Lögberg


Lögberg - 25.12.1930, Qupperneq 7

Lögberg - 25.12.1930, Qupperneq 7
LÖGBHRG, FIMTUDAGINN 25. DESEMBER 1930. Bls. 7. Sigrún Það er sannfæring mín, að ekk- ert bænarandvarp, stigið upp af rnannlegu hjarta, né andvarp mál- leysingjans fari erindisleysu. — R. K G. S. Það eru nú allmörg ár síðan hún Sigrún stóð á hlaðinu í Felli, feimin, niðurlút, og leit út undan sér broshýru hornauga til þess, er talaði við hana, og byrjaði svo að syngja. Fyrst var röddin feimin, eins og veran, sem átti hana, veik og hik- andi fyrir hræðslusakir; en svo smástyrktist hún. óttinn varð að styrk, hræðslan að kærleiks- hljómi.. Röddin breiddi úr sér yfir þögl- an, fræþrunginn kálgarðinn og út yfir fjörðinn, sem tók við fyrir neðan kálgarðinn. Þá var röddin orðin eins og skrautfjaðra-fugl, sem syngur með fluginu einu. Hún sveimaði yfir firðinum, faðmaði gnípótt fjallið fyrir handan hann; hún endur- hljómaði yfir kálgarðinn, marg- troðið hlaðið og snjáðu steinana á því. Hún setti hýrle.ikssvip á gamla torfbæinn í Felli. Hún var eins' og himnesk kveðja, er hóf sig til flugs í kvöldkyrð- inni og upplýsti fjörðinn og um- hverfið hans. Sigrún var sjö ára. Hún var dökk á hár og brúneyg og and- litið sýndist fagurt. Hún var nett og smá á allan vöxt og jafn-ynd- isleg í hreyfingum og hún var í brosi og rödd. Sigrún var fátæk. Ekki var þó öll fátæktin inni- falin í því, að hún átti hvergi eyri, né í því, að hún var að jafnaði í öllum fötunum sínum, né í því að kjóllinn hennar, eini kjólinn, var snjáður, þráðaber o!g svo marg- þveginn, að ómögulegt var að gizka á, hvernig hann hafði verið litur upphaflega. Líka var hann svo þröngur, að hann stóð henni á beini og ekki hægt að hneppa efstu hnöppunum. Ekki var fátækt Sigrúnar held- ur aðalleíga fólgin í þvi, að hún átti enga brúðu, þó henni væri það mikil hugraun á stundum. En æskan er úrræðagóð. Sigrún bögl- aði saman gömlum fatagörmum i þesslegan böggul, að hún Igat í- myndað sér að það væri brúða. Þannig bættist úr því, þegar þörfin kallaði eftir. Nei, fátækt Sigrúnar var enn- þá einkennilegri og átakanlegri, en alt þetta. Fyrir skortinn á fé, fatnaði og gullum, aumkuðu menn hana með tillitum o!g stundum með orði. Að sú meðafkvun risti ekki djúpt, var auðséð á fátækt Sigrúnar. Það er hægt að bæta úr fé- leysi, fataleysi og brúðuleysi, en úr fátækt Sigrúnar var all-erfitt að bæta, enda gerði enginn til- raun til þess. Auðug heimasæta á heimili Sigrúnar, átti níu silkis’vuntur og fjórtán brjóstnálar. Henni var gefin tíunda silkisvuntan o’g fimt- ánda brjóstnálin á meðan Sigrún var í snjáða kjólnum sínum. Það er líka eitthvað meira vit í því að gefa konu, sem átti margar jarðir í vændum og mikið meira af fé og fatnaði en hún þurfti að brúka, heldur en að gefa bláfá- tækum barnsaumingja, eins og henni Sigrúnu, sem aldrei virtist líklelg til þess að geta gefið þúfna- koll eða sauðareyra í staðinn. En fyrst svo lítið var sint hin- um auðráðnu þörfum Sigrúnar, þá var lítil von á, að úr átakan- legustu þörf hennar væri bætt. Sigrún átti engan föður. Sá maður var hvergi til í allri tilverunni, lifandi eða dáinn, sem Sigrún hefði lagalegt leyfi til að kalla föður sinn. Sá, er til