinna ö]] íganggföt heima> stæða til þess að taka fleira til athugunar, svo sem framfeang og fataburð. Á þeim árum sem hér ræðir um, var mjótt mitti og mik- io hár talið til kvenlegrar fegurð- ar og spöruðu stúlkur því ekki, höfðu bæði konur og karlar silf- urnálar sem héngu við skyrtu- hálsmálið. Var eyrnaskefill á annari nálinni, en tannstöngull á hinni. I varð hún að leita fyrir sér í heima- högunum og þar voru líka litarefn- in fyrir hendi, sum engu lakari en hin útlendu. Skógarlauf, mosi, lyfjagrös, sortulyng og margt fleira; alt hafði þetta marg- breytilega liti í sér fólgna og kunnu konur prýði svel að not- færa sér þá. Voru ýmsar skart- flikur ,svo sem millipils, áklæði, brekán ofe fleira, litað úr innlend- um efnum. Það var næsta ótrúlegt, hve kon- ur entust til þess að þeyta rokk- inn hvíldarlaust frá morgni til kvölds. Þótt þær væru komnar á áttræðisaldur, spunnu þær í einni lotu allan daginn. Vaninn, frá blautu barnsbeini, var búinn að temja líkamann, svo að vinnan varð létt. Það erfiðasta og um leið fárán- legasta verklagið við tóvinnu var tunnuþófið, þar sem tveir strák- lingar lögðust á gólf ofe tróðu á milli sín einar 40—50 álnir af vaðmáli innan í botnslausri tunnu. Hafði þetta þann kost fram yfir fótaþóf að þannig mátti ^ þæfa helminfei lengri voð í einu Slíkarj lagi. Þessi vinnu-aðferð hugsa ég að sjáist ekki lengur hér um Borg- arfjörð, og þess vegna get ég hennar hér. Þess má feeta, að þóf- ararnir hlóðu einhverju dóti und- ir höfuð og herðar og yfir sér það varð að vinna rúmfötin líka. Rekkjuvoðir, koddaver ofe brekán, alt var þetta heimilisiðnaður. Hin höfðu þeir brekán. Voru kapp- þykku brekán, með tentum bekkj- J samir menn móðir og sveittir svo um alla vega litum sjást nú ekki j að upp af þeim rauk allan tímann, Til þess að hið mjóa mitti yrði lengur. Voru þau bæði falleg og sem verkið stóð yfir Mig minnir sem vonlegt var, að halda þessari(sem mest áberandi, þóttu hin hin mest búmannsþing. Eitt síkt'afc þjóðskáldið Matth. Jochumsson prýði sinni sem bezt til góða. Þeg- mörfeu pils bráðnauðsynleg. — Og brekán lét ég Þjóðminjasafnið fá' geti þess, að hann hafi þæft í þegar stúlkur ætluðu að halda sér nú fyrir . nokkrm árum. Hafði til fyrir alvöru, þá nægði víst það vrið notað daglega yfir rúm ekki minna en fjögur eða fimm í meira en fjörutíu ár og var þó pils eitt yfir öðru. Og til þess heilt ofe óbilugt að sjá. Reynslan að fá enn reglubundnari og á- var búin að kenna mörgu hinu kveðnari útskot á öll þessi pils, eldra fólki það, að ekkert borgaði var það fundið upp, að hafa mjó- sig eins vel og það, að vanda voð- an stálvír vafinn upp sem gjarðir ir sem allra bezt. Þótt húsfreyja, ofe festa hann innan í þau. Þetta með aðstoð heimilisfólks og gesta nefndist “krinólín”. Þóttu þau gæti nú fullnægt hinum brýnustu svo mikið stáss, að febrotnar heimilisþörfum með ullarvinnu, bændadætur upp í sveit þorðu þá kröfðust bændur þeirra þess varla að taka þau upp. Samt varð að fá þar til viðbótar söluvoðir. hefði þótt svipur hjá sjón, hefði ^að ur’ að dætur presta og helztu Þeir sem fóru í skreiðarferðir vest- hann séð þessa blómarós sveima1 kænda réðust í að skaría með þcss- j m- fýrir Snæfellsjökul, töldu sér snoðklipta ofe í kjólgopa, sem faldi ari miklu Prýði- En hentugur var vísastan fisk fyrir vel unnið vað- Jón skáld Thóroddsen er að lýsa stúlkunni, sem bezt tók á móti honum er hann kom lúinn af hergönfeunni, þá segir hann með- al annars: Svo var mittið mjótt hið fríða, að mátti spönnum yfir ná. Svo var lokkaljósið þýða, sem leiftri geislar sólu frá. Svo var augna blessuð blíða, að bræða mátti