var nefndur, sem íaðir Sigrúnar, sór það fyrir rétti, að hann væri það ekki — sór fyrir hana, eins og íslenzk tunga orðar það. Eini vegurinn til að hnika því, var að taka málið upp aftur og reyna að sanna, að þessi maður hefði framið meinsæri. Til þess þurfti drenglyndi, dáð og fé, og — hreina samvizku og kjark af hálfu móður Sigrúnar. Landslögum samkvæmt, var henni boðinn eiðurinn fyrst, en hún vogaði ekki að taka hann. Hvort þar réði vafi máls eða kjarkleysi óupplýsts og ístöðu- lauss huga við eiðstafinn sjálfan, vissu menn ekki. Hlín var engin biskupsdóttir. Hún var óbrotin al- þýðustúlka, sem hafði verið inn- rætt það eitt, að hún ætti að hlýða og gefa. , Hlín hlýddi og Hlín gaf. Hún hlýddi húsbændum sínum með dygð við erfiðið úti o'g inni, og hún gaf alla þá krafta, sem hún átti til þess, hispurslaust og þegjandi. Hlín var læs. Hafði lært kverið sitt sæmilega, að minsta kosti hvað utanbókar kunnáttu snerti, var landslögum samkvæmt, stað- ffcst sem ákveðinn játandi krist- innar trúar og gat með naumind- um párað svo lítið sendibréf, að vel læs maður kæmist fram úr því. Að öðru leyti kunni Hlín harla lítil deili á heiminum, né var henni það ljóst, hvað trú sú er, sem hún hafði játað, hafði að færa henni persónulega fyrir þetta líf, — nema það, að hún ætti að hlýða og gefa. Of Hlín hlýddi og Hlín gaf — gaf eins og hálfviti, þó hún væri af guði gefin fullvita, þar til hún stóð frammi fyrir heiminum með blýgðun. Þá tók heimurinn sterkasta afl- ið, sem hann þekti, og beitti því að henni, þar til hún var troðin niður ásamt barni sínu í mestu smánina, sem konu getur hent. 'Og þar sat Hlín. Og þar sat Sigrún hin saklausa, brennimerkt, með ódrengs blóði í æðum og aðstoð umkomulítillar móður. Hlín tók Sigrúnu á arma sér, og bjar!gaði lífi hennar eftir því sem máttur hennar orkaði. Hlín vann fyrir henni í vistum. Engin hjón buðnst til að taka Sigrúnu, en sveiti gapti við henni á hverjum hreppsfundi. Sveitin hefði þurft að borga um bundrað og tuttugu krónur með barninu, en hæzta kvenmannskaup í sveit var um sextíu. Það var því sízt að undra, þó sókn og vörn væri fim og frækin um úrræðin fyrir Hlín. Hreppsnefndin kynokaði sér við að le'ggja meðlagið ofan á mögl- andi meðbræður sína, þar sem líka um hraustan kvenmann var að ræða annars vegar. Hins vegar togaði auragirndin eftir meðlaginu. En hreppsnefndin var sterk og hörð í sóknum og vörnum. Sumum í henni, sem fanst þeir geta bent á, að þeir væru “ekki eins og aðrir menn”, fanst það sanngjarnt, að fyrst Hlín hefði borið Sigrúnu inn í heiminn, þá væri henni skyldast að bera hana í honum. Bóndinn í Felli, að mörgu leyti fremsti maður sveitarinna'r, en sem einhvern tíma hafði þurft að berja sér á brjóst, bauðst loks til að taka Hlín fyrir vinnukonu, með Sigrúnu, að sléttum kaupum. “Hann gerir það til að græða á því,” sögðu þeir, sem vildu fá meðlagið. Hann græddi á öllu. United Grain Growers LIMITED IN BUSINESS 25 YEARS Paid-up Capital 53,180,803.37 Reserve and Surplus 527490,981.11 Total Pdid -up Capitdl, Reserve and Surplus Let this Company Handle Your Grain Þeir mintust ekki á það, að hann byrjaði búksapinn jafn tóm- hentur og þeir, o'g hafði mætt meiri erfiðleikum á sjó og landi, en flestir þeirra. “Hann græddi á öllu,” sögðu þeir. Víst var um það, að hjónin. í Felli sáu, að framfarir lífsins iágu ekki síður í handarvikum en aurum. Þó það síðara sé einnig afl þeirra hluta, sem gera skal; og að fullþægilegt væri að taka velvinnandi, þægan og geðgóðan kvenmann, fyrir fæði sjö ára barns, Hlín og Sigrún voru því báðar í Felli. Hlín var fríð sýnum, vel vaxin, brjúneyg, dökkhærð og litfríð; fá- orð og háttprúð í dagfari; dygg og dugleg til vinnu, húsbóndaholl i orði og verki, hvar sem hún fyr- irfanst. Hún lagði aldrei kapp á neitt, nema fylgjast vel með við vinnu sína. í orði gaf hún allstaðar eft- ír, brosti bara við þeim, er hún átti orð við, ef hún hélt í kapp færi eða ógöngur fyrir sig. Hlín var þæ'gðin ein að eðlis- fari, til allra er hún umgekst. Góður ræðari undan straum, en óhæf í móti. Sölvi var um sextugt. Ekki þótti hann álitsmaður í sjón, né hefðu menn leitað ráða til hans í vandamáli, en fjáður vel að aur- um. Eigi sótti hann sjó, né fékst við stórræði á landi, en fjárgeymslu hafði hann oft á hendi og þótti farast hún vel. Honum höfðu verið eignuð fjög- ur börn af fjórum konum og engri kvænst. Sigrún var fjórða barnið. Eftir að Sölvi sór fyrir Si'g- rúnu, sögðu guðhræddar konur, að augnaráð hans hefði breyzt, augun orðið sí-hvarflandi og að hann deplaði þeim stöðugt, og að á auði sínumð, því eina er hún átti. Hvergi heyrðist minst á nýjan kjól, fallega skó og sokka, brúðu eða — skólagöngu. Sumarið leið, og sólargangur lækkaði. Haustið kom með and- kuldann og sífeldar hráslaga rign- ingar. Alt af hnipraði Sigrún sig lenigra inn í þráðbera, velþvegna, litla kjólinn sinn og skinnskórnir blotnuðu og sokkatötrin lika, og kné hennar engdust oft að brjósti af kuldanum. Kálgarðurinn var fullur af bústnum og bráðjifandi rófum, og kálblöðin rennandi og skrjáfandi, þrýstust saman, eins og fólk með garðurinn er þö&ull og fjallið er gnípótt. Fjörðurinn ýfist í stormi, en er sléttur í logni. “Hún er dáin, hún Sigrún. Þjáningatími hennar var ekki langur; hún fékk heftuga barna- veiki og var dáin eftir tvo daga.” Rannveig K. G. Sigbjörnsson. Kveðjuorð Kerulfs E. Kerulf, sendir mér kveðju sína, sem birtist í Löbrergi 4. þessa mán., sem eg er honumi þakklátur fyrir, því það má kalla, að postulleg andagift felist í þeim fréttaþyti, er haustvindarnir fóru* kveðjuorðum. Þó er þar eitt at- llm riði, sem ekki er alveg rétt til- fært, en gerir því dálítinn snún- ing á réttum skilningi á umræðu- efni. Þar kemst E. K. þannig að oi ði Svo kom veturinn og þá kóln- aði enn meir. ^ Fjörðurinn varð ísi lalgður og fjallið fyrir handan hann krýndi sig ís og vafði sig snjó. Lifandi rófurnar voru horfnar úr kálgarðinum, en frosin moldin eftir, og í einu horninu voru kál- blöðin kotrosknu afslitin og frosin í hrúgu. Gamli bærinn á Felli hafði líka sveipað um sig snjófeldi. Áhuga og orka voru öflin, sem ráku búskapinn á Felli. I Þau rifu þúfurnar af túninu og gerðu úr sléttu. Þau rifu grjótið úr jörðu og bygðu úr því túngarða og hús. Þau sneru holtum og melum í iðlgræn tún. Þau sóttu fisk í sjó og beittu sauðum á heiðar. Þau unnu fólki föt á vetrum og hirtu um bú- skapinn. Það