kaldan snjá. Hugsað gæti ég, að Thóroddsen fyrir mitti. honum þetta dásamlega Mér sýndist á mínum yn'gri ár- um, ýmsar stúlkur leggja þó enn- þá meiri áherzlu á þetta mjóa þessi búningur ekki hér upp til mál. Alt voru þá vöruskifti á af- sveita, eins og húsum var þá urðum sjávar og sveita. Peninfe- háttað, hin þröngu bæjargöng itl- ar voru ekki nefndir, heldur var létu þau ekki, ofe þá átti þessi bún- reiknað í vættum, álnum og fisk- ingur ekki vel við, er sezt var í m. Meðal annars var þá tekið svo söðul, ef vindur var . Aldrei varð til tunnu á sínum ungdómsárum. Fyrir sextíu árum var allur að- keyptur matur fluttur á heimilin að vorin. Skreiðarferð vestur undir jökul var farin úr sumarmálum, en til Akraness um vetrarvertíð- arlok. Ein ferð til Reykjavíkur var tíðast farin síðustu daga júní- mánaðar. Þá var kornmatur flutt- ur heim. Þessi löngu ferðalög knúðu fólkið annars til þess að bjarfeast mest við heima fengna fæðu, svo sem skyr og fjallagrös. Mikil áherzla var lögð á það, að fá sem mest undan sumri, en svo tekið til orða um björg þá, var sem málnytupeningur gaf af sér. Að búa á landkostajörð og hafa margar ær í kvíum, það var talin tryggð undirstaða fyrir sældar- . búskap. En þá kom nú verulega mitti heldur en piltar gerðu tetta skraut almenningseign hér í ast, að þeir væru k^mnTA^álnÍm tH husmoðurinnar að kunna nokkra kröfu til, því einhlítt þótti Borgarfirði vegna hinna ýmsu ar. fæstum, að mittið væn mjott, galla, sem það hafði í för með sér, I pi.,.: wa_ margt kom fleira til álita, er en samt má þesg ð stúlkal . 8 gJ Þ ’ . » ðl . f ; ’ “ almenningur, sizt karlmenn, dæma skyldi um kvenlega fegurð. Það voru hin svo kölluðu líf- stykki með hinum f jaðurmögnuðu stálteinum, sem stúlkur klæddust í daglega ofe reimðu eins þétt að sér og þær þoldu. Auk þess sem þau gerðu vöxtinn stundum nett- ein bjargaðist þennan búning. ur Hvítá Fór hún fyrir í ána vel að breyta mjólk í mat. Frá fráfærum til rétta voru annnir húsmæðra þyngstar og vandamest- ar. — Þótt konur vildu gæta alls snoturlega klæddir í þessum vað- hreinlætis við mjólkurmeðferð, væri . málsflíkum. Um það varð fyrst og gátu þær aldrei varist öllum utan a erju at, sem hvolfdi í st°r-; fremst ag hufesa, að flíkin væri hlý að komandi óhreinindm með þeim vi ii. Var rent í bátnum, tveir og endinfeargóð, en þá vildi hún áhöldum, sem þá voru fyrir hendi.; armenn, sem d,ru nuðu^ báðir, um ]eið verga nokkug grófgerðJ öll mjólk var sett upp í trogum, og og svo s u an, sem var í krinó- vjðhafnarflíkur karlmanna voru ekki var hún talin fullsett, fyr en ‘lnl T; f 1 ^ ^ ymdUr PllS' stutttreyjur, sem náðu rétt niðurjeftir þrjú dægur. Gat því sitt af legri, höfðu þau Iíka þann kost, ln svo a U°. aU* a ytirhorii5i á buxnastrenginn. Voru þær nær- hverju rykast á hana á þeim tíma. að þau léttu nokkuð undir þann Jkeð^fS •kdn yaðish Þetta skornar og einhneptar. Þótt þær' Smjörpappír Þektist þá ekki. í þunga, sem því hlaut að vera sam-j ^ f 1 yrif sextlu arum- Varð kæinj ur höndum hagleikskvenna hans stað var notaður líknarbelfe- fara, að klæðast hinum mörgu pils- ^ U an 6,1 eiisu. feiftist og átti Qg væru að ollu vandaðar eftir ur, eða þá belgir úr kindaskinnum. um. Flestar stúlkur og konur n° Ur ðrn' ^gg eg hun s® enn föngum, voru þær víst harla Ijótar. Rjómann síuðu allar konur á trýgli, töldust ekki alklæddar, hvorki f . 1 €gna Þess að jietta var j,á voru yZtar kiæga hinar svo- sumar eða vetur,, fyr en þær eina> sem e!