var því sízt að undra, þó hfcimilisfólkið á Felli tæki hvíld sína með þörf. Sigrún var líka ein vakandi í baðstofunni þessa nótt. Henni leið ömurlega. Hún hafði verið eitthvað lúrin aldrei mætti hann horfa beint augu annars manns. s undanfarna daga, ekki veik, en ennþá kyrrlátari en vandi hennar var, þó venjulega bæri ekki mik- ið á henni. í dag hafði hún ráfað inn í eld- húsið, sem oftar, að orna sér við hlóðirnar, en reykurinn var þá svo kæfandi, að hún varð að hörfa aft- Húri vitnaði tií efsta dóms, að'llr eftir stundarkorn hún hefði sagt satt. Um fjórir tugir manna voru Hlín var um tuttugu og fjö'gra ára aldur, þá er Sigrún var sjö ára. Sjaldan mintist hún á einka- mál sín, og þá við húsmóðurina, þegar hún gerði það. ásamt þeim mæðgum á heimilinu. En'ginn lagði til þeirra fyrir ó- gæfu Hlínar, en þegar hún mint- ist á einkamál sín, var sem skelf- ingu slæi yfir hinar ungu stúlk- urnar, og þær sem hæzt hlógu og harðast hlupu, spurðu í angist: Hvers vegna? Ekki skar útlit Si'grúnar úri þrætunni. Hún var undur lík móður sinni, að eins fegurri. Eina tegund auðlegðar átti Sig- rún, það var rödd svo fögur, að undrum sætti, og lagvís að sama skapi. Líka það mál hallaðist að móð- urhliðinni, því enginn vissi til að Sölvi gæti raulað vísu, en Hlín var lagviss o!g söng vel; kom það í Ijós við Iestrana á sunnudögun- um, því endranær söng hún ekki. Ekki vildi hún samt byrja, þó hún kynni bezt lagið af öllum i baðstofunni, en hún var örugg að- stoð þeim áræðnari og ósönghæf- ari. Mikla ánægju höfðu menn af því, að láta Sigrúnu litlu synlgja fvrir sig. Hún kunni margar vís- ur og virtist næm á þær líka. Hvernig sem á því stóð, var það eitt erindi öðrum fremur, sem sózt var eftir að hún syngi. Hlín hafði lært það á Sáluhjálparehrssam- komum, sem hún hafði komið á í kaupstaðnum með móður sinni. Erindið er á þessa leið: “Ó, vínviður hreini, þú eilífi eini, eg ein er nú greinin, sem föst er við þig. í gleði og harmi, með himneskum armi, minn hjartkæri Jesú, þú umvefur mig. Kór: Ei þvílíkan vínvið ég þekki, sem þú, herra Jesús, ert mér, um eilífð ég sleppi þér ekki, ég öll nú er samgróin þér.” Öllum kom saman um, að ekk- ert syngi Sigrúp betur en vers þetta. Oft var hún beðin um að syngja og því oftast komið svo í krin'g, að hún syngi það að end- ingu eða þá eitt, eins og sumar- kvöldið áður áminsta, því það var þetta, sem hún söng þá. En Sigrún var jafn fátæklega til fara, þó hún gæfi öðrum óspart Það slær svo afleitlega ofan í reykháfinn núna,” sagði elda- konan. Þegar Sigrún háttaði, hafði hún höfuðverk. Fólkið var mikið færra í Felli, en um sumarið, en hátt á annan tug samt, í baðstofúnni, og hún því alskipuð. Sigrúnu langaði ákaflega mikið í ferskt loft. Henni fanst loftið svo afar þurt. “Eg hafði bent yður á vísu eftir Snorra, sem kollvarpaði öll- um kenningum yðar, en í stað þess að stinga þessu niður hjá yður og nota það til þess að fá réttari skoðun á málinu, en þér höfðuð haft áður, þá segist þér nú ekki taka við hans tannahvarfs hleypi- skarfi.” Svona orðuð bending frá honum hefir enn ekki komið fram í hans skýringabraski, því gat ekki þetta svar frá mér, er hann setur þarna við, átt við neina þá bend-' ingu, sem hann þá var ekki búinn að skapa, þegar e'g gaf honum þetta svar. Sú bending frá hon-j um, er það átti við, var á annan: hátt, sem hér skal sýnt verða. í grein sinni í Lögbergi 12. júní: farast honum þannig orð: “Eg vildi mega stinga því að M. S.,! hvort honum fyndist ekki réttara,1 að beina illkvittni sinni hér eftir til Snorra.” Við þessari illkynj-j uðu flugu gaf eg þetta svar: að eg tæki ekki við hans “tannahvarfs hleypiskrafi”. (Tekið úr vísu írlfs Uggasonar, til Þorvaldar ens veila.) Annað hvort hefir E. K. gleymt því, sem hann hafði sagt, eða þá, að hann hefir 'gripið til þess ör- þrifaráðs —■ líklega í nauðvörn — að fara rangt með, sem grein mín í Lögbergi 11. sept. sýnir að hann hefir þó gert. Það Iítur helzt út fyrir, að hann hafi gert þessa breytingu í því skyni, að gefa mönnum rangan skilning á þessu svari, og koma því svo fyrir, að því væri beint til Snorra. Virðist slík aðferð lúaleg. En eg er enn ekki löglega forfallaður frá því, að svara fyrir mig, því gerir mér þetta ekkert til meins, er eg get leiðrétt þessa hans misfellu. ÆFIMIIMNING HENRIETTA VILHELMINA MARTEINSDÓTTIR CLASEN er fædd 8. október 1859, í Kefla- vík í Gullbringussýslu. For- eldrar hennar voru þau hjónin, áminstur herra Clasen, af dönsk- um ættum, og frú Þorgerður Gunnlausdóttir, ættuð af Vatns- leysuströnd. Fyrstu samveru- ár sín héldu þau hjón vertshús í Keflavík, en fluttu síðar til Hafnarfjarðar, í sömu sýslu, og voru þar við sömu atvinnugrein. Það fyrsta og helzta, sem sagt er að fólk hafi veitt at- hygli af séreinkennum Henri- ettu, var fágætt hreinlæti og einnig listgáfa. Listgáfa henn- ar, sem hún aðallega beitti á fatasaum og aðrar kvenlegar hannyrðir, fleygði henni svo fram, í sínum eigin heimaskóla, að hún er talin að hafa átt fá- ar sér líkar, sem tóku þó fullan íslenzkan skamt af skólaveru. Margar stúlkur leituðu tilsagn- ar hjá henni í þessum uppá- haldsgreinum hennar. Árið 1887 fluttist hún vestur um haf, og giftist ári síðar, (21. okt.) fyrri manni sínum, Sveini Guðbjarti Friðrikssyni, ættuð- um úr ísafjarðarsýslu. Var það nettmenni og bezti drengur. Þau eignuðust tvo syni: Mar- tein Friðrik, fæddur haustið 1889, og Karl Viktor, fæddur 1892. Eftir f jö!gra ára sæluríka sam- búð með þessum manni sínum, misti hún hann árið 1892, sem orsakaðaist af þessleiðis slysi, að hann féll ofan af húsi. Þau ár, sem sambúð þeirra varaði í þessu landi, voru þau búsett á Mountain, N. Dakota. Sex árum síðar, 12. apr. 1898, giftist hún seinni manni sín- um, Guðlaugi Magnússyni, frá Arnarbæli á Fellsströnd í Dala- sýslu, sem þá var búsetur á Gimli. Man. Hann var stakur sæmdarmaður, og átti að fullu leyti þá samanþjöppuðu eink- unn, sem fólust í þeim tveim orðum, er séra Jón Bjarnason hafði um hann, að vera “valin- kunnur fræðimaður”. Guðlaug- ur dó, úr innvortissjúkdómi, 25. des. 1917. Sjö mánuðum áður en hún varð fyrir þeim harmi, mætti hún þeim sviplega og sárt- þjakandi missi, að yngri son- ur hennar, Karl Viktor, drukn- aði norður á Winnipegosis- vatni, 27. maí 1917. Vorið 1918 flutti hún til Mar- teins sonar síns (sem þá var aktýgjasmiður í Elfros, Sask.) og tengdadóttur, Margrétar Hallgrímsdóttur, Hallgrímsson- ar, Árnasona