í #at sagf krínólínu koliuðu kaffur. Þær VOrU vanalega i til hross, varð ég að láta þessa sögu fylgja. höfðu utan yfir eina eða tvær skyrtur, strengt um sife lífstykki, eða upphlut og farið í þrjú pils, hið yzta skósítt, þar yfir hengdur vasi, sem hneptur með mittisbandi og svo þar svunta. var hann sem önnur búsáhöld heimasmíðaður, trogmyndaður þríhyrningur, sem féll yfir strokk- inn. Niður úr trýglinum var gat, inntlegar Jóla og Nýársóskir til vorra mörgu, íslenzku viðskiftavina. Martin & Co. Easy Payments Limited 203 Winnipeg Piano Building I úr þykku vaðmáli, víðar ofe síðar, | með slagi eða kraga, sem tók nið- Það eru nú liðin meira en eitt ur fyrir herðar og fram að oln- 0g þar yfir var látin saman vafin var Iiundrað ár síðan stúlka ein hér í boga. Á hálsmálinu voru silfur- taglhárskarfa, sem nefndist síg- var Borgarfirði kastaði þeim klæða- skildir, er krækt var saman, og illj þannig lafeað rjómasigti er nú yfir, burði, sem hér að framan er lýst. belti var um mitti. Reiðbuxur ef til vill hvergi til og þess vegna Allar þessar flíkur voru var það Guðný, dóttir séra voru hneptar utanlærs og grænn minnist ég á það hér. Á þjóð- Snorra á Húsafelli. Hvort sem listi á endilöngum skálmunum, sem minjasafnið þarf það að komast hún var við útivinnu eða hún hludi hnappa og hnappafeöt, en með öðrum úreltum búshlutum. ferðaðist á hestbaki klæddist hún innanlærs voru þær glæddar sút-l Stundvísar urðu húsmæður að í buxur. Hún var bæði hög og skinni. Ekki voru það nema betri vera, svo ekki yrði hallmjalta, en fjölhæf á alla vinnu, en af sam- bændur, sem höfðu svona kostu-j svo var það orðað, væri það ekki tíð sinni var hún haldin geggjuð leg reiðfðt. Fátækari menn höfðu gert á sama tíma. K1 6 á hverjum fvrir þennan fáránlega klæða- aftur á móti einfalda vaðmáls- morgni fóru þær að hita hið svo- burð. Nú er það séð, að hún hef- úlpu yzta klæða, oftast gráa eða kaIlaða búverkavatn. Úr því vatni ir verið meira en hundrað ár á sauðsvarta. í rosaveðrum klædd-: bökuðu þær öll trog, fötur, strokk, urdan tímanum, og má það víst ust menn skinnstökkum, því um trýgil ofe hvað eina, sem við fremur reiknast framsýna en sjúk- aðrar vatnsheldar flíkur var ekki mjólkurmeðferð var notað. Að dómiir. | að tala. Þá voru líka skinnsokkar þvj ioknu kom strokkun og mjalt- Hinum gamla skautbúningi hefi alment notaðir til þess að verja éfe ekki ástæðu til þess að lýsa fætur vatni. hér í þesu erindi, enda gerist þess ir kúa. Þessu var öllu lokið kl. 8. Þá voru ær reknar á kvíaból til mjalta. öll þessi sama vinna end- Hin heimaunnu ullarföt voru ekki þörf, því rækileg lýsing er 'mjög hlý 0|g góð ti] að kiæða urtók sig að kvöldinu. Byrjuðu þá til af honum í Eimreiðinni eftir af sér vetrarkulda, en í sumarhit-1 búverk aftur kl. 6, en lokið skyldi Daniel Bruun. Frir sextíu árum um voru þau þung og þreytandi. skautuðu allar konur við altaris- yar það því oft, að karlmenn voru göngu og á brúðkaupsdögum. Sum- á nærfötum einum, bæði við hey- ar skautuðu líka, er þær voru skap og fjársmölun. En ekki þótti leiddar í kirkju eftir nýafstaðinn það prúðmannlegt að ganga þann- barnsburð. Við önnur tækifæri sá ig fyrir gegtj, eða á almanna færi. eg aldrei konur skauta. . , Margir báru ljósbláa prjónapeysu Við giftingu kvenna voru hin yzta klæða að sumarlafei. Voru svokölluðu tilhaldsár hjá liðin, að þær oft silfurhneptar. Litu þær þeim fyrir mjaltir. Þar sem tvær konur mjólkuðu á annað hundrað ær, tók það að minsta kosti tvo klukkutíma í mál. Frh. — Lesb. SMÆLKI. — Hvernig í ósköpunum ætti giftur maður að geta dregið nokk- minsta kosti feátu fæstar skartað snoturlega út. Annars voru öll uð saman nú á dögum? lengi með mjóu mitti úr því. En þeissi heima unnu föt talandi vott-j — Jú, það er hægt með; því að þá fór fyrst að reyna á þolrif ur um það, hvernig húsfreyjur voru legfeja krónu í sparibaukinn fyrir þeirra í öðrum efnum. Alt sitt verki farnar. Sá þá bezt, að það var hvert rifrildi við konuna. Ice Box Cookies—Ný hugmynd Búið til deigsnúðinn og geymið hann í kæliskápn- um yfir nóttina, eða annarsstaðar þar sem kalt er. Daginn eftir getið þér þægilega skorið hann nið- ur og bakað kökurnar án þess að hafa mjöl til að varna því að þær klessist. Reyniö þessa Purity Cookie aöferð 1 boIU amjör, 2 bollar brúnn sykur, 2 egg, 3% bolli Purity flour, 2 te- skeiCar bökunarduft, bragðbætir, bolU hnot- ur og rúsínur, saxað eftir vild. önnur ný aöferö Purity Nut Smacks Neöri kakan: 1 bolli hvltur sykur. 2 oz. smjör, 2 eggjarauöur, 1% bolli Purity Flour, 1 teskeiö bökunarduft. •— Eftri kakan: 2 eggja- hvltur vel þeyttar, 1 bolli brúnn sykur, 1 bolU saxaðar hnotur. Látiö efri kökuna yfir þá neðri og bakið I % - ”1 A f öllu efninu er mjölið þýðingarmest. Kaupið Purity og ver- iði viss. Pað er övið- jafnanlegt að gæðum, malað með mestu ná- kvæmni úr besta West- ern hveiti. Ágætt fyrir allskonar sætabrauð. Weatern Canada FIou* Mills Co. Limited Toronto Winnipeg, Calgary Gætið að nafni voru á Purity Flour sekkjunum. Það er trygging yðar fyrir góðum vörum frá áreiðanlegu félagi. Haustlestir Sæi’ einhver sálu mína, hann sæi “mann á ferð”; hún er að koma úr kaupstað með kram af margskonar gerð. Hún dregur bjargir í búið, því búin er sumartíð, og von er á löngum vetri, og von er á kulda ofe hríð. Á hestinum fyrsta er harmur, á hestinum öðrum böl, á hestinum þriðja hákarl, á hestinum fjórða öl. Á hestinum sjötta “Hvammar” á hestinum sjöunda líkt, á aftasta hestinum ósköp, bæði’ ergelsi og fleira slíkt. í krambúðum sál mín er kímin, í kaupunum hvergi naum, og fyrir þetta þeir fengu hvern fémætan sumardraum. Kontanta krít og víxla kannast mín sál ei við, enda’ er hún löngu orðlögð fyrir ágætan sálarfrið. Svo pukrast hún líka með pela í pilsvasanum á sér, og hann á að hugga og gleðja, hvernig sem annað fer. Innihaldið er ágætt, eins og að Kristinn veit; Hún syngur við fyrsta sopa af sælunni rjóð og heit. Árnar í andans heimi þær eiga’ ekki brú né vað, og heiðarnar eru háar, en hvað er að fást um það? Sál mín er fljót f förum ofe folarnir brokka hratt; nú hrökk líka upp af einum; það var ergelsið sem að datt. — Lesb. Z. Hún bíður ein Hún bíður ein svo ung og hrein — við unnarstein. Hann stökk úr vör ofe steig á knör með snúðug svör. Að bíða hans, að leiti lands við lága strönd. Hann kom í byr og kofadyr hann knúðf fyr. Hin unga mær með augu skær kom út til hans. Við atlot mist stóð eftir kyst hin unga mær. Hún bíður, — ær þótt ýfíst sær, hin aldna mær. Haf er blátt, þótt háf sé grátt, og heimur eins. Böðvar frá Hnífsdal. Lesb. FISHERMEN’S SUPPLIES LIMITED Verðlækkun LINEN—30/3 — 35/3 — 40/3— 45/3 og 50/3, sérstök auka verðlækkun 10% af verðskrár verði SeTTsland Cotton — 60/6 — 70/6 og 80/6, Sérstakur afsláttur 15% af verðskrár verði. Natco Cotton — 60/6 og 70/6 31/* möskvar. Þessi net reyndust mjög vei á Winnipegvatni í fyrra vet- ur. Sérstakt verð feegn peningum $2.95 pundið. Sérstök verðlækkun á saumþræði og öðru, sem að netum lýtiir. — Mikið upplag í Winnipefe. — Net feld ef óskað er. Skrifið oss og spyrjið um verðlista, eða komið og finnið oss. FISHERMEN’S SUPPLIES LTD. 132 Princess St., Cor. William & Princess, Winnipeg Telephone 28 071 DUSTLESS COAL and COKE Chemically Treated in Our Own Yard Phone: 87 308 TuneEsE D. D. W00D & S0NS LIMITED WARMING WINNIPEG HOMES SINCE “82”

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.