skálds á Skútum 1 Eyjafjarðarsýslu. Voru börn hennar vel samtaka í að sykra henni ökornna æfidaga, alt til þess að hún á síðstl. ári dó, úr innvortis sjúkdómi, 19. maí. Henrietta var fremur smá vexti, en nettkvendi á alla lund. Hún var talin seintekin, en þar sem hún feldi vináttu, var hún vinaföst, var valin kona og að- dáanleg móðir. Hennar síðasta áhugaefni, og sem hún með óskertri rænu bjó vfir til síðustu andartaka, var það. að komast heim á gamla landið okkar. og njóta þar hins mikla hátíðarhalds. sem þar fór fram á síðastl sumri. Myndin af henni. sem fram- an við bessi orð standa, var tekin af h^nni heilbrigðri, hálf- nm mánuði áður en hún dó. og áHi að vflra framvísað á skrif- sfofu stiórnarinnar. við móttöku farbréfsins, er hún hugði að taka. Allir. sem nutn kvnningar af áminstri heiðurskonu, munu á- valt. minnast hennar með vin- arhu!g og þakklátsemi. 18. des. 1930. Arnljótur Björnsson. “Þú mátt ómögulega lilggja of- Nýr flokksforingi Frjálslyndi flokkurinn í Ont- ariofylki, hefir valið sér nýjan En flokksforingja nýlega. Hann heit- hvað viðvíkur með þá vísu Snorra, er hann minnist hér á, að koll- varpað hafi öllum mínum kenn- in!gum, þá sé eg ekki, að sú fyrir- an á fötunum,” sagði móðir henn-j mynd hafi getað gollvarpað neinu ar, en Sigrún sótti eftir því. Svol nema sjálfri sér, þar sem engum sofnaði Hlín. Sigrún vildi fyrir hvern mun vera ofan á fötunum. Henni var Dánarfregn. Látinn er merkisbóndinn Bjarni Pétursson, i Blaine, Washington. Bar andlát hans að í svefni, árla dags 13. des. síðastliðinn. Hann var orðinn háaldraður maður. að verða afskaplega heitt. Höf- uðverkurinn fór versnandi. — Sigrún fann vol'gan óloftsstraum- inn leggja í vit sér, og hvernig Sem hún bylti sér, sótti þessi straumur upp í hana. Hún gerði ýmist, að fara ofan á fötin eða undir þau. Hann Jón gamli lá þarna í næsta rúmi í kör. Hann var við það að moltna lif- andi. Handleggsbeinið var í sundur. Hann fann lítið til þess sérstakle'ga, en var leiður orðinn á lífinu. Húsfreyjan var góð við hann. Þessu var ekki hægt að hjálpa. En nú fanst Sigrúnu hún finna sérstaklega lyktina af Jóni. Hitinn í líkama hennar óx. Verk- urinn í höfðinu, — sársaukinn í hálsinum, setti kvalaspenning á allan líkama hennar. Hún opn- aði munninn, reif í brekánið. Hlín vaknaði. Mörgum mánuðum seinna, þegar fjallaþeyrinn og hafgolan föðm- uðust á fjöllum uppi, túnin glóðu í sólskini og fíflum, og svalandi grængresið andaði dýrðinni að þeim, sólin hafði kyst öll tár af hverju lautarblómi, en þau á hjöll- um og hólum dönsuðu í tíbránni, og Jón gamli í Feli var kominn heim, þá skrifaði húsfreyjan í Felli bréf; í því stóð þetta: “Hún er dáin hún Sigrún. Þjáninga- timi hennar var ekki langur. Hún fékk heiftuga barnaveiki ’og var dáin eftir tvo daga.” Steinarnir í hlaðinu eru snjáð- ir, því hlaðið er troðið. Gamli bærinn er grasi vaxinn, traustur og og vingjarnlegur á svip. Kál- ir Mitchell Frederick Hepburn og er sambandsþingmaður fyrir West Elgin, Ont. Var fyrst kos- inn 1926 og aftur 1930. Hann er enn ungur maður, að eins 34 ára, hefir orðið það á, að taka upp þájfæddur 1896. Fyrstu þrjú árin grautargejrð, ;að rnugla saman c-ftir að hann lauk háskólanámi fyrri og síðari parti átthendrar gtundaði hann bankastörf í nokk- vísu, um ósamstæð efni. Svo er annað atriði í þessari kveðjugrein, sem eg vildi minnast á. E. K. segist hafa nefnt Gunn- laug Orsmstungu höfuðskáld, og það hafi Snorri gert líka. En þá er það fyrir þá vísu, sem Gunn- laugi er ranglega eignuð í sög- unni, að Snorri hefir talið hann höfuðskáld. Sú vísa stendur í Kormákssögu, og er þar eignuð Kormáki, enda ber hún 'glöggsæa líkingu af öðrum hans vísum. En af vísum Gunnl. ber hún svo langt, sem gull af eiri. En þrátt ur ár, en síðan hefir hann stund- að ostagerð. Síðan 1923 hefir W. E. N. Sinclair, K.C., verið leiðtogi flokksins, en eins og kunnugt er, Fáein þakkarorð. Við, börn Halldóru sál. Árna- sonar, er lézt 15. nóvember s. 1., vottum hér með okkar alúðar- fylsta þakklæti öllum þeim, er á einn eða annan hátt réttu henni hjálparhönd í hennar síðustu sjúk- dómslegu, einnig þeim er heiðruðu ir.inningu hennar með nærveru sinni við jarðarförina; en sérstak- lega þökkum við Jónasi Hel'gasyni hefir frjálslyndi flokkurinn átt 0g konu hans, er tóku móður okk- litlu gengi að fagna í Ontario nú!ar á sitt heimili nokkru eftir að æði lenlgi: Það var í vikunni sem'hún veiktist, hvar Mrs. Helgason leið, að flokkurinn hélt þing all-, hjúkraði henni með sinni alkunnu fjölment í Toronto og breytti ■ lipurð og umhyggju, sem henni er stefnuskrá sinni að einhverju svo eiginleg. Þar fyrir biðjum við leyti, og kaus sér hinn nýja leið-^þann, sem ekki . einn vatnsdrykk toga. Það er ekki búist við, að Mr. Hepburn muni segja af sér þing- fyrir það, var Gunnlaugur skáld j mensku á sambandsþinginu fyrst og svo vel hagorður, að hann hefði um sinn. heldur verði Mr. Sin- getað gert það full-skiljanlegt í^clair áfram sem leiðtogi flokksins bundnu máli, að hann gæfi Helgulí fylkisþinginu fram að næstu skikkjuna, ef það hefði nokkuru kosningum. sinni átt sér stað, að hann hafij ________________________________________ þá gert það, og þá líka reynt að færa það í vísu. Verður því með þessa vísuhendingu: “hagvirki svá fagra”, sem E. K. vill færa í skikkjuna, nokkuð böggulsleg skýring um skikkjugjöfina, líkt og með “lit” og ”laut” með fleiru, sem hann hefir verið að rogast með í sínu skýringabasli, er hann tætir í smátutlur, út úr réttu sam- bandi við efnisþráðinn í vísun- um. einn ólaunaðan, að endurgjalda á þann hátt, er hann sér hlutaðei'gend- um bezt henta. Mrs. G. Bjarnason, Gladstone P.O. Guðjón Árnason. Páll Árnason, Langruth P O. Svo bið eg vin minn Kerulf, að láta það ekki hryggja sig, hvað slarf mitt hafi orðið endasiept í sumar. Því enn hefi eg nóg að starfa, sem mér þarfara væri að vinna, en að vera að svara hanS vísindagreinum, þótt mikils séu þær virði. Því mun eg Iíka hér eftir svara þeim í sem fæstum orðum, — eða helzt engu. M. S. Rosedale Kql MORE HEAT-LESS ASH Exclusive Retailers in Greater Winnipeg- Lump $12.00 Egg $11.00 Coke9 all kinds, Stove or Nut $15.52N Souris, for real economy, $7.00 per ton Poca Lump — Foothills Canmore Bricquets Credit to responsible parties THOS. JACKSON & SONS 370 Colony St. Phone 37 021

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.